Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Similar documents
Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18,

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Framhaldsskólapúlsinn

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Aðalnámskrá grunnskóla, hæfni og hæfnimiðað námsmat

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Námsrými félagslegs réttlætis og menntunar án aðgreiningar

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Ég vil læra íslensku

Menntun í alþjóðlegu samhengi

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Skóli án aðgreiningar

Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku

Dagskrá Menntakviku 2018 Menntavísindasvið Háskóla Íslands v/stakkahlíð, 105 Reykjavík

Íslenskir skólar og erlend börn? Skólaþróun í fjölmenningarlegu samfélagi

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Lög, stefna og úrræði í málefnum háskólanema af erlendum uppruna í þremur háskólum á Íslandi

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Skólanámskrá og Starfsáætlun Dalvíkurskóla

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Stjórnun og fagleg forysta í grunnskólum

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Skólamenning og námsárangur

Tillaga til þingsályktunar

Kennarinn í skóla án aðgreiningar

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls

Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið

Menntakvika Hugmyndir kennara um hlutverk útiumhverfis skóla í menntun barna

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni

Skólastarf í Mosfellsbæ í framtíðinni. Fyrirtækjasvið Sævar Kristinsson Maí 2013

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM MEISTARAVERKEFNIN

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins,

MENNTAKVIKA. 27. september Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Ráðstefnurit Netlu Menntakvika Gunnar E. Finnbogason, Gunnar J. Gunnarsson, Halla Jónsdóttir og Hanna Ragnarsdóttir

Þróun kennslu læknanema á síðustu áratugum

Lotukerfi í list- og verkgreinum

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Námsflokkar Hæfniviðmið Kennsluhættir Námsmat Getur fundið lykilupplýsingar í. Lesskilningur æfður uppúr textum úr stuttum texta með nokkuð ríkulegum

Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð

Sæmundarskóli heildarmat á skólastarfi

DAGSKRÁ MENNTAKVIKU 2017 MENNTAVÍSINDASVIÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS V/STAKKAHLÍÐ, 105 REYKJAVÍK

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

Heimsálfurnar. Námsspil í landafræði og sögu. Edda Rut Þorvaldsdóttir Margrét Ósk Marinósdóttir

Inngangur... 3 Markmið Holts... 4 Þættir máls og læsis... 4 Orðaforði og málskilningur Leiðir að markmiðum... 9

Að standa í öldufaldi nýsköpunar í skólastarfi Rannsóknir sem styðja við samstarf, starfsþróun kennara og valdeflingu nemenda

MENNTAKVIKA 7. OKTÓBER 2016

Ungir innflytjendur og aðrir einstaklingar með erlendan bakgrunn í íslensku samfélagi og íslenskum skólum

Starfsþróun millistjórnenda í opinberri starfsemi

Rannsóknin sem hér er lýst og nefnd hefur verið

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

- Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér

Erindi. Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Guðný Sigríður Ólafsdóttir

Horizon 2020 á Íslandi:

Skóli án aðgreiningar og einstaklingsmiðað nám

Þróun kennaramenntunar við Menntavísindavið Háskóla Íslands

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Virk námskrá í íslensku í 6. og 7. bekk grunnskóla í ljósi samræmda íslenskuprófsins

Bóklestur íslenskra unglinga í alþjóðlegu ljósi

Læsisstefna Grunnskóla Reyðarfjarðar

Málþroski, nám og sjálfsmynd

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Námsmat í þágu hvers? Skýrsla um þróunarverkefni um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla

Tungumálatorgið Menntakvika 22. október 2010

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk

Nám og vinna mæld í ektum Um skipulag námskeiða og vinnuálag í námi

Skólalykill. Laugalandsskóli, Holtum. Veffang: Netfang: Skólalykill Bls.

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

1. tbl. 32. árgangur Málgagn móðurmálskennara

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 8. bekkjarnámskrá skólanámskrá Hraunvallaskóla

Ágripabók. Rannsóknir í félagsvísindum XVIII. Ágrip erinda flutt á ráðstefnu 03. nóvember 2017

Transcription:

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum Raddir fjölbreyttra kennarahópa Sólveig Karvelsdóttir, lektor, HÍ Hafdís Guðjónsdóttir, dósent, HÍ

Rannsóknin er hluti af tveimur rannsóknum Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Kennarastarfið Raddir og sögur kennara

Kennslufræði og kennsluhættir í fjölmenningarlegum nemendahópum Fræðilegur rammi Fjölbreytni, virðing og mannréttindi (Diversity, respect, human rights) (Banks, 2007, Vavrus, 2006) Fjölbreytni í nemenda og starfsmannahópnum er virt og nýtt (Diversity is valued and (Johnson og Johnson, 2003) Viðbragðssnjöll framkvæmd (R P og C R P)(Hafdís Guðjónsdóttir, 2000; Richards, H., Brown, A., og Forde, T., 2006) Nemandinn í fyrirrúmi og það sem hann kemur með í skólann: reynsla, þekking, færni, áhugi menning, siðir, venjur, trúarbrögð (Banks, 2007; Hafdís Guðjónsdóttir og Jóhanna Karlsdóttir, 2009; Jacobsen, Christiansen og Jespersen, 2004; Nieto, ;Ryan, 2006; Tomlinson og McTighe, 2006) (IDI + UbD.) Sveigjanleiki í kennslu sem byggir á breiðum bakgrunni og mismunandi hæfileikum nemenda (UDL) (Gargiulo og Metcalf, 2008)

Aðferð Rannsóknarspurning: Hvað segja kennarar um starf sitt með fjölbreyttum nemendahópum? Hver eru viðhorf þeirra til starfsins? Hvaða áhrif hefur fjölbreytnin á starf þeirra? Hvaða hag hafa nemendur og kennarar af fjölbreyttum nemendaog kennarahópum?

Niðurstöður Hlutverk kennara Námsleg aðlögun Náms- og kennsluaðferðir Námsefni Námsmat Samskipti Heimili Framhaldsskóla Nemendur Samkennara Félagsleg tenging Bekkjarfélaga Tómstundir

Niðurstöður Viðhorf og væntingar Umhyggja fyrir nemendum og velferð þeirra Menningarmunur Væntingar til náms og vinnu Tómstundir Klæðnaður Mataræði Tungumálið

Vinnubrögð og framkvæmd Umræður og spurningar Viðbragðssnjöll framkvæmd með aðlögun markmiða, námsefnis og kennsluaðferða að nemendum. IDI + UBD markmiðabundið nám Samþætting námsgreina, námsefnis og markmiða

Umræður og spurningar Fjölbreytileiki, virðing, mannréttindi, réttlæti, lýðræði, víðsýni, umburðalyndi, samkennd, tillissemi... Hvar voru þessi orð - hugtök? Hvers vegna koma þau ekki fyrir í umræðunni? Spurði ég ekki réttu spurninganna? Eru kennarar ekki að velta þeim fyrir sér? Námsefni? Námskráin? Valdefling?

Til umhugsunar Parekh (2006), who has discussed the development of multicultural societies and their desirable political structures, notes that one of the conditions for equality, stability, cohesion and activity in a multicultural society is multicultural education at all school levels. He emphasizes that individuals in multicultural societies must be empowered to participate and that a common identity should be developed which all citizens share. The development of such an identity takes place within the education system, according to Parekh.

Heimildir Banks, J. A. (2007). Educating citizens in a multicultural society (2. útgáfa). New York: Teacher College Press. Gargiulo og Metcalf. (2008). Teaching in today s inclusive classrooms. A universal design for learning approach. Belmont: Wadsworth Cengage Learning. Hafdís Guðjónsdóttir (2000). Responsive professional practice: Teachers analyze the theoretical and ethical dimensions of their work in diverse classrooms. Óbirt doktorsritgerð: University of Oregon, Eugene Oregon. Hafdís Guðjónsdóttir og Sólveig Karvelsdóttir. (2009). Raddir grunnskólakennara. Í Gunnar Þ. Jóhannesson og Helga Björnsdóttir (ritstj.) Rannsóknir í félagsvísindum X. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Hafdís Guðjónsdóttir og Jóhanna Karlsdóttir. (2010). Kennsla í fjölbreyttum nemendahópi. Í Hanna Ragnarsdóttir og Elsa Sigríður Jónsdóttir (ritstj.) Fjölmenning og skólastarf. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Jacobsen, B., Christiansen, I. og Jespersen, C.S. (2003). Möd eleven: Lærerens vej til demokrati i klasses. Köbenhavn: Hans Reitzels Forlag. Tomlinson, C. A. og McTighe, J. (2006). Integrating: Differentiated instruction + understanding by design. Alexandria, Virginia. Association for Supervision and Curriculum Development. Nieto, S. (2003). What keeps teachers going? New York: Teachers College Press. Nieto, S. (2005). Why we teach. New York: Teachers College Press. Richards, H., Brown, A., og Forde, T. (2006). Addressing Diversity in Schools: Culturally Responsive Pedagogy. Tempe: NCCREST