Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Similar documents
Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Ný tilskipun um persónuverndarlög

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Langtímaspá um kolefnisbindingu nýskógræktar

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Loðna Veiðar, lífsferill, útbreiðsla,, stofnstærð og ástand stofnsins

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Sjávarstöðubreytingar. Halldór Björnsson, VÍ

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Mannfjöldaspá Population projections

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar

Mannfjöldaspá Population projections

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Skýrsla Rf /IFL report Útgáfudagur / Date: 26. maí 2000 Verknr. / project no Styrktaraðilar / funding: Ágrip á íslensku:

LV Önnur úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á vegum Landsvirkjunar

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

LOFTSLAGSBREYTINGAR OG ÁHRIF ÞEIRRA Á ÍSLANDI

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Ársskýrsla 2013 HRAFNSEYRI

Ég vil læra íslensku

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Loftslagsbreytingar: Staða og hlutverk Íslands

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

LV Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2012

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Hólmsárvirkjun - Atleyjarlón

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Horizon 2020 á Íslandi:

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

3 Frá forstjóra 4 Náttúrufar 10 Rannsóknir og þróun 18 Stofnunin 20 Fjármál og rekstur 22 Ritaskrá starfsmanna

Veiðimálastofnun. Straumfjarðará 2012 Seiðabúskapur og laxveiði. Friðþjófur Árnason Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Sigurður Már Einarsson VMST/13017

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Ársskýrsla Hrafnseyri

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

UMHVERFISÁHRIF VEGSÖLTUNAR. Forathugun. Rannsóknarverkefni styrkt af Vegagerðinni

YFIRLIT ÁRSINS 2016 FLUGSVIÐ

Jarðfræðikortlagning á Gráuhnúkasvæði. Sigdældin milli Reykjafells og Litla Meitils. Tengist hún Jarðhitakerfinu?

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

LV Bjarnarflagsvirkjun. Prófun vatns fyrir kæliturna

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Nýting járns á Íslandi Framtíðarhorfur fyrir takmarkaðan auðlindaforða

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

HLÍÐARENDI - REITUR A, FORBYGGING OG KNATTHÚSAREITUR - BREYTT DEILISKIPULAG 2016

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

STAÐA MÁLA HVAÐ VARÐAR HREINSUN SKÓLPS Á ÍSLANDI. Skýrsla Umhverfisstofnunar sbr. 28. gr. reglugerðar nr. 798/1999, um fráveitur og skólp

Umhverfisþing 2015 STRAUMAR OG STEFNUR Í REKSTRI ÞJÓÐGARÐA OG FRIÐLÝSTRA SVÆÐA

Upphitun íþróttavalla árið 2015

The impact of climate change on glaciers and glacial runoff in Iceland

Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði haustið 2013

Hreindýr og raflínur

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar

Fjallkrækill Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi?

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur V. Hitabylgjur og hlýir dagar

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

BS ritgerð í hagfræði. Vöxtur fiskeldisframleiðslu á Íslandi, Noregi, Skotlandi og Færeyjum

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Veiðimálastofnun. Gljúfurá 2014 Samantekt um fiskirannsóknir. Ásta Kristín Guðmundsdóttir. Sigurður Már Einarsson VMST/14055.

Árskýrsla dýralæknis fisksjúkdóma

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Transcription:

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010

Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra trjátegunda útbreiðsla skoðuð með tilliti til hitastigs Meðalhitastig júní, júlí, ágúst (trioterm) 1823-1900 (Meðalhitastig í Stykkishólmi) 1961-2006 (Hitalíkan frá Veðurstofu Íslands) Sviðsmyndir fyrir hitastigsspár (Hnattrænar loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Íslandi. Skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar.) 2050 2095 útbreiðsla skoðuð með tilliti til saltákomu Unnið út frá gögnum frá Freysteini Sigurðssyni um klóríð í grunnvatni útbreiðsla skoðuð með tilliti til vindálags Vindálag reiknað út frá meðalvindi ársins og hlutfallslegu vindálagi desember, janúar og febrúar (1987-2002). Unnið upp úr kortum í grein Ólafs Rögnvaldssonar og Haraldar Ólafssonar, Numerical Simulations of the climatology of winds in the complex terrain of Iceland.

Hitafarslíkan fyrir meðalhita júní, júlí, ágúst 2006

Staðalfrávik meðalhita sumars 1961-2006 Vikmörk staðalfráviks meðalhita sumars 1961-2006

Margfeldisstuðull vindálags X Ársmeðalvindur ársins Ársmeðalvindur ársins 1987-2002 Raungildi m/s Vindálag des, jan, feb 1987-2002 Margfeldisstuðull Vindálagskort, m/s

Seltukort, styrkur klóríðs í grunnvatni (ppm)

Greining á útbreiðslu trjátegunda Lágmarkshitagildi rauðgrenis í Noregi var notað til að greina útbreiðslu trjátegundar, en rauðgreni er viðkvæmt fyrir ytri umhverfisskilyrðum. Skilyrði voru sett um seltu og vindálag. Lágmarkshitagildi birkis á Íslandi var notað til að greina útbreiðslu birkis. Ekki voru sett skilyrði um seltu né vindálag. Lágmarkshitagildi eikar skv. Hauki Ragnarsyni (norsk viðmiðun) var notað til að útbreiðslu eikar miðað við tiltekna spá um hlýnun loftslags. Sett voru skilyrði um seltu og vindálag.

Greining á útbreiðslu trjátegunda, forsendur Hitastigsþröskuldar Rauðgrenimörk í Noregi 9,7 C meðalhiti júní, júlí, ágúst (trioterm) Birkimörk á Íslandi 7,6 C meðalhiti júní, júlí, ágúst (trioterm) Eikarmörk í Noregi 12,6 C meðalhiti júní, júlí, ágúst, september (tetraterm) Vikmörk meðalhitastigs júní, júlí, ágúst 1961-2006 5% vikmörk Bestu svæðin til. Hitafar mjög stöðugt. Búast má við að 1 ár af hverjum 20 sé kalt. 95% vikmörk Mjög góð svæði til en hitafar ekki jafn stöðugt og í bestu svæðunum. Búast má við að fleiri en 1 ár séu köld. Selta Klóríðmagn í grunnvatni má ekki fara yfir 10 ppm til að svæði uppfylli skilyrði sem mjög góð svæði Vindálag Vindálag má ekki fara yfir 8 m/s til að svæði uppfylli skilyrði sem mjög góð svæði

Möguleg útbreiðsla rauðgrenis á Íslandi

Möguleg útbreiðsla rauðgrenis á Íslandi 1823-1900 Rauðgrenimörk 9,7 C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/sv Flatarmál: 43.000 ha

Möguleg útbreiðsla rauðgrenis á Íslandi 1823-1900 Rauðgrenimörk 9,7 C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/sv Flatarmál: 270.000 ha

Möguleg útbreiðsla rauðgrenis á Íslandi 1961-2006 Rauðgrenimörk 9,7 C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/sv Flatarmál: 150.000 ha

Möguleg útbreiðsla rauðgrenis á Íslandi 1961-2006 Rauðgrenimörk 9,7 C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/sv Flatarmál: 330.000 ha

Möguleg útbreiðsla rauðgrenis á Íslandi árið 2008 Rauðgrenimörk 9,7 C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/sv Flatarmál: 1.300.000 ha

Möguleg útbreiðsla rauðgrenis árið 2050 miðað við -0,4 C kólnun frá árinu 2008 Rauðgrenimörk 9,7 C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/sv Flatarmál: 900.000 ha

Möguleg útbreiðsla rauðgrenis árið 2050 miðað við 1,5 C hlýnun frá árinu 2008 Rauðgrenimörk 9,7 C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/sv Flatarmál: 3.500.000 ha

Möguleg útbreiðsla rauðgrenis árið 2095 miðað við sama meðalhita og árið 2008 Rauðgrenimörk 9,7 C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/sv Flatarmál: 1.300.000 ha

Möguleg útbreiðsla rauðgrenis árið 2095 miðað við 2,7 C hlýnun frá árinu 2008 Rauðgrenimörk 9,7 C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/sv Flatarmál: 5.000.000 ha

Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi

Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi 1823-1900 Birkimörk 7,6 C Flatarmál: 2.700.000 ha

Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi 1823-1900 Birkimörk 7,6 C Flatarmál: 4.000.000 ha

Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi 1961-2006 Birkimörk 7,6 C Flatarmál: 3.300.000 ha

Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi 1961-2006 Birkimörk 7,6 C Flatarmál: 4.400.000 ha

Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi árið 2008 Birkimörk 7,6 C Flatarmál: 7.100.000 ha

Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi árið 2050 miðað við -0,4 C kólnun frá árinu 2008 Birkimörk 7,6 C Flatarmál: 6.300.000 ha

Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi árið 2050 miðað við 1,5 C hlýnun frá árinu 2008 Birkimörk 7,6 C Flatarmál: 8.900.000 ha

Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi árið 2095 miðað við sama meðalhita og árið 2008 Birkimörk 7,6 C Flatarmál: 7.100.000 ha

Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi árið 2095 miðað við 2,7 C hlýnun frá árinu 2008 Birkimörk 7,6 C Flatarmál: 9.500.000 ha

Mögulegt flatarmál skóglendis á Íslandi eftir sumarhita í Stykkishólmi (meðalhiti júní, júlí og ágúst) Skóglendi (1000 ha) 12000 10000 8000 6000 4000 2000 Þriggja þátta logistic fall var fellt að punktunum S = 1+ Mjög gott reiknitæki til að áætla mögulegt flatarmál rauðgrenis að frádregnum vinda- og særokssvæðum (skýrir 99,9% af breytileika) a T T 0 b 0 0 5 10 15 20 25 Sumarhiti ( C) Mögulegt flatarmál innan hitamarka birkis á Íslandi Mögulegt flatarmál innan hitamarka rauðgrenis að frádregnum særokssvæðum og stormasömum stöðum á Íslandi

Möguleg útbreiðsla eikar á Íslandi

Möguleg útbreiðsla eikar á Íslandi í lok 21. aldar miðað við 4 C hlýnun frá 2008 Eikarmörk 12,6 C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/sv Flatarmál: 400.000 ha

Möguleg útbreiðsla eikar á Íslandi í lok 21. aldar miðað við 5 C hlýnun frá 2008 Eikarmörk 12,6 C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/sv Flatarmál: 1.100.000 ha

Möguleg útbreiðsla eikar á Íslandi í lok 21. aldar miðað við 10 C hlýnun frá 2008 Eikarmörk 12,6 C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/sv Flatarmál: 5.700.000 ha

Samantekt Hækkun hitastigs mun hafa veruleg áhrif á útbreiðslu trjátegunda Hægt verður að rækta innfluttar trjátegundir hærra í landinu en nú er gert Möguleikar aukast á ræktun innfluttra tegunda sem ekki hafa verið raunhæfir kostir hingað til Skógarmörk birkis koma til með að hækka vegna sjálfsáningar

Takk fyrir Sæmundur í eikarskógi á Steingrímsfjarðarheiði árið 2097