Um verkefnið. Áhrif starfsendurhæfingar á fátækt, félagslega einangrun og virkni þátttakenda SN. Samstarfsaðilar.

Similar documents
Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Ný tilskipun um persónuverndarlög

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Flóabandalagið. Launakönnun September október 2016

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Örorka og virk velferðarstefna Könnun meðal örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA fyrir umsækjendur í starfsmenntun, fullorðinsfræðslu og á háskólastigi

Mikilvægi velferðarríkisins

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Efni í dag. Sagan frá byrjun. Sagan áfram. ASEBA hugmyndafræði. Frá aldamótum Fyrst skólabörn og 2-3ja ára (CBCL) Nú breiðari aldur:

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

SSF. Laun og kjör félagsmanna. Febrúar 2013

Horizon 2020 á Íslandi:

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Vímuefnafíkn, samskipti og fjölskylduánægja

Fersk flök flutt í kerum eða kössum?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Framhaldsskólapúlsinn

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Fjölskyldumiðuð þjónusta í endurhæfingu barna Mat foreldra

Ráðstefna Iðjuþjálfafélags Íslands 5. mars Ágrip

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

SSF. Laun og kjör félagsmanna. Febrúar 2016

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

CRM - Á leið heim úr vinnu

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Rannsóknir á launamun kynjanna

Mannfjöldaspá Population projections

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar 1

Gæðavísar Öldrunarheimila Akureyrar og niðurstöður RAI mats 2016

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar

Börn sem ekki borða Hvað er til bragðs að taka? Brynja Jónsdóttir, talmeinafræðingur Steinunn Hafsteinsdóttir, atferlisfræðingur

Tengsl niðurstaðna á HLJÓM-2 við gengi á samræmdum prófum

Ársskýrsla Vinnumálastofnunar 2017

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Áhrif meðferðarinnar Njóttu þess að borða á heilsu og líðan kvenna sem flokkast með offitu

Leiðbeinandi á vinnustað

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Flóabandalagið. Launakönnun September - október 2014

Námskrá fyrir elstu börnin í leikskólum Kópavogs

Ég vil læra íslensku

Tengsl streituvaldandi þátta í starfsumhverfi, svefns og stoðkerfisverkja hjá millistjórnendum í opinberri þjónustu

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

Notkun heimila og einstaklinga á tæknibúnaði og interneti 2002 og 2003 Use of ICT and Internet by households and individuals 2002 and 2003

Lífsgæði 8 17 ára getumikilla barna með einhverfu: Mat barna og foreldra þeirra

Lyfjanotkun eldri Íslendinga sem búa heima

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS. Hagstærðir Verzlunarmannafélags Reykjavíkur

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Samanburður á meintri dulrænni reynslu Íslendinga árin 1974 og 2006

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Mat á mótþróa, þrjósku og hegðunarröskun barna

Kortlagning á fjölda og högum utangarðsfólks í Reykjavík

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA UMSÓKNIR SKÓLA / SKÓLASKRIFSTOFA

Transcription:

Um verkefnið Áhrif starfsendurhæfingar á fátækt, félagslega einangrun og virkni þátttakenda SN Evrópuár gegn fátækt og félagslegri einangrun Akureyri 13. des. 2010 Gera úttekt á áhrifum Starfsendurhæfingar Norðurlands (SN) á fátækt, félagslega einangrun og virkni þátttakenda Lýsa og skýra helstu áhrif nýtist SN og stjórnvöldum til endurmats og þróunar Blanda samantektarmats og árangursmats Styrktaraðilar Evrópuár gegn fátækt og félagslegri einangrun á vegum Félags- og tryggingamálaráðuneytisins Virk-starfsendurhæf.sjóður Háskóli Íslands Samstarfsaðilar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir, stjórnsýslufr. Kristján Már Magnússon, sálfr. Atli Hafþórsson, þjóðfélagsfr. Guðný Björk Eydal, prófessor félagsráðgjafardeild Rannsóknarstofnun í barna og fjölskylduvernd Þóra Ingimundardóttir, nemi í meistaranámi til starfsréttinda í félagsráðgjöf Starfsendurhæfing Norðurlands Saga SN og þróun almennt Samstarf heilbrigðis-, félags- og skólaþjónustu, og framhaldsskólans Málþing 2001 Tilraunaverkefni 2002 SN hóf starfsemi á Húsavík í ágúst 2003 Markmið að leita leiða til að mæta þörfum og auka lífsgæði örorkulífeyrisþega, fjölskyldna þeirra og að þátttakendur fari í atvinnu eða nám að endurhæfingu lokinni. Saga SN og þróun almennt Flutt til Akureyrar 2005- hluti Vaxtarsamnings Stofnskrá 2006 Samstarf Akureyrarbæjar, Fél./skólaþ. Þingeyinga, FSA, Framhaldsskólans Húsavík, Heilbr.stofun Þingeyinga, KEA, Lífeyrissj. Norðurlands, Símey, SVM, Atv.þróunarfélags Eyjarfjarðar/Vaxtarsamningur Leonardo-verkefni og útflutningur /móðurstofnun nokkurra annarra starfsendurhæfingarmiðstöðva Viðurkenning EB fyrir framsækið og metnaðarfullt starf 1

Hugmyndafræði Valdeflingar (Auður Axelsdóttir, 2007; Chamberlin, 1997) Vald til ákvarðanatöku Aðgangur að upplýsingum Möguleika til að velja Ákveðni, standa við ákvörðun Að skipta máli, efla bjartsýni Læra gagnrýna hugsun Læra um reiðina og stjórn hennar Að tilheyra hóp Skilja og þekkja réttindi Breyting í eigin lífi eykur sjálfstraust Áhersla á hæfileika Áhrif á viðhorf annarra á eigin hæfni Viðurkenna stöðu sína Viðvarandi ferli Aukin virkni eykur sjálfsöryggi og hæfni Um aðferðina Blanda megindlegra og eigindlegra Blöndun í gagnaöflun og greiningu og niðurstöðum Úrtök, markbundin og valin með slembiúrtaki Blanda þversniðs og langtímasniðs Bæði lýsandi og ályktandi tölfræði ASEBA listar 123 sp, afdrifakönnun send og hringd 39 sp, viðtalsvísir, atriðalisti fyrir gagnaskráningu ASEBA Upphafsmæling 49 1 Aðferð, úrtök og gagnasafn 58 2 58 ASEBA Upphafs-og lokamæling Símakönnun Úrtak S.N. Viðtöl 20 2 20 20 3 2 3 3 3 14 2 14 14 5 2 5 5 5 24 3 24 6 3 6 6 13 4 13 4 4 4 4 Hættu í endurhæfingu 3 4 3 3 1 1 41 5 41 241 100 53 48 10 44 Þáttabygging sjálfsmatslista ASR (Adult Self Report 18-59) Líðan Heildarerfiðleikar Hegðun Módel af rannsókn á áhrifum Um framsetningu niðurstaðna Mæling í upphafi Hópur 2 Spurningar/viðtöl http://www.learningforsustainability.net/social_learning/ Leggjum ekki mat á einstaka þætti í starfsemi SN Mæling í upphafi Hópur 2/mæl.2 Spurningar/viðtö Útkoma Áhrif 1. Skv. Aseba skimunarlistum a) Kyn, aldur, menntun, tilvísunaraðili, tímalengd atvinnuleysis b) Áreiðanleiki og samanburður milli úrtakshópa c) Heildarerfiðleikar, aðlögun og breytingar 2. Afdrifakönnun 3. Niðurstöður úr viðtölum 4. Framhaldið og framtíðin! 2

Kyn, aldur og menntun (n=241) Karlar 29% og konur 71% Meðalaldur tæp 33 ár (16-57 ára) 62% í aldurshópi 18-35 ára 38% í aldurshópi 36-59 ára 52% eru í sambúð með maka, 57% er foreldrar með börn 71% hafa grunnskólamenntun, 13% styttra starfsnám, 10% stúdent/iðn, 6% annað Tilvísað frá Rúmur helmingur frá heimilislæknum 10% frá félagsþjónustu 10% frá VMST (og Virk) 25% annað (FSA) Tími án vinnu fyrir SN Áreiðanleiki Breytilegur, frá 1 mánuði til engin atvinnusaga Helmingur verið án vinnu í 8 mánuði 60% án vinnu í 6 mánuði eða lengur Ekki munur á kynjum Meðaltími í endurhæfingu tæpir 12 mánuðir Áreiðanleiki Aseba skimunarlistanna hár til í meðallagi hár 0,66-0,94, bæði þátta og safnþátta (Cronbach s Alpha) Ekki marktækur munur á heildarstöðu úrtakshópa (nema þeirra sem hættu í SN) Mæling 1 Mæling 2 Hópur 1 Hópur 2 Hópur 2,90,93,94 Internalizing Anxious/Depressed,91,91,91 Withdrawn,70,77,78 Somatic complaints,79,82,84 Thought problems,72,75,79 Attention problems,82,86,85 Externalizing,87,90,89 Aggressive behavior,86,89,86 Rule-breaking behavior,79,71,73 Intrusive,66,69,70 Neðri Fjöldi Meðaltal Efri mörk Sd mörk 49 60.69 58.06 63.33 9.18 hópur A 100 61.49 59.56 63.42 9.75 hópur B 30 59.10 55.73 62.47 9.03 hópur C 20 61.90 58.02 65.78 8.28 hópur D 41 64.20 61.24 67.15 9.37 hópur E Breyting á heildarerfiðleikum (breytingin eftir kyni og aldri) Hlutfall undir/yfir viðmiðunarmökum við upphaf og lok (n=100) 3

Breytingar á líðan (depurð/kvíði, hlédrægni, líkamlegar kvartanir) Spurningar sem hlaða hæst á þunglyndi og kvíða Spurningar sem hlaða hæst á hlédrægni Spurningar sem hlaða hæst á líkamlegum kvörtunum Aðlögunarfærni þátttakenda Mat þátttakenda á árangri af starfsendurhæfingu 4

Helstu þættir í árangri af starfsendurhæfingu Virkni tekjur í lok/eftir SN Staða við útskrif 94% í nám eða vinnu 54% áfram í nám eða þjálfun 20% í fullt starf 5% í hlutastarf 15% annað atvinnuleit og nám Tekjuöflun Alls 40% þiggja laun eða í virkri atv.leit 25% þiggja laun frá vinnuveitanda 15% í virkri atv.leit Sama 40% hlutfall í afdrifakönnun Mat þátttakenda á félagslegri einangrun Ánægja þátttakenda í símakönnun með eigið líf á kvarðanum 1 til 10 Viðtöl - niðurstöður Virkni Meiri/aukin áhugi, frumkvæði, samskipti, virkni Hafa reglu/vinnu/nám Kvíði fyrir lokum Félagsl. einangrun Viðhorf breyst, virkni aukist Gera hluti líka eitthvað nýtt Bjartsýni Áhugi og eftirfylgd (símtöl SN) Viðtöl niðurstöður (frh) Fjárhagsstaða Batnar ekki / leysist ekki En sjá fram að hún verði betri Annað Að fátækt sé vandi í fleiru en einu Önnur/þriðja kynslóð öryrkja/heimila sem eru í vanda 5

Nokkrir helstu áhrifaþættir fátæktar Samandregnar niðurstöður endurhæfing SN leiðir að staða mikils meirihluta þátttakenda batnar, erfiðleikar minnka, færni og aðlögun styrkist, virkni eykst og þá helst í vinnu og námi. Samhljóma niðurstöður úr mismunandi aðferða Aseba, viðtalanna, gagnagreiningar og afdrifakönnunar - ganga öll í sömu átt,og styður hvort annað Framhaldið Frekari úrvinnsla og umfjöllun væntanleg í lokskýrslu Fjölmargar áhugaverðar spurningar vaknað s.s. Viðmið fyrir inntöku og útskrift? Breytileiki hópa v.s. úrræði SN? Varanleiki áhrifa? Hver er samfélagslegur ávinningur? Áhrif á fjölgun/fækkun örorkulífeyrisþega? Framhaldið Verður safnað sambærilegum gögnum með skipulögðum hætti grunnur til athugana og samanburðar? Hver verður framtíð SN og álíka stofnana? Hvernig verður háttað samstarfi / verkaskiptingu milli SN og Virk starfsendurhæfingarsjóðs? Framtíðin! Væri áhugavert að nota tilraunasnið, hóp til viðmiðunar án íhlutunar (orsakamódel) Getum ekki sagt til um hvaða þættir í starfsemi SN virka betur eða virka ekki Þakka fyrir mig Fyrirspurnir? 6