Hátíð brautskráðra doktora. 1. desember 2016

Similar documents
Hátíð brautskráðra doktora. 1. desember 2015

Hátíð brautskráðra doktora. 1. desember 2018

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2016

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls

Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2018

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Úthlutun úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands fyrir árið 2015

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18,

The impact of climate change on glaciers and glacial runoff in Iceland

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Styrkhafar Vísindasjóðs Landspítala vorið

Ég vil læra íslensku

Bókfærsla Eðlisfræði Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræðibraut Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur máladeild Efnafræði, 5.

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...1 Stjórn og starfslið...5 Skólanefnd...5 Skólastjóri...5 Aðstoðarskólastjóri...5 Verkefnastjórar...5 Deildarstjórar...

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...3 Stjórn og starfslið...8 Skólanefnd...8 Skólastjóri...8 Yfirkennari...8 Kennslustjóri...8 Brautastjórar...

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Velkomin í HÁSKÓLA ÍSLANDS

Lokaritgerðir Corporate Valuation. Are Icelandic Seafood Companies KJ feb. MS í viðskiptafræði Björn Sigtryggsson

Áhrif lofthita á raforkunotkun

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan

JARÐHITI Í GRÍMSVÖTNUM ÁRIÐ 2004 TENGSL ELDGOSS OG JARÐHITA. Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir

International conference University of Iceland September 2018

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Úthlutun úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands fyrir árið 2009

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Efnisyfirlit. Stjórn bls. 4 Skipurit bls. 4 Reglur og stefnumál bls. 5 Formáli rektors bls. 7 Nemendafjöldi bls. 8 Starfsmenn bls.

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Svæðisbundin áhrif íslenskra háskóla

1. tbl nr Viktor Arnar Ingólfsson skrifar

Health at a Glance: OECD Indicators 2005 Edition. Heilbrigðismál í hnotskurn: Rit OECD Samantekt. Summary in Icelandic. Útdráttur á íslensku

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

ÚTHLUTUN TIL NÝRRA VERKEFNA ÚR RANNSÓKNASJÓÐI 2011

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

HÁSKÓLINN Á AKUREYRI ÁRSKÝRSLA 2016 EFNISYFIRLIT

Horizon 2020 á Íslandi:

Brennisteinsvetni í Hveragerði

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Erindi á fundum VSN 2012, 2013 og meðaltal

Report Þorsteinn Arnalds Siegfried Sauermoser Harpa Grímsdóttir. Hazard zoning for Ísafjörður, Siglufjörður and Neskaupstaður General report

ALUMNI & DEVELOPMENT

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

116. DEILDARFUNDUR Í RAUNVÍSINDADEILD

Ungir innflytjendur og aðrir einstaklingar með erlendan bakgrunn í íslensku samfélagi og íslenskum skólum

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar

Heiðursvísindamenn á Landspítala og verðlaunaðir, ungir vísindamenn

International Symposium on Mitigation Measures against Snow Avalanches and other Rapid Gravity Mass Flows

Styrkþegar úr Háskólasjóði Eimskips 2008 Verkefni og útdrættir.

Föstudaginn 14. mars og laugardaginn 15. mars í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. hugvis.hi.is

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Einelti og líðan starfsfólks sveitarfélaga á tímum efnahagsþrenginga

International Symposium on Mitigation Measures against Snow Avalanches and other Rapid Gravity Mass Flows

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

MENNTAKVIKA. 27. september Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur

MENNTAKVIKA 7. OKTÓBER 2016

VÍSINDASTARF LANDSPÍTALI. Umhyggja Fagmennska Öryggi Framþróun. Vefslóð Vísindastarf

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum

Mannfjöldaspá Population projections

Læknablaðið. Vísindi á vordögum 2012 FYLGIRIT apríl til 4. maí Ávarp, dagskrá / yfirlit og ágrip veggspjalda

Handbók Alþingis

Fæðingarhjálp á Íslandi Erla Dóris Halldórsdóttir. Doktorsnefnd:

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Styrkþegar Vísindasjóðs Landspítala

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Skýrsla um aldarafmæli Háskóla Íslands

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing!

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Ársskýrsla Hólaskóla Háskólans á Hólum 2015

Staðsetning háskóla og menntabil í háskólamenntun

Stjórnarbylting á skólasviðinu

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

Transcription:

Hátíð brautskráðra doktora 1. desember 2016 1

Ég elska yður, þér Íslandsfjöll, með enni björt í heiðis bláma. Þér dalir, hlíðar og fossafjöll og flúð þar drynur brimið ráma. Ég elska land með algrænt sumarskart, ég elska það með vetrar skrautið bjart. Hin heiðu kvöld, er himintjöld af norðurljósa leiftrum braga. (Steingrímur Thorsteinsson) Íslands fjöll eftir Samúel Eggertsson Samúel Eggertsson (1864-1949) ólst upp á Rauðasandi og varð þekktur fyrir teikningu, kortagerð og skrautritun en hann starfaði einnig sem barnakennari. Samúel var frumkvöðull í vísindamiðlun en hartnær öll hans verk voru unnin til að fræða. Hann teiknaði t.d. Íslandskort til notkunar í skólum en áhugi Samúels beindist m.a. að stjörnufræði, veðurfræði og landafræði. Fjöllin á Íslandi hafa um aldir verið skáldunum okkar innblástur og þau hafa líka ratað í rokktexta nútímans enda hafa þau vakað í þúsund ár. Fjöllin eru líka þýðingarmikið viðfangsefni vísinda- og fræðimanna við Háskóla Íslands. Á fjöllum hvíla víða jöklar sem jöklafræðingar rannsaka en þeir bráðna nú hratt sökum loftslagsbreytinga. Mörg fjallanna okkar eru virkar eldstöðvar og í þeim hópi eru Hekla, Askja og Katla. Eldfjöllin eru vöktuð og rannsökuð m.a. til að kanna innviði þeirra og til að treysta öryggi fólks og búfénaðar. Á heiðum og Steingrímur Thorsteinsson skáld var mikill áhrifavaldur í menntasögu Íslendinga. Hann var rektor Lærða skólans í Reykjavík þegar Háskóli Íslands var stofnaður árið 1911. Steingrímur fæddist á Arnarstapa á Snæfellsnesi árið 1831. Hann lauk stúdentsprófi frá Lærða skólanum í Reykjavík árið 1851, nam fyrst lög í Hafnarháskóla en hallaði sér síðan að fornmálum, grísku og latínu auk sögu og norrænna fræða. fjöllum vaxa ýmsar jurtir sem eru til rannsóknar af lyfjafræðingum í leit að nýjum lyfjasprotum en þar á meðal eru jafnar og skollafingur. Vísindamenn beina sjónum sínum einnig að íslenskum fjallalækjum með vistkerfisbreytingar í huga en þær stafa af hlýnun jarðar. 2 Steingrímur varð kennari við Lærða skólann í Reykjavík upp úr 1870 og síðar rektor skólans. Því embætti gegndi hann til dauðadags árið 1913. Steingrímur var mikið skáld og afkastamikill þýðandi. Hann sneri t.d. Þúsund og einni nótt yfir á íslensku og sömuleiðis Ævintýrum og sögum eftir H.C. Andersen.

Á síðustu árum hefur doktorsnám vaxið og eflst við Háskóla Íslands. Um þessar mundir stunda rúmlega 500 nemendur doktorsnám við Jafnframt hefur árangur á sviði rannsókna og nýsköpunar stóraukist. Sem Háskóla Íslands, en brautskráðum doktorum hefur fjölgað úr 36 árið 2010 dæmi um það má nefna að skólinn hefur sex ár í röð verið á meðal 300 í 70 árið 2016 eða um 94% á tímabilinu. Ítarlegri upplýsingar um þróun bestu háskóla í heimi á matslista Times Higher Education World Rankings doktorsnáms við Háskóla Íslands undanfarin ár má sjá hér í bæklingnum. og einnig komist inn á fleiri alþjóðlega matslista yfir bestu háskóla í heimi. Við fögnum nú þeim doktorum sem hafa brautskráðst frá Háskóla Íslands Þann árangur ber ekki síst að þakka doktorsnemum og framlagi þeirra til á undangengnu ári. Á tímabilinu frá 1. desember 2015 til 1. desember aukinna rannsókna við skólann. 2016 brautskráðust alls 66 doktorar, 24 karlar og 42 konur. Doktorsnám er í eðli sínu alþjóðlegt og er ríflega þriðjungur doktora frá Fjölgun doktorsnema við Háskóla Íslands styrkir ótvírætt stöðu hans Háskóla Íslands á áðurnefndu tímabili með erlent ríkisfang. Háskólinn sem alþjóðlega viðurkennds rannsóknaháskóla. Um leið gerir það er stoltur af þessum glæsilega hópi sem mun vafalítið hasla sér völl á skólanum kleift að sinna hlutverki sínu sem æðsta menntastofnun fjölbreyttum vettvangi. Við óskum nýju doktorunum innilega til hamingju þjóðarinnar. Öflugur rannsóknaháskóli er frumskilyrði þess að Ísland með gráðuna og heilla í lífi og starfi. verði samkeppnisfært í vísindum, nýsköpun og atvinnuþróun en grunnrannsóknir og góð og fjölbreytt menntun eru jafnan talin ein helsta Jón Atli Benediktsson forsenda hagvaxtar og aukinnar velsældar. rektor Guðbjörg Linda Rafnsdóttir aðstoðarrektor vísinda 3

Félagsvísindasvið 4

Ásta Snorradóttir Félagsfræði / Félags- og Inga Minelgaité Snæbjörnsson mannvísindadeild Viðskiptafræði / Heiti ritgerðar: Hrunið Heilsa Viðskiptafræðideild og líðan starfsfólks íslenskra banka Heiti ritgerðar: Leiðtoga- í kjölfar bankahruns (Hrunið The fræði á Íslandi og Litháen health and well-being of bank Fylgjendamiðað sjónarhorn employees in Iceland following the (Leadership in Iceland and collapse of their workplace during Lithuania A follower-centric an economic recession). perspective). Leiðbeinandi: Dr. Guðbjörg Linda Leiðbeinandi: Dr. Ingi Rúnar Rafnsdóttir, prófessor við Félags- og mannvísindadeild. Eðvarðsson, prófessor við Viðskiptafræðideild. Andmælendur: Dr. Arne Kalleberg, prófessor við University of North Andmælendur: Dr. Rūta Kazlauskaitė, prófessor við University Carolina í Bandaríkjunum, og dr. Guðmundur Ævar Oddsson, lektor við of Management and Economics í Vilníus í Litháen, og dr. Sara Northern Michigan University í Bandaríkjunum. Louise Muhr, dósent við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn Doktorsvörn Ástu fór fram 16. desember 2015. í Danmörku. Doktorsvörn Ingu fór fram 28. apríl. Guðný Gústafsdóttir Irina Domurath Kynjafræði / Stjórnmálafræðideild Lögfræði / Lagadeild Heiti ritgerðar: Miðlað í gegnum Sameiginleg doktorsgráða meginstrauminn Ímynd(ir) frá Háskóla Íslands og kvenleika og þegnréttar á Íslandi Kaupmannahafnarháskóla. samtímans 1980-2000. Femínísk Heiti ritgerðar: Neytendaskuldir orðræðugreining (Mediated og samningaréttur Vernd gegn through the mainstream Image(s) yfirskuldsetningu samkvæmt of femininity and citizenship in reglum Evrópuréttar um contemporary Iceland 1980-2000). húsnæðislán (Consumer debt and Leiðbeinandi: Dr. Þorgerður Einars- contract law Protection from dóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild. over-indebtedness in EU mortgage law). Andmælendur: Dr. Guðný Guðbjörnsdóttir, prófessor við Uppeldis- og Leiðbeinendur: Dr. Elvira Méndez Pinedo, prófessor við Lagadeild, menntunarfræðideild, og dr. Karen Ross, prófessor við Northumbria Anders Møllmann, prófessor við Kaupmanna hafnarháskóla í University í Newcastle á Englandi. Danmörku, og dr. Peter Rott, prófessor við Kassel-háskóla í Þýskalandi. Doktorsvörn Guðnýjar fór fram 23. september. Andmælendur: Dr. Vibe Ulfbeck, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla, dr. Hans W. Micklitz, prófessor við European University Institute í Flórens á Ítalíu, og dr. Vanessa Mak, prófessor við Tilburg-háskóla í Hollandi. Doktorsvörn Irinu fór fram 11. mars. 5

Þórhildur Ólafsdóttir Hagfræði / Hagfræðideild Heiti ritgerðar: Áhrif skyndilegra breytinga í hagkerfi á heilsu og heilsutengda hegðun (Health and health behaviour responses to macroeconomic shocks). Leiðbeinandi: Dr. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, prófessor við Hagfræðideild. Andmælendur: Dr. Mickael Bech, forstjóri KORA og prófessor við Syddansk Universitet í Danmörku, og dr. Inas Kelly, prófessor við City University of New York í Bandaríkjunum. Doktorsvörn Þórhildar fór fram 12. ágúst. 6

7

Heilbrigðisvísindasvið 8

Anna Ólafía Sigurðardóttir Berglind Hálfdánsdóttir Hjúkrunarfræði / Ljósmóðurfræði / Hjúkrunarfræðideild Hjúkrunarfræðideild Heiti ritgerðar: Heiti ritgerðar: Fyrirfram Fjölskylduhjúkrunarmeðferð á ákveðnar heimafæðingar á barnadeildum (Family systems Íslandi Forsendur, útkoma og nursing interventions in áhrifaþættir (Planned home pediatric settings). births in Iceland Premise, Leiðbeinandi: Dr. Erla outcome and influential factors). Kolbrún Svavarsdóttir, prófessor við Hjúkrunarfræðideild. Leiðbeinandi: Dr. Herdís Sveinsdóttir, prófessor við Andmælendur: Dr. Nancy J. Moules, prófessor við Háskólann Hjúkrunarfræðideild. í Calgary í Kanada, og dr. Ragnar Bjarnason, prófessor við Andmælendur: Dr. Ank de Jonge, dósent við Vrije Universiteit Læknadeild. í Amsterdam í Hollandi, og dr. Helga Zoëga, prófessor við Doktorsvörn Önnu Ólafíu fór fram 29. apríl. Læknadeild. Doktorsvörn Berglindar fór fram 2. maí. Ari Jón Arason Bylgja Hilmarsdóttir Líf- og læknavísindi / Líf- og læknavísindi / Læknadeild Læknadeild Heiti ritgerðar: Hlutverk Heiti ritgerðar: Innan- grunnfrumna úr berkjuþekju í og utanfrumu stjórnun vefjamyndun og trefjun (The frumusérhæfingar og functional role of human frumudauða í brjóstkirtli bronchial derived basal cells in (Extrinsic and intrinsic regeneration and fibrosis). regulation of breast epithelial Umsjónarkennari: Dr. plasticity and survival). Þórarinn Guðjónsson, prófessor við Læknadeild. Umsjónarkennari: Dr. Þórarinn Guðjónsson, prófessor við Leiðbeinandi: Dr. Magnús Karl Magnússon, prófessor við Læknadeild. Læknadeild. Leiðbeinandi: Dr. Magnús Karl Magnússon, prófessor við Andmælendur: Dr. Emma Rawlins, dósent við Háskólann í Læknadeild. Cambridge í Bretlandi, og dr. Arnar Pálsson, dósent við Líf- og Andmælendur: Dr. Frederik Vilhardt, dósent við umhverfisvísindadeild. Kaupmannahafnarháskóla í Danmörku, og dr. Stefán Þ. Doktorsvörn Ara Jóns fór fram 29. janúar. Sigurðsson, dósent við Læknadeild. Doktorsvörn Bylgju fór fram 29. apríl. 9

Chutimon Muankaew Martha Ásdís Hjálmarsdóttir Lyfjafræði / Lyfjafræðideild Líf- og læknavísindi / Heiti ritgerðar: Læknadeild Sýklódextrínöragnir fyrir Heiti ritgerðar: Faraldsfræði markbundna lyfjagjöf í augu pneumókokka með minnkað (Cyclodextrin microparticles næmi fyrir penisillíni á Íslandi for targeted ocular drug (The epidemiology of penicillin delivery). non-susceptible pneumococci Umsjónarkennari og in Iceland). leiðbeinandi: Dr. Þorsteinn Umsjónarkennari: Dr. Karl G. Loftsson, prófessor við Lyfjafræðideild. Kristinsson, prófessor við Læknadeild Andmælendur: Dr. Carmen Alvarez-Lorenzo, prófessor við Andmælendur: Dr. Birgitta Henriques Normark, prófessor við Universidad de Santiago de Compostela á Spáni, og dr. Hanne Karolinska Institutet í Stokkhólmi í Svíþjóð, og dr. Leke Sanders, Hjorth Tønnesen, prófessor við Óslóarháskóla í Noregi. prófessor við University Medical Center í Utrecht í Hollandi. Doktorsvörn Chutimon fór fram 12. september. Doktorsvörn Mörthu fór fram 14. október. Edda Björk Þórðardóttir Nanna Ýr Arnardóttir Lýðheilsuvísindi / Læknadeild Heilbrigðisvísindi / Læknadeild Heiti ritgerðar: Langtíma Heiti ritgerðar: Tengsl heilsufarslegar afleiðingar hreyfingar og heilsu snjóflóða á Íslandi árið 1995 Þýðisrannsókn á eldri körlum 16 ára eftirfylgd (Long- og konum á Íslandi (Linking term health consequences of physical activity and health avalanches in Iceland in 1995 A population study of elderly A 16 year follow-up). Icelandic men and women). Umsjónarkennari: Dr. Þórarinn Sveinsson, prófessor við Læknadeild. Leiðbeinendur: Dr. Berglind Guðmundsdóttir, dósent við Andmælendur: Dr. Karl Friedl, prófessor við UCSF School of Læknadeild, og dr. Ingunn Hansdóttir, dósent við Sálfræðideild. Medicine í San Francisco í Bandaríkjunum, og dr. Sólveig Ása Andmælendur: Dr. Patricia J. Watson, dósent við Geisel School Árnadóttir, dósent við Læknadeild. of Medicine í Bandaríkjunum, og dr. Urður Njarðvík, dósent við Doktorsvörn Nönnu Ýrar fór fram 17. maí. Sálfræðideild. Doktorsvörn Eddu Bjarkar fór fram 7. júní. 10 Umsjónarkennari: Dr. Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor við Læknadeild.

Orri Þór Ormarsson Líf- og læknavísindi / Læknadeild Heiti ritgerðar: Nýtt lyf til meðhöndlunar á hægðatregðu og til tæmingar fyrir bugðuristilspeglanir (New medicine for the treatment of constipation as well as for rectal cleansing prior to flexible sigmoidoscopy). Umsjónarkennari: Dr. Einar Stefán Björnsson, prófessor við Læknadeild. Andmælendur: Dr. Marc A. Benninga, prófessor við Háskólann í Amsterdam í Hollandi, og dr. Þorvarður Jón Löve, dósent við Læknadeild. Doktorsvörn Orra Þórs fór fram 4. nóvember. Ólafía Sigurjónsdóttir Sálfræði / Sálfræðideild Heiti ritgerðar: Athygliskekkjur í kvíðaröskunum Þróun nýrra aðferða til að mæla og þjálfa hamlandi athygliferli (Attention bias in anxiety disorders Developing new methods to measure and modify dysfunctional attentional processes). Umsjónarkennarar og leiðbeinendur: Dr. Árni Kristjánsson og dr. Andri S. Björnsson, prófessorar við Sálfræðideild. Andmælendur: Dr. Yair Bar-Haim, prófessor við Tel Aviv háskóla í Ísrael, og dr. Kamilla Rún Jóhannsdóttir, lektor í sálfræði við Háskólann í Reykjavík. Doktorsvörn Ólafíu fór fram 16. september. 11

Ólöf Birna Ólafsdóttir Phennapha Saokham Líf- og læknavísindi / Lyfjafræði / Lyfjafræðideild Læknadeild Heiti ritgerðar: Heiti ritgerðar: γ-sýklódextrín örkorn (Self- Súrefnismettun sjónhimnuæða assembled γ-cyclodextrin í gláku (Retinal oxygenation in aggregates). glaucoma). Leiðbeinandi: Dr. Þorsteinn Leiðbeinandi: Dr. Einar Loftsson, prófessor við Stefánsson, prófessor við Lyfjafræðideild. Andmælendur: Dr. René Læknadeild. Andmælendur: Dr. Gerhard Garhofer, dósent við Háskólann í Vín Holm, rannsóknarstjóri hjá þróunardeild Johnson & Johnson í í Austurríki, og dr. Stefán B. Sigurðsson, prófessor við Háskólann Belgíu, og dr. Eva Fenyvesi, aðstoðarrannsóknarstjóri hjá CycloLab á Akureyri. Ltd. í Búdapest í Ungverjalandi. Doktorsvörn Ólafar Birnu fór fram 17. desember 2015. Doktorsvörn Phennapha fór fram 25. nóvember. Paulina Elzbieta Wasik Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir Matvælafræði / Matvæla- og Lýðheilsuvísindi / Læknadeild næringarfræðideild Heiti ritgerðar: Skammtíma Heiti ritgerðar: Hámörkun loftmengun í Reykjavík og gæða frosinna makrílafurða heilsufarsvísar Úttektir (Quality optimisation of lyfja, dánartíðni og komur frozen mackerel products). á sjúkrahús (Short-term air Umsjónarkennari: pollution in Reykjavik and Sigurjón Arason, health indicators Drug prófessor við Matvæla- og dispensing, mortality, and næringarfræðideild. hospital visits). Leiðbeinandi: Dr. María Guðjónsdóttir, dósent við Matvæla- og Umsjónarkennari: Dr. Þórarinn Gíslason, prófessor við næringarfræðideild. Læknadeild. Andmælendur: Dr. Judith Kreyenschmidt, prófessor við Leiðbeinandi: Dr. Vilhjálmur Rafnsson, prófessor emeritus við Háskólann í Bonn í Þýskalandi, og Santiago Pedro Aubourg Læknadeild. Martínez, prófessor við Marine Research Institute (IIM) á Spáni. Andmælendur: Dr. Tom Bellander, prófessor við Karolinska Doktorsvörn Paulinu fór fram 30. september. Institutet í Stokkhólmi í Svíþjóð, og dr. Gunnar Tómasson, aðjunkt við Læknadeild. Doktorsvörn Ragnhildar fór fram 16. júní. 12

Sigríður Haraldsdóttir Össur Ingi Emilsson Lýðheilsuvísindi / Læknadeild Heiti ritgerðar: Tengsl Heiti ritgerðar: Heilsa í vélindabakflæðis að nóttu heimabyggð Heilsufar og við öndunarfæraeinkenni notkun heilbrigðisþjónustu og kæfisvefn (Nocturnal eftir búsetusvæðum á Íslandi gastroesophageal reflux (Local health matters Health Respiratory symptoms and and health service utilisation obstructive sleep apnea). across geographic regions in Umsjónarkennari: Læknavísindi / Læknadeild Iceland). Dr. Þórarinn Gíslason, Umsjónarkennari: Dr. Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor við prófessor við Læknadeild. Læknadeild. Leiðbeinandi: Dr. Christer Janson, prófessor við Uppsalaháskóla Leiðbeinandi: Dr. Sigurður Guðmundsson, prófessor við í Svíþjóð. Læknadeild. Andmælendur: Dr. Ludger Grote, dósent við Sahlgrenska- Andmælendur: Dr. Anthony Gatrell, prófessor við University of sjúkrahúsið í Gautaborg í Svíþjóð, og dr. Guðjón Kristjánsson, Lancaster á Englandi, og dr. Þórður Harðarson, prófessor emeritus forstöðulæknir lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri. við Læknadeild. Doktorsvörn Össurar Inga fór fram 14. október. Doktorsvörn Sigríðar fór fram 8. janúar. Fjöldi brautskráðra doktora frá Háskóla Íslands 2012 2016 Védís Helga Eiríksdóttir 90 Lýðheilsuvísindi / Læknadeild 80 Heiti ritgerðar: Heilsa barnshafandi kvenna og fæðingarútkomur á tímum mikilla efnahagsþrenginga á Íslandi (Maternal health indicators during pregnancy and birth outcomes during 70 65 60 68 52 50 40 38 times of great macroeconomic instability The case of Iceland). 82 30 Umsjónarkennari: Dr. Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor við Læknadeild. 20 við Læknadeild. Doktorsvörn Védísar Helgu fór fram 22. nóvember. 2016 2015 2014 California í Bandaríkjunum, og dr. Þóra Steingrímsdóttir, prófessor 10 2013 Andmælendur: Dr. Tim-Allen Bruckner, lektor við University of 2012 Leiðbeinandi: Dr. Helga Zoëga, prófessor við Læknadeild. Brautskráðir doktorar 2012 2016. Stefna HÍ 2012 2017: 60 70 brautskráðir doktorar á ári. 13

Hugvísindasvið 14

Astrid Lelarge Christopher Crocker Sagnfræði / Sagnfræði- og Íslenskar bókmenntir / heimspekideild Íslensku- og menningardeild Sameiginleg doktorsgráða frá Heiti ritgerðar: Staðsetning Háskóla Íslands og Université draumsins Yfirnáttúrulegir Libre de Bruxelles. draumar í Íslendingasögum Heiti ritgerðar: Útbreiðsla (Situating the Dream gatnakerfis sem mynda Paranormal Dreams in the sammiðja hringi Mismunandi Íslendingasögur). útfærslur á frumgerðum í Leiðbeinandi: Dr. Ármann borgarskipulagi Brussel, Genfar Jakobsson, prófessor við og Reykjavíkur (1781-1935) (La diffusion des projets de voies de Íslensku- og menningardeild. circulation concentrique Les multiples versions d une forme Andmælendur: Dr. Torfi Tulinius, prófessor við Íslensku- og urbaine générique à Bruxelles, Genève et Reykjavík (1781-1935)). menningardeild, og dr. Stephen Mitchell, prófessor við Harvard- Leiðbeinendur: Dr. Guðmundur Hálfdánarson, prófessor við háskóla í Bandaríkjunum. Sagnfræði- og heimspekideild, og dr. Christophe Loir, prófessor við Doktorsvörn Christophers fór fram 7. október. Université Libre de Bruxelles í Belgíu. Andmælendur: Dr. Anna Agnarsdóttir, prófessor við Sagnfræðiog heimspekideild, dr. Bertrand Lévy, prófessor við Háskólann í Genf í Sviss, og dr. Judith Le Maire, prófessor við Université Libre de Bruxelles í Belgíu. Doktorsvörn Astridar fór fram 30. september. Auður Aðalsteinsdóttir Erla Dóris Halldórsdóttir Almenn bókmenntafræði / Sagnfræði / Sagnfræði- og Íslensku- og menningardeild heimspekideild Heiti ritgerðar: Heiti ritgerðar: Bókmenntagagnrýni á Fæðingarhjálp á Íslandi almannavettvangi Vald 1760 1880. og virkni ritdóma á íslensku Leiðbeinandi: Dr. Már bókmenntasviði. Jónsson, prófessor við Leiðbeinandi: Dr. Ástráður Sagnfræði- og heimspekideild. Eysteinsson, prófessor við Andmælendur: Dr. Ólöf Íslensku- og menningardeild. Garðarsdóttir, prófessor við Kennaradeild, og dr. Ólöf Ásta Andmælendur: Dr. Dagný Kristjánsdóttir, prófessor við Íslensku- Ólafsdóttir, dósent við Hjúkrunarfræðideild. og menningardeild, og dr. Gestur Guðmundsson, prófessor við Doktorsvörn Erlu Dórisar fór fram 21. október. Uppeldis- og menntunarfræðideild. Doktorsvörn Auðar fór fram 12. febrúar. 15

Gunnar Theodór Eggertsson María Ágústsdóttir Almenn bókmenntafræði / trúarbragðafræðideild Íslensku- og menningardeild Heiti ritgerðar: Að taka Heiti ritgerðar: Eiginleg við hinum Lifuð reynsla af dýr Athuganir á veröldum Oikoumene sem veruleika dýra í tungumáli, menningu er lýsir hagnýtum, félags- og sagnahefð (Literal Animals legum og andlegum An exploration of animal tengslum (Receiving the worlds through language, other The lived experience Guðfræði / Guðfræði- og culture and narrative). of Oikoumene as a practical, Leiðbeinandi: Dr. Guðni Elísson, prófessor við Íslensku- og relational, and spiritual reality). menningardeild. Leiðbeinandi: Dr. Einar Sigurbjörnsson, prófessor emeritus við Andmælendur: Dr. Susan McHugh, prófessor við University of Guðfræði- og trúarbragðafræðideild. New England í Bandaríkjunum, og dr. Robert McKay, prófessor við Andmælendur: Dr. Kajsa Ahlstrand, prófessor við Sheffield-háskóla í Bretlandi. Uppsalaháskóla í Svíþjóð, og dr. Hans Raun Iversen, lektor við Doktorsvörn Gunnars Theodórs fór fram 25. ágúst. Kaupmannahafnarháskóla í Danmörku. Doktorsvörn Maríu fór fram 1. nóvember. Heidrun Wulfekühler Nikola Trbojevic Hagnýt siðfræði / Sagnfræði- heimspekideild og heimspekideild Heiti ritgerðar: Áhrif Heiti ritgerðar: Siðferði- landnáms á skóglendi Íslands legur kjarni félagsráðgjafar á víkingaöld (The impact of Ný-Aristótelísk nálgun (The settlement on woodland ethical purpose of social work resources in Viking Age A neo-aristotelian perspec- Iceland). tive). Leiðbeinandi: Dr. Orri Fornleifafræði / Sagnfræði- og Leiðbeinandi: Dr. Vilhjálmur 16 Vésteinsson, prófessor við Árnason, prófessor við Sagnfræði- og heimspekideild. Sagnfræði- og heimspekideild. Andmælendur: Dr. Margaret Rhodes, prófessor emerita við Andmælendur: Dr. John Wainwright, prófessor við Háskólann í Massachusetts í Bandaríkjunum, og dr. Sigurður Durham-háskóla í Bretlandi, og dr. Kristín Svavarsdóttir, Kristinsson, prófessor við Háskólann á Akureyri. plöntuvistfræðingur hjá Landgræðslu ríkisins. Doktorsvörn Heidrunar fór fram 6. maí. Doktorsvörn Nikola fór fram 6. júní.

Rósa Elín Davíðsdóttir Soffía Auður Birgisdóttir Frönsk fræði / Deild erlendra Íslenskar bókmenntir / Íslensku- og tungumála, bókmennta og málvísinda menningardeild Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Heiti ritgerðar: Ég skapa þess Íslands og Sorbonne-háskóla í París. vegna er ég. Sjálfsmyndir, sköpun og Heiti ritgerðar: Tvímála orða- fagurfræði í skrifum Þórbergs Þórðar- bókagerð milli íslensku og frönsku sonar. Tillögur að orðabókarflettum fyrir Andmælendur: Dr. Bergljót Soffía íslensk-franska orðabók með áherslu Kristjánsdóttir, prófessor við Íslensku- á föst orðasambönd (La lexicographie og menningardeild, og dr. Jürg bilingue islandais-français Propositions d articles pour un dictionnaire Glauser, prófessor við Háskólann í Zürich í Sviss. islandais-français avec une attention particulière au traitement des Doktorsvörn Soffíu Auðar fór fram 12. maí. locutions figées et semi-figées). Aðalleiðbeinandi: Dr. André Thibault, prófessor í frönsku við Sorbonneháskóla. Meðleiðbeinandi: Dr. Erla Erlendsdóttir, dósent við Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda. Andmælendur: Dr. Jean Pruvost, prófessor við Háskólann í CergyPontoise í Frakklandi, og dr. Annick Farina, dósent við Háskólann í Flórens á Ítalíu. Doktorsvörn Rósu fór fram 9. apríl. Sean Lawing Íslenskar bókmenntir / Íslensku- og Torfi Kristján Stefánsson menningardeild Guðfræði / Guðfræði- og Heiti ritgerðar: Líkamleg afmyndun trúarbragðafræðideild í íslenskri menningu á þjóðveldisöld Heiti ritgerðar: elska Guð og biðja Rannsókn á lögum og sagnatextum Guðræknibókmenntir á Íslandi á (Perspectives on disfigurement in lærdómsöld. medieval Iceland A cultural study Leiðbeinandi: Dr. Einar based on old Norse Laws and Icelandic Sigurbjörnsson, prófessor emeritus við sagas). Guðfræði- og trúarbragðafræðideild. Leiðbeinandi: Dr. Ármann Jakobsson, Andmælendur: Dr. Gunnar prófessor við Íslensku- og menningardeild. Kristjánsson, fyrrverandi prófastur, og dr. Þórunn Sigurðardóttir, Andmælendur: Dr. Jón Viðar Sigurðsson, prófessor við Óslóarháskóla í rannsóknarlektor við Stofnun Árna Magnússonar. Noregi, og dr. William Ian Miller, prófessor við University of Michigan Law Doktorsvörn Torfa fór fram 10. febrúar. School í Bandaríkjunum. Doktorsvörn Seans fór fram 25. apríl. 17

Þórdís Edda Jóhannesdóttir Íslenskar bókmenntir / Íslensku- og menningardeild Heiti ritgerðar: Jómsvíkinga saga Sérstaða, varðveisla og viðtökur. Leiðbeinandi: Dr. Ármann Jakobsson, prófessor við Íslensku- og menningardeild. Andmælendur: Dr. Marteinn Helgi Sigurðsson, ritstjóri hjá Íslenzkum fornritum, og dr. Judith Jesch, prófessor við Nottingham-háskóla á Englandi. Doktorsvörn Þórdísar Eddu fór fram 7. nóvember. Ríkisfang brautskráðra doktora frá Háskóla Íslands 2012 2016 Kynjahlutfall brautskráðra doktora frá Háskóla Íslands 2012 2016 100 100 90 80 70 70 60 60 71% 75% 65% 72% 66% 10 10 2016 20 2015 20 2014 30 2013 30 2012 40 Erlent 48% 62% 52% 68% 42% 52% 38% 48% 32% 50 40 Íslenskt 58% 2016 34% 2015 28% 2014 35% 2013 25% 80 50 18 29% 2012 90 Karlar Konur

19

Menntavísindasvið 20

G. Sunna Gestsdóttir Menntavísindi / Uppeldis- og Jónína Vala Kristinsdóttir menntunarfræðideild Menntavísindi / Uppeldis- og Heiti ritgerðar: Andleg líðan á menntunarfræðideild unglings- og snemmfullorðinsárum Heiti ritgerðar: Námssamfélag Breyting á andlegri líðan sem og um stærðfræðikennslu Að þróa tengsl við þrek og hreyfingu (Mental samvinnurannsókn um kennslu í well-being in adolescence and young grunnskóla og kennaramenntun adulthood Changes and association (Collaborative inquiry into with fitness and physical activity). mathematics teaching Leiðbeinandi: Dr. Erlingur S. Developing a partnership in Jóhannsson, prófessor við Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild. researching practice in primary grades and teacher education). Meðleiðbeinandi: Dr. Erla Svansdóttir, heilsusálfræðingur við Leiðbeinandi: Dr. Allyson Macdonald, prófessor við Uppeldis- og Landspítala háskólasjúkrahús. menntunarfræðideild. Andmælendur: Dr. Bente Wold, prófessor við Háskólann í Bergen Meðleiðbeinandi: Dr. Barbara Jaworski, prófessor við í Noregi, og dr. Elín Díanna Gunnarsdóttir, dósent við Háskólann á Loughborough-háskóla á Englandi. Akureyri. Andmælendur: Dr. Simon Goodchild, prófessor við Háskólann í Doktorsvörn Sunnu fór fram 24. maí. Agder í Noregi, og dr. Tom Russell, prófessor við Queens-háskóla í Ontario í Kanada. Doktorsvörn Jónínu Völu fór fram 11. nóvember. Hjördís Þorgeirsdóttir menntunarfræðideild Ragný Þóra Guðjohnsen Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Menntavísindi / Uppeldis- og Íslands og University of Exeter. menntunarfræðideild Heiti ritgerðar: Breytingastofa Heiti ritgerðar: Hugmyndir í framhaldsskóla á Íslandi ungs fólks um hvað það merki Tilraunastofa um breytingar og að vera góður borgari Þáttur starfendarannsókn (Investigating the samkenndar, sjálfboðaliðastarfs use of action research and activity og uppeldishátta foreldra (Young theory to promote the professional people s ideas of what it means Menntavísindi / Uppeldis- og development of teachers in Iceland). to be a good citizen The role Leiðbeinendur: Dr. Keith Postlethwaite og dr. Nigel Skinner við role of empathy, volunteering and parental styles). University of Exeter á Englandi og dr. Hafþór Guðjónsson, dósent við Leiðbeinandi: Dr. Sigrún Aðalbjarnardóttir, prófessor við Uppeldis- Kennaradeild. og menntunarfræðideild. Aðalprófdómarar: Dr. Bridget Somekh, prófessor emerita við Andmælendur: Dr. Daniel Hart, prófessor við Rutgers-háskóla í Manchester Metropolitan University á Englandi, dr. Karen Walshe, lektor Bandaríkjunum, og dr. Wiel Veugelers, prófessor við University for við University of Exeter á Englandi, og dr. Jón Torfi Jónasson, prófessor Humanistic Studies í Utrecht í Hollandi. við Kennaradeild. Doktorsvörn Ragnýjar Þóru fór fram 27. september. Doktorsvörn Hjördísar fór fram 14. desember 2015. 21

Verkfræði- og náttúruvísindasvið 22

Andrey N. Gagunashvili Anna Hulda Ólafsdóttir Líffræði / Líf- og Iðnaðarverkfræði / umhverfisvísindadeild Iðnaðarverkfræði-, Heiti ritgerðar: Sérkenni vélaverkfræði- og Nostoc erfðamengja í fléttum tölvunarfræðideild (Distinctive characters Heiti ritgerðar: of Nostoc genomes in Gæðastjórnun í cyanolichens). mannvirkjagerð Kvik Leiðbeinandi: Dr. Ólafur S. kerfisnálgun (A system dynamics approach to quality Andrésson, prófessor við Lífog umhverfisvísindadeild. management in the construction industry). Andmælendur: Dr. Elke Dittmann, prófessor við Potsdam- Leiðbeinandi: Dr. Gunnar Stefánsson, prófessor við háskóla í Þýskalandi, og dr. Heath O Brien, sérfræðingur við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild. Bristol-háskóla á Englandi. Andmælendur: Dr. Pål Davidsen, prófessor við Háskólann í Doktorsvörn Andreys fór fram 8. apríl. Bergen í Noregi, og dr. Stuart Green, prófessor við Háskólann í Reading í Bretlandi. Doktorsvörn Önnu Huldu fór fram 17. mars. Anil Pandurang Jagtap Björn Oddsson Efnafræði / Raunvísindadeild Jarðvísindadeild Heiti ritgerðar: Heiti ritgerðar: Vatnsleysanlegar nítroxíð Varmaflutningur frá heitu tvístakeindir til mögnunar bergi og kviku Myndun á kjarnaskautun (Water- hrauns undir jökli og varmatap soluble nitroxide biradicals for jarðhitasvæða (Heat transfer in dynamic nuclear polarization). volcanic settings Application Leiðbeinandi: Dr. Snorri to lava-ice interaction and Jarðeðlisfræði / geothermal areas). Þór Sigurðsson, prófessor við Raunvísindadeild. Leiðbeinandi: Dr. Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor við Andmælendur: Dr. Stefán Jónsson, verkefnisstjóri hjá Íslenskri Jarðvísindadeild. erfðagreiningu, og dr. Bela Ernest Bode, lektor við Háskólann í St. Andmælendur: Dr. Jennie Gilbert, dósent við Lancaster-háskóla Andrews í Skotlandi. á Englandi, og dr. Jean Vandemeulebrouck, rannsakandi við Doktorsvörn Anils fór fram 2. maí. Université Savoie í Frakklandi. Doktorsvörn Björns fór fram 16. júní. 23

Christopher R. Florian Jarðfræði / Jarðvísindadeild Eydís Salome Eiríksdóttir Sameiginleg doktorsgráða frá Jarðfræði / Jarðvísindadeild Háskóla Íslands og University of Heiti ritgerðar: Veðrun og Colorado Boulder. efnaframburður óraskaðra Heiti ritgerðar: og miðlaðra vatnsfalla á Umhverfisbreytingar á Nútíma í ljósi Íslandi (Weathering and rannsókna á líf- og jarðefnafræði riverine fluxes in pristine and vatnasviða, litarefni þörunga og controlled river catchments in stöðugum samsætum í vatnaseti á Iceland). Leiðbeinendur: Dr. Sigurður Baffinslandi og Íslandi (Multi-Proxy reconstructions of Holocene environmental change and catchment Reynir Gíslason, vísindamaður við Jarðvísindastofnun Háskólans, biogeochemistry using algal pigments and stable isotopes preserved in og dr. Eric H. Oelkers, prófessor við University College í London. lake sediment from Baffin Island and Iceland). Andmælendur: Dr. Jérôme Gaillardet, prófessor við Institut de Leiðbeinendur: Dr. Áslaug Geirsdóttir, prófessor við Jarðvísindadeild, Physique du Globe de Paris í Frakklandi, og dr. Suzanne Anderson, og dr. Gifford H. Miller, prófessor við University of Colorado Boulder í dósent við University of Colorado Boulder í Bandaríkjunum. Bandaríkjunum. Doktorsvörn Eydísar Salome fór fram 4. mars. Andmælendur: Dr. William D Andrea, rannsóknardósent við Columbia-háskóla í Bandaríkjunum, og dr. Jostein Bakke, prófessor við Háskólann í Bergen í Noregi. Gabriele Cavallaro Doktorsvörn Christophers fór fram 9. maí. Rafmagns- og tölvuverkfræði / Rafmagns- og Ehsan Pashay Ahi tölvuverkfræðideild Líffræði / Líf- og Heiti ritgerðar: Flokkun umhverfisvísindadeild fjarkönnunargagna í rófi Heiti ritgerðar: Rannsóknir á og rúmi sem byggist á genatjáningu í fósturþroskun auðkennaprófílum og ólíkra bleikjuafbrigða (Studies samhliðavinnslu (Spectral- of craniofacial gene expression spatial classification of during embryonic development in 24 remote sensing optical data divergent Arctic charr (Salvelinus with morphological attribute profiles using parallel and scalable alpinus) morphs). methods). Leiðbeinandi: Dr. Zophonías O. Leiðbeinandi: Dr. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands Jónsson, prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild. og prófessor við Rafmagns- og tölvuverkfræðideild. Andmælendur: Dr. Arkhat Abzhanov, dósent við Imperial College í Andmælendur: Dr. Sébastien Lefèvre, prófessor við Université London, og dr. Erna Magnúsdóttir, dósent við Læknadeild. de Bretagne-Sud í Frakklandi, og dr. Lori M. Bruce, prófessor við Doktorsvörn Ehsans fór fram 25. febrúar. Mississippi State University í Bandaríkjunum. Doktorsvörn Gabrieles fór fram 30. júní.

Giulia Sgattoni Jarðeðlisfræði / Helga Ingimundardóttir Jarðvísindadeild Reikniverkfræði / Sameiginleg doktorsgráða Iðnaðarverkfræði-, frá Háskóla Íslands og vélaverkfræði- og Háskólanum í Bologna. tölvunarfræðideild Heiti ritgerðar: Einkenni Heiti ritgerðar: LÍSA og jarðfræðilegar orsakir Lærdómur ítrekunarreiknirita og jarðskjálfta og skjálftaóróa samtakagreining algríma (ALICE í Kötlu (Characteristics Analysis & Learning Iterative and geological origin of Consecutive Executions). earthquakes and tremor at Katla volcano (Iceland)). Leiðbeinandi: Dr. Tómas Philip Rúnarsson, prófessor við Leiðbeinendur: Dr. Páll Einarsson, prófessor við Jarðvísindadeild, Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild. dr. Federico Lucchi, prófessor við Háskólann í Bologna á Ítalíu, og Andmælendur: Dr. Edmund Kieran Burke, prófessor við Queen dr. Ólafur Guðmundsson, prófessor við Uppsalaháskóla í Svíþjóð. Mary University of London í Bretlandi, og dr. Kate Smith-Miles, Andmælendur: Dr. Chris Bean, prófessor við University College prófessor við Monash University í Ástralíu. í Dublin á Írlandi, og dr. Gilberto Saccorotti, skjálftafræðingur við Doktorsvörn Helgu fór fram 30. júní. INGV í Pisa á Ítalíu. Doktorsvörn Giuliu fór fram 15. apríl. Harri Tapani Mökkönen Helgi Rafn Hróðmarsson Efnafræði / Raunvísindadeild Efnafræði / Raunvísindadeild Sameiginleg doktorsgráða Heiti ritgerðar: Víxlverkanir frá Háskóla Íslands og Aalto- ástanda, kvikfræði örvana, háskóla í Finnlandi. hulin ástönd og ljósrofsferli í Heiti ritgerðar: Sleppihraði vetnishalíðum (State interactions, aðþrengdra fjölliða (Escape excitation dynamics, hidden rates of externally confined states and photofragmentation polymers). pathways in hydrogen halides). Leiðbeinendur: Dr. Hannes Leiðbeinandi: Dr. Ágúst Kvaran, Jónsson, prófessor við Raunvísindadeild, og dr. Tapio Ala-Nissilä, prófessor við Raunvísindadeild. prófessor við Aalto-háskóla í Helsinki í Finnlandi. Andmælendur: Dr. Michael N. R. Ashfold, prófessor við Bristol- Andmælendur: Dr. Dmitrii E. Makarov og dr. Graeme háskóla á Englandi, og dr. Theofanis Kitsopoulos, prófessor við Henkelman, prófessorar við Háskólann í Texas í Austin í Krítarháskóla í Grikklandi. Bandaríkjunum, og dr. Wokyung Sung, prófessor emeritus við Doktorsvörn Helga Rafns fór fram 18. mars. Pohang University of Science and Technology í Suður-Kóreu. Doktorsvörn Harris fór fram 19. ágúst. 25

Javed Hussain Katrín Halldórsdóttir Efnafræði / Raunvísindadeild Líffræði / Líf- og Heiti ritgerðar: Reikningar umhverfisvísindadeild á rafafoxun koltvísýrings til Heiti ritgerðar: Náttúrlegt val að mynda kolvetni og alkóhól og tegundamyndun í þorski (Calculations of carbon og skyldum þorskfiskum dioxide electroreduction to (Natural selection and hydrocarbons and alcohols). speciation in Atlantic cod and Leiðbeinendur: Dr. Hannes related cod-fish). Jónsson, prófessor við Leiðbeinandi: Dr. Arnar Raunvísindadeild, og dr. Egill Pálsson, dósent við Líf- og Skúlason, dósent við sömu deild. umhverfisvísindadeild. Andmælendur: Dr. Marc T.M. Koper, prófessor við Leiden- Andmælendur: Dr. Matthew W. Hahn, prófessor við háskóla í Hollandi, og dr. Andrew A. Peterson, prófessor við Indiana-háskóla í Bandaríkjunum, og dr. Michael Matschiner, Brown-háskóla í Bandaríkjunum. rannsóknamaður við Óslóarháskóla. Doktorsvörn Javeds fór fram 9. maí. Doktorsvörn Katrínar fór fram 29. apríl. Juudit Ottelin M.M. Mahbub Alam Umhverfisfræði / Umhverfis- Líffræði / Líf- og og byggingarverkfræðideild umhverfisvísindadeild Sameiginleg doktorsgráða Heiti ritgerðar: Uppruni og frá Háskóla Íslands og Aalto- stofngerð meginrækjutegunda háskóla í Finnlandi. í Bangladesh (Origin and Heiti ritgerðar: Hliðaráhrif population structure of major mótvægisaðgerða prawn and shrimp species in loftslagsbreytinga og Bangladesh). kolefnisspor hins byggða Leiðbeinandi: Dr. Snæbjörn umhverfis (Rebound effects umhverfisvísindadeild. mitigation in the built environment). Andmælendur: Dr. Kristinn P. Magnússon, prófessor við Leiðbeinandi: Dr. Jukka Heinonen, prófessor við Umhverfis- og Háskólann á Akureyri, og dr. Endre Willassen, prófessor við byggingarverkfræðideild. Háskólann í Bergen í Noregi. Andmælandi: Dr. Jonas Nässén, dósent við Chalmers-háskóla í Doktorsvörn Mahbubs fór fram 8. september. Gautaborg í Svíþjóð. Doktorsvörn Juuditar fór fram 11. nóvember. 26 Pálsson, prófessor við Líf- og projected onto carbon footprints Implications for climate change

Margrét Auður Sigurbjörnsdóttir Martin A. Mörsdorf Líffræði / Líf- og umhverfisvísindadeild umhverfisvísindadeild Sameiginleg doktorsgráða Heiti ritgerðar: Örverulífríki frá Háskóla Íslands og fléttna Tegundasamsetning Háskólanum í Tromsø. og starfsemi samlífisbaktería Heiti ritgerðar: Áhrif fléttna (The lichen-associated stað- og svæðisbundinna microbiome Taxonomy and mótunarþátta á functional roles of lichen- tegundafjölbreytni plantna Líffræði / Líf- og associated bacteria). í túndrulandslagi (Effects Leiðbeinandi: Dr. Oddur Vilhelmsson, prófessor við of local and regional drivers on plant diversity within tundra Auðlindadeild Háskólans á Akureyri. landscapes). Meðleiðbeinandi: Dr. Ólafur S. Andrésson, prófessor við Líf- og Leiðbeinandi: Dr. Ingibjörg Svala Jónsdóttir, prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild. umhverfisvísindadeild. Andmælendur: Dr. Gabriele Berg, prófessor við Háskólann í Graz Andmælendur: Dr. Martin Zobel, prófessor og yfirmaður í Austurríki, og dr. Viggó Marteinsson, fagstjóri hjá Matís. Rannsóknastofu um plöntuvistfræði í Tartu í Eistlandi, og dr. Doktorsvörn Margrétar Auðar fór fram 7. mars. Gunnar Austrheim, prófessor við Náttúruminjastofnun NTNU í Þrándheimi í Noregi. Doktorsvörn Martins fór fram 21. desember 2015. Fjöldi brautskráðra doktora frá Háskóla Íslands eftir fræðasviðum 2012 2016 Fræðasvið 2012 2013 2014 2015 2016 Félagsvísindasvið 5 4 8 3 5 Heilbrigðisvísindasvið 10 18 25 10 16 Hugvísindasvið 4 5 9 9 13 Menntavísindasvið 2 4 9 9 4 Verkfræði- og náttúruvísindasvið 14 18 28 29 24 Þverfræðilegt framhaldsnám 3 3 3 5 6 Samtals 38 52 82 65 68 27

Mette Friis Nikhil Nitin Kulkarni Eðlisfræði / Raunvísindadeild Líffræði / Líf- og Heiti ritgerðar: umhverfisvísindadeild Gammablossar, þeirra nánasta Heiti ritgerðar: Mótun umhverfi og hýsilvetrarbrautir náttúrulegs ónæmis í (Exploring gamma-ray bursts, lungnaþekju (Modulation their immediate environment of innate immunity in lung and host galaxies). epithelium). Leiðbeinandi: Dr. Páll Leiðbeinandi: Dr. Guðmundur Jakobsson, prófessor við Hrafn Guðmundsson, prófessor Raunvísindadeild. við Líf- og umhverfisvísindadeild. Andmælendur: Dr. Sandra Savaglio, prófessor við Calabria- Andmælendur: Dr. Donald J. Davidson, vísindamaður við háskóla á Ítalíu, og dr. Stefano Covino, sérfræðingur við INAF/ Edinborgarháskóla í Skotlandi, og dr. Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, Brera Astronomical Observatory á Ítalíu. ónæmisfræðingur við Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Doktorsvörn Mette fór fram 5. desember 2015. Keldum. Doktorsvörn Nikhils fór fram 4. mars. Nicolas Larranaga Reynir Smári Atlason Líffræði / Líf- og Umhverfis- og auðlindafræði / umhverfisvísindadeild Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- Heiti ritgerðar: og tölvunarfræðideild Dægursveiflur í virkni bleikju Heiti ritgerðar: Skipulegar Salvelinus alpinus (Ecological umbætur viðhaldsstjórnunar correlates of diel activity in Dæmi úr íslenskum Arctic charr Salvelinus alpinus). jarðvarmaiðnaði (Theorizing Umsjónarkennari: Dr. for maintenance management Sigurður S. Snorrason, improvements Using case studies from the Icelandic prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild. geothermal sector). Leiðbeinandi: Dr. Stefán Óli Steingrímsson, dósent við Fiskeldis- Leiðbeinendur: Dr. Rúnar Unnþórsson, prófessor við og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum. Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild, og dr. Andmælendur: Dr. Neil B. Metcalfe, prófessor við University Guðmundur Valur Oddsson, lektor við sömu deild. of Glasgow í Skotlandi, og dr. Johan Höjesjö, dósent við Andmælendur: Dr. Maryann P. Feldman, prófessor við Háskólann Gautaborgarháskóla í Svíþjóð. í North Carolina í Bandaríkjunum, og dr. Þorsteinn Ingi Sigfússon, Doktorsvörn Nicolas fór fram 21. nóvember. forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Doktorsvörn Reynis Smára fór fram 10. desember 2015. 28

Sigríður Sigurðardóttir Thecla Munanie Mutia Iðnaðarverkfræði / Umhverfis- og auðlindafræði / Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- Líf- og umhverfisvísindadeild og tölvunarfræðideild Heiti ritgerðar: Áhrif losunar Heiti ritgerðar: Greining efna frá jarðvarmavirkjunum á fiskveiðistjórnunarkerfa Notkun landvistkerfi við mismunandi líkana og hermun (Modelling loftslagsskilyrði (The impacts and simulation for fisheries of geothermal power plant management). emissions on terrestrial Leiðbeinandi: Dr. Gunnar ecosystems in contrasting bioclimatic zones). Stefánsson, prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild. Leiðbeinendur: Dr. Ingibjörg Svala Jónsdóttir, prófessor við Líf- og Andmælendur: Dr. Villy Christensen, prófessor og forstöðumaður umhverfisvísindadeild, og dr. Þráinn Friðriksson, jarðefnafræðingur Sjávar- og fiskirannsóknarstofnunar Háskólans í Bresku-Kólumbíu í við ÍSOR og orkusérfræðingur við ESMAP-verkefni Alþjóðabankans. Kanada, og dr. Ronald Pelot, prófessor við Dalhousie-háskóla í Andmælendur: Dr. Filippo Bussotti, prófessor við Università degli Halifax í Kanada. Studi di Firenze á Ítalíu, og dr. Bergur Sigfússon, sérfræðingur í Doktorsvörn Sigríðar fór fram 2. maí. jarðhitarannsóknum hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Doktorsvörn Theclu fór fram 9. september. Sólveig Þorvaldsdóttir Byggingarverkfræði / Umhverfis- og Vincent Jean Paul B. Drouin byggingarverkfræðideild Jarðeðlisfræði / Jarðvísindadeild Heiti ritgerðar: Framlag að Heiti ritgerðar: Mælingar fræðilegum grunni stjórnunarkerfa jarðskorpuhreyfinga með sem fást við náttúruhamfarir í gervitunglum og túlkun byggð Kvik-kerfisleg nálgun þeirra Áhrif árstíðabundinna (Towards a theoretical foundation fargbreytinga, flekarek og ferli í for disaster-related management rótum eldfjalla og jarðhitasvæða systems A system dynamics (Constraints on deformation approach). processes in Iceland from space Leiðbeinendur: Dr. Ragnar Sigbjörnsson, prófessor við Umhverfis- og geodesy Seasonal load variations, plate spreading, volcanoes and byggingarverkfræðideild (lést 2015), og dr. Rajesh Rupakhety, prófessor geothermal fields). við sömu deild. Leiðbeinendur: Dr. Freysteinn Sigmundsson, vísindamaður Andmælendur: Dr. Carlos Sousa Oliveira, prófessor við við Jarðvísindastofnun Háskólans, og dr. Sigrún Hreinsdóttir, Technical University of Lisbon í Portúgal, og dr. Agostino Goretti, jarðeðlisfræðingur við GNS Science á Nýja-Sjálandi. byggingarverkfræðingur við Seismic and Volcanic Risk Office á Ítalíu. Andmælendur: Dr. Wayne Thatcher, jarðeðlisfræðingur emeritus Doktorsvörn Sólveigar fór fram 26. febrúar. við U.S. Geological Survey í Kaliforníu í Bandaríkjunum, og dr. Corné Kreemer, rannsóknaprófessor við University of Nevada og Nevada Bureau of Mines and Geology í Reno í Bandaríkjunum. Doktorsvörn Vincents fór fram 5. júlí. 29

Þórður Örn Kristjánsson Líffræði / Líf- og umhverfisvísindadeild Heiti ritgerðar: Varpvistfræði æðarfugls (Somateria mollissima) við Breiðafjörð (Breeding ecology of the Common Eider (Somateria mollissima) in Breiðafjörður, West Iceland). Umsjónarkennari: Dr. Jörundur Svavarsson, prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild. Leiðbeinandi: Dr. Jón Einar Jónsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Snæfellsnesi. Andmælendur: Dr. Jonathan Green, dósent við Liverpoolháskóla á Englandi, og dr. Sveinn Are Hanssen, vísindamaður við Norwegian Institute for Nature Research í Þrándheimi í Noregi. Doktorsvörn Þórðar fór fram 2. september. 30

31

Ljósmyndir af fjöllum: Ragnar Axelsson og Kristinn Ingvarsson Ljósmyndir af doktorum: Kristinn Ingvarsson, Gunnar Sverrisson og Björn Gíslason www.hi.is Útgefandi: Markaðs- og samskiptasvið Háskóla Íslands, 2016 Ritstjórar: Björn Gíslason og Jón Örn Guðbjartsson Efni: Björn Gíslason, Jón Örn Guðbjartsson og Pétur Ástvaldsson 32 Umbrot: PIPAR\TBWA Prentun: Leturprent