Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Similar documents
Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Loðna Veiðar, lífsferill, útbreiðsla,, stofnstærð og ástand stofnsins

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

2.30 Rækja Pandalus borealis

Ný tilskipun um persónuverndarlög

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

SAMHERJI HF. Tækifæri í íslenskum sjávarútvegi Þorsteinn Már Baldvinsson

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

Starfsemi Hafrannsóknastofnunarinnar 2012

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Veiðimálastofnun. Straumfjarðará 2012 Seiðabúskapur og laxveiði. Friðþjófur Árnason Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Sigurður Már Einarsson VMST/13017

Viðkskipti við Bandaríkin árið 2017

Tækniþróun í fiskmjölsiðnaði Sigurjón Arason Yfirverkfr., Matís ohf. Prófessor, H. Í. Stundakennari, H.A.

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

viðskipta- og raunvísindasvið

Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 142

Steinbítur - veiðar, vinnsla, markaðir

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Skýrsla um starfsemi Hafrannsóknastofnunarinnar árið 2008 EFNISYFIRLIT

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Horizon 2020 á Íslandi:

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Ég vil læra íslensku

Snjókrabbi (Chionoecetes opilio) við Ísland?

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 130

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

MSC í blíðu og stríðu. Gísli Gíslason, Svæðisstjóri MSC, N-Atlantshafi

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

VISTKERFI SJÁVAR OG ÁHRIFAÞÆTTIR ECOSYSTEM OVERVIEW *

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

NÁMSGAGNASTOFNUN HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Lúðan (Hippoglossus hippoglossus) við Ísland og hugmyndir um aðgerðir til verndunar hennar. Kristján Kristinsson Hafrannsóknastofnunin

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Greinargerð Einar Sveinbjörnsson. Veðurþjónusta og upplýsingakerfi fyrir vetrarumferð á vegum - SIRWEC

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

HLÍÐARENDI - REITUR A, FORBYGGING OG KNATTHÚSAREITUR - BREYTT DEILISKIPULAG 2016

LOFTSLAGSBREYTINGAR OG ÁHRIF ÞEIRRA Á ÍSLANDI

6 Súrnun sjávar. Samantekt. 6.1 Inngangur

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Nytjafiskar við Ísland

LV Lífríki Sogs. Samantekt og greining á gögnum

Hreindýr og raflínur

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Veiðimálastofnun. Laxá í Aðaldal Seiðabúskapur, endurheimtur gönguseiða og veiði Guðni Guðbergsson VMST/15018

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Skip og útgerð við Ísland

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

Veiðimálastofnun. Gljúfurá 2014 Samantekt um fiskirannsóknir. Ásta Kristín Guðmundsdóttir. Sigurður Már Einarsson VMST/14055.

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Sjávarstöðubreytingar. Halldór Björnsson, VÍ

Mannfjöldaspá Population projections

Hafrannsóknir nr. 158

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Hafrannsóknir nr. 150

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

Þróun Primata og homo sapiens

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

JARÐHITI Í GRÍMSVÖTNUM ÁRIÐ 2004 TENGSL ELDGOSS OG JARÐHITA. Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir

Jarðfræðikortlagning á Gráuhnúkasvæði. Sigdældin milli Reykjafells og Litla Meitils. Tengist hún Jarðhitakerfinu?

Þjóðhagsspá að sumri 2017 Economic forecast, summer 2017

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

NÁMSGAGNASTOFNUN HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN

SVIFÞÖRUNGAR Í HVALFIRÐI OG SKELFISKEITRUN

Þjóðhagsspá á vetri 2016 Economic forecast, winter 2016

Tvöföldum verðmætin. Sveinn Margeirsson Páll Gunnar Pálsson Kolbrún Sveinsdóttir Jónas R. Viðarsson

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 46 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Transcription:

í norðaustanverðu Atlantshafi Jóhann Sigurjónsson Hafrannsóknastofnun Grand Hótel, Reykjavík, 21.-22. nóvember 2013

Efni erindis Deilistofnar Ástand og horfur Uppsjávar þríeykið Norsk-íslensk síld-kolmunni-makríll Mikilvægustu suðlægu deilistofnarnir Aðrir suðlægir jaðarstofnar af uppsjávartoga Loðnan Mikilvægasti norðlægi deilistofninn Botnlægir stofnar sem eru eða kunna að verða deilistofnar

Straumakerfi á Íslandsmiðum Ástand sjávar á Íslandsmiðum ræðst af breytingum á hlutfallslegum styrk þessara straumkerfa Atlantssjór

Temperature ( o C) 7 Yfirborðshiti fyrir norðan land. Stórstígar sveiflur A new North Icelandic sea-surface temperature series (Hanna et al. 2006) Kalt Hlýtt Hafís Svalt Hlýtt 6 5 4 3 2 Sjávarhiti áætlaður út frá fyrirliggjandi gögnum Hraun Hraun Grim1 Grim6 Rauf1 Rauf6 NIceS 1 1869 1889 1909 1929 1949 1969 1989 Year Hanna et al. (2006)

Deilistofnar Uppsjávar þríeykið Makríll-kolmunni-Norsk-íslensk síld (Atlanto- Skandisk sild, síðar nefnd: norsk vårgytende sild EÐA vår norsk-gytende sild) - Fara norður í ætisgöngur að sumri - Styrkjast á hlýskeiðs tímabilum - Leita þá norðar og vestar svosem til Íslands

Uppsjávardeilistofnar við Ísland Loðna 80 78 NÍ-síld 76 Kolmunni 74 72 Makríll 70 68 66 64 62 60 58 56 52 48 44 44 28 12 4 20 36 Byggt á gögnum frá Hjálmari Vilhj., J. A. Jacobsen og fleirum

Yfirborðshiti sjávar júlí 2012 Frávik frá 20 ára meðaltali (ICES WGWIDE 2012)

Útbreiðsla makríls og síldar í júlí-ágúst 2012 Sveiflur og breyttar (ICES göngur WGWIDE deilistofna 2012)

Hrygningarstofn (þús. T.) Makríll, kolmunni og NÍ-síld magn átu í NA-Atlantshafi Átu þurrvikt (g m 2 ) Stærð hrygningarstofns 1987-2013 16 14 12 10 Makríll Kolmunni NÍ síld Átu þurrvikt 16 14 12 10 8 8 6 6 4 4 2 2 0 1990 1995 2000 2005 2010 Ár 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 0 Svalt Hlýtt

Vísitala hrygningarstofns (mill. t) Makríll: þróun stofnstærðar og stofnmat Vísitala hrygningarstofns frá eggjaleiðöngrum 9 8 Sumar 7 leiðangur 6 5 4 3 2 ICES stofnmat 1 2012 0 1990 1995 2000 2005 2010 2015 Ár

log10 (number) Nýliðun uppsjávarstofna 12 11.5 11 10.5 10 9.5 9 Herring, NÍ-Síld age-0 (0 ára) Blue Kolmunni whiting, (1 age-1 árs) 8.5 Mackerel, Makríll (0 age-0 ára) 8 1905 1915 1925 1935 1945 1955 1965 1975 1985 1995 2005 2015 Year class (ICES 2013; 2012; Toresen and Østvedt 2000)

Hrygningarstofn (þús. T.) Makríll, kolmunni og NÍ-síld magn átu í NA-Atlantshafi Átu þurrvikt (g m 2 ) Stærð hrygningarstofns 1987-2013 16 14 12 10 Makríll Kolmunni NÍ síld Átu þurrvikt 16 14 12 10 8 8 6 6 4 4 2 2 0 1990 1995 2000 2005 2010 Ár 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 0

Aðrir suðlægir jaðarstofnar? Yfir 30 nýjar tegundir veiðst á síðasta áratug, flestir ekki eftirsóttar nytjategundir flokkast vart sem deilistofnar Ekki um að ræða marga stóra uppsjávarstofna Undantekning þó brynstirtla

Brynstirtla

Ástand og horfur í loðnustofninum - mikilvægasta norðlæga deilistofninum

Þús. tonn Loðna: Stærð veiðistofns Veiðistofn Hrygningarstofn Svalt Hlýtt Ár

Vísitala Ungloðnumælingar (1 og 2ja ára) að hausti 180 160 140 120 100 80 60 40 20 0 1981 1984 1987 1990 1993 1996 1999 2002 2005 2008 2011 Ár

Loðnugöngur og útbreiðsla fyrir og eftir aldamótin síðustu Uppeldisslóð/Ætisganga Ungloðna Hrygningarganga Fyrir 2000 Eftir Hjálmari Vilhjálmssyni

Loðnugöngur og útbreiðsla fyrir og eftir aldamótin síðustu Fyrir 2000 Eftir 2005 Eftir Hjálmari Vilhjálmssyni

Botnlægir stofnar sem eru eða kunna að verða deilistofnar Karfastofnar Ufsi Gullkarfi Úthafskarfi Þorskur Grálúða

Breytingar á útbreiðslu og göngum þorsks >1927 1921-27 <1917 1918-20 Málstofa Hafréttarstofnunar Íslands 9. nóvember 2007 Sveiflur og breyttar H. göngur Vilhjálmsson deilistofna (1997)

Nýliðun í þorskstofni við Ísland 1917-2011 Hafrannsóknastofnunin

Morgunblaðið 24. febrúar 1934

Major stock complexes Grálúða: Stofneiningar á N Atlantshafi E.Hjörleifsson Hrygning Grænland-Kanada Grænland-Ísland-Færeyjar Noregur Barentshaf

Grálúðumerkingar og endurheimtur Merkingar Endurheimtur E.Hjörleifsson

Niðurstaða: Uppsjávarstofnar Mikilvægustu suðlægu deilistofnar næstu árin verða án efa uppsjávarþríeykið Norsk-íslensk síld, kolmunni og makríll, þ.e. þar til kólnar á ný. Þó þessir stofnar séu sterkastir og mest hér við land á hlýskeiðsástandi, er líklegt að þeir munu heldur gefa eftir á næstu árum, þó svo að ekki kólni Brynstirtla er líklegur nýbúi ef framhald verður á hlýástandi höfum ekki veitt áður Loðnan, burðartegund í vistkerfinu, verður líklegast áfram í lægð ef ástandið breytist ekki. Styrkist við kólnun Breyttar göngur og útbreiðsla loðnu gætu leitt til breyttra forsenda fyrir stjórn veiða

Niðurstaða: Botnlægir stofnar Breytt skilyrði í Norðurhöfum hafa ekki eins afgerandi áhrif á dreifingu botnlægra deilistofna Margir smærri stofnar, sem gjarnan sveiflast í göngum og útbreiðslu innan landgrunns ríkja Gráluðan er þó og verður mikilvægur deilistofn Grænlands, Íslands og Færeyja, líkt og karfastofnar. Grálúðumerkingar hafa bent til meira flakks í austanverðu N Atlantshafi en ætlað var kann síðar að kalla á meira samstarf þjóða Þorskur er þekktur fyrir göngur milli Grænlands og Íslands á hlýskeiði kann að kalla á nánara samstarf Íslands og Grænlands á komandi árum