Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M M Company/ Scott Safety)... 1

Similar documents
2013/EES/22/01 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.6813 McCain Foods Group/Lutosa Business)... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 39 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 38 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Tilkynning um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8744 Daimler/BMW/Car Sharing JV)... 1

Afturköllun tilkynningar um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8858 Boeing/ Safran/JV (Auxiliary Power Units))... 1

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Úrskurður dómstólsins frá 15. nóvember 2016 í máli E-7/16 Míla ehf. gegn Eftirlitsstofnun EFTA... 3

2018/EES/62/01 Ríkisaðstoð Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum Ákvörðun 061/18/COL... 1

2018/EES/48/01 Ríkisaðstoð Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum Ákvörðun 043/18/COL... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 41 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Ráðstöfun ekki ríkisaðstoð í skilningi 1. mgr. 61. gr. EES-samningsins Ákvörðun 072/18/COL... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 53 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 48 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 36 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 38 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 5 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

2018/EES/2/01 Tilkynning um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8694 Hochtief/Abertis)... 1

2014/EES/60/04 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.7319 KKR/Allianz/Selecta)... 6

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 3 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál nr. COMP/M.3333 Sony/BMG)... 1

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál nr. IV/M Bertelsmann/Mondadori)...

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 68 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 47 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 4. árgangur

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 27 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 4. árgangur

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 18 ISSN árgangur EB-STOFNANIR

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Orðsending frá 8. júlí 1994 um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 2/94, 3/94, 4/94, 5/94 og 7/

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 46 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. Til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja (mál COMP/M.5170 E.ON/

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 4 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 6. árgangur

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 33 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 8 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 3. árgangur

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 3 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 6. árgangur

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Nr. 63/1846 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR. (ESB) nr. 1035/2011.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 67/493 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/839. frá 17.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 19 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 3. árgangur

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 669/2014. frá 18.

List of nationally authorised medicinal products

Nr mars 2006 AUGLÝSING

October 2013 compared with September 2013 Industrial production down by 1.1% in euro area Down by 0.7% in EU28

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 24/392. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 63/203

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Horizon 2020 á Íslandi:

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Nr. 54/34 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 209/2013. frá 11.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál nr. COMP/M.3108 Office Depot/Guilbert)... 1

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

BS ritgerð. Fjárfestingar í hlutdeildarfélögum og reikningsskilareglur þeirra

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Tourism in Israelan. & Employment in Tourism Industries. outline

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. Ákvörð un Eftir lits stofn un ar EFTA 167/08/COL frá 12. mars 2008 um meinta

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila

Going Beyond GDP and Measuring Poverty: new challenges ahead

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

IS Stjórnartíðindi EB

GeoVisual Analytics for the Exploration of Complex Movement Patterns on Arterial Roads

Rannsóknamiðstöð Íslands - Rannís. Nýsköpunarvogin Nýsköpunarvirkni íslenskra fyrirtækja

2013/EES/68/03 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.7018 Telefónica Deutschland/E-Plus)... 38

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (EB) nr. 2074/2005. frá 5.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMSELD REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 44/2014. frá 21.

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Brú II Venture Capital Fund S.C.A., SICAR

Sustainable Mobility in the Danube region From Coordination and Cooperation to Co-Action

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

EASA European Aviation Safety Agency

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 24/193. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr.

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010

in focus Statistics How Eur opeans go on Contents Main features INDUSTRY, TRADE AND SERVICES POPULATION AND SOCIAL CONDITIONS


Starfsleyfistillaga fyrir Carbon Recycling International ehf., Svartsengi, Grindavíkurbæ.

Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi 2006 The Icelandic Information Society in a European context 2006

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Skattaleg áhrif við inngöngu í Evrópusambandið. Guðbjörg Þorsteinsdóttir og Hjördís B. Gunnarsdóttir

Transcription:

ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 56 24. árgangur 7.9.2017 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA 3. EFTA-dómstóllinn III ESB-STOFNANIR 1. Framkvæmdastjórnin 2017/EES/56/01 (mál M.8486 3M Company/ Scott Safety)... 1 2017/EES/56/02 (mál M.8523 BD/Bard)... 2 2017/EES/56/03 2017/EES/56/04 2017/EES/56/05 2017/EES/56/06 2017/EES/56/07 2017/EES/56/08 2017/EES/56/09 (mál M.8559 Aunde/Bader/ JV) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 3 (mál M.8600 Artsana/ Prénatal Retail Group) Mál sem kann að v erða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 4 (mál M.8609 Triton/UniHold/ Unica Groep) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 5 (mál M.8610 CKI/CKP/ Ista Group) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 6 (mál M.8616 Partners Group/ Civica) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 7 (mál M.8619 Bridgepoint/ Miller Homes) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 8 (mál M.8620 KKR/WBA/ PharMerica) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 9

2017/EES/56/10 2017/EES/56/11 2017/EES/56/12 2017/EES/56/13 2017/EES/56/14 2017/EES/56/15 2017/EES/56/16 2017/EES/56/17 2017/EES/56/18 2017/EES/56/19 2017/EES/56/20 (mál M.8632 TSR Recycling/ Remondis) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 10 (mál M.8524 Advent International Corporation/Industrial parts holding)... 11 (mál M.8546 Intermediate Capital Group/Domusvi Group)... 11 (mál M.8572 Pamplona Capital/Parexel)... 12 (mál M.8573 CVC Group/Arzignanese/Pasubio)... 12 (mál M.8577 Norsk Hydro/Sapa)... 13 (mál M.8587 Bridgepoint/Groupe Primonial)... 13 (mál M.8595 GE/Macquarie/METT)... 14 Ágrip af ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 4. maí 2017 um málarekstur skv. 102. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins og 54. gr. EES-samningsins (mál AT.40153 E-Book MFNS and related matters)... 15 Auglýsing framkvæmdastjórnarinnar um endurgreiðsluvexti sem innheimta ber í tengslum við endurheimtu ríkisaðstoðar svo og viðmiðunar- og afreiknivexti fyrir 28 aðildarríki; vextirnir gilda frá 1. september 2017... 16 Auglýst eftir tillögum og tengdri starfsemi samkvæmt ERC-starfsáætluninni 2018 sem heyrir undir Horizon 2020 rammaáætlun um rannsóknir og nýsköpun (2014 2020)... 17

7.9.2017 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 56/1 ESB-STOFNANIR FRAMKVÆMDASTJÓRNIN 2017/EES/56/01 (mál M.8486 3M Company/Scott Safety) 1. Framkvæmdastjórninni barst 25. ágúst 2017 tilkynning skv. 4. gr. og í kjölfar tilvísunar skv. 5. mgr. 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem 3M Company ( 3M, Bandaríkjunum) öðlast með hlutfjárkaupum að fullu yfirráð, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, í tilteknum dótturfélögum Johnson Controls International plc., sem í sameiningu mynda Scott Safety business ( Scott, Bandaríkjunum). 3M: tæknifyrirtæki með dreifða starfsemi sem er virkt um heim allan á fimm eftirfarandi aðalstarfssviðum: Iðnaður, öryggi og myndbúnaður, heilsuvernd, rafeindavörur, orka og neytendur. Öryggis- og myndbúnaðarfyrirækið framleiðir og selur persónuhlífar, m.a. vörur sem vernda gegn falli, vernda öndun, höfuð og andlit, heyrn og augu, sem og klæðnað sem er sýnilegur og endurkastar ljósi. Scott: Framleiðandi með höfuðstöðvar í Bandaríkjunum sem annast framleiðslu persónuhlífa og leggur sérstaka áherslu séröndunarbúnað sem einkum er notaður af slökkviliðsmönnum og viðbragðsaðilum, auk gas- og eldskynjunar. geti fallið undir gildissvið samrunareglugerðarinnar. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörðun. í Stjtíð. ESB (C 290, 1.9.2017). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0)22 96 43 01), með tölvupósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu, eða í pósti með tilvísuninni mál M.8486 3M Company/Scott Safety, og eftirfarandi póstáritun:

Nr. 56/2 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 7.9.2017 2017/EES/56/02 (mál M.8523 BD/Bard) 1. Framkvæmdastjórninni barst 30. ágúst 2017 tilkynning skv. 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem Lambda Corp [dótturfélag alfarið í eigu Becton, Dickinson and Company ( BD, Bandaríkjunum)] hefur í hyggju að öðlast með hlutabréfakaupum yfirráð í C. R. Bard ( Bard, US) í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, þar sem Bard mun eitt halda velli sem fyrirtæki og dótturfélag alfarið í eigu BD. Þegar fyrirhuguð samfylking er um garð gengin mun BD fara alfarið með yfirráð í Bard. BD: starfar um allan heim við framleiðslu sem varðar lækningatækni og tæki, m.a. á búnaði til töku vefjasýna, sem er eingöngu markaðssett í gegnum dreifingaraðila á EES-svæðinu. Bard: starfar um allan heim á sviði hönnunar og framleiðslu á sérnotavörum vegna æða-, þvagfæra-, krabbameins- og skurðlækninga, m.a. tækjum til töku vefjasýna. geti fallið undir gildissvið samrunareglugerðarinnar. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörðun. í Stjtíð. ESB (C 295, 6.9.2017). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0)22 96 43 01), með tölvupósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu, eða í pósti með tilvísuninni M.8523 BD/Bard, og eftirfarandi póstáritun:

7.9.2017 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 56/3 2017/EES/56/03 (mál M.8559 Aunde/Bader/JV) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 25. ágúst 2017 tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu skv. 4. gr. og í kjölfar tilvísunar skv. 5. mgr. 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) þar sem fyrirtækin AUNDE Achter & Ebels GmbH, sem er hluti af Aunde Group ( Aunde, Þýskalandi) og er stýrt af CCBA GmbH & Co. KG, og Bader Holding GmbH, sem er í eigu Bader Group ( Bader, Þýskalandi) og er stýrt af Bader Gmbh & Co. KG, öðlast í sameiningu að fullu yfirráð, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, í AUNDE C & S GmbH ( JV, Þýskalandi) með hlutafjárkaupum í nýstofnuðu fyrirtæki sem er sameiginlegt félag (JV). Aunde: hannar, framleiðir og afhendir garn, textílefni til hagnýtingar, sætisáklæði, gorma, heil sæti, svamphluta, íhluti fyrir innra byrði og samsetta íhluti fyrir frumframleiðendur undir vörumerkjunum Aunde, Isringhausen og Fehrer. Bader: framleiðir leður sem hægt er að nota sem sætisáklæði og aðra íhluti fyrir innra byrði ökutækis. JV: mun framleiða og afhenda textíl og/eða leðursætisáklæði fyrir farþegabifreiðar og létt farþega- og atvinnuökutæki til frumframleiðenda, einkum á EES-svæðinu. geti fallið undir gildissvið samrunareglugerðarinnar. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörðun. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). í Stjtíð. ESB (C 290, 1.9.2017). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0)22 96 43 01), með tölvupósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu, eða í pósti með tilvísuninni M.8559 Aunde/Bader/JV, og eftirfarandi póstáritun: ( 2 ) Stjtíð. ESB C 366, 14.12.2013, bls. 5.

Nr. 56/4 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 7.9.2017 2017/EES/56/04 (mál M.8600 Artsana/Prénatal Retail Group) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 30. ágúst 2017 tilkynning skv. 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem Artsana S.p.A. ( Artsana, Ítalíu), sem lýtur yfirráðum Investindustrial Group (Bretlandi) og Catelli S.r.l. (Ítalíu) í sameiningu, öðlast með hlutafjárkaupum að fullu yfirráð, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, í Prénatal Retail Group S.p.A. ( PRG, Ítalíu), sem lýtur sem stendur sameiginlegum yfirráðum Artsana og Giochi Preziosi S.p.A. Artsana: framleiðsla og afhending á vörum sem varða umönnun barna og heilsuvörum, auk smásölu á vörum til umönnunar á börnum í gegnum sérstakar verslanir. PRG: smásala á vörum til umönnunar á börnum og leikföngum í gegnum sérverslanirnar Prénatal, Bimbo Store, Toys Center og King Jouet. geti fallið undir gildissvið samrunareglugerðarinnar. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörðun. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). í Stjtíð. ESB (C 295, 6.9.2017). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0)22 96 43 01), með tölvupósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu, eða í pósti með tilvísuninni M.8600 Artsana/Prénatal Retail Group, og eftirfarandi póstáritun: ( 2 ) Stjtíð. ESB C 366, 14.12.2013, bls. 5.

7.9.2017 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 56/5 2017/EES/56/05 (mál M.8609 Triton/UniHold/Unica Groep) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 25. ágúst 2017 tilkynning skv. 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem Triton Managers IV Limited og TFF IV Limited, í krafti þess að vera ráðandi eigendur í Triton Fund IV, sem er hluti af Triton Group ( Triton, Ermarsundseyjum), og UniHold B.V. ( UniHold, Hollandi) öðlast með hlutafjárkaupum í sameiningu yfirráð, í skilningi, b-liðar 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, í Unica Groep B.V. ( Unica, Hollandi), sem áður laut einungis yfirráðum UniHold. Triton: framtakssjóður sem hefur helgað sig fjárfestingum í fyrirtækjum í mismunandi atvinnugreinum sem eru með höfuðstöðvar í Evrópu. UniHold: eignarhaldsfélag og fjármögnunarfélag sem á hagsmuni í hita- og kæligeymslubúnaði (ATES) og tækniþjónustu. Unica: veiting vélrænnar þjónustu, rafrænnar þjónustu og upplýsingatækni- og fjarskiptatækniþjónustu, s.s. uppsetningar- og viðhaldsþjónusta. geti fallið undir gildissvið samrunareglugerðarinnar. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörðun. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). í Stjtíð. ESB (C 295, 6.9.2017). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0)22 96 43 01), með tölvupósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu, eða í pósti með tilvísuninni M.8609 Triton/UniHold/Unica Groep, og eftirfarandi póstáritun: ( 2 ) Stjtíð. ESB C 366, 14.12.2013, bls. 5.

Nr. 56/6 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 7.9.2017 2017/EES/56/06 (mál M.8610 CKI/CKP/Ista Group) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 28. ágúst 2017 tilkynning skv. 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem fyrirtækið CK Hutchison Holdings Limited ( CKHH, Cayman-eyjum), óbeint, í gegnum CK Infrastructure Holding Limited ( CKI, Bermúda), og Cheung Kong Property Holding Limited ( CKP, Cayman-eyjum) öðlast með hlutabréfakaupum að fullu yfirráð, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, í Ista Group, en endanlegt eignarhaldsfélag er ista Luxembourg GmbH S.a.r.l ( ista, Lúxemborg). CKHH: meginstarfsemi á fimm sviðum: i) hafnir og tengd þjónusta, ii) smásala, iii) grunnvirki, iv) orka og v) fjarskipti. CKI stýrir, innan vébanda CKHH, dreifðum fjárfestingum í orkugrunnvirkjum, grunnvirkjum á sviði flutninga, vatns, meðhöndlunar úrgangs, orku úr sorpi og rekstri sem tengist innviðum. CKP: fasteignauppbygging og fjárfesting, rekstur hótela og hótelíbúða með þjónustu, eigna- og verkefnastýring, fjárfesting í innviðum og leiga á loftförum. ista: hitaveituþjónusta og þjónustu við sérhitamæla, auk tengdrar þjónustu, einkum á EESsvæðinu, með áherslu á Þýskaland, Frakkland og Danmörku. geti fallið undir gildissvið samrunareglugerðarinnar. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörðun. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). í Stjtíð. ESB (C 294, 5.9.2017). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0)22 96 43 01), með tölvupósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu, eða í pósti með tilvísuninni M.8610 CKI/CKP/Ista Group, og eftirfarandi póstáritun: ( 2 ) Stjtíð. ESB C 366, 14.12.2013, bls. 5.

7.9.2017 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 56/7 (mál M.8616 Partners Group/Civica) 2017/EES/56/07 Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 25. ágúst 2017 tilkynning skv. 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem fjárfestingarsjóðir sem njóta ráðgjafar og/eða er stýrt af Partners Group AG eða hlutdeildarfélög þess (Partners Group, Sviss) öðlast með hlutafjárkaupum að fullu yfirráð, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, í Civica Group Ltd. ( Civica, Bretlandi). Partners Group: fjárfestingar í óskráðum fyrirtækjum. Civica: hugbúnaðarþjónusta og tengd upplýsingatækniþjónusta. geti fallið undir gildissvið samrunareglugerðarinnar. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörðun. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). í Stjtíð. ESB (C 290, 1.9.2017). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0)22 96 43 01), með rafpósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu, eða í pósti með tilvísuninni mál M.8616 Partners Group/Civica, á eftirfarandi póstfang: ( 2 ) Stjtíð. ESB C 366, 14.12.2013, bls. 5.

Nr. 56/8 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 7.9.2017 2017/EES/56/08 (mál M.8619 Bridgepoint/Miller Homes) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 28. ágúst 2017 tilkynning skv. 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem Bridgepoint Group Limited ( Bridgepoint, Bretlandi) öðlast með hlutafjárkaupum að fullu yfirráð, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, í Miller Homes Holdings Limited ( Miller Homes, Bretlandi). Bridgepoint: sjálfstæð samstæða sem fjárfestir í óskráðum eignum með áherslu á fjárfestingar í evrópskum meðalstórum fyrirtækjum í margvíslegum atvinnugreinum, m.a. þjónustu við neytendur/smásölufyrirtækjum fyrirtækjaþjónustu, iðnaðarvörum, fjármálaþjónustu, heilsugæslu, fjölmiðlum og tækni. Miller Homes: fasteignafyrirtæki sem starfar við sölu á íbúðarhúsnæði víða í Bretlandi. geti fallið undir gildissvið samrunareglugerðarinnar. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörðun. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). í Stjtíð. ESB (C 294, 5.9.2017). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0)22 96 43 01), með tölvupósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu, eða í pósti með tilvísuninni M.8619 Bridgepoint/Miller Homes, og eftirfarandi póstáritun: ( 2 ) Stjtíð. ESB C 366, 14.12.2013, bls. 5.

7.9.2017 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 56/9 2017/EES/56/09 (mál M.8620 KKR/WBA/PharMerica) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 30. ágúst 2017 tilkynning skv. 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem bandaríska fyrirtækið KKR & Co. L.P. ( KKR, Bandaríkjunum) og Walgreens Boots Alliance, Inc. ( WBA, Bandaríkjunum) öðlast með hlutabréfakaupum, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, sameiginleg yfirráð í PharMerica Corporation ( PharMerica, Bandaríkjunum). KKR: fjárfestingarfyrirtæki með starfsemi víða um heim sem býður upp á margvíslega eignastýringarþjónustu við opinbera fjárfesta og einkafjárfesta og fjármagnsmarkaðslausnir fyrir fyrirtækið, fjárfestingarfyrirtæki þess og viðskiptavini. WBA: fyrirtæki sem starfar um heim allan með áherslu á lyfsölu, heilsu og vellíðan, og rekur smásölulyfsölur í Bandaríkjunum og í Evrópu, auk heildsölu- og dreifingarfyrirtækis í lyfsölu með dreifingarkerfi sem sinnir lyfsölum, læknum, heilsugæslustöðvum og spítölum í yfir 20 löndum. PharMerica: veitir lyfsöluþjónustu við langtímaumönnun, innrennslismeðferð og sérnota lyfsöluþjónustu í Bandaríkjunum. geti fallið undir gildissvið samrunareglugerðarinnar. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörðun. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). í Stjtíð. ESB (C 294, 5.9.2017). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0)22 96 43 01), með tölvupósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu, eða í pósti með tilvísuninni M.8620 KKR/WBA/PharMerica, og eftirfarandi póstáritun: ( 2 ) Stjtíð. ESB C 366, 14.12.2013, bls. 5.

Nr. 56/10 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 7.9.2017 2017/EES/56/10 (mál M.8632 TSR Recycling/Remondis) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 29. ágúst 2017 tilkynning skv. 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem fyrirtækið Remondis SE & Co. KG ( Remondis, Þýskalandi) öðlast með hlutafjárkaupum að fullu yfirráð, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, í TSR Recycling GmbH & Co. KG ( TSR Recycling, Þýskalandi). Remondis: hluti af Rethman Group samstæðunni og fæst við förgun úrgangs og endurvinnslu, einkum í Þýskalandi, og öðrum aðildarríkjum ESB og Ástralíu. TSR Recycling: starfar um heim allan við vinnslu og aðdrátt á brotamálmum. Sem stendur lýtur fyrirtækið sameiginlegum yfirráðum Remondis og Alfa Acciai S.p.A. geti fallið undir gildissvið samrunareglugerðarinnar. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörðun. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). í Stjtíð. ESB (C 294, 5.9.2017). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0)22 96 43 01), með tölvupósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu, eða í pósti með tilvísuninni M.8632 TSR Recycling/Remondis, og eftirfarandi póstáritun: ( 2 ) Stjtíð. ESB C 366, 14.12.2013, bls. 5.

7.9.2017 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 56/11 2017/EES/56/11 (mál M.8524 Advent International Corporation/Industrial parts holding) Framkvæmdastjórnin ákvað 25. ágúst 2017 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa hana samrýmanlega reglum sameiginlega markaðarins. Ákvörðunin er tekin í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ). Óstytt útgáfa þessarar ákvörðunar er eingöngu til á ensku og verður hún birt eftir að felld hafa verið brott viðskiptaleyndarmál, ef einhver eru. Unnt verður að nálgast hana á eftirfarandi hátt: Á samkeppnishluta Europa-vefsetursins (http://ec.europa.eu/competition/mergers/cases/). Notendur vefsetursins geta leitað að samrunaákvörðunum með ýmsum hætti, m.a. eftir fyrirtæki, málsnúmeri, dagsetningu og atvinnugrein. Á rafrænu sniði á vefsetrinu EUR-Lex (http://eur-lex.europa.eu/en/index.htm) undir skjalnúmeri 32017M8524. EUR-Lex veitir aðgang að löggjöf Evrópusambandsins á Internetinu. 2017/EES/56/12 (mál M.8546 Intermediate Capital Group/Domusvi Group) Framkvæmdastjórnin ákvað 14. júlí 2017 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa hana samrýmanlega reglum sameiginlega markaðarins. Ákvörðunin er tekin í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ). Óstytt útgáfa þessarar ákvörðunar er eingöngu til á ensku og verður hún birt eftir að felld hafa verið brott viðskiptaleyndarmál, ef einhver eru. Unnt verður að nálgast hana á eftirfarandi hátt: Á samkeppnishluta Europa-vefsetursins (http://ec.europa.eu/competition/mergers/cases/). Notendur vefsetursins geta leitað að samrunaákvörðunum með ýmsum hætti, m.a. eftir fyrirtæki, málsnúmeri, dagsetningu og atvinnugrein. Á rafrænu sniði á vefsetrinu EUR-Lex (http://eur-lex.europa.eu/en/index.htm) undir skjalnúmeri 32017M8546. EUR-Lex veitir aðgang að löggjöf Evrópusambandsins á Internetinu. ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, 29.1.2004, bls. 1.

Nr. 56/12 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 7.9.2017 2017/EES/56/13 (mál M.8572 Pamplona Capital/Parexel) Framkvæmdastjórnin ákvað 25. ágúst 2017 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa hana samrýmanlega reglum sameiginlega markaðarins. Ákvörðunin er tekin í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ). Óstytt útgáfa þessarar ákvörðunar er eingöngu til á ensku og verður hún birt eftir að felld hafa verið brott viðskiptaleyndarmál, ef einhver eru. Unnt verður að nálgast hana á eftirfarandi hátt: Á samkeppnishluta Europa-vefsetursins (http://ec.europa.eu/competition/mergers/cases/). Notendur vefsetursins geta leitað að samrunaákvörðunum með ýmsum hætti, m.a. eftir fyrirtæki, málsnúmeri, dagsetningu og atvinnugrein. Á rafrænu sniði á vefsetrinu EUR-Lex (http://eur-lex.europa.eu/en/index.htm) undir skjalnúmeri 32017M8572. EUR-Lex veitir aðgang að löggjöf Evrópusambandsins á Internetinu. 2017/EES/56/14 (mál M.8573 CVC Group/Arzignanese/Pasubio) Framkvæmdastjórnin ákvað 21. ágúst 2017 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa hana samrýmanlega reglum sameiginlega markaðarins. Ákvörðunin er tekin í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ). Óstytt útgáfa þessarar ákvörðunar er eingöngu til á ensku og verður hún birt eftir að felld hafa verið brott viðskiptaleyndarmál, ef einhver eru. Unnt verður að nálgast hana á eftirfarandi hátt: Á samkeppnishluta Europa-vefsetursins (http://ec.europa.eu/competition/mergers/cases/). Notendur vefsetursins geta leitað að samrunaákvörðunum með ýmsum hætti, m.a. eftir fyrirtæki, málsnúmeri, dagsetningu og atvinnugrein. Á rafrænu sniði á vefsetrinu EUR-Lex (http://eur-lex.europa.eu/en/index.htm) undir skjalnúmeri 32017M8573. EUR-Lex veitir aðgang að löggjöf Evrópusambandsins á Internetinu. ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, 29.1.2004, bls. 1.

7.9.2017 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 56/13 2017/EES/56/15 (mál M.8577 Norsk Hydro/Sapa) Framkvæmdastjórnin ákvað 17. ágúst 2017 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa hana samrýmanlega reglum sameiginlega markaðarins. Ákvörðunin er tekin í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ). Óstytt útgáfa þessarar ákvörðunar er eingöngu til á ensku og verður hún birt eftir að felld hafa verið brott viðskiptaleyndarmál, ef einhver eru. Unnt verður að nálgast hana á eftirfarandi hátt: Á samkeppnishluta Europa-vefsetursins (http://ec.europa.eu/competition/mergers/cases/). Notendur vefsetursins geta leitað að samrunaákvörðunum með ýmsum hætti, m.a. eftir fyrirtæki, málsnúmeri, dagsetningu og atvinnugrein. Á rafrænu sniði á vefsetrinu EUR-Lex (http://eur-lex.europa.eu/en/index.htm) undir skjalnúmeri 32017M8577. EUR-Lex veitir aðgang að löggjöf Evrópusambandsins á Internetinu. 2017/EES/56/16 (mál M.8587 Bridgepoint/Groupe Primonial) Framkvæmdastjórnin ákvað 30. ágúst 2017 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa hana samrýmanlega reglum sameiginlega markaðarins. Ákvörðunin er tekin í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ). Óstytt útgáfa þessarar ákvörðunar er eingöngu til á frönsku og verður hún birt eftir að felld hafa verið brott viðskiptaleyndarmál, ef einhver eru. Unnt verður að nálgast hana á eftirfarandi hátt: Á samkeppnishluta Europa-vefsetursins (http://ec.europa.eu/competition/mergers/cases/). Notendur vefsetursins geta leitað að samrunaákvörðunum með ýmsum hætti, m.a. eftir fyrirtæki, málsnúmeri, dagsetningu og atvinnugrein. Á rafrænu sniði á vefsetrinu EUR-Lex (http://eur-lex.europa.eu/en/index.htm) undir skjalnúmeri 32017M8587. EUR-Lex veitir aðgang að löggjöf Evrópusambandsins á Internetinu. ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, 29.1.2004, bls. 1.

Nr. 56/14 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 7.9.2017 2017/EES/56/17 (mál M.8595 GE/Macquarie/METT) Framkvæmdastjórnin ákvað 28. ágúst 2017 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa hana samrýmanlega reglum sameiginlega markaðarins. Ákvörðunin er tekin í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ). Óstytt útgáfa þessarar ákvörðunar er eingöngu til á ensku og verður hún birt eftir að felld hafa verið brott viðskiptaleyndarmál, ef einhver eru. Unnt verður að nálgast hana á eftirfarandi hátt: Á samkeppnishluta Europa-vefsetursins (http://ec.europa.eu/competition/mergers/cases/). Notendur vefsetursins geta leitað að samrunaákvörðunum með ýmsum hætti, m.a. eftir fyrirtæki, málsnúmeri, dagsetningu og atvinnugrein. Á rafrænu sniði á vefsetrinu EUR-Lex (http://eur-lex.europa.eu/en/index.htm) undir skjalnúmeri 32017M8595. EUR-Lex veitir aðgang að löggjöf Evrópusambandsins á Internetinu. ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, 29.1.2004, bls. 1.

7.9.2017 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 56/15 Ágrip af ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2017/EES/56/18 frá 4. maí 2017 um málarekstur skv. 102. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins og 54. gr. EESsamningsins (mál AT.40153 E-Book MFNS and related matters) Hinn 4. maí 2017 samþykkti framkvæmdastjórnin ákvörðun um málarekstur skv. 102. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins og 54. gr. EES-samningsins. Í samræmi við ákvæði 30. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1/2003 ( 1 ), hefur framkvæmdastjórnin birt nöfn aðila og meginefni ákvörðunarinnar (Stjtíð. ESB C 264, 11.8.2017, bls. 7), m.a. álagðar sektir, að teknu tilliti til lögmætra hagsmuna fyrirtækjanna af því að vernda viðskiptaleyndarmál sín.

Nr. 56/16 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 7.9.2017 Auglýsing framkvæmdastjórnarinnar um endurgreiðsluvexti sem innheimta ber í tengslum við endurheimtu ríkisaðstoðar svo og viðmiðunar- og afreiknivexti fyrir 28 aðildarríki; vextirnir gilda frá 1. september 2017 2017/EES/56/19 (Birt í samræmi við ákvæði 10. gr. reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 794/2004 frá 21. apríl 2004) (Stjtíð. ESB L 140, 30.4.2004, bls. 1) Grunnvextir eru reiknaðir í samræmi við orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar um endurskoðun aðferðar við útreikning viðmiðunar- og afreiknivaxta (Stjtíð ESB C 14, 19.1.2008, bls. 6). Þá verður að bæta við grunnvextina viðeigandi álagi í samræmi við orðsendinguna eftir því í hvaða samhengi viðmiðunarvextirnir eru notaðir. Að því er afreiknivextina varðar merkir þetta að hækka verður grunnvextina sem nemur 100 grunnpunktum. Í reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 271/2008 frá 30. janúar 2008 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 794/2004 er mælt fyrir um að sé ekki kveðið á um annað í sérstakri ákvörðun skuli endurkröfuvextir einnig ákveðnir með því að bæta 100 grunnpunktum við grunnvextina. Breytingar á vöxtum eru feitletraðar. Fyrri tafla birtist í Stjtíð. ESB C 222, 11.7.2017, bls. 5 og EES-viðbæti nr. 44, 20.7.2017, bls. 13. Frá Til AT BE BG CY CZ DE DK EE EL 1.1.2017 28.2.2017-0,07-0,07 0,76-0,07 0,45-0,07 0,16-0,07-0,07 1.3.2017 31.3.2017-0,08-0,08 0,76-0,08 0,45-0,08 0,16-0,08-0,08 1.4.2017 30.4.2017-0,08-0,08 0,76-0,08 0,45-0,08 0,16-0,08-0,08 1.5.2017 31.5.2017-0,10-0,10 0,76-0,10 0,45-0,10 0,12-0,10-0,10 1.6.2017 31.7.2017-0,10-0,10 0,76-0,10 0,45-0,10 0,12-0,10-0,10 1.8.2017 31.8.2017-0,13-0,13 0,76-0,13 0,45-0,13 0,12-0,13-0,13 1.9.2017-0,13-0,13 0,76-0,13 0,45-0,13 0,12-0,13-0,13 Frá Til ES FI FR HR HU IE IT LT LU 1.1.2017 28.2.2017-0,07-0,07-0,07 1,05 0,75-0,07-0,07-0,07-0,07 1.3.2017 31.3.2017-0,08-0,08-0,08 1,05 0,53-0,08-0,08-0,08-0,08 1.4.2017 30.4.2017-0,08-0,08-0,08 0,83 0,44-0,08-0,08-0,08-0,08 1.5.2017 31.5.2017-0,10-0,10-0,10 0,70 0,44-0,10-0,10-0,10-0,10 1.6.2017 31.7.2017-0,10-0,10-0,10 0,70 0,37-0,10-0,10-0,10-0,10 1.8.2017 31.8.2017-0,13-0,13-0,13 0,59 0,30-0,13-0,13-0,13-0,13 1.9.2017-0,13-0,13-0,13 0,59 0,30-0,13-0,13-0,13-0,13 Frá Til LV MT NL PL PT RO SE SI SK UK 1.1.2017 28.2.2017-0,07-0,07-0,07 1,83-0,07 1,10-0,36-0,07-0,07 0,78 1.3.2017 31.3.2017-0,08-0,08-0,08 1,83-0,08 1,10-0,36-0,08-0,08 0,78 1.4.2017 30.4.2017-0,08-0,08-0,08 1,83-0,08 1,10-0,36-0,08-0,08 0,78 1.5.2017 31.5.2017-0,10-0,10-0,10 1,83-0,10 1,10-0,36-0,10-0,10 0,78 1.6.2017 31.7.2017-0,10-0,10-0,10 1,83-0,10 1,10-0,36-0,10-0,10 0,78 1.8.2017 31.8.2017-0,13-0,13-0,13 1,83-0,13 1,10-0,36-0,13-0,13 0,78 1.9.2017-0,13-0,13-0,13 1,83-0,13 1,10-0,36-0,13-0,13 0,65

7.9.2017 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 56/17 Auglýst eftir tillögum og tengdri starfsemi samkvæmt ERC-starfsáætluninni 2018 sem heyrir undir Horizon 2020 rammaáætlun um rannsóknir og nýsköpun (2014 2020) 2017/EES/56/20 Athygli er vakin á auglýsingu eftir tillögum og tengdri starfsemi samkvæmt ERC-starfsáætluninni 2018 sem heyrir undir Horizon 2020 rammaáætlun um rannsóknir og nýsköpun (2014 2020). Framkvæmdastjórnin samþykkti ERC-starfsáætlunina 2018 (https://webgate.ec.testa.eu/ec.europa.eu/ research/participants/data/ref/h2020/wp/2018_2020/erc/h2020-wp18-erc_en.pdf) með ákvörðun C(2017) 5307 frá 2. ágúst 2017. Auglýst er eftir tillögum vegna eftirfarandi: ERC-starfsáætlunin 2018, m.a. umsóknarfrestur og fjárveitingar til starfsemi, er aðgengileg á vefsetri þátttakenda, ásamt upplýsingum um tilhögun umsóknarlotunnar og tengda starfsemi og upplýsingar fyrir umsækjendur um hvernig eigi að senda inn tillögur: http://ec.europa.eu/research/participants/portal/desktop/en/home.html