Forvarnaa ætlun Víðistaðasko la

Similar documents
Forvarnara ætlun Víðistaðasko la 1. bekkur

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Ég vil læra íslensku

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

JAFNRÉTTI, KYNHEILBRIGÐI OG VELFERÐ

Framhaldsskólapúlsinn

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Starfsáætlun Áslandsskóla

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Skólanámskrá og Starfsáætlun Dalvíkurskóla

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 3. bekkjarnámskrá. Skólanámskrá Hraunvallaskóla

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 8. bekkjarnámskrá skólanámskrá Hraunvallaskóla

Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

GRUNNSKÓLAR UNGT FÓLK 2014

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Stafræn borgaravitund í menntun og tengt nám

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Einelti íslenskra skólabarna og heilsa

Handbók Laugargerðisskóla starfsáætlun

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk

UNGT FÓLK BEKKUR

12 Arndís Hilmarsdóttir. Arndís Hilmarsdóttir

LESTRARSTEfnA LEik- og grunnskóla BoRgARByggðAR

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Sæmundarskóli heildarmat á skólastarfi

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Gagn og gaman Mat á umferðarfræðslu barna á leikskólastigi

Easy PDF Creator is professional software to create PDF. If you wish to remove this line, buy it now.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

ÆGIR til 2017

Leikskólar Dalvíkur, Krílakot og Kátakot. Leikskólar Dalvíkur. Krílakot og Kátakot Námskrá

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Skóli án aðgreiningar

Skóli án aðgreiningar og einstaklingsmiðað nám

Réttur til verndar, virkni og velferðar.

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Námsflokkar Hæfniviðmið Kennsluhættir Námsmat Getur fundið lykilupplýsingar í. Lesskilningur æfður uppúr textum úr stuttum texta með nokkuð ríkulegum

Rannsókn á Hjallastefnunni. Unnin á vegum Háskólans í Reykjavík fyrir Hjallastefnuna á Íslandi,

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

Leikskólinn Heklukot Ársskýrsla

Inngangur... 4 Tillögur starfshópsins... 5 Samantekt... 9

Dagskrá Kaffihlé Málstofur 2 lotur Samantekt í lok dags og námstefnuslit

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Nr mars 2006 AUGLÝSING

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Grunnskólinn á Ísafirði

Skólanámskrá Starfsmannahandbók

Tengsl sálvefrænna einkenna unglinga við sálfélagslega skólaumhverfið

Saman gegn ofbeldi Hlutverk sveitarfélaga

2. bekkur bekkur bekkur bekkur bekkur Bekkur bekkur bekkur bekkur...

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Milli steins og sleggju

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Ársskýrsla Grunnskóla Vestmannaeyja

Dagsetning desember Skjalalykill (VEL ) SKÝRSLA. Teymis um skólaforðun barna í efri bekkjum grunnskóla og neðstu bekkjum framhaldsskóla

ÁRSSKÝRSLA SJÁLANDSSKÓLA. Vilja Virða

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Heimur barnanna, heimur dýranna

S E P T E M B E R

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Transcription:

Forvarnaa ætlun Víðistaðasko la 2014-2015 Ábyrgð á uppeldi og menntun hvílir á foreldrum. Hlutur grunnskólans felst einkum í því að sjá nemendum fyrir formlegri fræðslu og taka þátt í félagslegri mótun þeirra. Við leggjum áherslu á markvissa vinnu frá 1. bekk að auka sjálfsvirðingu og jákvæða sjálfsmynd nemenda og mikilvægi heilbrigðs lífernis. 1

1. bekkur Forvarnir gegn ofbeldi, einelti, kynferðislegsu ofbeldi, mismunun og fordómum. vinaviku. SMT-reglur hollustu, hreyfingar og heilbrigðis. Skimanir á hæð, þyngd, sjón og heyrn. Viðtöl um lífsstíl og líðan. sjálfsverndar, Námsefni í lífsleikni, m.a. vinir Zippy s. Danskennsla. ávanaefna og annarra ólöglegra fíkniefna. Líkamsvernd Forvarnir sjúkdóma, faraldra, slysa og bruna, náttúruhamfara og áfalla. Umferðarfræðsla Kiwanisfélagið gefur nemendum hjólahjálma???? Leiðarljós skólans 6H heilbrigðisfræðsla; Hamingja/líkaminn minn, hollusta, tannvernd, handþvottur og slysavarnir. Námsráðgjafi með upplýsingagjöf um leiðir til 6H: Slysavarnir. Nemendum kennd notkun neyðarnúmers 112. Myndband um umferðaröryggi: Foreldrabréf sent heim varðandi þessi atriði. http://www.ellaumferdartroll.is/ 2. bekkur Heimsókn: Krakkarnir í hverfinu/haust vinaviku. SMT-reglur Leiðarljós skólans 6H heilbrigðisfræðsla: Svefn, hamingja og tilfinningar. Foreldrabréf sent heim varðandi þessi atriði. Danskennsla. Námsráðgjafi með upplýsingagjöf um leiðir til Líkamsvernd Nemendum kennd notkun neyðarnúmers 112. 2

3. bekkur Forvarnir gegn ofbeldi, einelti, kynferðislegsu ofbeldi, mismunun og fordómum. vinaviku. Mynd: Leyndarmálið SMT reglur, áhersla á samskipti. eineltiskönnun í bekk í byrjun október og miðjan febrúar. hollustu, hreyfingar og heilbrigðis. 6H heilbrigðisfræðsla: Hollusta og hreyfing. Foreldrabréf sent heim varðandi þessi atriði. sjálfsverndar, Danskennsla. Námsráðgjafi með upplýsingagjöf um leiðir til ávanaefna og annarra ólöglegra fíkniefna. Líkamsvernd Forvarnir sjúkdóma, faraldra, slysa og bruna, náttúruhamfara og áfalla. Slökkvilið höfuðborgarsv. kemur í heimsókn og kynnir brunavarnir. Nemendum kennd notkun neyðarnúmers 112. 4. bekkur vinaviku. eineltiskönnun í bekk í byrjun október og miðjan febrúar. Skimanir á hæð, þyngd og sjón. Viðtöl um lífsstíl og líðan. 6H heilbrigðisfræðsla: Hamingja, sjálfsmynd, tannvernd og slysavarnir. Foreldrabréf sent heim varðandi þessi atriði. Danskennsla. 6H: Hamingja og sjálfsmynd. Námsráðgjafi með upplýsingagjöf um leiðir til Líkamsvernd 6H: Slysavarnir.. 3

5. bekkur Forvarnir gegn ofbeldi, einelti, kynferðislegsu ofbeldi, mismunun og fordómum. vinaviku. eineltiskönnun í bekk í byrjun október og miðjan febrúar. ART smiðjur Stattu með þér-stuttmynd um sjálfsvirðingu, ofbeldi og að setja mörk hollustu, hreyfingar og heilbrigðis. 6H heilbrigðisfræðsla: Hamingja, samskipti, hollusta og hreyfing. Foreldrabréf sent heim varðandi þessi atriði. sjálfsverndar, Námsráðgjafi með upplýsingagjöf um leiðir til ART-smiðjur. Stattu með þér, 20 mínútna löng stuttmynd ætluð til að spyrna gegn kynferðisofbeldi og klámvæðingu með sjálfsvirðingu og jákvæðni að leiðarljósi. ávanaefna og annarra ólöglegra fíkniefna. Marítafræðsla; vekja nemendur til umhugsunar um skaðsemi vímugjafa og hvetja þau að taka afstöðu gegn þeim. Forvarnir sjúkdóma, faraldra, slysa og bruna, náttúruhamfara og áfalla. Á ferð og flugi í umferðinni bók og kennsluleiðbeiningar Sjá nánar á samgongustofa.is Sjálfstyrkingarnám-skeið, Vímulaus Æska, haust- og vornámskeið. Námsráðgjafi með upplýsingagjöf um leiðir til sjálfsstyrkingu 6. bekkur vinaviku. eineltiskönnun í bekk í byrjun október og miðjan febrúar. Stattu með þér, 20 mínútna löng stuttmynd ætluð til að spyrna gegn kynferðisofbeldi og klámvæðingu með sjálfsvirðingu og jákvæðni að leiðarljósi 6H heilbrigðisfræðsla: Kynþroski. Foreldrabréf sent heim varðandi þetta atriði. Sjálfstyrkingarnámskeið, Vímulaus Æska, haust- og vornámskeið. Námsráðgjafi með upplýsingagjöf um leiðir til Marítafræðsla: vekja nemendur til umhugsunar um skaðsemi vímugjafa og hvetja þau að taka afstöðu gegn þeim. Á ferð og flugi í umferðinni - bók og kennsluleiðbeiningar Sjá nánar á samgongustofa.is Marita-netöryggi 4

7. bekkur Forvarnir gegn ofbeldi, einelti, kynferðislegsu ofbeldi, mismunun og fordómum. vinaviku. eineltiskönnun í bekk í byrjun október og miðjan febrúar. Stattu með þér-stuttmynd um sjálfsvirðingu, ofbeldi og að setja mörk hollustu, hreyfingar og heilbrigðis. 6H heilbrigðisfræðsla: Skimanir á hæð, þyngd, sjón og athugun á litaskyni. Bólusetningar:Mislingar, hettusótt og rauðir hundar. Hugrekki og tannvernd. Foreldrabréf sent heim varðandi þessi atriði. sjálfsverndar, Sjálfstyrkingarnámskeið, Vímulaus Æska, haust- og vornámskeið. Reyklaus bekkur; samningur Lýðheilsustöðvar við reyklausan bekk. Saft-fyrirlestur um netnotkun ávanaefna og annarra ólöglegra fíkniefna. Marítafræðsla; vekja nemendur til umhugsunar um skaðsemi vímugjafa og hvetja þau að taka afstöðu gegn þeim. Forvarnir sjúkdóma, faraldra, slysa og bruna, náttúruhamfara og áfalla. Á ferð og flugi í umferðinni - bók og kennsluleiðbeiningar Sjá nánar á samgongustofa.is Marita/SAFT-netöryggi Skyndihjálp Rauði krossinn 5

8. bekkur Forvarnir gegn ofbeldi, einelti, kynferðislegsu ofbeldi, mismunun og fordómum. vinaviku, þema í öllum skólanum í eina viku. eineltiskönnun í bekk í byrjun október og miðjan febrúar. Samtökin 78, fyrirlestur um mismunandi kynhneigð hollustu, hreyfingar og heilbrigðis. Tannvernd,fyrirlestur á vegum Lýðheilsustöðvar. 6H heilbrigðisfræðsla: Hollusta, hreyfing og hugrekki. Foreldrabréf sent heim varðandi þessi atriði. Skólinn : Grænfáninn og sjálfsverndar, Forvarnarfulltrúi Hf. sendir góðar fyrirmyndir að ræða jákvætt líferni. ÍTH sér um námskeið í félagsfærni fyrir drengi og stúlkur. Námsráðgjafi með hópa í ávanaefna og annarra ólöglegra fíkniefna. Reyklaus bekkur; samningur Lýðheilsustöðvar við reyklausan bekk. Forvarna- og æskulýðslfulltrúi Hf. sendir fræðslu v. skaðsemi reykinga. Marítafræðsla; vekja nemendur til umhugsunar um skaðsemi vímugjafa og hvetja þau að taka afstöðu gegn þeim. Reyklaus bekkur; samningur Lýðheilsustöðvar við reyklausan bekk. Forvarnir sjúkdóma, faraldra, slysa og bruna, náttúruhamfara og áfalla. Umferðaröryggi: fræðsla um Vespur og öryggi þeim tengt. Berent Karl Hafsteinsson fyrirlestur um slysahættur í umferðinni og þá einkum í tengslum við bifhjól Hjólafærni- námskeið hjá www.hjolfaerni.is - almennt viðhald á reiðhjóli Bók um umferðaröryggi: Allir spenntir sjá nánar á samgongustofa.is 6

9. bekkur Forvarnir gegn ofbeldi, einelti, kynferðislegsu ofbeldi, mismunun og fordómum. vinaviku, þema í öllum skólanum í eina viku. eineltiskönnun í bekk í byrjun október og miðjan febrúar. Fáðu já! 20 mínútna stuttmynd sem ætlar sér að skýra mörkin á milli kynlífs og ofbeldis og innræta sjálfsvirðingu í nánum samskiptum hollustu, hreyfingar og heilbrigðis. Skimanir á hæð, þyngd og sjón. Viðtöl um lífsstíl og líðan. Bólusetningar:Mænusót t, barnaveiki, stífkrampi og kíghósti (ein sprauta). 6H heilbrigðisfræðsla: Kynheilbrigði Foreldrabréf sent heim varðandi þessi atriði. sjálfsverndar, Námsráðgjafi með hópa í ávanaefna og annarra ólöglegra fíkniefna. Forvarndardagurinn á Íslandi. Marítafræðsla; vekja nemendur til umhugsunar um skaðsemi vímugjafa og hvetja þau að taka afstöðu gegn þeim. Reyklaus bekkur; samningur Lýðheilsustöðvar við reyklausan bekk. Forvarnir sjúkdóma, faraldra, slysa og bruna, náttúruhamfara og áfalla. Allir spenntir sjá nánar á www.samgongustofa.is Mannslíkaminn tekinn fyrir í náttúrufræði. Skólinn : Grænfáninn, 7

10. bekkur Forvarnir gegn ofbeldi, einelti, kynferðislegsu ofbeldi, mismunun og fordómum. Kynbundið ofbeldi, fyrirlestur á vegum kynferðisafboradeildar lögreglunnar. vinaviku, þema í öllum skólanum í eina viku. eineltiskönnun í bekk í byrjun október og miðjan febrúar. Heilaskaði vegna ofbeldis: https://vimeo.com/41433751 Forfallakennarinn, fræðslumynd með kynfærðsluefninu Kynlíf þar sem fjallað er á skýran og myndrænan hátt um helstu atriði í tengslum við kynþroska, kynlíf og kynheilbrigði. hollustu, hreyfingar og heilbrigðis. Kynning á heilsugæslunni. Tannvernd;fyrirlestur á vegum Lýðheilsustöðvar. Ástráður; forvarnarfélag læknanema með fyrirlestur um kynlíf, sambönd, traust, virðingu, læra að þekkja eigin líkama, getnaðarvarnir, kynsjúkdómavarnir og þunganir. sjálfsverndar, Námsráðgjafi/í samstarfi við Hraunið með hópa í sjálfsstyrkingu og félagsfærni. HAM-hugræn atferlismeðferð hjá námsráðgjafa. Söngleikuruppsetning og framkvæmd. ávanaefna og annarra ólöglegra fíkniefna. Marítafræðsla; vekja nemendur til umhugsunar um skaðsemi vímugjafa og hvetja þau að taka afstöðu gegn þeim. Reyklaus bekkur; samningur Lýðheilsustöðvar við reyklausan bekk. Söngleikurforvarnargildi hans. Forvarnir sjúkdóma, faraldra, slysa og bruna, náttúruhamfara og áfalla. Umferðarfræðsla varðandi ökupróf frá Umferðarstofu. Afleiðingar bílslysa. Allir spenntir sjá nánar á www.samgongustofa.is Berent Karl Hafsteinsson fyrirlestur um slysahættur í umferðinni og þá einkum í tengslum við bifhjól.. Lögreglan í Hafnarfirði ræðir um umferðaröryggi. Kjöftum um kynlíf við börn og unglinga-fyrirlestur á vegum Sigríðar Daggar kynfræðings (Sigríður Dögg Arnardóttir). Samtökin 78, fyrirlestur um mismunandi kynhneigð. 8

Fyrir foreldra: Ýmsir fyrirlestrar, Heimili og skóli, Foreldrahúsið, Vímulaus æska og Marítafyrirlestur. Til stuðnings fyrir kennarar við undirbúning og framkvæmd: GÖGN UM EINELTI Á BÓKASAFNI VÍÐISTAÐASKÓLA (Steinunn tók saman). Myndefni um einelti : Einelti er ekkert grín! (2011) Einelti : helvíti á jörð (DVD) (2003) Eintal með Stefáni Karli (VHS) (2003) Katla gamla (DVD) (2007) Kennsluefni og myndbönd um örugga netnotkun (DVD) (2008) Litla lirfan ljóta (DVD, VHS) (2003) Myndefni um Tourette: After the Diagnosis : 35 mín. DVD þar sem talað er við þrjár fjölskyldur og sálfræðing um Tourette heilkennið og viðbrögð umhverfisins við því. Einnig er fjallað um viðbrögð foreldra við greiningunni. Komið er inn á einelti og neikvætt viðhorf gagnvart einstaklingum með Tourette. Ótextað amerískt efni. Ég er bara venjulegur krakki : 45 mín. DVD þar sem kennarar í bandarískum skóla koma með góð ráð varðandi kennslu barna með Tourette. Einnig er rætt við nemendur sem eru með Tourette heilkenni. Íslenskur texti. I have Tourette s but Tourette s doesn t have me : 24 mín. DVD sem skiptist í tvo þætti. Í fyrri þættinum segja krakkar frá Tourette einkennum sínum og í seinni þættinum fer 15 ára unglingsstúlka inn í bekk hjá jafnöldrum sínum og útskýrir Tourette fyrir þeim. Amerískt efni og ótextað. Kids Tell It Best : 15 mín. DVD þar sem börn og ungt fólk með Tourette lýsa einkennum sínum. Einnig er komið inn á viðbrögð umhverfisins við þessum einkennum. Íslenskur texti. Understanding Tourette Syndrome (margmiðlunardiskur) 9

Bækur um einelti : FRÆÐIBÆKUR Börn vilja ræða við fullorðna um einelti (skýrsla um ráðstefnu umboðsmanns barna um einelti á Hótel Sögu 17. Október 1998) Gegn einelti : handbók fyrir skóla (2000) Guðjón Ólafsson : Einelti (1996) Kolbrún Baldursdóttir : Ekki meir : bók um eineltismál : leiðarvísir í aðgerðum gegn einelti fyrir starfsfólk skóla, íþrótta- og æskulýðsfélög, foreldra og börn. (2012). Svava Jónsdóttir : Hið þögla stríð : einelti á Íslandi (2003) Saman í sátt : leiðir til að fást við einelti og samskiptavanda í skólum. (2001) Unglingastarf : leiðbeiningar handa tómstundaráðgjöfum (1999) BARNABÆKUR Andersen, H.C. : Ljóti andarunginn (1995) Friðrik Erlingsson : Litla lirfan ljóta (2002) Guðmundur Ólafsson : Klukkuþjófurinn klóki (1987) Gunnhildur Hrólfsdóttir : Þið hefðuð átt að trúa mér (1989) Hallfríður Ingimundardóttir : Pési og verndarenglarnir (1998) Harpa Lúthersdóttir : Má ég vera memm? (2003) Jón Sveinbjörn Jónsson : Pétur hittir Svart og Bjart (2002) 10

Karl Helgason : Í pokahorninu (1990) Kirkegaard, Ole-Lund : Gúmmí-Tarzan (2002) Kristín Helga Gunnarsdóttir : Mói hrekkjusvín (2000) Kristín Thorlacius : Sunna þýðir sól (1999) Ragnheiður Gestsdóttir : Leikur á borði (2000) Smiley, Sophie : Bobbi, Kalla og risinn (2003) Valgeir Skagfjörð : Saklausir sólardagar (2000) UNGLINGABÆKUR Andrés Indriðason : Mundu mig, ég man þig (1990) Carpelan, Bo : Boginn (1982) Paradís (1984) Egill Egilsson : Sveindómur (1979) Hartman, Evert : Einn í stríði (1981) Iðunn Steinsdóttir : Mánudagur bara einu sinni í viku (2007) Ragnar Gíslason : Nornafár (2004) Tara (2003) Thomsen, Thorstein : Aldrei aftur nörd (2002) Þorsteinn Marelsson : Milli vita (1992) BÆKUR UM HEGÐUN Ásthildur Bj. Snorradóttir : Bína bálreiða (2006) (6-9 ára) 11

Madonna : Ensku rósirnar (öfund og afbrýðisemi) (2003)6-9 ára Madonna : Eplin hans Peabodys (að segja satt, slúður) (2003)6-9 ára Moses, Brian: Mér er alveg sama! Lítið eitt um háttvísi (1997) 6-9 ára Rönhovde, Lisbeth : Bókin um Sævar (ofvirkni-athyglisbrestur)6-9 ára Þorgerður Jörundsdóttir : Mitt er betra en þitt (2006) 6-9 ára (metingur) Að auki er að finna tæmandi lista yfir bækur um einelti inni á vefnum Liðsmenn Jerico. Umferðaröryggi: 1. Ella Umferðartröll http://www.ellaumferdartroll.is/ 2. Kennslumyndbönd sem nemendur 9. bekkjar gerðu haust 2014 fyrir yngri nemendur 3. https://www.youtube.com/watch?v=f2vs2savsh8 4. https://www.youtube.com/watch?v=notjtvimmyc 5. Söngleikur https://www.youtube.com/watch?v=uaea6lfkjrq 12