Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Similar documents
Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Reykjavík, 16. september 2016 R Borgarráð

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Ný tilskipun um persónuverndarlög

LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 37. STARFSÁR THE HALLGRÍMSKIRKJA FRIENDS OF THE ARTS SOCIETY 37TH SEASON DAGSKRÁ PROGRAMME

Greining mannabeina af Vestdalsheiði

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls

Horizon 2020 á Íslandi:

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Vífill Karlsson, dósent Þórir Sigurðsson, lektor Ögmundur Haukur Knútsson, dósent Rannsóknamiðstöð ferðamála...

Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18,

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

febrúar Laugarnesvegi 91

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Birt verk starfsmanna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands M. Allyson Macdonald prófessor

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

EDWARD H. HUJBENS, PRÓFESSOR OG

Rannsóknamiðstöð ferðamála

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

TAG verkefnið á Íslandi: Námskeiðið Sterkari staða 50+

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

MENNTAKVIKA. 27. september Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Leiðbeinandi á vinnustað

Á R S S K Ý R S L A

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Lokaritgerðir Corporate Valuation. Are Icelandic Seafood Companies KJ feb. MS í viðskiptafræði Björn Sigtryggsson

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing!

Ársskýrsla Stafsmenn á árinu 2010 voru:

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Hátíð brautskráðra doktora. 1. desember 2015

Áhrif lofthita á raforkunotkun

University of Warwick - Degree Congregation Wednesday 17 - Friday 19 January 2018 Allocation of courses to ceremonies

Curriculum Vitae Salvör Nordal 21. nóvember 1962

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2016

Hátíð brautskráðra doktora. 1. desember 2016

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Ársskýrsla Hrafnseyri

MENNINGARNÓTT 2016 Í LISTASAFNI ÍSLANDS

MENNTAKVIKA 7. OKTÓBER 2016

International conference University of Iceland September 2018

SAMSTARFSNEFND UM ENDURMENNTUN FRAMHALDSSKÓLAKENNARA; SEF. Ársskýrsla 2014

Ársskýrsla RMF Ársskýrsla, yfirlit yfir útgefið efni, ráðstefnur og fyrirlestra

Kynjajafnréttisfræðsla í skólum

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...1 Stjórn og starfslið...5 Skólanefnd...5 Skólastjóri...5 Aðstoðarskólastjóri...5 Verkefnastjórar...5 Deildarstjórar...

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum

Egill Benedikt Hreinsson Vísindaleg og tæknilegar greinar og rit

Rýni 2018 Singapúr - Bali. 22. september 07. október 2018 Dagskrá

Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Summer Concerts 2007

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Skýrsla stjórnar starfsárið 2016

Hátíð brautskráðra doktora. 1. desember 2018

FRESHMAN YEAR 1st Semester First-year Writing or American Heritage 3.0. Religion Cornerstone course 2.0

Curriculum vitae 11/12/2017 Gylfi Magnússon. Dósent Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Náttúrustofa Suðurlands.

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Íslenskar rannsóknir á vatnshringrás skóga

10. árg. 3. tbl. Desember 1996

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

RANNSÓKNIR Í FÉLAGSVÍSINDUM V FÉLAGSVÍSINDADEILD

Ríkislögreglustjórinn

Bókfærsla Eðlisfræði Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræðibraut Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur máladeild Efnafræði, 5.

ÚTHLUTUN TIL NÝRRA VERKEFNA ÚR RANNSÓKNASJÓÐI 2011

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Fornleifavernd ríkisins

Transcription:

STARFSÞRÓUNARSJÓÐUR AKADEMÍSKRA STARFSMANNA - úthlutun haustönn 2018 Auglýst var eftir umsóknum um styrkveitingar með umsóknarfrest til 3. september 2018. Alls bárust sjóðnum 12 umsóknir: 7 frá hönnunar- og arkitektúrdeild, 2 frá sviðslistadeild, 2 frá myndlistardeild og 1 frá tónlistardeild. Að þessu sinni voru veittir 9 styrkir: Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október. Birna Geirfinnsdóttir Hönnunar- og arkitektúrdeild, fagstjóri í grafískri hönnun Fær styrk fyrir þátttöku í námskeiði í marmor pappírsgerð. Egill Ingibergsson Sviðslistadeild, tæknistjóri Vegna námsferðar til ETC í Visconsin þaðan sem tæki sviðslistadeildar koma. Massimo Santanicchia - Hönnunar- og arkitektúrdeild, lektor og fagstjóri Vegna þátttöku á ráðstefnunni Educational Architecture í október þar sem umsækjandi kynnti doktorsverkefni sitt. Sam Rees - Hönnunar- og arkitektúrdeild, aðjúnkt. Fær ferðastyrk til fara á hönnunarviðburðinn Rome Maker Faire í október. Steinunn Birgisdóttir - Hönnunar- og arkitektúrdeild, deildarforseti. Hlýtur ferðastyrk til að sækja námskeið við Arkitektaskólann í Osló. Thomas Pausz - Hönnunar- og arkitektúrdeild, lektor. Hlýtur ferðastyrk vegna heimsóknar í Critical Media Lab í Basel í desember. Tinna Gunnarsdóttir - Hönnunar- og arkitektúrdeild, prófessor. Hlýtur ferðastyrk vegna vinnu- og rannsóknarferðar á Dutch Design Week í Eindhoven í október.

Þorbjörg Daphne Hall - Tónlistardeild, lektor. Hlýtur ferðastyrk til farar á ráðstefnuna Crosstown Traffic: Popular Music Theory and Practice þar sem umsækjandi hélt erindi um rannsóknarverkefni sitt. STARFSÞRÓUNARSJÓÐUR AKADEMÍSKRA STARFSMANNA - úthlutun vorönn 2018 Auglýst var eftir umsóknum um styrkveitingar með umsóknarfresti til 24. janúar 2018. Alls bárust sjóðnum 23 umsóknir: 9 frá hönnunar- og arkitektúrdeild, 6 frá sviðslistadeild, 1 frá myndlistardeild og 7 frá tónlistardeild. Að þessu sinni voru veittir 13 styrkir: Anna María Bogadóttir Hönnunar- og arkitektúrdeild, aðjúnkt Vegna þátttöku í ráðstefnunni NAF/NAAR SYMPOSIUM 2018 í Finnlandi í júní. Björk Jónsdóttir Sviðslistadeild, aðjúnkt Vegna endurmenntunarnámskeiðs í Complete Vocal Technique í Kaupmannahöfn í febrúar. Elín Gunnlaugsdóttir Tónlistardeild, stundakennari Heldur fyrirlestur og fylgir eftir flautuverki sínu á International Low Flutes Festival í Virginíufylki í apríl. Guðný Guðmundsdóttir Tónlistardeild, aðjúnkt Vegna tónleika í tónleikaröð þar sem umsækjandi flytur öll verk sem W.A.Mozart skrifaði fyrir fiðlu og píanó. Hróðmar I. Sigurbjörnsson - Tónlistardeild, dósent og fagstjóri Vegna farar á ráðstefnuna Claude Debussy in 2018: a Centenary Celebration í mars. Massimo Santanicchia - Hönnunar- og arkitektúrdeild, lector og fagstjóri Vegna þátttöku á ráðstefnunni All Ireland Architecture Research Group í janúar þar sem umsækjandi kynnir ritrýnda grein sína Reykjavik Spatial Conflicts. Ríkharður H. Friðriksson Tónlistardeild, aðjúnkt Vegna vinnu í rafhljóðveri í Stokkhólmi í apríl.

Sam Rees - Hönnunar- og arkitektúrdeild, aðjúnkt. Sækir netnámskeiðið Front End Web Development. Sigrún Alba Sigurðardóttir - Hönnunar- og arkitektúrdeild, lektor. Vegna farar á ljósmyndahátíðina Reconetres des Arles í júlí í tengslum við rannsóknir umsækjanda. Stefán Jónsson Sviðslistadeild, professor og fagstjóri. Sækir námskeið fyrir kennara í aðferðum leikhúslistamannsins Michaels Chekovs Steinunn Ketilsdóttir Sviðslitadeild, aðjúnkt. Vegna gestavinnustofu í leikhúsinu Bora Bora í Árósum í Danmörku í apríl. Steinunn Knútsdóttir deildarforseti. Hlaut styrk til að sækja alþjóðlega vottað nám í markþjálfun. Úlfar Ingi Haraldsson - Hönnunar- og arkitektúrdeild, lector. Hlaut styrk til Ítalíufarar í febrúar þar sem kynnt verð ný verk í flutningi Liberia Cantoria Pisani og vegna pöntunar á nýju kórverki fyrir blandaðan kór. STARFSÞRÓUNARSJÓÐUR AKADEMÍSKRA STARFSMANNA - úthlutun haustönn 2017 Auglýst var eftir umsóknum um styrkveitingar með umsóknarfresti til 1. september 2017. Alls bárust sjóðnum 18 umsóknir:3 frá verkstæðum, 5 frá hönnunar- og arkitektúrdeild, 1 frá sviðslistadeild, 1 frá listkennsludeild, 4 frá myndlistardeild og 4 frá tónlistardeild. Að þessu sinni voru veittir 10 styrkir: Ásthildur B. Jónsdóttir - Listkennsludeild, stundakennari Vegna kynningar í University of Lapland á doktorsverkefni sínu í september. Bjarki Bragason Myndlistardeild, lektor Vegna verkstæðisdvalar á prentverkstæði Samtaka samtímalistamanna í Berlín og samsýningar í Centrum Berlin í september. Bryndís Snæbjörnsdóttir Myndlistardeild, prófessor

Vegna þátttöku á ráðstefnu Society of Literature, Science and the Arts í Arizona í nóvember. Helga Pálína Brynjólfsdóttir - umsjónarmaður textílverkstæðis Vegna ráðstefnu á vegum ETN og farar á námskeið í Borås í Svíðþjóð í september. Hildur Bjarnadóttir - Myndlistardeild, dósent Vegna einkasýningar í Trondelag Center for Contemporary Art Noregi í október. Ragnhildur Stefánsdóttir - umsjónarmaður mótaverkstæðis Vegna kynningarferðar á móta- og bronsverkstæði í Þýskalandi í nóvember. Ríkharður H. Friðriksson Tónlistardeild, aðjúnkt Vegna þátttöku á ráðstefnu og tónlistarhátíðinni International Computer Music Conference í Shanghai í október. Rúna Thors - Hönnunar- og arkitektúrdeild, aðjúnkt Vegna ferðar á Dutch Design Week í Hollandi í október. Sam Rees - Hönnunar- og arkitektúrdeild, aðjúnkt Vegna íslenskunáms í kvöldskóla Tin Can Factory á haustönn. Thomas Pausz - Hönnunar- og arkitektúrdeild, lektor Vegna þátttöku á Interim Program at Srishti Institute of Art, Design and Technology á Indlandi í nóvember. STARFSÞRÓUNARSJÓÐUR KENNARA - úthlutun vorönn 2017 Auglýst var eftir umsóknum um styrkveitingar með umsóknarfresti til 19. janúar. Alls bárust sjóðnum 15 umsóknir: 6 frá hönnunar- og arkitektúrdeild, 1 frá listkennsludeild og 8 frá tónlistardeild. Að þessu sinni voru veittir 11 styrkir: Ásthildur Björg Jónsdóttir - Listkennsludeild, lektor og fagstjóri Vegna þátttöku sem aðalfyrirlesari á ráðstefnu á vegum NABER í Montreal í maí. Berglind María Tómasdóttir - Tónlistardeild, dósent

Vegna ferðar til Kaliforníuháskóla í San Diego (UCSD) og þátttöku í tónleikum í janúar. Hróðmar I. Sigurbjörnsson - Tónlistardeild, lektor og fagstjóri Vegna þátttöku í ráðstefnunni EuroMAC í Frakklandi í júní/júlí. Ríkharður H. Friðriksson - Tónlistardeild, aðjúnkt (39%) Vegna vinnubúðarferðar og þátttöku í tónleikum í Danmörku í apríl. Rúna Thors - Hönnunar- og arkitektúrdeild, stundakennari Vegna ferðar á Fuorisalone Milano Design Week í apríl. Sam Rees - Hönnunar- og arkitektúrdeild, aðjúnkt Vegna þátttöku í sýningunni Sköpun bernskunnar á Akureyri í apríl. Sigurður Ármansson - Hönnun- og arkitektúrdeild, stundakennari Vegna þátttöku í ráðstefnunni TYPO í Berlín í maí. Thomas Pausz- Hönnunar- og arkitektúrdeild, aðjúnkt Vegna þátttöku í sýningarverkefni fyrir AGRIKULTURA TRIENNAL í Svíþjóð. Tinna Gunnarsdóttir- Hönnunar- og arkitektúrdeild, prófessor Vegna ferðar til að vera viðstödd opnun sýningarinnar Earth Matters í Hollandi í júní þar sem verkefnið Willow Project verður sýnt. Þóra Einarsdóttir - Tónlistardeild, aðjúnkt og fagstjóri Vegna þátttöku í námskeiðinu Mentoring-coaching skills: a dynamic part of creative approches to teaching and leadership á vegum ICON í Finnlandi í apríl. Þorbjörg Daphne Hall - Tónlistardeild, lektor og fagstjóri Vegna þátttöku með erindi í ráðstefnunni 19th Biennial IASPM Conference í Kassel í júní.