Kvennakór. Reykjavíkur. Vortónleikar

Similar documents
3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Ég vil læra íslensku

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands

Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Bókfærsla Eðlisfræði Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræðibraut Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur máladeild Efnafræði, 5.

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...1 Stjórn og starfslið...5 Skólanefnd...5 Skólastjóri...5 Aðstoðarskólastjóri...5 Verkefnastjórar...5 Deildarstjórar...

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg.

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Könnunarverkefnið PÓSTUR

ÆGIR til 2017

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...3 Stjórn og starfslið...8 Skólanefnd...8 Skólastjóri...8 Yfirkennari...8 Kennslustjóri...8 Brautastjórar...

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Summer Concerts 2007

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18,

rúllandi snjóbolti/7, djúpivogur rolling snowball/7, djúpivogur

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Dafnis og Klói. Eva Ollikainen, hljómsveitarstjóri Hamrahlíðarkórarnir Þorgerður Ingólfsdóttir, kórstjóri 2009/10

VELKOMIN. Vinsamlegast hafið slökkt á farsímum meðan á tónleikum stendur. Áætluð tímalengd: Fyrri hluti: 48 Seinni hluti: 48

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2018

Haust Aðventuljóð. Félag kvenna í fræðslustörfum á Íslandi. Upplýst aðventan gengin í garð og borgin víðóma breiðmynd

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Retrieverdeild HRFÍ. Skýrsla stjórnar Lögð fram á ársfundi deildarinnar 28. febrúar 2018 í Síðumúla 15

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

FRÉTTABRÉF. Harpa fékk LAGNAFÉLAGS ÍSLANDS. viðurkenningu fyrir Lofsvert lagnaverk FRÉTTABRÉF nr. 118

FULLKOMINN DAGUR HÁRIN & ÁRIN. Margrét Lára komin á fast! Hreimur giftist æskuástinni. David Beckham:

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Skáldastígur. meira/more

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2016

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

KABARETT MENNINGARFÉLAG AKUREYRAR. Frumsýning 26. október 2018 KYNNIR SÖNGLEIKINN. eftir JOE MASTEROFF

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Umhyggja. Afstaða nemenda með sérþarfir til skólans síns. Brýtur þjónustukerfið mannréttindi?

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls

Fóðurrannsóknir og hagnýting

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

Ykkar einlæg Saga Elsu Sigfúss altsöngkonu. Steinunn Guðný Ágústsdóttir

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sigurjón ólafsson MUSEUM

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Sundráð ÍRB Fréttabréf Desember 2011

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

HORNBREKKA ON HÖFÐASTRÖND A 19 TH CENTURY FARM

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Þegar tilveran hrynur

Lokaritgerðir Corporate Valuation. Are Icelandic Seafood Companies KJ feb. MS í viðskiptafræði Björn Sigtryggsson

Íslenskt sauðfé í Norður-Ameríku

RITSTJÓRN: Tölfræðivinnsla og texti í tölfræðihluta: Anna Þóra Kristinsdóttir, sálfræðingur. Textahluti: Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta

BLAÐ MS-FÉLAGS ÍSLANDS. 2. tbl árg.

FÖSTUDAGUR. Það lærir enginn að vera hugmyndaríkur. Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt:

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

VESTANPÓSTUR. Munið Sólarkaffið, 25. janúar á Broadway! sjá nánar á bls. 13. Janúar 2008 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 20. árg.

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Monday, May 28th 06:00-21:00 Opening hours at the Grindavík Swimming Pool.

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði júlí 2013

STARA. Rit Sambands íslenskra myndlistarmanna

Listasafn Reykjavíkur / Reykjavik Art Museum Hafnarhúsi /

Skýrsla um framfylgd eigendastefnu OR á árinu 2017

Snemma hafði jeg yndi af óð

Sundráð ÍRB Fréttabréf maí 2014

Mannslíf meira virði en hár

MÁLGAGN OG FRÉTTABRÉF HJARTAHEILLA 26. árg. 2. tbl. nóvember 2014

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Lífið KENNDI SJÁLFRI SÉR Á GÍTAR. Ólöf Arnalds. Þóra Kristín og Margrét Ragnars HVAÐ ER HEITAST Í SNYRTIBUDD- UNNI Í HAUST? 2

Á VESTFJÖRÐUM. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími Veffang: Netfang: Verð kr. 250 m/vsk

Merkar konur í íslenskri myndlist

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

ÁRSSKÝRSLA STÍGAMÓTA 2016

Lífið UPPHAFLEGI HRINGURINN BÚINN TIL ÚR AFGÖNGUM. Steinunn Vala Sigfúsdóttir ALBÍNÓAR VORU INNBLÁSTUR LÍNUNNAR 2 MEÐ TUTTUGU VARALITI Í TÖSK- UNNI 4

MENNINGARNÓTT 2016 Í LISTASAFNI ÍSLANDS

ÁRSRIT 2015 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar Sími:

Sundráð ÍRB Fréttabréf apríl 2011

föstudagur SUMARTILBOÐ VIL GERA HLUTINA Á EIGIN FORSENDUM Fylgir frítt með! HÚN HEFUR ALLTAF VERIÐ SYNGJANDI

Á VESTFJÖRÐUM. Nýir vegleiðarar á Hnífsdalsvegi og Óshlíð. Skapa mikið öryggi í umferð

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Dagatal Norðfirðingafélagið í Reykjavík

Transcription:

Kvennakór Reykjavíkur Vortónleikar 2015

Ágota Joó, stjórnandi Vilberg Viggósson, hljómsveitarstjóri Ágota Joó er fædd í Ungverjalandi. Hún útskrifaðist frá Franz Liszt tónlistarháskólanum í Szeged sem píanókennari, tónfræðikennari og kórstjóri. Ágota flutti til Íslands árið 1988 og byrjaði kennslu við Tónlistarskóla Ísafjarðar. Árið 1991 flutti hún til Njarðvíkur og kenndi þar á píanó við Tónlistarskóla Njarðvíkur, einnig var hún kórstjóri Kvennakórs Suðurnesja og Eldeyjar (kórs eldri borgara á Suðurnesjum) í nokkur ár. Ágota var undirleikari Karlakórs Keflavíkur í mörg ár og lék m.a. inn á tvo diska með þeim. Hún starfar sem píanókennari við Tónskólann Do Re Mi sem hún er einn af stofnendum að. Ágota stjórnar einnig Senjorítum Kvennakórs Reykjavíkur. Vilberg Viggósson hóf nám í píanóleik 8 ára gamall hjá Ragnari H. Ragnar í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Vilberg tók burtfararpróf í píanóleik frá Tónlistarskólanum í Reykjavík hjá Halldóri Haraldssyni 1982. Haustið 1983 hélt hann til Kölnar og var einn vetur í einkatímum hjá Prof. Pavel Gililov. Frá haustinu 1984 nam Vilberg píanóleik hjá Willem Brons við Sweelinck Conservatorium í Amsterdam og útskrifaðist þaðan vorið 1989. Hann var einn af stofnendum tónskólans Do Re Mi haustið 1994 og hefur verið skólastjóri hans síðan Þórunn Erna Clausen, sögumaður Hljómsveit Þórunn Erna Clausen útskrifaðist sem leikkona frá Webber Douglas Academy í London árið 2001. Hún hefur leikið í fjölda leikrita hjá Þjóðleikhúsinu, Leikfélagi Akureyrar og í Borgarleikhúsinu. Hún var einnig aðstoðarleikstjóri í sýningunum Fjölskyldunni og Galdrakarlinum í Oz. Þórunn var tilnefnd til Grímuverðlaunanna fyrir hlutverk sitt í Dýrlingagenginu sem sett var upp í Listasafni Reykjavíkur og tvívegis til Edduverðlaunanna fyrir hlutverk sín í kvikmyndinni Dís og þáttunum Reykjavíkurnætur. Önnur verkefni eru fjölmörg; m.a. einleikurinn Ferðasaga Guðríðar, Le Sing og hlutverk í ýmsum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Hún hefur leikstýrt töluvert hjá áhugaleikfélögum ásamt því að hafa fengist við söng, textagerð, lagasmíð og sviðsetningar utan leikhússins, m.a. í Söngvakeppni sjónvarpsins og átt einnig þar nokkra söngtexta. Hún hefur auk þess starfað sem útvarpskona á Bylgjunni síðustu misseri. Hún stundar um þessar mundir nám í söng og söngkennslu/raddþjálfun við Complete Vocal institute í Kaupmannahöfn. Eric Quick, slagverk Gunnar Hrafnsson, bassi Stefán S. Stefánsson, saxófon Vilberg Viggósson, píanó Ágætu tónleikagestir. Kvennakór Reykjavíkur fagnar langþráðu vori og býður hjartanlega velkomna á tónleika í Gamla bíói. Að þessu sinni er umgjörð tónleikana sérstaklega glæsileg í nýuppgerðu Gamla Bíói sem um árabil var stærsta og glæsilegasta samkomuhús Reykvíkinga. Húsið lét P. Petersen, sem ávallt var af Reykvíkingum kallaður Bíópetersen, byggja árið 1927 eftir evrópskum fyrirmyndum og var ekkert til þess sparað. Gamla Bíó hefur alla tíð þjónað listinni, bæði sem kvikmyndahús, samkomuhús og nú síðast sem óperuhús enda hefur alltaf þótt einstaklega góður hljómburður í húsinu. Nú hefur húsið verið endurnýjað og uppgert í og það er heiður að stíga þar á stokk með sína tónleika. Efnistökin tengjast 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna á Íslandi. Við syngjum konum til heiðurs og er æviskeið kvenna viðfangsefnið. Tónlistin er fjölbreytt. Sungið er um barnæskuna, ástina og lífið með öllum sínum blæbrigðum og jafnréttisbaráttuna sem ekki sér fyrir endann á þó mikið hafi áunnist undanfarin 100 ár. Senjórítur, kór eldri kvenna sem margar muna tímana tvenna, taka lagið með okkur og syngja um efri árin og Gissur Páll Gissurarson tenór flytur óð til kvenna. Stjórnandi kórsins Ágota Jo nýtur aðstoðar Þórunnar Ernu Clausen við að setja sýninguna saman en Þórunn er jafnframt sögumaður. Undirleik annast hljómsveit undir stjórn Vilbergs Viggóssonar. Við bjóðum gestum vel að njóta. Rósa Kristín Benediktsdóttir Formaður Kvennakórs Reykjavíkur

Vortónleikar Kvennakórs Reykjavíkur fimmtudaginn, 7. maí kl. 20 og laugardaginn 9. maí kl. 18 í Gamla bíói Efnisskrá Sköpun og fæðing, skírn og prýði Lag: Hugi Guðmundsson (1977) Ljóð: Úr Lilju Eysteins munks Ásgrímssonar 1315-1361) Einsöngur: Hildur Kaldalóns Bí, bí og blaka Lag: Íslenskt þjóðlag Ljóð: Þjóðvísa Einsöngur: Dýrleif Eldjárn Barnagælur Lag: Íslenskt þjóðlag Ljóð: Þjóðvísur Raddsetning: Jórunn Viðar (1918) Do-re-mí Lag: Richard Rodgers (1902 1979) Ljóð: Oscar Hammerstein (1895 1960), Egill Bjarnason (1915-1993) þýddi Píanóleikur/söngur: Dýrleif Eldjárn, Hildur Kaldalóns Jómfrúin og kærastinn Lag: Sænsk dansvísa Ljóð: Þórarinn Hjaltason þýddi Raddsetning: Hugo Alfvén (1872-1960), aðlögun Robert Sund (1942) Ég vil fá mér kærasta Lag: Sænskt þjóðlag Ljóð: Hjörleifur Hjartarson (1960) Raddsetning: Jan Åke Hillerud (1938) My Heart has Made it s Mind Up Lag: Ben Parry (1965) Ljóð: Wendy Cope (1945) Hvert örstutt spor Lag: Jón Nordal (1926) Ljóð: Halldór Laxness (1902-1998) Raddsetning: Ríkarður Örn Pálsson (1946) Three Ways to Vacuum Your House Lag og ljóð: Stephen Hatfield (1956) Íslenska konan Lag: Billy Joel (1949) Ljóð: Ómar Ragnarsson (1940) Einsöngur: Gissur Páll Gissurarson Spinna minni Lag: Mist Þorkelsdóttir (1960) Ljóð: Þórarinn Eldjárn (1949) Kvennaslagur Lag: Sigfús Einarsson (1877-1939) Ljóð: Guðmundur Guðmundsson (1874-1919) Ég á mig sjálf Lag: Chris Andrews (1942) Ljóð: Ómar Ragnarsson (1960) ww Hlé Að vita hvað ég vil Lag: Meghan Trainor (1993) og Kevin Kadish (1972) Ljóð: Hjörleifur Hjartarson Raddsetning: Roger Emerson (1950) You Don t Own Me Lag og ljóð: John Madara (1936) og Dave White (1939) Raddsetning: Alan Billingsley A House is not a home Lag: Burt Bacharach (1928) Ljóð: Hal David (1921-2012) Raddsetning: Mac Huff Einsöngur: Unnur Hjálmarsdóttir Ó hvílíkt frelsi Lag: Phil Orchs (1940-1976) Ljóð: Páll Óskar Hjálmtýsson (1970) Angel Lag og ljóð: Kristján Kristjánsson (1956) Raddsetning: Helena Káradóttir (1969) Líttu sérhvert sólarlag Lag og ljóð: Bragi Valdimar Skúlason (1976) When I m 64 Lag og ljóð: John Lennon (1940-1980) og Paul McCartney (1942) Raddsetning: Poul Schönneman (1930) Senjórítur syngja með Kvennakór Reykjavíkur Áfram stelpur Lag: Gunnar Alve Edander (1942) Ljóð: Dagný Kristjánsdóttir (1949) og Kristján Jónsson (1949) þýddu

Stjórn og nefndir 2014-2015 Stjórn: Rósa Kristín Benediktsdóttir, formaður Andrea Róbertsdóttir, varaformaður Sigrún Birgisdóttir, gjaldkeri Guðrún Gísladóttir Ingibjörg Barðadóttir Kolbrun Halldórsdóttir Nefndir Tónleikanefnd: Andrea Róbertsdóttir Fjölmiðlanefnd: Svanhildur Sverrisdóttir Svava Jósteinsdóttir Fjáröflunarnefnd: Elva Bryndís Þorleifsdóttir Steinunn S. Jakobsdóttir Þóra Árnadóttir Búninganefnd: Berglind Hrafnsdóttir Styrktarfélaganefnd: Heimasíðunefnd: Pallanefnd: Margrét Hreinsdóttir Nótnanefnd: Kolbrún Bergsdóttir Kristín Árnadóttir Siðameistarar: Sigrún Birgisdóttir Endurskoðendur kórsins: Anna Linda Robinson Miðanefnd: Edith Þórðardóttir Sigríður Klara Árnadóttir Fulltrúi kórsins í stjórn Gígjunnar: Raddformenn: Ásta Hulda Kristinsdóttir 1.sópran Astrid Sörensen 2.sópran Álfheiður Ingólfsdóttir 1.alt Þórunn Hjaltadóttir 2.alt Plakat og efnisskrá: Andrea Róbertsdóttir, hönnun/umbrot Steinunn S. Jakobsdóttir, texti, yfirlestri Hrönn Hjaltadóttir, aðstoð Prentun: Svansprent ehf. Kvennakór Reykjavíkur Vor 2015 1. sópran Ásta Hulda Kristinsdóttir Berglind Ólöf Ólafsdóttir Gróa Reykdal Bjarnadóttir Guðmunda Guðlaugsdóttir Guðrún S. Hilmisdóttir Harpa Helgadóttir Jóhanna Lind Jónsdóttir Margrét Hreinsdóttir Sigrún Birgisdóttir Soffía G. Þorsteinsdóttir Svava Jósteinsdóttir Unnur Hjálmarsdóttir Þóra Þ. Guðjónsdóttir Þórunn Hjartardóttir 2. sópran Andrea Róbertsdóttir Astrid Sörensen Björg Steinarsdóttir Dýrleif Egilsdóttir Elín Jóhanna Eliasdóttir Elísabet Einarsdóttir Ingibjörg Barðadóttir Kolbrún Bergdóttir María Jörgensen Sigríður Björnsdóttir 1. alt Ágústína Halldórsdóttir Álfheiður Ingólfsdóttir Anna LaxdalÞórólfsdóttir Auður Egilsdóttir Dagbjört Sigurbergsdóttir Elfa Bryndís Þorleifsdóttir Fanney Kr. Hermannsdóttir Jóhanna Ragnarsdóttir Lilja Lofn Skúladóttir Margrét Rósa Grímsdóttir Sigríður Einarsdóttir Steinunn S. Jakobsdóttir Svanhildur Sverrisdóttir 2. alt Árný Erla Sveinbjörnsdóttir Edith Þórðardóttir Guðný Sigrún Hjaltadóttir Guðrún Gísladóttir Kolbrún Þorláksdóttir Rósa Kristín Benediktsdóttir Þóra Jónsdóttir Þórunn Hjaltadóttir Þuriður Þétursdóttir Sögunefnd: Berglind Ólöf Ólafsdóttir Umsjón með myndasíðum kórsins: Kolbrún Bergsdóttir

Kvennakór Reykjavíkur Pósthólf 5145 125 Reykjavík Sími 896 6468 postur@kvennakorinn.is www.kvennakorinn.is