Um jarðlög milli Skálavíkur og Álftafjarðar við Djúp

Similar documents
Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Óshlíðargöng Aðstæður til jarðgangagerðar milli Hnífsdals og Bolungavíkur

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Skagafjarðardalir jarðfræði

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Náttúrustofa Vestfjarða

Jarðfræðikortlagning á Gráuhnúkasvæði. Sigdældin milli Reykjafells og Litla Meitils. Tengist hún Jarðhitakerfinu?

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Ég vil læra íslensku

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns

Þorsteinn Sæmundsson *, Halldór G. Pétursson #, Höskuldur Búi Jónsson # & Helgi Páll Jónsson*

Gögn um Kötlugosið 1918: Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar úr ferðum á Mýrdalsjökul í júní og september 1919

Jarðfræði- og jarðhitakort af Torfajökulssvæðinu. Unnið fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar. OS-2001/036 Maí Orkustofnun Rannsóknasvið

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Þríhnúkagígur. Jarðfræðirannsóknir og tillögur vegna gangagerðar. Kristján Sæmundsson. Unnið fyrir Þríhnúka ehf. Greinargerð

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Reykholt í Borgarfirði

Hrafnabjörg í Bárðardal

Reykholt í Borgarfirði

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur IV. Illviðrabálkar

VIÐAUKI 11. Aðalskipulag Hveragerðis. Hveragerði og nágrenni Jarðfræði-, jarðhita- og grunnvatnskort. Jarðhitamælingar sumarið kort

Ofbeit í sjó orsök landeyðingar Hugleiðingar um áhrif skollakopps á landrof í ljósi þróunar í Kollsvík

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Jökulhlaup í Sveðju í júlí 2011:

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Fornleifakönnun á verbúðarleifum á Gufuskálum, Snæfellsnesi

Aldur og þróun gossins í Stórhöfða á Heimaey?

Fjallkrækill Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi?

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Yfirlit rannsókna á jarðhitasvæðinu í Krýsuvík

Dystópíur uppgangskynslóðarinnar

Stálgrindur eða snjóflóðanet? Val á tegund stoðvirkja fyrir íslenskar aðstæður

Sólheimajökull: Hættumat vegna lítilla og meðalstórra jökulhlaupa

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

Greinargerð Svanbjörg Helga Haraldsdóttir. Leiðbeiningar um Safran-Crocus-Mepra-Sytron SSCM á netinu

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

VEGABÆTUR Á VEGI FRÁ REYKJUM Í ÓLAFSFIRÐI UPP Á LÁGHEIÐI Fornleifarannsóknir á Reykjum í Ólafsfirði og á Lágheiði. Lokaskýrsla

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

KENNSLULEIÐBEININGAR

JARÐHITI Í GRÍMSVÖTNUM ÁRIÐ 2004 TENGSL ELDGOSS OG JARÐHITA. Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir

[fjou:lɪð] mitt er svo [fuŋkt]!

TÍMARIT UM FUGLA Nr. 5 - nóvember 1986

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Eiga gerlar þátt í ummyndun basaltgjóskunnar í Surtsey?

JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Maðurinn í málverki. eftir Ragnar Þórisson. Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012

Klóþang í Breiðafirði

Rannsókn á fornbýli á Hofstöðum í Mývatnssveit

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Fornleifarannsóknir á Grófartorgi

Einelti íslenskra skólabarna og heilsa

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Hagvísir Vesturlands. Börn í sveitum á Vesturlandi

Hin grátandi kona. Kynjafræðileg aðferðafræði og verk Doru Maar og Picasso. Ritgerð til BA- prófs í listfræði

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila

Setdældir í íslenskum gosbeltum. Hanna Rósa Hjálmarsdóttir

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

Geitafell Gabbro intrusion and caldera, Hornarfjörður SE-Iceland

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2012

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Vaxtarsaga Marel. Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Ofanflóðahættumat fyrir Bíldudal Endurskoðun vegna byggingar varnarvirkja og útvíkkun til suðurs

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

NMÍ Verknúmer 6EM Viðtakarannsóknir 2011: Setgildrur

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

2 Verslunarstaðurinn í Gautavík

SVEPPASÝKINGAR MEÐAL SUNDGESTA

JÓHANNES BJÖRN. Falið vald. Kúnst

Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri

Kirkjugarður í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp

Hraðamerkingar á hættulegum beygjum í vegakerfinu - 2. útgáfa -

Áhrif niðurbrots plöntuleifa á laust nítur í jarðvegi The influence of turnover of plant residues on mineral N in soil

Kortlagning sprungna í nágrenni Prestahnúks, með smáskjálftum. Kortlagning jarðhita í gosbeltum. Sigurlaug Hjaltadóttir Kristín S.

Transcription:

Um jarðlög milli Skálavíkur og Álftafjarðar við Djúp Leó Kristjánsson, Jarðvísindastofnun Háskólans Ágúst Guðmundsson, Jarðfræðistofan ehf. Erindi á haustráðstefnu Jarðfræðafélags Íslands 1. nóv. 2013, með nokkrum minniháttar breytingum. Sjá grein L.K. í Jökli 64, 2014

Tvö samsett þversnið gegnum jarðlög Vestfjarða voru kortlögð á árunum 1975-78, ásamt bergsegulmælingum og 42+29 K-Ar aldursgreiningum (McDougall o.fl. 1984). Djúp Þversnið frá Álftafirði að Þorskafjarðarheiði var kortlagt og segulmælt 1982-85. Í grein 1996 var stungið upp á tengingum milli þess þversniðs og hins vestara frá 1984. McDougall o.fl. 1984 L.Kr. og H. Jóh. 1996 DO Ath.: hér vantar um 1 km neðan af hægri súlunni!

Á árunum 1998-2001 var borað í mörg snið til bergsegulmælinga kringum elstu surtarbrandslög Vestfjarða sunnan Djúps (og einnig norðan við það). Grænt: Snið úr greinum 1984 & 1996, rautt: snið boruð 2010-12, sjá síðar. O O O O O O O O

Upp úr kortlagningu sinni til undirbúnings jarðgangagerð á Vestfjörðum tók Á.G. (1989) saman þversnið hraunlagastaflans frá Tungudal í Bolungavík til Súðavíkur. Þar er honum skipt upp í nokkrar syrpur og undirsyrpur. 1b - þóleiít og dílabasalt, svo Breiðhillu-set 2b - megineldstöðvaþóleiít 2c - blandað plötuþóleiit 3a - dílabasalt 3b - þóleiít (óliv. í Ön.) 3c - ólivínbasalt 4 - megineldstöðvaþóleíit (oft þunn lög) 4b- dyngjubasalt 5 - dílabasalt 5b - ólivínbasalt, síðan ísúrar og súrar myndanir. Syrpurnar þykkna til suðausturs, og halli þeirra fer einnig vaxandi í þá átt. Þessar syrpur má rekja til Önundarfjarðar og Dýrafjarðar. Þar koma enn aðrar syrpur inn í staflann, m.a. frá Tjaldaness-megineldstöðinni eins og Á.G. hefur lýst í annarri skýrslu.

Dæmi úr kortlagningu Á.G.: Óshlíð frá norðri. Þarna sést vel eins og í lengra þversniðinu, hvernig syrpuþykktir aukast til suðausturs, og einnig jarðlagahallinn. Hnífsd. Bol.-vík

Eitt sniða Á.G., 50 lög í Skutulsfirði innan Ísafjarðarkaupstaðar. Hann hefur einnig mælt segulstefnur hraunanna með fluxgate-tæki. Syrpa 4 sem er þykk og með N segulstefnu, er ákjósanlegt leiðarlag. Ofan hennar er útbreitt setlag, og enn ofar eru þrídílótt dyngjuhraun. N 5b R 3-díl Set 4, N GG 3c, N 3b, N L.K. hefur staðfest segulmælingar Ágústs með borun í 14 neðstu lögin hér. 3a, N

L.K. hefur einnig borað 28 hraun af rúmlega 40 í sniði HT innan við þorpið í Hnífsdal HT Ljósm.: M.W. Lund Niðurstöður passa allvel við þversnið Á.G., en skilin milli syrpa 4 (þóleiít, N) og 5b (dílabasalt, R) virðast þó liggja þarna nokkru neðar en búast mátti við.

N R N R Lengst til hægri á þessu sniði Á.G. 1989 sést að dyngjubasaltsyrpan 4b er neðarlega í Vatnshlíð í Álftafirði. Þar ofan á er mislægi í DO, elsta sniði L.Kr. & H.Jóh. (1996). Segulstefnur í syrpum 4 og 5 þarna eru eins og í sniðinu GG í Skutulsfirði. Syrpa 4b nær líklega upp í snið SB á Breiðadalsheiði, úr McDougall o.fl. (1984). DO Séð inn í Álftafjarðarbotn N R N R N

Með þessum upplýsingum má nú áætla hvernig neðsti 800-m kafli segulstefnu-súlunnar fyrir lögin sunnan Djúps lítur út. Æskilegt væri að bora meira t.d. austanmegin í Bolungarvík, í Hnífsdal, Skutulsfirði, Arnardal og/eða vestanmegin í Álftafirði. Vegna bratta og vatnsleysis víða er þó erfitt að finna góð snið.

Það sást á síðustu mynd, að neðstu 800-1000 m segulsúlanna eru að miklu leyti með öfuga segulstefnu. O Þessi mynd virðist benda til þess að upphleðsla laganna undir surtarbrandssetunum hafi ekki verið mjög hæg: þá mundu sjást fleiri segul-umsnúningar. Sjá nýja sniðið SY frá 2010-12 næst.

Séð yfir Skálavík norðan að, með sniði SK (18 lög boruð 1975) og sniði SY frá 2010-12 22 SY 1 SK Hér kemur vel fram, að jarðlagahallinn er alltaf til suðausturs, bæði undir surtarbrandssetlögunum og yfir þeim, en minnkar með hæð. Staðhæfingar sem birst hafa á prenti um að hallinn sé vest- eða norðvestlægur undir surtarbrandinum, eru út í hött. Mislægi við setlögin er ekki meiriháttar, eins og sést einnig á myndum næst.

Surtarbrands-setin eiga að vera hér um það bil í miðjum hlíðum Straumnes Ön.-fj. Stigahlíð Súgandafj.

Margt á eftir að kanna betur á þessu svæði, meðal annars varðandi surtarbrands-setlögin sem finnast frá Kögri til suðurstrandar Dýrafjarðar -Eru þau tengd flutningi gosbeltis? Eru jarðlög yfir og/eða undir þeim jafngömul? (Sjá nýjar Ar-Ar aldursgreiningar í erindi Mortens S. Riishuus á þessari ráðstefnu) -Hve stórt er mislægið við setin? Hafði rofist mikið af staflanum undir þeim? (Á.G. telur vera tvö mislægi sumstaðar) -Verður breyting á efnasamsetningu bergsins við surtarbrandslögin? (Björn S. Harðarson o.fl. 1997 sáu verulega lækkun í Zr/Nb ofan þeirra) -Er ummyndun bergsins meiri undir en yfir setlögunum? (Já dálítið, skv. athugun M.S. Riishuus á 4 þunnsneiðum úr Skálavík fyrir L.K.) -Hraun með stórum feldspatdílum koma oft fyrir þarna og víðar á Vestfjörðum. Þrídílótt dyngja er neðst í Syrpu 5, með hápunkt nærri botni Syðridals í Bol.-vík. -Efstu hraunlögin í bergstaflanum milli Skutulsfjarðar og Súgandafjarðar mynda hákúpu þar (ofan á lögum með hina ríkjandi suðaustlægu hallastefnu) og lækka um 30-40 m út til strandar við Stigahlíð. Ekki er þar þó sýnilegt mislægi.

Fleira áhugavert er í jarðfræði Vestfjarða, m.a. 8 megineldstöðvar sem þarf að kanna til að skilja uppbyggingu staflans. Fátt hefur birst um þær á prenti. Þökkum áheyrnina

Útdráttur í ráðstefnuheftinu: Samsett jarðlaga-þversnið frá Skálavík suður að Brjánslæk var kortlagt á áttunda áratugnum. Auk 42 K-Ar aldursgreininga var mæld segulstefna í flestöllum hraunlögunum í því þversniði (McDougall o.fl. 1984). Á níunda áratugnum var kortlagt og segulmælt samsett þversnið úr Álftafjarðarbotni austur til Þorskafjarðarheiðar (Leó Kristjánsson og Haukur Jóhannesson 1996), og stungið upp á tengingum milli þess og hins fyrra. Enn síðar voru segulmæld mörg snið við elstu surtarbrandslög Vestfjarða, frá Fljótavík suður fyrir Dýrafjörð (Leó Kristjánsson o.fl. 2003). Stratigrafiu jarðlaga sunnan Ísafjarðardjúps milli Bolungavíkur og Álftafjarðar hafa ekki verið gerð skil á prenti. Um hana hefur þó mikilla gagna verið aflað, einkum við rannsóknir vegna jarðgangagerðar (Ágúst Guðmundsson 1989, 2007). Verður hér sagt nokkuð frá þeim rannsóknum ásamt óbirtum bergsegulmælingum L.K. í Skálavík og við Skutulsfjörð. Margt á eftir að kanna frekar þarna, t.d. varðandi surtarbrands-tímabilið. Meðal niðurstaðna eru: - Skipta má hraunlögunum milli Bolungavíkur og Álftafjarðar upp í 5-7 syrpur út frá bergfræðilegum einkennum, og rekja þær suður til Önundarfjarðar og Dýrafjarðar. Bergsegulmælingar, bæði í mörkinni og rannsóknastofu, geta stutt vel við stratigrafiska vinnu á þessu svæði, en aðstæður til sýnasöfnunar eru þó víða allerfiðar þar. - Þykktir jarðlagasyrpanna aukast til suðausturs, sem og hinn suðaustlægi jarðlagahalli bæði undir og yfir surtarbrandslögunum. - Efstu hraunlögin í bergstaflanum milli Skutulsfjarðar og Súgandafjarðar mynda hákúpu þar og lækka um 30-50 m út til strandar við Stigahlíð. Þau liggja ofan á eldri lögum með hina ríkjandi suðaustlægu hallastefnu. Ekki er þar þó sýnilegt mislægi. - Staðfestar eru fyrri niðurstöður um að hraunin undir surtarbrandslögunum (sem eru kringum 30 að tölu í elstu sniðum sunnan Djúps) séu að mestu með öfuga segulstefnu. Þetta gæti bent til þess að þau hafi hlaðist upp á styttra tímabili en hálfri milljón ára. Heimildir: Ágúst Guðmundsson 1989. Breiðadals- og Botnsheiði. Jarðfræði við áformaðar jarðgangaleiðir á norðanverðum Vestfjörðum. Orkustofnun, OS-89014/VOD-02B. Ensk þýðing: OS-91006/VOD-02. Ágúst Guðmundsson 2007. Óshlíðargöng. Aðstæður til jarðgangagerðar milli Hnífsdals og Bolungavíkur. Jarðfræðistofan ehf., skýrsla fyrir Vegagerðina. Leó Kristjánsson og Haukur Jóhannesson 1996. Stratigraphy and paleomagnetism of the lava pile south of Ísafjarðardjúp, NW-Iceland. Jökull 44, 3-16. Leó Kristjánsson, Björn S. Harðarson og Haraldur Auðunsson 2003. A detailed palaeomagnetic study of the oldest (c. 15 Myr) lava sequences in Northwest Iceland. Geophys. J. Internat. 155, 991-1005. Ian McDougall, Leó Kristjánsson og Kristján Sæmundsson 1984. Magnetostratigraphy and geochronology of Northwest Iceland. J. Geophys. Res. 89, 7029-7060.