Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

Similar documents
Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Horizon 2020 á Íslandi:

Ný tilskipun um persónuverndarlög

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

Hönnunarstefna Hönnun sem drifkraftur til framtíðar

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 26. ágúst

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

Mannfjöldaspá Population projections

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Mannfjöldaspá Population projections

Nr. 63/1846 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR. (ESB) nr. 1035/2011.

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Skýrsla um framfylgd eigendastefnu OR á árinu 2017

Loðna Veiðar, lífsferill, útbreiðsla,, stofnstærð og ástand stofnsins

Raforkusæstrengur milli Íslands og Bretlands, kostnaðarog ábatagreining

Mikilvægi velferðarríkisins

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Loftslagsbreytingar: Staða og hlutverk Íslands

Skýrsla. samgönguráðherra um framkvæmd ferðamálaáætlunar. (Lögð fyrir Alþingi á 135. löggjafarþingi )

Ég vil læra íslensku

Veruleg umhverfisáhrif, eru þau eins?

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing!

Viðauki 2f. Tæknikröfur til búnaðar fyrir fullan aðgang að koparheimtaug

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Ávinningur Íslendinga af

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

UMFERÐARUPPLÝSINGAR TIL VEGFARENDA BEINT Í BÍLINN. Rannsóknarskýrsla 2012

Breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis- og heilsugæslulæknum

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Helstu stærðir í loftslagsmálum á Íslandi. Gylfi Árnason PhD, aðjúnkt HR

Lagfæring vegamóta á hringveginum. Skoðun á hagvæmni úrbóta

Tvöföldum verðmætin. Sveinn Margeirsson Páll Gunnar Pálsson Kolbrún Sveinsdóttir Jónas R. Viðarsson

STAÐA MÁLA HVAÐ VARÐAR HREINSUN SKÓLPS Á ÍSLANDI. Skýrsla Umhverfisstofnunar sbr. 28. gr. reglugerðar nr. 798/1999, um fráveitur og skólp

Vegagerðin HRINGVEGUR UM HORNAFJÖRÐ. Vatnafar. Helgi Jóhannesson

Stefna landa sem fremst standa í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

Vaxandi ójöfnuður? Tekjudreifing og fátækt í OECD ríkjum

Áherslur. UFT heldur áfram að vaxa af krafti með miklum vexti utan OECD svæðisins

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Skemmtiferðaskip við Ísland. Úttekt á áhrifum. Edward H. Huijbens Kristinn Berg Gunnarsson

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Efnisyfirlit. 80 Stjórn og yfirstjórn

Réttur til verndar, virkni og velferðar.

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

AÐALSKIPULAG REYKJAVÍKUR

Leiðbeinandi á vinnustað

Transcription:

Undirbúningur fyrir 5G Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,... Þorleifur Jónasson 5. apríl 2017

Dagskrá Drifkraftar 5G og helstu þjónustur Stefnumótun og markmið EU Stjórnsýsla og stefnumótun Íslands Áhrif nýrrar þjónustu á truflanir Aðgerðaáætlun Staða tíðnimála í Evrópu og á Íslandi Niðurstöður

Inngangur

Gagnahraði og tengitími

Helstu þjónustur á 5G Tengd tæki (IoT) Heilsugæsla Sjálfkeyrandi bílar Sýndarveruleiki (VR&AR) Snjallborgir og snjallheimili UHD og 3D sjónvarp

Stefnumótandi markmið EU 1. Gígabit tengingar fyrir staði sem keyra áfram félagshagfræðilega þróun; fyrir samkeppnishæfni Evrópu 2. 5G útbreiðslu á öllum þéttbýlissvæðum og öllum samgönguæðum 3. Aðgengi allra heimila í Evrópu að a.m.k. 100 Mb/s tengingum

Stjórnsýsla og stefnumótun fyrir 5G (1) Hverjar eru fyrirsjáanlegar breytingar sem gera þarf á stjórnsýslunni fyrir 5G ef einhverjar? Miklar fjárfestingar eru fyrirsjáanlegar skilvirkt regluverk og stjórnsýsla nauðsyn tryggja hóflega verðlagningu á tíðni tryggja sanngjarna stjórnsýslu Svæðisbundið regluverk þarf að styðja við hönnun þéttriðnari neta Skipulagsmál (byggingaleyfi) einfölduð mun fleiri en minni sendar sendar eru ekki undanþegnir byggingarleyfi í dag hönnun sem felur senda í umhverfinu huga þarf að því hvort styrkja þarf ákvæði um aðgengi að fasteignum eða öðrum mannvirkjum s.s. ljósastaurum verð á hýsingum

Stjórnsýsla og stefnumótun fyrir 5G (2) Hvaða þættir eru mikilvægastir fyrir stefnumótun fyrir 5G? Þörf fyrir smásenda (heimili og fyrirtæki)? Almenn fjarskiptakerfi eru ekki skilgreind sem öryggiskerfi - heldur sú skilgreining til lengdar? auknar kröfur til uppitíma/rofþols 5G sendastaða? aðkoma stjórnvalda? gæðaviðmið gagnahraði og tengitími afkastageta Öryggiskröfur (netöryggi) netárásir persónuvernd svindl og netglæpir

Aðgerðaráætlun EU fyrir 5G Evrópuráðið kallar eftir stuðningi aðildarríkjanna við aðgerðaráætlun fyrir 5G og mun vinna með öllum hagsmunaaðilum til að tryggja innleiðingu hennar Grunntíðnisvið skilgreind fyrir 5G: 700 MHz 3400 3600 MHz 26 GHz

Aðgerðaráætlun fyrir 5G (1) Til umhugsunar: Hverjar verða helstu breytingar vegna 5G? þéttriðnara háhraðanet hærra og meira tíðnisvið mun meiri kröfur um heildstæði neta milljónir tækja tengd netinu (á Íslandi) Undirbúningur að rýmingu tíðnisviðs fyrir 5G 3400 3800 MHz (6 FWA heimildir til lengst 2021, 6 FX linkar) 24000 26000 MHz (3 FX linkar) 470 694 MHz (blandað sjónvarp og háhraðafarnet [niðurhal] - hugsanlega eftir 2023)

Truflanir Fixed links 1% Interference 2016 TV 6% Other 1% Radio -VHF 9% FM 8% Aviation 3% SDR 3% Fixed links 5% Satilate 1% Other 5% EMC 3% WiMax 1% TV 5% Interference 2015 Radio -amateur 2% Radio -VHF 12% FM 13% Air Avivation 3% Mobile system 69% Mobile system 46% Wifi 4%

Truflanir - gagnaflutningur

Aðgerðaráætlun fyrir 5G (2) Tryggja útbreiðslu neta allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Lenging gildistíma tíðniheimilda (25 ár) Mótvægisaðgerðir vegna lengingar gildistíma (skilmálar) tækniþróun heldur áfram og kröfur til þjónustu breytast sveigjanleiki varðandi breytingu á skilmálum og tækniviðmiða Breytt verðlagning? Ný þjónusta krefst meiri bandbreiddar á hærra tíðnisviði (meiri tíðni) Tíðnigjöld fest í lög og veitir ekki nauðsynlegan sveigjanleika í verðlagningu Þarf að gera ráð fyrir sérstökum þörfum varðandi tengd tæki? (tíðniheimildir/númer)?

Aðgerðaráætlun fyrir 5G (3) Tímaáætlun? Greina markaðinn varðandi þörf á tíðni? Tíðni yfir 30 GHz er ekki vandamál hjá okkur Meiri tíðni í boði á réttum tíma á réttu (sanngjörnu) verði Samræming tímasetningar við Evrópu. Úthlutanir 2018-2024? fullkomin 5G þjónusta verði komin í a.m.k. eina stórborg í hverju aðildarríki 2020, þjónusta 5G hefjist 2018 allir þéttbýlisstaðir og helstu samgönguæðar hafi órofna 5G tengingu fyrir 2025 Norðurlönd í fararbroddi?

Mikilvægi ljósleiðaratenginga Þjónustur framtíðarinnar verða ekki sjálfbærar nema Ljósleiðarar verði lagðir að aðgangspunkti fastlínutenginga og að þráðlausum aðgangsnetum sem eru nálægt notendum Ljósleiðarar eru nauðsynlegir fyrir tengingar á milli aðgangsneta og grunnkerfa í 5G Það þarf að tryggja að stjórnvöld standi við gefin loforð um ljósleiðaravæðingu landsins

Wi-fi fyrir evrópu Evrópuráðið mun koma á opinberu Wi-Fi skírteini/úttektarmiða fyrir opinberar stofnanir sem gerir kröfu um ókeypis Wi-Fi tengingar á opinberum stöðum

3400 3800 MHz í nokkrum Evrópulöndum

Hvernig er staðan á Íslandi með 5G tíðniböndin 700 MHz Uppboð í vor 3400-3800 MHz : Takmörkuð Wimax notkun á Norðurlandi og á Suðurlandi Tíðniheimildir renna út 2018 og 2021 24.25-27.5 GHz Eitt fastasamband á Vesturlandi

Niðurstöður Þróun 4G yfir í 5G tæknilega óháðar tíðniheimildir Ísland vel sett með tíðnisvið Mörgum spurningum ósvarað Tími til stefnu Netöryggi, heildstæði og áreiðanleiki

Takk fyrir