Jarðfræðikortlagning á Gráuhnúkasvæði. Sigdældin milli Reykjafells og Litla Meitils. Tengist hún Jarðhitakerfinu?

Similar documents
Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Yfirlit rannsókna á jarðhitasvæðinu í Krýsuvík

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Ég vil læra íslensku

VIÐAUKI 11. Aðalskipulag Hveragerðis. Hveragerði og nágrenni Jarðfræði-, jarðhita- og grunnvatnskort. Jarðhitamælingar sumarið kort

Þorsteinn Sæmundsson *, Halldór G. Pétursson #, Höskuldur Búi Jónsson # & Helgi Páll Jónsson*

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Um jarðlög milli Skálavíkur og Álftafjarðar við Djúp

Þríhnúkagígur. Jarðfræðirannsóknir og tillögur vegna gangagerðar. Kristján Sæmundsson. Unnið fyrir Þríhnúka ehf. Greinargerð

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns

Gögn um Kötlugosið 1918: Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar úr ferðum á Mýrdalsjökul í júní og september 1919

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Rannsóknir á eiginleikum setbergs í Norðfjarðargöngum og Óshlíðargöngum

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Reykholt í Borgarfirði

Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði haustið 2013

Jarðfræði- og jarðhitakort af Torfajökulssvæðinu. Unnið fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar. OS-2001/036 Maí Orkustofnun Rannsóknasvið

Fornleifaskráning á áhrifasvæði Suðurlandsvegar: Deiliskráning í landi Hveragerðis

Vesturland - Merkjalýsingar

Yfirlit um rannsóknir og rannsóknarkostnað. Unnið fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar. OS-2001/ útg. Jan ORKUSTOFNUN RANNSÓKNASVIÐ

Eiga gerlar þátt í ummyndun basaltgjóskunnar í Surtsey?

Reykholt í Borgarfirði

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley

Endurtekin hrygning hjá íslenskum laxastofnum

Foreign Whaling in Iceland Archaeological Excavations at Strákatangi in Hveravík, Kaldrananeshreppi 2008 Data Structure Report

LV Sprungukortlagning við Þeistareyki og Bjarnarflag með háupplausnarstaðsetningum smáskjálfta

VEGABÆTUR Á VEGI FRÁ REYKJUM Í ÓLAFSFIRÐI UPP Á LÁGHEIÐI Fornleifarannsóknir á Reykjum í Ólafsfirði og á Lágheiði. Lokaskýrsla

2 Verslunarstaðurinn í Gautavík

Þungmálmar í mosa í nágrenni fyrirhugaðs álvers í Reyðarfirði árið 2000

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Björgunaruppgröftur á lóð Vaktarabæjar við Garðastræti í Reykjavík.

FÍFLHOLT Á MÝRUM BOTNÞÉTTING OG LEKTARMÆLINGAR Í URÐUNARREIN #4

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Kortlagning sprungna í nágrenni Prestahnúks, með smáskjálftum. Kortlagning jarðhita í gosbeltum. Sigurlaug Hjaltadóttir Kristín S.

Jökulhlaup í Sveðju í júlí 2011:

LV Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Greinargerð Ásdís Auðunsdóttir Guðmundur Hafsteinsson Trausti Jónsson. Greinargerð um veðurfar og hafís á Drekasvæði (Jan Mayen-hrygg)

VEIÐIMÁLASTOFNUN Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf

JARÐHITI Í GRÍMSVÖTNUM ÁRIÐ 2004 TENGSL ELDGOSS OG JARÐHITA. Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Fornleifauppgröftur á Kúvíkum í Reykjarfirði

Mat á eiginleikum malbiks fyrir íslenskar aðstæður Áfangaskýrsla I. Unnið fyrir rannsóknasjóð Vegagerðarinnar. Arnþór Óli Arason Pétur Pétursson

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Hraðamerkingar á hættulegum beygjum í vegakerfinu - 2. útgáfa -

Skagafjarðardalir jarðfræði

[fjou:lɪð] mitt er svo [fuŋkt]!

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Hreindýr og raflínur

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

Veiðimálastofnun. Straumfjarðará 2012 Seiðabúskapur og laxveiði. Friðþjófur Árnason Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Sigurður Már Einarsson VMST/13017

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Hrafnabjörg í Bárðardal

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur IV. Illviðrabálkar

Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

STÆKKUN HELLISHEIÐARVIRKJUNAR. Mat á umhverfisáhrifum

UNGT FÓLK BEKKUR

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Landslag á Hengilssvæðinu

Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir

Sólborg Una Pálsdóttir. Fornleifaskráning Bakka og Bakkaholts á Kjalarnesi

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin

Hreyfingar ferðaþjónustu: Skipun þróunarverkefnis í ferðaþjónustu á Vestfjörðum

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013

Fljótlegar mæliaðferðir með NIR (Nær innrauð litrófsgreining) tæki. Gyða Ósk Bergsdóttir

Jarðfræðafélag Íslands VORRÁÐSTEFNA Ágrip erinda og veggspjalda

Fornleifarannsókn í Kringilsárrana

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

VIII. LÍKINDI ELDGOSA, HLAUPA OG FÆRSLU

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Geymsluþol reyktra síldarflaka í lofttæmdum umbúðum

Transcription:

Jarðfræðikortlagning á Gráuhnúkasvæði. Sigdældin milli Reykjafells og Litla Meitils. Tengist hún Jarðhitakerfinu? Björn S. Harðarson, Sigurður G. Kristinsson, Ragna Karlsdóttir, Gunnlaugur M. Einarsson Vísindadagur OR og ON. Föstudagur 20. mars, 2015

Jarðfræðikortlagning og lega sigdældar Jarðeðlisfræðileg gögn (viðnám) Ferilefnapróf Samantekt og umræða

Geological map of Iceland showing the location of the active volcanic zones and transforms. RR = Reykjanes Ridge; RP = Reykjanes Peninsula; WVZ = Western Volcanic Zone; MVZ = Mid-Iceland Volcanic Zone; NVZ = Northern Volcanic Zone; EVZ = Eastern Volcanic Zone; VI = Vestmanna Islands; SISZ = South Iceland Seismic Zone; TFZ = Tjörnes Fracture Zone. Red dots indicate high-temperature areas. Orange circle represents the approximate location of the Hengill volcanic system (modified from Johannesson and Sæmundsson, 1999).

Sprungusveimur 60-70 km langur og 5-10 km breiður

0 315 45 270 90 0 225 4 8 12 135 180 Sprungustefnur við og austan Gráuhnúka eru 0 10 NA, 20 40 NA, 60 80 NA og 140 180 SA. Flókið spennusvið. Gulir ferlar sýna niðurrennslisholur við Gráuhnúka (HN-10 vantar á mynd).

Jarðfræðikortlagning

Jarðfræðikort Kristjáns Sæmundssonar (1995) af Henglinum. Svæðið sem hér er til umfjöllunar er innan rauða rammans.

Hveragerði village Ölkelduháls Hveragerði Hengill Skarðsmýrarfjall Hellisheiði Stóri Meitill Gráuhnúkar

Horft frá Stóra Meitli til norðurs að Reykjafelli Fall til austurs Fall til vesturs HE-55 HE-57 Upphleðsla á jöðrum sigdældar og yfirborðsummyndun. Upphleðsla eykst frá SV-NA. Móbergsgígaraðir, Reykjafell, Meitlar. Stafli brotinn.

Séð frá Stóra Meitli í átt að þeim litla

Kortlagning nær frá Reykjafelli í norðri og um Litla Meitil í suðri. Brot (misgengi) sem hafa breyst frá fyrri kortlagningu eru merkt með rauðu en líkleg misgengi eru fjólublá. Svörtu línurnar eru áður kortlögð brot. Framhald sigdalsins norðan Reykjafells og sunnan Litla Meitils á enn eftir að kortleggja á sama hátt.

Reykjafellssigdældin. Rauðu og bláu ferlarnir sýna vinnslu- og niðurrennslisholur á svæðinu. Stór misgengi í vesturjaðri Hengils flest með fall til austurs en misgengi kennt við Hellisskarð (E) er með fall til vesturs. Það er sýnt með austurfalli á jarðfræðikortum. Búasteinsmisgengi merkt W.

Horft frá Stóra Meitli til norðurs að Reykjafelli Fall til austurs Fall til vesturs HE-55 HE-57 Breidd sigdældar 150-300 m. Fall 20-40 m á yfirborði, mest í Reykjafelli, 20-30 m í Stóra Meitli. Greining á svarfi úr borholum bendir til að fallið geti numið 200 m á 1300 m dýpi neðan sjávarmáls. Upphleðsla á jöðrum og yfirborðsummyndun. Breidd sigdældar Móbergsgígaraðir, 150-300 m. Fall 20-40 Reykjafell, m á yfirborði, Meitlar. mest Stafli í brotinn. Reykjafelli, 20-30 m í Stóra Meitli.

Brot og misgengi ásamt borholuferlum. Borholur, sem ganga inní sigdældina norðan Gráuhnúka eru flestar hverjar aflmiklar.

Hola A misg. Inn (MD) V misge. Út (MD) Vinnsluf. (MD) Dýpi (MD) Qgufa (kg/s) 8 bar T ( C) botn Plan HE 40 beint til A 930 út Er í sigdæld 849 2820 4.1 320 5 HE 33 844 2050 835 2325 6.1 260 16 HE 13 beint til A 1100 út Er í sigdæld 782 2397 6.2 270 5 HE 5 Óljóst 802 2000 8.4 260 1 HE 31 990 2240 727 2703 9.4 280 16 HE 42 Rétt austan við 922 3322 17.2 320 2 HE 29 beint til A 1200 út Er í sigdæld 954 2502 17.7 300 5 HE 15 1325 637 1807 19.3 1 HE 41 930 2400 783 2943 25.7 290 2 HE 45 1050 1960 772 2415 33.3 2 HE 30 1025 1460 707 2318 34.4 320 1 HE 47 1140 1650 779 2514 43.2 320 1 (Qgufa við 8 bar, kg/s frá Bergi Sigfússyni o.fl., 2010).

HE-55 HN-05 HN-05 náði að narta sig inn í vesturjaðar sigdældarinnar en sú hola náði ríflega 300 C hita. Hins vegar eru áhöld um hvort hún sé viðsnúin í botni. HE-55 náði hugsanlega að austurbroti sigdældarinnar en sú hola hitnar í botni þótt óverulega sé. Holan fremur köld.

HN-08 HE-30 HN-08 náði ekki inn í vesturbrot sigdældar. Hún náði hins vegar akkúrat að vegamótum inn að skíðaskálanum. Sæmilega heit (viðsnúin?) en ekki eins og HE-30, sem liggur gegnum sigdæld.

Hjalti Franzson o.fl., 2014

Viðnámsmælingar

Eðlisviðnám 850 m neðan sjávarmáls. Hátt viðnám neðan lágviðnáms er sýnt með rauðri skástrikun (Knútur Árnason, 2007).

TEM mælingarnar á rannsóknarsvæðinu sýna viðnámsóreglur og eru hér merktar með rauðum stjörnum. Líklegt þótti að þarna væri, eða hafi verið, uppstreymisrás nægilega öflug til að mynda frávik í viðnámi (Ragna Karlsdóttir 2011).

Jarðeðlisfræðileg gögn yfirfærð á nýtt sprungu/misgengis kort. Fylltar stjörnur sýna þá staði sem lágt viðnám teygir sig upp í jarðlagastaflanum. Þrír staðir (ófylltar stjörnur) sýna lágt viðnám en ekki eins greinilegt (Ragna Karlsdóttir, 2011). Samræmi milli jarðfræði og jarðeðlisfræði

Viðnámssnið eftir sunnanverðri sprungurein Hengilssvæðisins. Stólpar sýna uppstreymisrásir (Knútur Árnason, 2007).

Ferilefnapróf

Hvernig virkar ferilefnapróf? Ferilefni er sett ofaní borholu. Sýni eru tekin úr öðrum borholum og þau efnagreind. Efnagreiningar sýna hvort ferilefni hafi borist í holurnar um lek jarðlög. Þannig má rannsaka hvort tengsl séu milli holna og þá oft hvers eðlis þau tengsl eru. Bjarni R. Kristjánsson o.fl., 2014

Ferilefni var sett í HN-08 og kom fljótlega fram í HE-30 en ekki HE-15. HN-08 náði skv. því ekki inni Reykjafells sigdældina per se. HE-30 nær gegnum sigdæld og góðan spöl til vesturs. Bjarni R. Kristjánsson o.fl., 2014

Ferilefni sett í HN-10. Væg tengsl til norðurs. Bjarni R. Kristjánsson o.fl., 2014

Hjalti Franzson o.fl., 2014

Samantekt Hér er lýst kortlagningu á sunnanverðu Hengilssvæðinu frá Stóra Reykjafelli og suður fyrir Litla Meitil. Kortlögð var lega misgengja en áhersla lögð á að kanna granna sigdæld sem rekja má frá NA-SV á svæðinu (Reykjafells sigdældin góða). Áhugavert er að þær borholur, sem ganga inní sigdældina norðan Gráuhnúka eru flestar hverjar aflmiklar. Borholur á Gráuhnúkasvæði (HN-05, HN-10, HE-55) ná líklega ekki inn í dældina. Ekki er hægt að meta með vissu hvort sigdældin hafi að geyma háhitakerfi þar sem ekki hefur verið borað inn í svæðið (HN-05 var þó heit). Hins vegar virðast jarðeðlisfræðileg gögn benda til þess að háhiti hafi einhvern tíma legið innan reinarinnar suður af Reykjafelli. Ferilefnapróf benda til tengsla frá suðri (Gráuhnúkar) til norðausturs (Reykjafell) skv. Bjarna R. Kristjánssyni o.fl., 2014. Búast má við að jarðlagastaflinn innan sigdældarinnar sé lekur þar sem staflinn er brotinn og allmikið fall er um misgengi, annars vegar til austurs og hins vegar til vesturs, á mjórri ræmu (< 300 m) á svæðinu frá Reykjafelli og suður fyrir Litla Meitil. Vinnsla/niðurrennsli? Líklegt er að rekja megi sigdældina til norðurs frá Reykjafelli, um Sleggju og Innstadal og þaðan jafnvel inná Nesjavallasvæðið. Slík rannsókn gæti gefið vísbendingar um tengsl jarðhitakerfanna á Hellisheiði og Nesjavöllum.

Takk fyrir