Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Similar documents
Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Horizon 2020 á Íslandi:

Hópurinn átti tvo gagnlega fundardaga í Helsinki (15. og 16. apríl) og hitti þar helstu gerendur í mótun byggðastefnu í Finnlandi, en þeir eru:

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Ný tilskipun um persónuverndarlög

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Byggðastefna ESB. Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, formaður samningahóps um byggða- og sveitarstjórnarmál

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Byggða- og uppbyggingarstefna Evrópusambandsins

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

Ég vil læra íslensku

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Erasmus+ Opnar dyr út í heim!

Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra Skagaströnd

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

UM samábyrgð/keðjuábyrgð verktaka í ljósi fyrirhugaðrar innleiðingar á tilskipun 2014/67/EU í íslenskan rétt

Staðbundin áhrif ferðaþjónustunnar á Hornafjörð

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA fyrir umsækjendur í starfsmenntun, fullorðinsfræðslu og á háskólastigi

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni!

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA UMSÓKNIR SKÓLA / SKÓLASKRIFSTOFA

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Green map around the world. Fjölþjóða verkefni með sjálfbæra þróun að leiðarljósi

ANDI SNÆFELLSNESS. auðlind til sóknar. Svæðisskipulag Snæfellsness

ÁRSSKÝRSLA 2014 RANNSÓKNAMIÐSTÖÐ ÍSLANDS

HOTEL. Júní Íslensk sveitarfélög VELKOMIN VERSLUN

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

Þýðing sjávarklasans í íslensku efnahagslífi

Leiðbeinandi á vinnustað

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Afreksstefna TSÍ

Skýrsla. samgönguráðherra um framkvæmd ferðamálaáætlunar. (Lögð fyrir Alþingi á 135. löggjafarþingi )

Hreyfingar ferðaþjónustu: Skipun þróunarverkefnis í ferðaþjónustu á Vestfjörðum

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Samningur Landskrifstofu og verkefnisstjóra. Margrét Jóhannsdóttir 27.ágúst 2018

Skemmtiferðaskip við Ísland. Úttekt á áhrifum. Edward H. Huijbens Kristinn Berg Gunnarsson

Íslensku þekkingarverðlaunin. Starfið í vetur Íslenski þekkingardagurinn. Leiðir til aukinnar framleiðni

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Geislavarnir ríkisins

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Landmælingar Íslands Ársskýrsla National Land Survey of Iceland Annual Report 2011

STAÐA MÁLA HVAÐ VARÐAR HREINSUN SKÓLPS Á ÍSLANDI. Skýrsla Umhverfisstofnunar sbr. 28. gr. reglugerðar nr. 798/1999, um fráveitur og skólp

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð

Kanada. Ísland allt árið Landaskýrsla. Unnin af Eyrúnu Magnúsdóttur og Þórhildi Ósk Halldórsdóttur

Stefna landa sem fremst standa í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

Á bjargbrúninni þekkingarstarf sem undirstaða sjálfbærrar byggðaþróunar

Hönnunarstefna Hönnun sem drifkraftur til framtíðar

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Kortlagning á útflutningsfyrirtækjum

Efnahagshrunið og skólastarf í tveimur íslenskum sveitarfélögum

YFIRLIT ÁRSINS 2016 FLUGSVIÐ

BAKPOKAR OG BÆJARSJÓÐIR: AÐ HVE MIKLU LEYTI HEFUR

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Transcription:

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur? Málþing um byggðamál og svæðasamvinnu 14. mars 2014 Stefanía Traustadóttir

Heimsókn til Norðurbotns (Oulu) apríl 2012 Þátttakendur: Ragnheiður Elva Þorsteinsdóttir, form. samninganefndar Anna Guðrún Björnsdóttir, sviðsstjóri Sambands ísl. sveitarfélaga Stefanía Traustadóttir, sérfræðingur í innanríkisráðuneytinu Markmið ferðarinnar: afla hagnýtra upplýsinga um hvernig byggðastefna ESB væri rekin í fámennu og dreifbýlu svæði eins og Norðurbotn er skilgreint. Til aðstoðar við undirbúninginn: Heikki Ojala, framkvæmdastjóri byggðaþróunarsviðs Héraðsstjórnar Oulu svæðisins. (Regional Council of Oulu)

Það helsta Héraðsráðið og hlutverk þess (sveitarfélögin) ELY- miðstöðvarnar (ríkisvaldið) Samstarf stjórnsýslustiganna og annarra hagsmunaaðila Einstök verkefni (stór og smá útfærsla þeirra og utanumhald ) Samvinna þessara aðila að framkvæmd byggðastefnu landsins, svæðisins og byggðastefnu ESB og við úthlutun úr ERDS og ESF

State Regional Administration Offices for; Employment, Business Development and Traffic and Environment (=15 ELY - offices in Finland)

Nánar um ELY- miðstöðvarnar Byggðamál endurskilgreind og endurskipulögð 2010-6 stofnanir lagðar niður og 2 byggðar upp ELY önnur þeirra skrifstofur á 15 stöðum á landinu. Miðstöðin í Oulu - 4 útibú (sub-regions) og vinna þar um 210 einstaklingar. Verkefnin eru helst: Efnahagsþróun, atvinnumál, samkeppnishæfni og menning (E) Samgöngur og innviðir ( L) Umhverfi og auðlindir (Y)

Héraðsráðin- samstarf við aðra í byggðamálum Samstarfssamningur svæðisins eða Regional Cooperation Document. Svæðasamvinnunefnd eða Regional Management Committee (RMC). o Fulltrúar frá Héraðsráðinu (sveitarfélögum), ríki og einnig hagsmuna- og félagasamtökum o Einstaka verkefnaumsóknir eru metnar í RMC: if the project is significant for regional development. The public funding of the project is at least 400 000. (EU, State, municipality)

Government Political Program Parliament s alignments for Regional Development and Land Use Policies of Government Offices/ Ministries Central administration line Development Plans of the Regions 9/15 Planning of Regional Development Actions in Finland Local administration Line Regional Dev. Plans Reg. Dev. Programs 19 Regions (Strategic) goals of Industrial and Regional development rising from local level

Mat og val á verkefnum - Projects have to support the Regional Strategic Programme (+ the Regional Plan) - Projects have to support the objectives of EU programmes (for example, the ERDF programme) - Project have to support some regional strategy (for example, the Regional Energy Strategy).

BUSINESS OULU BUSINESS OULU Ábyrgðaraðilar OULU borg og 4 önnur nágranabæjarfélög sem á þessu ári (2013) renna saman við OULU borg Starfsmenn eru samtals 80 Fjárhagsáætlun 12.3 m evra og 7.5 m evra í verkefni. Árið 2012 voru 45 verkefni í gangi meirihluti þeirra fjármagnaður af ESDR og ESF Fjölbreytni verkefna mikil, tengjast atvinnuuppbyggingu, nýsköpun og þjálfun auka samkeppnishæfni svæðisins Tengjast hugtökum eins og Global ( aðallega tengt útflutningi) og Arctic (aðallega tengt ferðaþjónustu) Meginmarkmið að skapa fleiri atvinnutækifæri.

Háskólinn i OULU OULU Mining School sem er samstarfsverkefni háskólans við háskóla í Norður- Svíþjóð Námsbraut sem byggir á sérstöðu norðurslóða Rannsóknir nýjar námur ný tækni við vinnslu sem krefst tæknimenntaðs starfsfólks Framlög úr bæði ERDF og ESF að því koma bæði héraðsráðin með framlög og svo ELY og ótal aðrir aðilar. Samvinna á Norðurlandagrunni (InterReg)

RAAHE DISTRICT BUSINESS SERVICE SUB-REGION þ.e. þegar sveitarfélög taka sig saman og efna til samstarfs um atvinnumál - tengjast með beinum hætti ELY- 26 þús. Íbúar í 4 sveitarfélögum þar sem RAAHE er sæmilega stórt bæjarfélög hin 3 dreifbýlissveitarfélög. Íbúum hefur fækkað tekjur minnkað 8% atvinnuleysi Úreltir atvinnuvegir, gamalt iðnaðarsamfélag námur stál, höfn - útflutningur á timbri -

NÝ TÆKIFÆRI Á SVÆÐINU Styrkleikar svæðisins kortlagðir Ný gullnáma Kjarnorkuver (2015) 350 vindmyllur á áætlun Hvað eru þau að gera (12-15 starfsmenn) Undirbúa lítil fyrirtæki fyrir breytinguna/framtíðina Undirbúa íbúa fyrir nýja og breytta framtíð (menntun) Auka samkeppnishæfni svæðisins Gagnvart OULU og gagnvart útlöndum (útflutningur) Fjármögnun 60% frá EDRF og ESF 40 % lokalt

Að lokum - LEADER LAG = Local Action groups Frekar aðferðafræði en ekki innihald Method for local development where local citizens and rural actors has the power and resources to decide how to develope their area Þessi aðferðafræði og verkefni sem byggja á henni eru styrkt af landsbúnaðarsjóðnum. Heimsóttum eina miðstöð (Keskipiste) Starfað síðan 1996 Svæðið 10 400 km2-45 000 íbúar - 4 íbúar / km2 8 bæjir - 50 þorp