Sumarið hjá Hvöt. Smábæjaleikar Arionbanka og SAH afurða Smábæjaleikar Arionbanka og SAH afurða fara fram júní n.k.

Similar documents
1. 1. Maí 2016 Samstaða í 100 ár Sókn til nýrra sigra!

Frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

SAH Afurðir ehf. ÞAKKIR FRÁ KNATTSPYRNUDEILD HVATAR. Landsmót UMFÍ 50+ á Blönduósi. Dagskrá mótsins:

Söngperlur Vilhjálms og Ellýjar Vilhjálms Í flutningi Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveitar Skarphéðins Einarssonar

Dagskrá sjómannadagsins á Skagaströnd, laugardaginn 6. júní 2015

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Er ekki þinn tími kominn?

GLUGGINN GLUGGINN kemur út á

Vorboðin ljúfi. Ljón norðursins og Blönduból Við opnum núna. Á eigin styrk, Jónas.

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Ég vil læra íslensku

ÁRSÞING. Norræna fél agið. Smárétta- og skemmtikvöld Norræna félagsins á Skagaströnd. verður í laugardaginn 2. október n.k. kl. 20:30.

Með jólakveðju. Knattspyrnudeild Umf. Hvatar. Lífland óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Bændafundir Líflands. Norðurlandi vestra. Auglýsingasími l Fax: l Netfang: Fyrirlesarar Fyrirlesarar

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

TILBOÐ VERÐ TILBOÐ :00 22:00 FULLT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ

Búkolla. Opið hús. Allir hjartanlega velkomnir. Heimamenn kynna kaffihús og verslun í Skarðshlíð II laugardaginn 28. maí milli kl. 16:00-18:00.

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

SMÁRABÆR HÚNABRAUT 4 - BLÖNDUÓSI - SÍMI HT.IS

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna. opnar 28. febrúar í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Horizon 2020 á Íslandi:

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Frístundabæklingur

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

hefst í Miðstöðinni Fermingarundirbúningurinn DÚKAR SERVÍETTUR BÖKUNARVÖRUR ... og margt eira - Í MEISTARA HÖNDUM Strandvegi 30 Sími:

Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk.

ÆGIR til 2017

Búkolla. Oddastefna 2017 VARAHLUTAVERSLUN. 25. maí - 1. júní 21. árg. 20 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Björns Jóhannssonar Sími

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Búkolla mars 21. árg. 9. tbl PRENTSMIÐJAN. Sími

Miðaverð kr ,- Ekki posi á staðnum Miðapantanir á eða hjá Ingu í síma milli kl.

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

Forréttir Hreindýrapaté Reyktur Lax Grafinn lax Kryddlegin gæsahjörtu Grafnar gæsabringur Villibráðarbollur Villisveppasúpa

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Opið hús í Sagnagarði föstudaginn 29. apríl kl. 15 til 18

Safnahelgi á Suðurlandi nóvember 2013 Dagskrá í Rangárþingi eystra

Náttúruvá í Rangárþingi

Frístundabæklingur

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011

Yfir mönnum er ég heima og á þingum. Allan hnöttinn er ég kringum. Ég er líka í Þingeyingum.

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

EINFALDARA! Borgaðu fyrirfram um leið og þú pantar með appi eða á netinu.

Dagskráin næstu daga: Allir velkomnir Wesolych Swiat Wielkanocy Fimmtudagur 29. maí - Uppstigningardagur kl

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Íbúafundur vegna eldgossins í Bárðarbungu

Búkolla maí 20. árg. 18. tbl Hlíðarvegur. Rangárþings ytra

X B. Besti kosturinn Viðhöldum góðri stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins. Fagleg vinnubrögð og stöðugleiki skila árangri og framförum!

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Gaman saman dagur fyrir alla fjölskylduna! verður haldinn í Þjórsárskóla laugardaginn 25. febrúar kl. 14:00.

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

október 20. árg. 41 tbl Hlíðarvegur. 40% afsláttur 5 ÁRA 35% afsláttur kr kr. Blöndunartæki

Íbúar Hellu, Hvolsvallar og nágrennis. ÚTSALA - LAGERSALA í Safnaðarheimilinu Hellu fimmtud. 4. september frá kl % afsláttur af nýjum vörum.

Töfrasýning Einars Mikaels

Búkolla VARAHLUTAVERSLUN. Guðríðarkirkja, Grafarholti 27. apríl kl. 20:00 Hvoll, Hvolsvelli 28. apríl kl. 20:00

Ársskýrsla 2013 HRAFNSEYRI

Eftir allt of langt hlé hefur Hellubíó opnað á ný

499kr. Bátur mánaðarins. Skinkubátur

Kæru sveitungar og vinir. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári.

BúkollaHlíðarvegur 2-4 s

Búkolla. Bjóðum 20% afslátt af matseðli út janúar. Verið velkomin. 11. janúar. Opnum aftur Miðvikudaginn. Yoga á Hvolsvelli.

Helgin. Nemendur í söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz hafa staðið í ströngu undanfarna daga við æfingar. 2 KYNNINGARBLAÐ

28. apríl - 4. maí 2016 VESTMANNAEYJA

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Búkolla. Gott samband byggir á traustum grunni VARAHLUTAVERSLUN. Björns Jóhannssonar Sími

Umhyggja. Afstaða nemenda með sérþarfir til skólans síns. Brýtur þjónustukerfið mannréttindi?

október 17. árg. 43. tbl. 2013

Réttarball. Kanslarinn Hellu. Ómar & sveitasynir spila. Brit hundafóður fæst hér. laugardaginn 20. september

Rýni 2018 Singapúr - Bali. 22. september 07. október 2018 Dagskrá

Búkolla ágúst 20. árg. 34 tbl Hlíðarvegur

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

FRAMTÍÐAR- OG SUMARSTÖRF Í SKIPAAFGREIÐSLU VIÐ MJÓEYRARHÖFN

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Bolla - Bolla - Bolla - Bolla Bolludagurinn er á mánudaginn 27. febrúar. Rangárvallasýsludeild. Aðalfundarboð!

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Kornræktarfélag Suðurlands. Til fundar við íbúa - Hvað brennur á ykkur? apríl 18. árg. 13. tbl. 2014

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Ferðaþjónustuaðilar í Ásahrepp, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshrepp!

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Fimmtudagur 10. ágúst tbl. 20. árg. Augl singasími: Netfang:

KRAKKAR FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER Kynningarblað Krakkamatur, barnatryggingar, leikföng, afþreying og bækur.

Búkolla. Trúir þú á álfasögur Komdu þá og skemmtu þér með okkur á Kartöfluballi í Þykkvabænum laugardaginn 2. apríl n.k. Kartöfluball.

Transcription:

Smábæjaleikar Arionbanka og SAH afurða 2016 Smábæjaleikar Arionbanka og SAH afurða fara fram 18. 19. júní n.k. Við eigum von á fjölmörgum gestum þessa helgi og er í mörg horn að líta við skipulagninu á svo stóru móti sem Smábæjaleikarnir eru. Foreldrar barna í yngri flokkunum þurfa að sjálfsögðu að standa vaktina en við leitum einnig til annarra íbúa bæjarins um aðstoð við hin ýmsu störf sem inna þarf að hendi þessa helgi. Án ykkar hefur þetta ekki verið hægt hingað til og treystum við á stuðning ykkar áfram. Skemmtilegt er að segja frá því að mótið er alþjóðlegt í ár, þar sem 2 lið frá Grænlandi munu taka þátt. Vinsamlegast hafið samband við Kristínu Ingibjörgu á netfangið hvotmot@simnet.is eða í síma 691 8686 ef þið getið aðstoðað okkur. Með fyrirfram þökkum Stjórn knattspyrnudeildar! Sumarið hjá Hvöt Knattspyrnuæfingar hjá Hvöt hefjast eftir frí mánudaginn 6.júní. Æfingatöflur sumarsins er hægt að sjá á facebook síðu Knattspyrnudeild Hvatar-foreldrahópur, allar upplýsingar eru settar þar inn. 8. flokkur (æfingar fyrir börn fædd 2010-2012) hefjast mánudaginn 6. júní og verða æfingar á hverjum mánudegi í sumar og alltaf á sama tíma kl.16:30. Allar æfingar verða á æfingasvæðinu við hliðina á fótboltavellinum. Við tökum vel á móti nýjum iðkendum og vonum eftir að sjá sem flesta í sumar. Þjálfari er Hámundur Örn Helgson (Netfang: hamundur@simnet.is) Sími: 849-3958 Útgefandi: Fjölritunarstofan Grettir sf. 22. tbl. 33. árg. 2016 Umsjón: Ólafur Þorsteinsson 1. - 7. júní Ábyrgðarm: Skarphéðinn Ragnarsson Auglýsingasími. 452 4440 l Netfang: glugginngrettir@simnet.is 10:30 Skrú!ganga frá höfninni a! Hólaneskirkju Fjölmennum í skrú!gönguna til a! vi!halda "essari skemmtilegu hef!. 11:00 Sjómannamessa í Hólaneskirkju Kór sjómanna syngur undir stjórn Hugrúnar S. Hallgrímsdóttur. Ræ!uma!ur A! messu lokinni ver!ur lag!ur blómakrans vi! minnismerki drukkna!ra sjómanna til a! hei!ra minningu "eirra. 13:15 Skemmtisigling Foreldrar hvattir til "ess a! fjölmenna me! börn sín. 14:00 Skemmtun á Hafnarhúsplani Skemmtun hefst á fallbyssuskoti. Kappró!ur og leikir á plani. Sjoppa á sta!num, gos, pylsur og sælgæti. 15:30 Kaffisala í Fellsborg Rjúkandi heitt á könnunni og fjölbreytt bakkelsi. Hestamannafélagi! Snarfari b#!ur börnum a! fara á hestbak. 23:00 Stórdansleikur í Fellsborg Bland ætla a! sjá um fjöri! á stórdansleik í Fellsborg. Allir a! mæta og skemmta sér nú duglega. Listakonan Jónborg Sigur!ardóttir Ver!ur me! s#ningu á listaverkum sínum Í Nes listami!stö! 4.-5. júní frá kl. 14 til 17 Góða Gó!a skemmtun Skemmtun

Miðvikudagur 1. júní 2016 16.45 Ekki bara leikur (1:10). e. 17.15 Táknmálsfréttir 17.30 Noregur - Ísland 20.00 Fréttir 20.35 Heill forseta vorum: Pólitíkin á Bessastöðum Í þáttunum verður farið yfir sögu og þróun forsetaembættisins. Samskipti forseta og ríkisstjórna verða skoðuð auk þess sem ljósi verður varpað á hvernig aðkoma almennings að embættinu hefur breyst. 21.05 Neyðarvaktin (19:23) Atriði í þættinum eru ekki við hæfi ungra barna. 21.50 Bækur og staðir 22.20 Kynning frambjóðenda - Forsetakosningar 2016 (1:11) 22.25 Blenheim höll: Frægt höfðingjasetur 23.15 Hernám (8:10) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.00 Dagskrárlok Fimmtudagur 2. júní 2016 16.25 Violetta (15:26). e. 17.15 Í garðinum með Gurrý (4:5). e. 17.45 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (75:386) 18.01 Eðlukrúttin (21:52) 18.13 Best í flestu (8:10) 19.35 Heill forseta vorum: Þjóðin á Bessastöðum 20.15 Leiðin til Frakklands (9:12) 20.45 Lottóhópurinn (1:6) Bresk þáttaröð um fimm vinnufélaga sem vinna fúlgur fjár í lottói. 21.50 Bækur og staðir 22.20 Kynning frambjóðenda - Forsetakosningar 2016 (2:11) 22.25 Glæpahneigð (10:22) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Indian Summers (2:10) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.55 Dagskrárlok (55) Föstudagur 3. júní 2016 16.45 Hrefna Sætran grillar (5:6). e. 17.10 Leiðin til Frakklands (8:12). e. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Skotland - Ísland 20.00 Fréttir 20.35 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps (22:50) 20.55 Umræðuþáttur - Forsetakosningar 2016 22.40 Yves Saint Laurent Mynd byggð á ævi franska fatahönnuðarins Yves Saint Laurent frá því hann hóf ferilinn árið 1958 og hitti ástmann sinn og samstarfsmann Pierre Berge. 00.25 Barnaby ræður gátuna Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við morðgátur í ensku þorpi. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (72) Laugardagur 4. júní 2016 07.00 KrakkaRÚV 10.35 Leiðin til Frakklands (7:12). e. 11.05 Umræðuþáttur - Forsetakosningar 2016.e. 12.45 Saga af strák. e. 13.10 Lottóhópurinn (2:6). e. 14.10 Woody Allen, heimildarmynd. e. 17.15 Mótorsport (2:12) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (153:300) 17.56 Háværa ljónið Urri (9:26) 18.00 Krakkafréttir vikunnar 18.20 Víkingaleikarnir (1:2) 19.45 Áramótaskaup 2005 20.45 Diary of a Wimpy Kid: Dog Days Bráðfyndin gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Kiddi er búinn í skólanum og sumarfríið er á næsta leyti. 22.20 Platoon Fjórföld óskarsverðlaunamynd. Ungur hermaður í Víetnamstríðinu stendur frammi fyrir siðferðislegum spurningum um hermennskuna. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.15 Accidental Husband Rómantísk gamanmynd með Umu Thurman í aðalhlutverki. Þegar þáttastjórnandi í útvarpi ráðleggur ungri konu að aflýsa brúðkaupi sínu, tekur tilvonandi eiginmaðurinn til sinna ráða og leitar hefnda. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (73) Sunnudagur 5. júní 2016 07.00 KrakkaRÚV 10.10 Áramótaskaup 11.10 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps. e. 11.30 Refurinn. e. 12.05 Bækur og staðir 12.10 Blenheim höll: Frægt höfðingjasetur. e. 13.00 Eyðibýli (4:6). e. 13.40 Kristín Gunnlaugsdóttir. e. 14.30 Á sömu torfu. e. 14.50 Þýskaland - Ísland 16.45 Víkingaleikarnir (2:2) 17.15 Saga af strák. e. 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (154:300) 17.56 Ævintýri Berta og Árna (15:37) 18.00 Stundin okkar (10:22). e. 18.25 Leiðin til Frakklands (10:12) 19.45 Eyðibýli (5:6) 20.25 1+31 dagur á sjó Íslensk heimildarmynd þar sem fylgst er með lífi og starfi um borð í tveimur fiskiskipum á Íslandsmiðum. Farið er í dagróður á smábátnum Blossa ÍS 225 frá Flateyri með systkinunum Steinunni og Birki Einarsbörnum og mánaðarlanga veiðiferð á frystitogaranum Arnari HU 1 frá Skagaströnd. 21.25 Indian Summers (3:10) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.15 Íslenskt bíósumar - Brim Bíómynd frá 2010 eftir Árna Ólaf Ásgeirsson. Ung kona ræður sig sem háseta á bát þar sem fyrir er samheldinn hópur karla. Í ljós kemur að plássið sem hún fékk losnaði vegna hörmulegra atburða og vera hennar um borð fer illa í áhöfninaatriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.45 Vitnin (2:6) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (74) Mánudagur 6. júní 2016 17.10 Eyðibýli (5:6). e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (71:386) 18.01 Kúlugúbbarnir (2:26) 18.23 Unnar og vinur (1:26) 18.45 Fisk í dag (3:8). e. 19.20 Ísland - Liechtenstein 21.30 Danskt háhýsi í New York Ný heimildarmynd frá DR um háhýsi í New York sem danska arkitektstofan BIG hannaði. Bjarke Ingels eigandi stofunnar segir frá einstöku hönnunar- og byggingarferli háhýsisins. 22.20 Kynningar frambjóðenda - Forsetakosningar 2016 (3:11) 22.25 Golfið (1:8) 22.55 Brynhildur Þorgeirsdóttir (3:4) Heimildarmynd um Brynhildi Þorgeirsdóttur myndhöggvara, sem hefur unnið sér sess sem listamaður í fremstu röð. e. 23.40 Gungur (1:6). e. 00.05 Dagskrárlok Þriðjudagur 7. júní 2016 17.00 Lögreglukonan (3:5) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (72:386) 18.01 Hopp og hí Sessamí (22:26) 18.24 Sanjay og Craig (16:20) 18.45 Fisk í dag (4:8). e. 19.35 Baráttan um Bessastaði: Viðtal við frambjóðendur (1:9) 20.05 Ekki bara leikur (2:10) 20.35 Átök í uppeldinu (1:6) Ný þáttaröð frá DR. Fylgst er með sex fjölskyldum þar sem börnin vaða uppi og ráða lögum og lofum á heimilinu. Kúgaðir foreldrarnir fá til liðs við sig sáfræðing sem sérhæfir sig í barnauppeldi í von um að ná aftur stjórn á afkvæmunum. 21.15 Innsæi (2:15) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.20 Kynningar frambjóðenda - Forsetakosningar 2016 (4:11) 22.25 Hernám (9:10) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.10 Taggart 00.00 Dagskrárlok Miðvikudagur 8. júní 2016 17.20 Landinn (22:48). e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (73:386) 18.18 Sígildar teiknimyndir (11:30) 18.25 Gló magnaða (11:35) 19.35 Baráttan um Bessastaði: Viðtal við frambjóðendur (2:9) 20.05 Í garðinum með Gurrý (5:6) 20.40 Bókaspjall: Unni Lindell Unni Lindell er norskur sakamálahöfundur sem hefur átt mikilli velgengni að fagna þar í landi. Í þættinum fáum við að skyggnast bak við glansmyndaímynd rithöfundarins. Kynnir er Sisse Vik. 21.15 Neyðarvaktin (20:23) Atriði í þættinum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.20 Kynningar frambjóðenda - Forsetakosningar 2016 (5:11) 22.25 Njósnararnir sem blekktu umheiminn Áleitin heimildarmynd um það hvernig Bandaríkjamenn og Bretar réttlættu innrásina í Írak fyrir tíu árum. 23.25 Hernám (9:10) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.10 Dagskrárlok Fimmtudagur 9. júní 2016 GLUGGINN GLUGGINN kemur út á miðvikudögum. Auglýsingar þurfa að berast fyrir kl. 17:00 á mánudögum. Auglýsingasími: 452 4440 l Fax: 452 4640 Netfang: glugginngrettir@simnet.is Vísa vikunnar Eitthvað gott í öllum býr og á sér vísan stað. Bræðralag við börn og dýr bera vott um það. A.Á. Karlareið Neista Karlareið Hestamannafélagsins Neista verður farinn laugardaginn 4. júní n.k. Mæting við Reiðhöllina Arnargerði kl. 16. Riðin verður þaðan hringur um Svínvetningabraut, Köldukinn og meðfram Blöndubökkum heim. Grill og gaman í Arnargerði í lok ferðar. Skráning er hjá Magnúsi Ólafssyni í mao@centrum.is eða GSM 898 5695 Aðalfundur Vina Kvennaskólans verður haldinn mánudaginn 6. júní 2016, kl. 20.00 í Kvennaskólanum. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Stjórnarkosning: Formaður. 3. Gestur fundarins verður Iðunn Vignisdóttir sagnfræðingur. Segir hún frá málfundafélagi nemenda Kvennaskólans og les úr blaði þeirra, Æskudraumnum. 4. Kaffi og meðlæti. Komið og njótið, allir velkomnir. Stjórnin.

01/06/2016 Miðvikudagur 14:55 Glee (9:13) 15:40 Sirens (9:10) 16:05 Baby Daddy (22:22) 16:30 Teen Titans Go 16:55 Bold and the Beautiful (6864:7321) 19:25 The Middle (22:24) 19:45 Mike & Molly (11:13) 20:10 Our Lives: Too Fat to Fly 20:55 Blindspot (23:23) 21:40 Togetherness (8:8) 22:10 You re The Worst (7:13) 22:35 Real Time with Bill Maher (17:35) 23:35 Containment (3:13) 00:20 Lucifer (5:13) 01:05 X-Men 02:50 Rita (1:8) (2:8) (3:8) 05:00 Louie (9:14) 05:25 Your re the Worst (8:10) 05:50 The Middle (7:24) 02/06/2016 Fimmtudagur 08:10 The Middle (8:24) 09:15 Bold and the Beautiful (6865:7321) 09:35 The Doctors (38:50) 10:15 Masterchef USA (19:20) 11:00 Jamie s Super Food (5:6) 11:45 Um land allt 12:10 Heimsókn (9:15) 13:00 Death Comes To Pemberley (1:3) 14:00 The Amazing Spider-Man 2 16:30 Frikki Dór og félagar 16:55 Bold and the Beautiful (6865:7321) 19:10 Friends (2:24) 19:35 Undateable (3:13) 19:55 The New Girl (2:22) 20:20 Það er leikur að elda (2:6) 20:45 Restaurant Startup (5:9) 21:30 Person of Interest (1:13) 22:15 Containment (4:13) 23:00 Lucifer (6:13) 23:45 Ghetto betur (1:6) 00:15 Rapp í Reykjavík (6:6) 00:50 X-Company (2:10) 01:35 Devil s Knot 03:25 NCIS: New Orleans (4:23) 04:10 The Amazing Spider-Man 2 03/06/2016 Föstudagur 08:05 The Middle (9:24) 08:30 Pretty Little Liars (12:25) 09:15 Bold and the Beautiful (6866:7321) 09:35 Doctors (52:175) 10:15 Restaurant Startup (6:10) 11:00 First Dates (2:9) 11:50 Grand Designs - Living (2:4) 12:55 Fed up 14:30 Journey to the Center of the Earth 16:00 Mayday (5:5) 16:55 Tommi og Jenni 17:15 Simpson-fjölskyldan 17:40 Bold and the Beautiful (6866:7321) 18:05 Nágrannar 19:10 Friends (1:23) 19:35 The Simpsons (21:22) 20:00 Impractical Jokers 20:25 Ghetto betur (2:6) 21:05 Big Daddy 22:35 Ricki and the Flash 00:15 The Master 02:30 88 Minutes 04:20 Journey to the Center of the Earth 05:50 The Middle (9:24) 04/06/2016 Laugardagur 12:00 Bold and the Beautiful (6862:7321) 13:45 Britain s Got Talent (7:18) 14:50 Mr Selfridge (8:10) 15:40 Grillsumarið mikla 16:00 Agent Fresco 17:10 Sjáðu (445:450) 17:40 ET Weekend (37:52) 19:10 Little Big Shots (2:9) 19:55 Just Friends 21:30 Get on up 23:50 Interstellar 02:35 The Drop 04:20 Exodus: Gods and Kings 05/06/2016 Sunnudagur 12:00 Nágrannar 13:45 Mannshvörf á Íslandi (3:8) 14:15 Lóa Pind: Battlað í borginni (4:5) 15:00 Það er leikur að elda (2:6) 15:25 Restaurant Startup (5:9) 16:15 Brother vs. Brother (3:6) 17:05 Landnemarnir (1:16) 17:40 60 mínútur (35:52) 19:10 Stelpurnar (6:10) 19:35 Feðgar á ferð (1:10) 20:00 Britain s Got Talent (8:18) (9:18) 21:40 Mr Selfridge (9:10) 22:25 X-Company (3:10) 23:10 60 mínútur (36:52) 23:55 Outlander (8:13) 01:00 Game Of Thrones (7:10) 02:00 Vice 4 (13:18) 02:30 Bessie 04:20 Death Row Stories (6:8) 05:05 Gotham (8:22) 05:55 Rizzoli & Isles (1:18) 06/06/2016 Mánudagur 07:45 The Middle (10:24) 08:05 2 Broke Girls (12:24) 09:15 Bold and the Beautiful (6867:7321) 09:35 The Doctors (48:50) 10:20 Who Do You Think You Are (10:12) 11:05 Project Runway (15:15) 11:50 Á fullu gazi (3:6) 12:10 Léttir sprettir (4:0) 13:00 American Idol (1:24) (2:24) 15:50 ET Weekend (37:52) 16:35 Scooby-Doo! Mystery Inc. 16:55 Bold and the Beautiful (6867:7321) 19:10 Friends (1:24) 19:35 The Goldbergs (24:24) 19:55 Brother vs. Brother (4:6) 20:40 Lóa Pind: Battlað í borginni (5:5) 21:15 Outlander (9:13) 22:10 Game Of Thrones (7:10) 23:05 Vice 4 (14:18) 23:35 Veep (5:10) 00:00 The Detour 00:25 Rush Hour (2:13) 01:10 Murder in the First (2:12) 01:55 Covert Affairs (15:16) 02:40 Crimes That Shook Britain (6:6) 03:25 Rush (2:10) 04:10 A.D.: Kingdom and Empire (11:12) 05:40 The Brink (10:10) 06:15 Ballers (9:10) 07/06/2016 Þriðjudagur 07:45 The Middle (11:24) 08:05 Mike and Molly (9:22) 09:15 Bold and the Beautiful (6868:7321) 09:35 The Doctors (32:50) 10:20 Junior Masterchef Australia (12:22) 11:10 White Collar (5:6) 11:55 Poppsvar (5:7) 13:00 American Idol (3:24) (4:24) (5:24) 15:50 Nashville (14:21) 16:35 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 16:55 Bold and the Beautiful (6868:7321) 19:10 Friends (2:24) 19:35 The Comeback (2:8) 20:05 2 Broke Girls (2:22) 20:25 Veep (6:10) 20:55 The Detour 21:15 Rush Hour (3:13) 22:00 Murder in the First (3:12) 22:45 Outsiders (1:13) 23:35 Last Week Tonight With John Oliver 00:05 Blindspot (23:23) 00:50 Togetherness (8:8) 01:15 You re The Worst (7:13) 01:40 NCIS (15:24) 02:25 Battle Creek (9:13) 03:10 True Detective (6:8) 04:10 The To Do List 05:50 The Middle (11:24) 06:10 Mike and Molly (9:22) 08/06/2016 Miðvikudagur 07:50 The Middle (12:24) 08:10 Mindy Project (6:22) 09:15 Bold and the Beautiful (6869:7321) 09:35 The Doctors (15:50) 10:20 Logi í beinni 11:15 Anger Management (7:22) 11:40 Catastrophe (1:6) 12:05 Enlightened (7:8) 13:00 Feðgar á ferð (6:10) 13:25 Manstu 14:10 Mayday (10:10) 14:55 Glee (10:13) 15:40 Sirens (10:10) 16:05 Baby Daddy (1:20) 16:30 Teen Titans Go 16:55 Bold and the Beautiful (6869:7321) 19:15 Friends (3:24) 19:25 The Middle (23:24) 19:45 Mike & Molly (12:13) Frumnámskeið. Vinnueftirlitið áætlar að halda bóklegt námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla, s.s. lyftara með minna en 10 t. lyftigetu, krana með allt að 18 tm lyftigetu, dráttarvéla með tækjabúnaði, minni jarðvinnuvéla, o.fl., á Sauðárkróki 7.-9. júní, ef næg þátttaka fæst. Skráning og upplýsingar í síma 550-4665, alla virka daga frá 08:15-12:00 Einnig má senda skáningu á solveig@ver.is eða skrá þátttöku á heimasíðu VER, vinnueftirlit.is Æfingar UMF. Geisla sumarið 2016. Frjálsíþróttaæfingar verða haldnar á mánudögum frá kl. 20-21:30 á Húnavöllum, þær eru fyrir börn fædd 2010 og eldri, ef 4-5 ára börn vilja taka þátt í æfingu verður foreldri að vera á staðnum meðan æfing stendur yfir. Þjálfari verður Sigmar Guðni Valberg. Fyrsta æfing verður 6.júní. Fótboltaæfingar verða haldnar á miðvikudögum frá kl. 20-21:30. Þær eru fyrir 10 ára og eldri. Þjálfari verður Pálmi Gunnarsson, fyrsta æfing verður 8. júní á Húnavöllum. Til landeigenda við Blöndu og Svartá. Opið hús verður í veiðihúsinu Hólahvarfi við Blöndu, laugardaginn 4. júní milli kl. 19 og 21. Léttar veitingar í boði, hlökkum til að sjá sem flesta. Lax-á og stjórn Veiðifélags Blöndu og Svartár.

Apótek Lyfju Blönduósi sími 452 4385... virka daga er opið á Blönduósi kl. 10-17. Apótek Lyfju Skagaströnd sími 452 2717...Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10:00-13:00....Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. kl. 12:00-16:00. Blómaverkstæði Guðrúnar, Blönduósi... sími 895 0377. Blönduból - Gesthouse - gisting... Sími 892 3455. Blönduóssbær - Skrifstofa... Opin kl. 09-15. Fax: 455 4701 - Sími: 455 4700. Borgin restaurant...sími 553 5550 og 858 2460. Bæjarstjóri Blönduóss.... Símaviðtal kl. 11-12 og viðtöl á skrifstofu kl. 13:30-14:30. Domus, fasteignasala Þverbraut 1... sími 440 6170. Efnalaug Sauðárkróks. Sími: 453 5500... Afgreiðsla á Blönduósi hjá Léttitækni ehf. sími 452 4442 Félags- og skólaþjónusta A-Hún.... Hægt er að panta viðtalstíma alla virka daga kl. 9-16 í sími: 455 4170. Fólksflutningar - Taxi, Jónas Travel Group... Sími: 892 3455. Fótaaðgerðastofan Jafnfætis, Flúðabakka 2....Sími: 867-2548. Gesthouse - Blönduból... Sími 892 3455 Glaðheimar sumarhús opið allt árið...símar 820 1300 / 690 3130. Hárgreiðslustofa Bryndísar Braga...Opið alla virka daga sími: 452 4588. Hársnyrtistofan Gæjar & píur,... opið mánud. kl. 13-18 þriðjud.-föstud. kl. 10-18, sími 452 4464. Hárstofan VIVA, Bogabraut 7, Skagaströnd... Sími: 452 2666. Héraðsbókasafnið..Sími 452 4415. Opið mánud. og fimmtud. kl. 14-18, þriðjud kl. 10-16 og miðvikud. kl. 16-18. Héraðsskjalasafn A-Hún. Hnjúkabyggð 30... Sími: 452 4526. Hótel Blönduós opið allt árið... Sími 898 1832 og 452 4205. Íþróttamiðstöðin Blönduósi... sími. 452 4178. Íþróttahúsið Skagaströnd...sími: 452 2750. Gistiheimilið Kiljan ehf. Aðalgata 2, Gesthose-restaurant-bar-kaffi-internet....sími 452-4500. Kiljan-Sportbar Aðalgata 2, veitingasalur--afmælisboð-einkasamkvæmi:... Pantanir gsm 697 6757 og 452 4500. Ljón norðursins Restaurant - Kaffi - Bar... sími 892 3455. Minningarkort Krabbameinsfél. A-Hún....fást á Blönduósi hjá Lyfju sími 452 4385... Á Skagaströnd hjá Sigríði Stefánsdóttur í s: 452 2644 www.krabb.is Minningarkort Heilbrigðisstofnunarinnar Blönduósi...hjá Helgu í síma: 455 4100. Minningarkort orgelssjóðs Blönduósskirkju fást hjá Hrafnhildi Pálmadóttur...sími. 895 8325 Minningarkort Sjúkrasjóðs Höfðakaupstaðar, Skagaströnd... fást hjá Ingibjörgu Kristinsdóttur sími: 452 2990/452 2968 og Jóhönnu Sigurjónsdóttur sími: 452 2876. N1 píparinn ehf. Efstubraut 2, Hjólbarðaverkstæði Smurstöð Smiðja... Sími: 452-4545 N1 píparinn ehf. Efstubraut 2... Símar. Gummi 898-8489 og Nonni 868-6066. PACTA lögmenn, Þverbraut 1... sími 440 7970. Pöntunar- og viðgerðarþjónusta Villa ehf....hansvil@internet.is... sími 898 9491 Samkaup úrval... Sími: 455 9000. Verslun Blönduósi... sími: 455 9020. Opið mán. - fös. kl. 10-19, laugard. kl. 10-18 og sunnud. kl. 13-17. Verslun Skagaströnd...sími: 452 2700. Opið mán. - fös. kl. 10-18, laugard. kl. 10-14 og sunnud. kl. 13-17. SAMSTAÐA skrifstofa...sími: 452 4932. Opið mánud - föstud. kl. 8-16. Sjóvá umboð Blönduósi, Húnabraut 13... opið kl. 9-15 sími 452 4321. Sjóvá umboð Skagaströnd,... Höfða sími 892 5089. Snyrtistofa Dómhildar.... Opið þriðjud., miðvd. og föstud. kl. 10-15, fimmtud. kl. 10-18 Sími: 452 4080. Snyrtistofan Litla sæta, Húnaveri... sími 663 5235. Stefán Árnason, löggildur byggingafræðingur, húsasmíðameistari, með starfsleyfi sem byggingastjóri I og III og samþykkt gæðastjórnunarkerfi af Mannvirkjastofnun. Sími 896 3920. Sundlaugin Hvammstanga, Vetraropnun Mán - fim kl. 7-21:30 fös kl. 7-19 helgar kl. 10-16.... Sumaropnun, (júní, júlí og ágúst) virka daga kl. 7-21, helgar kl. 10-18. SAH Afurðir ehf... Sími 455 2200. Tryggingamiðstöðin hf. Aðalgötu 8...Sími: 452 4222. Veisluþjónustan Blönduósi... Símar: 452 4307 og 452 4043. Vörumiðlun ehf. Norðurlandsvegi 1... Sími: 455 6606. Domus Blönduós Þverbraut 1 - Sími 440 6170 Allar eignir auglýstar á www.domus.is ı www.mbl.is ı www.visir.is ı www.habil.is Blönduós Sunnubraut 1 Nýtt í sölu: Vel staðsett einbýlishús frá 1979 í grónu hverfi í göngufæri við skóla, verslun og þjónustu. Samtals 193,5 fermetrar, þar af mjög rúmgóður bílskúr 61,8 fermetrar. 5 herbergi á einni hæð, þar af 4 svefnherbergi. Blönduós I Egilsstaðir I Reyðarfjörður I Reykjavík I Frá Heimilisiðnaðarsafninu Sunnudaginn 5. júní kl. 14:00 mun Ásdís Jóelsdóttir, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, flytja fyrirlestur í safninu sem hún nefnir Saga lopapeysunnar. Fyrirlesturinn er byggður á sameiginlegu rannsóknarverkefni Heimilisiðnaðarsafnsins, Hönnunarsafns Íslands og Gljúfrasteini, húsi skáldsins, um íslensku lopapeysuna, sem Ásdís vann. Að afloknum fyrirlestri, spjallar Ásdís við gesti yfir rjúkandi kaffibolla. Venjulegur aðgangseyrir gildir. Allir velkomnir. Blönduós Húnabraut 24 Domus fasteignasala á Blönduósi hefur fengið til sölu fasteignina Húnabraut 24, Blönduósi, sem er alls 254,7 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum, steypt frá árinu 1958. Um er að ræða vandaða og vel staðsetta fasteign á tveimur hæðum. www.domus.is Stefán Ólafsson lögg.fasteignasali, Hrl. stefano@domus.is Ólöf Pálmadóttir þjónustufulltrúi olofp@domus.is Skagaströnd Magnús Stefán Haraldsson Ólafsson viðskiptastjóri sölufulltrúi magnuso@domus.is stefan@domus.is Suðurvegur 4 Ágætt fjögurra herbergja raðhús, byggt árið 1976, skráð 78 fermetrar. Vel staðsett við kyrrláta götu í um 350 metra göngufjarlægð frá verslun og grunnskóla. Laust strax. Nánari upplýsingar gefur Magnús Ólafsson í síma 440 6028 og 664 6028 Upplýsingar veitir Stefán Haraldsson í síma 4406030 / 8941669 eða tölvupóstfanginu stefan@domus.is Nútímaleg fasteignasala sem ber umhyggju fyrir þér

Réttindagæslumaður fyrir fólk með fötlun Verður á Blönduósi og/ eða Skagaströnd 10. júní Viðtals pantanir í síma 8581959 eða á netfangið gudrun.palmadottir@rett.vel.is Guðrún Minnum á ódýra WC pappírinn (Hágæða pappír extra mjúkur 42 rl. á 5.000 kr. 50 m á rúllunni eins og Lambi) og eldhússrúllurnar (28 stk. 14 m á 4.000 kr.) Pöntunarsími: 693 4760 (Hilmar), 848-0037 (Auðunn). pantið og við komum með sendinguna heim til þín. þinn stuðningur skiptir máli. Knattspyrnudeild Hvatar. Munið getraunanúmer Hvatar 540

Sumargaman 2016 er fyrir börn búsett á Blönduósi og eru fædd 2007 2010 Opið er fyrir börn fædd 2006 í Kofabyggingar Sumargaman er alla virka daga frá klukkan 14:00 16:00. Við hittumst við skúrinn á íþróttavellinum. Mætum endilega með hjólin og hjálminn með okkur. Dagskrá sumarsins er: Dagskráin getur tekið breytingum á milli daga og eins er veður breytilegt og verður að taka tillit til þess. En við biðjum foreldra samt að klæða börnin eftir veðri. Og muna eftir hollu og góðu nesti.. Vika 1 Mánudag fimmtud 13.-16. jún. Kofabyggingar/leikir Vika 2 Mánudag - föstud 19.-24. jún. Kofabyggingar/leikir Vika 3 Mánudagur 27. jún. Hjólafjör Þriðjudagur 28. jún. Bókaormar Miðvikudagur 29. jún. Fyrirtækjaheimsókn Fimmtudagur 30. jún. Litla barnamótið Föstudagur 01. júl. Falinn fjársjóður Vika 4 Mánudagur 04. júl. Finndu mig í fjöru Þriðjudagur 05. júl. Safnadagur Miðvikudagur 06. júl. Fyrirtækjaheimsókn Fimmtudagur 07. júl. Leikjafjör Föstudagur 08. júl. Útigrill Vika 5 Mánudagur 11. júl. Litli listamaðurinn Þriðjudagur 12. júl. Sund Miðvikudagur 13. júl. Fyrirtækjaheimsókn Fimmtudagur 14. júl. Dýralífið við Blöndu Föstudagur 15. júl. Ævintýraeyjan Vika 6 Mánudagur 18. júl. Falinn fjársjóður Þriðjudagur 19. júl. Hjólafjör Miðvikudagur 20. júl. Fyrirtækjaheimsókn Fimmtudagur 21. júl. Þrautir og gaman Föstudagur 22. júl. Furðufataball Skráning í Sumargaman 2016 Nafn á barni Kennitala Veljið vikur: q 1. Viku q 2. Viku q 3. Viku q 4. Viku q 5. Viku q 6. Viku Tilgreinið ofnæmi/sjúkdóm eða annað sem starfsmenn þurfa að vita um barnið ykkar: Verðið fyrir 2 vikur er 5.000 kr. Fyrir 4 vikur er 8.000 kr. og fyrir 6 vikur er 10.000 kr. Rukkað verður fyrir allt námskeiðið fyrirfram. Undiskrift foreldra/forráðamanna Kennitala Heimilisfang Sími Skilist á Bæjarskrifstofu Hnjúkabyggð 33, fyrir 9. júní 2016 Ef einhverjar upplýsingar vantar þá má hafa samband við Snjólaugu í síma 848 2760 eða Alexöndru í síma 843 6670 á starfstíma Sumargamansins.