Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Similar documents
Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Horizon 2020 á Íslandi:

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Febrúar Íslensk ferðaþjónusta

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Stærðfræði við lok grunnskóla

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014

BS ritgerð í viðskiptafræði. Viðskipti Kína og Afríku

Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014

Samanburðarrannsókn á. kennslutíma. í fullu skyldunámi. í Evrópu 2013/14. Eurydice skýrslur. Education and Training

Kanada. Ísland allt árið Landaskýrsla. Unnin af Eyrúnu Magnúsdóttur og Þórhildi Ósk Halldórsdóttur

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Kennslutími fyrir skyldunám er mjög breytilegur milli Evrópulandanna

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Vímuefnaneysla íslenskra unglinga í alþjóðlegum samanburði

JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson

FOREIGN TRAVEL PROFESSIONAL SURVEY ABOUT ICELAND TOURISM. September 2018

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis- og heilsugæslulæknum

Skýrsla ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra um þolmörk ferðamennsku.

Ég vil læra íslensku

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Félagsvísar: Lífskjör og lífsgæði barna Social indicators: The quality of children s lives

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

Ímynd Íslands. Áhrif eldgossins í Eyjafjallajökli Ásgerður Ágústsdóttir. Lokaverkefni til MS- gráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Skýrsla. samgönguráðherra um framkvæmd ferðamálaáætlunar. (Lögð fyrir Alþingi á 135. löggjafarþingi )

sjálfsöryggi. Sj PIAAC Á NORÐURLÖNDUM INNGANGUR GRUNNLEIKNI FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS ANDERS ROSDAHL

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Tekjur og menntun 2014 Income and education 2014

Ímynd stjórnmálaflokka

Vaxtarsaga Marel. Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir

Skemmtiferðaskip við Ísland. Úttekt á áhrifum. Edward H. Huijbens Kristinn Berg Gunnarsson

Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi 2006 The Icelandic Information Society in a European context 2006

Vetrarferðaþjónusta. Aðalfundur SAF / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri Helgi Már Björgvinsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs

Erlendir gestir í Stykkishólmi sumarið Niðurstöður ferðavenjukönnunar

Íslenskur hlutafjármarkaður

Framhaldsskólapúlsinn

Umhverfisvitund Íslendinga Þorvarður Árnason *

Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin

Markaðsstarf Íslandsstofu á Þýskalandsmarkaði. Sigríður Ragnarsdóttir Verkefnastjóri hjá Íslandsstofu

Rannsóknamiðstöð Íslands - Rannís. Nýsköpunarvogin Nýsköpunarvirkni íslenskra fyrirtækja

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Viðkskipti við Bandaríkin árið 2017

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS. Hagstærðir Verzlunarmannafélags Reykjavíkur

Lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja Viðhorf og væntingar

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

H Á L E N D I L Á G L E N D I

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

Skattastefna Íslendinga

Stéttavitund Íslendinga í kjölfar efnahagshruns

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Transcription:

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu September 2018

Samantekt Íslandsstofa framkvæmdi viðhorfskönnun í júlí og ágúst 2018 meðal erlendra söluaðila sem selja ferðir til Íslands. Kannað var viðhorf þeirra til þróunar íslenskrar ferðaþjónustu og væntingar til sölu á ferðum til landsins. Sambærileg könnun var gerð í janúar 2018, júní 2017, desember 2016*. Könnunin var send í tölvupósti á rúmlega 4000 erlendar ferðaskrifstofur sem selja ferðir til Íslands og 167 aðilar hófu þátttöku. Rannsóknartímabil: júlí til ágúst 2018 Aðferðafræði: Netkönnun Úrtak: Erlendir söluaðilar sem bjóða ferðir til Íslands Hlutfallsskipting söluaðila eftir flokkum: 13,17% 38,32% 48,50% *Breytileg tímasetning getur haft áhrif á samanburð Ferðaheildsali (e. Tour Operator) Ferðasmásali (e. Travel agent) Annað Hófu könnun Luku könnun Hlutfall gildra svara 167 146 87,43% Markaðssvæði Land Fjöldi Hlutfall N-Ameríka Bandaríkin 45 26,95% (59 svarendur) Kanada 14 8,38% Mið- og Suður-Evrópa Austurríki 1 0,60% (62 svarendur) Belgía 1 0,60% Frakkland 4 2,40% Holland 16 9,58% Ítalia 9 5,39% Portugal 1 0,60% Spánn 9 5,39% Sviss 5 2,99% Þýskaland 16 9,58% Norðurlöndin Danmörk 7 4,19% (9 svarendur) Finnland 1 0,60% Noregur 1 0,60% Bretlandseyjar Bretland 26 15,57% (27 svarendur) Írland 1 0,60% Önnur lönd Ástralía 1 0,60% (10 svarendur) Indland 1 0,60% Kína 1 0,60% Litháen 1 0,60% Malasía 1 0,60% Póland 2 1,20% Rússalnd 2 1,20% Ungverjaland 1 0,60% Samtals: 167

Helstu niðurstöður Ljóst er að breyting hefur orðið á stöðu bókana á ferðum til Íslands árið 2018 sem og væntingum erlendra söluaðila um sölu á komandi vetrartímabili. Heilt á litið er staðan nokkuð áþekk á milli markaðssvæða en einstök lönd skera sig þó úr líkt og í fyrri könnunum. Sé litið til stöðu bókana á ferðum til Íslands í ár miðað við sama tíma fyrir ári virðist ákveðinn viðsnúningur hafa átt sér stað þar sem mun fleiri þátttakendur greina frá verri bókunarstöðu en áður. Væntingar um bókanir fyrir komandi vetrartímabil eru þó betri en bókunarstaða fyrir árið í heild og nokkuð í takt við fjölgun ferðamanna utan háannar. Líkt og í fyrri könnunum nefna þátttakendur vinsældir áfangastaðarins (18%), öryggi (16%), aukið flugframboð (12%) og markaðssetningu (10%) sem helstu jákvæðu þættina fyrir framþróun íslenskrar ferðaþjónustu. Hins vegar var hátt verðlag (28%) sá neikvæði þáttur sem lang oftast var nefndur, en þar á eftir kom aðgengi að þjónustuþáttum (14%), vöxtur ferðaþjónustunnar () og samkeppni frá öðrum áfangastöðum (10%).

Bókanir á ferðum til Íslands 2018 Hvernig er bókunarstaða fyrirtæki þíns á ferðum til Íslands í ár samanborið við sama tíma fyrir ári?* 57% þátttakenda upplifðu svipaða eða aukna sölu á ferðum til Íslands árið 2018 samanborið við 2017 40% 35% 30% 25% 27% 32% 29% 26% 35% 32% (-20% frá könnun janúar 2018 og -18% frá könnun í júní 2017) 20% 17% 19% 19% 20% 17% 15% 10% 5% 4% 6% 5% *Compared to this time last year, how are the number of bookings with arrivals to Iceland this year for your company? 0% Mun verri Verri Jöfn Betri Mun betri

Bókanir á ferðum til Íslands 2018 Markaðir Hvernig er bókunarstaða fyrirtæki þíns á ferðum til Íslands í ár samanborið við sama tíma fyrir ári?* Þó svo meirihluti þátttakenda hafi greint frá svipaðri eða aukinni sölu á ferðum til Íslands árið 2018 miðað við sama tíma í fyrra greindu hlutfallslega fleiri þátttakendur frá neikvæðri en jákvæðri bókunarstöðu. Það er í fyrsta skipti sem sú staða kemur upp frá því könnunin var fyrst lögð fyrir. Sé litið á einstök markaðssvæði þá eru þátttakendur frá Mið- og Suður-Evrópu ásamt Norðurlöndunum og Bretlandi neikvæðari en aðrir. Bandaríkin skera sig nokkuð úr enda sögðust 78% þátttakenda upplifa svipaða eða betri bókunarstöðu. Ef niðurstöðurnar eru bornar saman við fyrri kannanir vekur það þó athygli að af þeim greina hlutfallslega færri frá betri bókunarstöðu en áður. Verri bókunarstaða í Mið- og Suður-Evrópu skýrist að miklu leyti af stöðu bókana í Þýskalandi því einungis 14% þýskra þátttakenda greindu frá svipaðri eða betri bókunarstöðu. Hlutfall þeirra sem greina frá mun verri bókunarstöðu stingur einnig í stúf enda er það umtalsvert hærra en í fyrri könnunum. Meirihluti þátttakenda frá Norðurlöndunum og Bretlandi greindu einnig frá verri bókunarstöðu og það hlutfall hefur jafnframt vaxið nokkuð frá fyrri könnunum, þó ekki í líkingu við það sem fram kemur í niðurstöðum frá Þýskalandi. Heild N-Ameríka M- og S-Evrópa Norðurlöndin Önnur lönd Bandaríkin Bretland Þýskaland -46% 17% 27% -69% 3% 18% -66% 6% 18% -66% 2% 22% -83% 7% -83% 7% -32% 32% 27% -62% 3% 25% -54% 10% 26% -34% 11% 44% -66% 5% 19% -65% 4% 21% -80% 10% -70% 5% 15% -61% 29% -68% 2% 20% -83% 7% -76% 14% -38% 16% 36% -58% 8% 24% -52% -25% 53% 33% -53% 7% 30% -42% 14% 34% 20% 5% 65% 32% 16% 32% 17% 26% 9% 49% 46% 24% 15% 19% 17% 11% 11% 10% 14% 42% 30% 20% 43% 27% 9% 46% 43% 16% 28% 4% 7% 11% 7% 10% 7% 30% 15% 42% 41% 56% 23% 18% 21% 23% 77% 51% 54% 68% 66% 21% 27% 40% 45% 14% 33% 54% 29% 15% 24% 23% 74% 58% 77% 83% 72% 73% *Compared to this time last year, how are the number of bookings with arrivals to Iceland this year for your company? Mun verri Verri Betri Mun betri

Væntingar um sölu á ferðum til Íslands veturinn 2018/2019 Hvernig er bókunarstaða fyrirtæki þíns á ferðum til Íslands á komandi veturartímabili samanborið við sama tíma fyrir ári?* 67% þátttakenda eiga von á svipaðri eða aukinni sölu á ferðum til Íslands veturinn 2018/2019 (-9% frá könnun í janúar 2018 og -18% frá könnun í júní 2017) 45% 40% 35% 30% 25% 20% 26% 21% 42% 36% 35% 23% 34% 32% 17% 15% 10% 5% 6% 3% 4% 11% 2% 7% *Compared to last winter season, what is your company's prospects for bookings to Iceland with arrivals next winter season? 0% Mun verri Verri Jöfn Betri Mun betri

Væntingar um sölu á ferðum til Íslands veturinn 2018/2019 Markaðir Hvernig er bókunarstaða fyrirtæki þíns á ferðum til Íslands á komandi veturartímabili samanborið við sama tíma fyrir ári?* Á heildina litið er ljóst að væntingar um sölu á ferðum á komandi vetrartímabili fylgja áþekku mynstri og bókunarstaðan fyrir árið í heild. Væntingarnar eru ekki eins góðar og áður enda greindu hlutfallslega fleiri þátttakendur frá neikvæðri en jákvæðri bókunarstöðu miðað við sama tíma fyrir ári. Þar sem hlutfallslega fleiri greindu frá svipaðri bókunarstöðu eru væntingar fyrir komandi vetrartímabil þó betri en fyrir árið í heild, eða 67%. Áfram skera svör þátttakenda frá Mið- og Suður-Evrópu, Norðurlöndunum og Bretlandi sig úr hvað varðar bókunarstöðu miðað við það sem fram kemur í svörum þátttakenda frá Norður- Ameríku og svörum frá öðrum löndum. Þó svo hlutfallslega færri þátttakendur frá Bandaríkjunum geri ráð fyrir aukinni sölu hefur hlutfall þeirra sem gera ráð fyrir verri sölu ekki vaxið að sama skapi. Eins má benda á að væntingar um jafna sölu hafa aukist mikið meðal þátttakenda frá öðrum löndum sem útskýrir lægra hlutfalli þeirra sem greina frá betri bókunarstöðu í fyrri könnunum. Hlutfallslega fleiri þátttakendur frá Bretlandi og Þýskalandi greindu einnig frá verri en betri bókunarstöðu fyrir komandi vetrartímabili. Niðurstöðurnar draga þó ekki upp jafn neikvæða mynd og af bókunarstöðu frá þessum mörkuðum fyrir árið heild þar sem hlutfallslega fleiri gera ráð fyrir svipaðri bókunarstöðu og fyrir ári síðan. Heild N-Ameríka M- og S-Evrópa Norðurlöndin Önnur lönd Bandaríkin Bretland Þýskaland -38% -46% -41% -56% -58% -63% -52% -45% -34% -15% 22% -35% -45% -58% -54% -41% -57% -60% -56% -22% 12% -20% 5% 6% 26% 3% 21% 6% 26% 14% 1% 11% 7% 7% 31% 4% 21% 10% 26% 33% 35% 4% 21% 16% 29% 10% 14% 36% 45% -32% 25% -10% 20% 40% -27% 8% 35% -22% 14% 34% 23% 2% 34% 7% 30% 8% 21% 5% 44,14% 39% 8% 23,00% 46% 21% 20% 70% 28% 7% 19% 17% 22% 30% 5% 42% 38% 58% 43% 18% 2% 35,00% 34,00% 47,78% 35,00% 21% 7,00% 32,50% 5% 14% 13,00% 50,00% 43% 10% 17,00% 43% 24% 24% 46,00% 23% 9% 38,00% 57,00% 56,67% 15% 55,00% 10% 7% 53,00% *Compared to last winter season, what is your company's prospects for bookings to Iceland with arrivals next winter season? Mun verri Verri Betri Mun betri

Jákvæðir þættir sem hafa áhrif á þróun íslenskrar ferðaþjónustu Vinsældir áfangastaðarins 18,2% Öryggi áfangastaðarins 15,4% Aukið flugframboð 12,4% Markaðssetning / kynning 10,9% Vöxtur ferðaþjónustu á Íslandi 8,5% Sjálfbærni áfangastaðarins Þjónustustig og gæði frá innlendum þjónustuaðilum Aðgengi að þjónustuþáttum frá innlendum þjónustuaðilum Verðlag / gengi 3,3% 6,6% 6,6% 7,5% Engir jákvæðir þættir 3,1% Stefnumál ferðaþjónustu í landinu 2,9% Almennur vöxtur í utanlandsferðum á markaðssvæði 2,3% Annað 1,4% Samkeppni frá öðrum áfangastöðum 0,8% Spurning: In your opinion, what are the top five positive factors for the development of tourism in Iceland this year? (Please select up to 5 factors); Marketing efforts / promotion, Safety of the destination, Increase in air connections / supply, Sustainability of the destination, Tourism policy of the destination, Trendy destination, Price level / currency, Availability of service from local suppliers (e.g. accommodation, tours, restaurants, etc.), Level of service and quality from local suppliers, Growth in tourism in Iceland, General growth in outbound tourism in source market, Competing destinations, Other, please specify

Jákvæðir þættir sem hafa áhrif á þróun íslenskrar ferðaþjónustu Markaðir Öll markaðssvæði N-Ameríka M- og S-Evrópa Norðurlönd Önnur lönd Bandaríkin Bretland Þýskaland Vinsældir áfangastaðarins 18,23% 16,97% 19,53% 16,67% 20,00% 17,65% 18,75% 17,14% Öryggi áfangastaðarins 15,36% 14,68% 18,34% 16,67% 6,67% 13,53% 13,75% 25,71% Aukið flugframboð 12,48% 14,22% 10,65% 8,33% 10,00% 14,12% 13,75% 8,57% Markaðssetning / kynning 10,75% 11,01% 10,06% 12,50% 13,33% 10,59% 10,00% 8,57% Vöxtur ferðaþjónustu á Íslandi 8,45% 11,01% 4,14% 4,17% 16,67% 11,76% 8,75% 0,00% Sjálfbærni áfangastaðarins 7,49% 6,88% 10,65% 4,17% 3,33% 6,47% 5,00% 5,71% Aðgengi að þjónustuþáttum frá innlendum þjónustuaðilum 6,72% 5,96% 7,69% 8,33% 3,33% 6,47% 7,50% 11,43% Þjónustustig og gæði frá innlendum þjónustuaðilum 6,53% 5,96% 4,14% 12,50% 10,00% 5,88% 10,00% 2,86% Engir jákvæðir þættir 3,45% 0,46% 8,28% 4,17% 3,33% 0% 1,25% 14,29% Verðlag / gengi 3,26% 5,50% 1,78% 4,17% 0,00% 6,47% 1,25% 0,00% Stefnumál ferðaþjónustu á Íslandi 2,88% 3,67% 2,37% 0% 3,33% 4,12% 2,50% 2,86% Almennur vöxtur í utanlandsferðum á markaðssvæði 2,30% 1,83% 1,18% 4,17% 6,67% 1,18% 3,75% 0,00% Annað 1,34% 0,92% 1,18% 4,17% 0,00% 1,18% 2,50% 2,86% Samkeppni frá öðrum áfangastöðum 0,77% 0,92% 0% 0% 3,33% 0,59% 1,25% 0,00% Spurning: In your opinion, what are the top five positive factors for the development of tourism in Iceland this year? (Please select up to 5 factors); Marketing efforts / promotion, Safety of the destination, Increase in air connections / supply, Sustainability of the destination, Tourism policy of the destination, Trendy destination, Price level / currency, Availability of service from local suppliers (e.g. accommodation, tours, restaurants, etc.), Level of service and quality from local suppliers, Growth in tourism in Iceland, General growth in outbound tourism in source market, Competing destinations, Other, please specify

Neikvæðir þættir sem hafa áhrif á þróun íslenskrar ferðaþjónustu Verðlag / gengi 28% Vöxtur ferðaþjónustu á Íslandi Aðgengi að þjónustuþáttum frá innlendum þjónustuaðilum 14% Samkeppni frá öðrum áfangastöðum Þjónustustig og gæði frá innlendum þjónustuaðilum 9% 10% Stefnumál ferðaþjónustu á Íslandi Annað Engir neikvæðir þættir Vinsældir áfangastaðarins 4% 3% 3% 6% Jul/Aug.18 Jun.17 Sjálfbærni áfangastaðarins 3% Aukið flugframboð 2% Markaðssetning / kynning 2% Almennur vöxtur í utanlandsferðum á markaðssvæði 2% Öryggi áfangastaðarins 1% Spurning: In your opinion, what are the top five negative factors for the development of tourism in Iceland this year? (Please select up to 5 factors); Marketing efforts / promotion, Safety of the destination, Increase in air connections / supply, Sustainability of the destination, Tourism policy of the destination, Trendy destination, Price level / currency, Availability of service from local suppliers (e.g. accommodation, tours, restaurants, etc.), Level of service and quality from local suppliers, Growth in tourism in Iceland, General growth in outbound tourism in source market, Competing destinations, Other, please specify

Neikvæðir þættir sem hafa áhrif á þróun íslenskrar ferðaþjónustu Markaðir Öll markaðssvæði N-Ameríka M- og S-Evrópa Norðurlönd Önnur lönd Bandaríkin Bretland Þýskaland Verðlag / gengi 28,20% 26,23% 29,05% 30,77% 38,89% 27,08% 25,97% 27,27% Vöxtur ferðaþjónustu á Íslandi 13,74% 9,02% 17,32% 19,23% 5,56% 9,38% 12,99% 16,36% Aðgengi að þjónustuþáttum frá innlendum þjónustuaðilum 13,27% 16,39% 9,50% 11,54% 16,67% 17,71% 16,88% 1,82% Samkeppni frá öðrum áfangastöðum 9,72% 10,66% 7,26% 19,23% 11,11% 10,42% 10,39% 5,45% Þjónustustig og gæði frá innlendum þjónustuaðilum 8,77% 6,56% 10,61% 3,85% 5,56% 7,29% 10,39% 12,73% Stefnumál ferðaþjónustu á Íslandi 5,69% 1,64% 10,06% 0,00% 0,00% 0,00% 5,19% 18,18% Annað 4,27% 6,56% 2,23% 3,85% 5,56% 6,25% 5,19% 5,45% Vinsældir áfangastaðarins 3,32% 4,10% 3,35% 3,85% 0,00% 3,12% 2,60% 3,64% Engir neikvæðir þættir 3,32% 10,66% 0,00% 0,00% 5,56% 11,46% 0,00% 0,00% Sjálfbærni áfangastaðarins 2,61% 2,46% 2,23% 3,85% 0,00% 2,08% 3,90% 5,45% Markaðssetning / kynning 2,37% 2,46% 3,35% 3,85% 0,00% 2,08% 0,00% 0,00% Aukið flugframboð 2,37% 0,82% 3,35% 0,00% 5,56% 0,00% 2,60% 1,82% Almennur vöxtur í utanlandsferðum á markaðssvæði 1,66% 1,64% 1,12% 0,00% 5,56% 2,08% 2,60% 1,82% Öryggi áfangastaðarins 0,71% 0,82% 0,56% 0,00% 0,00% 1,04% 1,30% 0,00% Spurning: In your opinion, what are the top five negative factors for the development of tourism in Iceland this year? (Please select up to 5 factors); Marketing efforts / promotion, Safety of the destination, Increase in air connections / supply, Sustainability of the destination, Tourism policy of the destination, Trendy destination, Price level / currency, Availability of service from local suppliers (e.g. accommodation, tours, restaurants, etc.), Level of service and quality from local suppliers, Growth in tourism in Iceland, General growth in outbound tourism in source market, Competing destinations, Other, please specify

Hvers vegna mæla þeir sem eru jákvæðir gagnvart Íslandi með áfangastaðnum? Þetta er enn frábær staður ef maður sleppir vinsælustu stöðunum Ísland er einstakt á heimsmælikvarða Það eru 30 ástæður til að mæla með Íslandi Einstakt og öruggt land til að heimsækja Öruggt, áhugavert og hreint Ósvikinn áfangastaður. Friður og kyrrð á réttu stöðunum náttúra, menning og vinalegt fólk Þetta er nýtt, spennandi, viðráðanlegt og ólíkt öllum öðrum áfangastöðum Einstakur áfangastaður, náttúra, fólk, matur Þetta er góð upplifun og auðvelt að komast þangað *Can you please specify in one sentence why you are likely to recommend Iceland as a travel destination?

Hvað þyrfti að gera til fá þá sem eru hlutlausa til að mæla með Íslandi sem áfangastað? Betra verð Birgjar eru að bjóða óraunhæf verð Fjölmiðlaherferð gæti hjálpað Fleiri gæða ferðaskrifstofur Einfaldara bóka pakkaferðir í gegnum ákjósanlega söluaðila Samkeppnishæfara verðlag Vera meðvituð um samband verðs og frammistöðu Stuðningur við önnur ferðamannasvæði en Reykjavík, Suðurströndina og Vesturland framboð á Halal máltíðum Hraðari og betri svörun frá söluaðilum *Can you please specify in one sentence what has to be done so that you would be more likely to recommend Iceland as a travel destination?

Hvers vegna mæla þeir sem eru neikvæðir gagnvart Íslandi ekki með áfangastaðnum? Framboð, verð og takmarkað flugframboð Erfið samskipti við söluaðila Erfitt er að fá gistingu staðfesta á Íslandi og svartími söluaðila er of langur Skortur á þekkingu og námskeiðum fyrir fagaðila til að fræða ferðaþjónustu um hvernig eigi að kynna Ísland Að verða of fjölmennt Hátt verðlag samanborið við önnur lönd Verð/gæði matur, drykkir mjög dýrt samanborið við þeirra heimaland *Can you please specify in one sentence why are you not likely to recommend Iceland as a travel destination?

GREINING FRAMKVÆMD AF ÍSLANDSSTOFU SVIÐ FERÐAÞJÓNUSTU OG SKAPANDI GREINA SEPTEMBER 2018 Afritun eða frekari dreifing ekki heimiluð án samráðs við Íslandsstofu Íslandsstofa er öflugur samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda. Hlutverk okkar er að sinna markaðs- og kynningarstarfi í þágur íslenskra útflutningsgreina og styðja þannig við gjaldeyrisöflun þjóðarinnar. www.islandsstofa.is Fyrirvari Kynning þessi er eingöngu ætluð til upplýsinga og er ekki ætluð sem grundvöllur fyrir ákvörðunum móttakanda. Upplýsingar sem fram koma í þessari kynningu fela ekki í sér loforð um framtíðina. Íslandsstofu ber ekki skylda til að útvega móttakanda aðgang að frekari upplýsingum en þeim sem fram koma í kynningu þessari, eða til að uppfæra þær upplýsingar sem þar koma fram. Upplýsingar sem fram koma í kynningu þessari eru byggðar á fyrirliggjandi upplýsingum, áætlunum um væntanlega þróun ytri skilyrða o.fl. Eru upplýsingarnar háðar ýmsum óvissuþáttum og geta þær breyst án fyrirvara. Með móttöku þessarar kynningar fellst móttakandi á framangreindan ábyrgðarfyrirvara.