Listeria í matvælavinnslu

Similar documents
Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu


Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20.

Skýrsla Rf /IFL report Útgáfudagur / Date: 26. maí 2000 Verknr. / project no Styrktaraðilar / funding: Ágrip á íslensku:

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Loftþurrkað lambakjöt Lokaskýrsla

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Nr. 68/192 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (EB) nr. 1441/2007. frá 5.

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Horizon 2020 á Íslandi:

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Geymsluþol reyktra síldarflaka í lofttæmdum umbúðum

Ég vil læra íslensku

Áhrif aðbúnaðar, mjaltatækni og júgurheilbrigðis á fjölda og tegundir gerla í innleggsmjólk

Þurrkað lambakjöt. Guðjón Þorkelsson 1,2, Óli Þór Hilmarsson 1 og Þóra Valsdóttir 1

Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Fljótlegar mæliaðferðir með NIR (Nær innrauð litrófsgreining) tæki. Gyða Ósk Bergsdóttir

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Eftirlit með varnarefnum í matvælum 2002 UST /12

Tvöföldum verðmætin. Sveinn Margeirsson Páll Gunnar Pálsson Kolbrún Sveinsdóttir Jónas R. Viðarsson

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Sveppaeitur og MYCONET- verkefnið

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Sýklalyfjanotkun í landbúnaði. Kristín Silja Guðlaugsdóttir 5. apríl 2016 Ársfundur Mast 2016: Hagur neytenda

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Umhverfisskýrsla fyrir deiliskipulag Breiðarsvæðis á Akranesi

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Nýting járns á Íslandi Framtíðarhorfur fyrir takmarkaðan auðlindaforða

Nr. 54/34 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 209/2013. frá 11.

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

SVEPPASÝKINGAR MEÐAL SUNDGESTA

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Íslenskar rannsóknir á vatnshringrás skóga

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009

Ræktun og nýting svifþörunga úr hafinu við Ísland

Hreinsun affallsvatns frá fiskeldi á landi

Lokaskýrsla til Verkefnasjóðs sjávarútvegsins

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

LV Bjarnarflagsvirkjun. Prófun vatns fyrir kæliturna

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

!INNFLUTNINGUR!BÚVÖRU!OG!! HEILBRIGÐI!MANNA!OG!DÝRA!

V e r k e f n a s k ý r s l a 24-05

TILLAGA AÐ STEFNUMÓTUN UM RÆKTUN GÖTUTRJÁA Í ÞÉTTBÝLI OG VAL Á TEGUNDUM

Verkun byggheilsæðis í blöndu með repju eða ertu

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Hreindýrin okkar. Fræðsluefni fyrir miðstig og unglingastig grunnskóla. Unnur Birna Karlsdóttir

Athuganir á matþörungum / Investigation on edible seaweeds

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Rannsóknir á eiginleikum setbergs í Norðfjarðargöngum og Óshlíðargöngum

Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös

BRUNAPRÓF STEYPU ÍBLANDAÐRI BASALTTREFJUM

Eiga gerlar þátt í ummyndun basaltgjóskunnar í Surtsey?

Mislingar á Íslandi Faraldrar 19.aldar

Léttsöltun, stöðugleiki og nýting frosinna afurða

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar

Meðhöndlun hrogna og lirfa með nýrri blöndu bætibaktería

Fersk flök flutt í kerum eða kössum?

Geymsluþol á fersku folaldakjöti

Stálgrindur eða snjóflóðanet? Val á tegund stoðvirkja fyrir íslenskar aðstæður

Transcription:

Listeria í matvælavinnslu Birna Guðbjörnsdóttir Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins e-mail: birna@rf.is 1

Íslensk matvæli 2

Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Síðastliðin 7 ár unnið að ýmsum verkefnum um öryggi matvæla með aðal áherslu á Listeria og Listeria monocytogenes Samvinna við erlendar rannsóknastofnanir í norrænum og evrópskum verkefnum og í góðri samvinnu við íslenskan iðnað 3

Staðreyndir um Listeria monocytogenes Finnst mjög víða í umhverfinu og í mörgum hráum matvælum Kuldakær baktería, vex í lofttæmi (vacuum) jafnt sem í lofti við kældar aðstæður, allt að 0ºC Vex við ph 4.3-9.5, vatnsvirkni 0.9 og við háan saltstyrk allt að 10% Matvæli sem eru tilbúin til neyslu eru viðkvæmust Hættuleg ákveðnum hópum, t.d. ófrískum konum, ónæmisbældum einstaklingum, ungum börnum ofl. - há dánartíðni (30%) 4

Fleiri staðreyndir um Listeria monocytogenes Faraldrar hafa verið tengdir við neyslu á ostum, hrásalati, kjötáleggi, reyktum fiski, pylsum, smjöri o.fl. Vegna langs meðgöngutíma er oft erfitt að rekja sýkingu til ákveðinna matvæla Aukning á tíðni sýkinga á heimsvísu 5

Er Listeria vandamál í matvælavinnslu lavinnslu? Listeria getur myndað svokallaða örveruþekju (biofilmu ) í matvælavinnslu Bakteríur festast á yfirborð tækja í matvælavinnslu (s.s ryðfrítt stál og plast) og mynda e.k. net úr fjölsykrum og sykurpróteinum Erfitt að losna við þær þegar þær hafa náð að festa sig, venjuleg þrif duga ekki. Geta verið viðloðandi í mörg ár 6

Auknar kröfur til matvælaiðnaðarins Auknar kröfur frá yfirvöldum, kaupendum og neytendum Aukin eftirspurn eftir tilbúnum matvælum sem hafa langt geymsluþol í kæli (<4 C) Mikill áhugi er á að skýra hlutverk mismunandi matvæla í að dreifa sjúkdómnum Tillaga hjá EU um viðmiðunarmörk sem leyfa 100 frumur af L. monocytogenes í gr. í lok geymslutímans Lm má þó ekki greinast í mjög viðkvæmum matvælum t.d. barnamat eða krafa um Zero-tolerance Zero-tolerance hjá USA í matvælum tilbúnum til neyslu 7

Markmið rannsókna Auka þekkingu varðandi útbreiðslu Listeria monocytogenes og annarra Listeria tegunda í matvælavinnslum Rekja uppruna mengunar Finna leiðir til að lágmarka mengun og vöxt 8

Íslensku rannsóknirnar 24 úttektir gerðar í mismunandi matvælavinnslum (1532 sýni) árin 1996-2001 Hráefni Vinnsluumhverfi Lokaafurð Vinnslur skoðaðar Soðin rækja Kald-reyktur lax Lambakjöt 9

Sýnataka Innra eftirlit og þrifaplan skoðað Örverusýni Allar verksmiðjur voru með Innra eftirlit (HACCP) Þrifaplan 10

Helstu niðurstöður Heildartíðni Listeria 12.6 % og L. monocytogenes 9.9% Lokaafurð 5.7% Listeria og 0.2% L. monocytogenes Hráefnið - 15.4% (12.7%) og vinnsluumhverfið -13.1% (10.7%) dreifði mest Listeria (L. monocytogenes) 11

Tíðni (%) L. monocytogenes í matvælavinnslu 25 23% hráefni 20 16% 19% 10% 16% umhverfi eftir þrif 15 10 7 % umhverfi í vinnslu lokaafurð 5 2,6% 0% 2% 3% 3% 0% 0 Reyktur lax Rækja Kjöt 12

Önnur matvæli 1997-2003 Samhliða önnur matvæli skoðuð af Umhverfisstofnun og Rf (470 sýni ) Listeria pos L. monocytogenes 20 sýni reyktur/grafinn fiskur 15%? 169 sýni af hrámjólk 10.1% 10.1% 15 sýni af hrárri kjötvöru 6.7% 0 145 sýni áleggi 3.5% 1.4% 70 sýni niðurskorið grænmeti 1.1% 1.1% 26 sýni grænmeti 0 0 14 sýni af Þorramat 0 0 4 sýni af hlaðborði 0 0 3 sýni af slátri/innmatur 0 0 3 sýni af unninni kjötvöru 0 0 1 sýni af hráum fiski 0 0 13

14

Verkefnisslýsing Hreinlætisúttektir í 13 matvælavinnslum (3x ) (n=2552) Greining á Listeria spp. og L. monocytogenes Stofnagreining á L. monocytogenes (n=447) Niðurstöðum safnað saman í sérstakan tölvustýrðan gagnagrunn þar sem uppruni og tegund sýna er tilgreindur 15

Tíðni Listeria í kjötvinnslu (n=4) 60% vatn úr niðurföllum 53% 50% 40% 38% 30% 25% 20% 10% 0% 14% 4% 0% Hráefni Umhverfi Loft Starfsmenn Vatn/pækill Afurð 16

Tíðni Listeria við vinnslu tilbúinna inna kjötafurða (n=3) 40% 35% 30% 25% 20% 38% Hráefni 15% 10% 9% 7% 10% 9% 5% 0% 0% Hráefni Umhverfi Loft Starfsmenn Vatn/pækill Afurð 17

Tíðni Listeria í bolfiskvinnslu (n=2) 45% 40% 35% 30% 25% 20% 15% 10% 5% 0% 12% 17% Tæki, gólf, færibönd og kör 0% 11% 11% 39% Hráefni Umhverfi Loft Starfsmenn Vatn/pækill Afurð 18 Stígvél gæðastjóra

25% 20% 15% Tíðni Listeria við vinnslu á soðinni rækju (n=3) 24% 17% Tæki, gólf, lyftarar færibönd og kör 10% 5% 0% 4.8% 0% 0% 0% Hráefni Umhverfi Loft Starfsmenn Vatn/pækill Afurð 19

Tíðni Listeria í kjúklingavinnslu klingavinnslu (n=2) 70% 60% 64% 55% 50% 40% 30% 29% 43% 41% 20% 10% 0% Hráefni Umhverfi Starfsmenn Vatn/pækill Afurð 20 Pækill og vatn úr niðurföllum

Heildartíðni Listeria eftir þrif og í vinnslu Aðeins hærri tíðni L. monocytogenes á yfirborði úr plasti og úr steinsteypu 35% 30% 25% 31% Erfiðast að þrífa: færibönd, skurðarbretti og suðutæki,sprautuvélar 20% 15% 10% 5% 5% 10% 3% 13% 14% 5% 9% 2% 9% Eftir þrif Í vinnslu 0% Fiskur Kjöt Kjúklingur Soðin rækja Kjötálegg 21

Tíðni Listeria monocytogenes sem hlutfall af heildartíðni Listeria Fiskur 90% Kjöt 40% Kjúklingur 61% Tilbúnar sjávarafurðir 90% Tilbúnar kjötafurðir 24% 22

Heildartíðni L. monocytogenes Norræna rannsóknin Kjöt - 0-15.1% Kjötafurð 15.6 % Álegg 2.3% Kjúklingur - 20.6 24.1% Lokaafurð - 22.2 % Sjávarafurðir - 5.9-22.1% Fiskafurð 39 % Soðin rækja - 4.8% Kald reyktur fiskur 2.6% Soðin rækja 0% Tíðni L. monocytogenes í tilbúnum matvælum sem hafa verið birtar Tilbúnar fiskafurðir - 6.1% og 26.3% (Ruy ofl 1992, Weagent o.fl) Soðin rækja 18% (Rørvik og Yndestad 1991) Soðin rækja á Íslandi- 2.1% (Grímur Valdimarsson ofl.1998) Kald reyktur fiskur 11.3-24% (Jemmi 1990 og 1993) Heit reyktur fiskur 8.4-8.9% (Jemmi 1990 og 1993) 23

Mikilvægir mengunarstaðir Fiskur tæki og nánasta vinnsluumhverfi Kjöt niðurföll Kjúklingur pækill, niðurföll 3 x meiri líkur á að finna Listeria í kjúklingavinnslu Tilbúnar sjávarafurðir- hráefni, tæki og nánasta vinnsluumhverfi Tilbúnar kjötafurðir - hráefni Uppskipting svæða í há og lághættusvæði hafði greinileg áhrif á dreifingu Lm með lægri tíðni á háhættusvæðum 24

Ályktanir HACCP erekkinógeittogsértilaðkomaívegfyrir mengun með L. monocytogenes! L. monocytogenes hreiðrar um sig á yfirborði hinna ýmsu flata sem notuð eru í vinnslubúnaði t.d. plast og gúmmí Hefðbundnar þrifaaðferðir virðast ekki nægja Mikil vatnsnotkun og hár loftraki hefur áhrif á viðloðun L. monocytogenes í vinnsluumhverfi! Mikilvægt að minnka vatnsnotkun og að láta vinnsluumhverfið þorna eftir þrifin 25

Lokaorð Hreinlætis- og umgengisreglur á öllum stigum vinnslunnar eru mjög mikilvægar til að koma í veg fyrir mengun á afurðinni Góðir framleiðsluhættir, hreinlætisstjórnun Þjálfun starfsmanna Hver er uppruni Listeria mengunar og hvernig hægt að stjórna henni Hreinlæti Sýnatökuplan Umhverfissýni Afurðasýni 26

Heimildir Jinneman, K.C., Wekell, M.M. and Eklund, M.W. (1999) Incidence and behavior of Listeria monocytogenes in fish and seafood products. In Listeria, Listeriosis and Food Safety, 2nd ed (Eds E.T. Ryser and E.H. Marth) pp. 601-630. New York. Marcel Dekker. Ryu, C. H., Igimi, S., Inoue, S. and Kumagai, S. (1992) The incidence of Listeria species in retail foods in Japan. Int. J. Food Microbiol. 16,157-160. Rørvik, L. M., and Yndestad M., (1991) Listeria monocytogenes in foods in Norway. Int. J. Food Microbiol. 13, 97-104. Valdimarsson, G., Einarsson, H., Gudbjörnsdóttir, B. and Magnússon, H. (1998) Microbiological quality of Icelandic cooked-peeled shrimp (Pandalus borealis). Int. J. Food Microbiol. 45,157-161. 27

Styrktaraðilar Norræni iðnþróunarsjóðurinn Rannís Evrópusambandið Iðnaðurinn Þakkir til starfsfólks rannsóknastofnana í hverju landi 28