Dagatal Norðfirðingafélagið í Reykjavík

Similar documents
Dagatal Norðfirðingafélagið í Reykjavík

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

1. tbl nr Viktor Arnar Ingólfsson skrifar

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Ég vil læra íslensku

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Report Þorsteinn Arnalds Siegfried Sauermoser Harpa Grímsdóttir. Hazard zoning for Ísafjörður, Siglufjörður and Neskaupstaður General report

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Bubbi Morthens. * Viðkomandi sveit hefur ekki gefið út neitt efni, né eru til hljóðritanir með sveitinni svo vitað sé.

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Fréttabréf. Haustfundurinn 30. september 2006

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Gleðileg jól og farsælt. 10. tbl nr Starfsmaður í nærmynd Garðar Steinsen fyrrverandi aðalendurskoðandi

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

2. tölublað, 5. árgangur. Nóvember 2009

Bókfærsla Eðlisfræði Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræðibraut Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur máladeild Efnafræði, 5.

ÆGIR til 2017

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Gögn um Kötlugosið 1918: Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar úr ferðum á Mýrdalsjökul í júní og september 1919

Ný tilskipun um persónuverndarlög

The impact of climate change on glaciers and glacial runoff in Iceland

10. tbl nr Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar. Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd

VESTANPÓSTUR. Munið Sólarkaffið, 25. janúar á Broadway! sjá nánar á bls. 13. Janúar 2008 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 20. árg.

Monday, May 28th 06:00-21:00 Opening hours at the Grindavík Swimming Pool.

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist

Hugvísindasvið. Gömlu bíóin. Greinargerð um gerð sýningar

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila

YFIRLIT ÁRSINS 2016 FLUGSVIÐ

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg.

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Helsingjar í Austur-Skaftafellssýslu

Skólaskraf. reynsla af skólahaldi í Birkimelsskóla á Barðaströnd Fanney Jónsdóttir. Júní 2017 Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Kennaradeild

Starfsmannafélagið í Reykjavík hélt Þorrablót á trésmíðaverkstæðinu í Borgartúni föstudaginn 31. janúar.

Menning í Múlakoti. Gróðrarstöð lista á fyrri hluta 20. aldar. Ásta Friðriksdóttir. Lokaverkefni til MA-gráðu Háskóli Íslands Hugvísindasvið

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands

Saga fyrstu geimferða

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

9. tbl nr tbl. 29. árg. nr október 2016

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Valsblaðið. 60. árgangur 2008

Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 142

Hugvísindasvið. Íbúð kanans. Lífið á vellinum. Ritgerð til MA-prófs í Hagnýtri menningarmiðlun. Dagný Gísladóttir

FRÉTTABRÉF. Harpa fékk LAGNAFÉLAGS ÍSLANDS. viðurkenningu fyrir Lofsvert lagnaverk FRÉTTABRÉF nr. 118

International conference University of Iceland September 2018

Upphitun íþróttavalla árið 2015

Tíu nýsveinar útskrifast úr bókiðngreinum 2011 Tíu nýsveinar fengu afhent sveinsbréf

Íslensk búfjárrækt Málstofa til heiðurs Hjalta Gestssyni níræðum Hótel Sögu, Reykjavík 17. nóvember 2006

Íslensk búfjárrækt Málstofa til heiðurs Hjalta Gestssyni níræðum Hótel Sögu, Reykjavík 17. nóvember 2006

CQ TF. Rit félagsins Íslenskir radíóamatörar

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Borðeyri Verndarsvæði í byggð

Eftirprentanir Ragnars í Smára

Frístundabæklingur

LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 37. STARFSÁR THE HALLGRÍMSKIRKJA FRIENDS OF THE ARTS SOCIETY 37TH SEASON DAGSKRÁ PROGRAMME

Önnur Kanadaferð Laugardalsættar Alberta & British Columbia

Verkefnaskýrsla Rf Október Ákvarðanataka og bestun í sjávarútvegi. Runólfur Guðmundsson Sveinn Margeirsson Sigurjón Arason Páll Jensson

Beethoven og tæknikröfur. píanósónötu nr. 26 Les Adieux. Elín Arnardóttir

Úthlutun úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands fyrir árið 2015

Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri

Gleðilega hátíð. JÓNSSON & LE MACKS jl.is SÍA. Landsbankinn landsbankinn.is

Retrieverdeild HRFÍ. Skýrsla stjórnar Lögð fram á ársfundi deildarinnar 16. mars 2011 í húsnæði HRFÍ að Síðumúla 15

Sundráð ÍRB Fréttabréf Desember 2011

Náttúrustofa Suðurlands.

Íslenzkar Gramóphón-plötur

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

9. tbl nr Hreinn Haraldsson vegamálastjóri skrifar. 9. tbl. 24. árg. nr nóvember 2011

KVIKMYNDASAFN ÍSLANDS

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...3 Stjórn og starfslið...8 Skólanefnd...8 Skólastjóri...8 Yfirkennari...8 Kennslustjóri...8 Brautastjórar...

JARÐHITI Í GRÍMSVÖTNUM ÁRIÐ 2004 TENGSL ELDGOSS OG JARÐHITA. Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir

FRÉTTABRÉF LAGNAFÉLAGS ÍSLANDS. Afmæliskveðja til Meistarafélags pípulagningameistara frá Lagnafélagi Íslands 1. TBL. 32. ÁRGANGUR MARS 2018 LÖGGILTUR

Transcription:

Dagatal 0 0 0 Myndin er tekin um borð í fyrsta togara Norðfirðinga Brimi NK þann 0. ágúst, en þá var skipið á síldveiðum. Oddur Hannesson, loftskeytamaður.. Guðni Pálsson, skipstjóri.. Stefán Björnsson,. stýrimaður.. Ole Andreassen,. vélstjóri.. Páll Ágústsson. vélstjóri.. Ingvar Pálmason, nótabassi.. Páll Guðnason, sonur. skipstjóra.. Björgvin Bjarnason,. stýrimaður.. Bjarni Guðmundsson. 0. Sigurður Guðmundsson.. Mikael Sverrisson.. Sigurður B. Sigurðsson.. Rannver Bjarnason.. Baldvin Ólafsson.. Jóhannes Narfason.. Jóhann Þórðarson.. Anton Lundberg.. Guðmundur Eyjólfsson.. Páll Jónsson, saltari. 0. Svanbjörn Jónsson, kyndari.. Herbert Þórðarson.. Páll Jónsson.. Ármann Eiríksson.. Óskar Sigurðsson.. Ragnar Guðnason.. Sveinmar Jónsson., kyndari.. Magnús Guðmundsson, matsveinn.. Jón Pálsson, aðstoðarmatsveinn.. Stefán Höskuldsson. Ljósmyndari: Sveinn Guðnason. Myndir í vörslu Skjala- og myndasafns Norðfjarðar. Norðfirðingafélagið í Reykjavík

. Jens Ásmundsson Olsen.. Anton Jónsson.. Hilmar Friðþórsson.. Herbert Benjamínsson.. Óþekktur.. Þorleifur Þorleifsson.. Eyþór Marteinn Svendsaas.. Gísli Þorvaldsson.. Vilmundur Guðbrandsson. Eigandi myndar: Herbert Benjamínsson. Egill rauði, annar tveggja nýsköpunartogara Norðfirðinga. Ljósmynd: Björn Björnsson. Myndin er í vörslu Skjala- og myndasafns Norðfjarðar. Myndir teknar seint á fimmta áratug síðustu aldar. Janúar 0 Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur 0 Morgunkaffi á Kaffitári í Kringlunni frá klukkan :0 í umsjón Jóns Karls sonar og Hákons Aðalsteinssonar 0 Sólarkaffi og aðalfundur í Fella- og Hólakirkju kl. :00 0. Nýársdagur. Þrettándinn 0. Bónda dagur NORÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ Í REYKJAVÍK STOFNAÐ

Hafbjörg NK Ljósmynd: Guðmundur Sveinsson. Myndir í vörslu Skjala- og myndasafns Norðfjarðar. Hafbjörg NK, sem var í eigu Ara Sigurjónssonar og bræðranna Jóns og Stefáns Péturssona, var gerð út í áraraðir á vertíð frá Hornafirði. Á myndinni eru fjórir skipverjar í skoðunarferð sumarið. Lengst til vinstri er bílstjórinn, Björn Eymundsson í Hjarðarnesi í Nesjum, en síðan koma Birgir Ásgeirsson háseti frá Vaðbrekku á Jökuldal, Ari Sigurjónsson skipstjóri í Neskaupstað, Jóhann G. Friðjónsson háseti í Neskaupstað og Stefán Pétursson vélstjóri í Neskaupstað. Fimmti skipverjinn, Krist inn Ívarsson háseti í Neskaupstað tók myndina. Ari var orðinn hálfgerður heima maður á Höfn á sjöunda áratugnum, enda stóð humarvertíðin frá maí fram eftir hausti ár hvert. Þess má geta að um nokkurra ára skeið áttu Ari, Stefanía Jónsdóttir eiginkona hans og börn þeirra sitt annað heimili í verbúð í Miklagarði meðan vertíð stóð yfir. Heimild: Saga Hafnar í Hornafirði. Febrúar 0. febrúar: Þorrablót Norðfirðingafélagsins í Hlégarði Mosfellsbæ, nánar auglýst síðar. 0 Morgunkaffi á Kaffi tári í Kringlunni frá klukkan :0 í umsjón Jóns Karls sonar og Hákons Aðalsteinssonar 0. Valentínusardagur. Konudagur 0. Bolludagur. Sprengidagur. Öskudagur NORÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ Í REYKJAVÍK STOFNAÐ

0 Hluti af skipbrotsmönnum af Goðanesi NK 0, tekið í janúar. Finnbogi Finnbogason Laxdal, Seyðisfirði.. Axel Óskarsson, loftskeytamaður.. Jóannes Hendrik Petersen frá Rituvík í Færeyjum.. Halldór Halldórsson, stýrimaður Eskifirði.. Guðmundur Vestmann.. Emil Ásgeirsson.. Jónas Hólm, Eskifirði.. Anton Petersen frá Rituvík í Færeyjum.. Eivind Gudmundson frá Glyvrum í Færeyjum. 0. Sigurríkur Ormarsson, Vestfirðingur.. Kristján Gils Sveinþórsson.. Sigurjón Jónsson, Grænuborg.. Högni Jónasson.. Jón Barðason Jónsson.. Guðmundur Sigurðsson.. Magnús Skarphéðinsson.. Guðmundur Helgason frá Mel.. Kristján Vilmundarson.. Ingvar Bjarnason, prentari. Goðanes Ljósmynd: Björn Björnsson. Pétur Hafsteinn Sigurðsson, skipstjóri, Gilsbakka Neskaupstað. Mynd úr fórum Gunnars Bjartmarssonar. Mars 0 Allar myndir í vörslu Skjala- og myndasafns Norðfjarðar 0 Morgunkaffi á Kaffi tári í Kringlunni frá klukkan :0 í umsjón Jóns Karls sonar og Hákons Aðalsteinssonar 0 0 0. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Öskudagur 0. Vorjafndægur NORÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ Í REYKJAVÍK STOFNAÐ

0 Áhöfnin á Sæfaxa NK 0. Gunnar Jóhannsson, skipstjóri.. Þorlákur Dam.. Þórður Víglundsson.. Leó S. Sveinsson.. Friðþór Frímann Hjelm.. Sigurjón Þorgrímsson.. Ólafur Haukur Ólafsson.. Sófus Gjöveraa.. Björn Kjartansson. 0. Sigmar Björnsson.. Benni Sörensen. Áhöfnin á Sæfaxa NK. Jón Ísfjörð Aðalsteinsson.. Þórhallur Stefánsson.. Guðmundur Sefánsson.. Ari Sigurjónsson.. Jón Benjamínsson frá Freyju.. Friðþór Frímann Hjelm.. Hákon Jónsson.. Helgi Jóhannson. Sæfaxi NK 0. Ljósmynd: Jóhann Zoëga. Sæfaxi NK. Ljósmynd: Þórður M. Þórðarson. Myndir í vörslu Skjala- og myndasafns Norðfjarðar. Áhafnamyndirnar eru í eigu Leós S. Sveinssonar. Myndirnar eru frá miðjum sjöunda áratug síðustu aldar. Apríl 0.. Morgunganga í Páskahelli. Páskafjör, fjölskylduhátíð á Austurlandi þar sem austfirsku Alparnir eru í aðalhlutverki. Margir spennandi viðburðir, bretta- og skíðamót og tírólatónlist hljómar um Alpana. 0 Morgunkaffi á Kaffi tári í Kringlunni frá klukkan :0 í umsjón Jóns Karls sonar og Hákons Aðalsteinssonar 0 Sparidagar Félags eldri borgara Norðfirði á Hótel Örk Hveragerði (sjá nánar á ungir0.blog.is) Sparidagar Félags eldri borgara Norðfirði á Hótel Örk Hveragerði (sjá nánar á ungir0.blog.is) Sparidagar Félags eldri borgara Norðfirði á Hótel Örk Hveragerði (sjá nánar á ungir0.blog.is) Sparidagar Félags eldri borgara Norðfirði á Hótel Örk Hveragerði (sjá nánar á ungir0.blog.is) Sparidagar Félags eldri borgara Norðfirði á Hótel Örk Hveragerði (sjá nánar á ungir0.blog.is) Sparidagar Félags eldri borgara Norðfirði á Hótel Örk Hveragerði (sjá nánar á ungir0.blog.is) 0. Pálmasunnudagur. Skírdagur. Föstudagurinn langi. Páskadagur. Annar í páskum. Síðasti vetrardagur. Sumardagurinn fyrsti. Dagur bókarinnar NORÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ Í REYKJAVÍK STOFNAÐ

Áhöfnin á Björgu NK 0. Gísli Sigurbergur Gíslason.. Ingólfur Sigfússon.. Gunnar Gunnarsson.. Sveinn Benediktsson.. Gísli Bergsveinsson.. Ellert Ágúst Þórðarson. Gísli Bergsveinsson gerði út á vetrarvertíð suðvestanlands í yfir 0 ár, frá Hornafirði, Hafnarfirði, Keflavík og Vestmannaeyjum. Myndin er tekin á fyrstu vertíð Bjargar NK í Eyjum árið. Gísli var fæddur í Mjóafirði og á myndinni er hann og sonur hans með hluta af áhöfn Bjargar, sem allir voru Mjófirðingar. Myndina af Björgu NK tók Ari Magnússon en myndin er í vörslu Skjala- og myndasafns Norðfjarðar sem og áhafnarmyndin. Bergsveina Halldóra Gísladóttir réð sig sem kokk á Björgu NK 0 árið. Hún var trúlega fyrsta konan í áhöfn á síldarbát frá Norðfirði. Eigandi myndar: Bergsveina H. Gísladóttir. Maí 0.. Hvítasunnuhelgin. Egill Rauði Sjókajakmót á Norðfirði í umsjón Kajakklúbbsins Kaj. Námskeið, fyrirlestrar og margt fleira í boði. 0 Morgunkaffi á Kaffi tári í Kringlunni frá klukkan :0 í umsjón Jóns Karls sonar og Hákons Aðalsteinssonar Vorganga félagsins (nánar auglýst síðar) 0 0 0. Verkalýðsdagurinn. Mæðradagurinn. Uppstigningardagur. Hvítasunnudagur. Annar í hvítasunnu NORÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ Í REYKJAVÍK STOFNAÐ

Ljósmyndari og eigandi myndar: Þórður M. Þórðarson. Júní 0. Ragnar Ágúst Sigurðsson í ræðustól Róðrasveit Barkar NK árið :. Magni Kristjánsson.. Helgi Jóhannsson.. Þórður Þórðarson.. Árni Sveinsson.. Kristján Maríasson.. Jón Einarsson.. Sigurður Þórarinn Hálfdánarson. Ljósmyndir: Guðmundur Sveinsson. Myndir í vörslu Skjala- og myndasafns Norðfjarðar. júní. Gönguvikan Á fætur í Fjarðabyggð. Gönguferðir, kvöldvökur, Fjallagarpur Fjarðabyggðar krýndur, auk annarra viðburða fyrir alla fjölskylduna í samvinnu við ferðaþjónustuaðila í Fjarðabyggð. Nánar auglýst síðar á heimasíðu ferðafélagsins: simnet.is/ffau ; fjardabyggd.is ; mjoeyri.is Sjómannadagskaffi á Kaffi Reykjavík kl. :00-:00 Morgunkaffi á Kaffi tári í Kringlunni frá klukkan :0 í umsjón Jóns Karls sonar og Hákons Aðalsteinssonar 0 0 0. Sjómannadagurinn. Þjóðhátíðardagurinn 0. Sumarsólstöður. Jónsmessunótt. Jónsmessa NORÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ Í REYKJAVÍK STOFNAÐ

Þorlákur Gíslason og Einar Bjarnason úti á miðunum. Sævar NK. Frá vinstri: Sigurjón Jónsson, Guðmundur Sigurðsson og Ármann Herbertsson. Bára NK Einar Guðmundsson á Gusti NK 0.. Sveinbjörn Ásbjörn Tómasson Bjössi Tomm á Óskari NK.. Erla Sigrún Sveinsdótir.. Guðrún Baldursdóttir.. Sæbjörg Jóhannsdóttir.. Klara Sveinsdóttir.. Jóhann Sveinsson. Eigandi myndar: Klara Jóhannsdóttir Hearn. Gunnar Jósepsson á Gylfa NK 0 í Stuðlahöfn í Norðfirði. Hilmar Björnsson og Jón Friðrik Sigurðsson á Stalínbjörgu NK. Ljósmynd: Svavar Lárusson. Þórður Jóhannsson á trillu. Árni Vilhjálmsson frá Hátúni á Draupni NK 0. Hörður Hinriksson, Höddi á Framnesi að stýra trillunni Vini. Júlí 0 Hlífar Höskuldsson á Gunnsu, en vélin úr bátnum er nú í anddyri Verkmenntaskóla Austurlands. Ljósmynd: Svavar Lárusson. Ver NK var í eigu Guðmundar Bjarnasonar sem var stundum nefndur á norðfirska vísu Gvendur ríki, en hann var aflasæll og eru trillumið nefnd Gvendar ríka bleiða eftir honum. Myndir sem ekki eru merktar sérstaklega eru allar teknar af Guðmundi Sveinssyni og í vörslu Skjalaog myndasafns Norðfjarðar. 0 Eistnaflug Rokkfestival í Egilsbúð, Norðfirði. (sjá nánari á www. eistnaflug.is) Eistnaflug Rokkfestival í Egilsbúð, Norðfirði. (sjá nánari á www. eistnaflug.is) Morgunkaffi á Kaffi tári í Kringlunni frá klukkan :0 í umsjón Jóns Karls sonar og Hákons Aðalsteinssonar Eistnaflug Rokkfestival í Egilsbúð, Norðfirði. (sjá nánari á www. eistnaflug.is) 0 0 0. Hundadagar byrja 0. Þorláksmessa á sumri NORÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ Í REYKJAVÍK STOFNAÐ

Óskar Lárusson, Lárus Ásmundsson, Ársæll Lárusson, Óli Jósepsson og Sigdór Sigmarsson, landmenn við útgerð Hafþórs NK. Útgerð Hafþórs og Björgvins voru með aðstöðu við sömu bryggju, sem stóð við húsið Godthåb, sem Stefán Höskuldsson átti. Mynd úr fórum fjölskyldunnar frá Tindum. Stefán Höskuldsson og Eiríkur Guðnason áttu Björgvin NK.. Jón Múli Árnason.. Sigurður Norðfjörð.. Eiríkur Guðnason.. Stefán Höskuldsson. Myndir af bátnum og áhöfn Björgvins NK eru í vörslu Skjala- og Myndasafns Norðfjarðar. Myndir frá síðari hluta sjötta áratugar síðustu aldar. Ágúst 0 Óskar Lárusson átti Hafþór NK. Mynd úr fórum fjölskyldunnar frá Sjávarborg... ágúst. Neistaflug og Barðsneshlaup 0. Fjölskylduhátíð á Norðfirði. Fjöldi skemmtiatriða fyrir alla fjölskylduna á útisviði.tónleikar, Gunni og Felix, leiktæki, brekkusöngur og fleira. Neistaflug í Neskaupstað Neistaflug í Neskaupstað Neistaflug í Neskaupstað 0 Morgunkaffi á Kaffi tári í Kringlunni frá klukkan :0 í umsjón Jóns Karls sonar og Hákons Aðalsteinssonar 0 0. Frídagur verslunarmanna. Höfuðdagur NORÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ Í REYKJAVÍK STOFNAÐ

. Reynir Zoëga.. Hilmar Björnsson.. Jóhann K. Sigurðsson.. Jón Sigurðsson.. Tómas Jóhannesson. Sigdór Sigurðsson.. Jón Móritz Karlsson. Myndir teknar af Birni Björnssyni á árum síðari heimsstyrjaldarinnar og í vörslu Skjala- og myndasafns Norðfjarðar. Í síðari heimsstyrjöldinni sigldi Magnús NK með ísvarinn fisk frá Íslandi til Fleetwood í Englandi. September 0 Morgunkaffi á Kaffi tári í Kringlunni frá klukkan :0 í umsjón Jóns Karls sonar og Hákons Aðalsteinssonar 0 0 / 0 /0. Haustjafndægur NORÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ Í REYKJAVÍK STOFNAÐ

Huginn NK 0 var seldur frá Norðfirði til Vestmannaeyja þar sem hann hét áfram Huginn og nú með einkennisstafina VE. Seinna var báturinn seldur m.a. til Hornafjarðar og Keflavíkur. Á Hornafirði bar skipið nafnið Ljósá SF en hjálagða mynd tók Guðmundur Sveinsson er báturinn kom í slipp á Norðfirði. Í Vestmannaeyjum er ennþá starfandi útgerð Hugins sem í dag er eitt af myndarlegri uppsjávarskipum íslenska flotans og heitir Huginn VE. Myndir í vörslu Skjala- og myndasafns Norðfjarðar. Áhöfn og landverkafólk á Hugin NK 0 árið. Páll Þorsteinsson, Haugsstöðum.. Jón Mórits Karlsson, Haugsstöðum.. Jóhann K. Sigurðsson.. Hilmar Tómasson.. Eyþór Marteinn Svendsaas.. Sigurjón Jónsson, Haugsstöðum.. Gíslína Sigurjónsdóttir, Haugsstöðum.. Stefán Gíslason, Krosshúsi.. Friðrik Óskarsson, Bergþórshvoli. 0. Hreinn Stefánsson, Svalbarði.. Guðjón Sigurðsson.. Björgvin Jónsson, Haugsstöðum.. Stefán Þorsteinsson, Haugsstöðum. Október 0 Myndin er tekin á sjómannadeginum af Jónu Ingibjörgu Jónsdóttur í Stjörnunni. 0 0 Morgunkaffi á Kaffi tári í Kringlunni frá klukkan :0 í umsjón Jóns Karls sonar og Hákons Aðalsteinssonar 0 0. Fyrsti vetrardagur NORÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ Í REYKJAVÍK STOFNAÐ

Von II NK 0. Myndin er tekin af Birni Björnssyni og er í vörslu Skjala- og myndasafns Norðfjarðar. Norðfirðingar á vertíð í Keflavík árið. Birgir Sigurðsson, Gilsbakka.. Þórður M. Þórðarson, Sandbrekku.. Þórarinn Sigurbjörnsson frá Vestmannaeyjum (tengdasonur Sveins á Borgareyri í Mjóafirði).. Valtýr Sæmundsson, Kirkjuhvoli.. Guðjón Elíasson, Vindheimi.. Haraldur Hjálmarsson, Kirkjuhvoli.. Jón Kristjánsson frá Mjóafirði (bróðir Gísla Kristjánssonar). Tekið í Keflavík í beitningarskúr rétt hjá Duus húsi. Þeir unnu við bátinn Von II NK 0 sem var í eigu Norðfirðingsins Svavars Víglundssonar. Ljósmynd: Einar Guðmundsson. Myndir í vörslu Skjala- og myndasafns Norðfjarðar. Nóvember 0.. Dagar Myrkurs Menningarhátíð í Fjarðabyggð. Margt um viðburði, bílabíó, ástareld, kyndlagöngur, sögustundir, tónleika, sýningar og fleira. Morgunkaffi á Kaffi tári í Kringlunni frá klukkan :0 í umsjón Jóns Karls sonar og Hákons Aðalsteinssonar 0 Menningarkvöld í Fella- og Hólakirkju kl. 0:00. Kaffiveitingar í boði félagsins 0 0. Feðradagurinn. Dagur íslenskrar tungu NORÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ Í REYKJAVÍK STOFNAÐ

Fyrsti skuttogari Íslendinga Barði NK 0 var í eigu SVN frá 0 til Myndin af áhöfn Barða NK 0 var tekin árið en þá var kominn nýr skuttogari með sama nafni til sögunnar. Margir á myndinni voru einnig síðustu árin á fyrsta skuttogaranum. Árið áður en þessi áhafnarmynd var tekin urðu þau tímamót í tónlistarsögu Íslendinga að Bubbi Morthens gaf út sína fyrstu hljómplötu, sem hét Ísbjarnarblús. Á þeirri plötu var lag eftir bróður Bubba, Þorlák Kristinsson (Tolla) myndlistamann. Hann samdi þetta lag þegar hann var háseti á Barða, trúlega árið. Lagið heitir mb Rosinn á plötu Bubba en í upphafi var sungið um mb Barðann. Ljósmynd: Guðmundur Sveinsson. Myndir í vörslu Skjala- og myndasafns Norðfjarðar.. Jón Þorlákur Stefánsson.. Herbert Benjamínsson.. Þórður Anton Víglundsson.. Sigurbjörn Jónsson.. Magnús Bjarki Þórlindsson.. Hjálmar Kristinsson.. Jón Hlífar Aðalsteinsson.. Sveinn Friðrik Jónsson. 0 Áhöfnin á Barða NK 0. Myndin var tekin á sjómannadaginn, við Nesgötu í Neskaupstað 0. Konráð Sverrir Auðunsson. 0. Bjarni Jónsson, Skorrastað.. Anton Valur Pálsson.. Ásmundur Ásmundsson.. Sigurður Helgi Ármannsson.. Jens Nielsen.. Valgeir Guðmundsson.. Vilberg Einarsson.. Edgar Solheim.. Ólafur Árnason.. Jón Gunnarsson. 0. Jón Einar Marteinsson. Á myndina vantar Hinrik Halldórsson og Gísla Ingvason. Ljósmynd: Karl Hjelm. Eigandi myndar: Jens Nielsen. Desember 0 Morgunkaffi á Kaffi tári í Kringlunni frá klukkan :0 í umsjón Jóns Karls sonar og Hákons Aðalsteinssonar 0 0 0 Kyrrðarstund með sr. Svavari Stefánssyni í Fella- og Hólakirkju klukkan :00 /0 / /. Fullveldisdagurinn. Jólafasta (Aðventa). Alþjóðlegur dagur fatlaðra. Vetrarsólstöður. Þorláksmessa. Aðfangadagur jóla. Jóladagur. Annar í jólum. Gamlársdagur NORÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ Í REYKJAVÍK STOFNAÐ

UMHVERFISMERKI PRENTGRIPUR Hagnýtar upplýsingar Allt um menningu og þjónustu í Fjarðabyggð finnurðu á http://www.fjardabyggd.is/thjonusta/menning Gististaðir: Hótel Capitano, Hafnarbraut 0, sími 00 og, fax 0, netfang island@islandia.is Hótel Edda, Nesgötu 0, sími 0, edda@hoteledda.is www.hoteledda.is Egilsbúð, Egilsbraut, sími, fax, www.egilsbud.is Gistiheimilið Skorrastaður, sími, thordurj@va.is Karlsstaðir Ferðafélag Fjarðamanna 0, sími, netfang seldalur@centrum.is Tónspil gisting, Hafnarbraut, sími, netfang tonspil@tonspil.is www.tonspil.is Veitingastaðir: Hótel Egilsbúð, Egilsbraut, sími, egilsbud@egilsbud.is www.egilsbud.is veitingahús, vínveitingar, fundaraðstaða Nesbær, Egilsbraut, sími og 0, nesbaer@simnet.is kaffihús, bakarí Olís söluskáli, Hafnarbraut, sími, www.olis.is söluskáli JANÚAR 0 0 0 FEBRÚAR 0 0 Mánaðatal 0 JÚLÍ 0 0 0 ÁGÚST 0 0 0 Dagatal Norðfirðingafélagsins í Reykjavík birtist nú í sjöunda sinn. Ljósmyndirnar tengjast sjávarútvegi og mannlífi tengdu sjónum. Nefndin vekur athygli á að úrval ljósmynda af skipshöfnum var ekki mikið og full ástæða til að kalla eftir fleiri myndum og koma þeim til Guðmundar Sveinssonar Norðfirði. Stjórn Norðfirðingafélagsins skipa: Guðrún Kristín Einarsdóttir formaður gunnastina@gmail.com Vilmundur Tryggvason meðstjórnandi 0/ villitryggva@simnet.is Kristján T. Högnason 0/0 khognason@samskip.is Sigurður Þorbergsson ritari jusig@internet.is Sveinn Ásgeirsson hlaupari@internet.is Vildís Björgvinsdóttir gjaldkeri vildis@icepharma.is Þorsteinn Sigurðsson vefstjóri 0 steini@hafro.is Varamenn: Birgir D. Sveinsson birgird@ismennt.is Birna Hilmarsdóttir 0 birnah@vidistadaskoli.is Gísli Gíslason 0 gisligislason@simnet.is Gunnar Karl Guðmundsson 0 zokutto@gmail.com. Hákon Aðalsteinsson 00 signy.gestsdottir@gmail.com Íris Másdóttir gjaldkeri irismasd@vatnsendaskoli.is Jón Karlsson jon@kvotabankinn.is Dagatalsnefnd: Birgir D. Sveinsson, Birna Hilmarsdóttir, Gísli Gíslason og Sveinn Ásgeirsson. Heimasíða félagsins er á slóðinni: http://www.nordfirdingafelagid.is Allir Norðfirðingar nær og fjær geta gengið í félagið með því að skrá sig á: http://www.nordfirdingafelagid.is/register Félagsgjaldið á starfsárinu 0-0 er kr. 00 Reikningsnúmer félagsins er: 0-0-0 og kt. 0- Stjórn félagsins færir öllum sem lagt hafa þessari útgáfu lið á einn eða annan hátt bestu þakkir. Guðmundur Sveinsson, forstöðumaður Skjala- og myndasafns Norðfjarðar fær sérstakar þakkir fyrir einstaka hjálpsemi og ráðgjöf. Eftirtaldir aðilar styrktu útgáfu dagatalsins og þakkar stjórn Norðfirðingafélagsins í Reykjavík þeim veittan stuðning: MARS 0 0 0 APRÍL 0 0 0 MAÍ 0 0 0 JÚNÍ 0 0 0 SEPTEMBER 0 0 0 OKTÓBER 0 0 0 NÓVEMBER 0 0 0 DESEMBER 0 0 0 SÚN SPARISJÓÐUR NORÐFJARÐAR Landsbankinn Neskaupstað Útgefandi: Norðfirðingafélagið í Reykjavík. / Hönnun og uppsetning: Hlöðver Smári Haraldsson. / Upplag: 0 eintök. / Prentun: Oddi, umhverfisvottuð prentsmiðja