Leiðbeinandi á vinnustað

Similar documents
Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Horizon 2020 á Íslandi:

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Ég vil læra íslensku

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

12 Arndís Hilmarsdóttir. Arndís Hilmarsdóttir

Samningur Landskrifstofu og verkefnisstjóra. Margrét Jóhannsdóttir 27.ágúst 2018

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni

Fél403 Vor 2012 Verkefni jan. Vægi 10% Einstaklingsverkefni.

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Framhaldsskólapúlsinn

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2012

Ferðasaga. Skólaheimsókn til Berlinar 29/5 2/ Skólaheimsókn til Berlinar 29. maí 2. júní 2017

Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið

Sæmundarskóli heildarmat á skólastarfi

Skólanámskrá og Starfsáætlun Dalvíkurskóla

Námsmat í þágu hvers? Skýrsla um þróunarverkefni um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

Skýrsla. samgönguráðherra um framkvæmd ferðamálaáætlunar. (Lögð fyrir Alþingi á 135. löggjafarþingi )

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Konur til forystu. blaðið. Vinnustreita Orlofshús um páska Tölvupóstur Ávísun á gott frí EITT MARGRA NÁMSKEIÐA Á VEGUM VR:

Ársskýrsla 2013 HRAFNSEYRI

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Skóli án aðgreiningar

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA fyrir umsækjendur í starfsmenntun, fullorðinsfræðslu og á háskólastigi

Námsheimsókn til Delft í Hollandi. Study visit mars 2013

- Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér

Nemandinn í forgrunni

20 ÁRA AFMÆLISRIT FLATAR 2013 / 1 FLATARMÁL

Starfsþróun eflir nemendamiðaða faglega forystu. (Professional Development for Student Centered Leadership) Lokaskýrsla Erasmus+ verkefnis

Stefnir í ófremdarástand

Stjórnun og fagleg forysta í grunnskólum

Árangursríkt læsi í leikskólum Árborgar

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Skóli án aðgreiningar og einstaklingsmiðað nám

Ársskýrsla Hrafnseyri

10. tbl nr Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar. Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd

ÁR SR IT UM FR AMHALDSFRÆÐS LU

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Hugvísindasvið. Ljósmyndadagar. Ritgerð til M.A.- prófs. Svava Lóa Stefánsdóttir

Greinargerð Einar Sveinbjörnsson. Veðurþjónusta og upplýsingakerfi fyrir vetrarumferð á vegum - SIRWEC

Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Transcription:

Work Mentor Leiðbeinandi á vinnustað Leonardo da Vinci, Transfer of Innovation verkefni sem VMA sótti um að stýra. Kynning maí 2011. Jóhannes Árnason 1

Work Mentor Leonardo da Vinci Transfer of Innovation verkefni. LdV er starfsmenntahluti menntaáætlunar ES. ToI. Yfirfæra eitthvað sem áður er búið að þróa á annað svið og önnur lönd. Work Mentor. Taka við námsefni ætlað nemendum í skóla í Wales þannig að þau geti orðið mentorar fyrir nemendur sem eiga erfitt í skólanum. Yfirfæra og aðlaga efnið því að verða fræðsla fyrir leiðbeinendur á vinnustað. Leiðbeinandi verði mentor þess sem kemur í vinnustaðanám. Mentorar á vinnustöðum geti betur sinnt nemendum í vinnustaðanámi. Markvissara vinnustaðanám, m.a. almennt vst nám. 2

Til hvers Work Mentor? VMA sér tækifæri í að þróa vinnubrögð við vinnustaðanám sem skólinn hefur umsjón með. Ekki verið að útrýma eða vinna gegn samningsbundnu námi og nemasamningum. Tilgangurinn er að vinnustaðanám verði markvissara, til verði skilgreind markmið og viðmið um nám, frammistöðu og tækifæri fyrir nemendur að fá reynslu. Æskilegt er að vinnubrögð í VMA þegar verið er að finna vinnustaði, para saman nemendur og vinnustaði og fylgja nemendum eftir á vinnustað verði markviss og stöðluð. Getum lært af reynslu annarra í þessu sem öðru. 3

Þátttakendur, partners. VMA stýrir verkefninu, fær peninga og kemur peningum áfram til allra aðila. Gower College Swansea framhaldsskóli + hærra Gower (Gorseinon) hefur þróað Mentor fræðslu til að nýta í ýmsum tilgangi, mörg samstarfsverkefni um það. Caroline Townsend Jones margreynd í alþjóðl. verkefnum, upphaflega sérkennari. Riverside Training Hereford Englandi. Starfsþjálfunarmiðstöð, tekur við nemendum sem vilja vinnustaðanám og finnur pláss fyrir þá og metur frammistöðu þeirra. NQF (National Qualific. Framew.) Philip Broomhead reyndur í alþjóðl. verkefnum m.a. POETE sem JÁR og ÓSI tóku þátt í. 4

Þátttakendur, partners. Axxell Utbildning AB Finnlandi. Suðvestur hluta Fi. Samsteypa starfsmenntaskóla. Tanja Halttunen er alþjóðafulltrúi. POETE sem JÁR og ÓSI tóku þátt í. France Europea, St-Herblain, Frakklandi (Nantes V hl) Veitir menntun og vinnustaðanám í landbúnaði. Mireille Rioual og Nicolas Bizeul tóku þátt í POETE. Þau fylgjast með nemendum í vinnustaðanámi. Stichting Intern Foundation for Sustainable Agriculture Training IFSAT. Hollandi. Bas Timmers. Reynsla í alþjóðlegum verkefnum í landbúnaði. Í POETE. Skjetlein Ressussenter Þrándheimi, Noregi. Landb.skóli. Ingvild Espelien. Tók þátt í POETE. 5

Dagskrá Work Mentor 1. 1. fundur okt. 2011 Gower (Gorseinon) College, Swansea Wales. Hefja verkefnið formlega, fara yfir markmið og aðferðafræði. Gors. Coll. Kynnir Implementor og hvernig hægt er að nýta það sem efni fyrir mentora á vinnustað. Sameinast um spurningalista til vinnuveitenda um það hvað þarf að vera í svona fræðsluefni. Um veturinn sér Riverside um að ljúka við (inventory of needs) lista yfir það hvað er talið nauðsynlegt að fræðsluefnið nái yfir. Fara eftir niðurstöðum úr spurningalistum og viðtölum við vinnuveitendur. Lagt fyrir alla í skýrslu fyrir fund 2 í Noregi. 6

Dagskrá Work Mentor 2. 2. fundur apríl/maí 2012 Þrándheimi. Skjetlein. Undir forystu Gorseinon verður Implementor fræðsluefnið aðlagað því sem fram kom í samskiptum við vinnuveitendur og unnið verður að því að þróa fræðsluefni fyrir mentora á vinnustað. Um vorið / sumarið verður fræðsluefni breytt í framhaldi af fundi 2. Gorseinon umsjón, samráð á netinu. Þýðingar. Franca undirbýr námskeið í því að nota fræðsluefnið. 3. fundur, námskeið í Nantes ágúst 2012 (Þar er ágætt íveruhúsnæði á vegum skólans sem hægt er að nýta). Fræðsla í að nota námsefnið. Í lokin verður farið yfir það með hvaða vinnuveitendum verður unnið í hverju landi. Þurfum að hafa loforð og útfærslu fyrir hvern vinnustað. 7

Dagskrá Work Mentor 3. Haustið 2012 verður pilot fasi. Aðalatriði. Fræðsluefnið prófað með vinnuveitendum. Axxell í Finnlandi safnar saman upplýsingum um það og útbýr skýrslu. 4. fundur í mars / apríl 2013 í Finnlandi. Farið yfir reynsluna af prufukeyrslu fræðsluefnisins, gengið frá skýrslu og mati á prufukeyrslunni (utanaðkomandi matsaðili verður með. (Gæti þurft að fella þennan fund út.) Vorið og sumarið 2013 þarf að vinna að því að lagfæra fræðsluefnið, ljúka við þýðingar. Gorseinon hefur yfirumsjón með því. Allt efnið birt á vefnum. Haustið 2013. Lokafundur og e.k. ráðstefna um verkefnið og reynsluna á Akureyri. Eftir það er unnið að lokaskýrslu og henni skilað ásamt uppgjöri í okt, nóv 2013. 8

Verkefni VMA Stýra verkefninu. Setja upp áætlanir um hvern verkþátt, skýra út kostnaðarskiptingu og framlög til hvers aðila. Sjá um að skila inn upplýsingum um kostnað við ferðir, vinnu við verkefnið og annað sem þarf að greiða. Vefsíða verkefnisins, upplýsingar, vinnuskjöl og samskipti. Skila skýrslu á miðri leið í gegnum verkefnið. Skila lokaskýrslu um verkefnið og afurðir þess. Stýra fundum hópsins í samráði við þá aðila sem hafa ákveðin hlutverk í verkefninu. Koma greiðslum frá LdV skrifst. Ísl. og til þátttakenda. 40% í byrjun, 40% eftir að áfangaskýrsla hefur verið samþykkt, 20% í lokin þegar lokaskýrsla hefur verið samþykkt. 9

Peningar Upphafleg áætlun 257.071 Euro í tillögunni að verkefninu. Þar af framlag LdV 192.803 Euro 75% Reiknað framlag þátttakenda 64.268 Euro LdV búið að skera niður um 5%. Framlag LdV 192.803 Euro VMA með ca 20% VMA með 38.000 Euro Gerir um 6 millj kr frá LdV u.þ.b. hálf staða í tvö ár. ATH hluti af kostnaði ferðakostnaður 10.000 Euro. Framlag vinnuveitenda, IÐAN, gestir á fund?? 10

VMA starfsmenn Stýra verkefni. Helst reynsla af svona verkefnum. Góð enska. Jóhannes Árnason Vefur verkefnis. Líklega verkefnisstjórinn, hugsanlega verkefni fyrir aðra áhugasama.??? Samskipti við vinnuveitendur og að sjá um Pilot fasann. Best væri að fleiri en einn gerðu þetta. Helst sömu kennarar og sjá um almennt vinnustaðanám. Ketill og?? Þýðingar: Talsvert að þýða úr ensku á íslensku.??? Bókhald, eykur vinnu við slíkt.??? 11

VMA og vinnustaðanám. Það er skoðun JÁR að VMA eigi að stefna að því að verða stofnun sem býður nemendum (er að hluta til núna í boði): Skólanám á ýmsum námsbrautum, með stökum áföngum í vinnustaðanámi (erum að þessu, gengur vel). Blöndu af skólanámi og vinnustaðanámi í heildarskipulagi. Vinnustaðanám með stuðningi frá skólanum / skólanámi, þrír dagar skóli og tveir dagar vinna eða önnur módel. Fá vinnuveitendur með í þetta verkefni. Fá starfsmann þaðan, sækja um styrki til samstarfs. Gera áætlun til þriggja eða fimm ára um að þróa vinnustaðanám og nám með vinnu á ýmsum sviðum og ná þannig að koma nemendum í gegnum framhaldsskólapróf. 12