Umhverfisþing 2015 STRAUMAR OG STEFNUR Í REKSTRI ÞJÓÐGARÐA OG FRIÐLÝSTRA SVÆÐA

Similar documents
Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Horizon 2020 á Íslandi:

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Ég vil læra íslensku

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Hópurinn átti tvo gagnlega fundardaga í Helsinki (15. og 16. apríl) og hitti þar helstu gerendur í mótun byggðastefnu í Finnlandi, en þeir eru:

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Ferðaþjónusta á jaðrinum: Um tilurð og mótun ferðaþjónustu á Íslandi frá 1944

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins,

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

Framtíðaruppbygging á gististarfsemi í Reykjavík - Tillögur starfshóps

Skemmtiferðaskip við Ísland. Úttekt á áhrifum. Edward H. Huijbens Kristinn Berg Gunnarsson

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Staðbundin áhrif ferðaþjónustunnar á Hornafjörð

Green map around the world. Fjölþjóða verkefni með sjálfbæra þróun að leiðarljósi

Áhrif lofthita á raforkunotkun

#SAF2016 NÆST Á DAGSKRÁ! ÁRSSKÝRSLA AÐALFUNDUR SAF 2016 FAGFUNDIR FERÐAÞJÓNUSTUDAGURINN MARS HILTON REYKJAVÍK NORDICA

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Hagvísir Vesturlands. Börn í sveitum á Vesturlandi

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Skýrsla ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra um þolmörk ferðamennsku.

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Byggða- og uppbyggingarstefna Evrópusambandsins

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Umhverfismál Saga og þróun

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Skýrsla um framfylgd eigendastefnu OR á árinu 2017

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Leiðbeinandi á vinnustað

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Loftslagsbreytingar: Staða og hlutverk Íslands

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Veruleg umhverfisáhrif, eru þau eins?

Forseti Íslands á. 9. tölublað 2009 Fimmtudagur 14. maí Blað nr. 304 Upplag

Hreyfingar ferðaþjónustu: Skipun þróunarverkefnis í ferðaþjónustu á Vestfjörðum

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Nr mars 2006 AUGLÝSING

ÆGIR til 2017

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Þróun starfa íslenskra þroskaþjálfa í alþjóðlegu ljósi

Æðarrækt í Höfnum á Skaga fær lífræna vottun. 19. tölublað 2008 Þriðjudagur 4. nóvember Blað nr. 292 Upplag

Stefnumótun í málefnum aldraðra Dagskrársetning og skilgreining á úrlausnum og útfærslu

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Vaxtarsaga Marel. Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir

Skýrsla. Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál.

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010

ÁR SR IT UM FR AMHALDSFRÆÐS LU

Finnland. Ísland allt árið Landaskýrsla. Unnin af Eyrúnu Magnúsdóttur og Þórhildi Ósk Halldórsdóttur

Ímynd Íslands. Áhrif eldgossins í Eyjafjallajökli Ásgerður Ágústsdóttir. Lokaverkefni til MS- gráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum

félagsins að á námstefnunni fáist svör við einhverjum þessara spurninga.

Transcription:

Umhverfisþing 2015 STRAUMAR OG STEFNUR Í REKSTRI ÞJÓÐGARÐA OG FRIÐLÝSTRA SVÆÐA Af heimsþingi IUCN um friðlýst svæði World Parks Congress 2014 Jón Geir Pétursson Skrifstofa landgæða, umhverfis- og auðlindaráðuneytið Grand Hótel, Reykjavík 9. október 2015

Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 2 Heimsþing IUCN um friðlýst svæði 2014 6th World Parks Congress 2014 í Sydney, Ástralíu Heimsþing Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna (IUCN) um friðlýst svæði World Parks Congress - haldið á 10 ára fresti síðan árið 1962. Um 6.000 þátttakendur frá 170 löndum með mismunandi bakgrunn ss. þjóðarleiðtogar, ráðherrar, embættismenn, fulltrúar atvinnulífs og félagasamtaka.

Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 3 Efnistök 1. Ætla að ræða strauma og stefnur í málefnum friðlýstra svæða frá WPC 2. Og setja í samhengi ýmissa áskorana sem við stöndum frammi fyrir á Íslandi 3. Kannski er ekki svo margt ókunnugt!

Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 4 WPC og Ísland Málefni þjóðgarða og annarra friðlýstra svæða eru afar mikilvæg á Íslandi. Á Íslandi hefur um 1/5 landsins verið friðlýstur og felldur undir stjórnkerfi þjóðgarða og annarra friðlýstra svæða. Mörg fleiri svæði áformuð (m.a. NvÁ og RÁ) En slík svæði hafa orðið þungamiðja í einum öflugasta og mest vaxandi atvinnuvegi þjóðarinnar, ferðaþjónustunni. Höfum bæði af miklu að miðla hvað varðar þekkingu og reynslu á friðlýstum svæði - en getum og þurfum jafnframt mikið af öðrum að læra!!

Markmið S.þ. um flatarmál friðlýstra svæða fyrir 2020 Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 5 Sett á vegum samningsins um líffræðilegan fjölbreytileika (CBD). (Aichi viðmið nr. 11) Target 11 calls for at least 17% of the world s terrestrial areas and 10% of the marine areas to be equitably managed and conserved by 2020. Eitt markmiða WPC 2014 var að greina hvernig gangi að ná þessum markmiðum

Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 6 Alþjóðlegir straumar af WPC Hafa stækkað/fjölgað MPA skemmra komin magn vs. gæði Paper parks Hvernig að fjármagna Stjórnkerfi fjölbreytt Víðari sýn á hlutverk Fleiri hagsmunir Ferðaþjónusta Á heimsþinginu voru mörg mál til umfjöllunar. Rek hér helstu áherslupunkta. Ekki tæmandi

Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 7 1. Friðlýst svæði stækkað/fjölgað Hafa stækkað/fjölgað MPA skemmra komin magn vs. gæði Paper parks Hvernig að fjármagna Stjórnkerfi fjölbreytt Víðari sýn á hlutverk Fleiri hagsmunir Ferðaþjónusta Friðlýstum svæðum hefur fjölgað í heiminum nú 15,4% Útlit fyrir að Aichi viðmið um17% þurrlendis náist fyrir 2020.

Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 8 140 Þróun fjölgunar friðlýstra svæða á Íslandi. Nú ca 20.000 km2 120 100 80 60 40 20 0 1930 1940 1950 1960 1970 1980 1990 2000 2010

Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 9

Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 10 2. Friðlýst svæði í hafi (MPA) Hafa stækkað/fjölgað MPA skemmra komin magn vs. gæði Paper parks Hvernig að fjármagna Stjórnkerfi fjölbreytt Víðari sýn á hlutverk Fleiri hagsmunir Ferðaþjónusta Skemmra á veg komið en á þurrlendi. Þó um 8,4%. Sérstaklega óvissa um réttarstöðu úthafa utan EEZ.

Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 11 Enn fá MPA í hafinu hér við land Hverastrýtur í Eyjafirði Surtsey Sér lög um Breiðafjörð en veik hvað varðar málefni hafsins Vinna í gangi í UAR

Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 12 3. Magn vs. gæði friðlýstra svæða Hafa stækkað/fjölgað MPA skemmra komin magn vs. gæði Paper parks Hvernig að fjármagna Stjórnkerfi fjölbreytt Víðari sýn á hlutverk Fleiri hagsmunir Ferðaþjónusta Ná friðlýst svæði yfir breytileika náttúrunnar? Enn vantar mikið uppá það

Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 13 Vantar töluvert uppá hér á landi Bæði að þekkja hvað við höfum og hvað við höfum ekki!! Ýmis mikilvæg tæki: Náttúruverndaráætlun Natura verkefni Náttúrufræðistofnunar Íslands Ákvæði í nýjum náttúruverndarlögum sem munu skapa mun betri umgjörð og viðmið fyrir slíka vinnu.

Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 14 4. Paper parks Hafa stækkað/fjölgað MPA skemmra komin magn vs. gæði Paper parks Hvernig að fjármagna Stjórnkerfi fjölbreytt Víðari sýn á hlutverk Fleiri hagsmunir Ferðaþjónusta Friðl. svæði án virkrar stjórnunar eða eftirlits Ná svæðin fram markmiðum um vernd? Einng PADDD

Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 15 Ákvæði í flestum tilvikum haldið Mis virk stjórnun eftir svæðum, sumstaðar mjög góð. Þarf að efla gerð stjórnunar og verndaráætlana Dæmi um affriðun (PADDD) frá Mývatni/Laxá

Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 16 5. Fjármögnun Hafa stækkað/fjölgað MPA skemmra komin magn vs. gæði Paper parks Hvernig fjármagnað Stjórnkerfi fjölbreytt Víðari sýn á hlutverk Fleiri hagsmunir Ferðaþjónusta Hver á að borga fyrir rekstur? Lang mest opinber fjármögnun Ríki reyndar afar oft landeigandi Greiðslur fyrir nýtingu víða vaxandi, aðallega ferðaþjónusta Þessar leiðir mest ræddar til viðbótar opinberri fjármögnun: Aðgangur/entrance fees, Þjónustumiðstöðvar/visitors centers and shops Leiðsögn/guided tours, Gisting/þjónusta accommodation/camping Útgerðarleyfi/ concessions

Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 17 Þjóðgarðar og friðlýst svæði Að langstærstu leyti opinber fjármögnun. Einnig sérmerktar tekjur af gistináttagjaldi Sértekjur minniháttar en vaxandi Rekstur, landvarsla og þjónusta Fjárfesting og viðhald innviða Þarf að styrkja alla þessa þætti sérstaklega vegna álags af völdum ferðaþjónustunnar

Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 18 6. Stjórnkerfi Hafa stækkað/fjölgað MPA skemmra komin magn vs. gæði Paper parks Hvernig að fjármagna Stjórnkerfi fjölbreytt Víðari sýn á hlutverk Fleiri hagsmunir Ferðaþjónusta Miðstýring/top-down víða ekki árangursríki Leita leiða til samstarfs og ábyrgðar nærsamfélagsins Mikil þróun með nýjar nálganir með stjórnkerfi new governance Þegar friðlýst svæði eru orðin svona umfangsmikið landnýtingar form hentar ein nálgun ekki öllum

Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 19 Eigum nokkrar gerðir af stjórnkerfum Dæmi: a) Opinber umsjón, ein stofnun: Gullfoss. b) Opinber umsjón ein stofnun, með samstarfsnefnd: Snæfellsjökull. c) Samstarfsnefnd ábyrg beint: Breiðafjörður. d) Sjálfstæð opinber stofnun, stjórn Alþingis: Þingvallaþjóðga. e) Sjálfstæð opinber stofnun, valddreifð stjórnun með sveitarstjórnum og félagasamtökum: Vatnajökulsþjóðgarður. f) Bein ábyrgð sveitarstjórna: fólkvangar. Ekki endilega víst að henti eða sé raunhæft að fella allt í sama mót. Hins vegar afar miklvægt að samræma og tryggja jafnframt að á einum stað sé til staðar fagleg forysta, þekking, geta og yfirsýn.

Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 20 7. Víðari sýn á hlutverk Hafa stækkað/fjölgað MPA skemmra komin magn vs. gæði Paper parks Hvernig að fjármagna Stjórnkerfi fjölbreytt Víðari sýn á hlutverk Fleiri hagsmunir Ferðaþjónusta Verndarmarkmið eru nr. 1. Hver eru önnur hlutverk. Hverskonar þjónusta vistkerfa mikilvæg ss. vatn; loftslag ofl. Vantar uppá að þekkingu

Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 21 Vitum ekki nægjanlega mikið Ekki mikið skoðað hér. Þó td. metnaðarfullt samstarfsverkefni sem mældi þjónustu Heiðmerkur ss. útivist, vatnsvernd ofl. ofl.

Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 22 8. Fleiri hagsmunir Hafa stækkað/fjölgað MPA skemmra komin magn vs. gæði Paper parks Hvernig að fjármagna Stjórnkerfi fjölbreytt Víðari sýn á hlutverk Fleiri hagsmunir Ferðaþjónusta Svæði sem ná yfir 1/5 alls þurrlendis kallar á víðtækara samstarf hagmunaðila. Er ekki lengur jaðarumfjöllunarefni Hvernig er unnið með það

Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 23 Þurfum að vinna að þessu Dæmi um hagsmunaðila með formlegt hlutverk í Vatnajökulsþjóðgarði Bændur áfram hefðbundnum rétti til nytja innan þjóðgarðsins Útivistarsamtök, umhverfisverndarsamtök og ferðaþjónustuaðilar eiga beint sæti í svæðisráðum. Sveitarstjórnir stýra vinnu svæðisráða. Umhverfisverndarsamtök eiga fulltrúa í stjórn, auk sveitarfélaga.

Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 24 9. Samspil við ferðaþjónustu Hafa stækkað/fjölgað MPA skemmra komin magn vs. gæði Paper parks Hvernig að fjármagna Stjórnkerfi fjölbreytt Víðari sýn á hlutverk Fleiri hagsmunir Ferðaþjónusta Mikilvægt samspil Mikilvægi náttúrutengdrar ferðaþjónustu fer mjög vaxandi Aukinn fjöldi fólks urban, leitar í náttúruna í fríum. Almenn þróun Vegna þessa er beint efnahagslegt mikilvægi friðlýstra svæða víðast mjög vaxandi. Eldri hugmyndir um að þau séu sk. economic black holes í landslaginu úreltar. Eru víða þau landssvæði sem gefa mest af sér í beinum tekjum!

Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 25 Ferðaþjónusta og friðlýst svæði Hraður vöxtur. 2 m árið 2018? Tvö risavaxin viðfangsefni A. Bættir innviðir (efni/fólk) Akút fjármögnunarvandi. B. Stjórnkerfi: Vandi við stjórnun útgerðar ferðaþjónustunnar á náttúruna þmt. friðlýst svæði. Hvernig á að útfæra á sanngjarnan og skilvirkan hátt? A. Miðlægt í frumvarp um innviði til verndar náttúru sem nú liggur fyrir Alþingi B. Þarf að hefja vinnu við setningu slíkra reglna sem ekki ganga gegn almannarétti einstaklinga

Straumar og stefnur í málefnum friðlýstra svæða 26 Takk fyrir! Heimildir: -Watson et al. 2014. The performance and potential of protected areas. Nature 515, 67 73 -UNPE-WCMC. 2014. Protected Planet 2014 http://www.unep-wcmc.org/resources-anddata/protected-planet-report-2014