Skýringarhefti B. Inngangur. Skýringarhefti B. Skilmálateikning

Similar documents
Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Ég vil læra íslensku

HLÍÐARENDI - REITUR A, FORBYGGING OG KNATTHÚSAREITUR - BREYTT DEILISKIPULAG 2016

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar

Borg fyrir fólk. - Gæði byggðar. - Gatan sem borgarrými - Hæðir húsa - Húsnæði fyrir alla - Kaupmaðurinn á horninu

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013

Nr. 63/1846 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR. (ESB) nr. 1035/2011.

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Horizon 2020 á Íslandi:

Frágangur og afgreiðsla á teikningum af úðakerfum.

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Ræktun götutrjáa í þéttbýli og val á tegundum

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016

SMÁRINN HVERFISÁÆTLUN

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018


Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Hönnun á útikennslusvæði í Fossvogsdalnum

Vegagerðin HRINGVEGUR UM HORNAFJÖRÐ. Vatnafar. Helgi Jóhannesson

Frostþol ungrar steypu. Kristján Andrésson

Framtíð höfuðborgarsvæðisins: Á að þétta byggðina?

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

TILLAGA AÐ STEFNUMÓTUN UM RÆKTUN GÖTUTRJÁA Í ÞÉTTBÝLI OG VAL Á TEGUNDUM

Reykingar, holdafar og menntun kvenna í borg og bæ

Ed Frumvarp tillaga [143. mál]

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

BS ritgerð. Fjárfestingar í hlutdeildarfélögum og reikningsskilareglur þeirra

EFNISTAKA Í LANDI HJALLATORFU Í LAMBAFELLI

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

Reykholt í Borgarfirði

UM samábyrgð/keðjuábyrgð verktaka í ljósi fyrirhugaðrar innleiðingar á tilskipun 2014/67/EU í íslenskan rétt

LV Greining á landslagi og mögulegum áhrifum vegna fyrirhugaðrar Kjalölduveitu

Reykholt í Borgarfirði

Ímynd stjórnmálaflokka

JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley

Hækkuð sjávarstaða á höfuðborgarsvæðinu Áhrif og aðgerðir Unnið með styrk úr rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar Maí 2016

Fornleifarannsóknir á Grófartorgi

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni!

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Þolmörk ferðamennsku í þjóðgarðinum í Skaftafelli

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson

LV Kárahnjúkavirkjun. Framkvæmd skilyrða fyrir virkjunarleyfi

Íslenskar rannsóknir á vatnshringrás skóga

Skýrsla um framfylgd eigendastefnu OR á árinu 2017

Hljóðvist, rafsvið og segulsvið

Skemmtiferðaskip við Ísland. Úttekt á áhrifum. Edward H. Huijbens Kristinn Berg Gunnarsson

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 67/493 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/839. frá 17.

[fjou:lɪð] mitt er svo [fuŋkt]!

Veruleg umhverfisáhrif, eru þau eins?

Staðbundin áhrif ferðaþjónustunnar á Hornafjörð

Transcription:

Skýringarhefti B Inngangur Sérstaða þessa íbúðarsvæðis felst m.a. í því hve miðlægt það er í Kópavogi og í vaxandi svæðiskjarna höfuðborgarsvæðisins, Smáranum. Svæðið er vel tengt aðalgatnakerfi og allri þjónustu. Hið nýja íbúðarsvæði hefur því alla burði til að verða eftirsóknarvert til búsetu. Jafnframt verður þéttleiki svæðisins mikill eða um 200 íbúar/ha eða 83 íbúðir/ha. Því er mikilvægt að vel takist til í mótun byggðarinnar og að þær væntingar sem skipulagsyfirvöld bera til svæðisins um vandaða og góða byggð skili sér í hönnun, útliti og útfærslu einstakra húsa og lóða innan þess. Skýringarhefti B Í skýringarhefti B eru sýnd viðmið um hönnun og frágang húsa og lóða á austurhluta Glaðheimasvæðisins. Með þeim vilja skipulagsyfirvöld leggja grunninn að hönnun, útfærslu og útliti einstakra húsa og lóða á svæðinu. Þeim tilmælum er beint til væntanlegra handhafa byggingarréttar (lóðarumsækjendur) á reit 2 í austurhluta Glaðheima að kynni sér ítarlega skipulagsskilmála svæðisins og þau viðmið eða fyrirmyndir sem fram eru sett fyrir svæðið. Mikilvægt er að það sé gert áður en sótt eru um byggingarrétt á svæðinu. Viðmiðin sýna dæmi um meginform fyrirhugaðra húsa á svæðinu, útlit þeirra og efnisnotkun ásamt meginlínum í hönnun lóða. Sjá nánar í kafla 2 viðmið 2.1 2.5 í almennum skipulagsskilmálum fyrir svæðið. Skilmálateikning Skilmálateikning skal fylgja aðalteikningum. En skilmálateikning skal sýna hvernig aðalteikningar húsa falla að skipulagsskilmálum einstakra lóða. Áður en aðalteikningar eru lagðar fyrir byggingarfulltrúa til afgreiðslu þurfa hönnuðir að leggja byggingaráform sín (frumdrög) fyrir skipulagsnefnd til afgreiðslu. Í þeim skal koma fram ofangreind skilmálateikning, hvernig hönnun og frágangur húsa og lóða fellur að viðmiðum í lið 2 í almennum skipulagsskilmálum fyrir svæðið og hvernig þau falla að þeim dæmum eða fyrirmyndum sem fram koma í skýringarhefti B.

15 mínútna hverfi Skólagarðar Smáratorg Smárinn Smáraskóli Gullsmári,eldri borgarar Lindir Heilsugæsla Opið svæði, útivist Smáralind Verslun/þjónusta 400m 800m Leikskólinn Núpur Lindarskóli Leikskólinn Arnarsmári Leikskólinn Dalur Nónhæð Smárar Atvinnustarfsemi Lindakirkja Kirkjugarður Þétt borgarbyggð Þjónusta í göngufæri Út frá miðju hverfisins eru dregnir tveir hringir með 400m radíus og 800m radíus. Skýringarmynd hér að ofan sýnir þá fjölbreyttu þjónustu og afþreyingu sem er í göngufæri við Glaðheima - Ætla má að fullorðin manneskja gangi 800 metra á 12 mínútum ef miðað er við meðalgönguhraða um 5 km/klst. austurhluta. Álalind Glaðheimavegur Bæjarlind Lindarvegur

Skýringarmyndir Byggingar - Græn svæði - Götur - Bílastæði ofanjarðar Byggingar - Götur Byggingar - Græn svæði Byggingar - Götur - Bílastæði ofanjarðar

Fyrirmyndir - fagurfræði Í kafla 2 í almennum ákvæðum í skipulagsskilmálum er fjallað um hönnun og frágang húsa og lóða. Þar er kveðið á um í viðmiði 2.3 fyrir húsin við Bæjarlind 7-9 og Álalind 1-3, 2-8, 5, 10-12, 16 og 18-20 og sett fram krafa um að efnisnotkun í útliti þessara húsa skuli vera a.m.k þrískipt og skuli því breytt að jafnaði eftir 10-15 metra hvort sem um er að ræða lóðrétta eða lárétta fleti í útvegg. Í myndum á þessari síðu eru dæmi og fyrirmyndir um fjölbreytni sem gætu átt við um ofangreind hús. A1 - Litað og prentað gler A2 - A3 - Fjölbreytt efnis- og litaval A4 - A6 - Uppbrot í ytra byrði A7 - Uppbrot í efnisvali Dyne Brygge, Tjuvholmen í Osló A5 - Uppbrot í ytra byrði 8 House, Kaupmannahöfn, Danmörk - BIG Hancock Lofts, California. Koning - Eizenberg Architects. La Mola Hotel and Conference Center, Spánn - Fermín Vázquez Arquitectos

Fyrirmyndir - fagurfræði og hagkvæmni - bindandi byggingarlína Í húsum við Bæjarlind 5 og 7-9 og við Álalind 1-3 og 10-12 er gert ráð fyrir bindandi byggingarlínum á fyrstu hæð(aðkomuhæð) húsa sem liggja innar en ytri byggingarreitur. Í myndum á þessari síðu eru dæmi um útkrögun sem borin er upp af súlum. Innri byggingarlína eykur nýtanlegan flöt lóða og um leið mögulegt byggingarmagn á lóðum þar sem byggð er þétt. B1 - Inndregin fyrsta hæð, súlur bera útkrögun B2 - Inndregin fyrsta hæð, súlur bera útkrögun, svalir B4 - Inndregin fyrsta hæð, súlur bera útkrögun B5 -Inndregin fyrsta hæð, súlur bera útkrögun B3 - Inndregin fyrsta hæð, súlur bera útkrögun

Fyrirmyndir - fagurfræði og hagkvæmni - port - stórar svalir Í húsum við Álalind 2-4 og 10-12 eru port milli götu og garðs. Á þessari síðu sést að port skapa áhugaverðar sjónlínur. Port eins og innri byggingarlína eykur nýtanlegan flöt lóða og um leið mögulegt byggingarmagn á lóðum þar sem byggð er þétt. Áhersla skal lögð á að íbúðarstærðir og fjöldi herbergja í hverju húsi komi til með að höfða til sem flestra. Þar sem íbúðabyggðin í Glaðheimum austurhluta er í svæðiskjarna höfuðborgarsvæðisins og lóðastærð fjölbýlishúsanna því minni en gengur og gerist í úthverfum bæjarins má ætla að nálægð þess við iðandi mannlíf, verslun og þjónustu hafi áhrif á innri gerð íbúða. C1 - Port Ekki er ólíklegt að í hönnun íbúða verði áhersla lögð á stærri og fjölnýttari svalir með möguleika á svalarlokunum, þaksvölum og þakgörðum en að dregið verði úr stærð og kröfum til stærðar eldhúsa svo dæmi sé tekið. Í hönnun íbúða skal reikna með dagsbirta komi úr tveimur höfuðáttum. Lagt er til að lóðarhafar líti til framtíðar þegar valið stendur milli þess að einangra hús að innan eða utan. Mat skipulags- og byggingardeildar er að þegar til lengri tíma er litið felist hagkvæmni í að einangra hús að utan og klæða. C3- Port gegnum byggingu C3 - Stórar svalir C4 - Port gegnum byggingu, tengir útirými saman C5 - Stórar svalir Blok K, Amsterdam

Fyrirmyndir - lýðheilsa - þakgarðar og sameiginleg útirými D1 - Þakgarður D2 - Þakgarður D3 - Almenningsrými, vönduð lóðahönnun D4 - Þakgarður D5 - Þakgarður, grænmetis- og blómaræktun D6 - Sameiginlegt útirými, vönduð lóðahönnun D7 - Hjólaskýli eða skjólsæll útiverustaður, eykur gæði útirýma D8 - Sameiginlegt útirými, Staðsetning þakgarða Courtenay Place Park, UK - Simon Bush-king Architects UCSF Research Building,California Interlace Condo, Singapore Mexíkó Kaupmannahöfn

Fyrirmyndir - lýðheilsa - frágangur lóða - yfirborð og göngustígar Í húsum við Bæjarlind 5 og 7-9 og við Álalind 1-3 og 10-12 er gert ráð fyrir bindandi byggingarlínum á fyrstu hæð(aðkomuhæð) húsa sem liggja innar en ytri byggingarreitur. Í myndum á þessari síðu eru dæmi um útkrögun sem borin er upp af súlum. Innri byggingarlína eykur nýtanlegan flöt lóða og um leið mögulegt byggingarmagn á lóðum þar sem byggð er þétt. E1 - Vandað svæði fyrir gangandi og hjólandi E2 - Vatn E3 - Göngustígur, uppbrot í hellulögn E4 - Aðgengi fyrir alla, tröppur og rampur E5 - Vönduð hellulögn og almenningsbekkur E6 - Aðgengi fyrir alla, rampur og stigi E7 - Vatn notað sem uppbrot í hellulagðar tröppur E8 - Vönduð hellulögn Brighton, UK Museum M, Belgíu Robson Square, Vancouver - C.Oberlander, landslagsarkitekt Sloane Square, London

Fyrirmyndir - lýðheilsa og fagurfræði - girðingar og opin svæði innan lóða Í kafla 2 í almennum ákvæðum í skipulagsskilmálum er fjallað um hönnun og frágang húsa og lóða. Þar er kveðið á um í viðmiði 2.3 að vanda skuli hönnun og efnisval þegar komi að götugögnum s.s. lýsingu, skiltum, hellulögn og frágangi gróðursvæða. Í myndum á þessari síðu eru dæmi og fyrirmyndir um útfærslu opinna svæða og lóða sem gætu vel átt við Glaðheima. Húsagötur sem liggja innan lóða skulu lagðar af lóðarhöfum og gerðar í samræmi við þær götur hverfisins sem bærinn gerir. Á þetta einnig við F1 - Bekki er hægt að nota sem afmörkun á lóðamörkum F2- Hellulagðar tröppur sem hægt er að tilla sér á F3 - Hellulagðar tröppur sem hægt er að tilla sér á F4- Listskreytingar á útveggjum húsa F6 - Inngangar í hús og afmörkun milli sérafnotareita F7 - Afmörkun sérafnotareita í samræmi við útlit hússins Rockbrook, Dublin. HKR Architects um lýsingu sem og þá hluti sem tilheyra götum svo sem skilti, girðingar, gangstéttar og gróður. Hellulagt göngusvæði verði umhverfis allar byggingar. Svæði yfir niðurgröfnum bílageymslum/skýlum skulu að mestu hluta vera gróðursvæði með minnst 0,15 til 0,5 metra jarðveg fyrir gras og runna og 1 meter fyrir trjágróður. Skipulagsuppdráttur sýnir hvar gert er ráð fyrir grænum svæðum yfir bílageymslum. Lóðarhafar Bæjarlindar 5 og 7-9 hafa heimild til að vera sem sameiginlega bílageymslu/skýli. F5 - Listskreytingar á lóðum Hancock Lofts, California. Koning - Eizenberg Architects.