Nám og vinna mæld í ektum Um skipulag námskeiða og vinnuálag í námi

Similar documents
Efnið í dag. Nám og vinna mæld í ektum Um skipulag námskeiða og vinnuálag í námi

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Ég vil læra íslensku

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Aðalnámskrá grunnskóla, hæfni og hæfnimiðað námsmat

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Kennsluáætlun í íslensku Haust 2015 Íslenska 9.bekkur

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Verkefnatengt nám. Hentar lögfræði þér? Starfsvettvangur lögfræðinga

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú

Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku

KEILIR SPENNANDI TÆKIFÆRI Í SKAPANDI UMHVERFI

Þróun kennslu læknanema á síðustu áratugum

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

VIÐSKIPTAFRÆÐI Grunnnám og framhaldsnám BSc MSc PhD

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Skóli án aðgreiningar

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Námskrá grunnnáms til BA gráðu í félagsvísindum og til BS gráðu í viðskipalögfræði

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk

LESTRARSTEfnA LEik- og grunnskóla BoRgARByggðAR

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Kennsluáætlun - Íslenska Haust 2015

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Bekkjarnámskrá Grunnskóla Hornafjarðar bekkur

Námsmat í þágu hvers? Skýrsla um þróunarverkefni um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

Grunnnám í viðskiptafræði -Staðnám og fjarnám- Námskrá fyrir nám til BS gráðu

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA UMSÓKNIR SKÓLA / SKÓLASKRIFSTOFA

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Háskólinn á Akureyri

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Heimsálfurnar. Námsspil í landafræði og sögu. Edda Rut Þorvaldsdóttir Margrét Ósk Marinósdóttir

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK. Lagadeild HR. Grunnnám. BA í lögfræði BA í lögfræði með viðskiptafræði sem aukagrein

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Valgreinar og samvalsgreinar

Einstaklingsmunur og þróun læsis hjá fjögra til sjö ára börnum

Egilsstaðaskóli Kennsluáætlun vor 2017

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Valgreinar í 6. bekk

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Samningur Landskrifstofu og verkefnisstjóra. Margrét Jóhannsdóttir 27.ágúst 2018

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands


Horizon 2020 á Íslandi:

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010

Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Nemendur kynnast kennara og æfa sig að vera í skólanum.

Háskólinn á Akureyri unak.is

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

Leiðbeiningar um meðferð heimilda og frágang heimildaskrár byggðar á APA-heimildakerfinu

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Nám í fjölskyldumeðferð á meistarastigi

Framhaldsskólapúlsinn

Hlökkum til að sjá þig í háskólabænum Akureyri. unak.is

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

1. tbl. 32. árgangur Málgagn móðurmálskennara

KYNFERÐISLEGT OFBELDI GEGN BÖRNUM

Efnisyfirlit. Ársskýrsla Tækniskólans

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Transcription:

Starf í ritveri Efnið í dag Nám og vinna mæld í ektum Um skipulag námskeiða og vinnuálag í námi Kennslumiðstöð Háskóla Íslands 18. október 2016 Baldur Sigurðsson dósent forstöðumaður ritvers Menntavísindasviðs og fyrrverandi Bologna-sérfræðingur Hvernig er vinna skilgreind? Kennsla í vinnustundum Nám í einingum (ektum) Skólaárið og skipulag þess Vinna stúdenta Hlutverk kennara Nám og vinna samræmi við einingakerfið Eðlilegt vinnuálag í námi Reiknað vinnuálag Áætlanir og skipulag Hvað ræður þyngd námskeiða? Fjöldi kennslustunda? Fjöldi verkefna? Magn lesefnis? Skipulag námskeiðs? Áhugi eða tilhvatning? Námskröfur? (þyngd prófa?) 2 Gamla einingakerfið í HÍ: 15e á misseri Viðmið um textalestur Skilgreining á námi og námseiningum (Kennsluskrá HÍ 1979, kafli félagsvísindadeildar) Ársnám er jafngildi 30e Hver eining svarar til fullrar vinnuviku í námi (40 60 stundir) Taka mið af þremur þáttum: Fjöldi kennslustunda Fyrirlestrar, samræðufundir og annað ámóta Námsefni Lesinn texti. Verkefni 1e verkefni má vinna á einni vinnuviku. 1e ritgerð er 1500 2000 orð ef um fjölþætta heimildaúrvinnslu er að ræða Eftirfarandi viðmiðun er lögð til grundvallar. Blaðsíðufjöldi per einingu Þyngd texta Léttur Miðlungs Þungur Meginatriði 500 700 500 200 Nákvæmniskunnátta 500 200 100 200 3 4 Baldur Sigurðsson 1

Starf í ritveri Gamla einingakerfið Bologna-samkomulagið í Evrópu Miðar við 15 vikna kennslutímabil ekki prófatímann kennt var fram til jóla að hausti fram í maí að vori Notar hugtakið vinnuvika sem viðmið og mælieiningu ekki heildarvinnutíma á ári Tekur mið af lögum um fimm daga 40 stunda vinnuviku (1971) en samt ekki Lifir enn í tungutaki okkar um vinnu stúdenta Við tölum um einingar eins og þær samsvari vikum í námi eða vikur í námi eins og þær samsvari einingum 5 6 Er kennsla fullt starf? Er háskólanám fullt starf? Vinnuskylda háskólakennara (Reglur um vinnuskýrslur [ ] á skólaárinu 2009 2010) Alls: 1.650 stundir 48% kennsla 40% rannsóknir 12% stjórnun Rannsóknarskyldan fyllir upp í vikurnar og árið þegar kennslu sleppir Vinnuskylda annarra kennara en háskólakennara? Þeir hafa enga rannsóknarskyldu og verða að ljúka vinnuskyldu á kennslutíma Lengd vinnuviku fer eftir lengd kennslutímabils: Styttri misseri lengri vinnuvika Samkvæmt Bologna-samkomulaginu: JÁ eins og starf kennarans! 1500-1800 vinnustundir á ári Hvernig er háskólanám mælt og metið? Ársverki er deilt á 60 ects-einingar, ektur Hver eining verður 25-30 vinnustundir Fjöldi kennslustunda skiptir ekki máli Óvissa um matar- og kaffitíma Baldur Sigurðsson: Nám og vinna mæld í ektum 7 8 Baldur Sigurðsson 2

Starf í ritveri Fjöldi vinnustunda á viku Hvað mæla ects-einingar ekki? (European Credit Transfer and Accumulation System) Ekturnar snúast ekki um fjölda eða lengd kennslustunda fjölda eða tegundir verkefna form námsmats Hvað mæla ekturnar þá? Tíma í klukkustundum sem stúdentar verja til að ná ákveðnum námsmarkmiðum, hæfniviðmiðum ekki vikur: hugtakið vinnuvika er ekki mælieining Vægi (og mikilvægi) námsþátta í námi stúdenta og þar með samsetningu námsins Forsendur mælingar Stúdentar nái lengra, nái meiri þekkingu, leikni og hæfni eftir því sem þeir hafa meiri tíma Námskeiðin séu þannig skipulögð að stúdentar verji tíma sínum á markvissan hátt að því að ná skilgreindum markmiðum 9 10 Dæmigert dagatal í Háskóla Íslands Haustmisseri: Kennsla: Lok ágúst lok nóvember 13 vikur og 3 dagar Próf: 2 vikur og 1 dagur Starfstími á misseri: um 16 vikur Vormisseri : Kennsla: janúar apríl um 14 vikur (frátalin frí) Próf: 3 vikur Starfstími á misseri: um 17 vikur Starfstími stúdenta á ári Kennslutími eingöngu: 27 vikur Að meðtöldum prófatíma: 33 vikur 11 80 75 70 65 60 55 50 45 40 35 30 Vinnuálag á viku í fullu námi eftir lengd misseris 69 58 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Lengd misseris í vikum 53 44 Hámark Lágmark 12 Baldur Sigurðsson 3

Starf í ritveri Fjöldi vinustunda á viku Vinnustundir á viku Vinnuálag á viku í 10 eininga námskeiði Vinnuálag á viku í 6 eininga námskeiði 26 24 22 20 18 16 14 12 10 23 19 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Lengd misseris í vikum 18 15 Hámark Lágmark 13 70 60 50 40 30 20 10 0 60 50 45 38 26 21 23 19 20 17 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Lengd námskeiðs í vikum 14 12 11 9 14 Hámark Lágmark Kennslustundir og heimavinna í staðnámi miðað við hvað tíðkast á Menntavísindasviði Bókleg námskeið, 6 kst. á einingu Kennslustundir Önnur vinna Kaffi og hlé Kennslustundir Önnur vinna Verkleg námskeið, 10 kst. á einingu Kaffi og hlé Hvert er hlutverk kennarans? Að kenna nemendum? Sjá þeim fyrir fyrirlestrum, umræðutímum og verklegum tímum Setja fyrir lesefni og verkefni Meta frammistöðu þeirra Eða að skipuleggja tíma nemenda? Leiðbeina þeim um viðfangsefni námskeiðsins Skilgreina áfanga og leiðarljós í vinnunni Skipuleggja vinnu þeirra á námstímanum Fylgjast með og veita aðhald 15 16 Baldur Sigurðsson 4

Starf í ritveri Skipulag námskeiðs Skipulag á vinnutíma stúdenta í þágu námsmarkmiðanna Fjöldi kennslustunda á einingu 6 til 7 stundir að jafnaði í bóklegu námi allt að 10 stundir eða meira í verklegu námi vettvangsnám: getur verið stór hluti vinnutímans Á 10 eininga bóklegu námskeiði þarf kennari að skipuleggja allt að 240 vinnustundir stúdenta utan kennslustunda Það eru sex venjulegar (40 stunda) vinnuvikur Kennsluáætlun á að fela í sér lýsingu á þessu skipulagi Leiðbeiningar um hvernig stúdentar geta nýtt tíma sinn sem best (græna hluta kökunnar) 17 Kennarar í þremur jafn stórum námskeiðum, A, Á og B (3x10e) A finnst að hann kenni mikilvægustu greinina Setur mörg og metnaðarfull markmið Skipuleggur margar kennslustundir Mikið og fjölbreytt lesefni Mörg og fjölbreytt verkefni allan tímann Stöðugt námsmat Námskeið A tekur tvöfalt meiri tíma stúdenta en einingar segja Á og B skipta á milli sín þriðjungi af námstíma stúdenta Á er uppteknari af öðru en kennslu og vinnur sér kennsluna létt Setur einföld markmið Ein kennslubók Eingöngu fyrirlestrar Einfalt námsmat: 100% skriflegt próf Hópverkefni, allir fá 8,5 Námskeið Á tekur helming þess námstíma stúdenta sem einingar segja til um Breytir inntaki náms: Námið samsvarar ekki kennsluskrá / prófskírteini 18 Eiga stjórnendur skóla að skipta sér af? Tveir kennarar augljóslega brotlegir við kennsluskipulagið Gæðastjórn? Úttekt á námi og kennslu? Mat á markmiðum, verkefnavinnu og námsmati? Eftirlit og aðhald? Leiðbeiningar eða reglur um vinnuálag um dreifingu vinnu? Reglur? um hámarksstærð verkefna á kennslutíma Til að verkefni raski ekki kennslu í öðrum námskeiðum um dreifingu verkefna til námsmats Til dæmis að ekki megi nema hluti verkefna vera í síðasta mánuði fyrir próf Nýtingu prófatímans Próf Verkefnaskil Eru námseiningar mælikvarði á stærð námskeiða í raun? Hvað segja þessar vísbendingar? Stúdentar virðast geta lokið 40 einingum á misseri Stúdentar stunda mikla vinnu með fullu námi Hugmyndir stúdenta um vinnu og einingar Sumir segja að litlu námskeiðin (5e) séu jafn krefjandi og þau stóru (10e) Af hverju kaupa 5e þegar 10e fást fyrir sama verð? Hvað er stórt námskeið? Mikill vinna Mikill tími Miklar kröfur Þungt lesefni Mörg verkefni Lítil tilhvatning eða áhugi Strangt námsmat 19 Baldur Sigurðsson, Ektan sem samræmd mælieining 20 Baldur Sigurðsson 5

Starf í ritveri Áætluð vinna við lestur Vægi verkefna og vinna við þau Hve langan tíma tekur að tileinka sér námsefni? eftir tegund fræðilegt, hálffræðilegt, almennt bókmenntir, námsskrár, handbækur eftir tungumáli erlent, íslenskt eftir mikilvægi aðalefni ítarefni eftir kröfum numið til hlítar numið lauslega skoðað Tími í lestur (allt er innifalið, frá því að kaupa bókina og til þess að gera grein fyrir efninu) Fræðilegt efni á erlendu máli 3 bls. / tímann á íslensku 4 bls. / tímann Inngangsbók á erlendu máli 4 bls. / tímann á íslensku 5 bls. / tímann Lesefni skoðað, bókmenntir og annað Má ræða viðmið nánar 21 Hve langan tíma tekur að vinna verkefni? Vægi verkefnis í námsmati skammtar tímann sem má nota 20% verkefni á 10e námskeiði má taka 42 til 52 vinnustundir Lengd verkefnis í blaðsíðum er ekki mælikvarði á vinnu Sjá bæklinginn Give Me Time to Think, frá háskólanum í Oulu í Finnlandi. Byggist á rannsóknum á námsvenjum háskólastúdenta 22 Fyrirspurnir og umræður Er mælitækið ekta samræmt? Skiptir máli að 10e námskeið séu jafn stór eða jafn þung óháð efni námskeiðs Misræmi eininga í skóla þar sem val er mikið Getur hugsast að sumar námsgreinar detti út ef þær fá orð á sig að vera erfiðar? Eiga stúdentar að geta sinnt fullri vinnu með námi? Hvað er eðlilegt eða ásættanlegt? Hvaða vísbendingar höfum við um að námið sé of létt eða of þungt? Hvernig getum við komist hjá að rýra gæði námsins þegar við fækkum fyrirlestrum og öðrum snertistundum með nemendum Heimildir Baldur Sigurðsson. (2008). Vinnuframlag stúdenta og námsviðmið; lykilþættir í (endur)hönnun námsleiða til háskólagráðu. Skýrsla um fyrstu kynningarráðstefnu Hnitunarverkefnisins (Tuning Project), Brussel 21.-22. apríl 2008. Baldur Sigurðsson. (2011). Mæling náms í ektum undirstaða s. Ráðstefnurit Netlu Menntakvika 2011. Sótt á http://netla.hi.is/menntakvika2011/alm/002.pdf González, Julia og Robert Wagenaar (ritstj.). (2008). Universities' contribution to the Bologna process. An introduction. (2. útgáfa). Bilbao: Publicaciones de la Universidad de Deusto. Karjalainen, Asko, Katariina Alha og Suvi Jutila. (2006) Give me time to think. Determining student workload in higher education. A practical guide for teachers and curriculum designers. Oulu: University of Oulu, Teaching development unit. Sótt á slóð: www.oulu.fi/w5w/tyokalut/get2.pdf Háskóli Íslands. (1979). Kennsluskrá háskólaárið 1979-1980. Reykjavík. 23 24 Baldur Sigurðsson 6

Starf í ritveri Baldur Sigurðsson: Starf í ritveri 25 Baldur Sigurðsson 7