Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Similar documents
Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Financing of the Icelandic Airports based on the Norwegian System

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Stálgrindur eða snjóflóðanet? Val á tegund stoðvirkja fyrir íslenskar aðstæður

Ný tilskipun um persónuverndarlög

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Sjávarstöðubreytingar. Halldór Björnsson, VÍ

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Horizon 2020 á Íslandi:

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

YFIRLIT ÁRSINS 2016 FLUGSVIÐ

Uppskerutap vegna ágangs gæsa í ræktarlönd í Austur-Skaftafellssýslu 2015

Ég vil læra íslensku

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

UMFERÐARUPPLÝSINGAR TIL VEGFARENDA BEINT Í BÍLINN. Rannsóknarskýrsla 2012

LV Greining á landslagi og mögulegum áhrifum vegna fyrirhugaðrar Kjalölduveitu

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Nýting járns á Íslandi Framtíðarhorfur fyrir takmarkaðan auðlindaforða

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Langtímaspá um kolefnisbindingu nýskógræktar

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Rannsóknir á eiginleikum setbergs í Norðfjarðargöngum og Óshlíðargöngum

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

UMFERÐARUPPLÝSINGAR TIL VEGFARENDA BEINT Í BÍLINN. Rannsóknarskýrsla 2012

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Rafbók. Loftnetskerfi. Kennsluhefti

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Vegagerðin HRINGVEGUR UM HORNAFJÖRÐ. Vatnafar. Helgi Jóhannesson

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni!

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Skýrsla Rf /IFL report Útgáfudagur / Date: 26. maí 2000 Verknr. / project no Styrktaraðilar / funding: Ágrip á íslensku:

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar

Veiðimálastofnun. Straumfjarðará 2012 Seiðabúskapur og laxveiði. Friðþjófur Árnason Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Sigurður Már Einarsson VMST/13017

Umhverfisþing 2015 STRAUMAR OG STEFNUR Í REKSTRI ÞJÓÐGARÐA OG FRIÐLÝSTRA SVÆÐA

Hljóðvist, rafsvið og segulsvið

AÐALSKIPULAG REYKJAVÍKUR

Reykjavík: Þróun þekking stefna Hvað varð af framtíðarborginni?

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Hagvísir Vesturlands. Börn í sveitum á Vesturlandi

Samanburður á milli heildarúrkomu á og afrennslis af vatnasviði Sandár í Þistilfirði á fimm ára tímabili ( ) Ragnar Hlynsson

Efnisyfirlit: 1. Inngangur Bakgrunnur og forsaga Forsendur og aðferðarfræði Niðurstöður... 2

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

United Nations Code for Trade and Transport Locations (UN/LOCODE) for Iceland

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin

Íslensk börn með ofvirkniröskun - lýsing á nokkrum þáttum í meðgöngu og fæðingu

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Samanburður á meintri dulrænni reynslu Íslendinga árin 1974 og 2006

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

HOTEL. Júní Íslensk sveitarfélög VELKOMIN VERSLUN

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2012

Fiskiskipastóllinn í árslok 2006 The fishing fleet at the end of 2006

Kortlagning á fjölda og högum utangarðsfólks í Reykjavík

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Endurtekin hrygning hjá íslenskum laxastofnum

12 Arndís Hilmarsdóttir. Arndís Hilmarsdóttir

Transcription:

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur Kynning í Dalskóla 6. desember 2018 Gautur Þorsteinsson, verkfræðingur

Um útvarpsþjónustu Fyrsta útsending útvarpsdagskrár 1920 Útsendingar útvarps á Íslandi hófust 1930 FM útvarp er ráðandi tækni Flestir hlusta á útvarp Mikilvægt almannavarnahlutverk Útvarpsþjónusta er ekki á útleið Mikilvæg samfélagsþjónusta

Útvarpsþjónusta er: Almannaþjónusta sem flestir íbúar nýta sér á hverjum einasta degi

Sendistaðir útvarps á höfuðborgarsvæðinu

23 útvarpsdagskrár á höfuðborgarsvæðinu Útvarpsstöðvar á höfuðborgarsvæðinu Dagskrá Tíðni Staðsetning 101 Útvarp 94,1 Vatnsendi 80 s Flashback 101,5 Borgarspítalinn Áttan FM 89,1 Veðurstofa mastur BBC 103,5 Úlfarsfell Boðun 105,5 Vatnsendi Bylgjan 91,4 Álfsnes Bylgjan 98,9 Vatnsendi Flashbback 91,9 Veðurstofa mastur FM Retró 89,5 Veðurstofa mastur FM Rondo 87,7 Vatnsendi FM957 95,7 Vatnsendi FMX Klassík 103,9 Úlfarsfell Gull Bylgjan 90,9 Úlfarsfell Hans Konrad 98,3 Borgarspítalinn K100 88,1 Álfsnes K100 100,5 Bláfjöll Kiss FM 104,5 Borgarspítalinn Létt Bylgjan 96,7 Úlfarsfell Lindin 102,9 Vatnsendi Rás 1 92,4 Skálafell Rás 1 93,5 Vatnsendi Rás 2 99,9 Skálafell Rás 2 90,1 Vatnsendi Útvarp Saga 102,1 Vatnsendi Útvarp Saga 99,4 Álfsnes Útvarp Suðurland 97,3 Vatnsendi X97,7 97,7 Úlfarsfell XA Radíó 88,5 Vatnsendi 23 dagskrár alls

7 sendistaðir þjóna höfuðborgarsvæðinu Sendistaðir á höfuðborgarsvæðinu Sendistaður Tíðni Dagskrá Álfsnes 91,4 Bylgjan Álfsnes 88,1 K100 Álfsnes 99,4 Útvarp Saga Bláfjöll 100,5 K100 Borgarspítalinn 101,5 80 s Flashback Borgarspítalinn 98,3 Hans Konrad Borgarspítalinn 104,5 Kiss FM Skálafell 92,4 Rás 1 Skálafell 99,9 Rás 2 Úlfarsfell 103,5 BBC Úlfarsfell 103,9 FMX Klassík Úlfarsfell 90,9 Gull Bylgjan Úlfarsfell 96,7 Létt Bylgjan Úlfarsfell 97,7 X97,7 Vatnsendi 94,1 101 Útvarp Vatnsendi 105,5 Boðun Vatnsendi 98,9 Bylgjan Vatnsendi 87,7 FM Rondo Vatnsendi 95,7 FM957 Vatnsendi 102,9 Lindin Vatnsendi 93,5 Rás 1 Vatnsendi 90,1 Rás 2 Vatnsendi 102,1 Útvarp Saga Vatnsendi 97,3 Útvarp Suðurland Vatnsendi 88,5 XA Radíó Veðurstofa mastur 89,1 Áttan FM Veðurstofa mastur 91,9 Flashbback Veðurstofa mastur 89,5 FM Retró 7 staðir alls

Val á nýjum sendistað fyrir höfuðborgarsvæðið Rjúpnahæð lögð niður árið 2007 Vatnsendahæð verður ekki notuð mikið lengur Álfsnes nægir eingöngu fyrir norðurhluta svæðisins Skálafell hentar illa vegna fjarlægðar og landslags Borgarspítali og Mastur Veðurstofu eru ekki vænlegir kostir Bláfjöll eru miðstöð flugfjarskipta Úlfarsfell hefur lengi verið í sigtinu sem vænlegur útvarpssendistaður. Nýir útvarpsrekendur geta ekki komist að með dagskrár sínar Fjarskiptastað vantar, sem hægt er að þjóna öllu svæðinu frá RÚV og SÝN hafa unnið saman að því að finna heppilegan sendistað

Staðarvalsskýrsla Mannvits frá 2016 Bar saman kosti 12 staða sem sendistaða fyrir höfuðborgarsvæðið Hærri staðir: Þverfellshorn í Esju, Reykjafell í Mosfellsbæ, Sandfell við Sandskeið, Helgafell í Hafnarfirði, Bláfjöll, Úlfarsfell Lægri staðir: Vatnsendi, Sandahlíð í Garðabæ, Hádegishæð, Viðey, Grótta, Álfsnes Niðurstaðan var sú að staðsetning á Úlfarsfelli væri besti kosturinn

Sendistaðir RÚV á Íslandi

Sendistaðir Bylgjunnar á Íslandi C2 restricted - External permitted Hlíðasmára 2, 201 Kóp, sími 588 62 88

Dæmi um sendistaði við eða í byggð Ísland Klifið, mastur á fjalli 1 km frá Vestmannaeyjakaupstað Keflavík, 50 m mastur við bæinn. Þorbjarnarfell, mastur á fjalli 2 km frá Grindavík Akranes, há bygging inni í bænum Borgarnes, 30 m mastur í miðjum bænum. Gufuskálar, 410 m mastur 2 km frá bænum Borgarland, 140 m mastur 2-3 km frá Stykkishólmi Hnjúkar við Blönduós, mastur á fjalli 4,5 km frá bænum Skorsteinn, Sendistaður inni á Siglufirði Húsavíkurfjall, mastur á fjalli 1,5 km frá bænum Hólmaháls við Eskifjörð, mastur 3 km frá bænum Borgargerði við Reyðarfjörð mastur 2,5 km frá bænum Bóndavarða við Djúpavog, mastur við bæinn Standey við Höfn í Hornafirði, mastur í bænum Hraunhóll við Vík, fjall í 1 km fjarlægð Hvolsvöllur, mastur í bænum Selfoss, mastur 1,5 km frá bænum Úlfarsfell, mastur 1,5 km frá hverfinu í Úlfarsárdal? Erlendis Eiffel turninn, Sendistaður í París. Torre de Collserola. Mastur á fjalli við jaðar Barcelona. Empire State byggingin. Sendistaður í New York Willis Tower, 4 Times Square, Sendistaður í New York One World Trade Center, Sendistaður inni í stórborg Alexandra Palace, Sendistaður í London The Crystal Palace, Sendistaður í London Berliner Fernsehturm, Mastur 368 m hátt í Berlín Ostankino, Mastur 540 m hátt í Moskvu. C2 restricted - External Hlíðasmára permitted2, 201 Kóp, sími 588 62 88

Ljósmynd af núverandi mannvirkjum

Fyrirhuguð fjarskiptamannvirki á Úlfarsfelli Stálgrindarmastur 50 m hátt Tækjaskýli fyrir tækjabúnað Varaaflsbúnaður Útvarpsrekendur sem þess óska fá aðstöðu Aðgangstakmörkunum verður haldið í lágmarki Útsýnispallur fyrir almenning

Útreiknaður sviðsstyrkur við mastrið

Niðurstaða Verðugur samastaður fyrir útvarpsþjónustu Endurbætur á útvarpsþjónustu Almannavarnahlutverk útvarps verður tryggt Aðgangur almennings að fjallinu verður ekki hindraður Athyglisverður áfangastaður verður festur í sessi

Útvarpsþjónusta er: Almannaþjónusta sem flestir íbúar nýta sér á hverjum einasta degi