Tvöföldum verðmætin. Sveinn Margeirsson Páll Gunnar Pálsson Kolbrún Sveinsdóttir Jónas R. Viðarsson

Similar documents
Þekking fyrir þjóðarbúið Vorráðstefna Matís 2009 Sjávarafurðir og aukin verðmæti: Hvar liggja stóru tækifærin?

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Fersk flök flutt í kerum eða kössum?

SAMHERJI HF. Tækifæri í íslenskum sjávarútvegi Þorsteinn Már Baldvinsson

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Horizon 2020 á Íslandi:

HNAKKAÞON JANÚAR 2017

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Verðmæti seldra framleiðsluvara 2012 Value of sold production 2012

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Gæðakönnun á frystum fiski á íslenskum markaði

Nr. 10 desember RF pistlar. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins LOS OG SPRUNGUR Í FISKI. Jónas Bjarnason

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Viðkskipti við Bandaríkin árið 2017

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Árstíðabundnar verðsveiflur á þorskafurðum og markaðslegur ávinningur af rekjanleika í sjávarútvegi. Verkefnaskýrsla Rf 28-06

Hagur veiða og vinnslu 2016 Profitability in fishing and fish processing 2016

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös

Ég vil læra íslensku

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Samanburður á flutningsumbúðum fyrir heilan ferskan fisk / Comparison of transportation bins for whole fresh fish

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Viðhorf og fiskneysla Íslendinga 2011

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Sæbjúgnaveiði á Íslandi

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

FINFISH STUDY 2016 A.I.P.C.E. - C.E.P. EU Fish Processors and Traders Association

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi 2006 The Icelandic Information Society in a European context 2006

Ferskfiskbókin. Fjölbreyttar og gagnlegar upplýsingar um framleiðslu á kældum fiski. 1 Styrkti útgáfuna. Matís útg Matís útg.

Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 142

Hagur fiskveiða og fiskvinnslu 2003 Profitability in fishing and fish processing 2003

Tekjur og menntun 2014 Income and education 2014

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

BS ritgerð. í Viðskiptafræði. Virðisaukning íslensks sjávarútvegs

Verðmæti úr hliðarafurðum í slátrun og kjötvinnslu

Nýting járns á Íslandi Framtíðarhorfur fyrir takmarkaðan auðlindaforða

Kortlagning á útflutningsfyrirtækjum

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Febrúar Íslensk ferðaþjónusta

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Könnunarverkefnið PÓSTUR

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Greining á Sóknarfæri: Fiskeldi á Vestfjörðum. Neil Shiran Þórisson Framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða 27. mars 2014

Byggingarefni á Íslandi Uppruni, flutningar til landsins ásamt kolefnisspori timburs

Félagsvísar: Leigjendur á almennum leigumarkaði Social indicators: Tenants renting at market rates

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Fiskiskipastóllinn í árslok 2006 The fishing fleet at the end of 2006

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Helstu stærðir í loftslagsmálum á Íslandi. Gylfi Árnason PhD, aðjúnkt HR

ÆGIR til 2017

S T Æ R S T I V E T T V A N G U R A L L R A S E M S T A R F A Í S J Á V A R Ú T V E G I N U M HORFT TIL FRAMTÍÐAR

Merking tákna í hagskýrslum

SKELRÆKT Þekkingaryfirfærsla og viðskiptasambönd AVS verkefni S

ÍSLENSKI SJÁVARKLASINN SJÁVARKLASINN Á ÍSLANDI: EFNAHAGSLEG UMSVIF OG AFKOMA 2014

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2013 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2013

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

sjálfsöryggi. Sj PIAAC Á NORÐURLÖNDUM INNGANGUR GRUNNLEIKNI FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS ANDERS ROSDAHL

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Transcription:

Tvöföldum verðmætin Sveinn Margeirsson Páll Gunnar Pálsson Kolbrún Sveinsdóttir Jónas R. Viðarsson

Fullvinnsla dæmi um verð 1.000 kg slægður þorskur 430 kg RL/BL flakabitar Þorskbitar í 1 kg pokum 430 pokar á 16,95 /kg = 7.289 100% fiskur Brauðaðir þorskbitar í 1 kg pokum 537 pokar á 15,35 /kg = 8.243 80% fiskur + 13% + 99% Þorskbitar m/sósu í 500 g suðu-pakkningum 2.000 pakkningar á 14,48 /kg = 14.480 43% fiskur 2

Ráðstöfun ýsuafla (hlutfall) 29% ýsuafla fluttur út sem gámafiskur Ísfiskur + gámar Ísað í flug 35 25 30 25 20 20 15 15 10 5 10 5 0 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 0 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 Landfrysting Sjófrysting 50 45 40 35 30 25 20 15 10 5 0 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 30 25 20 15 10 5 0 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 Heimild: Hagstofa Íslands (Afli eftir tegund vinnslu, fisktegundum og mánuðum 1999-2008) 3

Verðmæti ýsuafurða 2008 Útflutningur ýsuafurða 2008 23% af verðmætum er gámafiskur Kg Fob x 1.000 Fob kr/kg Nýr, kældur eða ísvarinn heill fiskur 26.209.522 4.630.090 178 Ný, kæld eða ísvarin fiskflök 5.538.386 4.265.363 770 Annað ferskt, kælt sjávarfang 970.208 970.648 1.000 Sjófrystur heill fiskur 1.810.279 332.490 184 Sjófryst, blokkfryst flök 595.713 377.205 633 Sjófryst flök ót.a. 5.651.707 3.103.643 549 Heilfrystur fiskur ót.a. 100.269 22.126 221 Landfryst, blokkfryst flök 1.961.535 1.043.257 532 Landfryst flök ót.a. 5.694.072 3.260.263 573 Fiskmarningur, frystur 1.110.783 184.760 166 Ýmsar aðrar vörur 3.449.614 1.657.040 480 Samtals 53.092.088 19.846.890 374 Heimild: Hagstofa Íslands (Útflutningur sjávarafurða eftir afurðaflokkum, vinnslugreinum og löndum 1999-2008) 4

2,2 milljarðar úr landi eingöngu ýsan Heil slægð ýsa flutt út 26.210 tonn Heildarverðmæti fob 4,6 milljarðar ISK Meðalverð 178 kr/kg fob Þetta er hráefni til að framleiða um 11.000 tonn af RL/BL flökum og 1.730 tonn af þurrkuðum hausum Meðalverð á landfrystum flökum 573 kr/kg fob Meðalverð á þurrkuðum hausum er 304 kr/kg fob 11.000 x 573 + 1.730 x 304 = 6,8 milljarðar ISK Með því að flytja út slægða ýsu þá leka frá Íslandi verðmæti upp á 2,2 milljarða ISK 5

Eru tækifæri í ýsunni? Til að vinna 26.210 tonn af slægðri ýsu og framleiða 11.000 tonn RL/BL landfryst flök þarf um 535.000 vinnustundir eða um 267 ársverk Hér á eftir að taka tillit til annarra starfa sem skapast í þjónustugreinum, umbúðframleiðslu, flutningi ofl. Það er heldur ekki tekið með í reikninginn vinna sem skapast við framleiðslu á 1.730 tonnum af hausum. Það er hægt að taka fleiri fisktegundir á sama hátt og finna marga milljarða sem leka úr landi sem lítið unnið hráefni. 6

Verðmæti karfaafurða 2008 70% af verðmætum er heill karfi ferskur eða sjófrystur og 80% af magni karfaafurða Kg Fob x 1.000 Fob kr/kg Nýr, kældur eða ísvarinn heill fiskur 14.962.836 2.178.691 146 Ný, kæld eða ísvarin fiskflök 1.819.953 1.151.422 633 Sjófrystur heill fiskur 23.600.701 6.050.155 256 Sjófryst, blokkfryst flök 1.040.490 194.876 187 Sjófryst flök ót.a. 1.052.895 267.595 254 Heilfrystur fiskur ót.a. 342.428 60.506 177 Landfryst, blokkfryst flök 242.440 75.106 310 Landfryst flök ót.a. 4.170.907 1.736.023 416 Fiskmarningur, frystur 142.348 22.493.146 158 Samtals 47.374.998 11.736.867 248 Heimild: Hagstofa Íslands (Útflutningur sjávarafurða eftir afurðaflokkum, vinnslugreinum og löndum 1999-2008) 7

Útflutningur á heilum fiski ferskum og frystum Útflutningur 26.200 tonn Heildarafli 102.000 tonn 38.900 tonn 76.000 tonn 8.110 tonn 151.000 tonn 1.800 tonn 70.000 tonn 4.700 tonn 15.000 tonn 2.000 tonn 2.900 tonn 8

Tollar inn í Evrópu Hvað þarf að borga í tolla fyrir flök með raspi eða deigi? Vefsíða Evrópusambandsins um tolla á vörur frá Íslandi: http://ec.europa.eu/taxation_customs/dds/cgibin/tarsect?lang=en&taric=0416000000&prodline=80&simdate=20090714&country=i S/0024&YesNo=1&Indent=-1&Download=0&Periodic=0&Action=0#OK Section IV, Chapter 16: PREPARATIONS OF MEAT, OF FISH OR OF CRUSTACEANS, MOLLUSCS OR OTHER AQUATIC INVERTEBRATES Tollanúmerið (TARIC code) fundið... 9

Tollar inn í Evrópu 1604 Prepared or preserved fish; caviar and caviar substitutes prepared from fish eggs - 1604 11 Fish, whole or in pieces, but not minced - - 1604 11 Salmon - - 1604 12 Herrings - - 1604 13 Sardines, sardinella and brisling or sprats - - 1604 14 Tunas, skipjack and bonito (Sarda spp.) - - 1604 15 Mackerel - - 1604 16 Anchovies - - 1604 19 Other - - - 1604 19 10 Salmonidae, other than salmon - - - 1604 19 31 Fish of the genus Euthynnus, other than skipjack (Euthynnus (Katsuwonus) pelamis) - - - 1604 19 50 Fish of the species Orcynopsis unicolor - - - 1604 19 91 Other - - - - 1604 19 91 Fillets, raw, merely coated with batter or breadcrumbs, whether or not pre-fried in oil, frozen - - - - - 1604 19 91 30 Of swordfish (Xiphias gladius) - - - - - 1604 19 91 90 Other 10

Tollar inn í Evrópu Last update 20/11/2009 TARIC Consultation You can search by specifying a TARIC code or by browsing in Sections and Chapters. TARIC code 160419919 Brow se Country of origin/destin ation Simulation date Iceland - IS (024) 14 07 2009 Duty rates Description Restrictions Import Tariff preference (EEA): 0% 11

Nokkur dæmi um tolla Fersk karfaflök: 5,4% Frystur humar í skel: 1,8% Frystur skelflettur humar: 4,8% Ferskur skötuselur: 4,5% Heilfrystur skötuselur: 4,5% Fersk keiluflök: 5,4% Reykt síldarflök: 10% Reykt grálúða: 4,5% Reyktur makríll: 14% Reykt bleikja: 4,2% Reyktur áll: 4,2% Reyktur lax: 13% Heilfrystur makríll: 20% Fryst makrílflök: 15% Fersk þorskflök: 0% Fersk ufsaflök: 0% Heil fersk ýsa: 0% 12

Flutningar Flutningskostnaður með flugvél er 230-250 kr/kg Tollar af flutningskostnaði fyrir fersk karfaflök er ca. 12-13 kr/kg með flugi Flutningskostnaður með skipi er 30-50 kr/kg Tollar af flutningskostnaði fyrir fersk karfaflök er ca. 1,6-2,7 kr/kg með skipi Sótspor (Carbon footprint) 15 kg C0 2 /kg 0,1 kg C0 2 /kg 13

Erum við of langt í burtu? Íslensku skipafélögin eru að landa í viku hverri í Evrópu Norðmenn keyra fiski þúsundir kílómetra á degi hverjum 14

Flutningur á ferskum flökum skip og flug Í ljósi bættrar meðferðar á afla, árangri í vinnslu, kælingu og flutningum þá er hægt að flytja meira með skipum. Fyrst hægt er að flytja ferskan fisk með þessum hætti á markað þá er flutningur á tilbúnum neytendavörum engin fyrirstaða 15

Markaðssetning Convenience þægindi er enn lykilhugtak í markaðssetningu en eftirfarandi hugtök eru ekki síður mikilvæg: Fresh, pure, natural, responsible, sustainable, traceable, legal, safety, transparancy, eco- labelling, animal welfare, enviromental impacts, genetic modified, endangered species, quality, product history, ethical trading, organic, no additives, no artificial substances, no use of persistent pesticides, carbon foodprint, local food, slow food, nutritional value, antibiotics, natural and healthy, green profile, food miles,... Við getum nánast nýtt okkur öll þessi hugtök sem mest eru notuð í markaðssetningu á matvælum í dag án mikillar fyrirhafnar. 16

Ímynd Erum ekki að nýta okkur þá möguleika sem við höfum varðandi ímynd Borðum einna mest af fiski Með einna hæstu lífslíkur í Evrópu Betri heilsa allt til 71 árs aldurs og lengst allra Evrópubúa Fiskneysla á viku (NORBAGREEN 2003/Honkanen et al 2005) Lífslíkur (WHO) Spánn 2.6 80.8 Noregur 2.3 80.5 Ísland 2.0 (4.0 FAOSTAT) 81.3 Svíþjóð 1.7 80.9 Finnland 1.5 79.4 Danmörk 1.4 78.6 Pólland 1.2 75.2 Belgía 1.1 79.4 Holland 1.0 79.9 17

Afhverju er þetta ekki gert hér? Íslenskur fiskiðnaður er matvælastóriðja, sem gæti orðið enn stærri Af hverju vinnum við ekki meira úr hráefninu hér í stað þess að senda stóran hluta þess til vinnslu í matvælaverksmiðjum erlendis? Af hverju er þekktustu matvælafyrirtæki Evrópu ekki með fullvinnslu sjávarafurða hér á landi? Afhverju er flutt inn Báxít, unnið með íslenskri orku og flutt út vara sem er auðvelt að flytja út... 18

Til umhugsunar Viljum við mikið svona?.....og svolítið svona?.....og örlítið svona?.. Eða var það öfugt?? 19

Til umhugsunar Lítið Mikið Meira 20