Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 26. ágúst

Similar documents
Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

Ég vil læra íslensku

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Horizon 2020 á Íslandi:

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

Fél403 Vor 2012 Verkefni jan. Vægi 10% Einstaklingsverkefni.

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

12 Arndís Hilmarsdóttir. Arndís Hilmarsdóttir

Samorka-Fagfundur veitusviðs/ Borgarnesi Birgir Tómas Arnar Anton Örn Ingvason 28. maí 2015

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Sjávarstöðubreytingar. Halldór Björnsson, VÍ

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010

ÆGIR til 2017

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011

Skemmtiferðaskip við Ísland. Úttekt á áhrifum. Edward H. Huijbens Kristinn Berg Gunnarsson

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar

Framhaldsskólapúlsinn

Samningur Landskrifstofu og verkefnisstjóra. Margrét Jóhannsdóttir 27.ágúst 2018

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Landmælingar Íslands Ársskýrsla National Land Survey of Iceland Annual Report 2011

Einstaklingsmunur og þróun læsis hjá fjögra til sjö ára börnum

CRM - Á leið heim úr vinnu

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2013 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2013


Gagnasöfnun og rekjanleiki hjá Skinney-Þinganes

Leiðbeinandi á vinnustað

Inngangur... 3 Markmið Holts... 4 Þættir máls og læsis... 4 Orðaforði og málskilningur Leiðir að markmiðum... 9

Summary in English: IQF, cod, quality, tempering, rigor mortis. Copyright Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins / Icelandic Fisheries Laboratories

Brú II Venture Capital Fund S.C.A., SICAR

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 669/2014. frá 18.

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

Viðauki 2f. Tæknikröfur til búnaðar fyrir fullan aðgang að koparheimtaug

Heimsálfurnar. Námsspil í landafræði og sögu. Edda Rut Þorvaldsdóttir Margrét Ósk Marinósdóttir

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

JÓHANNES BJÖRN. Falið vald. Kúnst

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 39 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Tölvu- og netnotkun einstaklinga 2011 Computer and Internet usage by individuals 2011

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014

FARTÖLVUR. Skólabækurnar. Apple fyrir skólafólk. Apple var að koma með nýja. öflugar tölvur á góðu verði BREYTINGAR MEÐ OS X LION

Health at a Glance: OECD Indicators 2005 Edition. Heilbrigðismál í hnotskurn: Rit OECD Samantekt. Summary in Icelandic. Útdráttur á íslensku

Transcription:

Gagnasafnsfræði Páll Melsted 26. ágúst

Yfirlit Inngangur Af hverju gagnagrunnar Praktísk atriði Kostir og gallar venslagagnagrunna sqlite

Yfirlit Hefðbundin notkun - Geymsla talna, texta Margmiðlunargagnagrunnar - Myndir, hljóð, vídó Landfræðigrunnar - GIS - Geyma og greina landakort, gervitunglamyndir og upplýsingar tengt staðsetningu

Yfirlit Vöruhús gagna og greiningakerfi (OLAP) - Sækja og greina gögn s.s. viðskipta upplýsingar úr stórum gagnagrunnum - Styðja rauntíma ákvarðanatöku - "Venjulegir" notendur Rauntímagagnagrunnar - Stýra iðnaðar- og framleiðsluferlum.

Inngangur Gagnagrunnur - Safn skyldra gagna - Þekktar staðreyndir sem hafa merkingu og unnt er að skrá - Gögn sem hægt er að túlka í samhengi - Byggður í tilteknum tilgangi Dæmi um stóran gagnagrunn með viðskiptalegan tilgang - Amazon.com - midi.is - Valitor

Inngangur Gagnagrunnskerfi (DBMS) - Safn forrita - Gerir notendum kleift að smíða gagnagrunn og viðhalda honum Skilgreining gagnagrunns - Tilgreina gagnatög, gagnamót og skorður á gögn Gögn um gögn (Meta-data) - Gagnagrunnskilgreining - Geymd í gagnagrunninum sem efnisyfirlit

Aðgerðir á gagnagrunn Inngangur - Fyrirspurnir og uppfærslur á gögnum sem skilgreina sýndarheiminn - Framleiðsla á skýrslum Samnýting gagnagrunns - Leyfir mörgum notendum samtímis aðgang að gagnagrunninum Notendaforrit - Senda fyrirspurnir og uppfærslur á gagnagrunninn gegnum gagnagrunnskerfið (DBMS)

Inngangur Fyrirspurn - Sækir hluta gagnanna úr gagnagrunninum Færsla (Transaction) - Veldur lestri og skrift í gagnagrunninn Meðal öryggisþátta eru: - Kerfisvernd (System protection) - Gagnavernd (Security protection) Viðhald gagnagrunns - Þróa þarf kerfið eftir því sem kröfur breytast

Af hverju þurfum við að læra um Fræðilegt svar gagnagrunna? - Blandar saman áhugaverðum reikniritum, rökfræði og tölvunotkun Svar fyrir forritara - Við þurfum að kreista upplýsingar úr gagnagrunnum í vinnunni Svar fyrir gagnanörda - Við þurfum að vinna með mikið magn gagna sem breytist sífellt

Markmið í námskeiðinu Að öðlast sterkan bakgrunn í gagnagrunnum. Eftir námskeiðið eigið þið að geta útfært miðlungsstóran venslagagnarunn, þ.m.t. Hannað í E/R líkaninu og fært yfir í venslagangagrunn Forritað flóknar fyrirspurnir í SQL Notað fræðileg tæki, t.d. staðalform og venslaalgebru, til að bæta hönnun gagnagrunna Búið til gagnagrunn með skorðum t.d. vísunarheilleika Bætt hraða og afköst gagnagrunna með vísum

Praktísk atriði Heimasíða Vikublað 1 Piazza Gradescope

Hvernig eigum við að geyma gögnin? Í textaskrám, TSV? Í excel skjölum? Í gagnagrindum, t.d. tré og tengdir listar? Á gataspjöldum?

Kostir gagnagrunna Leyfa flóknari fyrirspurnir en excel og textaskrár Gerðir fyrir samskeiða vinnslu Lifa af náttúruhamfarir Allt geymt á diski Hvernig eru gagnagrunnar útfærðir?

Vitlaus spurning! Undir lok námskeiðsins munum við aðeins íhuga hvernig gagnagrunnar eru útfærðir. Að öðru leyti viljum við ekki þurfa að hugsa um það. Við þurfum líkan af gögnum sem samsvarar venjulegri notkun en bindur okkur ekki við einhverja útfærslu. "Any problem in computer science can be solved by another level of indirection" -David Wheeler (eða Butler Lampson)

Venslalíkanið Langflestir gagnagrunnar nota venslalíkanið, við munum fylgja því eftir þar til í lok námskeiðsins. Öll gögn eru geymd í töflum þar sem hver dálkur hefur nafn. Töflurnar eru kallaðar vensl. Movie: title year length ------------------------- ---------- ---------- Pretty Woman 1990 119 The Man Who Wasn't There 2001 116 Logan's run 1976 Star Wars 1977 124 Empire Strikes Back 1980 111 Star Trek 1979 132

Venslalíkanið Fyrst lagt fram af Codd árið 1969 (The relational model) provides a basis for a high level retrieval language which will yield maximal independence between programs on the one hand, and machine representation and organization of data on the other.

Venslalíkanið Öll gögn eru geymd í venslum (relation). Öll vensl hafa eigindi (attribute) með nöfnum Vensl er mengi af n-dum (tuples) fyrir hvert eigindi Hvert eigindi hefur óðal (domain) af löglegum gildum.

Venslalíkanið gagnagrunnur == safn af töflum vensl == tafla eigindi == dálkur í töflunni n-d == röð í töflunni (borið fram "ennd")

Venslalíkanið og SQL SQL er mál sem leyfir okkur að skilgreina vensl og framkvæma fyrirspurnir Allir venslagagnagrunnar nota SQL Hægt að nota beint á grunn eða í gegnum forrit Myndar millilag óháð forritunarmáli eða gagnagrunni

Hönnun gagnagrunna Ekki alltaf ljóst hvernig er best að hanna gagnagrunn. Hönnun þýðir hvernig venslin eru skilgreind Stór hluti námskeiðsins mun fara í hönnun gagnagrunna þegar við höfum náð tökum á SQL fyrirspurnum.

Hvernig er best að geyma eftirfarandi gögn Nemendaskráning í HÍ Pantanir hjá Dominos Venjulegur dagur hjá Hagkaupum Veljið eitt af verkefnunum og ræðið saman 2-4 í hóp (10 mínútur). Hversu flókin eru gögnin? Hversu mikið? Hversu hratt breytast þau?

Fyrirspurnir í gagnagrunnum Movie gagnagrunnurinn title year length ------------------------- ---------- ---------- Pretty Woman 1990 119 The Man Who Wasn't There 2001 116 Logan's run 1976... SQL fyrirspurn til að ná í gögnin SELECT * FROM Movie;

Meira SQL SELECT title, year FROM Movie WHERE length > 120; SELECT * FROM Movie WHERE year > 15*length;

Hve margir hafa séð SELECT þekking SELECT title, year FROM Movie WHERE length > 120; eða svipað áður? En hvað með title,year ( length>120 (Movie))

Uppbygging SELECT SELECT name1, name2,... FROM relation1, relation2,... WHERE <some condition>; Við notum * sem styttingu á að fá allar n-dir Tölum um í næstu viku hvernig við vinnum með mörg vensl í SELECT.

Málfræði og merking SQL SQL er tiltölulega læsilegt, yfirleitt er hægt að skilja einfaldar SELECT fyrirspurnir. Eftir því sem við lærum meira um SQL þurfum við að hafa í huga Málfræði SQL. Hvernig má skrifa SQL setningar Merkingarfræði SQL. Hvað þýðir SQL setningin Málfræðin er einföld. Til að tala um merkingarfræðina þurfum við að hafa líkan.

Venslalíkanið SQL er byggt á venslalíkaninu og venslaalgebru. Venslalíkanið gefur okkur nákvæma merkingu á SQL setningum. Venslaalgebra leyfir okkur að tala um jafngildar aðgerðir og endurskrifa fyrirspurnir.

Önnur hlutverk SQL SQL er meira en bara fyrirspurnir. Við notum SQL til að Skilgreina ný vensl Breyta gögnum Setja upp skorður og kveiki Halda utan um notendur og öryggi Stýra hreyfingum á gagnagrunni fyrir marga notendur

Fyrir næstu viku Dæmi á vikublaði. Skil á mánudag. Setja upp sqlite. Skrá sig á gradience.com og gradescope Lesa kafla 1, 2.1, 2.2 og 6.1, 6.2