Samningur Landskrifstofu og verkefnisstjóra. Margrét Jóhannsdóttir 27.ágúst 2018

Similar documents
Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Horizon 2020 á Íslandi:

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA fyrir umsækjendur í starfsmenntun, fullorðinsfræðslu og á háskólastigi

Nr mars 2006 AUGLÝSING

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Leiðbeinandi á vinnustað

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson


HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA UMSÓKNIR SKÓLA / SKÓLASKRIFSTOFA

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Brú II Venture Capital Fund S.C.A., SICAR

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Fél403 Vor 2012 Verkefni jan. Vægi 10% Einstaklingsverkefni.

Ed Frumvarp tillaga [143. mál]

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Geislavarnir ríkisins

ANNUAL REPORT 2010 ÁRSSKÝRSLA 2010

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Nr. 63/1846 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR. (ESB) nr. 1035/2011.

Skemmtiferðaskip við Ísland. Úttekt á áhrifum. Edward H. Huijbens Kristinn Berg Gunnarsson

UM samábyrgð/keðjuábyrgð verktaka í ljósi fyrirhugaðrar innleiðingar á tilskipun 2014/67/EU í íslenskan rétt

Schengen samstarfið Handbók Innanríkisráðuneytið 2011 Skrifstofa almannaöryggis

GÆÐAKERFI HÁSKÓLA ÍSLANDS

Reglugerð. um flugumferðarþjónustu

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 669/2014. frá 18.

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012

Framhaldsskólapúlsinn

Skýrsla. samgönguráðherra um framkvæmd ferðamálaáætlunar. (Lögð fyrir Alþingi á 135. löggjafarþingi )

Sigurður Björn Blöndal e.u.

Réttur til verndar, virkni og velferðar.

Afreksstefna TSÍ

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Saman gegn ofbeldi Hlutverk sveitarfélaga

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

Handbók um gerð og frágang meistaraprófsritgerða

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 26. ágúst

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 67/493 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/839. frá 17.

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 39 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

Landmælingar Íslands Ársskýrsla National Land Survey of Iceland Annual Report 2011

Ég vil læra íslensku

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Viðauki 2f. Tæknikröfur til búnaðar fyrir fullan aðgang að koparheimtaug

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila

HLÍÐARENDI - REITUR A, FORBYGGING OG KNATTHÚSAREITUR - BREYTT DEILISKIPULAG 2016

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Transcription:

Samningur Landskrifstofu og verkefnisstjóra Margrét Jóhannsdóttir 27.ágúst 2018

Úthlutunarferlið Samræmd aðferðafræði með þjálfun matsmanna (norrænt og evrópskt samstarf) Allar umsóknir eru metnar af tveimur utanaðkomandi sérfræðingum Úthlutunarlisti raðast upp miðað við einkunnir verkefnis og þess fjármagns sem er til ráðstöfunar Í mörgum verkefnum var einhver niðurskurður - þá er nauðsynlegt að endurskoða verkáætlanir Valnefnd kemur með tillögu að úthlutun Forstöðumaður Landskrifstofu tekur endanlega ákvörðun um úthlutun

Samningur og viðaukar SAMNINGUR milli verkefnastjóra (beneficiary) og Landskrifstofu RAMMI verkefnisins, Hluti I Viðauki I - Viðauki II - Viðauki III - Viðauki IV - Viðauki V - Special conditions - sértækar upplýsingar hvers verkefnis, staðfestar með undirritun General conditions er á heimasíðu Erasmus+, Part A: Legal and andministrative provisions Part B: Financial provisions Lýsing verkefnisins (umsókn), fjárhagsyfirlit og listi samstarfsaðila Fjárhagsreglur Styrkupphæðir Samstarfsyfirlýsingar (Mandates)

Hluti I Special Conditions Sá hluti samningsins sem er sértækur fyrir hvert verkefni Hlutaðeigendur samnings og titill verkefnis Gildistími samningsins (2-3 ár) Heildarupphæð styrksins - Reglur um leyfilegar tilfærslur fjármagns án breytinga á samningi Greiðslufyrirkomulag til verkefnisstjóra Skýrsluskil Bankareikningur Samskiptaaðilar Stuðningur við og öryggi þáttakenda í verkefnum Mobility tool umsýslukerfið Erasmus+ gagnagrunnur verkefna Reglur er varða undirverktaka Leyfi til notkunar afurða þ.m.t. hugverkaréttur og leyfi (open licence) Reglur um samninga og greiðslur við þátttakendur í þjálfunarferðum Frávik og túlkun General conditions kaflans

Greiðslur og skýrsluskil Greiðslufyrirkomulag til verkefnisstjóra Meginreglan: 40% - 40% - 20% Framvinduskýrslur (interim) - Eftir 1 ár og 1 mánuð frá upphafsdegi verkefnis: skil á framvinduskýrslu sem skýrir framgang verkefnisins fyrst árið - Sé búið að nýta 70% af fyrstu greiðslunni (einingar) er næsta greiðsla greidd (40%) - Sé ekki búið að nýta 70% af fyrstu greiðslunni (einingar) við skil fyrstu framvinduskýrslu skal verkefnisstjóri skila annarri framvinduskýrslu þegar að því kemur Lokaskýrslur - Skal skilað 60 dögum eftir lok verkefnisins - Lokagreiðsla er ákvörðuð á grundvelli mats á lokaskýrslu

Mat lokaskýrslu - viðmið Var verkefnið framkvæmt í samræmi við lýsingu í umsókn Gæði afurða og viðburða verkefnisins Áhrif verkefnisins; viðburða og afurða á þátttakendur Áhrif verkefnisins fyrir þátttökustofnanir Hverju breytir verkefnið (nýjungar) og áhrif á nærsamfélag, á landsvísu, í Evrópu Hvernig var gæðaeftirliti verkefnisins háttað og hvernig var háttað mati á árangri/áhrifum Þegar við á: Gæði náms- og þjálfunarviðburða sem skipulagðar eru sem hluti af verkefninu (teaching, training and learning activities) Um er að ræða faglegt innihalt, stuðning við þátttakendur svo sem undirbúning, skipulag dvalar, eftirfylgni og mat á þeirri þekkingu sem aflað er Gæði og umfang kynningarstarfs og viðburða verkefnisins Árangur og möguleg áhrif verkefnisins fyrir einstaklinga og stofnanir sem ekki eiga beina aðild að verkefninu.

Niðurstöður mats lokaskýrslu Ef einkunn er yfir 50 stigum (af 100) er ekki lækkun á styrkupphæð á grundvelli mats á framkvæmd 25% lækkun ef einkunn lokaskýrslu er 41 50 50% lækkun ef einkunn lokaskýrslu er 26-40 75% lækkun ef einkunn lokaskýrslu er 0 25 Einnig er mögulegt að lækkun verði á styrkupphæð við * yfirferð fjármála.

General conditions, LEGAL AND ADMINISTRATIVE PROVISIONS Almenn skilyrði sem eru þau sömu fyrir öll Erasmus+ verkefni, athugið að sérstök túlkunaratriði hvers samnings eru aftast í special conditions hlutanum. Skýringar á orðum og hugtökum í samningi Skyldur og hlutverk samstarfsaðila verkefnis Samskipti Ábyrgð Hagsmunaárekstrar Trúnaður Sýnileiki (muna að segja frá Erasmus+ styrknum) Hugverkaréttur afurða Framsal Breytingar á samning Force majeure Uppsögn (suspension / termination)

FINANCIAL PROVISIONS General conditions Almenn skilyrði sem eru þau sömu fyrir öll Erasmus+ verkefni, athugið að sérstök túlkunaratriði hvers samnings eru aftast í special conditions hlutanum. Reglur varðandi leyfilegan kostnað (eligible costs) Reglur varðandi greiðslur og endurgreiðslur Reglur varandi eftirlit sem styrkþegi samþykkir að gangast undir varðandi framkvæmd verkefnisins

Viðauki II Lýsing verkefnisins, fjárhagsyfirlit og listi samstarfsaðila Project: «ProjectCode» Project details Project Code Project National ID Submission ID «ProjectCode» «ProjectNationalID» «SubmissionID» The beneficiary will implement the Project as described in the grant application with the aforementioned submission code. Verkefnið skal framkvæma samkvæmt lýsingu í umsókn

Fjárhagsyfirlit Budget Summary Budget items Project Management and Implementation Transnational Project Meetings Intellectual Outputs Multiplier Events Learning/Teaching/Training Travel Learning/Teaching/Training Individual Support Learning/Teaching/Training Linguistic Support Exceptional Costs - OCT Travel Special Needs Support Exceptional Costs Exceptional Costs Guarantee Total Calculated Total Grant «ProjectManagementTotalGrand» «TransationalProjectMeetingsTotalGrand» «IntellectualOutputsTotalGrand» «MultiplierEventsTotalGrand» «TravelsTotalGrand» «SubsistencesTotalGrand» «LinguisticSupportsTotalGrand» «ExceptionalCostsOCTTravelTotalGrand» «SpecialNeedsTotalGrand» «ExceptionCostsTotalGrand» «ExceptionCostsGuaranteeTotalGrand» «TotalGrandCalculated»

Fjárhagsyfirlit Budget details Intellectual Outputs Output Category of Staff No. of Working Days Total Grant «O1: Title1» ««O2: Title2» «O3: Title3» Total «IO_TotalWorkingDays» «IO_TotalGrant» Budget details per Participating Organisation Nýtt

Viðauki III - Fjárhagsreglur Notið eins og handbók! Skilyrði og reglur um notkun á styrknum, útskýringar fyrir hvern fjárhagslið sem er í einingum unit contribution Calculation of the grant amount - hvernig er styrkurinn skráður og reiknaður Triggering event reglur um notkun styrksins Supporting documents hvaða fylgigögn eru nauðsynleg? Reporting hvernig ber að greina frá í skýrslum Reglur varðandi raunkostnað Skerðing styrks Eftirlit / eftirfylgni

Eftirlitsheimsóknir og athugun gagna Eftirlitshlutverk Landskrifstofu: Verkefni eru valin af handahófi en ákveðnar lágmarkskröfur gerðar um fjölda verkefna Eftirfylgni, ráðgjöf og stuðningur (monitoring) - heimsóknir og opnir fundir Eftirlitsheimsóknir á verkefnatíma (on the spot check) - heimsóknir þar sem farið er yfir framkvæmd verkefna og gagna Eftirlitsheimsóknir eftir að verkefnum er lokið Umsjón með mati lokaskýrslu kallað eftir fylgigögnum frá ákveðnum hluta verkefna (desk check) MUNA: Geyma þarf gögn í 5 ár eftir lok verkefnis

Gerð samninga við samstarfsaðila EKKI staðlaður samningur, EKKI SKYLDA, hafið eftirfarandi í huga: Hlutverk og ábyrgð hvers samstarfsaðila. Hugið vel að hvaða leið í verkefnastjórn henti best og tryggja að skilningur og sátt sé um þá leið hjá öllum samstarfsaðilum Tímaáætlanir, skilafresti og áfanga Útgáfu og höfundarétt Hvernig verður greiðslum háttað innan verkefnisins ekki greiða of mikið of fljótt!! Samningur verður að vera undirritaður af aðila sem hefur leyfi til að skuldbinda viðkomandi stofnun

Greiðslur og samningar við samstarfsaðila Mismunandi leiðir við gerð samninga og verkefnastjórn: Ýtarlegir samningar sem tilgreina t.d. fastar upphæðir og tímasetja greiðslur Óformlegri samningar sem fela í sér lýsingu á ábyrgð og að greitt verði samkvæmt þátttöku og fjármagni sem er til ráðstöfunar Í báðum tilvikum er rétt að koma inn á almenn atriði eins og t.d. höfundarrétt ef við á

Gangi ykkur vel

Leiðbeiningasíða fyrir verkefnisstjóra https://www.erasmusplus.is/menntun/fyrirverkefnisstjora/starfsmenntun/vidaukar-og-namskeid-2017/ www.erasmusplus.is