Framhaldsskólapúlsinn

Similar documents
Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Inngangur... 4 Tillögur starfshópsins... 5 Samantekt... 9

Sæmundarskóli heildarmat á skólastarfi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Einelti íslenskra skólabarna og heilsa

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Horizon 2020 á Íslandi:

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Ég vil læra íslensku

Breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis- og heilsugæslulæknum

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Skóli án aðgreiningar

Rannsókn á Hjallastefnunni. Unnin á vegum Háskólans í Reykjavík fyrir Hjallastefnuna á Íslandi,

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Efnahagshrunið og skólastarf í tveimur íslenskum sveitarfélögum

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Er hægt að færa íslenska nemendur úr meðalmennskunni?

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Starfsáætlun Þrúður Hjelm Skólastjóri Krikaskóla

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 3. bekkjarnámskrá. Skólanámskrá Hraunvallaskóla

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 8. bekkjarnámskrá skólanámskrá Hraunvallaskóla

Starfsáætlun Áslandsskóla

Skólanámskrá Starfsmannahandbók

Fél403 Vor 2012 Verkefni jan. Vægi 10% Einstaklingsverkefni.

Handbók Laugargerðisskóla starfsáætlun

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Brú II Venture Capital Fund S.C.A., SICAR

Lífsgæði 8 17 ára getumikilla barna með einhverfu: Mat barna og foreldra þeirra

Aðalnámskrá grunnskóla, hæfni og hæfnimiðað námsmat

STARFSHÆTTIR Í GRUNNSKÓLUM

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Geislavarnir ríkisins

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni

Jafnréttissjóður Íslands Styrkþegar 2018

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Stærðfræði við lok grunnskóla

Samanburður á meintri dulrænni reynslu Íslendinga árin 1974 og 2006

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Dagskrá Menntakviku 2018 Menntavísindasvið Háskóla Íslands v/stakkahlíð, 105 Reykjavík

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Milli steins og sleggju

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Skólanámskrá og Starfsáætlun Dalvíkurskóla

Leikskólinn Álfaheiði

Stjórnun og fagleg forysta í grunnskólum

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Einelti meðal íslenskra skólabarna

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

UNGT FÓLK BEKKUR

Heilsuleikskólinn Fífusalir

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Kerfisstjóri: Ragnar Geir Brynjólfsson Aðstoðarkerfisstjóri: Helgi Hermannsson Þjónustustjóri: Kristín Runólfsdóttir

Með skilning að leiðarljósi

Lotukerfi í list- og verkgreinum

Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú

ÁRSSKÝRSLA SJÁLANDSSKÓLA. Vilja Virða

Tengsl sálvefrænna einkenna unglinga við sálfélagslega skólaumhverfið

Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru

Ársskýrsla Fjölbrautaskólans við Ármúla 2016

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

Transcription:

Framhaldsskólapúlsinn Mat á líðan og skólabrag í framhaldsskólum Málþing um geðrækt í framhaldsskólum 20. september 2013 Almar M. Halldórsson

Skólapúlsinn Skólapúlsinn er veflægt sjálfsmatskerfi fyrir grunn-, leik- og framhaldsskóla. Nemendur, foreldrar og starfsfólk svarar spurningakönnun á netinu og um leið og könnun lýkur fá skólastjórnendur niðurstöður birtar á sínu heimasvæði hjá Skólapúlsinum. Skólapúlsinn einfaldar sjálfsmat og færir skólastjórnendum og kennurum samstundis reglulegar og áreiðanlegar upplýsingar um nemendahópinn með samanburði við landsmeðaltal. Kannanirnar veita upplýsingar um nemendur skólans á mikilvægum þáttum um líðan og skólabrag. Hönnun Skólapúlsins tekur mið af því að hver skóli er í stöðugri þróun og kennarar og nemendur hafa takmarkaðan tíma til að sinna sjálfsmati.

Hvers vegna? Fylgjast með Tilgangur sjálfsmats er betri skóli: 1. að fylgjast með stöðu mála 2. framkvæma inngrip 3. og sannreyna árangurinn. Sannreyna árangurinn Án áreiðanlegra mælinga eru 1. og 3. punkturinn óframkvæmanlegir. Bregðast við

Hvað er mælt? Rödd nemenda Tvær opnar spurningar: Hvað er gott/slæmt við skólann? Staðlaður spurningalisti (sálfræðilegir kvarðar) Líðan Skólabragur Allt að 20 valfrjálsar spurningar til viðbótar (enginn samanburður við landsmeðaltal)

Líðan Vellíðan The Warwick-Edinburg Mental Well-Being Scale (WEMWBS) Þunglyndi og kvíði Depression, Anxiety and Stress Scale (DASS) Stjórn á eigin lífi (stjórnrót) Locus of control scale Sjálfsálit Rosenberg Self-Esteem Scale Líkamsmynd Multiple Body-Self Relations Q. (MBSRQ): Appearance Mataræði og megrun Embætti landlæknis Svefnvenjur Embætti landlæknis

Skólabragur Samband kennara og nemenda OECD Programme for International Student Assessment Virk þátttaka nemenda í tímum OECD Programme for International Student Assessment Einelti OECD Programme for International Student Assessment Áreitni og ofbeldi Heilsa og líðan Viðhorf og hollusta gagnvart skólanum Landlæknisembættið Ástundun og skróp Embætti landlæknis

Áreiðanlegar mælingar Allir mælikvarðar eru settir saman af sérfræðingum í greininni, forprófaðir og þáttagreindir. Óáreiðanleg svör eru fjarlægð Síu eftir þversögnum í svörum nemenda Síun eftir svartíma Marktektarpróf eru stillt eftir fjölda í úrtaki hverju sinni og gefa til kynna hvort skólinn sé tölfræðilega marktækt (p<0,05) fyrir ofan eða neðan landsmeðaltal. Fimm ára reynsla af sambærilegu sjálfsmati í grunnskólum

Síun svara Síun svara er ætlað að bæta áreiðanleika og réttmæti matsþáttanna með því að hafna svörum nemenda sem taka spurningalistann ekki alvarlega. Meðaltöl skólanna verða nákvæmari þegar ekki eru reiknuð með svör nemanda sem eru uppvísir að því að svara ekki eftir innihaldi spurninganna. Með innbyggðum færsluskipunum eru síuð út svör þeirra nemenda sem af einhverjum ástæðum gefa upp upplýsingar sem eru ólíklegar til að vera réttar. Tvenns konar reglur eru settar: A. Þversagnir í svörun B. Of stuttur svartími Kerfið hafnar svörum nemenda með áberandi þversagnarkenndan svarstíl og stuttan svartíma. Í Skólapúlsinum fyrir grunnskóla féllu á síðasta skólaári 4,1% nemenda á svarsíum og voru svör þeirra ekki talin með. Mikill kynjamunur kemur fram en 5,6% drengja á móti 2,5% stúlkna falla á svarsíunum.

Grunnskólapúlsinn

Framkvæmd Hver könnun er einn mánuð í framkvæmd. Hún er lögð fyrir einu sinni á ári að hausti, á sama tíma í öllum þátttökuskólum. Tengiliður Skólapúlsins hjá skólanum sendir inn lista með nöfnum allra nemenda og fær til baka lista með nöfnum nemenda í handahófsúrtaki ásamt þátttökukóðum þeirra. Tengiliðurinn prentar út listann og finnur hentugan tíma í skólastarfinu yfir mánuðinn til að leggja könnunina fyrir í tölvustofu(m) skólans.

Niðurstöður Birtar í formi línu-, súlu- og punktarita ásamt marktektarprófum og svörum við opnum spurningum. Ítarlegar leiðbeiningar um túlkun niðurstaðna eru á heimasvæðinu og aðstoð er veitt við notkun og túlkun í síma og tölvupósti.