EURAXESS - Á ALÞJÓÐAVÍSU-

Similar documents
Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Horizon 2020 á Íslandi:

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

PASport PEOPLE PROFILING SYSTEM. PASport Profiles, Inc. Versatile Online Assessment Tools for

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Chapter 1 Introduction to Tourism Marketing. Investigation of of Tourism Marketing Survey. Environment of Tourism Marketing

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Ég vil læra íslensku

2013 Show Post Report

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Eu Gmp Annex 15 Pdf Download ->->->-> DOWNLOAD

Travel and Tourism in Bangladesh

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

inter airport China 2016

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

2019 中国义乌进口商品博览会 2019 China Yiwu Imported Commodities Fair

The Regulations on Taxi Business in China

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Travel and Tourism in Lebanon

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

First National State Graphene Industrial Alliance for Technical Innovation Unveiled

Travel and Tourism in Indonesia

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

The changing face of your car battery The evolving role of energy storage in maximizing fuel efficiency

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing!

南非洲中国科技教育协会南非工程院南非比勒陀利亚大学

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

New Zealand-The Last Pure Land of the world

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

is Committed to Responsible Care AICM AICM 介绍 AICM Introduction

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar

YFIRLIT ÁRSINS 2016 FLUGSVIÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Þátttaka í sjálfboðastarfi á Íslandi

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

TOURISM TRENDS AND OUTLOOK

Guangzhou, China Held concurrently with China International Furniture Fair Visitors Feedback Exhibitors Feedback

ANNUAL REPORT 2010 ÁRSSKÝRSLA 2010

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Hönnunarstefna Hönnun sem drifkraftur til framtíðar

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Kortlagning á útflutningsfyrirtækjum

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA UMSÓKNIR SKÓLA / SKÓLASKRIFSTOFA

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Stefna landa sem fremst standa í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

Nr mars 2006 AUGLÝSING

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Afternoon breakouts. Changing Channels: Working with Digital Influencers Trillium Room. Nine Steps to Data-Based Content Sequoia Ballroom

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

JÓHANNES BJÖRN. Falið vald. Kúnst

CRM - Á leið heim úr vinnu

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

Green map around the world. Fjölþjóða verkefni með sjálfbæra þróun að leiðarljósi

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016

Jan Fridrich Vice President LAA ČR, Foreign Affairs, Industry and Internal Audit. AERO Friedrichshafen, April 2016

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

TFWA China s Century Conference

Viking Ship Discovered

VOLA opens a new flagship showroom in Shanghai VOLA 上海旗舰展示厅正式开业

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA fyrir umsækjendur í starfsmenntun, fullorðinsfræðslu og á háskólastigi

Ósey hf. gerir samninga um umtalsverða smíði fyrir erlend útgerðarfyrirtæki

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Transcription:

EURAXESS - Á ALÞJÓÐAVÍSU- Halldor Berg Svæðisstjóri EURAXESS í Kína

HVER ER ÉG : BAKGRUNNUR MINN Kína síðan 2006 Lærði kínversku í Beijing 2006-2007 Meistaragráða í Alþjóðasamskiptum í Peking háskóla 2011-2013 Starfað í Beijing síðan 2015 Starfsreynsla Starfaði fyrir utanríkissráðuneytið, m.a. í sendiráði Íslands í Brussel, Kaupmannahöfn, og Beijing. Var meðal annars viðriðin seinustu samningalotuna um fríverslunarsamninginn við Kína. EURAXESS Verkefni fjármagnað af Framkvæmdastjórn ESB Hóf störf sem verkefnafulltrúi hjá EURAXESS China árið 2015 Tók við rekstur verkefnisins sem svæðisstjóri 2017

YFIRLIT: KYNNING DAGSINS EURAXESS á alþjóðavísu Evrópska vísindasvæðið EURAXESS í Kína Kynning á EURAXESS Kína Fjórar stoðir EURAXESS Viðburðir og útgáfa EURAXESS fyrir Íslendinga Landslag vísindamála í Kína

EURAXESS : VÍSINDAMENN Á FERÐ OG FLUGi EURAXESS er einstakt þverþjóðleg Evrópuverkefni sem veitir aðgang að úrvali af upplýsingum og suðningsþjónustu til vísindamanna sem hafa áhuga á því að byggja upp starfsferil sinn í Evrópu eða vera í sambandi við evrópskt vísindasamfélag. er eitt af lykilverkefnum EVS (evrópska vísindasvæðisins) til þess að aðstoða og ýta undir hreyfanleika vísindamanna og getu þeirra til þess að þróa starfsferil sinn. Evrópusambandið & 40 lönd í Evrópu vinna saman að því aðstoða vísindamenn og vísindastofnanir! Öll þjónusta EURAXESS gáttarinnar er ókeypis!

EVRÓPSKA VÍSINDASVÆÐIÐ: HELSTU STAÐREYNDIR Eins og evrópska efnahagssvæðið skapar sameiginlega markað fyrir vörur, þjónustu, vinnuafl og fjármagn þá skapar evrópska vísindasvæðið sameiginlegan þekkingarmarkað. Fólk í löndum Evrópu munu njóta þvert á landamæri...... flæði af vísindamönnum og vísindalegri þekkingu... vísindastyrkir... vísindasamstarf... opnun á styrkjakerfi einstakra Evrópuríkja... aðgangur að vísindtækjum, innviðum og niðurstöðum... sameiginlega stefnu og bandalag mismunandi hagsmunaaðila í vísindum og rannsóknum. Sam-evrópskar stofanir Samtvinning stefnumótunar, sameiginlegra markmiða, eftirlit og mat þvert á lændamæri og geira.

EVRÓPSKA VÍSINDASVÆÐIÐ: HELSTU STAÐREYNDIR EVS snýst um að auka gæði vísinda, áhrif nýsköpunar sem og að auka samfélagslegt og borgarlegt mikilvægi vísinda og rannsókna í Evrópu með því að leysa úr læðingi samlegðaráhrif þverþjóðlegrar samvinnu. Rannsóknar stefna og vísindakerfi ESB Rannsóknarstefna og vísindakerfi aðilaríkja og annarrar samstarfsríkja Einstakir vísindamenn Rannsóknarsstofnandir og háskólar Milliríkjaverkefni Styrktaraðilar og hið opinbera Rannsóknir og þróun í samvinnu opinberra aðila og einkafyrirtæki EVS Fyrirtæki Sameinað vísindasvæði fyrir öll aðildaríki og samstarfsríki ESB. FRAMÚRSKARANDI VÍSINDI og NÝSKÖPUN Í HEIMSMÆLIKVARÐA

EVRÓPSKA VÍSINDASVÆÐIÐ: HELSTU STAÐREYNDIR Ísland fullir þátttakendur í gegnum aðild okkar að Evrópska Efnahagssvæðinu Önnur evrópsk samstarfslönd eins og Noregur og Sviss notfæra sér þetta til ystu æsar Frá mínu sjónarhorni í Kína er þetta sterkur leikur Evrópa er í samkeppni þegar kemur að vísindum við stórveldi heimsins. Evrópa þarf að vinna saman til að geta myndað umhverfi þar sem stór vísindaverkefni geta þrifist. Ímynd evrópuríkja í hugum umheimsins er samofin. Að efla hana á alla kanta hjálpar öllum Evrópuríkjum að laða að bestu vísindamennina og þekkinguna.

EURAXESS : GÁTT AÐ EVRÓPSKU VÍSINDAKERFI 通向欧洲研究活动的大门 Atvinnugátt á internetinu með þúsundir vísindastarfa og tækifæra til rannsóknarstyrkja á hverjum degi. Jobs and funding Information and Assistance 260 EURAXESS miðstöðva út um alla Evrópa eru tilbúin til að veita þér upplýsingar og aðstoð með mál eins og dvalarleyfi, vinnulöggjöf, skatta og velferð. Worldwide Partnering EURAXESS utan Evrópu; Norður Ameríku, Japan, Suð-Austur Asíu, Suður- Ameríku, Indlandi og Kína Pörun vísindafólks eða vísindastofnanna.

EURAXESS : VEFGÁTTIN Farðu á https://euraxess.ec.europa.eu eða http://euraxess.org og smelltu á log-in flipan til að hefja skráningarferlið. Fylltu út researchers profile. Gerðus áskrifandi að mismunandi þjónustum gáttarinnar

- JOBS & FUNDING - - JOBS & FUNDING -

- JOBS & FUNDING - - EURAXESS JOBS LYKILTÖLUR > 255,000 störf auglýst á seinustu 14 árum; > 8,000 rannsóknarstörf (t.d. stöður hjá vísindastofnunum og fellowships) í boði daglega; > 10,000 rannsóknarstofnanir (fyrirtæki, háskólar, og smá eða meðalstór fyrirtæki út um alla Evrópu sem og utan Evrópu) eru skráðar á EURAXESS;

- JOBS & FUNDING - - EURAXESS JOBS - LYKILTÖLUR: > 19,000 virkir vísindamenn með skráða ferilskrá; Opið fyrir allar fræðigreinar (frá kjarnorkueðlisfræði til félagsfræði); Auglýsingar á störfum á vegum verkefna ESB og ESB vísindastyrkir (t.d.. MSCA FP5-H2020) eru kerfisbundið útgefið á EURAXESS Jobs;

- JOBS & FUNDING - - JOBS & FUNDING - Hvað má finna þar? Starfsauglýsingar tengdar vísindum og rannsóknum; Auglýsingar á vísindastyrkjum og hýsingartilboðum; Aðstoð og upplýsingar þegar kemur að starfsumhverfiog réttindum vísindamanna : til dæmis C&C, HRS4R, Pensions & RESAVER; Aðstoð og upplýsingar þegar kemur að þróun starfsferils vísindammana: Sérstakar EURAXESS Starfsferils Miðstöðvar, efni sem er ætlað til þjálfunar á starfsferilsþróunn vísindamanna, upplýsingar um grundvallarreglur skapandi þjálfunar doktorsnema; Science4Refugees síðan;

- JOBS & FUNDING - FUNDING OFFERS: EURAXESS vefgáttin býður jafnfram upp á gagnagrunn fyrir rannsóknarstyrki, þar sem rannsóknarstofnunum og styrkveitendum er boðið að setja inn styrki sína til að veita þeim athygli.

- JOBS & FUNDING - HOSTING OFFERS: EURAXESS vefgáttin býður ennfremur upp á gagnagrunn um hýsingartilboð, þar sem vísindastofnanir og háskóla sem hafa áhuga á hýsa einstök vísindaverkefni (eins og ERC eða MSCA IF) geta boðið upp tilboð um hýsingu.

EFNI TIL STARFSFERILSÞJÁLFUNAR: Samansafn af efni, til dæmis netnámskeiðum, til starfsferlisþjálfunar vísindamanna. Markmiðið er að auka starfsmöguleika vísindamanna. - JOBS & FUNDING -

- JOBS & FUNDING - EURAXESS STARFSFERILSÞJÁLFUNAR MIÐSTÖÐVAR: EURAXESS starfsferilsþjálfunarmiðstöðvar eru í boði í sumum Evrópulöndum og hægt er að finna þær á vefgáttinni. Þær búa yfir fólki sem sérhæfir sig í ókeypis ráðgjöf þegar kemur að þróun starfsferils og leit að tækifærum.

- INFORMATION & ASSISTANCE - - INFORMATION & ASSISTANCE -

- INFORMATION & ASSISTANCE - - INFORMATION & ASSISTANCE - Hvað má finna þar? Listi yfir allar þjónustumiðstöðvar EURAXESS í Evrópu, sem bjóða upp á klæðskerasniðna þjónustu, án endurgjalds, til hreyfanlegra vísindamanna.

- INFORMATION & ASSISTANCE - EURAXESS: UPPLÝSINGAR OG AÐSTOÐ EURAXESS VEFGÁTT FLÝTILEIÐ: SERVICES.EURAXESS.ORG 554 EURAXESS tengiliðir og þjónustumiðstöðvar. (u.þ.b. 50/50). Klæðskerasniðin þjónusta til hreyfanlegra vísindamanna í nýju landi. Aðstoða til dæmis við að finna tækifæri á rannsóknarstyrkjum, dvalarleyfismál og það að finna stað til að búa á.

- INFORMATION & ASSISTANCE - - INFORMATION & ASSISTANCE - Hvað má finna á vefgátt: Upplýsingar um 17 mismunandi málefni, allt frá húsnæðismöguleikum til bankamála og félagslegra aðstoðar. Málefnunum er skipt í 3 yfirflokka: Að búa í Evrópu Að vinna í Evrópu Að yfirgefa Evrópu

- INFORMATION & ASSISTANCE - - 40 LANDSVEFGÁTTIR - EURAXESS hefur að auki vefgáttir í 40 löndum; Löndin 40 bjóða upp á upplýsingar um vísindastörf og möguleika til rannsóknarstyrkja í hverju landi sem og persónulega þjónustu til vísindamanna sem hafa áhuga á tilteknu landi. Starfsauglýsingar sem eru settar á Atvinnugátt EURAXESS eru jafnframt sýnilegar á landavefgáttunum 40.

- PARTNERING - - PARTNERING-

- PARTNERING- - PARTNERING - Hvað má finna þar? Leit að samstarfsfólki: Um er að ræða samstarfstól sem er hannað til þess að veita skráðum notendum tækifæri til að leita að bæði einstaklingum og rannsóknarstofnunum/fyrirtækjum; Á PARTNERING býðst jafnframt öllum skráðum notandum, sama hvort þeir séu einstaklingar, stofnanir eða fyrirtæki, að leita að ferilskrám annarra. Tól í þróun.

- PARTNERING- SCIENCE4REFUGEES BUDDY PROGRAMME: Hælisleitendur með bakgrunn í vísindum og rannsóknum sem og aðrir vísindamenn í Evrópu er boðið upp á að finna samstarfsfélaga á Science4Refugees Buddy Programme. Um er að ræða samstarfstól sem hjálpar fólki að tengjast, ræða vandamál, finna lausnir og vinna saman.

- WORLDWIDE- EURAXESS : WORLDWIDE STYÐJA OG AÐSTOÐA EVRÓPSKA VÍSINDAMENN Í Norður Ameríku (Kanada & BNA) skrifstofa í Washington Suður-Ameríku & Ríki Karabíska hafsins skrifstofa í Ríó, Brasilíu Kína skrifstofa í Beijing Japan skrifstofa í Tókýó Indlandi Skrifstofa í Nýja Delí Suð-Austur Asíu Skrifstofur í Tælandi og Singapore SEM OG vísindamenn í þessum löndum sem hafa áhuga á að vinna með eða flytja til Evrópu.

EURAXESS : Verkefni í uppsiglingu Helsti kosturinn við EURAXESS er tengslanetið sem það býður upp og þau samlegðaráhif sem hljótast af því. Relocation þjónustur út um alla Evrópu og þjóðarverkefni sem eiga að auka hreyfanleika vísindamanna tegnjast saman í eitt kerfi í gegnum EURAXESS. Ráðstefnur fyrir alla samstarfsaðila og þátttakendur EURAXESS annað hvert ár sem er góð leið til til læra af öðrum og finna nýja samstarfsaðila. EURAXESS er frjósamur jarðvegur fyrir allskyns ný verkefni sem eru leiðandi á heimsvísu þegar kemur að þjónustu við vísindamenn sem vinna á alþjóðavettvangi. Til dæmis: Aðstoð við maka RESAVER EURAXESS Rights EURAXIND Öll þessi verkefni og þjónustan er án endurgjalds!

EURAXESS : ÍSLAND Íslenskir vísindamenn hafa alltaf verið framarlega í því að nýta sér sameiginlega styrki Evrópusambandsins, svo sem Horizon2020, Marie Curie og ERC. Íslenskir vísindamenn líklega þeir MEST hreyfanlegustu í Evrópu. Framtak sem styður hreyfanleika styrkir íslenskt vísindalíf. Til að laða að erlent samstarfsfólk til Íslands RANNÍS rekur íslensku EURAXESS gáttina Háskóli Íslands er með EURAXESS tengipunkt Til að auðvelda íslenskum vísindamönnum að starfa erlendis Notfæra sér þjónustusskrifstofur í Evrópu Notfæra sér EURAXESS Worldwide

EURAXESS - KÍNA- Halldor Berg Svæðisstjóri EURAXESS í Kína

EURAXESS : CHINA 全球网络 AÐSTOÐ VIÐ AÐ FINNA UPPLÝSINGAR UM HVERNIG HÆGT ER AÐ FARA Á MILLI EVRÓPU OG KÍNA 查找中国和欧洲的来往信息 AÐSTOÐ VIÐ AÐ FINNA STYRKI OG STÖRF 查找经费资助及就业信息 AÐSTOÐ VIÐ AÐ FINNA NÝJA SAMSTARFSAÐILA 认识新的研究合作伙伴 TENGSLAVIÐBURÐIR, AÐSTOÐ VIÐ AÐ DEILA ÞEKKINGU, REYNSLU OG GREININGU Á AÐSTÆÐUM 联络 共享资讯与经验

EURAXESS : CHINA 全球网络 VEFSÍÐA 网站 FRÉTTABRÉF OG ÖNNUR ÚTGÁFA 通讯及其他出版物 VIÐBURÐIR 活动

VEFSÍÐA 网站 EURAXESS : CHINA

VEFSÍÐA 网站 EURAXESS : CHINA

VEFSÍÐA 网站 EURAXESS : CHINA

VEFSÍÐA 网站 EURAXESS : CHINA

FRÉTTABRÉF OG ÖNNUR ÚTGÁFA 通讯及其他出版物 EURAXESS : CHINA Publications

FRÉTTABRÉF OG ÖNNUR ÚTGÁFA 通讯及其他出版物 EURAXESS : CHINA Viðvera á netinu Vikuleg skyndifréttabréf

VIÐBURÐIR 活动 EURAXESS : CHINA

VIÐBURÐIR 活动 EURAXESS : CHINA

VIÐBURÐIR 活动 EURAXESS : CHINA

VIÐBURÐIR 活动 EURAXESS : CHINA

VIÐBURÐIR 活动 EURAXESS : CHINA

VIÐBURÐIR 活动 EURAXESS : CHINA Tour of China

EURAXESS : CHINA 全球网络 STÆKKAÐU TENGSLANET ÞITT Í KÍNVERSK-EVRÓPSKA VÍSINDASAMFÉLAGINU 在欧 - 中研究群体中建立自己的联系网络 FYLGSTU MEÐ ÞRÓUNINNI í KÍNVERSK-EVRÓPSKRI SAMVINNU Á SVIÐI VÍSINDA 了解最新发展趋势 FINNDU FLEIRI TÆKIFÆRI TIL AÐ SYRKJA STARFSFERIL ÞINN SEM VÍSINDAMAÐUR OG FÁ RANNSÓKNARSTYRKI 发现资金和就业机会 CHINA.EURAXESS.ORG CHINA@EURAXESS.NET FACEBOOK, LINKEDIN 微信 : EURAXESS EURAXESS HJÁLPAR ÞÉR AÐ FLYTJAST TIL OG FRÁ SEM OG INNAN EVRÓPU EURAXESS 是您转向欧洲的伙伴 ÓKEYPIS AÐ GERAST MEÐLIMUR 免费注册

VÍSINDALANDSLAGIÐ : Í KÍNA Þróun kínversks vísindalífs Fjárfesting í rannsóknir og þróun í milljörðum PPP Aukin hlutdeild Kína í þekkingarframleiðslu heimsins Fjöldi útskrifaðara með doktorsgáður (í þúsundum) Veugelers, Reinhilde. (2017) The challenge of China s rise as a science and technology powerhouse. Bruegel Policy Contribution Issue n 19 July 2017. [Policy Paper]

VÍSINDALANDSLAGIÐ : Í KÍNA Grunnstoðir kínversks vísindalífs Helstu stofnanir NATURAL SCIENCE FOUNDATION OF CHINA NSFC MINISTRY OF SCIENCE AND TECHNOLOGY MOST CHINESE ACADEMY OF SCIENCE CAS 114 STOFNANIR OG 60 ÞÚSUND VÍSINDAMENN EINN STÆRSTA UPPSPRETTA ÚTEFNA VÍSINDAGREINA Í HEIMINU. MINISTRY OF EDUCATION 2236 UNIVERSITIES 1. TSINGHUA 2. PEKING UNIVERSITY 3. FUDAN UNIVERSITY 4. UNIVERSITY OF SCIENCE AND TECHNOLOGY IN CHINA 5. SHANGHAI JIAOTONG UNIVERSITY 6. NANJING UNIVERSITY 7. ZHEJIANG UNIVERSITY 8. BEIJING NORMAL UNIVERSITY 9. WUHAN UNIVERSITY 10. TONGJI UNIVERSITY

VÍSINDALANDSLAGIÐ : Í KÍNA Dæmi um mögulegt vísindasamstarf við Kína Sameiginlegar vísindastofnanir og verkefni MÖRG MISMUNANDI MÓDEL MISÁRANGURSRÍK HÝST AF KÍNVERSKUM AÐILUM SJÁLFSTÆÐAR SAMEIGINLEGA STOFNANIR ALFARIÐ REKIÐ AF ERLENDUM AÐILUM. GETUR VERIÐ FLÓKIÐ EÐA ÓMÖGULEGT AÐ FÁ STYRKI. BYGGIST MIKIÐ Á AÐ HAFA GÓÐ TENGSL VIÐ KÍNVERSKAN SAMSTARFSAÐILA. Erlendir aðilar taka þátt í kínverskum verkefnum Kínverskir aðilar taka þátt í evrópskum verkefnum MÖRG LÖND BÚIN AÐ TAKA UPP SVOKALLAÐ CO- FUNDING FYRIRKOMULAG. SUM LÖND MEÐ SÉRSTAKAR HERFERÐIR TIL AÐ LAÐA STERKA EINSTAKLINGA.

VÍSINDALANDSLAGIÐ : Í KÍNA Þekkt vandamál í samstarfi Hugverkaréttur Aðgangur að kínverskum styrkjum Hreyfanleiki vísindamanna Lagaleg staða alþjóðlegra vísindaverkefna

VÍSINDALANDSLAGIÐ : Í KÍNA Íslenskt vísindasamstarf í Kína RANNÍS SAMNINGUR VIÐ NSFC PRIC OG RANNÍS MEÐ SAMEIGINLEGA RANNSÓKNARMIÐSTÖÐ Á NORÐURLJÓSUM. CNARC Í SHANGHAI Háskóli Íslands FJÖLDI TVÍHLIÐA SAMNINGA VIÐ KÍNVERSKA HÁSKÓLA (NÁMSMANNASKIPTI) Fjölþjóða vísindastofnanir NORDIC CENTER Í FUDAN HÁSKÓLA Í SHANGHAI

VÍSINDALANDSLAGIÐ : Í KÍNA Hvernig getur EURAXESS China hjálpað Deilt upplýsingum Metið hugmyndir hvort til séu fordæmi Komið Íslendingum í samband við aðila í Kína sem hafa reynslu af samskonar verkefnum Fundið samstarfsaðila bæði bent á hverjir væru náttúrulegustu aðilarnir í kínversku vísindakerfi til að leita til, sem og að finna tengja fólk beint við meðlimi okkar í Kína Haldið saman viðburði í Kína FARIÐ Á Í CHINA.EURAXESS.ORG TIL AÐ GERAS MEÐLIMIR