Nr. 63/1846 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR. (ESB) nr. 1035/2011.

Similar documents
FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 67/493 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/839. frá 17.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 669/2014. frá 18.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Nr september 2010 REGLUGERÐ. um upplýsingaþjónustu flugmála.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 24/392. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr.

Nr mars 2006 AUGLÝSING

REGLUGERÐ. um upplýsingaþjónustu flugmála.

Ný tilskipun um persónuverndarlög

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Reglugerð. um flugumferðarþjónustu

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 39 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 63/203

Tilkynning um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8744 Daimler/BMW/Car Sharing JV)... 1

Afturköllun tilkynningar um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8858 Boeing/ Safran/JV (Auxiliary Power Units))... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 4 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 6. árgangur

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M M Company/ Scott Safety)... 1

COMMISSION REGULATION (EU)

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 48 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Nr. 54/34 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 209/2013. frá 11.

This document is meant purely as a documentation tool and the institutions do not assume any liability for its contents

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 38 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 36 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 27 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 4. árgangur

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál nr. COMP/M.3333 Sony/BMG)... 1

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (EB) nr. 2074/2005. frá 5.

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

IS Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 33 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Orðsending frá 8. júlí 1994 um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 2/94, 3/94, 4/94, 5/94 og 7/

2018/EES/48/01 Ríkisaðstoð Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum Ákvörðun 043/18/COL... 1

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 38 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 44/2014. frá 21.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 3 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 6. árgangur

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál nr. IV/M Bertelsmann/Mondadori)...

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 24/193. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr.

Nr september 2014 REGLUGERÐ. um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 18 ISSN árgangur EB-STOFNANIR

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

2013/EES/22/01 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.6813 McCain Foods Group/Lutosa Business)... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 47 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 4. árgangur

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

2018/EES/62/01 Ríkisaðstoð Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum Ákvörðun 061/18/COL... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 41 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Ed Frumvarp tillaga [143. mál]

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur


EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 46 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

2018/EES/2/01 Tilkynning um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8694 Hochtief/Abertis)... 1

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. Ákvörð un Eftir lits stofn un ar EFTA 167/08/COL frá 12. mars 2008 um meinta

Starfsleyfistillaga fyrir Carbon Recycling International ehf., Svartsengi, Grindavíkurbæ.

AMXM Airport Mapping picking-up SWIM

Úrskurður dómstólsins frá 15. nóvember 2016 í máli E-7/16 Míla ehf. gegn Eftirlitsstofnun EFTA... 3

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 3 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 19 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 3. árgangur

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

REGLUGERÐ. Reglugerð nr. 400/2008 um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands, með áorðnum breytingum.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Eftirlit með neysluvatni

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Ég vil læra íslensku

Ráðstöfun ekki ríkisaðstoð í skilningi 1. mgr. 61. gr. EES-samningsins Ákvörðun 072/18/COL... 1

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

2013/EES/68/03 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.7018 Telefónica Deutschland/E-Plus)... 38

2014/EES/60/04 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.7319 KKR/Allianz/Selecta)... 6

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 8 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 3. árgangur

Brú II Venture Capital Fund S.C.A., SICAR

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 53 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Viðauki 2f. Tæknikröfur til búnaðar fyrir fullan aðgang að koparheimtaug

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 68 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

Leiðbeiningar. Aukefni. Reglur og eftirlit - Desember 2016

Reglugerð ráðsins (EB) nr. 355/2003 frá 20. febrúar 2003 leyfi fyrir aukefninu avílamýsíni í fóðri... 1

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Aeronautical Data Quality - A New Challenge for Surveyors

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

REGLUGERÐ nr. 695/2010 um almannaflug þyrlna, með áorðnum breytingum. sbr. rg. 1144/2012, gildist

Transcription:

Nr. 63/1846 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1029/2014 2015/EES/63/72 frá 26. september 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 73/2010 um kröfur um gæði flugmálagagna og flugmálaupplýsinga fyrir samevrópska loftrýmið (*) FRAMKVÆMDASTJÓRN EVRÓPUSAMBANDSINS HEFUR, með hliðsjón af sáttmálanum um starfshætti Evrópusambandsins, með hliðsjón af reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 552/2004 frá 10. mars 2004 um rekstrarsamhæfi evrópska netsins fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar (rekstrarsamhæfisreglugerðin)( 1 ), einkum 5. mgr. 3. gr., og að teknu tilliti til eftirfarandi: 1) Í ákvæðum 13. mgr. 3. gr., 5. mgr. 7. gr. og 1. mgr. 10. gr. í reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 73/2010( 2 ) er vísað til reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2096/2005( 3 ), sem var felld úr gildi með fram kvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1035/2011( 4 ). Því ætti að uppfæra tilvísanir til reglugerðar (EB) nr. 2096/2006 í reglugerð (EB) nr. 73/2010 þannig að í staðinn sé vísað til framkvæmdarreglugerðar fram kvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1035/2011. 2) Í III. viðauka við reglugerð (ESB) nr. 73/2010 er vísað til staðla sem Alþjóðlegu staðlasamtökin (ISO) mæla fyrir um. Síðan reglugerð (ESB) nr. 73/2010 var samþykkt hafa Alþjóðlegu staðlasamtökin þó endurskoðað og breytt númerum sumra þessara staðla. Því ætti að uppfæra tilvísanir til viðeigandi ISO-staðla í reglugerð (ESB) nr. 73/2010 til að tryggja samræmi við nýjustu númeraröð og útgáfu þessara staðla. 3) Í I., III. og XI. viðauka við reglugerð (ESB) nr. 73/2010 er vísað til ýmissa skilgreininga og ákvæða, sem mælt er fyrir um í 15. viðauka við Chicago-samninginn um alþjóðlegt almenningsflug (Chicago-samningurinn), nánar tiltekið í 12. útgáfu samningsins frá júlí 2004, með breytingu nr. 34. Síðan reglugerð (ESB) nr. 73/2010 var samþykkt hefur Alþjóðaflugmálastofnunin breytt mörgum skilgreiningum og ákvæðum og að einhverju leyti uppbyggingu 15. viðauka við Chicago-samninginn, nú síðast í 14. útgáfu samningsins frá júlí 2013, með breytingu nr. 37. Því ætti að uppfæra tilvísanir til Chicago-samningsins í reglugerð (ESB) nr. 73/2010 til að uppfylla alþjóðlegar, lagalegar skuldbindingar aðildarríkjanna og tryggja samræmi við tilskilinn alþjóðlegan regluramma Alþjóðaflugmálastofnunarinnar. 4) Breyta ætti reglugerð (ESB) nr. 73/2010 til samræmis við það. 5) Ráðstafanirnar, sem kveðið er á um í þessari reglugerð, eru í samræmi við álit nefndarinnar um samevrópskt loftrými sem komið var á fót skv. 5. gr. reglugerðar (EB) nr. 549/2004( 5 ). SAMÞYKKT REGLUGERÐ ÞESSA: Reglugerð (ESB) nr. 73/2010 er breytt sem hér segir: 1) Ákvæðum 3. gr. er breytt sem hér segir: a) Í stað 7. liðar komi eftirfarandi: 1. gr. 7) samþættar flugmálaupplýsingar (IAIP): upplýsingar, á pappír eða rafrænu formi, sem samanstanda af eftirfarandi þáttum: a) flugmálahandbók (AIP), þ.m.t. breytingum við hana, (*) Þessi ESB-gerð birtist í Stjtíð. ESB L 284, 30.9.2014, bls. 9. Hennar var getið í ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 228/2015 frá 25. september 2015 um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES-samninginn, biður birtingar. ( 1 ) Stjtíð. ESB L 96, 31.3.2004, bls. 26. ( 2 ) Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 73/2010 frá 26. janúar 2010 um kröfur um gæði flugmálagagna og flugmálaupplýsinga fyrir samevrópska loftrýmið (Stjtíð. ESB L 23, 27.1.2010, bls. 6). ( 3 ) Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2096/2005 frá 20. desember 2005 um sameiginlegar kröfur vegna veitingar þjónustu á sviði flugleiðsögu (Stjtíð. ESB L 335, 21.12.2005, bls. 13). ( 4 ) Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1035/2011 frá 17. október 2011 um sameiginlegar kröfur vegna veitingar flugleiðsöguþjónustu og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 482/2008 og (ESB) nr. 691/2010 (Stjtíð. ESB L 271, 18.10.2011, bls. 23). ( 5 ) Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 549/2004 frá 10. mars 2004 um setningu rammaákvæða um að koma á samevrópsku loftrými (rammareglugerðin) (Stjtíð. ESB L 96, 31.3.2004, bls. 1).

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 63/1847 b) viðbætum við flugmálahandbókina, c) tilkynningum til flugmanna (NOTAM), eins og þær eru skilgreindar í 17. lið og forflugstilkynningum (PIB), d) upplýsingabréfum flugmála (AIC) og e) gátlistum og listum yfir gildandi tilkynningar til flugmanna,. b) Í stað 8. liðar komi eftirfarandi: 8) hindranagögn (e. obstacle data): gögn um alla fasta (varanlega eða tímabundna) og hreyfanlega hluti, eða hluta þeirra, sem staðsettir eru á svæði sem ætlað er til hreyfingar loftfars á jörðu niðri eða sem ná hærra en skilgreindur flötur sem ætlaður er til að vernda loftför á flugi eða sem eru utan þessara skilgreindu flata og teljast skapa hættu fyrir flugumferð,. c) Í stað 10. liðar komi eftirfarandi: 10) gögn um kortlagningu flugvalla : gögn sem aflað er í þeim tilgangi að taka saman upplýsingar um kortlagningu flugvalla,. d) Í stað 13. liðar komi eftirfarandi: 13) veitandi upplýsingaþjónustu flugmála : sú stofnun sem ber ábyrgð á að veita upplýsingaþjónustu flugmála og er vottuð í samræmi við kröfur framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1035/2011,. e) Í stað 24. liðar komi eftirfarandi: 24) áhættugögn (e. critical data): gögn, sem eru flokkuð samkvæmt c-lið heilleikaflokkunar, sem skilgreind er í lið 1.1 í 1. kafla 15. viðauka við Chicago-samninginn um alþjóðlegt almenningsflug (hér á eftir nefndur Chicago-samningurinn),. f) Í stað 25. liðar komi eftirfarandi: 25) mikilvæg gögn (e. essential data): gögn sem eru flokkuð samkvæmt b-lið heilleikaflokkunar sem skilgreind er í lið 1.1 í 1. kafla 15. viðauka við Chicago-samninginn. 2) Í stað 5. mgr. 7. gr. komi eftirfarandi: 5. Án þess að það hafi áhrif á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 1035/2011 skulu aðilarnir, sem um getur í 2. mgr. 2. gr., tryggja að starfsfólk þeirra, sem ber ábyrgð á verkefnum við veitingu flugmálagagna og flugmálaupplýsinga, hafi hlotið fullnægjandi þjálfun, sé hæft og hafi heimild til þeirra starfa sem ætlast er til að það inni af hendi. 3) Í stað 1. mgr. 10. gr. komi eftirfarandi: 1. Án þess að það hafi áhrif á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 1035/2011 skulu aðilarnir, sem um getur í 2. mgr. 2. gr., innleiða og viðhalda gæðastjórnunarkerfi, sem nær yfir veitingu flugmálagagna þeirra og flugmálaupplýsinga, í samræmi við kröfurnar sem mælt er fyrir um í A-hluta VII. viðauka. 4) Ákvæðum I. viðauka er breytt í samræmi við I. viðauka við þessa reglugerð. 5) Í stað III. viðauka komi texti II. viðauka við þessa reglugerð. 6) Í stað XI. viðauka komi texti III. viðauka við þessa reglugerð. Reglugerð þessi öðlast gildi á tuttugasta degi eftir að hún birtist í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins. 2. gr. Reglugerð þessi er bindandi í heild sinni og gildir í öllum aðildarríkjunum án frekari lögfestingar. Gjört í Brussel 26. september 2014. Fyrir hönd framkvæmdastjórnarinnar, José Manuel BARROSO forseti.

Nr. 63/1848 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Í stað a-liðar B-hluta í I. viðauka komi eftirfarandi: I. VIÐAUKI a) veitt með stafrænum hætti, í samræmi við kröfur Alþjóðaflugmálastofnunarinnar sem um getur í 9. lið, lið 9a og III. viðauka (12. lið),.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 63/1849 II. VIÐAUKI III. VIÐAUKI ÁKVÆÐI SEM UM GETUR Í GREINUM OG VIÐAUKUM 1. Liður 3.7 í 3. kafla (Gæðastjórnunarkerfi) 15. viðauka við Chicago-samninginn Upplýsingaþjónusta flugmála 2. Liður 1.2.1 í 3. kafla (Lárétt viðmiðunarkerfi) 15. viðauka við Chicago-samninginn Upplýsingaþjónusta flugmála 3. Liður 1.2.2 í 3. kafla (Lóðrétt viðmiðunarkerfi) 15. viðauka við Chicago-samninginn Upplýsingaþjónusta flugmála 4. Ákvæði 4. kafla (flugmálahandbók (AIP)) í 15. viðauka við Chicago-samninginn Upplýsingaþjónusta flugmála 5. Liður 4.3 í 4. kafla (Forskriftir fyrir breytingar á flugmálahandbók) í 15. viðauka við Chicago-samninginn 6. Liður 4.4 í 4. kafla (Forskriftir fyrir viðbætur við flugmálahandbók) í 15. viðauka við Chicago-samninginn 7. Ákvæði 5. kafla (Tilkynningar til flugmanna (NOTAM)) í 15. viðauka við Chicago-samninginn Upplýsingaþjónusta flugmála 8. Liður 6.2 í 6. kafla (Veiting upplýsinga á pappírsformi) í 15. viðauka við Chicago-samninginn Upplýsingaþjónusta flugmála 9. Liður 10.1 í 10. kafla (Þekjusvæði og kröfur fyrir veitingu gagna) í 15. viðauka við Chicago-samninginn 9a Liður 10.2 í 10. kafla (Landslagsgögn innihald, tölulegar forskriftir og skipulag) í 15. viðauka við Chicagosamninginn 10. Ákvæði 1. viðbætis (Innihald flugmálahandbókar) í 15. viðauka við Chicago-samninginn Upplýsingaþjónusta flugmála 11. Ákvæði 7. viðbætis (Upplausn og heilleikaflokkun við birtingu flugmálagagna) í 15. viðauka við Chicago-samninginn 12. Ákvæði 8. viðbætis (Kröfur sem varða landslags- og hindranagögn) í 15. viðauka við Chicago-samninginn 13. Forskriftir frá Object Management Group (OMG) fyrir UML-skilgreiningarmálið (e. Unified Modelling Language (UML)), útgáfa 2.1.1. 14. Alþjóðlegu staðlasamtökin, ISO-staðall 19107:2003 Geographic information Spatial schema (1. útgáfa 8. maí 2003). 15. Alþjóðlegu staðlasamtökin, ISO-staðall 19115:2003 Geographic information Metadata (1. útgáfa 8. maí 2003 [leiðrétting Cor 1:2006 5.7.2006]). 16. Alþjóðlegu staðlasamtökin, ISO-staðall 19139:2007 Geographic information Metadata XML schema implementation (1. útgáfa 17. apríl 2007). 17. Alþjóðlegu staðlasamtökin, ISO-staðall 19118:2011 Geographic information Encoding (2. útgáfa 10. október 2011).

Nr. 63/1850 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 18. Alþjóðlegu staðlasamtökin, ISO-staðall 19136:2007 Geographic information Geography Mark-up Language (GML) (1. útgáfa 23. ágúst 2007). 19. Alþjóðlegu staðlasamtökin, ISO/IEC-staðall 19757-3:2006 Information technology Document Schema Definition Languages (DSDL) Part 3: Rule-based validation Schematron (1. útgáfa 24. maí 2006). 20. Skjal Alþjóðaflugmálastofnunarinnar nr. 9674-AN/946 Handbók um Alþjóðalandmælingakerfið (e. World Geodetic System Manual) 1984 (2. útgáfa 2002). 21. Liður 7.3.2 í 7. kafla (Reiknirit fyrir lotubundna viðaukaprófun (e. cyclic redundancy check (CRC))) í skjali Alþjóðaflugmálastofnunarinnar nr. 9674-AN/946 Handbók um Alþjóðalandmælingakerfið 1984 (WGS-84) (2. útgáfa 2002). 22. Alþjóðlegu staðlasamtökin, ISO/IEC-staðall 27002:2005 Upplýsingatækni Öryggistækni Starfsvenjur fyrir stjórnun upplýsingaöryggis (1. útgáfa 15. júní 2005). 23. Alþjóðlegu staðlasamtökin, ISO-staðall 28000:2007: Specification for security management systems for the supply chain (1. útgáfa 21.9.2007, sætir endurskoðun, verður skipt út fyrir 2. útgáfu sem áætlað er að verði tilbúin 31. janúar 2008 [á rannsóknarstigi]). 24. Eurocae, ED-99A, Kröfur notenda um upplýsingar í tengslum við kortlagningu flugvalla (e. User Requirements for Aerodrome Mapping Information) (október 2005). 25. Alþjóðlegu staðlasamtökin, ISO-staðall 19110:2005 Geographic information Methodology for feature cataloguing (1. útgáfa). III. VIÐAUKI XI. VIÐAUKI FRÁVIK ALÞJÓÐAFLUGMÁLASTOFNUNARINNAR SEM UM GETUR Í 14. GR. Liður 3.5.2 í 3. kafla (Lotubundin viðaukaprófun) í 15. viðauka við Chicago-samninginn Upplýsingaþjónusta flugmála.