Dagskrá sjómannadagsins á Skagaströnd, laugardaginn 6. júní 2015

Similar documents
SAH Afurðir ehf. ÞAKKIR FRÁ KNATTSPYRNUDEILD HVATAR. Landsmót UMFÍ 50+ á Blönduósi. Dagskrá mótsins:

Sumarið hjá Hvöt. Smábæjaleikar Arionbanka og SAH afurða Smábæjaleikar Arionbanka og SAH afurða fara fram júní n.k.

Söngperlur Vilhjálms og Ellýjar Vilhjálms Í flutningi Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveitar Skarphéðins Einarssonar

GLUGGINN GLUGGINN kemur út á

1. 1. Maí 2016 Samstaða í 100 ár Sókn til nýrra sigra!

Frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Er ekki þinn tími kominn?

Vorboðin ljúfi. Ljón norðursins og Blönduból Við opnum núna. Á eigin styrk, Jónas.

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

ÁRSÞING. Norræna fél agið. Smárétta- og skemmtikvöld Norræna félagsins á Skagaströnd. verður í laugardaginn 2. október n.k. kl. 20:30.

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

TILBOÐ VERÐ TILBOÐ :00 22:00 FULLT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ

Bændafundir Líflands. Norðurlandi vestra. Auglýsingasími l Fax: l Netfang: Fyrirlesarar Fyrirlesarar

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Með jólakveðju. Knattspyrnudeild Umf. Hvatar. Lífland óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

SMÁRABÆR HÚNABRAUT 4 - BLÖNDUÓSI - SÍMI HT.IS

Ég vil læra íslensku

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

september 19. árg. 34. tbl Hlíðarvegur. Fylgist vel með á heima- og facebook síðu sveitarfélagsins

Ný tilskipun um persónuverndarlög

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Horizon 2020 á Íslandi:

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

X B. Besti kosturinn Viðhöldum góðri stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins. Fagleg vinnubrögð og stöðugleiki skila árangri og framförum!

Safnahelgi á Suðurlandi nóvember 2013 Dagskrá í Rangárþingi eystra

Íbúafundur vegna eldgossins í Bárðarbungu

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Búkolla mars 21. árg. 9. tbl PRENTSMIÐJAN. Sími

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Náttúruvá í Rangárþingi

Diskurinn verður til sölu eftir tónleikana þar sem hægt er að fá hann áritaðan. Bakkaplöntur - Pottaplöntur - Kryddplöntur Kál - mold - áburður

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Miðaverð kr ,- Ekki posi á staðnum Miðapantanir á eða hjá Ingu í síma milli kl.

Íbúar Hellu, Hvolsvallar og nágrennis. ÚTSALA - LAGERSALA í Safnaðarheimilinu Hellu fimmtud. 4. september frá kl % afsláttur af nýjum vörum.

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna. opnar 28. febrúar í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

BúkollaHlíðarvegur 2-4 s

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Eftir allt of langt hlé hefur Hellubíó opnað á ný

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

Ný og glæsileg líkamsrækt

Kæru sveitungar og vinir. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári.

Hæglætishátíð í HAVARÍ Jónas Sig + Prins Póló + Borko + Benni Hemm Hemm

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

október 17. árg. 43. tbl. 2013

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Búkolla. Gott samband byggir á traustum grunni VARAHLUTAVERSLUN. Björns Jóhannssonar Sími

Réttarball. Kanslarinn Hellu. Ómar & sveitasynir spila. Brit hundafóður fæst hér. laugardaginn 20. september

Dagskráin næstu daga: Allir velkomnir Wesolych Swiat Wielkanocy Fimmtudagur 29. maí - Uppstigningardagur kl

Frístundabæklingur

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Búkolla. Oddastefna 2017 VARAHLUTAVERSLUN. 25. maí - 1. júní 21. árg. 20 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Björns Jóhannssonar Sími

Okkur er ekkert að landbúnaði

Heilsu Eyjan. Kíktu á Facebook-síðuna okkar og sjáðu tilboðin. Gleðilega páskahátíð. Nú er tíminn fyrir Cellutrar. Gleðilega páska VESTMANNAEYJA

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Búkolla. Opið hús. Allir hjartanlega velkomnir. Heimamenn kynna kaffihús og verslun í Skarðshlíð II laugardaginn 28. maí milli kl. 16:00-18:00.

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk.

Sveitagrill Míu frá kl. 11:30 (alltaf opið) Kvöldseðill Hellubíó frá kl 18. (laugardagskvöldið 1. mars) Allir að mæta og halda upp á afmælið

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

27. ágúst - 2. sept árg. 33. tbl Ull í mund. Námskeið í fullvinnslu ullar stundir

Opið hús í Sagnagarði föstudaginn 29. apríl kl. 15 til 18

Karlakórs Rangæinga. fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, á Degi sauðkindarinnar, laugardagskvöldið 14. október og hefst kl. 20:00.

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011

Könnunarverkefnið PÓSTUR

töðugjöld á Hellu Eins og flestir vita þá fara fram Hljómsveitin Túrbó-bandið ætla að trylla lýðinn! ágúst 17. árg. 33. tbl.

Rýni 2018 Singapúr - Bali. 22. september 07. október 2018 Dagskrá

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Yfir mönnum er ég heima og á þingum. Allan hnöttinn er ég kringum. Ég er líka í Þingeyingum.

Búkolla ágúst 20. árg. 34 tbl Hlíðarvegur

árskort Í líkamsrækt og sund á aðeins kr. Tilboð gildir Til 11. Febrúar 2013

Húsið margan hýsir þrjót, hann er ekki á tönnum bót höfuðskáld það heiti ber, hann í götu slæmur er.

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Kornræktarfélag Suðurlands. Til fundar við íbúa - Hvað brennur á ykkur? apríl 18. árg. 13. tbl. 2014

Ertu í söluhugleiðingum á nýju ári? Höfum opnað útibú á Akranesi Verið velkomin í kaffi FRÍTT VERÐMAT

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Bæjarins besta. Körfubolti, viðskipti og Bæjarins bestu... segir af sér. Fyrsti fundur nýs meirihluta

VELKOMIN Í AFMÆLISKAFFI mars 18. árg. 11. tbl A r i o n. b a n ki H e l l u

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

hefst í Miðstöðinni Fermingarundirbúningurinn DÚKAR SERVÍETTUR BÖKUNARVÖRUR ... og margt eira - Í MEISTARA HÖNDUM Strandvegi 30 Sími:

Ferðaþjónustuaðilar í Ásahrepp, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshrepp!

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

27. MARS FÖS, 21:00 EYJAR HÁALOFTIÐ

Transcription:

Útgefandi: Fjölritunarstofan Grettir sf. 22. tbl. 32. árg. 2015 Umsjón: Ólafur Þorsteinsson 3. - 9. júní Ábyrgðarm: Skarphéðinn Ragnarsson Auglýsingasími. 452 4440 l Netfang: glugginngrettir@simnet.is Dagskrá sjómannadagsins á Skagaströnd, laugardaginn 6. júní 2015 10:30 Skrú!ganga frá höfninni a! Hólaneskirkju Fjölmennum í skrú!gönguna til a! vi!halda "essarri skemmtilegu hef!. 11:00 Sjómannamessa í Hólaneskirkju Kór sjómanna syngur undir stjórn Hugrúnar S. Hallgrímsdóttur. Ræ!uma!ur Sigurjón Gu!bjartsson. A! messu lokinni ver!ur lag!ur blómakrans vi! minnismerki drukkna!ra sjómanna til a! hei!ra minningu "eirra. 13:15 Skemmtisigling Foreldrar hvattir til "ess a! fjölmenna me! börn sín. 14:00 Skemmtun á Hafnarhúsplani Skemmtun hefst á fallbyssuskoti. Kappró!ur og leikir á plani. Sjoppa á sta!num, gos, pylsur og sælgæti. 15:30 Kaffisala í Fellsborg Rjúkandi heitt á könnunni og fjölbreytt bakkelsi. Hestamannafélagi! Snarfari b#!ur börnum upp á a! fara á hestbak. 23:00 Stórdansleikur í Fellsborg Trukkarnir ætla a! sjá um fjöri! á stórdansleik í Fellsborg. Allir a! mæta og skemmta sér nú duglega. 16:00 Ljósmyndas"ning Vigdís Viggósdóttir s#nir ljósmynda- og bókverk sitt Skepna. $etta er útskriftarverk hennar úr Ljósmyndaskólanum. S#ningin ver!ur í kjallara Bjarmanes. Góða skemmtun

Miðvikudagur 3. júní 2015 16.35 Blómabarnið (1:8) Áströlsk sjónvarpsþáttaröð um ástir og átök vina og samstarfsfólks á Kings Cross sjúkrahúsinu á 7. áratug síðustu aldar. 17.20 Disneystundin (20:52) 17.21 Finnbogi og Felix (6:30) 17.43 Sígildar teiknimyndir (19:30) 17.50 Fínni kostur (18:19) 18.25 Heilabrot (7:10) 18.54 Víkingalottó (40:52) 20.30 Neyðarvaktin (16:22) 20.45 Vinur í raun (2:6) 21.15 Silkileiðin á 30 dögum (4:10) 22.20 Smáþjóðaleikarnir á Íslandi - samantekt 22.35 Október 43 Dönsk heimildarmynd sem segir sanna sögu Dana sem komust lífs af úr útrýmingarbúðum nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Tveir af hverjum þremur evrópskum gyðingum týndu lífi í búðunum. Danskir gyðingar virtust óhultir, þangað til í október 1943. 23.35 Gárur á vatninu (2:7) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.e. 00.25 Kastljós 00.50 Fréttir 01.05 Dagskrárlok Fimmtudagur 4. júní 2015 15.55 Matador (12:24) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Smáþjóðaleikarnir 2015 20.05 Í sátt og samlyndi 20.25 Best í Brooklyn (2:23) 20.50 Frú Biggs (5:5) 22.20 Smáþjóðaleikarnir á Íslandi - samantekt 22.35 Glæpahneigð (8:23) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Baráttan um þungavatnið (4:6) Atriði í þáttunum er ekki við hæfi ungra barna. e. 00.00 Kastljós 00.25 Fréttir 00.40 Dagskrárlok Föstudagur 5. júní 2015 16.25 Ljósmóðirin (4:8) e. 17.20 Vinabær Danna tígurs (18:40) 17.32 Litli prinsinn (17:18) 17.54 Jessie (13:26) 18.25 Bækur og staðir 18.30 Maðurinn og umhverfið (2:5) e. 19.35 Drekasvæðið (5:6) 20.05 Séra Brown (7:10) 20.55 Apríl í molum Katie Holmes leikur April Burns, unga konu sem hefur ekki verið í nánum samskiptum við ættingja sína í langan tíma. Þegar hún fréttir að móðir hennar er komin með krabbamein býður hún fjölskyldunni að snæða með sér Þakkargjörðarmáltíð. 22.15 Smáþjóðaleikarnir á Íslandi - samantekt 22.30 Einkaspæjarinn (2:3) Bresk sakamálaþáttaröð byggð á sögum eftir Kate Atkinson um fyrrverandi hermanninn og lögguna Jackson Brodie sem gerist einkaspæjari í Edinborg. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi barna. 00.00 Agora Sagan gerist í Egyptalandi þegar Rómverjar réðu þar ríkjum og segir frá þræl sem snýst til kristni í von um að öðlast frelsi og verður ástfanginn af heimspeki- og stærðfræðikennaranum fræga Hýpatíu frá Alexandríu. e. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 6. júní 2015 07.00 Morgunstundin okkar (19:500) 10.45 Ferðastiklur (5:8) e. 11.30 Útsvar (6:27) e. 12.25 Silkileiðin á 30 dögum (3:10) e. 13.10 Litla Parísareldhúsið. e. 13.40 Vísindahorn Ævars 13.55 Svellkaldar konur 14.20 Ísland-Lúxemborg 16.10 Drekasvæðið (5:6) e. 16.40 Táknmálsfréttir 16.50 Ísland-Svartfjallaland 18.30 Vinur í raun (4:6) e. 18.54 Lottó (41) 19.40 Enginn má við mörgum (2:6) 20.15 Eyjan hennar Nim Bandarísk fjölskyldumynd frá 2008. Ung stúlka býr á afskekktri eyju með pabba sínum, sem er vísindamaður, og á í samskiptum við höfund bókarinnar sem hún er að lesa. e. 21.55 Völundarhús hjartans Bandarísk verðlaunamynd frá árinu 2010. Nicole Kidman og Aron Eckhart leika hjón sem syrgja ungan son sem lést af slysförum. Þau leita sér hjálpar en takast á við sorgina á mismunandi hátt. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.25 Hliðarspor Stórskemmtileg mynd um tvo miðaldra vini í tilvistarkreppu, sem ákveða að fara í steggjaferð um vínekrur Kaliforníu rétt áður en annar þeirra giftir sig. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 7. júní 2015 07.00 Morgunstundin okkar (20:500) 10.20 Enginn má við mörgum (2:5) e. 10.50 Besta mataræði heims (1:2) e. 11.35 Glastonbury 2013. e. 12.35 Að höndla hugvitið. e. 13.30 Bernie Ecclestone: Kappakstur og aflandsauður. e. 14.00 Matador (10:24) e. 15.25 Súðbyrðingur - saga báts. e. 16.25 Þeir allra sterkustu 17.15 Táknmálsfréttir 17.27 Sebbi (26:40) 17.39 Ævintýri Berta og Árna (29:52) 17.44 Tillý og vinir (18:52) 17.55 Bækur og staðir. e. 18.00 Fréttir 18.30 Svartfjallaland-Ísland 20.15 Öldin hennar (23:52) 20.20 Ferðastiklur (6:8) 21.05 Ljósmóðirin (5:8) 22.00 Baráttan um þungavatnið (5:6) Atriði í þáttunum er ekki við hæfi ungra barna. 22.45 Svört kol, þunnur ís Kínversk spennumynd frá 2014, sem hlaut Gullbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Fyrrum lögreglumaður rannsakar röð hryllilegra morða sem hafa staðið yfir árum saman. Líkamsleifar finnast í kolasendingum víðsvegar í norðurhéruðum Kína og málið reynist vera mjög snúið. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.15 Návist (1:5) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Mánudagur 8. júní 2015 16.25 Dýragarðurinn okkar (1:6) e. 17.20 Tré Fú Tom (13:13) 17.42 Um hvað snýst þetta allt? (31:52) 17.47 Loppulúði, hvar ertu? (22:52) 18.00 Skúli skelfir (10:24) 18.25 Bækur og staðir. e. 18.30 Í garðinum með Gurrý (4:8) e. 20.05 Kengúru-Dundee Heimildarmynd frá BBC um kengúrubjargvættinn Brolga sem bjargar kengúruungum úr magapokum mæðra sinna sem orðið hafa fyrir bíl á einum helsta þjóðvegi Ástralíu. Fylgst er með einstakri umhyggjusemi og ósérhlífinni vinnu hans við að koma ungunum á legg og aftur út í náttúruna. 21.00 Dicte (2:10) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 21.45 Hið sæta sumarlíf 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glastonbury 2014 Heimildarmynd um tónlistarhátíðina í Glastonbury á Englandi 2014. 23.20 Krabbinn (7:8) Atriði í þættinum eru ekki við hæfi ungra barna.e. 23.50 Kastljós 00.15 Fréttir 00.30 Dagskrárlok Þriðjudagur 9. júní 2015 16.30 Downton Abbey (2:9) e. 17.20 Dótalæknir (3:13) 17.43 Robbi og skrímsli (24:26) 18.06 Millý spyr (25:65) 18.25 Vísindahorn Ævars. e. 18.30 Melissa og Joey (9:22) 18.50 Öldin hennar (18:52) e. 20.00 Golfið (1:12) 20.35 Hefnd (8:23) 21.20 Bækur og staðir 21.30 Maðurinn og umhverfið (3:5) 22.15 Veðurfréttir 22.20 Gárur á vatninu (3:7) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.10 Dicte (2:10) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.55 Kastljós 00.20 Fréttir 00.35 Dagskrárlok Miðvikudagur 10. júní 2015 15.45 Blómabarnið (2:8) 16.35 Ísrael-Ísland 18.40 Táknmálsfréttir 18.54 Víkingalottó (41:52) 20.00 Neyðarvaktin (17:22) 20.45 Vinur í raun (3:6) 21.10 Silkileiðin á 30 dögum (5:10) GLUGGINN GLUGGINN kemur út á miðvikudögum. Auglýsingar þurfa að berast fyrir kl. 17:00 á mánudögum. Auglýsingasími: 452 4440 l Fax: 452 4640 Netfang: glugginngrettir@simnet.is Garðplöntur Vísa vikunnar Lítil hefur vorið völd væflast enn í leyni Norðanáttin nístingsköld næðir inn að beini. M.Ó. Höfum opnað garðplöntusöluna í ár. Sumarblóm, matjurtir, tré, runnar, fjölær blóm, pottar og fleira. Harðgerðar plöntur ræktaðar í heimahéraði. Opið alla daga frá kl. 14.00 til 18.00. Athugið, lokað 17. júní. Verið velkomin Gróðurhúsið Reykjum Hrútafirði Sími: 846 6122 eða hs. 451 0022 Breyting á opnunartíma á skrifstofu Stéttarfélagsins Samstöðu á Hvammstanga Frá 1. júní 2015 verður skrifstofa Stéttarfélagsins Samstöðu á Klapparstíg 4 Hvammstanga, opin alla virka daga ( mán.-fös.) frá kl. 13:00 til 16:30. Girðingaþjónusta Tökum að okkur uppsetningar nýrra girðinga, einnig viðhald á girðingum, gerum tilboð í verkefni eða tímakaup. Upplýsingar í síma 865 0240 Sverrir, eða 773 4438 Auðunn.

03/06/2015 Miðvikudagur 15:45 Man vs. Wild (2:13) 16:30 Big Time Rush 16:55 Baby Daddy (2:21) 17:20 Bold and the Beautiful (6616:6821) 18:05 Simpson-fjölskyldan (13:22) 19:40 The Middle (4:24) 20:05 Heimsókn (6:8) 20:30 Weird Loners (2:6) 20:55 Outlander (13:16) 22:35 Weeds (6:13) 23:05 Battle Creek (4:13) 23:50 NCIS (1:24) 00:35 Person of Interest (22:22) 01:20 Green Hornet 03:15 Europa Report 04:45 Fréttir og Ísland í dag 04/06/2015 Fimmtudagur 08:10 icarly (13:45) 08:30 Masterchef USA (16:25) 09:15 Bold and the Beautiful (6617:6821) 09:35 Doctors (21:175) 10:15 60 mínútur (14:53) 11:00 It s Love, Actually (7:10) 11:25 Dads (4:19) 11:45 Jamie s 30 Minute Meals (6:40) 12:10 Enlightened (7:8) 13:00 27 Dresses 14:45 Cinderella Story: Once Upon a Song 16:15 The O.C (21:25) 16:55 icarly (13:45) 17:20 Bold and the Beautiful (6617:6821) 18:05 Simpson-fjölskyldan (14:22) 19:40 Fóstbræður (7:8) 20:05 Anger Management (21:22) 20:30 Matargleði Evu (12:12) 20:55 Restaurant Startup (1:10) 21:40 Battle Creek (5:13) 22:25 NCIS (2:24) 23:10 The Jinx: The Life And Deaths Of Robert Durst (2:6) 23:55 Shameless (1:12) 00:50 NCIS: New Orleans (21:23) 01:35 Hugh Hefner: Playboy, Activist and Rebel 03:35 27 Dresses 05:25 Fréttir og Ísland í dag 05/06/2015 Föstudagur 08:05 The Middle (16:24) 08:30 Glee 5 (12:20) 09:15 Bold and the Beautiful (6618:6821) 09:35 Doctors (22:175) 10:20 Last Man Standing (14:22) 10:45 Life s Too Short (3:7) 11:20 Heimsókn 11:45 Save With Jamie (3:6) 13:00 My Cousin Vinny 14:55 The Amazing Race (9:12) 15:40 Kalli kanína og félagar 16:05 Batman: The Brave and the bold 16:30 Tommi og Jenni 16:55 Super Fun Night (14:17) 17:20 Bold and the Beautiful (6618:6821) 18:05 Simpson-fjölskyldan 19:25 Impractical Jokers (10:15) 19:50 Poppsvar (2:7) 20:25 NCIS: New Orleans (22:23) 21:10 Hercules 22:50 Drew Peterson: Untouchable 00:15 Prosecuting Casey Anthony 01:45 White House Down 03:55 The Thing 05:35 Fréttir og Ísland í dag 06/06/2015 Laugardagur 12:00 Bold and the Beautiful (6614:6821) 13:45 Britain s Got Talent (7:18) 14:55 Mr Selfridge (3:10) 15:45 Hið blómlega bú 3 (7:8) 16:15 Heimsókn (6:8) 16:45 ET Weekend (38:53) 17:30 Íslenski listinn 18:00 Sjáðu (394:400) 19:10 Stelpurnar (12:12) 19:35 Get Low 21:20 Kill Your Darlings 23:05 To Do List 00:50 Seeking a Friend for the end of the World 02:30 Killer Elite 04:25 ET Weekend (38:53) 05:05 Stelpurnar (12:12) 05:30 Fréttir 07/06/2015 Sunnudagur 12:00 Nágrannar 13:45 Weird Loners (1:6) 14:10 Poppsvar (2:7) 14:45 Dulda Ísland (5:8) 15:40 Matargleði Evu (12:12) 16:05 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík (8:8) 16:30 Lífsstíll (3:5) 16:55 Grillsumarið mikla 17:15 Neyðarlínan (4:7) 17:45 60 mínútur (35:53) 19:05 Hið blómlega bú 3 (8:8) 19:35 Britain s Got Talent (8:18) (9:18) 21:15 Mr Selfridge (4:10) 22:05 Shameless (2:12) 23:00 60 mínútur (36:53) 23:45 The Jinx: The Life And Deaths Of Robert Durst (3:6) 00:30 Daily Show: Global Edition (18:41) 01:00 Game Of Thrones (9:10) 01:55 Backstrom (12:13) 02:40 Rob Roy 04:55 Mr Selfridge (4:10) 05:40 Fréttir 08/06/2015 Mánudagur 08:00 The Middle (17:24) 08:25 Selfie (9:13) 08:50 2 Broke Girls (6:24) 09:15 Bold and the Beautiful (6619:6821) 09:35 Doctors (26:175) 10:20 Animals Guide to Survival (4:7) 11:05 Lífsstíll 11:25 Fókus (2:12) 11:45 Falcon Crest (21:22) 13:00 X-factor UK (9:34) (10:34) 14:55 Hart of Dixie (6:22) 15:40 ET Weekend (38:53) 16:30 Villingarnir 16:55 Marry Me (2:18) 17:20 Bold and the Beautiful (6619:6821) 18:05 Simpson-fjölskyldan (18:22) 19:40 Mike & Molly (2:22) 20:00 The New Girl (15:22) 20:25 Lífsstíll (4:5) 20:45 Backstrom (13:13) 21:30 Game Of Thrones (9:10) 22:35 Vice (11:14) 23:00 Daily Show: Global Edition (19:41) 23:20 White Collar (9:13) 00:05 Veep (7:10) 00:35 A.D.: Kingdom and Empire (9:12) 01:15 Murder in the First (2:10) 02:00 Last Week Tonight With John Oliver 02:25 Louie (5:14) 02:50 Mike Tyson: Undisputed Truth (1:1) 04:10 Backstrom (13:13) 04:55 Mike & Molly (2:22) 05:15 Fréttir og Ísland í dag 09/06/2015 Þriðjudagur 08:05 The Middle (18:24) 08:30 Restaurant Startup (7:8) 09:15 Bold and the Beautiful (6620:6821) 09:35 The Doctors (23:50) 10:15 Are You There, Chelsea? (3:12) 10:40 Suits (3:16) 11:25 Friends With Better Lives (8:13) 11:50 Flipping Out (1:10) 13:00 X-factor UK (11:34) (12:34) 14:45 Time of Our Lives (13:13) 15:40 Survivors: Nature s Indestructible Creatures 16:30 Ground Floor (6:10) 16:55 Teen Titans Go 17:20 Bold and the Beautiful (6620:6821) 18:05 Simpson-fjölskyldan (19:22) 19:40 Catastrophe (2:6) 20:05 White Collar (10:13) 20:50 Veep (8:10) 21:20 A.D.: Kingdom and Empire (10:12) 22:05 Murder in the First (3:10) 22:50 Last Week Tonight With John Oliver 23:20 Louie (6:14) 23:45 Weird Loners (2:6) 00:15 Outlander (13:16) 01:10 Major Crimes (1:0) 01:55 Weeds (6:13) 02:25 Piranha 3D 03:50 Battle of the Year 05:40 Fréttir og Ísland í dag 10/06/2015 Miðvikudagur 08:05 The Middle (19:24) 08:30 Don t Trust the B*** in Apt 23 (17:19) 08:55 Mom (6:22) 09:15 Bold and the Beautiful (6621:6821) 09:35 Doctors (25:175) 10:15 Spurningabomban 11:05 Around the World in 80 Plates (3:10) 11:50 Grey s Anatomy (19:24) 13:00 Mayday (4:5) 13:55 The Crimson Field (1:6) 14:50 The Lying Game (14:20) 15:45 Man vs. Wild (3:13) 16:30 Big Time Rush 16:55 Baby Daddy (3:21) 17:20 Bold and the Beautiful (6621:6821) 18:05 Simpson-fjölskyldan (15:22) 19:40 The Middle (5:24) Kynningarfundir vegna nýgerðra kjarasamninga SGS og SA og LIV og SA verða sem hér segir: Á Blönduósi í Samstöðusal, mánudaginn 8. júní kl. 18:00. Á Hvammstanga á Klapparstíg 4, þriðjudaginn 9. júní kl. 18:00. Aðalfundur Munið aðalfund Vina kvennaskólans, fimmtudaginn 4. júní 2015 kl. 20:00 í Kvennaskólanum. Kristín Sigfúsdóttir fjallar um heimili, umhverfi o. fl. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Góðar kaffiveitingar. Stjórnin. KVENNAREIÐ 2015 Hin árlega kvennareið verður laugardaginn 13. júní og mun reiðin fara að mestu leyti fram norðan Láxár í Refasveit, einhversstaðar á milli fjalls og fjöru. Nánar tiltekið við skráningu en hún verður að fara fram fyrir klukkan 20:00 fimmtudaginn 11. júní. Engin ástæða er til þess að láta kuldann stoppa sig því við munum bjóða upp á hressandi heitt kakó á leiðinni og kvöldverð að lokum að hætti kvenna A-Hún! Skráning hjá Zanný í síma 616 6337 eða netfangið: sturluholl1@simnet.is Þema ársins verður diskó með glamúr eða frjálst. Allar konur velkomnar og fylgist með á facebook síðu okkar Kvennareið Austur-Húnavatnssýslu Nefndin.

Apótek Lyfju Blönduósi sími 452 4385... virka daga er opið á Blönduósi kl. 10-17. Apótek Lyfju Skagaströnd sími 452 2717...Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10:00-13:00....Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. kl. 12:00-16:00. Bílaverkstæði Þórólfs Óla við Norðurlandsveg... Símar: 452 2887 og 848 0030. Blómaverkstæði Guðrúnar, Blönduósi... sími 895 0377. Blönduból - Gesthouse - gisting... Sími 892 3455. Blönduóssbær - Skrifstofa... Opin kl. 09-15. Fax: 455 4701 - Sími: 455 4700. Borgin restaurant...sími 553 5550 og 858 2460. Bæjarblómið...Opið mánudaga til föstudaga kl. 12 18, laugardaga kl. 11 17.... Símar: 452 4643 GSM 895 8325 Hs. 452 4216 Bæjarstjóri Blönduóss.... Símaviðtal kl. 11-12 og viðtöl á skrifstofu kl. 13:30-14:30. Domus, fasteignasala Þverbraut 1... sími 440 6170. Efnalaug Sauðárkróks. Sími: 453 5500... Afgreiðsla á Blönduósi hjá Léttitækni ehf. sími 452 4442 Félagsheimilið Blönduósi... Sími 898 4685 / bjorn@pot.is Félags- og skólaþjónusta A-Hún.... Hægt er að panta viðtalstíma alla virka daga kl. 9-16 í sími: 455 4170. Fólksflutningar - Taxi, Jónas Travel Group... Sími: 892 3455. Fótaaðgerðastofan Jafnfætis, Flúðabakka 2....Sími: 452-4910 / 867-2548. Gesthouse - Blönduból... Sími 892 3455 Glaðheimar sumarhús opið allt árið...símar 820 1300 / 690 3130. Hárgreiðslustofa Bryndísar Braga...Opið alla virka daga sími: 452 4588. Hársnyrtistofan Gæjar & píur,... opið mánud. kl. 13-18 þriðjud.-föstud. kl. 10-18, sími 452 4464. Hárstofan VIVA, Bogabraut 7, Skagaströnd... Sími: 452 2666. Héraðsbókasafnið..Sími 452 4415. Opið mánud. og fimmtud. kl. 14-18, þriðjud kl. 10-16 og miðvikud. kl. 16-18. Héraðsskjalasafn A-Hún. Hnjúkabyggð 30... Sími: 452 4526. Íþróttamiðstöðin Blönduósi... sími. 452 4178. Íþróttahúsið Skagaströnd...sími: 452 2750. Gistiheimilið Kiljan ehf. Aðalgata 2, Gesthose-restaurant-bar-kaffi-internet....sími 452-4500. Kiljan-Sportbar Aðalgata 2, veitingasalur--afmælisboð-einkasamkvæmi:... Pantanir gsm 697 6757 og 452 4500. Ljón norðursins Restaurant - Kaffi - Bar... sími 892 3455. Minningarkort Krabbameinsfél. A-Hún..fást á Blönduósi hjá Vigdísi Björnsdóttur sími 867 2558 og í Apótekinu, s: 452 4385... Á Skagaströnd hjá Sigríði Stefánsdóttur í s: 452 2644. Minningarkort Heilbrigðisstofnunarinnar Blönduósi...hjá Helgu í síma: 455 4100. Minningarkort orgelssjóðs Blönduósskirkju fást í Bæjarblóminu... og í síma: 452 4001 eða 452 4215. Minningarkort Sjúkrasjóðs Höfðakaupstaðar, Skagaströnd... fást hjá Ingibjörgu Kristinsdóttur sími: 452 2990/452 2968 og Jóhönnu Sigurjónsdóttur sími: 452 2876. N1 píparinn ehf. Efstubraut 2, Hjólbarðaverkstæði Smurstöð Smiðja... Sími: 452-4545 N1 píparinn ehf. Efstubraut 2... Símar. Gummi 898-8489 og Nonni 868-6066. PACTA lögmenn, Þverbraut 1... sími 440 7970. Potturinn Restaurant,... pot.is pot@pot.is sími 453 5060 opið kl. 11:00-22:00 Pöntunar- og viðgerðarþjónusta Villa ehf....hansvil@internet.is... sími 898 9491 Samkaup úrval... Sími: 455 9000. Verslun Blönduósi... sími: 455 9020. Opið mán. - fös. kl. 10-19, laugard. kl. 10-18 og sunnud. kl. 13-17. Verslun Skagaströnd...sími: 452 2700. Opið mán. - fös. kl. 10-18, laugard. kl. 10-14 og sunnud. kl. 13-17. SAMSTAÐA skrifstofa...sími: 452 4932. Opið mánud - föstud. kl. 8-16. Sjóvá umboð Blönduósi, Húnabraut 13... opið kl. 9-15 sími 452 4321. Sjóvá umboð Skagaströnd,... Höfða sími 892 5089. Snyrtistofa Dómhildar.... Opið þriðjud., miðvd. og föstud. kl. 10-15, fimmtud. kl. 10-18 Sími: 452 4080. Snyrtistofan Litla sæta, Húnaveri... sími 663 5235. Stefán Árnason, löggildur byggingafræðingur, húsasmíðameistari, með starfsleyfi sem byggingastjóri I og III og samþykkt gæðastjórnunarkerfi af Mannvirkjastofnun. Sími 896 3920. Sundlaugin Hvammstanga,..Vetraropnun virka daga kl. 7-9 og 16-21:30 helgar kl. 10-14.... Sumaropnun, (júní, júlí og ágúst) virka daga kl. 7-21, helgar kl. 10-18. SAH Afurðir ehf... Sími 455 2200. Tryggingamiðstöðin hf. Aðalgötu 8...Sími: 452 4222. Veisluþjónustan Blönduósi... Símar: 452 4307 og 452 4043. Vörumiðlun ehf. Norðurlandsvegi 1... Sími: 455 6606. Domus Blönduós Þverbraut 1 - Sími 440 6170 Allar eignir auglýstar á www.domus.is ı www.mbl.is ı www.visir.is ı www.habil.is Blönduós Brekkubyggð 5 Einbýlishús á tveimur hæðum, alls 175 fm, með bílskúr. Neðri hæð 101 fm og bílskúr 25,6 fm. Svefnherbergi 4 og 2 stofur. Ásett verð 18,8 millj. Skipti á minni eign á Blönduósi koma til greina. Blönduós I Egilsstaðir I Reyðarfjörður I Reykjavík I Sundnámskeið fyrir fullorðna Sunddeild Hvatar býður upp á námskeið í sundi dagana 8. - 11. júní frá kl. 12:10-12:50. Farið verður yfir helstu grunnatriði sundsins, bringusund, skriðsund og baksund. Námskeiðið hentar bæði óvönum og þeim sem vilja rifja upp og bæta við sig. Þjálfari er Catherine Chambers. Í tilefni þess að Landsmót UMFÍ 50+ er haldið á Blönduósi í ár hefur sunddeildin ákveðið að bjóða upp á þetta námskeið þátttakendum að kostnaðarlausu. Þátttaka á námskeiðinu er þó alls ekki bundin þátttöku á mótinu og eins er ekki nauðsynlegt að mæta alla dagana sem námskeiðið er í boði. Sunddeildin hvetur sem flesta, 18 ára og eldri, að nýta sér þetta og skrá sig á hvotsund@hotmail.com Blönduós Hlíðarbraut 24 Glæsilega hannað hús sem vandað hefur verið í upphafi. Stór herbergi, tvær stofur og baðstofurými. Tvöfaldur bílskúr. Eignin alls 258 fm. Stór lóð. Ásett verð 20 millj. Fasteignamat 26 millj. www.domus.is Stefán Ólafsson lögg.fasteignasali, Hrl. stefano@domus.is Blönduós Ólöf Pálmadóttir þjónustufulltrúi olofp@domus.is Magnús Þorgils Magnússon Ólafsson viðskiptastjóri magnuso@domus.is thorgils@domus.is Hólabraut 11 Mjög gott einbýli á góðum stað. Mikið endurnýjuð eign. Svefnherbergi 4. Frábær garður með sólpalli og heitum potti. Alls 214 fm Ásett 24 millj. Allar nánari upplýsingar gefur Þorgils s: 664-6030 og 440-6030 eða thorgils@domus.is. Nánari upplýsingar gefur Magnús Ólafsson í síma 440 6028 og 664 6028 Nútímaleg fasteignasala sem ber umhyggju fyrir þér

1.595 kr. 1.495 kr. Opinn fundur Sóknaráætlun Nor!urlands vestra Menningarhúsinu Mi!gar!i í Varmahlí!, mi!vikudaginn 10. júní kl. 17:00. Bearnaise-borgari franskar, lítið Prins Póló og gosglas Píta með buffi eða kjúklingi og gosglas!ann 10. febrúar sl. var skrifa" undir samning milli Samtaka sveitarfélaga á Nor"urlandi vestra (SSNV) og ríkisins um Sóknaráætlun 2015-2019. Markmi" Sóknaráætlunar er m.a. a" stu"la a" jákvæ"ri samfélags#róun, treysta sto"ir menningar og auka samkeppnishæfni landshlutans og landsins alls. Veitingatilboð Samkvæmt samningi um Sóknaráætlun Nor"urlands vestra 2015-2019 skal marka stefnu landshlutans í menningarmálum, n$sköpun og atvinnu#róun, uppbyggingu mannau"s og l$"fræ"ilegri #róun svæ"isins. 1.495 kr. 495 kr. Á fundinum í Menningarhúsinu Mi"gar"i ver"ur fjalla" um stö"u Nor"urlands vestra í #essum málaflokkum og sí"an unni" í hópum. Fundurinn er öllum opinn og eru íbúar hvattir til a" mæta og taka #átt í a" móta stefnu og áherslur landshlutans. Á heimasí"u SSNV www.ssnv.is er a" finna Samning um sóknaráætlun Nor"urlands vestra 2015-2019. Veri" velkomin. 9" pizza með tveimur áleggjum og gosglas Pylsa með öllu lítið Prins Póló og 0,33 l Coke í dós Samtök sveitarfélaga á Nor"urlandi vestra N Blönduósi Sími: 467 1010

BÖRN OG UMHVERFI Rauðakrossdeild Austur-Húnavatnssýslu heldur námskeiðið, Börn og umhverfi, fyrir einstaklinga á aldrinum 12-15 ára. Á námskeiðinu sem er 16 kennslustundir, er farið í ýmsa þætti er varða umgengni og framkomu við börn. Rætt er um árangursrík samskipti, leiðtogahæfni, agastjórnun, umönnun og hollar lífsvenjur, leiki og leikföng. Lögð er áhersla á umfjöllun um slysavarnir og algengar slysahættur í umhverfinu ásamt ítarlegri kennslu í skyndihjálp. Að auki fá þátttakendur innsýn í sögu og starf Rauða krossins. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru Sigríður Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur og Sigríður Helga Sigurðardóttir, leikskólakennari. Námskeiðið er haldið dagana 9., 10., 15. og 16. júní frá kl. 17:00-20:00 alla dagana í húsnæði Blönduskóla. RKÍ A-Hún. greiðir hluta námskeiðs svo námskeiðsgjald fyrir hvern nemenda er því aðeins 7.500 krónur. Innifalið er nemendahandbók. Skráningu lýkur sunnudaginn 7. júní. Skráning og nánari upplýsingar hjá Rauðikrossinn A-Hún @gmail.com eða hjá Lee Ann í síma 867 3799 Dagsetningar móta í sumar Héraðsmót í sundi, haldið 4. júní, staðsetning Blönduós. Landsmót 50+, haldið 26. - 28. júní, staðsetning Blönduós. Barnamót USAH í frjálsíþróttum, haldið 14. júlí, staðsetning Blönduósvöllur. Landsmót STÍ í skotfimi, haldið 18. - 19. júlí, haldið á Blönduósi. Héraðsmót USAH í frjálsíþróttum, haldið 21. 22. júlí, staðsetning Blönduósvöllur. Minningarmót Þorleifs Arasonar, kastmót, haldið 12. ágúst, staðsetning Húnavellir. Norðurlandsmeistaramót í skotfimi, haldið 15. - 16. ágúst, staðsetning Sauðárkrókur. Kvennamótið Skyttan í skotfimi, fyrir nýliða og lengra komnar, haldið 12. september, staðsetning Blönduós. Stjórn USAH Betri þjónusta á Blönduósi. Stóðhestur! Stóðhesturinn Kristall frá Varmalæk verður í hólfi á Hæli frá 15. júní n.k. Verð 70 þúsund kr. með öllu. Upplýsingar og pantanir hjá Skraphéðni í síma 861 8850. Nú er opið á þriðjudögum og fimmtudögum á Blönduósi, Þó verður eitthvað um þriðjudagslokanir í sumar vegna orlofs starfsmanna. Endilega nýtið ykkur þessa bættu þjónustu. Minnum á 20% afslátt af skoðun ferðavagna til 19. júní. Frumherji bifreiðaskoðun Norðurlandsvegi S 570 9206 eða 570 9090