Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

Similar documents
Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Horizon 2020 á Íslandi:

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Ég vil læra íslensku

Merking tákna í hagskýrslum

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20.

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Loftslagsbreytingar: Staða og hlutverk Íslands

Kolefnisspor Landsvirkjunar

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

rn ORKUSTOFNUN Gaslosun jarovarmavirkjana a islandi /02 ivar Baldvinsson, JJora H. JJorisdottir, Jonas Ketilsson

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Rannsóknir á eiginleikum setbergs í Norðfjarðargöngum og Óshlíðargöngum

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010

Þungmálmar í mosa í nágrenni fyrirhugaðs álvers í Reyðarfirði árið 2000

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Tekjur og menntun 2014 Income and education 2014

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

UMHVERFISÁHRIF VEGSÖLTUNAR. Forathugun. Rannsóknarverkefni styrkt af Vegagerðinni

Hafnarfjarðarbær Beiðni um stuðning við rannsóknir á styrk þungmálma og brennisteins í mosa

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Geislavarnir ríkisins

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Koleefnisssporr Lan. Loftslaggsbókhald 2007 L 2008/19

Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents

Tækniþróun í fiskmjölsiðnaði Sigurjón Arason Yfirverkfr., Matís ohf. Prófessor, H. Í. Stundakennari, H.A.

LV Bjarnarflagsvirkjun. Prófun vatns fyrir kæliturna

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði haustið 2013

Mannfjöldaspá Population projections

SGS ACCUTEST STATE CERTIFICATIONS, ACCREDITATIONS, AND PERMITS BY STATE

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi 2006 The Icelandic Information Society in a European context 2006

Rekstur einkavæddra fyrirtækja á Íslandi

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Hagsveiflur á Íslandi og samanburður við önnur ríki

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

FRAMKVÆMDAÁÆTLUN UM VARNIR GEGN MENGUN SJÁVAR FRÁ LANDI

Efni yfirlitsins að þessu sinni er:

Febrúar Íslensk ferðaþjónusta

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Hreinsun affallsvatns frá fiskeldi á landi

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Hreint loft, betri heilsa

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Hlýnunarstuðull og líftími í andrúmslofti þeirra gróðurhúsalofttegunda sem loftslagssamningurinn tekur til. (Heimild: Umhverfisstofnun).

Sýnir sauðfé við Hvalfjörð merki um líffræðilegt álag af völdum mengunar?

sjálfsöryggi. Sj PIAAC Á NORÐURLÖNDUM INNGANGUR GRUNNLEIKNI FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS ANDERS ROSDAHL

NMÍ Verknúmer 6EM Viðtakarannsóknir 2011: Setgildrur

Viðkskipti við Bandaríkin árið 2017

Nýting járns á Íslandi Framtíðarhorfur fyrir takmarkaðan auðlindaforða

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

Mannfjöldaspá Population projections

Barnaslys í Reykjavík alvarleiki og orsakir

Langtímaspá um kolefnisbindingu nýskógræktar

JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley

Félagsvísar: Lífskjör og lífsgæði barna Social indicators: The quality of children s lives

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Rannsóknarskýrslur um áfengismál samantekt

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

LV ORK Heildarframburður Hólmsár við Þaula árin

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

Félagsvísar: Leigjendur á almennum leigumarkaði Social indicators: Tenants renting at market rates

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

D-vítamínbúskapur fullorðinna Íslendinga

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014

Landbúnaður á Íslandi 2010 Hótel Selfoss 28. janúar Jarðvegur á Íslandi. Ólafur Arnalds

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Transcription:

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna Kynning fyrir verkefnisstjórn 3. áfanga rammaáætlunar. 9.desember 2014 Þorsteinn Jóhannsson thorsteinnj@ust.is

Nýting lághitasvæða og háhitasvæða Mun minni umhverfisáhrif af nýtingu lághita Mun meiri efnalosun frá háhita í loft og vatn. Brennisteinsvetni Koldíoxíð Methan Ál (í vatn) Arsen (í vatn)

Þúsundir tonna H 2 S ári Losun 1990-2011 35 30 25 20 15 Samtals Nesjavellir Krafla Svartsengi Reykjanes Hellisheiði Bjarnarflag 10 5 0 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011

Þúsundir tonna H 2 S ári Losun 1990-2011 35 30 25 20 15 Samtals Nesjavellir Krafla Svartsengi Reykjanes Hellisheiði Bjarnarflag 10 5 0 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 Tvær úttektir á nátturulegri losun. 5.100 tonn og 81.100 tonn. Orkuþing 2001. http://www.samorka.is/doc/1010

H 2 S, tonn á ári Brennisteinsvetni: Mikil aukning frá 1998 35000 30000 25000 20000 15000 10000 5000 0 Hellisheiði Nesjavellir Aðrar jarðhitavirkjanir

Losun virkjanna á hverja Gwh árið 2013 Virkjun Tonn H 2 S /GWh Svartsengi 2,1 Reykjanes 1,0 Nesjavellir 8,0 Hellisheiði 5,2 Krafla 9,1 Námafjall 30,5

1983: Samningurinn um loftmengun sem berst langar leiðir milli landa. Tekur á losun ýmiskonar loftmengunarefna. Margar bókanir sem hver um sig tekur á ákveðnum efnaflokki. Ísland hefur undirritað bókun um þrávirk lífræn efni. 1985: Helsinki bókunin um brennistein. Ísland ekki aðili 1999: Gautaborgar bókunin um brennistein og fleiri efni. Ísland ekki aðili. Ísland skilar inn gögnum um brennisteinslosun þó svo að landið hafi ekki tekið á sig neinar skuldbindingar um að draga úr losun. http://www.unece.org/env/lrtap/

Í alþjóðlegu losunarbókhaldi er öll losun brennisteinssambanda talin fram sem SO 2 ígildi (SO 2 eq) Byggir m.a. annars á Gautaborgarbókununni sem er hluti af alþjóðasamningnum um loftmengun sem berst langar leiðir milli landa. "Sulphur" means all sulphur compounds, expressed as sulphur dioxide (SO 2 ); (Definition 10, article 1. )http://www.unece.org/fileadmin/dam/env/lrtap/full%20text/1999%20multi.e.amended.2005.pdf Í losunarbókhaldi er H 2 S því talið fram sem SO 2 eq Eitt tonn H 2 S jafngildir 1,88 tonnum af SO 2 Ekki bara bókhaldsregla því H 2 S oxast yfir í SO 2. Hér á norðlægun slóðum gengur það ferli hins vegar hægt og mælist í dögum. Einingin í losunarbókhaldinu er Gg (Gígagrömm), jafngildir þúsund tonnum (kt)

Þúsundir tonna SO 2 eq ári 300 Brennisteinslosun norðurlandanna 1990-2011 250 200 150 Noregur Finnland Danmörk Svíþjóð Ísland 100 50 0 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 http://www.ceip.at/status-of-reporting/2013-submissions/

Þúsundir tonna SO 2 eq ári Brennisteinslosun Íslands og nokkura Evrópulanda 1990-2011 6000 5000 4000 3000 2000 Ísland Bretland Spánn Frakkland Þýskaland 1000 0 1990199119921993199419951996199719981999200020012002200320042005200620072008200920102011

Þúsundir tonna SO 2 eq ári Brennisteinslosun Íslands og nokkura Evrópulanda 1990-2011 6000 5000 4000 3000 2000 Ísland Bretland Spánn Frakkland Þýskaland 1000 0 1990199119921993199419951996199719981999200020012002200320042005200620072008200920102011

Þúsundir tonna SO 2 eq ári Brennisteinslosun Íslands og nokkura Evrópulanda 2008-2011 600 500 400 300 200 Ísland Bretland Spánn Frakkland Þýskaland 100 0 2008 2009 2010 2011

Reglugerð 514/2010 um styrk H 2 S 24 klst hlaupandi meðaltal 50 µg/m3

Umhverfismörk H 2 S í ýmsum ríkjum Heimild Staður 1 klst [µg/m 3 ] 24 klst [µg/m3] Ísland 50 WHO WHO mörk 150 c Nýja-Sjáland 7 a New York 14 a Hawaii 35 a California 42 a Montana 70 a Texas 112 (30 mín) a Texas 168 (30 mín) a Nevada 112 b) Nebraska 140 (30 mín) a Pennsylvania 140 7 d Finnland 10 a Vermont 34 b) New Hampshire 42 a Arisona 179 109 a North Dakota 280 140 UST Hæsta mæling á Grensás 216 92 UST Hæsta mæling í Norðlingaholti 290 177 UST Hæsta mæling í Hveragerði 190 40 HES Hæsta mæling í Kópavogi 298 150 Heimildir a) sjá glæru 16 http:www.earthworksaction.org/pubs/alabama_air_study.pdf b) sjá glæru 9-10 http://www.deq.state.id.us/air/prog_issues/pollutants/h2s_lit_review.pdf c) sjá glæru 16 http://www.mfe.govt.nz/publications/air/ambient-air-quality-may02/ambient-guide-may02.pdf d) http://www.ymparisto.fi/default.asp?contentid=274491&lan=fi&clan=sv

Niðurstöður vöktunarmælinga 2011. Taflan sýnir samanlagðan fjölda klukkustunda á árinu sem styrkur brennisteinsvetnis var yfir ákveðnum gildum Tæringarálag skv ISA-71.04. 1985 Tæringárálag Styrkur í µg/m3 G1 Mild <8 G2 Moderade <28 G3 Harsh <140 GX Severa >140

Gróðurskemmdir í næsta nágrenni jarðhitavirkjanna

Hreinsunaraðferðir Hefðbundnar. Aukaafurð er hreinn brennisteinn eða brennisteinssýra. Niðurdæling líklega ódýrasta og umhverfisvænasta aðferðin. Niðurdæling á Hellisheiði gengur vel Rúmlega 20% dælt niður

Fáar rannsóknir og ósamhljóða: Ekki sannað en ýmsar vísbendingar. Campagna et.al, 2004: Ef 30 mínútna meðaltal fer yfir 45µg/m 3 varð aukning á fjölda innlagna vegna astma daginn eftir. Hanne Krage Carlsen et.al, 2010: Rannsókn í Reykjavík. 3-5 dögum eftir topp í H2S mengun er lítil en marktæk aukning í úttekt astmalyfja í apótekum. Bates et.al, 2013: Stór rannsókn á Nýja-Sjálandi. Ekki hægt að sýna fram á tengsl við áhrif á öndunarfæri. Ef eitthvað er hefur H2S jákvæð áhrif á öndunarfæri! Ennþá óbirt partur af sömu rannsókn sem fjallar um áhrif á taugakerfi. Oft erfitt að túlka niðurstöður, margir þættir sem hafa áhirf á niðurstöður sem reynt er að leiðrétta fyrir.

Hellisheiðarvirkjun Drax kolaorkuverið í Bretlandi Uppsett afl 303 MW Ársframleiðsla 2011 1.754 GWh Engin hreinsun á H 2 S Uppsett afl 3.960 MW Ársframleiðsla 2011 26.400 GWh Hreinsun á SO 2 Uppsett afl allra virkjanna á Íslandi árið 2011 var 2.669 MW Heildar raforkuframleiðsla á Íslandi árið 2011 var 17.210 GWh http://www.os.is/gogn/orkumal-arsrit/orkumal-raforka-2012-8-1.pdf http://www.drax.com/aboutus/ourbusiness/key_facts http://www.or.is/sites/default/files/ork_59142_umhverfisskyrsla_2011_o_print_web.pdf

Losun Hellisheiðarvirkjunnar og Drax árið 2011. Efni Hellisheiði-heild Drax-heild Uppsett afl MW 303 3.960 Framleiðsla GWh 1.754 26.400

Losun Hellisheiðarvirkjunnar og Drax árið 2011 Efni Hellisheiði-heild Drax-heild Hellisheiði losun á GWh Uppsett afl MW 303 3.960 Framleiðsla GWh 1.754 26.400 Drax losun á GWh Tonn CO 2 39.479 21.300.000 23 807

Losun Hellisheiðarvirkjunnar og Drax árið 2011 Efni Hellisheiði-heild Drax-heild Hellisheiði losun á GWh Uppsett afl MW 303 3.960 Framleiðsla GWh 1.754 26.400 Drax losun á GWh Tonn CO 2 39.479 21.300.000 23 807 Tonn SO 2 eq 30.287 (Losna sem H 2 S) 33.000 17 1,3

Losun Hellisheiðarvirkjunnar og Drax árið 2011 Efni Hellisheiði-heild Drax-heild Hellisheiði losun á GWh Uppsett afl MW 303 3.960 Framleiðsla GWh 1.754 26.400 Drax losun á GWh Tonn CO 2 39.479 21.300.000 23 807 Tonn SO 2 eq 30.287 (Losna sem H 2 S) 33.000 17 1,3 Tonn NO x /NO 2 Engin losun 39.100 Engin losun 1,5

Losun Hellisheiðarvirkjunnar og Drax árið 2011 Efni Hellisheiði-heild Drax-heild Hellisheiði losun á GWh Uppsett afl MW 303 3.960 Framleiðsla GWh 1.754 26.400 Drax losun á GWh Tonn CO 2 39.479 21.300.000 23 807 Tonn SO 2 eq 30.287 (Losna sem H 2 S) 33.000 17 1,3 Tonn NO x /NO 2 Engin losun 39.100 Engin losun 1,5 Grömm Hg 1.000 313.000 0,6 12

Losun Hellisheiðarvirkjunnar og Drax árið 2011 Efni Hellisheiði-heild Drax-heild Hellisheiði losun á GWh Uppsett afl MW 303 3.960 Framleiðsla GWh 1.754 26.400 Drax losun á GWh Tonn CO 2 39.479 21.300.000 23 807 Tonn SO 2 eq 30.287 (Losna sem H 2 S) 33.000 17 1,3 Tonn NO x /NO 2 Engin losun 39.100 Engin losun 1,5 Grömm Hg 1.000 313.000 0,6 12 Kg Naphthalene Engin losun 547 Engin losun 0,02

Losun Hellisheiðarvirkjunnar og Drax árið 2011 Efni Hellisheiði-heild Drax-heild Hellisheiði losun á GWh Uppsett afl MW 303 3.960 Framleiðsla GWh 1.754 26.400 Drax losun á GWh Tonn CO 2 39.479 21.300.000 23 807 Tonn SO 2 eq 30.287 (Losna sem H 2 S) 33.000 17 1,3 Tonn NO x /NO 2 Engin losun 39.100 Engin losun 1,5 Grömm Hg 1.000 313.000 0,6 12 Kg Naphthalene Engin losun 547 Engin losun 0,02 Langur listi af þungmálmum til viðbótar. Ávalt mun minni losun frá Hellisheiði. Hellisheiðarvirkjun er margfalt umhverfsvænni en losun brennisteinsvetnis er hinsvegar mikil. Mikil framför ef það yrði hreinsað.

Þúsundir tonna SO 2 eq ári Losun brennisteinssambanda á Íslandi 1990-2011 í SO 2 ígildum 90 80 Heildarútstreymi af mannavöldum (með jarðhita) 70 60 Heildarútstreymi af mannavöldum (án jarðhita) 50 40 Eldsneytisbrennsla 30 Iðnaðarferlar 20 10 Jarðhitavirkjanir 0