SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

Similar documents
Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Ég vil læra íslensku

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Umhverfisþing 2015 STRAUMAR OG STEFNUR Í REKSTRI ÞJÓÐGARÐA OG FRIÐLÝSTRA SVÆÐA

Horizon 2020 á Íslandi:

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Skemmtiferðaskip við Ísland. Úttekt á áhrifum. Edward H. Huijbens Kristinn Berg Gunnarsson

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Rannsóknamiðstöð Íslands - Rannís. Nýsköpunarvogin Nýsköpunarvirkni íslenskra fyrirtækja

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Sjávartengd ferðaþjónusta á Vestfjörðum

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins,

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016

Titill: Áhrif fyrirhugaðrar háspennulínu frá Blönduvirkjun til Akureyrar Blöndulínu 3 á ferðaþjónustu og útivist

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Rannsóknamiðstöð ferðamála, svarandi: Edward H. Huijbens

UM samábyrgð/keðjuábyrgð verktaka í ljósi fyrirhugaðrar innleiðingar á tilskipun 2014/67/EU í íslenskan rétt

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Finnland. Ísland allt árið Landaskýrsla. Unnin af Eyrúnu Magnúsdóttur og Þórhildi Ósk Halldórsdóttur

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar

Kanada. Ísland allt árið Landaskýrsla. Unnin af Eyrúnu Magnúsdóttur og Þórhildi Ósk Halldórsdóttur

Hreyfingar ferðaþjónustu: Skipun þróunarverkefnis í ferðaþjónustu á Vestfjörðum

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA fyrir umsækjendur í starfsmenntun, fullorðinsfræðslu og á háskólastigi

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Ágripabók. Rannsóknir í félagsvísindum XVIII. Ágrip erinda flutt á ráðstefnu 03. nóvember 2017

Staðbundin áhrif ferðaþjónustunnar á Hornafjörð

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Ferðaþjónusta á jaðrinum: Um tilurð og mótun ferðaþjónustu á Íslandi frá 1944

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Þekking fyrir þjóðarbúið Vorráðstefna Matís 2009 Sjávarafurðir og aukin verðmæti: Hvar liggja stóru tækifærin?

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Skýrsla ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra um þolmörk ferðamennsku.

Hönnunarstefna Hönnun sem drifkraftur til framtíðar

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Eru tækifæri fyrir beint millilandaflug til Norðurlands yfir vetrartímann?

Geislavarnir ríkisins

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Samningur Landskrifstofu og verkefnisstjóra. Margrét Jóhannsdóttir 27.ágúst 2018

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Vetrarferðaþjónusta. Aðalfundur SAF / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri Helgi Már Björgvinsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs

Framhaldsskólapúlsinn

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

Svæðisbundin áhrif íslenskra háskóla

UNGT FÓLK BEKKUR

Aðalnámskrá grunnskóla, hæfni og hæfnimiðað námsmat

Markaðsstarf Íslandsstofu á Þýskalandsmarkaði. Sigríður Ragnarsdóttir Verkefnastjóri hjá Íslandsstofu

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Hópurinn átti tvo gagnlega fundardaga í Helsinki (15. og 16. apríl) og hitti þar helstu gerendur í mótun byggðastefnu í Finnlandi, en þeir eru:

Ársskýrsla Stafsmenn á árinu 2010 voru:

Rekstur og efnahagur fyrirtækja 2015 Financial statements of Icelandic companies 2015

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Skýrsla. samgönguráðherra um framkvæmd ferðamálaáætlunar. (Lögð fyrir Alþingi á 135. löggjafarþingi )

Tölvu- og netnotkun einstaklinga 2011 Computer and Internet usage by individuals 2011

Þýðing sjávarklasans í íslensku efnahagslífi

Transcription:

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL, forst.m. Þekkingarnets Þingeyinga AKADEMÍSK FERÐAÞJÓNUSTA LEIÐIN FRÁ HUGMYND TIL VERULEIKA

Akademísk ferðaþjónusta Yfirferð dagsins... I. Inntak skilgreiningar II. Akademísk ferðaþjónusta (AF) og Þekkingarnet Þingeyinga III. Akademísk ferðaþjónusta (AF) sem hluti af ferðaþjónustu IV. Framtíðin? 2

I. Inntak - skilgreiningar Akademísk ferðaþjónusta Hvaða hugtak er þetta? Hvaðan kemur það? Fyrir hvað stendur það? 3

I. Inntak - skilgreiningar Hugtakagreining... a) Akademísk E-ð sem tengist eða byggir á... rannsóknastörfum fræðastörfum háskólánámi 4

I. Inntak - skilgreiningar Hugtakagreining frh... Akademísk ferðaþjónusta Aðgreina frá Educational (fræðandi) tourism?: Educ. tourism víðtækara? Öll námsstig? Óformleg og formleg fræðsla Innan og utan skólakerfa Óljósari skil afþreyingar og vinnu en í AF 5

I. Inntak - skilgreiningar b) Ferðaþjónusta ( Tourism ) ólíkar nálganir/skilgreiningar út frá...... eftirspurn: The activities of persons travelling to and staying in places outside their usual environment for [more than twenty-four (24) hours and] not more than one consecutive year for leisure, business and other purposes (WTO and UNSTAT 1994)... framboði: The tourism industry consists of all those firms, organisations and facilities which are intended to serve the specific needs and wants of tourists (Leiper, 1979) 6

I. Inntak - skilgreiningar Verðum að horfa á AF út frá hvoru sjónarmiðinu fyrir sig...... eftirspurn:... framboði: Skoða þörfina markhópinn Hvaða hópur er þetta hvað vill hann? hvað þarf hann? hvernig nálgumst við hann? Horfa á infrastrúktúrinn Hvað höfum við uppá að bjóða fyrir AF? hver eru tækifærin? 7

I. Inntak - skilgreiningar Tilraun til að skilgreina AF út frá... (!)... eftirspurn: Ferðalög, athafnir, umferð og neysla fólks í takmarkaðan tíma utan síns heimasvæðis við rannsóknir, fræðastörf eða háskólanám... framboði: Þjónusta og umsýsla stofnana, fyrirtækja, félaga og einstaklinga við fólk á ferð utan síns heimasvæðis við rannsóknir, fræðastörf eða háskólanám 8

II. AF og Þekkingarnet Þing. Þróunarverkefni um AF 2004-5 Nýsköpunar-/þróunarverkefni í Þingeyjarsýslum Samvinna við Stoðkerfi nýsköpunar (Atvinnuþr.félag + Impru) Háskóla Ferðaþjónustuaðila í héraðinu Einstaklinga 9

II. AF og Þekkingarnet Þing. Tímarammi - áætlun frá 2004 stóðust áform ÞÞ??? Hugmyndagerjun 2003-4 Sumarverkefni háskólanema 2005 Áframhaldandi þróun 2005-6 samskipti við íslenskan markað mynduð samstarf byggt upp við íslenska háskóla Tilraunir til framkvæmdar vetur 2006-7? Regluleg, öflug starfsemi 2008-2010? Draumar um AF brostnir? eða hafa þeir ræst? Svartárkot/ Kiðagil! H.Í. fræðasetur Húsavík 10

III. AF sem hluti af ferðaþjónustu Myths & realities (Cooper o.fl. 1999. Tourism, principles and practice) Myth: Meirihluti ferðamanna eru erlendir Reality: Um 80% hlutfall ferðamanna eru innlendir (world-wide) Myth: Ferðamennska snýst eingöngu um afþreyingu og skemmtun Reality: Ferðamennsku tilheyra ferðir í mjög margvíslegum tilgangi, s.s.... í viðskiptaerindum... á ráðstefnur... af persónulegum ástæðum (heilsufar, fjölskylda)... til náms og/eða rannsókna 11

III. AF sem hluti af ferðaþjónustu Lykilatriði hér: Horfa á AF sem hluta af ferðaþjónustu/tourism Lýtur sömu lögumálum í meginatriðum og annar túrismi? Þarfnast sömu aðferða og við uppbyggingu annarrar ferðaþjónustu? Huga að innviðum, tækifærum, umhverfi, mannafla, markaðsmálum AF sem bisness arðsöm atvinna! Auðlind fyrir byggðir landsins (-ekki fjarstýrt ) 12

IV. Framtíðin? Hver á að reka AF? Háskólar/rannsóknastofnanir? Ferðaskrifstofur (miðlægar)? Opinber/hálfopinber þekkingarsetur/símenntunarstöðvar? Sjálfstæð fræðasetur/þekkingarsetur? Ferðaþjónustuaðilar í héraði ( lókal bisness )? 13

IV. Framtíðin? Samvinna aðila forsenda þróunar AF? Markaður/ tengsl -Háskólar/ ranns.stofnanir -Ferðaskrifstofur -Þekkingarsetur Þekking/ Aðstaða -Ferðaþj. aðilar -Háskólar/ ranns.stofnanir) -Þekkingarsetur (opinber/sv.bundin) Skipulag / framkvæmd -Þekkingarsetur, sjálfstæð? -Lókal bisness Afurð AF?? a) $ b) ÞEKKING 14

IV. Framtíðin? + Lítið plægður akur á Íslandi Innviðir í þekkingu/mannauð til Háskólar Þekkingarsetur/sím.stöðvar Innviðir í búnaði/húsnæði til Þekkingarsetur/sím.stöðvar Gisting, aðstaða. Getur skilað nýjum og verðmætum afurðum: Þekking Fjárhagur arður atvinna í byggðum landsins Seasonality Tímasetning f. USA/Evrópu óhentug m.t.t. seasonality í ferðaþjónustu á Íslandi Fjárlítill markhópur? Hefð fyrir budget- og boðsferðum námsfólks Óróleiki/ótrúverðugleiki landsins (gjaldmiðill, pólitík, eldsumbrot ) 15

Upp veslast ónotaðar gáfur Guðmundur frá Lundi, Ljósbrot 1983 16 Þjónusta við íbúa Hvaða? Hvernig? Hvar?... landnotendur... landeigendur... frumbyggja (mynd Þorvarður Árnason við Svartárkot í Bárðardal, okt. 2008)