Hugsum áður en við hendum

Similar documents
Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Ég vil læra íslensku

LAUSNIR Í ÚRGANGSMÁLUM Í NOKKRUM SVEITARFÉLÖGUM Í NOREGI OG SVÍÞJÓÐ

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Upphitun íþróttavalla árið 2015

Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs

Nr. 10 desember RF pistlar. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins LOS OG SPRUNGUR Í FISKI. Jónas Bjarnason

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur V. Hitabylgjur og hlýir dagar

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Horizon 2020 á Íslandi:

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Kostnaður og viðhorf vegna búsetu hælisleitenda í Reykjanesbæ

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Þróun kennslu læknanema á síðustu áratugum

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur


1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11

Inngangur...3. Skrifstofa og Góði hirðirinn...11

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Saman gegn ofbeldi Hlutverk sveitarfélaga

ÚRVINNSLUSJÓÐUR. Vistferilsgreining fyrir plast- og pappaumbúðir í heimilissorpi á Íslandi

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg.

Hraðamerkingar á hættulegum beygjum í vegakerfinu - 2. útgáfa -

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Vaxtarsaga Marel. Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir

Skýrsla Rf /IFL report Útgáfudagur / Date: 26. maí 2000 Verknr. / project no Styrktaraðilar / funding: Ágrip á íslensku:

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Lokaskýrsla Fyrir Orkusjóð. Tvöföldun metanframleiðslu með rafpúlsum Verkefni: 8UI13020

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Green map around the world. Fjölþjóða verkefni með sjálfbæra þróun að leiðarljósi

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Viðloðun radons við gler. Emil Harðarson

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Áhrif aðbúnaðar, mjaltatækni og júgurheilbrigðis á fjölda og tegundir gerla í innleggsmjólk

Stjörnufræði og myndmennt

Samanburður á flutningsumbúðum fyrir heilan ferskan fisk / Comparison of transportation bins for whole fresh fish

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Gashæfni kúamykju og möguleikar metanvinnslu í Eyjafirði

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Samningur Landskrifstofu og verkefnisstjóra. Margrét Jóhannsdóttir 27.ágúst 2018

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni!

Viftur. Það borgar sig að nota það besta! Bíla- og vélavörur...sem þola álagið! Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson.

Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 142

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Nokian eru meðal bestu vetrarog nagladekkja ár eftir ár

Skemmtiferðaskip við Ísland. Úttekt á áhrifum. Edward H. Huijbens Kristinn Berg Gunnarsson

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk

Fél403 Vor 2012 Verkefni jan. Vægi 10% Einstaklingsverkefni.

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Sláturúrgangur í nýju ljósi Samanburður á fjórum förgunar- og nýtingarleiðum

Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð

Beethoven og tæknikröfur. píanósónötu nr. 26 Les Adieux. Elín Arnardóttir

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Transcription:

Hugsum áður en við hendum Breytingar á sorphirðu í Stykkishólmi Stykkishólmsbær Íslenska Gámafélagið Apríl 2008

Samningur undirritaður í október 2007

Stykkishólmur Breytingar á sorphirðu í Stykkishólmi tóku gildi 21. jan. 2008 Hvað var gert Hvernig Árangurinn Kostnaður

Stykkishólmur Hvað var gert Flokkun heimilissorps Almennt Endurvinnanlegt Lífrænt Þrjár tunnur við hvert heimili Grá Græn Brún

Hvernig? Þrjár tunnur við hvert heimili Grá tunna Almennt sorp Græn tunna Endurvinnanlegur úrgangur Bú Brún tunna Lífrænn úrgangur

Gráa tunnan Almennt sorp Gler Bleiur Óhreinn úrgangur g Óflokkanlegur úrgangur Allt það sem ekki fer í hinar tunnurnar Gráa tunnan er losuð einu sinni í mánuði Innihaldið úr gráu tunnunni fer í urðun

Græna tunnan Endurvinnanlegur úrgangur Bylgjupappi Beint í tunnuna T.d. hreinir pitsukassar Dagblöð og tímarit Beint í tunnuna Fernur og sléttur pappi í glærum plastpokum Hreinar fernur, morgunkornspakkar ofl. Plastumbúðir í glærum plastpokum Minni málmhlutir í glærum plastpokum

Græna tunnan Hráefni sem fer í grænu tunnuna þarf að vera hreint Fernur þarf að skola Niðursuðudósir þarf að skola Plastumbúðir þarf að skola

Græna tunnan ATH Gler má ekki fara í grænu tunnuna Hráefnið úr tunnunum er handflokkað og glerið getur því skapað hættu við flokkun Rafhlöður mega ekki fara í grænu tunnuna Rafhlöður flokkast sem spilliefni Græna tunnan er losuð einu sinni i í mánuði Innihald grænu tunnunnar er flokkað og sent til endurvinnslu

Brúna tunnan Lífrænn úrgangur Ávextir Grænmeti Brauð Egg og eggjaskurn Kjöt Fiskur Tepokar Kaffikorgur Hí Hrísgrjón

Brúna tunnan Ekki má setja í brúnu tunnuna Ryksugupoka Bleiur Gler Plast Ösku Hunda- og kattasand Ólífrænan úrgang g

Brúna tunnan Framkvæmdin Lífrænn úrgangur g settur í maíspoka Þegar pokinn er fullur er bundið fyrir og pokinn settur í Brúnu tunnuna Brúna tunnan er síðan losuð á tveggja vikna fresti Innihaldið sett í jarðgerðarvél og úrgangnum breytt í næringarríka moltu

Jarðgerðarvélin Envicont 400D Getur tekið við 400 tonnum á ári Vélin tryggir kjör aðstæður fyrir moltugerð Hiti Rakastig Ferlið tekur um 8-14 daga Afurðin er molta sem þroskast þarf í ca 3 mán fyrir notkun

Moltan nýtt til gróðursetningar og uppgræðslu í Stykkishólmi

Markmiðið var að minnka það magn sem fer til urðunar um 60-70%

Vandamál - Utandyra Hvar á að hafa tunnurnar? Hafa tunnur sem næst gangstétt g Gera tunnuskýli => fokvandamál úr sögunni Mismunandi útfærslur r á skýlum!

Dæmi um tunnuskýli Dæmi um einfalt og gott tunnuskýli Teikningar og efnislisti fengust án endurgjalds á Teikningar og efnislisti fengust án endurgjalds á skrifstofu bæjarins og hjá Íslenska Gámafélaginu

Vandamál - Innandyra Flokkunar ílát undir vaska Fjölhólfa tunnur Útdraganlegar Plastkassar Hægt að stafla

Framkvæmd verkefnis Kynning Handbók um nýtt skipulag sorphirðu í bænum með leiðbeiningum um flokkun Starfsmenn Íslenska Gámafélagsins veita fræðslu um flokkun

Framkvæmd verkefnis Tunnur afhending Starfsmenn Íslenska Gámafélagsins dreifðu tunnum 25. og 26. janúar s.l Maíspokar og grindur voru í Brúnu tunnunni Eftirfylgni Borgarafundur Íbúar heimsóttir

Sorpflokkun-spurt og svarað Gler? Best er að skila öllu gleri í gámastöðina Snoppu. Allt gler sem berst gámastöðinni fer í landfyllingu. Gler má setja í gráu tunnuna. Gler má alls ekki fara í grænu tunnuna. Latexhanskar? Fara í gráu tunnuna. Tyggjó? Í gráu tunnuna. CD diskar? Fara í almennu tunnuna þar sem þeir eru úr plastblöndu og einnig er málmþynna í þeim. Bómull? Í gráu tunnuna. Litaðar servéttur: Í gráu tunnuna. Þar sem ekki er gott að sjá hvaða efni eru í litunum. Íspinnaspýtur? Íspinnaspýtur eru gott stoðefni og mega því fara í lífrænu tunnuna best er að brjóta þær í nokkra parta.

Sorpflokkun-spurt o og svarað að frh. Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekki endurvinnanleg. Pappír úr pappírstætara? pp Fer í glæran poka í grænu tunnuna. Kjúklingabein? Bein moltast ekki og fara því í gráu tunnuna. Það er þó í lagi að það fari aðeins af minni beinum í lífrænu tunnuna. Smjörpappír/bökunarpappír? Í gráu tunnuna. Hins vegar ef bökunarpappírinn er merktur:,,environment: The bakingpaper p is made of cellulose-fiber, l which h is bleached without the use of chlorine. The paper is biodegradable. Þá brotnar hann niður í moltugerðarvélinni og má því fara í lífrænu tunnuna.

Markmiðum fyrir árið 2020 hefur verið náð! 68 % heimilisúrgangs fer í endurvinnslu 34% í brúnu tunnuna 34% í grænu tunnuna 32 % í gráu tunnuna til urðunar. Lykilinn að þessum góðu árangri er kynning og fræðsla.

Kostir við aðferðina Umhverfsivæn aðferð Atvinna elfd í heimabyggð Lítill kostnaðarauki Aukin þjónusta við íbúa

Mjög mikilvægt er að kynna verkefnið fyrir íbúum Borgarafundir Upplýsingabæklingur Gengið í hvert hús/farið og komið með tillögur að staðsetningu tunna

Hvað kostar þetta Stykkishólmsbæ? Sorphirðugjöld eru 25.000 á íbúð Kynning og undirbúningur 1-1,5 milljón kr. Lítil reynsla í raun, bara febrúar og mars Kostnaður vegna sorphirðu hefur aukist um 7% fyrstu þrjá mánuði ársins 2008 Stykkishólmsbær áætlaði að sorphirðukostnaður myndi hækka um 25% Reyndar á það eftir að koma betur í ljós

Hugsum áður en við hendum og verndum þannig umhverfið