Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar

Similar documents
Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Horizon 2020 á Íslandi:

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Leiðbeinandi á vinnustað

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Samningur Landskrifstofu og verkefnisstjóra. Margrét Jóhannsdóttir 27.ágúst 2018

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Fóðurrannsóknir og hagnýting

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA fyrir umsækjendur í starfsmenntun, fullorðinsfræðslu og á háskólastigi

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

CLLD Cooperation OFFER

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA UMSÓKNIR SKÓLA / SKÓLASKRIFSTOFA

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

ANNUAL REPORT 2010 ÁRSSKÝRSLA 2010

Hópurinn átti tvo gagnlega fundardaga í Helsinki (15. og 16. apríl) og hitti þar helstu gerendur í mótun byggðastefnu í Finnlandi, en þeir eru:

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Þróun kennslu læknanema á síðustu áratugum

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Íslenskur hlutafjármarkaður

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Ég vil læra íslensku

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Afreksstefna TSÍ

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

YFIRLIT ÁRSINS 2016 FLUGSVIÐ

ÁRSSKÝRSLA. Ársskýrsla 2009

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

SKELRÆKT Þekkingaryfirfærsla og viðskiptasambönd AVS verkefni S

ÁRSSKÝRSLA 2014 RANNSÓKNAMIÐSTÖÐ ÍSLANDS

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

Skýrsla. samgönguráðherra um framkvæmd ferðamálaáætlunar. (Lögð fyrir Alþingi á 135. löggjafarþingi )

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Stálgrindur eða snjóflóðanet? Val á tegund stoðvirkja fyrir íslenskar aðstæður

Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra Skagaströnd

Framkvæmdastjóri Árni Gunnarsson. Starfsmenn Hrund Pétursdóttir Snorri Styrkársson. Ábyrgðaraðili verkefnis Landbúnaðarráðuneytið

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Ársskýrsla Vinnumálastofnunar 2017

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Kostnaður og viðhorf vegna búsetu hælisleitenda í Reykjanesbæ

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

Schengen samstarfið Handbók Innanríkisráðuneytið 2011 Skrifstofa almannaöryggis

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Umsjón: Guðmundur Guðmundsson Hönnun og umbrot: Hvíta húsið Prentvinnsla: Svansprent Forsíðumynd: Oscar Bjarnason Aðrar ljósmyndir: Ragnar Th.

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013

Transcription:

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar og reynsla almennt góð. Það hefur verið eftirsótt að hafa Ísland með í verkefnum. Fjöldi verkefna hefur takmarkað möguleika til fjármögnunar. Verkefnin eru fjölbreytt og til hafa orðið öflug tengslanet bæði hér innanlands og við erlenda samstarfsaðila. Verkefnin eru staðsett um allt land góð tengsl við atvinnuþróunarfélög. Með takmörkuðu fjármagni hefur samt gefist tækifæri til að taka þátt í mjög stórum samstarfsverkefnum. Ákvörðun um áframhaldandi þátttöku Íslands með auknu fjármagni gefur mikla möguleika á komandi árum. 1

Land Þátttaka í fjölda verkefna Hlutfall,,Leader" í fjölda verkefna Hlutfall Svíþjóð 39 87% 12 27% Skotland 33 73% 14 31% Finland 30 67% 11 24% Ísland 27 60% 4 9% Noregur 27 60% 4 9% Færeyjar 8 18% 0 0% Grænland 8 18% 0 0% Aðrir* 5 11% 0 0% * Rússland, Alaska, Kanada Áhersla 1 - Samgöngur og fjarskipti 1.1 Samgöngur, flutningar og innviðir samgöngukerfa 1.2 Aðgangur að upplýsingasamfélaginu Community Learning Networks (CLN-NPA II). Rural Business Information Exchange Systems. (RUBIES) Birra (Broadband in Rural and Remote areas). Savety at Sea Northern periphery. Ambulance Transport & Services in Rural Areas Atsruar Roadex III 2

Áhersla 2 - Að styrkja sjálfbæra efnahagsþróun 2.1 Sjálfbær nýting náttúrunnar og náttúruauðlinda 2.2 Nýsköpun í atvinnulífi og efling mannauðs Eco House North External Timber Cladding Nature Based Tourism Nest - Northern Enviroment for Sustainable Tourism Norce - Northern Costal Experience Northern Wood Heat Outdoor and fast food Rural Business Women Sagas & Story telling Decay resistant timber Siblarch Snow Magic i2i - Integrate to innovate in the Northern Periphery area NorthCod - Sustainable development of cod farming SCRI in Action (Extension financial support models) Usevenue (Event venues) YEF - Young Entrepreneur Factory Áhersla 3 - Uppbygging samfélaga 3.1 Samfélagsþjónusta 3.2 Almenn stjórnsýsla og skipulagsmál Deserve - Delivering Services in Rural Areas Brandr - Developmet by Branding the Trade Mark Elav - Exhanging local activity and values from forest land.. Small Town Network Spatial Planning in Northern Peripheral Regions 3

Framlag Íslands til áætlunarinnar eru 400.000 á ári gildistíma byggðaáætlunar eða um 35 milljónir ISK. Íslensk þátttaka í verkefnum er eingöngu styrkt með þessu fjármagni. Markmið að geta styrkt verkefni með 50 % framlagi gegn jafnháu framlagi þátttakenda. Bera hugmyndina saman við áherslur áætlunarinnar og þá ekki einvörðungu megináherslur hennar heldur skoða hana í samanburði við ítarlegar skýringar á áherslum áætlunarinnar. Hafa samband við tengilið áætlunar hér á landi og leyta upplýsinga um hvort verkefnishugmynd falli að markmiðum áætlunarinnar. Gera sér grein fyrir hverskonar samstarfsaðilar henti verkefninu og kortleggja hvaða aðilar væru líklegir til samstarfs hérlendis. Hafa í huga mikilvægi samsetningar samstarfsaðila. Sterkir samstarfsaðilar og öflugt samstarfsnet er forsenda góðs árangurs. Trible Helix er hugtak um samstarf háskóla opinberra stofnana/fyrirtækja og einkafyrirtækja. Hugsanlegir samstarfsaðilar þurfa að fá tækifæri til að koma að mótun verkefnishugmyndarinnar. Því þarf að koma verkefnishugmyndinni á framfæri sem fyrst til að tryggja slíkt samráð. 4

Tengiliður áætlunarinnar hér á landi kemur verkefnishugmynd á framfæri við NPP tengiliði (RCP) með ósk um að henni verði dreift til hugsanlegra þátttakenda á þeirra svæðum. Ef viðbrögð eru þokkaleg og útlit fyrir þátttakendur frá 2-3 löndum er farið af stað með að undirbúa umsókn um forverkefni. Yfirleitt stillir upphafsaðili máls upp forverkefnisumsókn. Meginmarkmið forverkefna er að ljúka skilgreiningu verkefnis, afla samstarfsaðila, tryggja fjármögnun og skila inn aðalumsókn til NPP. Hámarkskostnaður við forverkefni sem NPP samþykkir eru 30.000 eða um 2,5 milljónir. Framlag NPP er til forverkefna er 50% (60% MS). Reynslan segir að þetta dugi til greiðslu útlags kostnaðar vegna forverkefna lítið til launa. Forverkefni taka yfirleitt 3 4 mánuði stefna á ákveðinn aðalumsóknarfrest. Hægt er að sækja um forverkefni ótímabundið opinn frestur. Mikilvægt að samráð sé við umsjónaraðila NPP á forverkefnisstigi umsókna m.a. vegna fjárhagsramma verkefnisins. Yfirleitt hittast aðilar tvisvar á forverkefnisstigi verkefna og er seinni fundurinn gjarna á skrifstofu áætlunarinnar í Kaupmannahöfn. Umsóknarform forverkefna er einfalt en hluti þess er staðfesting á mótfjármögnun. Leader forverkefnisins er yfirleitt upphafsaðili verkefnisins en í forverkefninu er tekin ákvörðun um Leader í aðalverkefni. Hlutverk Leader s í verkefni er mikið og mikilvægt að til þess veljist öflugur aðili. Það er Leaderinn sem annast öll samskipti við stjórnunarskrifstofur áætlunarinnar og annast einstök fjárhagsuppgjör og greiðslur til einstakra samstarfsaðila. Sú breyting er orðin frá fyrri áætlun að endurskoðun og eftirlit með framgangi verkefna er í höndum hvers og eins þátttökulands. Vonast er til að það fyrirkomulag geti flýtt fyrir afgreiðslu erinda og greiðslu kostnaðar til verkefna. 5

Í október 2006 var kallað eftir forverkefnahugmyndum og bárust þá alls 37 umsóknir Eftirfarandi verkefni voru samþykkt. Sustainable Aquaculture of Artic Charr in the Northern periphery Competive Health Services in Sparsely populated Areas Digital age in rural and remote areas DARRA Northern Wood Pellet NoWoPell Older people for older people Development of Sustainable hunting tourism in the Northern Europe (NPPHunt) Rehabilitation in Forestry Preparatory for transnational network of Cold Weather Testing and Training Early warning of harmful algal blooms (HABs) at aquaculture sites in the coastal zone Northern Creative youth NoCry Climate change - Adapting to the impacts by communities in Northern peripheral - CLIM-ATIC Organic Fish production through sustainable and environmental friendly fish farming Cooperation for safety in sparsely populated areas (Co-safe) Emergency response to disabled vessels in Northern waters Developing markets for Scots Pine Our life as elderly Dæmi um verkefnishugmyndir sem unnið er að Improved Retailing in Rural Areas ICT Cooperation Material Recovery and Recycling Business innovation acronym ZERO WASTE Climate Change Impacts on Coastal Communities and Habitats Union of Small Towns Transnational Electronics Competive Network for Rural Areas (TELEC) Assessing sustainability of forest land based activities MyHealth@Age Improved Health and Savety for Elderly People Virtual Pre-Planning Service 6