Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Similar documents
Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Aðalnámskrá grunnskóla, hæfni og hæfnimiðað námsmat

Málstofa 2.2 stofa M Lykilhæfni í list- og verkgreinum Sjónrænt skipulag hvatning til góðrar vinnu Málstofa 2.3 stofa M203...

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Rannsóknin sem hér er lýst og nefnd hefur verið

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18,

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins,

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

STARFSHÆTTIR Í GRUNNSKÓLUM

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni

Skóli án aðgreiningar

Guðný Sigríður Ólafsdóttir

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Reykjavík, 30. apríl 2015

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

LESTRARSTEfnA LEik- og grunnskóla BoRgARByggðAR

Skóli án aðgreiningar og einstaklingsmiðað nám

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Virk námskrá í íslensku í 6. og 7. bekk grunnskóla í ljósi samræmda íslenskuprófsins

Ég vil læra íslensku

Skólanámskrá og Starfsáætlun Dalvíkurskóla

Erindi. Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Menntakvika Hugmyndir kennara um hlutverk útiumhverfis skóla í menntun barna

Kennarinn í skóla án aðgreiningar

Framhaldsskólapúlsinn

Læsisstefna Grunnskóla Reyðarfjarðar

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Tölvu- og upplýsingatækni í fjórum grunnskólum Garðabæjar

Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags

Íslenskir skólar og erlend börn? Skólaþróun í fjölmenningarlegu samfélagi

Dagskrá Kaffihlé Málstofur 2 lotur Samantekt í lok dags og námstefnuslit

Stjórnun og fagleg forysta í grunnskólum

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Skólastarf á Fljótsdalshéraði. Úttekt á grunn- og tónlistarskólum

MENNTAVÍSINDASVIÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS

Námsmat í þágu hvers? Skýrsla um þróunarverkefni um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk

Sæmundarskóli heildarmat á skólastarfi

Leiðbeinandi á vinnustað

Leikur og læsi í leikskólum

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 3. bekkjarnámskrá. Skólanámskrá Hraunvallaskóla

LISTGREINAKENNSLA Í GRUNNSKÓLUM REYKJAVÍKUR

Starfsþróun eflir nemendamiðaða faglega forystu. (Professional Development for Student Centered Leadership) Lokaskýrsla Erasmus+ verkefnis

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 8. bekkjarnámskrá skólanámskrá Hraunvallaskóla

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Námsumhverfi 21. aldar byggingar og tæki

Dagskrá Menntakviku 2018 Menntavísindasvið Háskóla Íslands v/stakkahlíð, 105 Reykjavík

YFIRLIT ÁRSINS 2016 FLUGSVIÐ

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Lífsfylling HRÓBJARTUR ÁRNASON. Kristín Aðalsteinsdóttir. (2013). Lífsfylling: Nám á fullorðinsárum. Akureyri: Háskólinn á Akureyri. 196 bls.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Tengsl niðurstaðna á HLJÓM-2 við gengi á samræmdum prófum

UNGT FÓLK BEKKUR

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Easy PDF Creator is professional software to create PDF. If you wish to remove this line, buy it now.

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA UMSÓKNIR SKÓLA / SKÓLASKRIFSTOFA

Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Námsrými félagslegs réttlætis og menntunar án aðgreiningar

Milli steins og sleggju

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Inngangur... 3 Markmið Holts... 4 Þættir máls og læsis... 4 Orðaforði og málskilningur Leiðir að markmiðum... 9

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Stafræn borgaravitund í menntun og tengt nám

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Ársskýrsla Grunnskóla Vestmannaeyja

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA fyrir umsækjendur í starfsmenntun, fullorðinsfræðslu og á háskólastigi

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Þróun kennaramenntunar við Menntavísindavið Háskóla Íslands

Skólamenning og námsárangur

Miðlun og Almannatengsl. Námskrá fyrir nám til BA gráðu

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Heimspeki, Hagfræði og Stjórnmálafræði (HHS) (Staðnám og fjarnám) Námskrá fyrir nám til BA gráðu

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Transcription:

Læsi til samskipta og náms Ráðstefna MSHA um læsi 13. september 2014 Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla Rúnar Sigþórsson Háskólanum á Akureyri runar@unak.is

Örstutt um Byrjendalæsi Þróað af Rósu Eggertsdóttur Pilot -verkefni í fjórum skólum 2004 2006. Boðið skólum almennt frá hausti 2006 Frá hausti 2014 um 80 skólar (þar af 11 sem byrjuðu í haust) ca. 47% skóla Tveggja ára samstarf við MSHA Rúnar Sigþórsson, 2014 2

Nám og kennsla Kennslulíkan / umgjörð um læsismenntun í 1. og 2. bekk grunnskóla Tilhögun kennslu, viðfangsefni og skipulag á vinnu nemenda Kenningar um samvirkar (e. interactive / balanced) aðferðir við læsiskennslu Færni í yfirborðsþáttum læsis (e. surface reading): Hæfni til djúplestrar (e. deep reading) og lesskilnings Ritun og talað mál Nám og bekkjarsamfélag án aðgreiningar Rúnar Sigþórsson, 2014 3

Starfsþróun I Kennarar fyrra ár Tveggja daga námskeið í ágúst Fimm smiðjur Átta bekkjarathuganir leiðtoga Kennarar síðara ár Dagslangt námskeið í ágúst Fimm smiðjur Átta bekkjarathuganir leiðtoga Bæði árin eru reglulegir fundir kennara aðgangur að Moodle lesefni Handraði með praktísku leiðbeiningum og efni DVD-diskur um BL og Fréttabréf MSHA Leiðtogar fyrra ár Tveggja daga námskeið í júní Fimm námskeiðsdagar Öll starfsþróunardagskrá kennara Átta bekkjarathuganir Jafnmargir síma- eða Skype-fundir með ráðgjafa MSHA Leiðtogar síðara ár Dagslangt námskeið í ágúst Fjórir námskeiðsdagar Öll starfsþróunardagskrá kennara Bæði árin: Sjá um flestar smiðjur kennara með stuðningi ráðgjafa MSHA. Fá allt efni sem kennarar fá á námskeiðsdögum, efni til að nota í smiðjum og um hlutverk leiðtoga Rúnar Sigþórsson, 2014 4

Starfsþróun II Ráðgjafar MSHA Sjá um alla námskeiðsdaga í júní og ágúst Heimsækja hvern skóla tvisvar á skólaári fara þá í bekkjarheimsóknir, eiga fundi með kennurum, leiðtogum og skólastjórum Eru í reglulegu sambandi við leiðtoga í hverjum skóla Skólastjórar Taka ekki formlega þátt í starfsþróun (nema samkvæmt eigin ósk). Undirbúa þátttöku skólans og í samráði við kennara Sjá um samninga við MSHA Eiga fundi með ráðgjöfum þegar þeir heimsækja skóla Er ætlað að styðja innleiðingu BL og kennara sem taka þátt í henni og eiga reglulega fundi með leiðtoga skólans Rúnar Sigþórsson, 2014 5

Rannsókn á Byrjendalæsi Hófst 2011 Rannsóknarhópur frá hug- og félagsvísindasviði HA menntavísindasviði HÍ einum grunnskóla Meistaranemar Samstarfsaðilar Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur Skóladeild Akureyrar Sue Ellis, prófessor við Strathclyde Háskóla Samstarfsaðilar Vinnumálastofnun Háskólasjóður KEA Samfélagssjóður Landsbankans Mennta- og menningarmálaráðuneytið Barnavinafélagið Sumargjöf Rannsóknasjóður HA Rannsóknasjóður HÍ Rúnar Sigþórsson, 2014 6

Rannsóknarspurningar um... Byrjendalæsi í ljósi stefnumótunar um læsismenntun námsreynslu og tileinkun (e. outcomes) nemenda kennslutilhögun kennara og hugmyndir þeirra (e. conceptions) um læsiskennslu /-menntun starfsþróun og námsþarfir kennara hlutverk leiðtoga innri skilyrði í skólum til að þróa læsismenntun og innleiða BL Rúnar Sigþórsson, 2014 7

Umgjörð og meginhugtök Rannsóknargögnin Fyrirliggjandi gögn Sex BL skólar sex tilvik Nám og kennsla: Bekkjarathuganir, viðtöl við kennara, nemendur og foreldra, skjalagreining Starfsþróun: Viðtal við rýnihóp kennara, einstaklinsviðtal við leiðtoga og skólastjóra, skjalagreining og skoðun á námsumhverfi Rafrænn spurningalisti 68 BL skólar (571 kennari og leiðtogar + 68 skólastj.) 53 ekki-bl skólar (345 kennarar + 53 skólastjórar) Heild: 916 kennarar og leiðtogar og 121 skólastjóri Rúnar Sigþórsson, 2014 8

Kenningalegur bakgrunnur og greining gagna: Nám og kennsla Skilgreiningar á læsi sem félagslegri athöfn og menningartengdu fyrirbæri Kenningar um samvirkt eðli læsis og samvirkar (e. interactive / balanced) aðferðir við læsiskennslu Læsi og lestrarfærni (einkum djúplestur (e. deep reading)) sem félagslegar hugsmíðar BL kennslulíkanið og þrjú kennslustig BL kennslu Rannsóknir á því sem einkennir skilvirka læsiskennslu og athafnir skilvirkra kennara Viðmið um notkunarstig kennara (e. level of use) Rúnar Sigþórsson, 2014 9

Kenningalegur bakgrunnur og greining gagna: Starfsþróun Breytingar á skólastarfi sem umbreyting skólamenningar (e. transformation of culture / reculturing) Skilgreiningar á starfsþróun, eðli hennar og skipulagi Skilgreiningar á forystu og þróun forystuhæfni Hlutverk ráðgjafa og ráðgjafar í umbótastarfi Mat á árangri og matsáætlanir Viðmið um notkunarstig kennara (e. level of use) Rúnar Sigþórsson, 2014 10

Tvö stig greiningar Fyrsta stigs greining Fyrirliggjandi gögn Einstök tilvik (nám / kennsla & starfsþróun) Gögn úr spurningalista Annars stigs greining Rúnar Sigþórsson, 2014 11

Nánar um BL-rannsóknina: http://staff.unak.is/not/runar/rannsoknir/bl_rannsokn.htm Grein sem erindið er byggt á: http://staff.unak.is/not/runar/rannsoknir_erindi/bl_ecer_14_pa per.pdf Byrjendalæsi á YouTube: https://www.youtube.com/watch?v=a329i9o_6ge Rúnar Sigþórsson, 2014 12