ÆGIR til 2017

Similar documents
Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Afreksstefna TSÍ

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Horizon 2020 á Íslandi:

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Fóðurrannsóknir og hagnýting

ÁHRIF SJÖ VIKNA INNGRIPS Á STÖKKHÆÐ OG SPRETTHRAÐA

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Staðsetningartækni með gervitunglum GNSS

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Frístundabæklingur

ÁRSRIT 2015 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar Sími:

Mannfjöldaspá Population projections

HVAÐ ER Í KORTUNUM? G réta r M á r G a r ð a rs s o n

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Mannfjöldaspá Population projections

Frístundabæklingur

Tvöföldum verðmætin. Sveinn Margeirsson Páll Gunnar Pálsson Kolbrún Sveinsdóttir Jónas R. Viðarsson

Samvinna um læsi í leikskóla

Valsblaðið 59. árgangur 2007

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Ég vil læra íslensku

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS. Hagstærðir Verzlunarmannafélags Reykjavíkur

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Íþróttafélag Reykjavíkur. Stofnað Starfsskýrsla

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Ofurhugi - Nóvember Ellefu titlar á ÍM 25

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

MARAÞON REYKJAVÍKURMARAÞONS POWERADE ER SAMSTARFSAÐILI. Tók áskorun mömmu. Ég keppti seinast í fitness árið

Sjávarstöðubreytingar. Halldór Björnsson, VÍ

Fersk flök flutt í kerum eða kössum?

Sundráð ÍRB Fréttabréf apríl 2011

Tengsl fæðingardags á brottfall úr knattspyrnu Hjá 4. flokki karla og kvenna

Sundráð ÍRB Fréttabréf Desember 2011

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009

Samantekt helstu starfsreynslu ráðgjöf á sviði verkfræði og umhverfismála:

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Loðna Veiðar, lífsferill, útbreiðsla,, stofnstærð og ástand stofnsins

SSF. Laun og kjör félagsmanna. Febrúar 2013

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni!

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Brennisteinsvetni í Hveragerði

ÁRSRIT Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar Sími:

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Tíðni persónuleikaraskana á Stór-Reykjavíkursvæðinu

Transcription:

ÆGIR3 2016 til 2017

Þríþraut Mikil þróun, sífellt betri árangur, fleiri og betri keppnir Íslandsmetið í Ironman féll tvisvar í sumar Norðurlandameistari kvenna í flokki 23 ára og yngri Þríþrautarsamband innan ÍSÍ stofnað árið 2016 Á www.triathlon.is má finna keppnisdagskrá, reglur, stigakeppni o.fl. Hratt vaxandi íþróttagreina á Íslandi en við viljum fleiri í sportið Allskonar fólk

Félagið Stjórn Gunnhildur Sveinsdóttir, formaður Kári Steinn Karlsson, gjaldkeri Sigríður Þóra Valsdóttir, ritari Geir Ómarsson Stephen Patrick Bustos www.aegir3.is Facebook: Ægir3 opin grúppa Ægir3 Æfingahópur (lokuð, bara fyrir virka meðlimi)

Starfsemin Æfingar fyrir alla Æfingabúðir Keppnishald Fræðsla, mælingar, félagastuðningur o.s.frv.

Allskonar fólk

Allskonar fólk

Um æfingarnar Sund Laugardalslaug 2 æfingar á viku með þjálfara 1 æfing á blaði Möguleiki á aukaæfingum með Garpahóp Ægis Þjálfari: Gylfi Guðnason

Um æfingarnar Hjól 2-4 æfingar á viku Úti á sumrin (mars-sept) Inni á veturnar (okt-mars) á trainer Cross Fitt Reykjavík Þjálfarar: Sarah Cushing, Jens Viktor Kristjánsson og Ari Eyberg

Um æfingarnar Hjólafærni námskeið í vor Auka færni og getu Aukið öryggi fyrir alla

Um æfingarnar Hlaup 2-3 æfingar á viku, brick-æfing á laugardögum Þjálfari: Sarah Cushing, Geir Ómarsson og Stephen Patrick Bustos

Þjálfarar Sarah Cushing: Landslið Nýja-Sjálands, Certified Triathlon Coach Gylfi Guðnason: Íþróttakennari, sundþjálfari, fimleikaþjálfari o.fl. Ironman Jens Viktor Kristjánsson: 20 ára reynsla í hjólreiðum og þríþraut Ari Eyberg: Ironman Stephen Patrick Bustos: Ironman, Certified Triathlon Coach Geir Ómarsson: Ironman (Íslandsmethafi)

Æfingataflan Frá og með 1.okt mán þri mið fim fös lau sun 6:00-7:00 6:00-7:30 8:00-10:30 08:30 Brick æfing Sund Hjól Trainer Sundæfing á Hjól Laugardalur Cross fit blaði Cross fit Hlaup Cross fit 10:00 Spinning 90mín WC -Laugar 17:30 18:50 17:30 Spinning 60mín WC - Laugar Hlaup WC Laugar Hlaup WC Laugar 20:30 Sund Laugardalur

Mismunandi áherslur Sprettþrautir Vegalengdir: 400-10-2,5 750-20-5 Klst. á viku 6-10 Ólympísk Vegalengdir: 1500-40-10 Klst. á viku 8-13 Ironman ½ Ironman Vegalengdir: 1900-90-21 3800-180-42 Klst. á viku 10-20

Æfingaálag Mælum með púlsmæli Z1, Z2, Z3, Z4 o.s.frv.

4 vikna æfingaáætlun -Æfingar fram að áramótum nokkuð sambærilegar -Skipt eftir Sprettþraut Ólympísk - IM og ½ IM

4 vikna æfingaáætlun -Æfingar fram að áramótum nokkuð sambærilegar -Skipt eftir Sprettþraut Ólympísk - IM og ½ IM

Mismunandi áherslur Við munum æfa saman þrátt fyrir mismunandi vegalengdir og getustig Dæmi um hjólaæfingu (hraði) Upphitun 15 mínútur vaxandi Aðal sett: Sprettur: 3-4 x 7 mín @ Z4-Z5 Ólympísk: 3-4 x 10 mín @ Z4 IM og ½ IM: 3-4x15 mín @ Z3 IM og ½ IM 30-60 mín Z2 Niðurhjól 15 mínútur Dæmi um hlaupaæfingu (úthald) Upphitun 15 mínútur vaxandi Aðal sett: Sprettur: 50 mín @ Z2 með 3x 5 mín @ Z4 Ólympísk: 60 mín @ Z2 með 5x5 mín @ Z4 IM og ½ IM: 90-120 mín @ Z2 alls ekki hærra Niðurhlaup 15 mínútur

Uppbygging æfingatímabils Prep og Base Build Peak og Race

Æfingabúðir Haust (október/nóvember) Áhersla á sund og hlaup Magn og tækni Fræðsluerindi Vor (apríl/maí) - Laugarvatn Áhersla á hjól og keppnir Einnig sund og hlaup Fræðsluerindi

Annað Þrekpróf í hverri grein að vori og hausti Sund 400-200 test Hjól Power test Hlaup - Tímataka Fyrirspurnartímar 1x mánuði með þjálfurum og stjórn Mælum eindregið með að allir haldi æfingadagbók www.trainingpeaks.com www.strava.com connect.garmin.com

Keppnir Tvíþraut í Heiðmörk (hlaup-hjól-hlaup) Innitvíþraut í Laugum (sund-hlaup) Laugarvatnsþríþraut Ægis3 (OL vegalengd)

Og af því að við erum að tala um keppnir...árangur Stigakeppni Þríþrautarnefndar ÍSÍ 2016: Einstaklingskeppni kvenna (4 af 5 efstu sætunum) 2. Kristín Laufey Steinadóttir 3. Sarah Cushing Einstaklingskeppni karla 2.sæti karla Sigurður Örn Ragnarsson Sigur í samtals stigakeppni kvenna, 3.sæti hjá körlum Geir Ómarsson setti íslandsmet í Ironman Ýmsir unnið verðlauna á alþjóðlegu mótum

Æfingagjöldin Sund 2-3 æfingar í viku Hjól 2-3 æfingar í viku og sérstakar hjólafærniæfingar að vori Hlaup 2 æfingar í viku Mánaðarlegir fundir með þjálfara (fræðsla og spjall) Aðgangur að lokaðri facebook-síðu klúbbsins Æfinga- og keppnisfatnaður á kostnaðarverði Frítt powertest á hjóli að hausti og vori 50% afsláttur af árskorti í allar sundlaugar Reykjavíkur 30% afsláttur af 6 og 12mán kortum hjá World Class 50% afsláttur af fullu æfingagjaldi fyrir 25 ára og yngri Frábær félagsskapur! 49.000kr fyrir allt árið! (Hægt er að skipta greiðslum í 2 eða 4 hluta, en þá hækkar gjaldið lítillega)