Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864

Similar documents
3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...1 Stjórn og starfslið...5 Skólanefnd...5 Skólastjóri...5 Aðstoðarskólastjóri...5 Verkefnastjórar...5 Deildarstjórar...

Bókfærsla Eðlisfræði Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræðibraut Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur máladeild Efnafræði, 5.

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...3 Stjórn og starfslið...8 Skólanefnd...8 Skólastjóri...8 Yfirkennari...8 Kennslustjóri...8 Brautastjórar...

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls

Dagatal Norðfirðingafélagið í Reykjavík

HORNBREKKA ON HÖFÐASTRÖND A 19 TH CENTURY FARM

Monday, May 28th 06:00-21:00 Opening hours at the Grindavík Swimming Pool.

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18,

1. tbl nr Viktor Arnar Ingólfsson skrifar

Handbók Alþingis

Lokaritgerðir Corporate Valuation. Are Icelandic Seafood Companies KJ feb. MS í viðskiptafræði Björn Sigtryggsson

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

VÍSINDASTARF LANDSPÍTALI. Umhyggja Fagmennska Öryggi Framþróun. Vefslóð Vísindastarf

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2016

Lokaritgerðir GDA starfsmannatryggð? feb. MS í viðsk. Jóhannes Ómar Sigurðsson Stefnumiðað árangursmat hjá sveitarfélögum.

Úthlutun úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands fyrir árið 2015

Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan

Ég vil læra íslensku

Lokaritgerðir Gréta Björg Blængsdóttir RSS feb. M.S. í viðsk. Jón Gunnar Borgþórsson ÖDJ. Helga Óskarsdóttir. GyM/EG

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2018

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

Agnar Steinarsson Hatchery production of cod in Iceland. Cod farming in Nordic countries. Nordica Hotel. Reykjavík, 6 8. september 2005.

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknir samþykktar af Vísindanefnd HH og Hí og rannsóknir skráðar á eina starfsstöð frá janúar 2014 ágúst 2017

Gleðileg jól og farsælt. 10. tbl nr Starfsmaður í nærmynd Garðar Steinsen fyrrverandi aðalendurskoðandi

Styrkþegar Vísindasjóðs Landspítala

NÓTAN. uppskeruhátíð tónlistarskóla LOKAHÁTÍÐ UPPSKERUHÁTÍÐAR TÓNLISTARSKÓLA Eldborg í Hörpu Sunnudaginn 23. mars

International conference University of Iceland September 2018

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM MEISTARAVERKEFNIN

Læknablaðið. Vísindi á vordögum 2012 FYLGIRIT apríl til 4. maí Ávarp, dagskrá / yfirlit og ágrip veggspjalda

Lokaritgerðir RSS Stefnumótun í 2001 feb. M.S. í viðsk RSS Leifsson. Dreymir Netið?

6. tbl nr Viktor Arnar Ingólfsson ritstjóri skrifar:

Reykjavík, 16. september 2016 R Borgarráð

Icelandair Group A Brief Introduction Magnús Þorlákur Lúðvíksson, Business Development. February 2019

Styrkhafar Vísindasjóðs Landspítala vorið

40 ára. Afmælisráðstefna. Iðjuþjálfafélags Íslands mars Allt er fertugum fært. Hótel Örk, Hveragerði

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Kvennakór. Reykjavíkur. Vortónleikar

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

MENNTAKVIKA. 27. september Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur

MENNTAKVIKA 7. OKTÓBER 2016

Þjóðarspegillinn 2015

9. tbl nr Hreinn Haraldsson vegamálastjóri skrifar. 9. tbl. 24. árg. nr nóvember 2011

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Report Þorsteinn Arnalds Siegfried Sauermoser Harpa Grímsdóttir. Hazard zoning for Ísafjörður, Siglufjörður and Neskaupstaður General report

Icelandic Tourism Research Centre 2010

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Sagnir. Tímarit um söguleg efni Efnisskrá árg Jón Skafti Gestsson, Karl Jóhann Garðarsson og Kristbjörn Helgi Björnsson tóku saman

ár

Dagskrá Læknadaga 2018

Vísindasjóður LSH -styrkir 4. maí 2010

Ný tilskipun um persónuverndarlög

9. tbl nr tbl. 29. árg. nr október 2016

MENNTAKVIKA. 2. október Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur

Bókalisti vor EÐL1136 Eðlisfræði fyrir framhaldsskóla, Grunnbók 1A, Isnes-Nilsens-Sandås, 1991, Iðnú.

Dagatal Norðfirðingafélagið í Reykjavík

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Vífill Karlsson, dósent Þórir Sigurðsson, lektor Ögmundur Haukur Knútsson, dósent Rannsóknamiðstöð ferðamála...

Sundráð ÍRB Fréttabréf maí 2014

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

FRÉTTABRÉF FUNDUR UM FORVARNIR LAGNAFÉLAGS ÍSLANDS. vegna bruna af heitu vatni Fundurinn verður haldinn á Ísafirði 2. júní Sjá bls.

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Forsetakjör 25. júní 2016 Presidential election 25 June 2016

Early church organization in Skagafjörður, North Iceland. The results of the Skagafjörður Church Project

MENNTAKVIKA 6. OKTÓBER 2017

Önnur Kanadaferð Laugardalsættar Alberta & British Columbia

9. tbl nr Náið samráð við starfsmenn

Hátíð brautskráðra doktora. 1. desember 2016

Hreinsun nítrata úr drykkjarvatni Háskólí Íslands 2 4 VERKFRÆÐI, TÆKNIVÍSINDI OG RAUNVÍSINDI. Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts

Ís-Forsa FÉLAGSRÁÐGJAFAÞING 2018 FÉLAGSRÁÐGJÖF OG MANNRÉTTINDI

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

Þjóðarspegillinn Rannsóknir í félagsvísindum XIV. 25. október Opnir fyrirlestrar. Föstudaginn.

PLÖNTUEFTIRLIT. Breyting á innflutningsreglugerð. Um nokkra nýtilkomna skaðvalda

5. tbl nr Viktor Arnar Ingólfsson skrifar

febrúar Laugarnesvegi 91

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Ís-Forsa FÉLAGSRÁÐGJAFAÞING 2018 FÉLAGSRÁÐGJÖF OG MANNRÉTTINDI

HEIMILDASKRÁ. Aðalnámskrá grunnskóla almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

Læknadagar. L Æ K N A D A G A R j a n ú a r. Þriðjudagur 20. janúar. Mánudagur 19. janúar. Hádegisverðarfundir

The impact of climate change on glaciers and glacial runoff in Iceland

8. tbl nr Leiðir milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar

Framsal í Euro Market-málinu staðfest í héraði

Agnar Steinarsson og Björn Björnsson The food-unlimited growth of Atlantic cod (Gadus morhua) Can. J. Fish. Aquat. Sci.

Horizon 2020 á Íslandi:

Þjóðarspegillinn Rannsóknir í félagsvísindum XIII. 26. október Opnir fyrirlestrar. Föstudaginn.

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Transcription:

Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864 Janúar 2018 Ólafur Sigurðsson

Formáli Ættfræðigögnum þessum hefur verið safnað á síðustu 30 árum, fyrst með því að yfirheyra Bauku, tengdamóður mína. Eftir að Íslendingabók opnaði á netinu, þá hef ég u.þ.b. árlega flett í gegn um þann gagnagrunn og bætt við börnum, mökum og öðrum gögnum sem hér birtast. Öllum gögnum safna ég saman með gagnagrunnsforriti, sem ég skrifaði fyrir allmörgum árum og reynst hefur mér vel. Úr þessum grunni skrifa ég út skýrslur, sem lagaðar eru til í Word, skrifa síðan út í PDF-skjöl, sem sett eru á netið. Þau gögn sem hér birtast eru: niðjar (feitletrað letur) makar niðja (feitletrað letur) tengdaforeldrar niðja (hallandi letur) Um sérhvern einstakling er skráð: nafn fæðingardagur, fæðingarstaður, dánardagur starfsheiti eða staða hvar heimildir er að finna um viðkomandi [innan hornklofa] hjúskaparstaða: ~Gi (gift), ~Gs (skilin), ~Kv (kvæntur), ~Ks (skilinn), ~Sb (sambúð), ~Ss (sambúð slitið), ~Bf (barnsfaðir), ~Bm (barnsmóðir), ~ (óþekkt). dagsetning hjónabands Nú er það svo að gögn eins og þessi geta aldrei verið að öllu leyti rétt. Oft vantar gögn, stundum slæðast inn meinlegar villur og allt þar á milli. Því vil ég biðja þá sem eitthvað finna eitthvað athugavert að senda mér póst (o.sig@simnet.is) og ég mun leiðrétta upplýsingarnar strax í mínum gagnagrunni og síðan koma þær réttar í næstu útskrift á netinu. Ef um meinlegar villur er að ræða, laga ég þær að sjálfsögðu strax á netinu líka. Í Íslendingabók er sjaldnast hægt að lesa um starfsheiti viðkomandi, þannig þær upplýsingar vantar víða. Ef þið rekist á þetta skjal á netinu og viljið hjálpa til með að gera það betra, vinsamlegast sendið mér póst með þeim viðbótarupplýsingum sem þið kunnið að búa yfir. Ólafur Sig. 1

Tómas Eyvindsson, f. 14. júní 1854 15.04 skv. Vlætt, bóndi í Vælugerði í Flóa s. verkam. í Rvk, d. 2. feb. 1916 [ÁVi247], Vælugerði síðar Þingdalur. ~ Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864 í Þingskálum, húsm. í Vælugerði, d. 20. des. 1946 í Reykjavík [Vlætt-hagl.e]. For.: Páll Guðmundsson, f. 3. apríl 1834, hreppstjóri í Þingskálum, Selalæk, d. 16. jan. 1870 og Þuríður Þorgilsdóttir, f. 7. sept. 1832, húsm. á Þingskálum o.v., d. 3. des. 1869. a Páll Tómasson b Magnús Kjaran (Tómasson) c Eyþór Kjaran Tómasson d Ingvar Kr. Kjaran (Tómasson) e Þuríður Tómasdóttir f Þuríður Kjaran Tómasdóttir g Auðbjörg Tómasdóttir h Arnbjörg Tómasdóttir i Bjarndís Tómasdóttir 1a Páll Tómasson, f. 3. ág. 1888 í Vælugerði í Flóa, stýrimaður í Reykjavík, d. 3. ág. 1911 við Nýfundnaland. ~ Bm Anna Kristín Jóhannsdóttir, f. 10. ág. 1886 á Efri Hömrum í Holtum, húsm. á Geldingaá, d. 14. mars 1966 22.09.1965 Lætal'00 [Vlætt-hadk.gg]. For.: Jóhann Ólafsson, f. 5. sept. 1858, bóndi á Efri Hömrum, Fjóskoti, Hjarðarholt, d. 24. mars 1937 og Sigrún Þórðardóttir, f. 27. júlí 1862, húsm. í Hjarðarholti ov, d. 31. júlí 1951. 2a Lára Pálsdóttir, f. 6. des. 1908 í Garðbæ á Miðnesi, símamaður, d. 10. maí 1953 [Vlætt-hadk.ggb]. ~ Gi 7. okt. 1932 Stefán Jón Björnsson, f. 22. sept. 1905 á Þverá í Hallárdal, skrifstofustjóri í Reykjavík, d. 29. ág. 1998 [ÍS]. For.: Björn Árnason, f. 22. des. 1870 á Þverá í Hallárdal, hreppstj. og kennari á Syðri Ey á Skagast., d. 24. ág. 1933 og Þórey Jónsdóttir, f. 16. feb. 1868, húsm. á Syðri Ey, d. 22. mars 1914. a Hrafnhildur Elín Cummings (Stefánsd.) b Björn Stefánsson c Páll Magnús Stefánsson 2

3a Hrafnhildur Elín Cummings (Stefánsd.), f. 21. maí 1941 í Reykjavík, húsm. í Orlando [Vlætt]. ~ Gi 22. sept. 1957 Kennneth Berry Cummings, f. 17. júní 1937, heildsali í Orlando. For.: Kenneth Cecil Cummings, f. 1915, frá Kanada og Rosina Marshall Cummings, f. 22. nóv. 1915. a Lára Martin Cummings b Jean Cummings c Kenneth Stefan Cummings 4a Lára Martin Cummings, f. 15. apríl 1960 í Reykjavík. ~ 1 Gi 18. nóv. 1978 Ágúst Ingi Diego Unason, f. 28. ág. 1958, verslunarm. í Reykjavík, d. 9. júlí 1984. For.: Uni Guðmundur Hjálmarsson Diego, f. 22. júlí 1926, rennismiður í Reykjavík, d. 1. jan. 2004 og Selma Ágústsdóttir, f. 15. ág. 1928. a Rakel Diego Ágústsdóttir b Hrafn Ingi Diego Ágústsson ~ 2 Gi 28. des. 1986 David Mason Martin, f. 21. sept. 1950, smiður í Missouri. c Niclous David Martin 5a Rakel Diego Ágústsdóttir, f. 4. júlí 1981 í Reykjavík. ~ Gi Alexander Helgason, f. 12. sept. 1986. For.: Helgi Guðjón Bjarnason, f. 28. maí 1965 og Guðrún Björg Einarsdóttir, f. 10. apríl 1966. 6a Embla Ýr Alexanderdóttir, f. 17. jan. 2015 í Reykjavík. 5b Hrafn Ingi Diego Ágústsson, f. 21. maí 1983 í Reykjavík. 5c Niclous David Martin, f. 15. jan. 1987. 4b Jean Cummings, f. 13. jan. 1963, StClaud. ~ Gi 1. okt. 1983 Kenneth Francis Gilbride, f. 20. mars 1959, StCloud. 5a Gregory Paul Gilbride, f. 17. okt. 1986. 5b Coleen Michelle Gilbride, f. 4. mars 1991. 4c Kenneth Stefan Cummings, f. 6. jan. 1964. ~ Kv 18. júní 1983 Ann Marie Groad Cummings, f. 18. des. 1964. 3

5a Christopher Shawn Cummings, f. 22. nóv. 1984. 5b Jeramy Stefan Cummings, f. 21. sept. 1989. 3b Björn Stefánsson, f. 28. okt. 1943 í Reykjavík, flugumsjónarmaður í Garðabæ, d. 14. júlí 2011 [Vlætt]. ~ Hulda Björg Lúðvíksdóttir, f. 8. júlí 1945. For.: Jón Lúðvík Rósinkr. Björnsson, f. 27. júní 1917, d. 3. apríl 1947 og Ingibjörg Júlíana Guðjónsdóttir, f. 30. júlí 1923, d. 27. ág. 2006. a Ragnheiður Kristín Björnsdóttir ~ Kv 28. des. 1967 Hrefna Jónsdóttir, f. 9. nóv. 1945 í Vestmannaeyjum, kennaraskólanemi. For.: Jón Ingi Jónsson, f. 8. feb. 1911, bóndi í Deild, d. 30. ág. 1996 og Soffía Gísladóttir, f. 31. des. 1915, d. 14. sept. 2003. b Berglind Soffía Björnsdóttir c Stefán Þór Björnsson d Jón Ingi Björnsson 4a Ragnheiður Kristín Björnsdóttir, f. 4. ág. 1964 í Kópavogi, húsm. á Selfossi. ~ Gi 4. okt. 1986 Elís Kjartansson, f. 24. nóv. 1963. For.: Kjartan Ögmundsson, f. 10. maí 1919, d. 30. okt. 1999 og Inga Dóra Bjarnadóttir, f. 5. júní 1923, d. 1. apríl 2012. a Kjartan Björn Elísson b Kristín Inga Elísdóttir c Dagur Snær Elísson 5a Kjartan Björn Elísson, f. 20. sept. 1991 í Kólombíu. ~ Þórdís Ýr Rúnarsdóttir, f. 11. okt. 1992. For.: Guðmundur Rúnar Jóhannsson, f. 10. maí 1962 og Margrét Fanney Bjarnadóttir, f. 27. okt. 1968. 6a Hrafnhildur María Kjartansdóttir, f. 14. sept. 2016 í Reykjavík. 5b Kristín Inga Elísdóttir, f. 6. feb. 1997 á Selfossi. 5c Dagur Snær Elísson, f. 2. maí 1999 í Reykjavík. 4

4b Berglind Soffía Björnsdóttir, f. 30. apríl 1968 í Reykjavík, nemi. ~ Ss Davíð Másson, f. 28. maí 1968 í Reykjavík, nemi. For.: Már Gunnarsson, f. 4. des. 1944, starfsmannastjóri í Reykjavík og Sigrún Andrésdóttir, f. 17. maí 1944, húsm. í Reykjavík. a Arnór Kári Davíðsson ~ Ss Hlynur Áskelsson, f. 5. júní 1969. For.: Áskell Elvar Jónsson, f. 31. des. 1949 og Droplaug Pétursdóttir, f. 16. okt. 1949. b Ýmir Hrafn Hlynsson ~ Bf Kári Stefánsson, f. 6. apríl 1949. For.: Stefán Jónsson, f. 9. maí 1923, alþingismaður og fréttamaður í Reykjavík, d. 12. sept. 1990 og Sólveig Halldórsdóttir, f. 4. okt. 1920, d. 17. mars 1982. c Móeiður Ylfa Káradóttir 5a Arnór Kári Davíðsson, f. 8. maí 1989 í Reykjavík. 5b Ýmir Hrafn Hlynsson, f. 12. maí 1996 í Reykjavík. 5c Móeiður Ylfa Káradóttir, f. 18. júlí 2005 í Reykjavík. 4c Stefán Þór Björnsson, f. 19. júní 1979 í Reykjavík. ~ Kv Elfa Dögg Finnbogadóttir, f. 10. apríl 1981. For.: Finnbogi Jón Rögnvaldsson, f. 30. sept. 1952, d. 14. okt. 1995 og Kolbrún Sigfúsdóttir, f. 19. apríl 1953. 5a Kolbrún Júlía Stefánsdóttir, f. 13. okt. 2006 í Reykjavík. 5b Hrafntinna Mía Stefánsdóttir, f. 25. feb. 2014 í Reykjavík. 4d Jón Ingi Björnsson, f. 17. júlí 1981 í Reykjavík. ~ Sk Hugrún Valtýsdóttir, f. 29. sept. 1982. For.: Valtýr Björgvin Grímsson, f. 26. maí 1947 og Auður Þórhallsdóttir, f. 22. jan. 1946. 5a Birkir Ingi Jónsson, f. 22. apríl 2008 í Reykjavík. 5b Hilmar Kári Jónsson, f. 29. sept. 2012 í Reykjavík. 5c Tinna Karen Jónsdóttir, f. 2. jan. 2017 í Reykjavík. 3c Páll Magnús Stefánsson, f. 16. mars 1949, læknir í Reykjavík [Vlætt; Lætal'00]. ~ 1 Ks 27. júlí 1973 Hildur Sigurðardóttir, f. 30. maí 1949 í Reykjavík, kennari í Reykjavík [Reyk; KetalIV]. For.: Sigurður Reynir Pétursson, f. 19. jan. 1921 í Stykkishólmi, lögfræðingur í Kópavogi, d. 30. júní 2007 og Birna Jónsdóttir, f. 5. nóv. 1927 í Ólafsvík, húsm. í Kópavogi, d. 8. nóv. 2007. 5

a Stefán Reynir Pálsson b Fjölnir Björn Pálsson c Freyr Pálsson d Kári Pálsson ~ 2 Kv Jóhanna Valgerður Hauksdóttir, f. 16. des. 1956. Móðir: Stella Björk Georgsdóttir, f. 8. maí 1937, matráðskona, d. 13. júlí 2016. 4a Stefán Reynir Pálsson, f. 29. sept. 1974 í Reykjavík, tannlæknir á Eskifirði. ~ Kv Erna Björg Sigurðardóttir, f. 20. ág. 1974, tannlæknir á Eskifirði. For.: Sigurður Helgi Jóhannsson, f. 20. júní 1948 og Anna Elínrós Karlsdóttir, f. 11. okt. 1947. 5a Embla Björk Stefánsdóttir, f. 18. apríl 2001 í Reykjavík. 5b Valtýr Páll Stefánsson, f. 8. feb. 2004 í Suður Múlas. 5c Karl Jóhann Stefánsson, f. 13. maí 2006 í Danmörku. 5d Eyþór Kári Stefánsson, f. 31. mars 2014 í Reykjavík. 4b Fjölnir Björn Pálsson, f. 15. nóv. 1975 í Reykjavík, flugmaður í Reykjavík. ~ Kv Ingibjörg Hrönn Pálmadóttir, f. 14. júlí 1976. For.: Guðni Pálmi Oddsson, f. 3. ág. 1947 og Kolbrún Hansen, f. 28. nóv. 1947. 5a Berglind Fjölnisdóttir, f. 11. júní 2004 í Reykjavík. 5b Stefán Fjölnisson, f. 23. mars 2009 í Reykjavík. 5c Tómas Fjölnisson, f. 25. maí 2011 í Reykjavík. 4c Freyr Pálsson, f. 2. jan. 1984 í Lundi í Svíðþjóð, Reykjavík. ~ Kv Lóa Bára Magnúsdóttir, f. 19. sept. 1984. For.: Magnús Ólafsson, f. 12. mars 1950 og Þórunn Sigurðardóttir, f. 18. ág. 1955. 5a Magnús Egill Freysson, f. 15. feb. 2012 í Noregi. 5b Hildur Sóley Freysdóttir, f. 2. ág. 2013 í Noregi. 4d Kári Pálsson, f. 1. mars 1986 í Reykjavík, Reykjavík. 6

1b Magnús Kjaran (Tómasson), f. 19. apríl 1890 í Vælugerði, stórkaupmaður í Reykjavík, d. 17. apríl 1962 í Reykjavík [ÍÆvi350;HEMii]. ~ Kv 25. sept. 1915 Soffía Kjaran Franzdóttir Siemsen, f. 23. des. 1891 í Hafnarfirði, húsm. í Reykjavík, d. 28. des. 1968 í Reykjavík [FaFi311]. For.: Franz Edward Siemsen, f. 14. okt. 1855, sýslumaður í Gullbr. og Kjós, d. 22. des. 1925 og Þórunn Thorsteinsson Árnadóttir, f. 10. apríl 1866, húsm. í Reykjavík, d. 18. apríl 1943. a Birgir Kjaran (Magnússon) b Þórunn Kjaran (Magnúsdóttir) c Sigríður Kjaran (Magnúsdóttir) d Eyþór Kjaran (Magnússon) 2a Birgir Kjaran (Magnússon), f. 13. júní 1916 í Reykjavík, hagfræðingur í Reykjavík, d. 12. ág. 1976 í Reykjavík [Aþmtal;FaFi]. ~ Kv 1. júlí 1941 Sveinbjörg H. Kjaran Sophusdóttir Blöndal, f. 8. des. 1919 á Siglufirði, skrifstofumaður í Reykjavík, d. 7. júlí 2004 í Reykjavík [Blætt;FHætt]. For.: Sophus Auðunn Blöndal (Björnsson), f. 5. nóv. 1888 í Reykjavík, forstjóri á Siglufirði, d. 22. mars 1936 á Siglufirði og Ólöf Þorbjörg Hafliðadóttir, f. 10. des. 1894 á Siglufirði, húsmæðrakennari í Reykjavík, d. 26. maí 1976 í Reykjavík. a Ólöf Kjaran Knudsen (Birgisdóttir) b Soffía Kjaran (Birgisdóttir) c Soffía Kjaran (Birgisdóttir) d Helga Kjaran (Birgisdóttir) 3a Ólöf Kjaran Knudsen (Birgisdóttir), f. 30. mars 1942 í Reykjavík, myndlistarmaður og kennari í Reykjavík [Ketal]. ~ Gi 15. okt. 1962 Hilmar Knudsen, f. 5. okt. 1941 í Kaupmannahöfn, verkfræðingur í Reykjavík [Vetal]. For.: Elimar Knudsen, f. 21. okt. 1913, deildarstóri á Mors, Danmörku, d. 13. apríl 1963 og Unnur Sigríður Jóhannsd. Malmquist, f. 29. nóv. 1921 [Vlætt:1922], húsmóðir í Reykjavík, d. 4. maí 2007. a Helga Sveinbjörg Hilmarsdóttir b Unnur Knudsen Hilmarsdóttir 4a Helga Sveinbjörg Hilmarsdóttir, f. 20. júní 1963 í Reykjavík, líffræðingur og flugfreyja í Reykjavík. 7

~ Gi 20. feb. 1993 Ólafur Gunnarsson, f. 14. apríl 1959, viðskiptafr. í Reykjavík [Kross872]. For.: Gunnar Héðinn Stefánsson, f. 5. apríl 1925, flugumferðarstjóri í Reykjavík, d. 29. mars 1981 og Þóra Soffía Ólafsdóttir, f. 18. apríl 1932, skrifstofum. í Reykjavík. a Hilmar Birgir Ólafsson b Gunnar Birnir Ólafsson c Óttar Þór Ólafsson 5a Hilmar Birgir Ólafsson, f. 18. júlí 1989 í Reykjavík, verkfræðingur í Reykjavík. ~ Sk Herdís Klausen, f. 27. okt. 1989, verkfræðingur. For.: Jóhann Friðrik Klausen, f. 22. maí 1956 og Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, f. 19. nóv. 1960. 5b Gunnar Birnir Ólafsson, f. 28. feb. 1994 í Reykjavík, verkfræðinemi. ~ Ásta María Ásgrímsdóttir, f. 8. mars 1994. For.: Ásgrímur Halldórsson, f. 7. júní 1968 og Dagný Berglind Jakobsdóttir, f. 3. apríl 1968. 5c Óttar Þór Ólafsson, f. 22. okt. 2000 í Reykjavík. 4b Unnur Knudsen Hilmarsdóttir, f. 5. ág. 1966 í Reykjavík, textílhönnuður í Reykjavík. ~ 1 Ss Ragnar Agnarsson, f. 21. jan. 1969, kvikmyndatökum. í Reykjavík. For.: Agnar Jósep Sigurðsson, f. 17. júní 1923, vélstj. á Seltjarnarnesi, d. 7. júlí 1990 og Unnur Sigurðardóttir, f. 25. feb. 1928, matráðskona á Seltjarnarnesi, d. 9. jan. 2017. a Hildur Ragnarsdóttir ~ 2 Gs 26. apríl 1996 Arnaldur Halldórsson, f. 13. júlí 1971, myndasmiður í Reykjavík. For.: Halldór Guðmundsson, f. 16. sept. 1945, framkvæmdastjóri í Reykjavík og Anna Kristinsdóttir, f. 11. mars 1946, hárgreiðslumeistari í Reykjavík. b Dóri Arnaldsson c Orri Arnaldsson d Daði Arnaldsson ~ 3 Gi 18. júní 2016 Þröstur Leósson, f. 22. feb. 1966. For.: Leó Guðbrandsson, f. 21. ág. 1921, sparisjóðsstjóri í Ólafsvík, d. 2. maí 2008 og Helga Kristín Lárusdóttir, f. 28. sept. 1927, d. 15. júní 2015. 8

5a Hildur Ragnarsdóttir, f. 19. júlí 1989 í Reykjavík. 5b Dóri Arnaldsson, f. 2. júní 1996, d. 2. júní 1996. 5c Orri Arnaldsson, f. 18. júní 1997 í Reykjavík. 5d Daði Arnaldsson, f. 3. okt. 2001 í Reykjavík. 3b Soffía Kjaran (Birgisdóttir), f. 8. okt. 1943 í Reykjavík, d. 18. maí 1944 í Reykjavík. 3c Soffía Kjaran (Birgisdóttir), f. 23. júní 1945 í Reykjavík, skrifstofustjóri í Reykjavík [Ketal]. ~ 2 Gi 4. nóv. 1972 Pálmi Hannes Jóhannesson, f. 7. feb. 1952 á Suðureyri, skrifstofustjóri í Reykjavík. For.: Jóhannes Pálmason, f. 10. jan. 1914 í Kálfagerði, prestur á Suðureyri við Súgandafjörð, d. 22. maí 1978, BÆv241 og Aðalheiður Margrét Snorradóttir, f. 29. okt. 1914 í Vestmannaeyjum, prestsfrú s. húsm. í Kópavogi, d. 29. nóv. 2016. a Heiða Björg Pálmadóttir b Jóhannes Birgir Pálmason 4a Heiða Björg Pálmadóttir, f. 2. apríl 1979 í Beirút, lögfræðingur í Reykjavík. ~ Gi Janus Sigurjónsson, f. 12. júní 1980. For.: Sigurjón Magnús Egilsson, f. 17. jan. 1954 og María Friðjónsdóttir, f. 26. nóv. 1954. 5a María Sveinbjörg Janusardóttur, f. 26. apríl 2011 í Reykjavík. 5b Soffía Margrét Janusardóttir, f. 10. maí 2015 í Reykjavík. 4b Jóhannes Birgir Pálmason, f. 3. des. 1981 í Beirút, tónlistarmaður. ~ Sk Thelma Ósk Jóhannesdóttir, f. 26. mars 1987. For.: Jóhannes Hellertsson, f. 15. sept. 1967 og María Guðmundsdóttir, f. 27. des. 1967. 5a Ronja Máney Jóhannesdóttir, f. 13. júlí 2017 í Reykjavík. 9

3d Helga Kjaran (Birgisdóttir), f. 20. maí 1947 í Reykjavík, kennari í Reykjavík [Blætt;FHætt;FaFi;Ktl]. ~ 1 Gi 19. ág. 1967 Ármann Sveinsson, f. 14. apríl 1946 í Reykjavík, stud. jur. í Reykjavík, d. 10. nóv. 1968 í Reykjavík. For.: Sveinn Sveinsson, f. 14. júní 1917 á Siglufirði, múrari í Reykjavík, d. 3. sept. 1986 í Reykjavík og Margrét Lilja Eggertsdóttir, f. 12. ág. 1920, húsm. í Reykjavík. a Birgir Ármannsson ~ 2 Gi 1. des. 1973 Ólafur Sigurðsson, f. 18. júní 1946 í Reykjavík, verkfræðingur í Reykjavík [Vetal;Blætt;FHætt;ÆS]. For.: Sigurður Ólafsson, f. 7. mars 1916 á Brimilsvöllum, lyfsali í Reykjavík, d. 14. ág. 1993 í Reykjavík og Þorbjörg Jónsdóttir, f. 1. nóv. 1918 í Reykjavík, húsm. í Reykjavík, d. 20. mars 2002 í Reykjavík. b Björg Ólafsdóttir c Ólöf Ólafsdóttir 4a Birgir Ármannsson, f. 12. júní 1968 í Reykjavík, alþingismaður og lögfr. í Reykjavík. ~ Ks 23. mars 2002 Ragnhildur Hjördís Einarsdóttir Lövdahl, f. 1. maí 1971, starfsm. ríkislögreglustjóra í Reykjavík. For.: Einar Osvald Lövdahl, f. 22. júní 1929, læknir í Garðabæ og Inga Dóra Gústafsdóttir, f. 1. maí 1931, stúdent, innflytjandi. 5a Erna Birgisdóttir, f. 29. mars 2003 í Reykjavík. 5b Helga Kjaran Birgisdóttir, f. 24. ág. 2005 í Reykjavík. 5c Hildur Birgisdóttir, f. 14. jan. 2010 í Reykjavík. 10

4a Björg Ólafsdóttir, f. 18. okt. 1976 í Reykjavík, líffræðingur og læknir á Akureyri. ~ 1 Gs 3. júlí 1999 (Skildu 2001) Jón Gunnar Björnsson, f. 5. okt. 1976, tölvufræðingur í Reykjavík [Vigr638]. For.: Björn Konráð Magnússon, f. 9. júní 1951, tölvufræðingur í Reykjavík og Guðrún Jónsdóttir, f. 15. feb. 1955, húsm. í Reykjavík. ~ 2 Gi 15. apríl 2017 Sveinn Haraldsson Blöndal, f. 21. mars 1981 í Reykjavík, lögfræðinemi á Akureyri [Zoë155]. For.: Haraldur Lárusson Blöndal, f. 6. júlí 1946 í Reykjavík, lögfr. í Reykjavík, d. 14. apríl 2004 og Sveindís Steinunn Þórisdóttir, f. 1. des. 1944 í Reykjavík, læknaritari í Reykjavík. ~ Bm Ragnheiður Kristín Pálsdóttir, f. 9. okt. 1976 í Reykjavík, framleiðandi. For.: Páll Halldórsson, f. 10. ág. 1925 í Reykjavík, hagfræðingur í Reykjavík, d. 1. okt. 2016 og Ragnheiður Sturlaugs Jónsdóttir, f. 2. jan. 1932, fulltrúi í Reykjavík. a Steinunn Eva Sveinsdóttir, f. 3. júní 2005 í Reykjavík. 5a Benedikt Sveinsson Blöndal, f. 24. nóv. 2009 í Reykjavík. 5b Birgir Sveinsson Blöndal, f. 19. mars 2014 á Akureyri. 4b Ólöf Ólafsdóttir, f. 29. okt. 1980 í Reykjavík, líffræðingur í Reykjavík. ~ Gi 21. júní 2008 Helgi Snær Skagfjörð Sigurðsson, f. 3. okt. 1974 í Reykjavík, myndlista- og blaðamaður í Reykjavík. For.: Sigurður Skagfjörð Steingrímsson, f. 20. ág. 1954 í Skagaf., söngvari í Reykjavík og Kristín Helgadóttir Ísfeld, f. 14. apríl 1955 í Reykjavík, kennari í Reykjavík. ~ Bm Sif Ásthildur Guðbjartsdóttir, f. 21. maí 1972 í Reykjavík. For.: Guðbjartur Þórir Oddsson, f. 20. mars 1925, málari, d. 12. ág. 2009 og Ástríður Oddný Sigurðardóttir, f. 1. mars 1932. a Andreas Máni Helgason, f. 22. ág. 1997 í Reykjavík. 5a Ólafur Þór Helgason, f. 27. des. 2006 í Reykjavík. 5b Pétur Bragi Helgason, f. 14. maí 2011 í Reykjavík. 11

2b Þórunn Kjaran (Magnúsdóttir), f. 16. sept. 1917 í Reykjavík, húsm. í Reykjavík, d. 12. maí 1966 í Reykjavík. ~ Gi 16. jan. 1937 Pétur Ólafsson, f. 8. ág. 1912 í Reykjavík, hagfræðingur í Reykjavík, d. 17. feb. 1987 í Reykjavík [VHtal]. For.: Ólafur Björnsson, f. 14. jan. 1884, ritstjóri í Reykjavík, d. 10. júní 1919 og Borghildur Thorsteinsson Pétursdóttir, f. 13. des. 1885, húsm. í Reykjavík, d. 9. nóv. 1967. a Magnús Pétursson b Ólafur Pétursson c Soffía Pétursdóttir d Pétur Björn Pétursson e Borghildur Pétursdóttir 3a Magnús Pétursson, f. 28. maí 1937 í Reykjavík, sölustjóri í Reykjavík, d. 2. okt. 2012 í Reykjavík. ~ Kv 13. júní 1963 Valdís Björgvinsdóttir, f. 18. mars 1935 í Reykjavík, húsm. í Reykjavík. For.: Björgvin Friðriksson, f. 17. júní 1901, bakarameistari, d. 25. mars 1989 og Metta Bergsdóttir, f. 16. okt. 1902, d. 28. jan. 1983. a Heba Magnúsdóttir b Linda Björk Magnúsdóttir ~ Bm Ulla Magnússon (Jónsdóttir), f. 16. des. 1940, d. 27. maí 2016. For.: Jón Magnússon (Magnússon), f. 23. jan. 1908, tæknifr. og forstjóri í Hafnarfirði, d. 23. nóv. 1989 og Edith Kristine Magnússon Petersen, f. 23. júlí 1903, d. 2002. c Jón Glúmur Magnússon 4a Heba Magnúsdóttir, f. 1. des. 1951 í Reykjavík, húsm. á Ferjukoti. ~ Gi 6. nóv. 1971 Þorkell Fjeldsted (Kristjánsson), f. 28. ág. 1947 í Reykjavík, bóndi á Ferjukoti. For.: Kristján Fjeldsted, f. 17. des. 1914, bóndi á Ferjukoti, d. 30. jan. 1991 og Þórdís Fjeldsted Þorkelsdóttir, f. 5. des. 1917, húsm. á Ferjukoti, d. 14. mars 2011. a Kristján Fjeldsted (Þorkelsson) b Magnús Fjeldsted (Þorkelsson) c Heiða Dís Fjeldsted (Þorkelsdóttir) d Elísabet Fjeldsted (Þorkelsdóttir) e Björgvin Fjeldsted (Þorkelsson) 5a Kristján Fjeldsted (Þorkelsson), f. 23. apríl 1972 í Reykjavík, d. 30. jan. 1991. 12

5b Magnús Fjeldsted (Þorkelsson), f. 11. nóv. 1973 í Reykjavík. ~ Kv Margrét Ástrós Helgadóttir, f. 2. nóv. 1973. For.: Helgi Guðmundsson, f. 25. okt. 1947 og Sjöfn Inga Kristinsdóttir, f. 12. apríl 1948. 6a Heba Rós Fjeldsted (Magnúsdóttir), f. 6. sept. 2000 í Reykjavík. 6b Óliver Kristján Fjeldsted (Magnússon), f. 14. okt. 2001 í Reykjavík. 6c María Sól Fjeldsted (Magnúsdóttir), f. 2. nóv. 2009 á Akranesi. 5c Heiða Dís Fjeldsted (Þorkelsdóttir), f. 9. maí 1979 í Reykjavík. ~ Sm Þórður Sigurðsson, f. 21. mars 1976. For.: Sigurður Þorsteinsson, f. 25. júní 1949 og Steinunn Pálsdóttir, f. 26. feb. 1950. 6a Kristján Fjeldsted (Þórðarson), f. 14. júlí 2013 á Akranesi. 5d Elísabet Fjeldsted (Þorkelsdóttir), f. 16. nóv. 1985 á Akranesi. ~ Sm Axel Freyr Eiríksson, f. 17. maí 1984. For.: Eiríkur Jónsson, f. 11. okt. 1956 og Alma María Jóhannsdóttir, f. 22. ág. 1956. 6a Þorkell Fjeldsted Axelsson, f. 30. maí 2011 á Akranesi. 6b Daníel Fjeldsted Axelsson, f. 13. maí 2014 á Akranesi. 5e Björgvin Fjeldsted (Þorkelsson), f. 20. nóv. 1989 á Akranesi. ~ Sk Guðrún Hildur Hauksdóttir, f. 2. feb. 1997. For.: Sigurjón Haukur Valsson, f. 21. nóv. 1958 og Ragnhildur Kristín Einarsdóttir, f. 6. feb. 1960. 6a Stúlka Fjeldsted, f. 9. sept. 2017 á Akranesi. 4b Linda Björk Magnúsdóttir, f. 12. ág. 1956 í Reykjavík, kennari í Hafnarfirði. 13

~ Gi 14. júní 1980 Guðmundur Rúnar Ólafsson, f. 28. júlí 1956 í Hafnarfirði, tannlæknir í Hafnarfirði. For.: Ólafur Kristberg Guðmundsson, f. 29. maí 1930 í Hafnarfirði, aðst.yfirlögr.þjónn í Hafnarfirði og Sigurlaug Jónína Jónsdóttir, f. 25. ág. 1935, húsm. og ökukennari í Hafnarfirði. a Gylfi Freyr Guðmundsson b Hjalti Þór Guðmundsson c Birgir Snær Guðmundsson d Andri Fannar Guðmundsson 5a Gylfi Freyr Guðmundsson, f. 3. nóv. 1979 í Reykjavík. ~ Kv 1. ág. 2009 Kasia Sosnowska, f. 30. maí 1981 í Póllandi. 6a Helena Marin Sosnowska Gylfadóttir, f. 6. júlí 2007 í Dublin, Írlandi. 5b Hjalti Þór Guðmundsson, f. 14. maí 1983 í Reykjavík. ~ Sk Harpa Mjöll Ingadóttir, f. 15. mars 1986 í Keflavík. For.: Ingi Gunnlaugsson, f. 19. maí 1954. 5c Birgir Snær Guðmundsson, f. 18. sept. 1984 í Reykjavík. 5d Andri Fannar Guðmundsson, f. 26. okt. 1992. 4c Jón Glúmur Magnússon, f. 12. maí 1975 í Reykjavík. ~ Kv 2008 Stefanie Gerza, f. 20. feb. 1976. For.: Werner Gerza, f. 5. apríl 1945 og Ute Schroeter, f. 29. jan. 1945. 5a Max Magnússon (Jónsson), f. 6. mars 2008 í Þýskalandi. 5b Sara Magnússon (Jónsdóttir), f. 24. apríl 2010 í Þýskalandi. 3b Ólafur Pétursson, f. 9. des. 1938 í Reykjavík, hagfræðingur í Oslo, d. 20. feb. 2016 í Osló. ~ Ks 26. des. 1965 Lise Eng, f. 18. okt. 1945 í Fredrikstad, einkaritari í Oslo. For.: Knut Böckman Eng og Gerd Bye. a Tryggvi Ólafsson b Pétur Magnús Ólafsson 4a Tryggvi Ólafsson, f. 16. okt. 1967 í Köln. ~ Marianne Thorvaldsen, f. 1969. 14

5a Nanni Tryggvason, f. 1992. 5b Askur Tryggvason, f. 1994. 4b Pétur Magnús Ólafsson, f. 4. sept. 1975 í Danderyd. ~ Laila Huseby, f. 1974. 5a Malene Pétursdóttir, f. 1991. 6a Levi Huseby Kristiansen, f. 2015. 3c Soffía Pétursdóttir, f. 13. apríl 1941 í Reykjavík, húsm. í Reykjavík. ~ Björn Brekkan Karlsson, f. 17. des. 1936. For.: Karl Magnússon, f. 2. ág. 1907, bifreiðastjóri í Reykjavík, d. 1. maí 1986 og Þóra Björnsdóttir, f. 9. apríl 1916, d. 15. feb. 2013. a Þórunn Kjaran Gunnarsdóttir ~ 2 Gi 10. des. 1965 Gunnar Örn Ólafsson, f. 20. maí 1940, fulltrúi í Reykjavík. For.: Ólafur Helgi Jónsson, f. 25. jan. 1905, lögfræðingur í Reykjavík, d. 8. okt. 1973 og Sigþrúður Inga Guðjónsdóttir, f. 15. des. 1908, húsm. í Reykjavík, d. 10. nóv. 1984. b María Gunnarsdóttir c Pétur Örn Gunnarsson 4a Þórunn Kjaran Gunnarsdóttir, f. 25. nóv. 1963 í Reykjavík, iðjuþjálfi á Seltjarnarnesi. ~ Gs 27. júní 1987 Jóhann Friðberg Helgason, f. 28. maí 1963 í Reykjavík. For.: Helgi Laxdal Magnússon, f. 9. jan. 1941 og Guðrún Elín Jóhannsdóttir, f. 4. ág. 1943. a Guðrún María Jóhannsdóttir ~ Gi Páll Poulsen, f. 20. mars 1967, verkfr. á Seltjarnarnesi. For.: Herluf Poulsen, f. 17. sept. 1910, d. 28. ág. 1985 og María Petra Poulsen Jóhannesdóttir, f. 30. sept. 1927. b Arnar Páll Poulsen (Pálsson) c Soffía Petra Poulsen 5a Guðrún María Jóhannsdóttir, f. 6. des. 1989 í Reykjavík. 5b Arnar Páll Poulsen (Pálsson), f. 25. mars 1996 í Danmörku. 5c Soffía Petra Poulsen, f. 28. nóv. 2003 í Reykjavík. 15

4b María Gunnarsdóttir, f. 12. nóv. 1967 í Reykjavík, kennari á Dalvík. ~ Gi 14. júlí 2001 Eiríkur Stephensen (Gunnarsson), f. 7. okt. 1962, tónlistarkennari á Akureyri. For.: Gunnar Hansson Stephensen, f. 6. maí 1931, d. 23. jan. 2008 og Hadda Benediktsdóttir, f. 1. feb. 1934, d. 4. nóv. 2017. 5a Gunnar Örn Stephensen (Eiríksson), f. 30. maí 1994 á Akureyri. 5b Soffía Stephensen (Eiríksdóttir), f. 6. ág. 1998 á Akureyri. 5c Áslaug María Stephensen (Eiríksdóttir), f. 28. apríl 2003 á Akureyri. 4c Pétur Örn Gunnarsson, f. 1. okt. 1970 í Reykjavík. ~ Kv 21. sept. 2002 Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir, f. 26. apríl 1974. For.: Hilmar Sigursteinsson, f. 7. ág. 1951 og Anna Sigríður Hólmsteinsdóttir, f. 16. okt. 1952. 5a Soffía Pétursdóttir, f. 12. maí 2003 í Reykjavík. 5b Hilmar Örn Pétursson, f. 16. ág. 2005 í Reykjavík. 3d Pétur Björn Pétursson, f. 31. jan. 1946 í Reykjavík, viðskiptafræðingur í Reykjavík [VHtal]. ~ 1 Ks 30. apríl 1971 Inga Steinunn Ólafsdóttir, f. 8. apríl 1949 í Reykjavík, deildarstjóri. For.: Ólafur Tryggvason Árnason, f. 8. apríl 1902, fulltrúi í Reykjavík, d. 28. des. 1992 og Herdís Kristín Björnsdóttir, f. 14. apríl 1914, d. 23. júlí 2010. a Pétur Björn Pétursson b Ólafur Pétursson ~ 2 Kv 30. des. 1994 Kristín Blöndal (Hjálmardóttir), f. 26. okt. 1954 í Reykjavík, hjúkrunarfræðingur í Reykjavík. For.: Hjálmar Jóhann Ólason Blöndal, f. 25. júlí 1915 í Reykjavík, hagsýslustjóri í Reykjavík, d. 20. nóv. 1971 í Gautaborg og Ragnheiður Ingimundardóttir, f. 2. júlí 1913 í Kaldárholti, húsm. í Reykjavík, d. 13. jan. 2008. 4a Pétur Björn Pétursson, f. 2. maí 1975 í Reykjavík. ~ Sk Auðbjörg Sigurðardóttir, f. 23. ág. 1971. For.: Sigurður Sveinn Jónsson, f. 7. jan. 1941 og Eyrún Edda Óskarsdóttir, f. 2. okt. 1942. 5a Ólafur Orri Pétursson, f. 4. júní 2006 í Reykjavík. 16

4b Ólafur Pétursson, f. 15. mars 1979 í Reykjavík. 3e Borghildur Pétursdóttir, f. 28. jan. 1954 í Reykjavík, húsm. í Garðabæ. ~ 1 Gs 29. ág. 1975 Hilmar Baldursson, f. 9. júní 1952, kennari, fulltrúi [KtalIV]. ~ 2 Gi 28. jan. 1984 Ólafur Haukur Johnson (Arnarson), f. 20. des. 1951 í Reykjavík, viðskiptafræðingur, Garðabæ [VHtal]. For.: Örn Ó. Johnson (Ólafsson), f. 18. júlí 1915, forstjóri í Reykjavík, d. 7. apríl 1984 og Margrét Þorbjörg Johnson Hauksdóttir, f. 28. nóv. 1921, húsm. í Reykjavík, d. 3. ág. 2001. a Ólafur Haukur Johnson (Ólafsson) b Pétur Örn Johnson (Ólafsson) c Arna Margrét Johnsen (Ólafsdóttir) 4a Ólafur Haukur Johnson (Ólafsson), f. 23. ág. 1983 í Reykjavík. ~ Kv Sigrún Jónsdóttir, f. 14. mars 1985. For.: Jón og Jónína Hólmfríður Hafliðadóttir, f. 13. ág. 1954. 4b Pétur Örn Johnson (Ólafsson), f. 31. júlí 1985 í Reykjavík. ~ Sk Heiða Dröfn Antonsdóttir, f. 22. okt. 1992. For.: Anton Karl Jakobsson, f. 12. maí 1963 og Ragnheiður Víkingsdóttir, f. 10. des. 1962. 5a Stúlka Johnson (Pétursd.), f. 12. sept. 2017 í Reykjavík. 4c Arna Margrét Johnsen (Ólafsdóttir), f. 1. maí 1988 í Reykjavík. ~ Gi Kristinn Gunnarsson, f. 18. apríl 1988. Móðir: Dagmar Björnsdóttir, f. 20. júní 1972. 17

2c Sigríður Kjaran (Magnúsdóttir), f. 9. feb. 1919 í Reykjavík, húsm. í Reykjavík, d. 4. nóv. 2011 í Reykjavík. ~ Gi 31. júlí 1942 Sigurjón Sigurðsson, f. 16. ág. 1915 í Reykjavík, lögfræðingur og lögreglustjóri í Reykjavík, d. 6. ág. 2004 [Lötal563; Kross391]. For.: Sigurður Björnsson, f. 14. mars 1867, brunamálastjóri í Reykjavík, d. 16. maí 1947 og Snjólaug Sigurjónsdóttir, f. 7. júlí 1878, húsm. í Reykjavík, d. 19. mars 1930. a Soffía Sigurjónsdóttir b Sigurður Sigurjónsson c Magnús Kjaran Sigurjónsson d Birgir Björn Sigurjónsson e Jóhann Sigurjónsson f Árni Sigurjónsson 3a Soffía Sigurjónsdóttir, f. 3. okt. 1944 í Reykjavík, kennari og lífeindafræðingur á Akranesi. ~ Gi 22. júlí 1967 Stefán Jóhann Helgason, f. 11. júlí 1943 í Reykjavík, kvensjúkdómalæknir á Akranesi [Blætt;Rhlí;Lætal'00]. For.: Helgi Sveinsson Eyjólfsson, f. 11. maí 1906 á Akranesi, bílstj. og flugmaður í Reykjavík, d. 17. okt. 1985 og Emilía Ragnheiður Jóhannsdóttir, f. 2. júní 1916 í Reykjavík, húsm. í Reykjavík, d. 21. sept. 1988. a Sigurjón Örn Stefánsson b Ragnheiður Hrönn Stefánsdóttir c Sigríður Helga Stefánsdóttir 4a Sigurjón Örn Stefánsson, f. 24. nóv. 1971 í Reykjavík, svæfingalæknir í Reykjavík [Lætal'00]. ~ Ks 18. maí 2002 Bryndís Böðvarsdóttir, f. 30. des. 1971, kennari á Akranesi. For.: Böðvar Jóhannesson, f. 29. ág. 1941 og Elsa Jónheiður Ingvarsdóttir, f. 10. ág. 1944. 5a Elvar Sigurjónsson, f. 28. des. 1996 á Akranesi. 5b Freyja María Sigurjónsdóttir, f. 25. feb. 2001 á Akranesi. 4b Ragnheiður Hrönn Stefánsdóttir, f. 8. ág. 1973 í Ume, líffræðingur. ~ Gi 25. ág. 2001 Þórarinn Kristmundsson, f. 8. mars 1973, æðaskurðlæknir í Malmö. For.: Kristmundur Bjarnason, f. 24. jan. 1954 og Vilborg Þórarinsdóttir, f. 16. júní 1955. 5a Stefán Már Þórarinsson, f. 1. jan. 2000 á Akranesi. 18

5b Katrín Helga Þórarinsdóttir, f. 28. ág. 2003 á Akranesi. 5c Kristján Örn Þórarinsson, f. 25. maí 2011 í Svíþjóð. 4c Sigríður Helga Stefánsdóttir, f. 10. feb. 1977 í Ume, viðskiptafræðingur. ~ Gi 30. des. 2006 Jón Þór Grímsson, f. 27. apríl 1975, lögmaður í Reykjavík. For.: Grímur Þór Valdimarsson, f. 20. mars 1945 og Kristín Jónsdóttir, f. 17. feb. 1948. 5a Soffía Kristín Jónsdóttir, f. 5. des. 2004 á Akranesi. 5b Birgir Þór Jónsson, f. 15. okt. 2007 á Akranesi. 5c Eva Hrönn Jónsdóttir, f. 25. júlí 2012 á Akranesi. 3b Sigurður Sigurjónsson, f. 24. mars 1946 í Reykjavík, hæstaréttarlögmaður í Reykjavík [Lötal]. ~ Kv 9. des. 1972 Hanna Hjördís Jónsdóttir, f. 27. júní 1947 í Reykjavík, húsm. í Garðabæ. For.: Jón Magnússon, f. 18. júní 1922, forstjóri í Garðabæ, d. 27. mars 2012 og Dóra Björg Guðmundsdóttir, f. 3. feb. 1925, húsm. í Garðabæ. a Tómas Sigurðsson b Soffía Elín Sigurðardóttir c Jóhann Sigurðsson 4a Tómas Sigurðsson, f. 3. sept. 1975 í Reykjavík, viðskiptafræðingur MBA. ~ Kv Jóhanna Ágústsdóttir, f. 23. apríl 1981, skrifstofum.. For.: Ágúst Þorgeirsson, f. 30. ág. 1949 og Bryndís Jónsdóttir, f. 28. apríl 1949. 5a Sigurður Darri Tómasson, f. 21. mars 2009 í Reykjavík. 5b Baldur Fannar Tómasson, f. 15. jan. 2013 í Reyjavík. 4b Soffía Elín Sigurðardóttir, f. 7. júlí 1978 í Reykjavík, sálfræðingur. ~ Gs Fabian Sotomayor Gallardo, f. 19. sept. 1980. 4c Jóhann Sigurðsson, f. 15. nóv. 1982 í Reykjavík, fjármálaverkfræðingur. 3c Magnús Kjaran Sigurjónsson, f. 3. maí 1947 í Reykjavík, arkitekt í Reykjavík [Arktal]. 19

~ Kv 11. des. 1971 Þórunn Benjamínsdóttir, f. 17. feb. 1945 í Boston, sérkennari í Reykjavík. For.: Benjamín H.J Eiríksson, f. 19. okt. 1910, hagfræðingur í Reykjavík, d. 23. júlí 2000 og Kristbjörg Einarsdóttir, f. 13. des. 1914, húsm. í Reykjavík, d. 22. ág. 2003. a Kristbjörg Magnúsdóttir b Árni Magnússon c Sigríður da Silva Magnúsdóttir 4a Kristbjörg Magnúsdóttir, f. 13. maí 1969 í Reykjavík, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur í Reykjaví [kjörd. MKS]. ~ Gi 21. ág. 1999 Þorsteinn Jóhannsson, f. 27. sept. 1968 í Reykjavík, rafeindavirki. For.: Jóhann Guðbrandur Sigfússon, f. 15. okt. 1936, flugstjóri og Gunnvör Valdimarsdóttir, f. 25. jan. 1943. b Elvar Örn Þorsteinsson c Hekla Ýr Þorsteinsdóttir d Arnar Steinn Þorsteinsson ~ Bf Áki Ármann Jónsson, f. 21. feb. 1967, settur veiðimálastjóri (1998). For.: Jón Sigurður Pétursson, f. 20. okt. 1919, vélstjóri, d. 30. jan. 2006. a Hrannar Páll Ákason 5a Hrannar Páll Ákason, f. 18. júlí 1995, framhaldsskólanemi. 5b Elvar Örn Þorsteinsson, f. 1. des. 2001 í Reykjavík. 5c Hekla Ýr Þorsteinsdóttir, f. 23. sept. 2003 í Reykjavík. 5d Arnar Steinn Þorsteinsson, f. 3. sept. 2008. 4b Árni Magnússon, f. 22. mars 1974 í Stuttgart, líffræðingur í Reykjavík. ~ Sk Stefanía Ingibjörg Sverrisdóttir, f. 2. mars 1973, myndhöggvari. For.: Sverrir Sigfússon, f. 1. sept. 1939 og Stefanía Þórunn Davíðsdóttir, f. 24. nóv. 1941. 5a Emilía Árnadóttir, f. 4. júní 2007 í Reykjavík. 4c Sigríður Magnúsdóttir, f. 16. sept. 1987 í Reykjavík. ~ Gs 28. des. 2009 Elenilson De Brito Da Silva, f. 23. feb. 1977. For.: José Joventino de Brito da Silva og Maria Lindalva. ~ (Michael?) Malerba 5a Max Malerba, f. 6. júní 2014 á Spáni. 5b Nicolas Kjaran Malerba, f. 20. jan. 2017 á Spáni. 20

3d Birgir Björn Sigurjónsson, f. 20. feb. 1949 í Reykjavík, hagfræðingur, fjármálastjóri Reykjavíkurb. [VHtal]. ~ Kv 1. des. 1977 Ingileif Jónsdóttir, f. 27. nóv. 1952 í Reykjavík, ónæmisfræðingur, Reykjavík. For.: Jón Erlendsson, f. 2. apríl 1926 á Ísafirði, kennari í Reykjavík, d. 19. des. 2010 og Sigrún Kristinsdóttir, f. 26. mars 1932, skrifstofumaður í Reykjavík, d. 19. apríl 2003. a Magnús Birgisson b Árni Birgisson 4a Magnús Birgisson, f. 18. okt. 1977 í Stokkhólmi, kerfisstjóri í Reykjavík. ~ Sk Hrafnhildur Hjaltadóttir, f. 1. maí 1984, lögfræðingur. For.: Hjalti Þór Björnsson, f. 6. mars 1956 og María Marta Einarsdóttir, f. 22. ág. 1955. 5a Patrekur Örn Magnússon, f. 11. des. 2010 á Akranesi. 5b Ríkharður Magnússon, f. 22. okt. 2012 í Reykjavík. 4b Árni Birgisson, f. 27. maí 1982 í Stokkhólmi, flugmaður og tölvunarfræðinemi. ~ Sk Salvör Gyða Lúðvíksdóttir, f. 2. júlí 1984. For.: Lúðvík Þorvaldsson, f. 28. ág. 1959, matreiðslumaður í Reykjavík og Jóhanna Gunnarsdóttir, f. 3. nóv. 1961, skrifstofumaður í Reykjavík. 5a Sunneva Árnadóttir, f. 15. júní 2008 í Reykjavík. 5b Snæfríður Árnadóttir, f. 13. ág. 2011 í Reykjavík. 5c Birgir Lúðvík Árnason, f. 14. jan. 2017 í Reykjavík. 3e Jóhann Sigurjónsson, f. 25. okt. 1952 í Reykjavík, sjávarlíffræðingur, forstjóri Hafranns.st. ~ Kv 19. ág. 1977 Helga Bragadóttir, f. 5. jan. 1954 í Reykjavík, arkitekt í Reykjavík [Arktal]. For.: Magnús Bragi Þorsteinsson, f. 8. mars 1923 í Sauðlauksdal, verkfræðingur i Reykjavík, d. 25. júní 2016 og Fríða Sveinsdóttir, f. 25. jan. 1922 á Eyrarbakka, húsm. í Reykjavík, d. 19. nóv. 2015. a Fríða Sigríður Jóhannsdóttir b Soffía Dóra Jóhannsdóttir c Sigurjón Jóhannsson 21

4a Fríða Sigríður Jóhannsdóttir, f. 28. des. 1982 í Reykjavík, verkfræðingur. ~ Sm Ólafur Sindri Helgason, f. 5. feb. 1981. For.: Helgi Þorsteinsson, f. 3. sept. 1946 og Kristín Magnadóttir, f. 2. feb. 1953. 5a Jóhann Helgi Ólafsson, f. 30. nóv. 2015 í Reykjavík. 4b Soffía Dóra Jóhannsdóttir, f. 24. okt. 1987 í Reykjavík, lögfræðingur. 4c Sigurjón Jóhannsson, f. 29. jan. 1990 í Reykjavík, stjórnmálafræðingur. 3f Árni Sigurjónsson, f. 28. des. 1955 í Reykjavík, bókmenntafræðingur, skrifstofustjóri í R. ~ 1 Ss Lilja Valdimarsdóttir, f. 12. nóv. 1956, tónlistarmaður í Reykjavík. For.: Georg Valdimar Ólafsson, f. 13. ág. 1926, yfirflugumferðarstjóri í Reykjavík, d. 2. apríl 2008 og Erla Þórdís Jónsdóttir, f. 9. feb. 1929, kennari í Reykjavík, d. 28. feb. 1987. a Snjólaug Árnadóttir ~ 2 Kv 25. júlí 1992 Ásta Bjarnadóttir, f. 20. jan. 1969, sálfræðingur í Reykjavík. For.: Bjarni Ólafsson, f. 15. feb. 1943, kennari og Gerður Guðrún Óskarsdóttir, f. 5. feb. 1943, fv. fræðslustjóri í Reykjavík. b Ólafur Kjaran Árnason c Soffía Svanhvít Árnadóttir d Gunnar Sigurjón Árnason 4a Snjólaug Árnadóttir, f. 29. ág. 1987 í Reykjavík, hafréttarfræðingur. 4b Ólafur Kjaran Árnason, f. 26. feb. 1993 í Reykjavík, hagfræðingur. 4c Soffía Svanhvít Árnadóttir, f. 23. feb. 2003 í Reykjavík. 4d Gunnar Sigurjón Árnason, f. 11. ág. 2004 í Reykjavík. 2d Eyþór Kjaran (Magnússon), f. 12. feb. 1921, Reykjavík, d. 1. apríl 1985. 22

1c Eyþór Kjaran Tómasson, f. 19. júní 1892 í Vælugerði, Villholtshr., skipstjóri, d. 24. okt. 1919. ~ Guðrún Guðmundsdóttir, f. 14. ág. 1898. For.: Guðmundur Illugason, f. 19. ág. 1867, bóndi í Stóra Lambhaga, d. 25. maí 1899 og Sesselja Sveinsdóttir, f. 3. feb. 1877, d. 13. ág. 1956. 2a Eva Laufey Eyþórsdóttir, f. 27. jan. 1918 í Reykjavík, d. 9. sept. 1957. ~ Bf Friðrik J. Ásgeirss. Jóhannsson, f. 28. nóv. 1913, d. 9. sept. 1998 [Mbl.17.09.1998]. For.: Jóhann Jónsson, f. 14. júlí 1877, skipstjóri og bóndi á Lónseyri við Arnarfj, d. 8. júlí 1921 og Bjarney Jónína Fririksdóttir, f. 8. júní 1876, húsm. á Lónseyri, d. 16. feb. 1952. a Allan Heiðar Sveinb. Friðriksson ~ Gi 4. maí 1940 Engilbert Guðjónsson, f. 17. feb. 1918, d. 26. júní 2002. For.: Guðjón Jónsson, f. 11. jan. 1884, bóndi í Vogatungu, d. 23. okt. 1936 og Halldóra Böðvarsdóttir, f. 7. okt. 1885, d. 23. feb. 1975. b Halldóra Engilbertsdóttir c Sesselja Sveinbjörg Engilbertsdóttir d Guðrún Engilbertsdóttir e Hugrún Engilbertsdóttir f Guðjón Engilbertsson 3a Allan Heiðar Sveinb. Friðriksson, f. 24. apríl 1937 á Akranesi. ~ Kv 24. apríl 1957 Kristín Jónsdóttir, f. 17. nóv. 1939. For.: Jón Guðmundsson, f. 24. des. 1906, trésmiður á Akranesi, d. 27. júlí 1965 og Sigurrós Guðmundsdóttir, f. 22. júní 1912, d. 27. sept. 1990. a Jón Heiðar Allansson b Sesselja Laufey Allansdóttir c Sigurrós Allansdóttir d Sveinbjörn Allansson 4a Jón Heiðar Allansson, f. 9. des. 1958 á Akranesi. ~ Kv 5. ág. 1989 Heiðrún Janusardóttir, f. 13. des. 1964. For.: Janus Bragi Sigurbjörnsson, f. 15. des. 1931 og Katrín Georgsdóttir, f. 1. sept. 1932. 5a Hjalti Heiðar Jónsson, f. 23. mars 1987 í Svíþjóð. 23

5b Harpa Jónsdóttir, f. 15. jan. 1990 í Svíþjóð. ~ Bf Ívar Orri Kristjánsson, f. 18. júní 1989. For.: Kristján Þormar Kristjánsson, f. 22. ág. 1955 og Rannveig Finnsdóttir, f. 4. apríl 1956. 6a Sigurbjörg Heiða Ívarsdóttir, f. 28. okt. 2010 á Akranesi. 6b Kolbeinn Orri Ívarsson, f. 23. des. 2014 á Akranesi. 4b Sesselja Laufey Allansdóttir, f. 30. apríl 1961 á Akranesi. ~ Gi 24. okt. 1981 Sigurbjörn Hafsteinsson, f. 8. okt. 1956. For.: Hafsteinn Sigurbjörnsson, f. 5. okt. 1931 og Sigurrós Lára Ágústsdóttir, f. 9. júní 1937, d. 31. mars 2012. a Hafsteinn Mar Sigurbjörnsson b Villimey Kristín M. Sigurbjörnsdóttir c Hrafnkell Allan Sigurbjörnsson 5a Hafsteinn Mar Sigurbjörnsson, f. 10. júní 1981 á Akranesi. 5b Villimey Kristín M. Sigurbjörnsdóttir, f. 7. maí 1987 í Reykjavík. ~ Gi Gunnar Aðils Tryggvason, f. 8. okt. 1984. 5c Hrafnkell Allan Sigurbjörnsson, f. 29. ág. 1989 á Akranesi. 4c Sigurrós Allansdóttir, f. 18. maí 1963 á Akranesi. ~ Gi 18. maí 1991 Steindór Óli Ólason, f. 6. okt. 1960. For.: Óli Ágústsson, f. 29. sept. 1936 og Ásta Jónsdóttir, f. 10. mars 1942. a Maren Rós Steindórsdóttir c Guðmundur Jóhann Steinsdórsson d Allan Gunnberg Steindórsson ~ Bf Hermann Gunnarsson, f. 9. des. 1946, dagskrárgerðarmaður. For.: Gunnar Gíslason, f. 14. júlí 1922, vélstjóri í Reykjavík, d. 9. okt. 2005 og Björg Sigríður Hermannsdóttir, f. 27. júní 1924, húsm. í Reykjavík, d. 30. apríl 1990. b Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir 5a Maren Rós Steindórsdóttir, f. 29. okt. 1981 á Akranesi. ~ Ss Gunnar Örn Pétursson, f. 24. júlí 1978. For.: Pétur Björnsson, f. 30. júní 1954, d. 12. okt. 2009 og Ásdís Gunnarsdóttir, f. 11. ág. 1956. 24

a Steindór Mar Gunnarsson c Daníel Mar Marenarson ~ Davíð Arnórsson, f. 15. des. 1979. For.: Arnór Hermannsson, f. 23. nóv. 1954 og Helga Jónsdóttir, f. 11. ág. 1950. b Kristian Mar Marenarson ~ Gi Andri Júlíusson, f. 12. mars 1985. For.: Júlíus Pétur Ingólfsson, f. 9. jan. 1959 og Bryndís Ólöf Guðjónsdóttir, f. 16. ág. 1959. d Baltasar Mar Andrason 6a Steindór Mar Gunnarsson, f. 15. maí 2002 á Akranesi. 6b Kristian Mar Marenarson, f. 12. sept. 2007 á Akranesi. 6c Daníel Mar Marenarson, f. 26. jan. 2009 á Akranesi. 6d Baltasar Mar Andrason, f. 14. júlí 2014 á Akranesi. 5b Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir, f. 16. maí 1989 á Akranesi. ~ Gi Haraldur Haraldsson, f. 20. mars 1989. For.: Haraldur Sturlaugsson, f. 24. júlí 1949 og Ingibjörg Pálmadóttir, f. 18. feb. 1949. 6a Ingibjörg Rósa Haraldsdóttir, f. 6. júlí 2014 í Reykjavík. 6b Stúlka Haraldsdóttir, f. 8. sept. 2017 á Akranesi. 5c Guðmundur Jóhann Steinsdórsson, f. 2. júlí 1990 á Akranesi. ~ Sk Daisy Heimisdóttir, f. 17. feb. 1991. For.: Heimir Björgvinsson, f. 28. mars 1965 og Guðlaug Sigríksdóttir, f. 29. sept. 1969. 6a Viktoría Guðmundsdóttir, f. 5. júlí 2015 í Reykjavík. 6b Saga Guðmundsdóttir, f. 7. júní 2017 á Akranesi. 5d Allan Gunnberg Steindórsson, f. 11. júlí 1994 á Akranesi. 4d Sveinbjörn Allansson, f. 8. des. 1968 á Akranesi. ~ Ss Jódís Sigurðardóttir, f. 28. mars 1968. For.: Sigurður Þorsteinn Helgason, f. 4. júlí 1940 og Sesselja Þorbjörg Þorsteinsdóttir, f. 20. des. 1936, d. 20. júlí 2015. a Allan Sveinbjörnsson ~ Kv Lísbet Einarsdóttir, f. 2. maí 1968. For.: Einar Þórarinsson Söring, f. 20. okt. 1913, d. 25. nóv. 2001 og Svanhvít Guðmundsdóttir, f. 14. sept. 1946. 25

b Andri Sveinbjörnsson c Dagmar Sveinbjörnsdóttir 5a Allan Sveinbjörnsson, f. 18. nóv. 1996 í Reykjavík. 5b Andri Sveinbjörnsson, f. 14. nóv. 2003 í Reykjavík. 5c Dagmar Sveinbjörnsdóttir, f. 1. sept. 2005 í Reykjavík. 3b Halldóra Engilbertsdóttir, f. 18. júlí 1940 í Vogatungu. ~ Gi 31. des. 1959 Rögnvaldur Þorsteinsson, f. 12. mars 1936, d. 18. okt. 2009. For.: Þorsteinn Sigurðsson, f. 14. maí 1895, vélstjóri á Sauðárkróki, d. 25. okt. 1962 og Ingibjörg Konráðsdóttir, f. 4. júní 1905, d. 1. mars 1999. a Eva Laufey Rögnvaldsdóttir b Hallgrímur Þorsteinn Rögnvaldsson c Ómar Rögnvaldsson 4a Eva Laufey Rögnvaldsdóttir, f. 9. okt. 1958 á Akranesi, d. 26. maí 1989. ~ Gi 15. júní 1979 Baldvin Valdimarsson, f. 25. okt. 1958. For.: Valdimar Baldvinsson, f. 14. sept. 1921, framkv.stj. á Akureyri, d. 1. nóv. 1983 og Kristíana Hólmgeirsdóttir, f. 29. okt. 1924, d. 20. maí 2009. a Bjarki Þór Baldvinsson b Valdimar Baldvinsson 5a Bjarki Þór Baldvinsson, f. 4. nóv. 1979 á Akranesi. ~ Kv Steinunn Hafsteinsdóttir, f. 8. sept. 1984. For.: Hafsteinn Karlsson, f. 6. okt. 1956 og Ebba Pálsdóttir, f. 9. okt. 1958. 6a Bergsteinn Bjarkason, f. 21. mars 2015 í Reykjavík. 6b Þorfinnur Bjarkason, f. 3. ág. 2017 í Reykjavík. 5b Valdimar Baldvinsson, f. 10. okt. 1981 á Akureyri. ~ Kv Brynja Steinunn Gunnarsdóttir, f. 27. júlí 1985. For.: Gunnar Sveinn Kristinsson, f. 17. apríl 1951 og Kristín Hannesdóttir, f. 29. sept. 1953. 26

6a Eva Laufey Valdimarsdóttir, f. 30. sept. 2010 í Reykjavík. 6b Gunnar Bjarki Valdimarsson, f. 1. júlí 2013 í Reykjavík. 6c Baldvin Valdimarsson, f. 27. júlí 2016 í Noregi. 4b Hallgrímur Þorsteinn Rögnvaldsson, f. 23. okt. 1961 á Akranesi. ~ Kv Sigurrós Sigurjónsdóttir, f. 28. okt. 1965. For.: Sigurjón Guðmundsson, f. 8. júlí 1937, búfræðingur að Kirkjubóli, d. 3. maí 2008 og Kristín Marísdóttir, f. 27. maí 1944. a Margrét Hallgrímsdóttir b Halldóra Hallgrímsdóttir c Davíð Hallgrímsson d Þorsteinn Hallgrímsson 5a Margrét Hallgrímsdóttir, f. 10. maí 1985 á Akranesi. ~ Ólafur. a Engilbert Ólafsson ~ Sm Jónas Páll Þorláksson, f. 5. apríl 1978. For.: Þorlákur Einar Jónasson, f. 19. ág. 1958 og Svanborg Eyþórsdóttir, f. 14. nóv. 1954. b Ísak Logi Jónasson 6a Engilbert Ólafsson, f. 10. apríl 2003 á Akranesi. 6b Ísak Logi Jónasson, f. 8. ág. 2008 á Akranesi. 5b Halldóra Hallgrímsdóttir, f. 22. maí 1988 á Akranesi. ~ Sm Bergþór Páll Pétursson, f. 7. mars 1984. For.: Pétur Þór Lárusson, f. 16. feb. 1965 og Kristín Bergþórsdóttir, f. 29. júlí 1964. 6a Aron Óttar Bergþórsson, f. 12. júlí 2008 á Akranesi. 6b Ívar Karel Bergþórsson, f. 26. jan. 2015 á Akranesi. 5c Davíð Hallgrímsson, f. 1. jan. 1993 á Akranesi. 5d Þorsteinn Hallgrímsson, f. 10. jan. 1999 á Akranesi. 4c Ómar Rögnvaldsson, f. 5. okt. 1969 á Akranesi. ~ Kv Elín Ragna Þorsteinsdóttir, f. 19. feb. 1970. For.: Þorsteinn Viðar Ragnarsson, f. 1. okt. 1936 og Erna Elíasdóttir, f. 8. júlí 1939. 27

5a Máni Steinn Ómarsson, f. 10. feb. 1995 á Akranesi. 5b Ernir Valdi Ómarsson, f. 20. nóv. 2002 í Reykjavík. 3c Sesselja Sveinbjörg Engilbertsdóttir, f. 29. júlí 1942 á Akranesi. ~ Gi 28. mars 1964 Þórður Árnason, f. 25. okt. 1942. For.: Árni Halldór Árnason, f. 7. júní 1915, vélstjóri á Akranesi, d. 11. apríl 1991 og Steinunn Þórðardóttir, f. 26. júlí 1915, d. 29. ág. 2005. a Steinunn Eva Þórðardóttir b Engilbert Guðjón Þórðarson 4a Steinunn Eva Þórðardóttir, f. 7. des. 1963 á Akranesi. ~ Gi Eiríkur Guðmundsson, f. 15. sept. 1961. For.: Guðmundur Pálmason, f. 15. júní 1929, skipstjóri á Akranesi, d. 26. feb. 2015 og Sólrún Engilbertsdóttir, f. 27. mars 1929. a Ása Valgerður Eiríksdóttir b Þórður Eiríksson c Eva Eiríksdóttir d Sólrún Eiríksdóttir 5a Ása Valgerður Eiríksdóttir, f. 20. nóv. 1980 á Akranesi. ~ Gi Pétur Guðmundsson, f. 16. mars 1976. For.: Guðmundur Jens Hallgrímsson, f. 25. júní 1941 og Áslaug Freyja Rafnsdóttir, f. 11. sept. 1946. 6a Sandra Pétursdóttir, f. 25. feb. 2005 á Akranesi. 6b Katrín Pétursdóttir, f. 17. sept. 2007 á Akranesi. 5b Þórður Eiríksson, f. 29. sept. 1984 á Akranesi. ~ Kv Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, f. 26. sept. 1986. For.: Bjartmar Hlynur Hannesson, f. 22. ág. 1950 og Kolbrún Sveinsdóttir, f. 30. maí 1957. 6a Steinunn Vár Þórðardóttir, f. 28. nóv. 2012 á Akranesi. 6b Kolbrún Eir Þórðardóttir, f. 8. sept. 2014 á Akranesi. 5c Eva Eiríksdóttir, f. 9. feb. 1988 í Reykjavík. ~ Gi Sigurður Mikael Jónsson, f. 15. júní 1983. For.: Jón Atli Sigurðsson, f. 19. des. 1954 og Sigrún Elíasdóttir, f. 7. júní 1953. 28

6a Rakel Alba Mikaelsdóttir, f. 10. sept. 2012 í Reykjavík. 6b Eiríkur Elía Mikaelsson, f. 8. júní 2015 í Reykjavík. 5d Sólrún Eiríksdóttir, f. 31. ág. 1992 á Akranesi. 4b Engilbert Guðjón Þórðarson, f. 24. okt. 1965 á Akranesi. ~ Ks Ingunn Viðarsdóttir, f. 15. júlí 1965. For.: Viðar Karlsson, f. 26. nóv. 1935 og Sigríður Adda Ingvarsdóttir, f. 17. sept. 1938. a Viðar Engilbertsson b Silja Sif Engilbertsdóttir ~ Kv Ingibjörg Agnes Jónsdóttir, f. 14. feb. 1975. For.: Jón Már Þorvaldsson, f. 9. des. 1933, d. 27. sept. 2002 og Helga Finnsdóttir, f. 17. des. 1930, verslunarmaður, d. 17. ág. 1978. c Róbert Helgi Engilbertsson d Erik Freyr Engilbertsson e Lea Marín Engilbertsdóttir 5a Viðar Engilbertsson, f. 29. sept. 1988 á Akranesi. ~ Kv Gyða Björk Bergþórsdóttir, f. 20. ág. 1991. For.: Bergþór Guðmundsson, f. 25. júlí 1959 og Bryndís Rósa Jónsdóttir, f. 10. júlí 1957. 6a Stefanía Líf Viðarsdóttir, f. 18. nóv. 2010 á Akranesi. 6b Ingunn Dís Viðarsdóttir, f. 6. ág. 2015 á Akranesi. 5b Silja Sif Engilbertsdóttir, f. 17. apríl 1993 í Danmörku. 5c Róbert Helgi Engilbertsson, f. 18. ág. 2001 í Reykjavík. 5d Erik Freyr Engilbertsson, f. 1. júní 2004 í Noregi. 5e Lea Marín Engilbertsdóttir, f. 13. apríl 2009 í Noregi. 3d Guðrún Engilbertsdóttir, f. 23. feb. 1944 á Akranesi. ~ Gi 31. des. 1966 Björn Ingi Finsen (Níelsson), f. 10. júlí 1942. For.: Niels Ryberg Finsen (Ólafsson), f. 23. maí 1909, gjaldkeri á Akranesi, d. 30. sept. 1985 og Lilja Guðrún Finsen Þórhallsdóttir, f. 22. ág. 1917, d. 17. sept. 1946. a Níels Bjarki Finsen (Björnsson) b Ólafur Þór Finsen (Björnsson) c Eyrún Björnsdóttir 29

4a Níels Bjarki Finsen (Björnsson), f. 19. apríl 1967 á Akranesi, landfræðingur. ~ Kv Guðlaug Brynja Ólafsdóttir, f. 28. júlí 1962. For.: Ólafur Þórir Guðjónsson, f. 29. sept. 1926, d. 11. feb. 2017 og Septíma Dalrós Ragnarsdóttir, f. 4. okt. 1933. 5a Svava Berglind Finsen Níelsdóttir, f. 15. apríl 1991 í Reykjavík. 5b Ólafur Ingi Finsen Níelsson, f. 27. sept. 1996 í Reykjavík. 5c Brynja Finsen Níelsdóttir, f. 16. mars 2003 í Reykjavík. 4b Ólafur Þór Finsen (Björnsson), f. 5. nóv. 1971 á Akranesi. ~ Sk Elva Rún Rúnarsdóttir, f. 6. maí 1986. For.: Guðmundur Rúnar Vífilsson, f. 23. maí 1956 og Ólöf Minny Guðmundsdóttir, f. 16. feb. 1957. 5a Lilja Guðrún Finsen (Ólafsdóttir), f. 30. maí 2014 í Reykjavík. 5b Sigrún Lóa Finsen (Ólafsdóttir), f. 1. maí 2017 í Reykjavík. 4c Eyrún Björnsdóttir, f. 17. mars 1973 á Akranesi. ~ Gi Arnoddur Magnús Danks, f. 31. okt. 1970. For.: Valdimar Sveinsson, f. 19. okt. 1941 og Rebekka Ólafsdóttir, f. 7. okt. 1937, d. 31. jan. 2004. 5a Björn Einar Danks, f. 4. ág. 2011 á Akranesi. 5b Engilbert Aron Danks, f. 6. júlí 2015 í Reykjavík. 3e Hugrún Engilbertsdóttir, f. 8. júlí 1946 á Akranesi. ~ Gi 5. okt. 1968 Stefán Héðinn Gunnlaugsson, f. 17. mars 1945. For.: Gunnlaugur Torfason, f. 15. jan. 1910, málarameistari á Akureyri, d. 22. júní 1985 og Steinunn Sveinhelga Stefánsdóttir, f. 14. ág. 1911, d. 8. sept. 1988. a Gunnlaugur Torfi Stefánsson b Eva Laufey Stefánsdóttir c Stefán Héðinn Stefánsson d Davíð Stefánsson 30

4a Gunnlaugur Torfi Stefánsson, f. 29. sept. 1967 á Akranesi. ~ Ks Guðrún Vilmundardóttir, f. 25. feb. 1974. For.: Vilmundur Gylfason, f. 7. ág. 1948, alþingismaður og Valgerður Bjarnadóttir, f. 13. jan. 1950, alþingismaður. ~ Kv Kristín Ragna Gunnarsdóttir, f. 2. maí 1968 í Reykjavík. For.: Gunnar Sigurðsson, f. 27. sept. 1942, læknir og Sigríður Einarsdóttir, f. 7. júní 1943 í Reykjavík, píanókennari í Reykjavík. 5a Gylfi Þorsteinn Gunnlaugsson, f. 14. júlí 1997 í Reykjavík. 5b Eyja Sigríður Gunnlaugsdóttir, f. 28. mars 2000 í Reykjavík. 4b Eva Laufey Stefánsdóttir, f. 6. apríl 1970 á Akureyri. ~ Gi Þorleifur Kristinn Níelsson, f. 28. nóv. 1978. For.: Níels Heiðar Kristinsson, f. 13. júlí 1943 og Guðbjörg Antonsdóttir, f. 26. júní 1947. 5a Eysteinn Kári Þorleifsson, f. 16. maí 2008 á Akureyri. 5b Ásbjörn Ari Þorleifsson, f. 23. júní 2010 á Akureyri. 5c Þorbergur Hugi Þorleifsson, f. 5. feb. 2015 á Akureyri. 4c Stefán Héðinn Stefánsson, f. 26. des. 1971 á Akureyri. ~ 1 Ks Andrea Baldursdóttir, f. 7. jan. 1977. For.: Baldur Ellertsson, f. 15. okt. 1948 og Helga Bryndís Gunnarsdóttir, f. 2. des. 1949. a Baldur Stefánsson b Hugrún Helga Stefánsdóttir ~ 2 Kv Erla Hrönn Aðalgeirsdóttir, f. 23. jan. 1964. For.: Aðalgeir Gísli Finnsson, f. 28. ág. 1938 og Lilja Margrét Karlsdóttir, f. 29. ág. 1943, d. 8. mars 2009. c Stefán Aðalgeir Stefánsson 5a Baldur Stefánsson, f. 25. júní 1999 í Reykjavík. 5b Hugrún Helga Stefánsdóttir, f. 31. ág. 2001 í Reykjavík. 5c Stefán Aðalgeir Stefánsson, f. 23. apríl 2006 í Reykjavík. 4d Davíð Stefánsson, f. 6. okt. 1980 á Akureyri. ~ Kv María Bergmann Guðjónsdóttir, f. 20. sept. 1976. For.: Maron Bergmann Brynjarsson, f. 22. nóv. 1955 og Klara Hreggviðsdóttir, f. 4. sept. 1957. 5a Hrafnhildur Eva Davíðsdóttir, f. 9. ág. 2007 í Reykjavík. 31

5b Þórunn Stefanía Davíðsdóttir, f. 28. júlí 2013 í Reykjavík. 3f Guðjón Engilbertsson, f. 12. feb. 1955 á Akranesi. ~ Ks Ólafía Guðrún Ársælsdóttir, f. 11. nóv. 1956. For.: Ársæll Eyleifsson, f. 6. mars 1929, Akranesi, d. 2. mars 2001 og Erla Sigríður Hansdóttir, f. 19. sept. 1938. a Engilbert Guðjónsson b Eyþór Guðjónsson ~ Ss Dóra Ingólfsdóttir, f. 24. júní 1965. For.: Ingólfur Dan Gíslason, f. 11. jan. 1941 og Jóhanna Jónsdóttir, f. 17. jan. 1941. c Ingólfur Hilmar Guðjónsson 4a Engilbert Guðjónsson, f. 23. maí 1978 á Akranesi, d. 23. ág. 2010 í Reykjavík. 4b Eyþór Guðjónsson, f. 20. sept. 1982 á Akranesi. ~ Kv Lilja Erlendsdóttir, f. 25. apríl 1984. For.: Erlendur Viðar Tryggvason, f. 25. okt. 1950 og Harpa Arnþórsdóttir, f. 10. maí 1958. 5a Engilbert Viðar Eyþórsson, f. 8. maí 2011 í Reykjavík. 5b Viktor Elías Eyþórsson, f. 11. ág. 2014 í Reykjavík. 4c Ingólfur Hilmar Guðjónsson, f. 8. feb. 1991 í Reykjavík. 32