SAMHERJI HF. Tækifæri í íslenskum sjávarútvegi Þorsteinn Már Baldvinsson

Similar documents
SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Þekking fyrir þjóðarbúið Vorráðstefna Matís 2009 Sjávarafurðir og aukin verðmæti: Hvar liggja stóru tækifærin?

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Horizon 2020 á Íslandi:

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Tvöföldum verðmætin. Sveinn Margeirsson Páll Gunnar Pálsson Kolbrún Sveinsdóttir Jónas R. Viðarsson

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Fóðurrannsóknir og hagnýting

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Viðkskipti við Bandaríkin árið 2017

Ég vil læra íslensku

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Fersk flök flutt í kerum eða kössum?

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Sprint Real Solutions Switched Data Service International Rates from the U.S. Mainland, Hawaii, Puerto Rico, and the U.S.

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Sprint Real Solutions Switched Data Service International Rates from the U.S. Mainland, Hawaii, Puerto Rico, and the U.S.

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi 2006 The Icelandic Information Society in a European context 2006

Greining á Sóknarfæri: Fiskeldi á Vestfjörðum. Neil Shiran Þórisson Framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða 27. mars 2014

ÍSLENSKI SJÁVARKLASINN SJÁVARKLASINN Á ÍSLANDI: EFNAHAGSLEG UMSVIF OG AFKOMA 2014

Sprint Real Solutions Switched Data Service International Rates from the U.S. Mainland, Hawaii, Puerto Rico, and the U.S.

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014

COUNTRIES & REGIONS GREENMAX GLOBAL PARTNERS. Asia. Africa. Europe. Oceania. America. Iran Irseal Japan Korea Lebanon Malaysia

Stefán B. Gunnlaugsson. Ögmundur Knútsson. Jón Þorvaldur Heiðarsson

FINLAND. Table 1. FDI flows in the host economy, by geographical origin. (Millions of US dollars)

The Nordic Countries in an International Comparison. Helga Kristjánsdóttir 20. apríl 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Sprint Real Solutions Option A SDS International Outbound Rates from the U.S. Mainland, Hawaii, Puerto Rico, and the U.S.

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

IMD World Talent Report Factor 1 : Investment and Development

Félagsvísar: Lífskjör og lífsgæði barna Social indicators: The quality of children s lives

HNAKKAÞON JANÚAR 2017

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Merking tákna í hagskýrslum

KINGDOM OF CAMBODIA NATION RELIGION KING 3

The World Pasta Industry in 2011

Félagsvísar: Leigjendur á almennum leigumarkaði Social indicators: Tenants renting at market rates

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

2.30 Rækja Pandalus borealis

Lúðan (Hippoglossus hippoglossus) við Ísland og hugmyndir um aðgerðir til verndunar hennar. Kristján Kristinsson Hafrannsóknastofnunin

Summer Work Travel Season Program Dates by Country

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

EUROPEAN CENTRE FOR DISEASE PREVENTION AND CONTROLInfluenza A(H1N1)v

Tekjur og menntun 2014 Income and education 2014

Global robot installations: high double digit growth rates

Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 142

KINGDOM OF CAMBODIA NATION RELIGION KING 3

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents

Summer Work Travel Season Program Dates by Country

KINGDOM OF CAMBODIA NATION RELIGION KING 3

KINGDOM OF CAMBODIA NATION RELIGION KING 3

Sprint Real Solutions VPN SDS International Rates from the U.S. Mainland, Hawaii, Puerto Rico, and the U.S. Virgin Islands 1*

Summer Work Travel Season Program Dates by Country

Gagnasöfnun og rekjanleiki hjá Skinney-Þinganes

MSC í blíðu og stríðu. Gísli Gíslason, Svæðisstjóri MSC, N-Atlantshafi

FINFISH STUDY 2016 A.I.P.C.E. - C.E.P. EU Fish Processors and Traders Association

Intra-African Air Services Liberalization

Summer Work Travel 2019 Season Program Dates by Country For External Use - Updated 11/13/2018

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010

GEOPOLITICAL INDICATORS OF THE OCEANS. World Percentage Earth 29,6 Percentage oceans 36,2. 0,009 million km²

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar

BADGER HAIR AND OTHER BRUSH-MAKING HAIR AND WASTE THEREOF

Hagur veiða og vinnslu 2016 Profitability in fishing and fish processing 2016

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

O 2 Call Options Explained

SLOVAKIA. Table 1. FDI flows in the host economy, by geographical origin. (Millions of US dollars)

Samræmd vísitala neysluverðs 2004 Harmonized indices of consumer prices 2004

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Árstíðabundnar verðsveiflur á þorskafurðum og markaðslegur ávinningur af rekjanleika í sjávarútvegi. Verkefnaskýrsla Rf 28-06

Vaxtarsaga Marel. Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir

Post Show Report. The 19th China International Pet Show (CIPS 2015) National Exhibition and Convention Center (Shanghai)

Hafrannsóknir nr. 150

Verkefnaskýrsla Rf Október Ákvarðanataka og bestun í sjávarútvegi. Runólfur Guðmundsson Sveinn Margeirsson Sigurjón Arason Páll Jensson

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

TOOLS, TOOL BODIES, TOOL HANDLES, BROOM OR BRUSH BODIES AND HANDLES, OF WOOD; BOOT OR SHOE LASTS AND TREES OF WOOD

MONTHLY NATURAL GAS SURVEY. November 2009

Loðna Veiðar, lífsferill, útbreiðsla,, stofnstærð og ástand stofnsins

AHEA Weekly Competitor Reports. 31 January 2016

22 PEW RESEARCH CENTER. Topline Results. Pew Research Center Spring 2014 survey October 16, 2014 Release

Vímuefnaneysla íslenskra unglinga í alþjóðlegum samanburði

Tækniþróun í fiskmjölsiðnaði Sigurjón Arason Yfirverkfr., Matís ohf. Prófessor, H. Í. Stundakennari, H.A.

International ISBN Agency - Range Message Printed: Apr 5, Last Change: Apr 4, 2018

Transcription:

SAMHERJI HF Tækifæri í íslenskum sjávarútvegi Þorsteinn Már Baldvinsson 1

Efni Fiskveiðar Fiskvinnslan á Dalvík Samkeppni við Noreg Tækifærin

Veiðar og Eldi Heimsframleiðsla á fiski Tonn 60.000.000 Veiðar og fiskeldi 50.000.000 40.000.000 30.000.000 20.000.000 10.000.000 0 China Peru EU-27 Indonesia India Chile Japan USA Philippines Thailand Vietnam Russian Fed. Norway South Korea Iceland 3

Veiðistofnar í N-Atlantshafi Þorskur 827 þús tonn heildarafli 300 Þorskur 250 Þús. Tonn 200 150 100 50 0 2008 2009 2010 E Noregur 216 244 283 Rússland 194 224 260 Iceland 152 160 150 Eu/grænland 132 135 145 4

Veiðistofnar í N-Atlantshafi Ýsa 361 þús tonn heildarafli Þús. Tonn 140 120 100 80 60 40 20 Ýsa 0 2008 2009 2010 E Noregur 75 103 126 Rússland 71 84 105 Iceland 102 85 63 Eu/grænland 47 50 50 5

Veiðistofnar í N-Atlantshafi Ufsi 493 þús tonn heildarafli 300 Ufsi 250 200 150 100 50 0 2008 2009 2010 E Noregur 227 268 259 Rússland 11 18 18 Iceland 70 60 55 Eu/grænland 67 67 67 6

Samkeppni við ferskan hvítfisk Laxeldi 1000 900 800 700 600 500 400 300 200 100 0 2007 2008 2009 2010 Lax N-Atlantshafs. Noregur Chile UK Canada Færeyjar Aðrir 7

Hvítfiskur úr eldi Samkeppnin við bolfiskinn 1400 1200 1000 800 600 400 200 0 2007 2008 2009 2010 E Tilapia Kína Egyptaland indonesia Filipseyjar Tahiland aðrir 1200 1000 800 600 400 200 0 2007 2008 2009 Pangasius og Catfish Vietnam USA Kína Tilapia 2010 2.7 millj tonna Pangasius 2009 1.6 millj tonna 40% fer inn á EU markað eða um 600 þús tonn 8

Uppsjávarveiðar Hlutdeild okkar í uppsjávarveiðum í N-Atlandshafi er minni en 15% í síld, makríl og kolmunna Spá mín er að hlutdeild Íslands í síld, makríl, kolmunna og loðnu verði undir 15% á næsta ári Þegar við tökum tillit til nýtingar þá má segja að Norðmenn séu ca. 5 sinnum stærri en við þegar við skoðum botnfisk og lax saman og 4-5 sinnum stærri í uppsjávarfiski

Virðiskeðjan Hráefni Framleiðsla Dreifing Neytandi Veiðar / fiskeldi Frum- / framhaldsvinnsla Sala / inn- og útflutningur Þróun / Tegundir Vöxtur í fiskeldi í heiminum Neytendur vilja aukin þægindi Tíðni flutninga Eftirspurn á ódýrum tegundum hefur aukist Minnkandi veiðar, stærð fiskiskipa Möguleikar á frekari vinnslu á Íslandi Afhendingaröryggi vegna veðurs Hratt, sannfærandi og good value eru lykilatriði stórmarkaða 10

150 manns starfa á Dalvik Framleiðir úr 10-11 þúsund tonnum af þorski og ýsu á ári Viðskiptavinir eru stærstu smásöluaðilir í Evrópu, t.d Marks & Spencer, Carrefour o.fl. Veiðum er stýrt til þess að hámarka gæði og stöðugleika í vinnslunni Einsleit gæði og afhendingaröryggi er krafa markaðarins Samherji Dalvik

Heimsóknir á Dalvík í okt og nóv 09 M & S Tesco Sainsbury s Asda Carrefour Picard Auchan Demalt

Hvað seljum við? Þekkingu Gæði Afhendingaröryggi Matvælaöryggi (rekjanleiki)

Gagnasöfnun Markmið verkefnisins var að safna gögnum um þorskveiðar og vinnslu Greina gögnin á tölfræðilegan hátt og setja upp bestunarlíkön til að auðvelda stjórnun á veiðum og vinnslu þorsks á Íslandsmiðum Halda utan um flakanýtingu, blóðmar, holdroða, los og hringorma í þorski Landvinnsla Samherja notar þessi gögn daglega 14

Ferskar afurðir 40% Hlutfall ferskra hnakka af heildarframleiðslu 35% 30% 25% 20% 15% 2007 2008 2009 2010 E

Samkeppnisaðliar North Atlantic Seafood Forum 2009 Yngve Myhre, CEO Aker Seafoods

Samkeppnisaðilar North Atlantic Seafood Forum 2009 Yngve Myhre, CEO Aker Seafoods

Samkeppnisaðilar North Atlantic Seafood Forum 2009 Yngve Myhre, CEO Aker Seafoods

Frystihúsið - sýningarhús Applicon og Marel Sap hugbúnaður Marel X-Ray (Beinaleitatæki) Bitaskurðavélar Flæðilínur Hlutverk okkar að hjálpa þessum fyrirtækjum að selja sínar vörur Tækifæri fyrir iðnaðinn

Tækifæri í íslenskum sjávarútvegi Matís Dæmi um stofnum með góð tengsl við iðnaðinn Vel menntað fólk Mikil þekking Auka þessa þekkingu Selja sig erlendis eins og Norsk Veritas Eru með sérfræðiþekkingu á sínu sviði

Fiskveiðistjórnunarkerfi EU Það þarf minnst 232 atkvæði eða 73,2% til að koma máli í gegnum ráðherraráð EU Stóru þjóðirnar hafa mest vægi Samstarf þjóða nauðsynlegt til að koma málum áfram 90 atkvæði þarf til að stöðva mál. Frakkl. Ítalía, Þýskal. og UK 29 Spánn og Pólland 27 Holland 13 Belgía, Tékkl., Grikkland Ungverjal. og Portúgal 12 Austuríki og Svíþjóð 10 Danmörk, Írland, Lith., Slóvak. og Finnland Kýpur, Eistland, Lettland, Slóvenía og Lúxemborg 7 4 Malta 3 Samtals 321