Tálknafjarðarskóli eldri kjarni áætlanir haustið 2014

Similar documents
Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Tálknafjarðarskóli unglingakjarni áætlanir haustið 2013

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Námsflokkar Hæfniviðmið Kennsluhættir Námsmat Getur fundið lykilupplýsingar í. Lesskilningur æfður uppúr textum úr stuttum texta með nokkuð ríkulegum

GARÐASKÓLI NÁMSÁÆTLUN Í ENSKU, 10.BEKKUR ENSKA 1023

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Bekkjarnámskrá Grunnskóla Hornafjarðar bekkur

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Kennsluáætlun í íslensku Haust 2015 Íslenska 9.bekkur

Egilsstaðaskóli Kennsluáætlun vor 2017

2. bekkur bekkur bekkur bekkur bekkur Bekkur bekkur bekkur bekkur...

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

GARÐASKÓLI VOR 2017 NÁM OG KENNSLA Í ENSKU Í 10.BEKK

Ég vil læra íslensku

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Námsáætlun á haustönn bekkur

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Nemendur kynnast kennara og æfa sig að vera í skólanum.

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Kennsluáætlun - Íslenska Haust 2015

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Íslenska 7 kennslustundir á viku Lestur, málfræði, stafsetning, ritun, ljóð, bókmenntir, skrift, hlustun, tjáning.

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Vopnafjarðarskóli. Kennsluáætlanir haust bekkur. Kennarar. Ása Sigurðardóttir: íslenska. Sólrún Dögg Baldursdóttir: stærðfræði og lego - val

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Skipulag skólastarfs í bekk

Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku

Einstaklingsmunur og þróun læsis hjá fjögra til sjö ára börnum

Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið

Námsáætlun 6. bekkjar. 1. Íslenska. Lestur

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

LESTRARSTEfnA LEik- og grunnskóla BoRgARByggðAR

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

S E P T E M B E R

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Skólanámskrá Waldorfskólans Sólstafa

Málþroski, nám og sjálfsmynd

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Dagskrá Kaffihlé Málstofur 2 lotur Samantekt í lok dags og námstefnuslit

Inngangur... 3 Markmið Holts... 4 Þættir máls og læsis... 4 Orðaforði og málskilningur Leiðir að markmiðum... 9

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

1. tbl. 32. árgangur Málgagn móðurmálskennara

Guðný Sigríður Ólafsdóttir

Valgreinar og samvalsgreinar

Námsmat í þágu hvers? Skýrsla um þróunarverkefni um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Umsjónarkennarar: Gyða Gunnarsdóttir, Svandís B. Harðardóttir og Þórir Ingibergsson

Áfangar í frjálsu vali fyrir 3. og 4. bekk

KENNSLULEIÐBEININGAR

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

Læsisstefna Grunnskóla Reyðarfjarðar

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Námsáætlanir haustönn 2010

Framhaldsskólapúlsinn

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Erindi. Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Val í bekk Sjálandsskóla

Frásagnir og upplýsingatextar barna í 1. bekk grunnskóla

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

UNGT FÓLK BEKKUR

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Sæmundarskóli heildarmat á skólastarfi

Leiðbeinandi á vinnustað

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Virk námskrá í íslensku í 6. og 7. bekk grunnskóla í ljósi samræmda íslenskuprófsins

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Nemandinn í forgrunni

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Horizon 2020 á Íslandi:

Skólanámskrá og Starfsáætlun Dalvíkurskóla

Valgreinar

Ná msgrein: Í slenská Bekkur: 4.-5.

Náms- og kennsluáætlun

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar

12 Arndís Hilmarsdóttir. Arndís Hilmarsdóttir

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011

Fél403 Vor 2012 Verkefni jan. Vægi 10% Einstaklingsverkefni.

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Transcription:

Tálknafjarðarskóli eldri kjarni áætlanir haustið 2014

Kæri lesandi, áætlanirnar sem hér birtast gefa nokkra mynd af grunnskólastarfinu á haustönn 2014. Þær eru til upplýsingar og veita foreldrum, nemendum og starfsfólki yfirsýn yfir námið á önninni. Það er þó aldrei svo að áætlanir nái yfir alla þætti starfsins, til dæmis koma gestakennarar og stýra starfinu stöku vikur og nemendur taka þátt í ýmsum samstarfsverkefnum, þróunarstarfi og félagsstarfi sem ekki er tíundað hér. Fjölbreytt starf fer fram í skólanum, nemendur fást við margvísleg viðfangsefni og byggt er á Aðalnámskrá grunnskóla og námskrá Hjallastefnunnar. Samkennsla árganga er mikil í Tálknafjarðarskóla og nemendur vinna ýmist í aldursblönduðum hópum, drengja- og stúlknahópum eða hver fyrir sig. Skoða ber áætlanirnar í ljósi þessa. Áætlanirnar eru birtar í þremur hlutum; fyrir unglingakjarna, eldri barna kjarna og yngri barna kjarna. Þær eru hluti af skólanámskrá Tálknafjarðarskóla sem kennarar og annað starfsfólk grunnskólans hefur unnið að. Vinna okkar við námskrá skólans heldur áfram svo hún megi lýsa lifandi skólastarfi sem er í stöðugri þróun. Með góðri kveðju, Helga Birna Berthelsen, skólastýra Tálknafjarðarskóla Tálknafjarðarskóli eldri barna kjarni, haustið 2014 2

Íslenska - málfræði og bókmenntir Meginviðfangsefni Unnið er með heildstæð viðfangsefni í málfræði og bókmenntum og koma nokkrir námsþættir eða námsgreinar saman í hverju þeirra. Jafnframt er unnið einstaklingslega og er þá leitast við að nota námsefni og vinnulag sem hæfir hverjum nemanda. Vinnulag Heildstæð viðfangsefni kalla á fjölbreyttar námsaðferðir og margvíslega samvinnu. Gjarnan er unnið í pörum eða minni hópum að einu sameiginlegu viðfangsefni, til dæmis leikþætti, ritgerð, stuttmynd, myndverki eða vefsíðu. Hver nemandi leggur sitt af mörkum til samvinnuverkefna sem gjarnan eru kynnt eða sýnd við verklok. Jafnframt vinna nemendur einstaklingslega og afla sér þekkingar og skilnings og þjálfa færni sína á hverju sviði. Þeir læra smám saman að fylgja eigin áætlunum að markmiðum sem þeir setja og keppa að. Markmið Aðalnámskrár grunnskóla Við lok 7. bekkjar á nemandi að geta: tjáð sig skýrt og áheyrilega og gert sér grein fyrir gildi góðrar framsagnar tekið þátt í samræðum og rökræðum samkvæmt reglum hlustað af athygli og beitt þekkingu sinni og reynslu til að skilja það sem sagt er og greint frá aðalatriðum nýtt sér myndefni og rafrænt efni á gagnrýninn hátt átt góð samskipti, hlustað, gætt tungu sinnar og sýnt viðeigandi kurteisi lesið gamlar og nýjar bókmenntir, þar á meðal þjóðsögur, ljóð, og bókmenntir ætlaðar börnum og unglingum, lesið sér til ánægju og fróðleiks og gert öðrum grein fyrir þeim áhrifum sem texti hefur á hann beitt þekkingu sinni á málfræði til að búa til setningar, málsgreinar og gert sér grein fyrir fjölbreytileika málsins, gert sér grein fyrir notagildi íslenskrar málfræði, m.a. við ritun og stafsetningu Tálknafjarðarskóli eldri barna kjarni, haustið 2014 3

Námsmat Umsögn um virkni og framfarir ásamt einkunn fyrir próf og afurðir frá verkefnum eins og veggspjöld, vinnubækur og annað tilfallandi. Í íslensku er prófað í málfræði, lestri og lesskilningi. Enska Meginviðfangsefni Unnið er með heildstæð viðfangsefni í ensku og koma nokkrir námsþættir eða námsgreinar saman í hverju þeirra. Jafnframt er unnið einstaklingslega og er þá leitast við að nota námsefni og vinnulag sem hæfir hverjum nemanda. Vinnulag Heildstæð viðfangsefni kalla á fjölbreyttar námsaðferðir og margvíslega samvinnu. Gjarnan er unnið í pörum eða minni hópum að einu sameiginlegu viðfangsefni, til dæmis leikþætti, ritgerð, stuttmynd, myndverki eða vefsíðu. Hver nemandi leggur sitt af mörkum til samvinnuverkefna sem gjarnan eru kynnt eða sýnd við verklok. Jafnframt vinna nemendur einstaklingslega og afla sér þekkingar og skilnings og þjálfa færni sína á hverju sviði. Þeir læra smám saman að fylgja eigin áætlunum að markmiðum sem þeir setja og keppa að. Markmið Aðalnámskrár grunnskóla Í ensku á nemandi á 2. stigi að geta: skilið talað mál um efni er varðar hann sjálfan, áhugamál hans og daglegt líf þegar talað er skýrt og áheyrilega Tálknafjarðarskóli eldri barna kjarni, haustið 2014 4

lesið sér til gagns og ánægju auðlesna texta af ýmsum gerðum um daglegt líf og áhugamál sem innihalda algengan orðaforða og beitt mismunandi lestraraðferðum eftir eðli textans og tilgangi með lestrinum, sýnt fram á að hann er nokkuð vel samræðuhæfur um efni sem hann þekkir vel, beitir máli, framburði, áherslum og hrynjandi af nokkru öryggi, skilur og notar algengustu orðasambönd daglegs máls og viðeigandi kurteisivenjur og kann aðferðir til að gera sig skiljanlegan, t.d. með látbragði, Námsmat Leiðbeinandi símat á virkni og getu nemanda yfir skólaárið ásamt léttum málfræðikönnunum. Stærðfræði Meginviðfangsefni Unnið er með bækurnar Stiku ásamt námsöppum í ipad Vinnulag Fyrir þá sem vinna hraðar og ná að klára áætlun á undan hinum fá verkefni úr Stiku æfingahefti. Einnig eru blöð af veftorgi Námsgagnastofnunnar á námstengdum valstöðvum http://vefir.nams.is/stika/index.html Markmið Aðalnámskrár grunnskóla Við lok 7. bekkjar á nemandi að geta: Tálknafjarðarskóli eldri barna kjarni, haustið 2014 5

tjáð sig um stærðfræði, útskýrt hugsun sína um hana fyrir öðrum, leitað lausna og sett stærðfræðileg viðfangsefni fram á fjölbreyttan hátt með því að beita skapandi hugsun, ígrundun, óformlegri og einfaldri, formlegri röksemdafærslu, fylgt og metið rökstuðning annarra notað hugtök og táknmál stærðfræðinnar og hentug verkfæri, þar með talin hlutbundin gögn, reiknirit, talnalínu, vasareikna og tölvur til rannsókna á stærðfræðilegum viðfangsefnum og tjáð sig bæði munnlega og skriflega um lausnir stærðfræðiverkefna unnið einn og í samvinnu við aðra að því að rannsaka, greina, túlka, setja fram tilgátur og finna lausnir á viðfangsefnum, sem tengjast samfélagi og umhverfi með fjölbreyttum aðferðum og kynnt niðurstöður sínar, lesið og lagt mat á stærðfræðitexta o notað tugakerfisrithátt og sýnt að hann skilur sætiskerfi o skráð hlutföll og brot á ólíka vegu og sýnt fram á að hann skilur sambandið milli almennra brota, tugabrota og prósenta o rannsakað og greint tvívíð og þrívið form, teiknað einfaldar flatar- og þrívíddarmyndir, speglað, snúið og hliðrað flatarmyndum við rannsóknir á mynstrum sem þekja flötinn o áætlað og mælt horn, þyngd, tíma og hitastig með viðeigandi mælikvarða og dregið ályktanir af mælingunum o safnað og unnið úr gögnum, miðlað upplýsingum um þau, m.a. með töflum og myndritum Námsmat Umsögn um virkni og framfarir ásamt einkunn fyrir próf Í stærðfræði er prófað í því námsefni sem farið hefur verið yfir Samfélagsfræði Meginviðfangsefni Unnið er með heildstæð viðfangsefni í samfélagsfræði og koma nokkrir námsþættir eða námsgreinar saman í hverju þeirra. Jafnframt er unnið einstaklingslega og er þá leitast við að nota námsefni og vinnulag sem hæfir hverjum nemanda. Tálknafjarðarskóli eldri barna kjarni, haustið 2014 6

Vinnulag Heildstæð viðfangsefni kalla á fjölbreyttar námsaðferðir og margvíslega samvinnu, þar munum við nýta upplýsingatæknina og vefsíður sem styðja námsefnið og efnistök hverju sinni ásamt því að vinnan fer að miklu leyti fram á ipad. Gjarnan er unnið í pörum eða minni hópum að einu sameiginlegu viðfangsefni. Hver nemandi leggur sitt af mörkum til samvinnuverkefna sem eru kynnt eða sýnd við verklok. Jafnframt vinna nemendur einstaklingslega og afla sér þekkingar og skilnings og þjálfa færni sína á hverju sviði. Þeir læra smám saman að fylgja eigin áætlunum að markmiðum sem þeir setja og keppa að. Markmið Aðalnámskrár grunnskóla Við lok 7. bekkjar á nemandi að geta: skýrt tengsl samfélags, náttúru, trúar og lífsviðhorfa fyrr og nú gert grein fyrir einkennum og stöðu Íslands í heiminum í ljósi legu og sögu landsins, breytilegrar menningar, trúar og lífsviðhorfa aflað sér, metið og hagnýtt upplýsingar um menningar- og samfélagsmálefni í margvíslegum gögnum og miðlum áttað sig á hvernig loftslag og gróðurfar hafa áhrif á búsetu og lífsskilyrði notað kort og gröf til að afla sér upplýsingar lýst nokkrum einkennum lýðræðislegra samfélagshátta tjáð þekkingu sína og viðhorf með fjölbreyttum hætti, einn sér og í samstarfi við aðra Námsmat Leiðbeinandi símat á virkni og getu nemanda yfir skólaárið. Ásamt verkefnavinnu, veggspjaldi sem byggir á heimilda og upplýsingaleit og vinnubók. Tálknafjarðarskóli eldri barna kjarni, haustið 2014 7

íþróttir, eldri kjarnar 26.ágúst 20 september Útileikfimi Leikir Hafnarbolti Fótbolti Bandý kíló Ganga upp á Tungufell Krítar (París og 10-20...) Þrek og þol Kubbur ruby án snertingar 20. sept. og út október. Nóvember Desember Leikir Körfubolti softbandy Stöðvar (þrek) Skotbolti brennó Leikir Badminton Stöðvar kíló Fótbolti...ísland á HM Leikir Softbandy Fimleikar Handbolti Frjálsar FRUMSKÓGARLEIKURINN Fara yfir hversu mikilvægt það er að vera rétt og vel klæddur, t.d. góður skóbúnaður Leikir eru oftast teknir í upphitun og reynt að láta þá tengjast því sem við erum að fara að gera í tímanum. Fimleikar: handahlaup, höfuðstaða,standa á höndum bæði upp við vegg og ekki. Hoppa af bretti yfir hest og lenda á dýnu. Frjálsar. Hástökk,kúluvarp,langstökk án atrennu Tálknafjarðarskóli eldri barna kjarni, haustið 2014 8

Sund, eldri kjarnar Ágúst September Október Nóvember Desember Aðlögun (upprifjun) Kafsund Leikir Frjálst Leikir Skriðsund Bringusund baksund Frjálst sund (synda x ferðir) leikir Kafa Skriðsund Bringusund Baksund Skólabaksund Frjálst Frjálst sund Leikir Skriðsund Bringusund Baksund skólabaksund Leikir Marvaði Bringusund baksund Frjálst Taka fótaæfingar sér og svo handaæfingar. Sameina svo í eitt sund. Muna öndun og taktur Muna eftir að nota núðlur Kafa í gengnum hringi Þolsundspróf Tálknafjarðarskóli eldri barna kjarni, haustið 2014 9

Tálknafjarðarskóli eldri barna kjarni Íslenska Bækur sem við vinnum með í íslensku: Flökkuskinna - Skriffinur/Finnbjörg (stafsetning) - Málrækt. Einnig verður notað efni af netinu s.s. fréttamiðlum og lesnar fréttir af eldgosinu í Holuhrauni og unnið með slíka texta við margskonar verkefni. Stærðfræði Við vinnum í Stiku og gagnvirku efni af vef námsgagnastofnunnar, rasmuss og þjálfunarforritum í I-pad Samfélagsfræði Við vinnum í bókinni Frá Róm til Þingvalla en nýtum einnig upplýsingar af vef og öðru ítarefni frá kennara Náttúrufræði Námsefni sem við notum: Líf á landi og efni af netinu. Enska Bækur sem við vinnum með: Speak Out og Work Out, og Topic books. Enskar málfræðiæfingar A, B og C. IPAD: gagnvirkt efni á vef Námsgagnastofnunar - Iceland in English ásamt léttlestrarbókum og öðru efni sem við sækjum í skjátölvurnar Uppbótavinna þessi vinna er unnin í 15 mínútur á dag og svo tvinnuð inn í aðra vinnu yfir vikuna Tálknafjarðarskóli eldri barna kjarni, haustið 2014 10

25. 29. ágúst Agalota áætlanir Í upphafi skólaárs þá rifjum við upp það sem við lærðum á síðasta vetri og leggjum áherslu á lestur og lesskilning. Íslenska Stærðfræði Samfélagsfr. Enska Náttúrufr. Lestrarátak Lestur og lesskilningsverkefni 5.bekkur Sögusteinn 6.bekkur Óskasteinn 7.bekkur Völusteinn Lessk.verkefni: Sögurammi Sögusvið Aðalpersónur Söguþráður Frásögn endursegja í réttri tímaröð og vekja áhuga á viðfang-sefninu Vefurinn Beinagrindur notaður Undirbúningur f. Samr.próf hjá 7.bekk 7.bekkur Upprifjun Gömul próf 6.bekkur Tugakerfið Námundun 5.bekkur Negatífar töölur tugakerfið Efnisöflun og upprifjun Lestrarátak Lestur enskra barnabóka Glósutækni Vinna í I-pad Vocabulary spelling city Efnisöflun og upprifjun AHA! App vikunnar Book Creator Evernote Æfum okkur að skrá í námsdagbók Skrá markmið vikunnar og helstu verkefni Tálknafjarðarskóli eldri barna kjarni, haustið 2014 11

1.-5. september Íslenska Stærðfræði Samfélagsfr. Enska Náttúrufr. Lestrarátak Lestur og lesskilningsverkefni 5.bekkur Sögusteinn 6.bekkur Óskasteinn 7.bekkur Völusteinn Frásögn munnleg og skrifleg Málfræði 5.bekkur; sérnöfn 6.bekkur; um lestur, samsettorð, kannanir 7.bekkur; setningar, málsgreinar, greinarmerki. Æfingar fyrir sam.próf, upprifjun, stafsetning, gagnvirktefni á netinu Undirbúningur f. Samr.próf hjá 7.bekk 7.bekkur Upprifjun Gömul próf 6.bekkur + og Negatívartölur Talnarunur 5.bekkur + og - Efnisöflun og upprifjun Lestrarátak Lestur á ensku og glósa Búa til gogg 5.bekkur Tölur, litir, dýr 6.bekkur Tölur, litir, íþróttir 7.bekkur Tölur, litir, líðan Ítarefni Krossgátur Ensku app Skólavefurinn Náms.is Efnisöflun og upprifjun AHA! Námstækni Markmiðssetning Námsdagbækur -Skrá daglega hvað nemendur lærðu þann dagin í stuttu máli Tálknafjarðarskóli eldri barna kjarni, haustið 2014 12

8. - 12. september Íslenska Stærðfræði Samfélagsfr. Enska Náttúrufr. Lestrarátak Lestur og lesskilningsverkefni 5.bekkur Sögusteinn 6.bekkur Óskasteinn 7.bekkur Völusteinn Frásögn munnleg og skrifleg Málfræði 5.bekkur; nafnorð, sérnöfn 6.bekkur; um lestur, samsettorð, kannanir 7.bekkur; Æfingar fyrir sam.próf, upprifjun, stafsetning, gagnvirktefni á netinu Undirbúningur f. Samr.próf hjá 7.bekk 7.bekkur Upprifjun Gömul próf 6.bekkur Frumtölur margföldun 5.bekkur + og - Efnisöflun og upprifjun Lestrarátak Lestur á ensku og glósa Efnisöflun og upprifjun AHA! Námstækni Markmiðssetning Námsdagbækur -Skrá daglega hvað nemendur lærðu þann dagin í stuttu máli Tálknafjarðarskóli eldri barna kjarni, haustið 2014 13

15 19. september Íslenska Stærðfræði Samfélagsfr. Enska Náttúrufr. Lestrarátak Lestur og lesskilningsverkefni 5.bekkur Sögusteinn 6.bekkur Óskasteinn 7.bekkur Völusteinn Málfræði 5.bekkur; samnöfn 6.bekkur; Söguskrif, rím, nútíð, þátíð 7.bekkur; setningar, málsgreinar, greinarmerki. Æfingar fyrir sam.próf, gagnvirktefni á netinu Undirbúningur f. Samr.próf hjá 7.bekk 7.bekkur Upprifjun Gömul próf 6.bekkur Deiling 5.bekkur Mínus, margföldun og deiling Efnisöflun og upprifjun Lestrarátak Lestur á ensku og glósa Efnisöflun og upprifjun AHA! Námstækni Markmiðssetning Námsdagbækur -Skrá daglega hvað nemendur lærðu þann dagin í stuttu máli Tálknafjarðarskóli eldri barna kjarni, haustið 2014 14

22.-26.sept. Íslenska Stærðfræði Samþætt verkefni Náttúrufræði Lestrarátak Segjum frá öllu því sem við höfum verið að lesa undanfarið Lestrarpróf 7.bekkur Samræmdkönnunar próf 6.bekkur Könnun úr 1. kafla Kanna lífríkið í ferskvatni og fjöru í nánasta umhverfi 7.bekkur Samræmdkönnunar próf 5. bekkur Könnun úr 1.kafla Sjálfstæðislota áætlanir Í þessari lotu vinnum við á miðstigi þvert á námsgreinar með efni sem tengist landmótun og eldgosum. Tálknafjarðarskóli eldri barna kjarni, haustið 2014 15

29.s eptember 3. október Íslenska Stærðfræði Samfélagsfr. Enska Náttúrufr. Bókmenntir: Gustur og gjóla - kafli úr Halastjörnunni. Réttritun: - ng / nk Málfræði : stofn orða - fallbeyging Margföldun og deiling Konstantínus keisari / Helgir menn og helgir dómar. Speak Out + Work Out: litir, tölustafir og klæðnaður Amazing Animals + verkefnahefti. Málfræði B. Fleirtala Líf á landi - Hraun - Burkni AHA! Sjálfsstyrking: Sjálfsmynd mín! Hvernig sjáum við eða upplifum okkur sjálfa og hvaða augum líta aðrir okkur? Í hverju er ég góð/ur? Hvað gildi eru mikilvægust? Hvað kunna aðrir að meta í fari mínu? Tálknafjarðarskóli eldri barna kjarni, haustið 2014 16

6.-10. október Íslenska Stærðfræði Samfélagsfr. Enska Náttúrufr. Bókmenntir: Gustur og gjóla - kafli úr Halastjörnunni. Réttritun: - y, -ý, - ey - hljóðbreytingar Málfræði : lýsingarorð - stigbreyting Ritun: skrifa frétt af eldgosi Margföldun og deiling Atli Húnakonungur / Heilagur Patrekur. Speak out + Work Out: klæðnaður Amazing Annimals + verkefnahefti. What? / Where? / How? Nýtt land - Skófir - Ljóstillífun AHA! Sjálfstraust: Hvert stefni ég, hverjir eru styrkleikar mínir? Hvaða máli skiptir að setja sér markmið og vinna að þeim? Stígum út fyrir þæginda-rammann - hvað dregur okkur niður? Vinnum með jákvæða hugsun og notum jákvæð orð. Hælum og hvetjum vinkonur okkar og vini. Tálknafjarðarskóli eldri barna kjarni, haustið 2014 17

13.-17. október Íslenska Stærðfræði Samfélagsfr. Enska Náttúrufr. Bókmenntir: Gustur og gjóla - Jónas Hallgrímsson - Halastjarna Halleys Réttritun: einfaldur og tvöfaldur samhljóði Málfræði : orðflokkar - fallorð - sagnorð og óbeyjanleg orð Riturn: skrifa annál Margföldun og deiling Múhameð spámaður. Stöðvavinna: Iceland in English: Gagnvirkar æfingar, lestur, ritun og hlustun. Ensk málfræði A og B - kannanir. 5. b there is / there are 6. b: Raðtölur Könguló AHA! Öryggi: Samstaða, samvinna, hjálpsemi og vellíðan. nándaræfingar - yoga nuddhringur æfingar í hjálpsemi og samvinnu verkefni eldgos - að yfirgefa hamfarasvæði (hvaða hlutir skipta okkur máli og veitir okkur öryggistilfinningu?). Tálknafjarðarskóli eldri barna kjarni, haustið 2014 18

20.-24. október Íslenska Stærðfræði Samfélagsfr. Enska Náttúrufr. Bókmenntir: Gustur og gjóla - ljóð (Gustur og gjóla, Ingólfsfjall og Kvöld á Patró). Réttritun: -f / v Málfræði : lýsingarorð stigbreyting Próf lestur stafsetning - málfræði ritun Margföldun og deiling Karl keisari mikli. / Hvaða ár gerðist það? Stöðvavinna: Iceland in English: Gagnvirkar æfingar, lestur, ritun og hlustun. 5b. Speak Out / Work Out - glósuvinna 6b. Out in Space glósuvinna Mosi AHA! Tjáning: Við stígum á stokk og segjum okkar skoðun allar skoðanir skipta máli og eru jafn réttháar. Skrifum ljóð um okkur sjálft og flytjum fyrir kjarnann. Samskiptalotuáætlanir Í þessari lotu vinnum við á miðstigi þvert á námsgreinar með efni sem tengist þjóðsögum með áherslu á skrýmslasögur og heimsækjum Skrýmslasafnið á Bíldudal. Tálknafjarðarskóli eldri barna kjarni, haustið 2014 19

3. 7.nóvember Íslenska Stærðfræði Samfélagsfr. Enska Náttúrufræði Stór samþ. verkefni Íslenskar þjóðsögur / munnmælasögur þjóða skiptast í sögur um: útilegumenn / galdrasögur / draugasögur / álfa og huldufólk / úr sjó og vötnum / Viðburðasögur / úr efra og neðra / tröllasögur / Kímnisögur Ritun: endursögn lesa stutta þjóðsögu fyrir vinkona - hún endur skrifar og les fyrir aðra vinkonu Stafsetningarreglur vikunnar. - y / ý / ey - finna stofn orða Val: Vinna í Málrækt Vinnum eftir áætlun leggjum áherslu á að fara vel í og ná reikniaðferðin ni að geyma og taka til láns. Margföldun æfum okkur í að margfalda - skrá upp töflur og fara í margföldunar leiki og spil Búa til vinnubók í Book Creator Lesum um: Atla Húnakonung veltum fyrir okkur hvaðan Húnarnir komu. Hvað er þjóðflokkur. Hvar er Ungverjaland Lesum um: Heilagan Patrek Hver var Patrekur og hvar bjó hann? Hverjir búa í klaustrum og af hverju? Hvaða jurt táknar Patrek? Verkefni: hvenær hafa munkar/nunnur verið á Íslandi?Hvar hafa verið klaustur? Eru til klaustur á íslandi enn í dag? Umburðarlyndi Vinnum með námsefnið Trúarbrögð og menning. Frá þekkingu til umburðarlyndis. rafbók - Bókin_skemma.pdf Nemendur vinna í enskubókum 5. bekkur Speak Out Work Out 6.bekkur Amazing Animals + vinnubók Ensk málfræði A og B 5. bekkur teiknar upp mynd allur líkaminn. skrá við nöfn á líkamspörtum, heiti á fatnaði og liti. 6. bekkur Koma með lagatexta og þýða yfir á íslensku. Val: málfræði Eingöngu samþætt við aðrar námsgreinar í þessari lotu. Uppbótavinna Umburðarlynd i notum rafbókina Trúarbrögð og menning. Frá þekkingu til umburðarlyndis. vinnum förum í umræður og vinnum verkefni út frá bókinni. Þjóðsögur - vinna með sagnaformið - skoða heimildir. 3 hópar sem fjalla um ólíka flokka þjóðsagna. Teikningar - umfjöllun - skráning - kynning. AHA! App vikunnar: Book Creator Setjum upp ipadana -allir með netföng og aðgang að Google Drive - kynnumst - google docs - google sheets - google slides Setjum samfélagsfræði na inn í rafbók. Skrá markmið vikunnar og helstu verkefni inn í aðra rafbók - markmiðabók Tálknafjarðarskóli eldri barna kjarni, haustið 2014 20

10. 14.nóvember Íslenska Stærðfræði Samfélagsfr. Enska Náttúrufræði Stór samþ. verkefni Íslenskar þjóðsögur / Nemendur vinna Múhameð Nemendur Eingöngu samþætt Höldum áfram að vinna eftir dæmalista spámaður vinna í við aðrar með þjóðsögur og ólík frá kennara. - hvað hét ný trú enskubókum námsgreinar í form þeirra. Araba? þessari lotu. Ritun: vinnum með Leggjum áherslu - Hvað hét 6. bekkur endursögn - hver hópur á margföldun upphafsmaður Speak Out les eina þjóðsögu fyir æfingar og spil Work Out næsta hóp sem skráir islamstrúarinna hana niður og les fyrir r? Förum í deilingu 6. bekkur næsta hóp sem skráir reynum að skilja - Hvað Amazing hana svo niður. Allar aðferðina. - er líkt með Animals útgáfurnar lesnar saman kristni og Notum ipadana + vinnubók í lokin og teknar upp. islam? Veltum því fyrir okkur - Hvað heitir hversu mikið sagan borgin sem er Ensk málfræði breytist á ferðalagi sínu heilagur staður A og B á milli manna. múslima? - skrifa eigin sögu í anda þjóðsagnanna Stafsetningarreglu vinnum áfram með - y / ý / ey - finna stofn orða Íslenskar kynjaskeppnur Skoðum íslenskar kynjaskeppnur og einkenni þeirra. AHA! App vikunnar: Drag Math margföldunar App Enska: English grammar Opposites uppbótavinna hjálpsemi ræðum mikilvægi hjálpsemi Vinnum í hópum - vinnum góðverk - hver hópur Höldum áfram og sýnum tekur fyrir eina að vinna með hjálpsemi í verki. kynjaskeppnu Book Creator - Hjálpsemi er að og vinnur verða öðrum að kynningu um liði, gera hana. Æfum okkur að Lesum stutta sögu gagnlega hluti vinna í Google á ensku og þýðum Karl keisari sem geta skipt - Búa svo til Drive yfir á íslensku. mikli sköpum. sína eigin - google Hvers vegna fékk - Hjálpsemi felst í kynjaskepp docs Vinnum í að auka Karl keisari því að gera nu - teikna - google orðaforðann. viðurnefnið eitthvað fyrir upp og búa sheets Vera dugleg að mikli? aðra sem þeir til kynningu - google glósa. geta ekki gert og lýsa slides sjálfir. einkennum notum Hvernig hermenn Val: - Smáviðvik geta skeppnunnar tölvupóstinn voru riddarar? Ensk málfræði. gert lífið - útlit - skila inn auðveldara og búsvæði gögnum Hvernig voru Öpp sem við skemmtilegra. rafrænt riddarar klæddir notum: Hjálpsemi snýst og vopnaðir Learn English grammar ekki alltaf Vinna í rafbækur - um að gera það sem aðrir vilja. Opposites Skrá markmið Tálknafjarðarskóli eldri barna kjarni, haustið 2014 21

17. 20.nóvember Íslenska Stærðfræði Samfélagsfr. Enska Náttúrufræði Stór samþ. verkefni Íslenskar þjóðsögur / Höldum áfram að vinna með þjóðsögur íslenskar kynjaskeppnur Lesum í Flökkuskinnu: 5 kafli Undur og stórmerki Könnum ólíkar skeppnur svo sem: vatnaorma, fjörulalla, hafgúur, tvíhöfðalömb. vinna í hópum - búa til kynjaskeppnur sem hafa aldrei sést áður. Ritun: skrifum kynningar á kynjaskeppnum og búum svo til okkar eigin skeppnu sem við skrifum ævintýri um ásamt lýsingu. Stafsetning: upplestur Stafsetningarreglu Málfræði - fornöfn - spurnarfornöfn Nemendur vinna eftir dæmalista frá kennara. Leggjum áherslu á margföldun og deilingu - reynum að öðlast öryggi í notkun reikniaðgerðari nnar. Notum námsöpp í ipödunum til að æfa reikniaðgerðirn ar margföldun og deilingu. Förum í margföldunar leiki með teningum. Tökum köku uppskrift, helmingum hana og tvöföldum. Hvaða ár gerðist það? Veltum fyrir okkur til hvers við notum ártöl? Af hverju segjum við stundum um á undan ártali (t.d. þessi atburður gerðist um 870 e.kr.)? Ef þið væruð að gera tímatal yfir ykkar líf hvernig liti það út? Setjum upp tímalínu í stofunni og færum merkileg ártöl þar inn - skoðum sögu Tálknafjarðar með tilliti til ártala og merkilegra viðburða. Nemendur vinna í enskubókum sem henta þeirra getu. Samræðuæfing ar. Markmiðsvinna. Vefurinn Read Write Right App. Learn English grammar am/ is / are a / an / the was /were have / had / has Opposites Eingöngu samþætt við aðrar námsgreinar í þessari lotu. uppbótavinna víðsýni vinnum með orðið og reynum að víkka sjóndeildarhringinn og að temja okkur víðsýni. Íslenskar kynjaskeppnur. Skoðum íslenskar kynjaskeppnur og einkenni þeirra. Vinnum í hópum - hver hópur tekur fyrir eina kynjaskeppnu og vinnur kynningu um hana Búa svo til sína eigin kynjaskeppnu - teikna upp og búa til kynningu og lýsa einkennum skeppnunnar - útlit - búsvæði - fæðu - hegðun osfrv. Teikna stóra mynd af skeppnunni á maskínupappír. Tálknafjarðarskóli eldri barna kjarni, haustið 2014 22 AHA! Nemendur kynnast og nota forritið Powtoon http://www.pow toon.com/eduhome/ til að búa til kynningar. - skoða hvort það virki með ipad!!! Notum netið og bækur til að afla gagna um kynjaskeppnur á íslendi. Heimsækjum Skrímslasafnið á Bíldudal og fáum innsýn í skrímslaheim Arnafjarðar Höldum áfram að æfa okkur að nota Google drive og skila verkefnum rafrænt.

24. 28. nóvember Íslenska Stærðfræði Samfélagsfr. Enska Náttúrufræði Stór samþ. verkefni AHA! Íslenskar þjóðsögur / Höldum áfram að vinna með kynjaskeppnur, Lesum í Flökkuskinnu: 5 kafli Undur og stórmerki lesum um manninn í mýrinni - eina elstu múmíu veraldar. Kynnumst Lagarfljótsorminum - kvæði um Lagarfljótsorminn Hópar halda áfram að vinna kynjaskeppnurnar sínar og kynningar á þeim. Ritun: skrifum kynningar á kynjaskeppnum og búum svo til okkar eigin skeppnu sem við skrifum ævintýri um ásamt lýsingu. Málfræði setningafræði - efnisgrein - málsgrein - setning Nemendur vinna eftir dæmalista frá kennara. Leggjum áherslu á margföldun og deilingu - reynum að öðlast öryggi í notkun reikniaðgerðarin nar.! notum námsöpp í ipödunum til að æfa reikniaðgerðirnar margföldun og deilingu. Klárum að vinna með tímalínuna. Lesum kaflann um fæðingu Jesú hvenær haldið þið að Jesú hafi fæðst? hvernig halda Íslendingar upp á jólin? hvaða kristnir menn halda ekki upp á fæðingu Jesú? Rómverjar rituðu tölur með rómversku letri. - Hvernig mynduð þið rita fæðingardag ykkar og ár með slíku letri? Nemendur vinna í enskubókum 5. bekkur Speak Out Work Out 6.bekkur Amazing Animals vinnubók Ensk málfræði A og B Söfnum lýsingarorðum sem tengjast tilfinningum Jákvæðar til finningar - neikvæðar tilfinningar Búa til myndasögu þar sem fjallað er um tilfinningar. Val: Ensk málfræði Eingöngu samþætt við aðrar námsgreinar í þessari lotu. uppbótavinna samstaða veltum fyrir okkur bæði hugtökunum samstöðu og á móti sundrungu. Hvort stöndum við sterkari saman eða sundruð. Samstöðu æfingar. Klárum verkefnin - kynningarnar um íslenskar kynjaskeppnur. Höldum áfram að vinna með forritið Powtoon http://www.powt oon.com/eduhome/ til að búa til kynningar. Skoðum ólíka möguleika á að klára kynningarnar. Imovie til að vinna kynningar í mynda eða video formi. Próf: í lestri í hverri viku Í lok lotu - stærðfræði - íslenska - enska Tálknafjarðarskóli eldri barna kjarni, haustið 2014 23

Tálknafjarðarskóli eldri barna kjarni, haustið 2014 24