HVAÐ ER Í KORTUNUM? G réta r M á r G a r ð a rs s o n

Similar documents
SFO Airport Performance

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

January 2018 Air Traffic Activity Summary

Moving Towards a Customer Centric Approach. Dr. Philippe Villard Head, Policy & Economics

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Benchmarking Service Quality

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Letters Numbers DD MM (24 e.g. 19:30) 2. Have you just made a connection/transfer at THIS Airport? Yes No.

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Quality of Service Monitoring Dublin Airport October - December 2015

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Vetrarferðaþjónusta. Aðalfundur SAF / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri Helgi Már Björgvinsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

ÆGIR til 2017

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Horizon 2020 á Íslandi:

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Keflavik International Airport Passenger forecast 2018

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

DTTAS Quarterly Aviation Statistics Snapshot Quarter Report

DTTAS Quarterly Aviation Statistics Snapshot Quarter Report

KÍNVERSKIR FERÐAMENN. Umfang og þróun markaðarins. Ársæll Harðarson Hilton Nordica 13. Maí 2016

Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

CORPORATE STEVE BOOKING SMITH CHANNELS

AFTA Travel Trends. June 2017

Number of tourism trips of residents increased namely for leisure

March Domestic Exports Imports. Volume Tonnes SW. MAT Mar-17 5, ,880 36, , % Change 3.6% 4.9% 15.6% 10.0% -5.8% 2.

AFTA Travel Trends. July 2017

DTTAS Quarterly Aviation Statistics Snapshot Quarter Report

February Domestic Exports Imports. Volume Tonnes SW. MAT Feb-17 5, ,167 36, ,

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Analysts Briefing. 24 June Cathay Pacific Airways Limited

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Skemmtiferðaskip við Ísland. Úttekt á áhrifum. Edward H. Huijbens Kristinn Berg Gunnarsson

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Tourism Snapshot A focus on the markets in which the CTC and its partners are active

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Febrúar Íslensk ferðaþjónusta

ER1 The Best View at Copper Mountain!

AHEA Weekly Competitor Reports. 31 January 2016

Mannfjöldaspá Population projections

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Building A New Silk Road Capacity Planning and Selecting Markets. Greg Kaldahl SVP Resource Management

Quality of Service Monitoring at Dublin Airport

PRELIMINARY FEB APR MAR. Top 10 Fiscal Years 0 500,000 1,000,000 1,500,000. Market % to LY. Japan 674, , %

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Fersk flök flutt í kerum eða kössum?

Performance monitoring report for 2014/15

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Baguio English Schools Association Student Pick-up Guide

Skýrsla ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra um þolmörk ferðamennsku.

Comparative report on Oversea Travel Behavior Study in Thailand, Indonesia and Vietnam in October 2015

Jun. May. Jul 0 500,000 1,000,000 1,500,000. Market % to LY. Japan 745, , % Korea 544, , %

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

International Visitation to the Northern Territory. Year ending September 2017

International Visitation to the Northern Territory. Year ending December 2017

International Visitation to the Northern Territory. Year ending June 2017

Implementation of SESAR Pilot Common Project. - expected effects

Emirates Airline (EK) Student Fare to UK, Ireland, Europe ~Ticketing must be issued on or before 30Apr19 (One-way) Low Season

Recovery Now! ANZPHIC 2010 Sydney - July 8, Hotel Performance Back On Track

SYSTEM BRIEF DAILY SUMMARY

Annual Public General Meeting

Mannfjöldaspá Population projections

Airline Business Development Information Report

October 2018 Arrivals Summary

International Visitation to the Northern Territory. Year ending March 2017

F r o m B O B C AT t o C r o s s - B o r d e r AT F M

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Edmonton Airports. Annual Report Year of the Airport

The Geography of Climate

Fort Irwin Ticket Office Fort Irwin, CA BLDG P21 - Phone Tuesday Saturday Hotel Prices

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Árs- og samfélagsskýrsla 2017

Supreme Court records, (bulk , )

JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson

Air China Limited 2014 Annual Results Under IFRS

Rýni 2018 Singapúr - Bali. 22. september 07. október 2018 Dagskrá

H Á L E N D I L Á G L E N D I

Updated 2 Bedroom Condo in Amazing Location

Featured Explorer Collection Hotels & Resorts Quick Reference Point Chart For reservations with occupancy from 1 January March 2018

Transcription:

HVAÐ ER Í KORTUNUM? G réta r M á r G a r ð a rs s o n

SUMARIÐ 2017 26 FLUGFÉLÖG

ÞRÓUN HEILSÁRSFLUGFÉLAGA 2005 2010 2015 2017 2 3

ÞRÓUN HEILSÁRSFLUGFÉLAGA 2005 2010 2015 2017 2 3 8

ÞRÓUN HEILSÁRSFLUGFÉLAGA 2005 2010 2015 2017 2 3 8 12

HLUTFALL FARÞEGA MEÐ HEILSÁRSFLUGFÉLÖGUM / Komu- og brottfararfarþegar 2016: 4.622.905 36% aukning 5% / Heilsársflugfélög 4.398.368 95% 39% aukning / Flugfélög sem fljúga hluta úr ári 224.537 5% 5% fækkun Heilsárs 95% Tímabundin

FARÞEGAÞRÓUN KEFLAVÍKURFLUGVALLAR 9.000.000 28% 8.000.000 7.000.000 40% 6.000.000 5.000.000 26% 4.000.000 20% 3.000.000 2.000.000 13% 20% 12% 16% 1.000.000 0 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 spá Til/frá Skipti

FARÞEGASPÁ 2017 1.200.000 18% 17% 1.000.000 20% 23% 800.000 35% 21% 600.000 45% 62% 20% 21% 70% 50% 400.000 200.000 0 Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des 2015 2016 2017 spá 2017 raun

ERLENDIR FERÐAMENN 2017 - SPÁ 300.000 250.000 10% 12% 200.000 15% 20% 23% 150.000 75% 47% 45% 62% 29% 17% 14% 100.000 50.000 0 Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des 2016 raun 2017 spá 2017 raun

ÍSLAND ALLT ÁRIÐ ERLENDIR FERÐAMENN 100% 90% 80% 23% 21% 24% 27% 29% 29% 32% 35% 70% 60% 50% 28% 30% 30% 29% 29% 31% 31% 32% 40% 30% 20% 50% 49% 47% 44% 42% 40% 37% 33% 10% 0% 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 spá Sumar (jún-ágú) Axlir (apr-maí & sep-okt) Vetur (jan-mar & nóv-des)

ERLENDIR FERÐAMENN 450.000 400.000 350.000 300.000 250.000 71% 31% 43% Fleiri þjóðernum bætt við á næstu dögum Írland Austurríki Belgía S-Kórea Taiwan Singapore Indland Ísrael Hong Kong Ástralía/Nýja Sjáland Eystrasaltslöndin (Eistland, Lettland, Litháen) 200.000 150.000 28% 100.000 50.000 0 29% 78% 40% 26% -1% 1% 46% 44% 32% 33% 11% 35% 24% 30% 2013 2014 2015 2016

ERLENDIR FERÐAMENN - SKIPT NIÐUR Á ÁRSTÍÐIR 100% 90% 16% 17% 80% 70% 28% 30% 39% 34% 40% 42% 42% 39% 34% 52% 43% 53% 52% 36% 45% 52% 63% 58% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 56% 53% 26% 33% 35% 33% 32% 32% 32% 43% 38% 45% 36% 37% 26% 26% 28% 30% 21% 29% 28% 26% 26% 23% 23% 21% 21% 21% 20% 19% 18% 17% 16% 14% 0% Vetur jan-mar & nóv-des) Axlir (apr-maí & sep-okt) Sumar (jún-ágú)

Sætaframboð HVATAKERFI INNAN DAGS / Hvatakerfi innan dags á Keflavíkurflugvelli Brottfarir á milli 10:00 13:00 & 18:00 22:00 / EUR 5.0 afsláttur á farþega 120.000 100.000 80.000 60.000 42% 72% 74% 65% 255% / Sætaframboð á afsláttartímum í apr-okt 2016: 317.349 11,5% af heildarframboði 2017: 588.417 15,0% af heildarframboði 40.000 20.000 61% 8% Aukning: 85% 0 Apr May Jun Jul Aug Sep Oct 2016 2017

FJÖLDI FARÞEGA INNAN DAGS 2010 2016 2017 5.000 4.500 4.000 3.500 3.000 2.500 2.000 1.500 1.000 500 0 0000 0100 0200 0300 0400 0500 0600 0700 0800 0900 1000 1100 1200 1300 1400 1500 1600 1700 1800 1900 2000 2100 2200 2300

H V E R N I G TÖ KU M V I Ð Á M ÓT I F E R ÐA M Ö N N U M Í S U M A R? H l y n u r S i g u r ð s s o n

HVERNIG TÖKUM VIÐ Á MÓTI FERÐAMÖNNUM Í SUMAR? / Helstu verkefni frá því í fyrra 2016 / ASQ 2016 niðurstaða - Hvernig er þjónustan að mælast samkvæmt könnun ACI sem eru Alþjóðasamtök flugvalla? / Fjárfestingar og verkefni til að bæta sumarið 2017

HELSTU VERKEFNI FRÁ 2016

FARANGURSFLOKKARI OG LENGING Á KOMUBÖNDUM / Afköst farangursflokkara tvöfölduð Aukin afköst fyrir bæði skiptifarangur inn í kerfið og fyrir innritaðann farangur / Lenging á komuböndum Lengd um 25% Aukið pláss fyrir farþega í salnum Stækkun á töskuflokkara sumarið 2016

LANDGÖNGUBRÝR ÚR 10 Í 11 2016 / 11 brýr við flugstöðina í dag en verða 12 í haust Ný brú sett á stæði 6 í haust / Eldri landgöngubrýr við suðurbyggingu fóru í heildar yfirhalningu Lenging á líftíma og stjórnkerfi brúa færð til nútímahorfs

MIKIL FJÖLGUN STARFSFÓLKS ÁRIÐ 2016 / Öryggisleit Sjá mynd / Farþegaþjónusta 12 í 52 á fjórskiptum vöktum / Bílastæðaþjónusta og kerrusmölun 22 í 34 á fjórskiptum vöktum 500 450 400 350 300 250 200 150 100 50 0 Fjöldi stöðugilda í flugverndardeild Keflavíkurflugvallar 2013 2014 2015 2016 m. viðbót

Þ J Ó N U S T U KÖ N N U N A S Q N I Ð U RS TA ÐA 2 0 1 6

ÞJÓNUSTUKÖNNUN ASQ 2016 Heildaránægja farþega á skalanum 1-5: / 2015: 4,12 stig / 2016: 4,15 stig / Bæting um 3 punkta þrátt fyrir 40% farþegaaukningu

HELSTU ÞÆT TIR SEM KANNAÐIR ERU 4 3,5 3,99 3,0 3,49 <1 Staff Ambience Cleanliness terminal Availability of toilets Cleanliness of toilets Ease of finding your way Availability of baggage carts Brottfararfarþegar Before the airport Tengifarþegar Transportation Stand/Gate arrival Arriving at the airport Security Check Parking Border Control Entrance to the terminal Ease of connecting Waiting time in check-in Optimising your own time Waiting time at security Optimising your own time Availability of ATM Lounges Shopping Restaurants Wi-Fi Waiting time at passport inspection Waiting/Gate areas Waiting time at passport inspection Komufarþegar Stand/Gate arrival Passport/Visa inspection Speed of baggage del. Customs Transportation

MUNUR Á ÁNÆGJUSKORI 2015 OG 2016 Internet access/wi-fi Shopping facilities Restaurant/Eating facilities Courtesy and helpfulness of security staff Ease of finding your way through airport Waiting time at security inspection Ambience of the airport Courtesy and helpfulness of inspection staff Courtesy and helpfulness of airport staff Thoroughness of security inspection Flight information screens Availability of baggage carts/trolleys Courtesy and helpfulness of check-in staff Availability of washrooms/toilets Parking facilities Feeling of being safe and secure Ease of making connections with other flights Waiting time at passport/personal ID inspection Business/Executive lounges Availability of bank/atm facilities/money changers Overall Satisfaction Leisure Overall Satisfaction Passport/ID inspection Cleanliness of airport terminal Cleanliness of washrooms/toilets Customs inspection Waiting time in check-in queue/line Walking distance inside the terminal VfM of shopping facilities VfM of restaurant/eating facilities Efficiency of check-in staff Ground transportation to/from airport Speed of baggage delivery VfM of parking facilities Overall Satisfaction Business Comfort of waiting/gate areas 0,02 0,03 0,04 0,06 0,13 0,15 0,18 0,19 0,16 0,1 0,09 0,08 0,08 0,06 0,06 0,06 0,05 0,04 0,04 0,03 0,03 0,03 0,03 0,03 0,03 0,03 0,03 0,03 0,02 0,02 0,02 0,02 0,02 0,02 0,00 0,46 / Myndin sýnir mun á milli ánægjuskors 2016 og 2015 / Þar sem 2016 er hærra en 2015 er í bleiku og þar sem 2015 er hærra er í bláu / Græni liturinn sýnir marktækan mun á milli ára / Farþegar marktækt ánægðari 2016 samanborið við 2015 með internet/wi-fi, verslunar-og veitingasvæðið, courtesy & helpfulness of security staff, ease of finding yor way og waiting time at security / Farþegar eru hins vegar marktækt óánægðari með comfort of waiting/gate area og speed of baggage delivery 2016 samanborið við 2015. Source: ASQ gögn 2016 (n=1587), 2015 (n=1678)

M U N U R Á Á N Æ G J U S KO R I Í S L E N D I N G A R VS. E R L E N D I R F E R Ð A M E N N VfM of parking facilities Parking facilities Internet access/wi-fi Ground transportation to/from airport Availability of baggage carts/trolleys Cleanliness of airport terminal Ambience of the airport Customs inspection Passport/ID inspection Overall Satisfaction VfM of restaurant/eating facilities Cleanliness of washrooms/toilets Availability of washrooms/toilets Speed of baggage delivery Walking distance inside the terminal Restaurant/Eating facilities Ease of finding your way through airport Shopping facilities Flight information screens Courtesy and helpfulness of airport staff Waiting time at security inspection Waiting time in check-in queue/line Feeling of being safe and secure Efficiency of check-in staff Comfort of waiting/gate areas Thoroughness of security inspection VfM of shopping facilities Courtesy and helpfulness of security staff Availability of bank/atm facilities/money changers Courtesy and helpfulness of check-in staff 0,12 0,00 0,04 0,49 0,41 0,40 0,33 0,30 0,29 0,27 0,24 0,24 0,23 0,23 0,23 0,22 0,21 0,20 0,20 0,19 0,18 0,18 0,13 0,08 0,07 0,05 0,03 0,02 0,71 0,66 / Myndin sýnir mun á milli ánægjuskors milli íslenskra og erlendra ferðamanna / Þar sem ánægjuskor fyrir erlenda ferðamenn er hærra en íslenskra er í bleiku og þar sem ánægjuskor íslenskra ferðamanna er hærra er í bláu / Græni liturinn sýnir marktækan mun á milli ára / Erlendir ferðamenn almennt marktækt ánægðir með þjónustu á Keflavíkurflugvelli. Source: ASQ gögn 2016. Íslenskir ferðamenn (n=120), Erlendir ferðamenn (n=1467)

FJÁ R F ESTINGAR O G V E R K E F N I T I L A Ð B Æ TA S U M A R I Ð 2 0 1 7

FJARSTÆÐI FYRIR FLUGVÉLAR / 2 viðbótar stæði koma í rekstur í júní 2 breiðþotur / Þjónustuð með rútum frá byggingu flugstöðvar / Ávinningur Biðtími flugvéla eftir stæðum minnkar Fleiri stæði nálægt Flugstöð Leifs Eiríkssonar

STÆKKUN SUÐURBYGGINGAR / 7000 fermetra stækkun á þremur hæðum / Fyrsti hluti tekinn í notkun í maí Hluti landgangs Ný biðstofa / Annar hluti í júní/júlí Landamærasalur Verslanir / Þriðji hluti í október/nóvember Hlið og setusvæði farþega

NÝR LANDAMÆRASALUR OG STÆKKUN Á LANDGANGI / Landamærasalur tvöfaldaður að stærð með nýju flæði til og frá landamærum ásamt fjölgun á starfsstöðvum lögreglu / Setusvæði á landgangi / Stórbætt veitinga- og verslunarþjónusta á Non Schengen svæði með aukið biðsvæði fyrir farþega

SJÁLFVIRK LANDAMÆRI / Uppsetning í júní / Samstarf Isavia, Ríkislögreglustjóra og Lögreglustjórans á Suðurnesjum / Fyrir EES borgara til að byrja með 18 ára og eldri

VEITINGARÝMI OG SETUSVÆÐI / Fjölgun á setusvæðum um rúmlega 650 sæti / Stækkun á núverandi veitingasvæði úr 229 fermetrum í 740 fermetra / Stækkun á fríhöfn og verslunum úr 509 fermetrum í 835 fermetra / Biðstofa færð af 1.hæð á 3.hæð

SUMARSTARFSMENN OG VOPNALEIT / Ráðningar starfsmanna Erum að ráða um 400 starfsmenn í viðbót í sumar Mest í vopnaleit og farþegaþjónustu Hefur gengið mjög vel að ráða Einhver hluti þeirra mun halda áfram í haust og vetur / Vopnaleit 2 nýjar línur með sjálfvirkt bakkakerfi í öryggisleit samtals 8 línur Góð reynsla og aukinn hraði Mikil aukning í þjálfun starfsmanna

HERFERÐ SÍÐASTA ÁRS / Mættu snemma: 2,5 tímum fyrir brottför / Gekk vel og virðist enn vera að skila sér / Mjög góð samvinna við ferðaþjónustu / Bæklingar í dreifingu á hótel og ferðaþjónustufyrirtæki

I N N R I T U N O P N A R F Y R R F Y R I R M O RG U N F LU G EA R LY B I R D / Fyrir sumarið 2017 verður nýtt átak tilraun í júní Early bird - Innritun fyrir morgunflug opnar á miðnætti fyrir farþega Icelandair, WOW og Primera Verslun og veitingar betri þjónusta á biðsvæði og þægilegra fyrir farþega að bíða / Búumst við að allt frá 150-250 farþegar nýti sér á hverri nóttu léttir á morgunálagi í innritun / Allrahanda og Kynnisferðir munu auka við ferðir skömmu eftir miðnætti

TAKK FYRIR