EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 48 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Similar documents
EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

2013/EES/22/01 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.6813 McCain Foods Group/Lutosa Business)... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 39 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 38 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 18 ISSN árgangur EB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 38 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 3 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M M Company/ Scott Safety)... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 41 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

2018/EES/48/01 Ríkisaðstoð Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum Ákvörðun 043/18/COL... 1

Tilkynning um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8744 Daimler/BMW/Car Sharing JV)... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 53 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Afturköllun tilkynningar um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8858 Boeing/ Safran/JV (Auxiliary Power Units))... 1

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál nr. COMP/M.3333 Sony/BMG)... 1

Úrskurður dómstólsins frá 15. nóvember 2016 í máli E-7/16 Míla ehf. gegn Eftirlitsstofnun EFTA... 3

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

2014/EES/60/04 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.7319 KKR/Allianz/Selecta)... 6

Ráðstöfun ekki ríkisaðstoð í skilningi 1. mgr. 61. gr. EES-samningsins Ákvörðun 072/18/COL... 1

2018/EES/2/01 Tilkynning um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8694 Hochtief/Abertis)... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 36 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

2018/EES/62/01 Ríkisaðstoð Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum Ákvörðun 061/18/COL... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 5 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál nr. IV/M Bertelsmann/Mondadori)...

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 68 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 47 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 4. árgangur

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 46 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

Nr. 63/1846 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR. (ESB) nr. 1035/2011.

Ný tilskipun um persónuverndarlög

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 27 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 4. árgangur

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 3 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 6. árgangur

Orðsending frá 8. júlí 1994 um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 2/94, 3/94, 4/94, 5/94 og 7/

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 8 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 3. árgangur

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 4 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 6. árgangur

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 19 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 3. árgangur

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 669/2014. frá 18.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 33 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 67/493 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/839. frá 17.

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Nr mars 2006 AUGLÝSING

2013/EES/68/03 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.7018 Telefónica Deutschland/E-Plus)... 38

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. Til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja (mál COMP/M.5170 E.ON/

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál nr. COMP/M.3108 Office Depot/Guilbert)... 1

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 63/203

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 24/392. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr.

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

IS Stjórnartíðindi EB

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. Ákvörð un Eftir lits stofn un ar EFTA 167/08/COL frá 12. mars 2008 um meinta

Áhrif lofthita á raforkunotkun

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (EB) nr. 2074/2005. frá 5.

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla


Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Nr. 54/34 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 209/2013. frá 11.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 44/2014. frá 21.

UM samábyrgð/keðjuábyrgð verktaka í ljósi fyrirhugaðrar innleiðingar á tilskipun 2014/67/EU í íslenskan rétt

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Horizon 2020 á Íslandi:

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Ed Frumvarp tillaga [143. mál]

BS ritgerð. Fjárfestingar í hlutdeildarfélögum og reikningsskilareglur þeirra

Ég vil læra íslensku

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Schengen samstarfið Handbók Innanríkisráðuneytið 2011 Skrifstofa almannaöryggis

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Skattaleg áhrif við inngöngu í Evrópusambandið. Guðbjörg Þorsteinsdóttir og Hjördís B. Gunnarsdóttir

Brú II Venture Capital Fund S.C.A., SICAR

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Hvernig starfar Evrópusambandið?

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

ÁVARP FORSTJÓRA Hrafnkell V. Gíslason

Transcription:

ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 48 19. árgangur 6.9.2012 3. EFTA-dómstóllinn III EB-STOFNANIR 1. Framkvæmdastjórnin 2012/EES/48/01 2012/EES/48/02 2012/EES/48/03 2012/EES/48/04 2012/EES/48/05 2012/EES/48/06 2012/EES/48/07 2012/EES/48/08 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.6698 Cheung Kong Holdings/Cheung Kong Infrastructure Holdings/Power Assets Holdings/ MNG Gas Networks) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 1 (mál COMP/M.6389 Eni/Nuon Belgium/Nuon Wind Belgium/Nuon Power Generation)... 2 (mál COMP/M.6568 Cisco Systems/NDS Group)... 2 (mál COMP/M.6640 Delphi/FCI MVL)... 3 (mál COMP/M.6657 Marubeni Corporation/Gavilon Holdings)... 3 (mál COMP/M.6667 Marquard & Bahls/Linde/JV)... 4 (mál COMP/M.6669 CDC Infrastructure/Foresight Solar/Adenium Solar/ VEI Capital/ForVEI).... 4 (mál COMP/M.6679 STEAG/Fronterasol/OHL Industrial/Arenales Solar)... 5

2012/EES/48/09 Ríkisaðstoð Holland Málsnúmer SA.33305 2012/C, SA.29832 2012/C Ný tilkynning um aðstoð til að endurfjármagna ING; skuldbindingu um endurskipulagningu frá októbermánuði 2009 hrint í framkvæmd Holland Auglýst eftir athugasemdum í samræmi við 2. mgr. 108. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins.... 5 2012/EES/48/10 Orðsending framkvæmdastjórnarinnar í tengslum við framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 765/2008 frá 9. júlí 2008, ákvörðunar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 768/2008/EB frá 9. júlí 2008 og reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1221/2009 frá 25. nóvember 2009... 6

6.9.2012 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 48/1 EB-STOFNANIR Framkvæmdastjórnin Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja 2012/EES/48/01 (mál COMP/M.6698 Cheung Kong Holdings/Cheung Kong Infrastructure Holdings/Power Assets Holdings/MNG Gas Networks) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 27. ágúst 2012 tilkynning samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem hongkongsku fyrirtækin Cheung Kong (Holdings) Limited ( CKH ), Cheung Kong Infrastructure Holdings Limited ( CKI ) og Power Assets Holdings Limited ( PAH ), öðlast með hlutafjárkaupum í sameiningu yfirráð, í skilningi stafliðar b) í 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðar EB, í breska fyrirtækinu MNG Gas Networks (UK) Limited ( MNG ). 2. Starfsemi hlutaðeigandi fyrirtækja er sem hér segir: CKH: eignarhald á fjárfestingum, fasteignaþróun og fjárfestingar, rekstur hótela og íbúðahótela, fasteigna- og verkefnastjórnun og fjárfestingar í verðbréfum CKI: fjárfestingar í grunnvirkjum á sviði orku, flutningastarfsemi og vatnsveitna og tengd viðskipti í Hong Kong, á meginlandi Kína, í Bretlandi, Ástralíu, Nýja-Sjálandi og Kanada PAH: framleiðsla, flutningur og dreifing rafmagns í Hong Kong, ásamt fjárfestingum í eignum í orkuframleiðslu og raforku- og gasdreifikerfum á meginlandi Kína, í Bretlandi, Ástralíu, Nýja- Sjálandi, Taílandi og Kanada MNG: á, rekur og sinnir viðhaldi á helsta gasdreifikerfi í Wales og suðvestanverðu Englandi 3. Frumathugun framkvæmdastjórnarinnar hefur leitt í ljós að samfylkingin, sem tilkynnt hefur verið, geti fallið undir gildissvið samrunareglugerðar EB. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörðun. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt samrunareglugerð EB ( 2 ). 4. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að senda framkvæmdastjórninni athugasemdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrirhuguðu samfylkingu. Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 266, 4. september 2012). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0)22 96 43 01), með rafpósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu eða í pósti, með tilvísuninni COMP/M.6698 Cheung Kong Holdings/Cheung Kong Infrastructure Holdings/Power Assets Holdings/MNG Gas Networks, á eftirfarandi póstfang: European Commission Directorate-General for Competition Merger Registry J-70 B-1049 Brussels ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, 29.1.2004, bls. 1 ( samrunareglugerð EB ). ( 2 ) Stjtíð. ESB C 56, 5.3.2005, bls. 32 ( tilkynning um einfaldaða málsmeðferð ).

Nr. 48/2 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 6.9.2012 2012/EES/48/02 (mál COMP/M.6389 Eni/Nuon Belgium/Nuon Wind Belgium/Nuon Power Generation) Framkvæmdastjórnin ákvað hinn 7. desember 2011 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindri tilkynntri 32011M6389. EUR-Lex er beinlínuaðgangur að löggjöf Evrópusambandsins. 2012/EES/48/03 (mál COMP/M.6568 Cisco Systems/NDS Group) Framkvæmdastjórnin ákvað hinn 23. júlí 2012 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindri tilkynntri 32012M6568. EUR-Lex er beinlínuaðgangur að löggjöf Evrópusambandsins.

6.9.2012 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 48/3 2012/EES/48/04 (mál COMP/M.6640 Delphi/FCI MVL) Framkvæmdastjórnin ákvað hinn 27. júlí 2012 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindri tilkynntri 32012M6640. EUR-Lex er beinlínuaðgangur að löggjöf Evrópusambandsins. 2012/EES/48/05 (mál COMP/M.6657 Marubeni Corporation/Gavilon Holdings) Framkvæmdastjórnin ákvað hinn 24. ágúst 2012 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindri tilkynntri 32012M6657. EUR-Lex er beinlínuaðgangur að löggjöf Evrópusambandsins.

Nr. 48/4 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 6.9.2012 2012/EES/48/06 (mál COMP/M.6667 Marquard & Bahls/Linde/JV) Framkvæmdastjórnin ákvað hinn 22. ágúst 2012 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindri tilkynntri 32012M6667. EUR-Lex er beinlínuaðgangur að löggjöf Evrópusambandsins. 2012/EES/48/07 (mál COMP/M.6669 CDC Infrastructure/Foresight Solar/Adenium Solar/ VEI Capital/ForVEI) Framkvæmdastjórnin ákvað hinn 28. ágúst 2012 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindri tilkynntri 32012M6669. EUR-Lex er beinlínuaðgangur að löggjöf Evrópusambandsins.

6.9.2012 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 48/5 2012/EES/48/08 (mál COMP/M.6679 STEAG/Fronterasol/OHL Industrial/Arenales Solar) Framkvæmdastjórnin ákvað hinn 22. ágúst 2012 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindri tilkynntri 32012M6679. EUR-Lex er beinlínuaðgangur að löggjöf Evrópusambandsins. Ríkisaðstoð Holland 2012/EES/48/09 Málsnúmer SA.33305 2012/C, SA.29832 2012/C Ný til kynn ing um aðstoð til að endurfjármagna ING; skuldbindingu um endurskipulagningu frá októbermánuði 2009 hrint í framkvæmd Holland Auglýst eftir athugasemdum í samræmi við 2. mgr. 108. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins Framkvæmdastjórnin tilkynnti stjórnvöldum í Hollandi, með bréfi dagsettu 11. maí 2012, þá ákvörðun sína að hefja rannsókn á ofangreindri aðstoð í samræmi við 2. mgr. 108. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins. Frestur hagsmunaaðila til að gera athugasemdir er einn mánuður frá því að ágrip þetta og eftirfylgjandi bréf birtist í Stjtíð. ESB (C 262, 30.8.2012, bls. 34). Athugasemdir skal senda á eftirfarandi póstfang: European Commission Directorate-General for Competition State aid Registry 1049 Bruxelles/Brussel BELGIQUE/BELGIË Bréfasími: +32 22961242 Athugasemdunum verður komið á framfæri við stjórnvöld í Hollandi. Þeim, sem leggja fram athugasemdir, er heimilt að óska nafnleyndar og skulu slíkar óskir vera skriflegar og rökstuddar.

Nr. 48/6 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 6.9.2012 Orðsending framkvæmdastjórnarinnar í tengslum við framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 765/2008 frá 9. júlí 2008, ákvörðunar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 768/2008/EB frá 9. júlí 2008 og reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1221/2009 frá 25. nóvember 2009 2012/EES/48/10 (Birting á heitum og tilvísunarnúmerum samræmdra staðla samkvæmt tilskipuninni) Evrópsk staðlasamtök ( 1 ) Tilvísunarnúmer og heiti staðals (og tilvísunarskjal) Hefur ekki birst áður í Stjtíð. ESB Tilvísunarnúmer staðalsins sem leystur er af hólmi Síðasti dagur ætlaðs samræmis staðalsins sem leystur er af hólmi Athugasemd 1 CEN EN ISO 9000:2005 Gæðastjórnunarkerfi Grunnatriði og íðorðasafn (ISO 9000:2005) CEN EN ISO 9001:2008 Gæðastjórnunarkerfi Kröfur (ISO 9001:2008) EN ISO 9001:2008/AC:2009 CEN EN ISO 14001:2004 Umhverfisstjórnunarkerfi Kröfur ásamt leiðsögn um notkun (ISO 14001:2004) EN ISO 14001:2004/AC:2009 CEN EN ISO 14004:2010 Umhverfisstjórnunarkerfi Almennar leiðbeiningar um grundvallarreglur, kerfi og stuðningstækni (ISO 14004:2004) CEN EN ISO 14015:2010 Umhverfisstjórnun Umhverfismat lóða og fyrirtækja (EASO) (ISO 14015:2001) CEN EN ISO 14020:2001 Umhverfismerkingar og yfirlýsingar Almennar reglur (ISO 14020:2000) CEN EN ISO 14021:2001 Umhverfismerkingar og yfirlýsingar Umhverfisstaðhæfingar að eigin frumkvæði (II. tegund umhverfismerkingar) (ISO 14021:1999) EN ISO 14021:2001/A1:2011 25.5.2012 Athugasemd 3 Liðinn (30.6.2012) CEN EN ISO 14024:2000 Umhverfismerkingar og yfirlýsingar I. tegund umhverfismerkingar Grunnreglur og aðferðir (ISO 14024:1999) CEN EN ISO 14031:1999 Umhverfisstjórnun Mat á frammistöðu í umhverfismálum Leiðbeiningar (ISO 14031:1999) CEN EN ISO 14040:2006 Umhverfisstjórnun Lífsferilsmat Grunnreglur og reglurammi (ISO 14040:2006) CEN EN ISO 14044:2006 Umhverfisstjórnun Lífsferilsmat Kröfur og leiðbeiningar (ISO 14044:2006) CEN EN ISO 14050:2010 Umhverfisstjórnunarkerfi Íðorðasafn (ISO 14050:2009)

6.9.2012 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 48/7 Evrópsk staðlasamtök ( 1 ) Tilvísunarnúmer og heiti staðals (og tilvísunarskjal) Hefur ekki birst áður í Stjtíð. ESB Tilvísunarnúmer staðalsins sem leystur er af hólmi Síðasti dagur ætlaðs samræmis staðalsins sem leystur er af hólmi Athugasemd 1 CEN EN ISO 14063:2010 Umhverfisstjórnun Umhverfissamskipti Leiðbeiningar og dæmi (ISO 14063:2006) CEN EN ISO 14065:2012 Gróðurhúsalofttegundir Fullgildingarkröfur varðandi gróðurhúsaloftegundir og sannprófunarstofnanir til nota við faggildingu eða annars konar viðurkenningu (ISO 14065:2007) CEN EN ISO 15189:2007 Lækningarannsóknastofur Sérstakar kröfur um gæði og hæfni (ISO 15189:2007) CEN EN ISO 15195:2003 Lækningar á rannsóknarstofum Kröfur um tilvísunarmælirannsóknarstofur (ISO 15195:2003) CEN EN ISO/IEC 17000:2004 Samræmismat Íðorðasafn og almennar vinnureglur (ISO/IEC 17000:2004) CEN EN ISO/IEC 17011:2004 Samræmismat Almennar kröfur til faggildingarstofnana sem faggilda samræmismatsstofnanir (ISO/IEC 17011:2004) CEN EN ISO/IEC 17020:2012 Almenn viðmið um rekstur ýmiss konar stofnana sem annast skoðanir (ISO/IEC 17020:2012) CEN EN ISO/IEC 17021:2011 Samræmismat Kröfur til stofnana sem annast úttektir og vottun stjórnunarkerfa (ISO/IEC 17021:2011) CEN EN ISO/IEC 17024:2003 Samræmismat Almennar kröfur til stofnana sem annast vottun fagfólks (ISO/IEC 17024:2003) CEN EN ISO/IEC 17025:2005 Almennar kröfur varðandi hæfni prófunar- og kvörðunarstofa (ISO/IEC 17025:2005) 25.5.2012 25.5.2012 EN ISO/IEC 17020:2004 Athugasemd 2.1 EN ISO/IEC 17021:2006 Athugasemd 2.1 30.9.2012 Liðinn () EN ISO/IEC 17025:2005/AC:2006 CEN EN ISO/IEC 17040:2005 Samræmismat Almennar kröfur um jafningjamat samræmismatsstofnana og faggildingarstofnana (ISO/IEC 17040:2005) CEN EN ISO/IEC 17050-1:2010 Samræmismat Yfirlýsingar birgja um samræmi Hluti 1: Almennar kröfur CEN EN ISO/IEC 17050-2:2004 Samræmismat Yfirlýsingar birgja um samræmi Hluti 2: Fylgiskjöl (ISO/IEC 17050-2:2004) CEN EN ISO 19011:2011 Leiðbeiningar um úttektir gæða- og/eða umhverfisstjórnunarkerfa (ISO 19011:2011) CEN EN ISO 22870:2006 Nándarrannsóknir (POCT) Kröfur um gæði og hæfni (ISO 22870:2006) EN ISO/IEC 17050-1:2004 Athugasemd 2.1 25.5.2012 EN ISO 19011:2002 Athugasemd 2.1 Liðinn () Liðinn (31.5.2012)

Nr. 48/8 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 6.9.2012 Evrópsk staðlasamtök ( 1 ) Tilvísunarnúmer og heiti staðals (og tilvísunarskjal) Hefur ekki birst áður í Stjtíð. ESB Tilvísunarnúmer staðalsins sem leystur er af hólmi Síðasti dagur ætlaðs samræmis staðalsins sem leystur er af hólmi Athugasemd 1 CEN EN 45011:1998 Almennar kröfur vegna aðila sem reka vöruvottunarkerfi (ISO.IEC Guide 65:1996) ( 1 ) CEN: Avenue Marnix 17, B-1000 Bruxelles/Brussel, BELGIUM, sími +32 25500811, bréfasími +32 25500819 (http://www.cen.eu) CENELEC: Avenue Marnix 17, B-1000 Bruxelles/Brussel, BELGIUM, sími +32 25196871, bréfasími +32 25196919 (http://www.cenelec.eu) ETSI: 650, route des Lucioles, F-06921 Sophia Antipolis, FRANCE, sími +33 492944200, bréfasími +33 493654716 (http://www.etsi.eu) Athugasemd 1: Síðasti dagur ætlaðs samræmis er yfirleitt sami dagur og afturköllunardagurinn (date of withdrawal eða dow ) sem evrópsku staðlasamtökin ákveða, en athygli notenda þessara staðla skal vakin á að sérstakar undantekningar geta verið frá þessu. Athugasemd 2.1: Nýi (eða breytti) staðallinn hefur sama gildissvið og sá sem leystur er af hólmi. Tilgreindan dag hættir staðallinn, sem leystur er af hólmi, að gilda sem grundvöllur ætlaðs samræmis við grunnkröfur tilskipunarinnar. Athugasemd 2.2: Nýi staðallinn hefur rýmra gildissvið en sá sem leystur er af hólmi. Tilgreindan dag hættir staðallinn, sem leystur er af hólmi, að gilda sem grundvöllur ætlaðs samræmis við grunnkröfur tilskipunarinnar. Athugasemd 2.3: Nýi staðallinn hefur þrengra gildissvið en sá sem leystur er af hólmi. Tilgreindan dag hættir staðallinn, sem leystur er af hólmi (að hluta), að gilda sem grundvöllur ætlaðs samræmis við grunnkröfur tilskipunarinnar að því er varðar vörur sem falla undir gildissvið nýja staðalsins. Ætlað samræmi við grunnkröfur tilskipunarinnar gildir óbreytt að því er varðar vörur sem falla áfram undir gildissvið staðalsins sem leystur er af hólmi (að hluta) en ekki undir gildissvið nýja staðalsins. Athugasemd 3: Þegar breytingar eru gerðar er vísað til staðalsins með númerinu EN CCCCC:YYYY ásamt eldri breytingum, ef einhverjar eru, og nýju breytingunni. Staðallinn, sem leystur er af hólmi (3. dálkur), er því EN CCCCC:YYYY ásamt áorðnum breytingum, ef einhverjar eru, en án nýju breytingarinnar. Tilgreindan dag hættir staðallinn, sem leystur er af hólmi, að gilda sem grundvöllur ætlaðs samræmis við grunnkröfur tilskipunarinnar. Athugið: Upplýsingar um hvernig nálgast má staðlana fást hjá evrópsku staðlasamtökunum eða staðlastofnunum einstakra ríkja sem taldar eru upp í viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/34/EB ( 1 ), með áorðnum breytingum skv. tilskipun 98/48/EB ( 2 ). Evrópsk staðlasamtök gefa samhæfða staðla út á ensku (Staðlasamtök Evrópu, CEN, og Rafstaðlasamtök Evrópu, CENELEC, gefa staðla sína einnig út á frönsku og þýsku). Heiti samhæfðra staðla eru síðan þýdd á öll önnur tilskilin opinber tungumál Evrópska efnahagssvæðisins og fer þýðingin fram á vegum staðlastofnunar hvers lands. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og EFTA-skrifstofan ábyrgjast ekki að staðlaheiti, sem borist hafa til birtingar í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins eða EES-viðbæti við þau, séu rétt. Þótt tilvísunarnúmer staðla séu birt í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins og EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins merkir það ekki að þeir séu til á öllum tungumálum Evrópska efnahagssvæðisins. Þessi skrá kemur í stað annarra slíkra sem birst hafa í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins og EESviðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Framkvæmdastjórn Evrópubandalaganna hefur uppfærslu hennar með höndum. Nánari upplýsingar um samræmda staðla er að finna á eftirfarandi vefslóð: http://ec.europa.eu/enterprise/policies/european-standards/harmonised-standards/index_ en.htm ( 1 ) Stjtíð. EB L 204, 21.7.1998, bls. 37. ( 2 ) Stjtíð. EB L 217, 5.8.1998, bls. 18.