Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Similar documents
Ný tilskipun um persónuverndarlög

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Horizon 2020 á Íslandi:

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Ég vil læra íslensku

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Nr. 63/1846 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR. (ESB) nr. 1035/2011.

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni!

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Mannfjöldaspá Population projections

UM samábyrgð/keðjuábyrgð verktaka í ljósi fyrirhugaðrar innleiðingar á tilskipun 2014/67/EU í íslenskan rétt

Mannfjöldaspá Population projections

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Einstigið milli ráðgjafar og skuggastjórnunar. Morgunverðarfundur 19. maí 2011 Pétur Steinn Guðmundsson hdl

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila

Fóðurrannsóknir og hagnýting

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 27 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 4. árgangur

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Samningur Landskrifstofu og verkefnisstjóra. Margrét Jóhannsdóttir 27.ágúst 2018

FRÁ TÆKIFÆRUM TIL TEKJUSKÖPUNAR GRAND HÓTEL REYKJAVÍK, OKTÓBER 2011

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 63/203

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Silfurberg B Fundarstjóri: Þorsteinn Gunnarsson, Opin kerfi. Fjarskipti (Telecommunication)

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Elítur á Íslandi einsleitni og innbyrðis tengsl

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Skýrsla um framfylgd eigendastefnu OR á árinu 2017

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR


Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös

IS Stjórnartíðindi EB

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Orðsending frá 8. júlí 1994 um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 2/94, 3/94, 4/94, 5/94 og 7/

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

ÆGIR til 2017

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi 2006 The Icelandic Information Society in a European context 2006

Réttur til verndar, virkni og velferðar.

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Hönnunarstefna Hönnun sem drifkraftur til framtíðar

Hópurinn átti tvo gagnlega fundardaga í Helsinki (15. og 16. apríl) og hitti þar helstu gerendur í mótun byggðastefnu í Finnlandi, en þeir eru:

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Saman gegn ofbeldi Hlutverk sveitarfélaga

KYNUNGABÓK. Upplýsingar fyrir ungt fólk um jafnrétti kynja

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing!

Rannsóknamiðstöð Íslands - Rannís. Nýsköpunarvogin Nýsköpunarvirkni íslenskra fyrirtækja

sjálfsöryggi. Sj PIAAC Á NORÐURLÖNDUM INNGANGUR GRUNNLEIKNI FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS ANDERS ROSDAHL

Siðferðileg viðmið í fjárfestingum íslenskra lífeyrissjóða Fimmtudaginn 26. apríl kl. 9:30 12:00 Grand Hótel Reykjavík

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 669/2014. frá 18.

Leiðbeiningar. Aukefni. Reglur og eftirlit - Desember 2016

ENDURMENNTUN. FYRIR SÉRFRÆÐINGA OG STJÓRNENDUR Námskeiðsframboð haustið 2013 STUTT NÁMSKEIÐ 1

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Stjórnmálafræðideild

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 67/493 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/839. frá 17.

Leiðbeinandi á vinnustað

Netið mitt - Netið okkar: Opin netnámskeið um stafræna borgaravitund. Sólveig Jakobsdóttir Erindi flutt á Menntakviku 6. okt. 2017

Transcription:

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir Sérfræðingur í persónurétti

Yfirlit Stóra myndin Skyldur GDPR Aðlögunarferli Áskoranir og praktísk ráð 2

3

Yfirlit: Hvað er GDPR?» GDPR lýst sem byltingu, stærstu löggjöf upplýsingaaldarinnar og tifandi tímasprengju» Markmið GDPR skýrt Jafna leikinn á milli einstaklinga og fyrirtækja varðandi eignarhald, notkun á og virðisaukningu persónuupplýsinga þeirra. Aukið vald til neytenda Einfalda og samræma regluverkið» Virðing fyrir friðhelgi og persónuvernd einstaklinga nú orðin að ófrávíkjanlegri kröfu allra fyrirtækja sem vinna persónuupplýsingar. 4

Yfirlit: Hvenær? 2012 2016 2016 2016 2016 2018 2018 2012 25. janúar 2012: Fyrstu drög að GDPR lögð fram af framkvæmdastjórn ESB 8. apríl 2016: Evrópuráðið samþykkir GDPR 14. apríl 2016: GDPR birt í Stjórnartíðindum ESB 4. maí 2016: Endanlegur texti GDPR birtur á öllum opinberum tungumálum ESB 24. maí 2016: GDPR samþykkt og tekur formlega gildi 25. maí 2018 GDPR kemur til framkvæmda í ESB (2 ára aðlögunartímabili lokið) [ódags.] 2018 Íslensk lög afgreidd af Alþingi eftir upptöku í EES-samninginn 5

Yfirlit: Hvers vegna?» Persónuverndaryfirvöld geta lagt gríðarlega háar sektir á íslensk fyrirtæki 4% af árlegri heildarveltu eða 20 milljónir evra Brot gegn réttindum einstaklinga og grundvallarreglum 2% af árlegri heildarveltu eða 10 milljónir evra Brot gegn skyldum bankans og reglum er lúta að upplýsingaöryggi» Önnur réttarúrræði Málshöfðun, þ.m.t. hópmálshöfðun með stofnun/samtök/félag í fyrirsvari fyrir einstaklinga Skaðabætur eftir almennum reglum» Orðspors- og rekstraráhætta 6

Yfirlit: Hverjir?» Æðstu stjórnendur Stjórn, forstjóri, framkvæmdastjórn, forstöðumenn o.fl.» Lögfræðideild/Regluvarsla/Áhættustýring Persónuverndarfulltrúi, regluvörður, yfirlögfræðingur og lögfræðiráðgjöf, sérfræðingar í áhættugreiningu og - stýringu» Upplýsingatækni Öryggisstjóri, gagnagrunnssérfræðingar, stjórnendur kerfa og hugbúnaðarlausna» Aðrir sem vinna persónuupplýsingar í störfum sínum 7

Kröfur GDPR 8

Kröfur GDPR 9

Aðlögunarferli https://www.nymity.com/workshops-and-webinars/gdpr-webinar-series/less-than-a-year-until-gdpr-compliance-trends-and-analysis.aspx 10

Aðlögunarferli https://www.nymity.com/workshops-and-webinars/gdpr-webinar-series/less-than-a-year-until-gdpr-compliance-trends-and-analysis.aspx 11

Aðlögunarferli https://www.nymity.com/workshops-and-webinars/gdpr-webinar-series/less-than-a-year-until-gdpr-compliance-trends-and-analysis.aspx 12

Aðlögunarferli https://www.nymity.com/workshops-and-webinars/gdpr-webinar-series/less-than-a-year-until-gdpr-compliance-trends-and-analysis.aspx 13

Aðlögunarferli https://www.nymity.com/workshops-and-webinars/gdpr-webinar-series/less-than-a-year-until-gdpr-compliance-trends-and-analysis.aspx 14

Aðlögunarferli hjá Landsbankanum» Sérfræðingur í persónurétti ráðinn í vor» Stýrihópur og 12 manna undirbúningshópur með fjölbreytta reynslu» Tíma-, verkefna- og kostnaðaráætlun Greiningar- og hönnunarfasi Fjölbreyttir vinnupakkar Aðkoma enn fleiri aðila ef þörf er á Tillögur að lausn settar fram út frá kröfum GDPR og starfseminni sjálfri Framkvæmdafasi Tillögur að lausnum úr greiningarfasa innleiddar í framkvæmd Breytingar á verkferlum, reglum, kerfum, framkvæmd o.s.frv. 15

Áskoranir» Einstaklingurinn er raunverulegur eigandi persónuupplýsinga» Hugarfarsbreyting!» Kröfur GDPR skýrar en framkvæmdin óljósari Engin töfralausn og það tekur tíma að finna aðferðafræði» Tilnefning persónuverndarfulltrúa» Öflun trausts 16

Praktísk ráð» Afla sér þekkingar» Kortleggja stöðu fyrirtækis og vinnslu persónuupplýsinga Raunhæf nálgun út frá eðli og stærð starfseminnar Skrá yfir vinnsluaðgerðir» Búa til svigrúm og hefjast handa» Samþætta persónuvernd og daglegan rekstur» Ef einstaklingar vita af hverju persónuupplýsingum þeirra er safnað og hvernig þær eru notaðar þá mun viðeigandi vinnslu og miðlun þessara upplýsinga aukast. 17

The majority of the change needs to be cultural, rather than box-ticking. GDPR is the biggest legal change of the digital age. Mark Lomas, Cap Gemini - Andrew McClellend, The Interactive Media Retail Group (IMRG) For many organizations, it may mean revisiting the core business model. - Vivienne Artz, Citi For any business that touches Europe, no calculation of financial potential, market opportunity, or technology soundness is complete or meaningful if it excludes the GDPR. - Tim Walters, GDPR Consultant 18