EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Similar documents
3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 39 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 38 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

2013/EES/22/01 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.6813 McCain Foods Group/Lutosa Business)... 1

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M M Company/ Scott Safety)... 1

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál nr. IV/M Bertelsmann/Mondadori)...

Afturköllun tilkynningar um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8858 Boeing/ Safran/JV (Auxiliary Power Units))... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 41 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Tilkynning um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8744 Daimler/BMW/Car Sharing JV)... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 47 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 4. árgangur

2018/EES/62/01 Ríkisaðstoð Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum Ákvörðun 061/18/COL... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 4 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 6. árgangur

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál nr. COMP/M.3333 Sony/BMG)... 1

Úrskurður dómstólsins frá 15. nóvember 2016 í máli E-7/16 Míla ehf. gegn Eftirlitsstofnun EFTA... 3

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 33 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið

2018/EES/48/01 Ríkisaðstoð Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum Ákvörðun 043/18/COL... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 36 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 3 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 6. árgangur

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 27 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 4. árgangur

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 8 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 3. árgangur

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 38 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

2018/EES/2/01 Tilkynning um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8694 Hochtief/Abertis)... 1

Ráðstöfun ekki ríkisaðstoð í skilningi 1. mgr. 61. gr. EES-samningsins Ákvörðun 072/18/COL... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 48 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Ný tilskipun um persónuverndarlög

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 19 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 3. árgangur

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 3 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Orðsending frá 8. júlí 1994 um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 2/94, 3/94, 4/94, 5/94 og 7/

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 53 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 18 ISSN árgangur EB-STOFNANIR

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Nr. 63/1846 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR. (ESB) nr. 1035/2011.

2014/EES/60/04 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.7319 KKR/Allianz/Selecta)... 6

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 46 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 67/493 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/839. frá 17.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 669/2014. frá 18.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 5 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál nr. COMP/M.3108 Office Depot/Guilbert)... 1

Nr mars 2006 AUGLÝSING

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 63/203

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 24/392. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr.

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. Til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja (mál COMP/M.5170 E.ON/

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 68 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. Ákvörð un Eftir lits stofn un ar EFTA 167/08/COL frá 12. mars 2008 um meinta

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Ég vil læra íslensku

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

2013/EES/68/03 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.7018 Telefónica Deutschland/E-Plus)... 38

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Nr. 54/34 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 209/2013. frá 11.

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 24/193. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Rannsóknamiðstöð Íslands - Rannís. Nýsköpunarvogin Nýsköpunarvirkni íslenskra fyrirtækja

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (EB) nr. 2074/2005. frá 5.

Skammtímaáhrif af samrunum og yfirtökum á íslenskum markaði

SKRÁ YFIR TILKYNNTAR STOFNANIR SAMKVÆMT TILSKIPUN 90/396/EBE TÆKI SEM BRENNA GASI

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

ÁVARP FORSTJÓRA Hrafnkell V. Gíslason

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

IS Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Horizon 2020 á Íslandi:

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

HLÍÐARENDI - REITUR A, FORBYGGING OG KNATTHÚSAREITUR - BREYTT DEILISKIPULAG 2016

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Transcription:

ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur 1.11.2001 II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA 3. EFTA-dómstóllinn III EB-STOFNANIR 1. Ráðið 2. Framkvæmdastjórnin 2001/EES/54/01 2001/EES/54/02 2001/EES/54/03 2001/EES/54/04 2001/EES/54/05 2001/EES/54/06 2001/EES/54/07 2001/EES/54/08 (Mál nr. COMP/M.2417 Skanska/Sita)................................... 1 (Mál nr. COMP/M.2523 Siemens/AEM/E-Utile)............................ 2 (Mál nr. COMP/M.2570 BRFKredit/Codan/Boligtorvet-JV)................... 3 (Mál nr. COMP/M.2641 Posten/DSV).................................... 4 (Mál nr. COMP/M.2616 Deutsche Bank/TDC/JV).......................... 5 (Mál nr. COMP/M.2643 Blackstone/CDPQ/DeTeKS BW).................... 6 (Mál nr. COMP/M.2443 E.ON/Powergen)................................. 7 (Mál nr. COMP/M.2529 JCD/RCS/Publitransport/IPG)....................... 8

ÍSLENSK útgáfa 2001/EES/54/09 2001/EES/54/10 2001/EES/54/11 2001/EES/54/12 2001/EES/54/13 2001/EES/54/14 (Mál nr. COMP/M.2276 The Coca-Cola Company/Nestlé/JV).................. 8 (Mál nr. COMP/M.2329 Société Générale/Deufin).......................... 9 (Mál nr. COMP/M.2408 REWE COM/Henkel/Ten UK/Ten De)................ 9 (Mál nr. COMP/M.2584 Tyco/Sensormatic).............................. 10 (Mál nr. COMP/M.2587 Rabobank/Autoplastics).......................... 10 (Mál nr. COMP/M.2590 Solectron/C-Mac)............................... 11 3. Dómstóllinn Framhald á innei hlið baksiðu

1.11.2001 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr. 54/1 EB-STOFNANIR FRAMKVÆMDASTJÓRNIN (Mál nr. COMP/M.2417 Skanska/Sita) 2001/EES/54/01 Mál sem hugsanlega verður tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 19.10.2001 tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89( 1 ), eins og henni var síðast breytt með reglugerð (EB) nr. 1310/97( 2 ), þar sem fyrirtækin Sita Sverige AB (Sita), sem stjórnað er af frönsku Sitasamstæðunni, og Skanska Sverige AB (Skanska), sem tilheyrir sænsku samstæðunni Skanska, öðlast í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. fyrrnefndrar reglugerðar, sameiginleg yfirráð yfir nýstofnuðu fyrirtæki um sameiginlegt verkefni (Byggåtervinningen), með kaupum á hlutum. - Skanska Sverige AB: smíðaeiningar til notkunar í hús, vegi, brýr og iðnaði, - Skanska Group: smíði, framleiðsla og dreifing á byggingarefnum í ýmsum löndum, - Sita Sverige AB: úrgangseftirlit í Svíþjóð, - Sita Group: sorphirða í ýmsum löndum um allan heim, - Byggåtervinningen: endurvinnsla á úrgangi, einkum í smíðaiðnaðinum. frestað um sinn. Með hliðsjón af tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar, um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt reglugerð ráðsins (EBE) nr. 4064/89( 3 ), er rétt að benda á að til greina kemur að taka þetta mál til meðferðar samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í henni. tilkynningar í Stjtíð. EB C 300, 26.10.2001. Athugasemdirnar má senda til framkvæmdastjórnarinnar nr. COMP/M.2417 Skanska/Sita, á eftirfarandi heimilisfang: ( 3 ) Stjtíð. EB C 217, 29.7.2000, bls. 32.

Nr. 54/2 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB 1.11.2001 ÍSLENSK útgáfa (Mál nr. COMP/M.2523 Siemens/AEM/E-Utile) Mál sem hugsanlega verður tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 19.10.2001 tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89( 1 ), eins og henni var síðast breytt með reglugerð (EB) nr. 1310/97( 2 ), þar sem fyrirtækin AEM SpA (Ítalíu) og Siemens Informatica SpA (Ítalíu), sem stjórnað er af Siemens (Þýskalandi) og Telecom Italia, öðlast í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. fyrrnefndrar reglugerðar, sameiginleg yfirráð yfir fyrirtækinu E-Utile (Ítalíu) með kaupum á hlutum í nýstofnuðu fyrirtæki um sameiginlegt verkefni. - E-Utile: upplýsinga- og tækniþjónusta fyrir orkuveitur á Ítalíu, - Siemens Informatica: upplýsinga- og tækniþjónusta á Ítalíu, - AEM: framleiðsla, flutningur, dreifing og viðskipti með rafmagn, dreifing og viðskipti með gas og hita sem og fjarskiptanet og þjónusta á Norður-Ítalíu. 2001/EES/54/02 frestað um sinn. Með hliðsjón af tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar, um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt reglugerð ráðsins (EBE) nr. 4064/89( 3 ), er rétt að benda á að til greina kemur að taka þetta mál til meðferðar samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í henni. tilkynningar í Stjtíð. EB C 300, 26.10.2001. Athugasemdirnar má senda til framkvæmdastjórnarinnar nr. COMP/M.2523 Siemens/AEM/E-Utile, á eftirfarandi heimilisfang: ( 3 ) Stjtíð. EB C 217, 29.7.2000, bls. 32.

1.11.2001 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr. 54/3 2001/EES/54/03 (Mál nr. COMP/M.2570 BRFKredit/Codan/Boligtorvet-JV) Mál sem hugsanlega verður tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 17.10.2001 tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89( 1 ), eins og henni var síðast breytt með reglugerð (EB) nr. 1310/97( 2 ), þar sem fyrirtækin Codan Forsikring A/S (Codan), Danmörku og BRFKredid A/S (BRFKredit) Danmörku öðlast í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. fyrrnefndrar reglugerðar, sameiginleg yfirráð yfir fyrirtæki um sameiginlegt verkefni (Boligtorvet A/S, (Boligtorvet)), með kaupum á hlutum. - Codan: hluti af Royal & Sun Alliance Insurance Group plc og starfar á sviði almennra vátrygginga, líftrygginga og lífeyristrygginga í Danmörku, - BRFKredit: veðlánastofnun, - Boligtorvet: mun annast gáttþjónustu á Netinu. frestað um sinn. Með hliðsjón af tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar, um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt reglugerð ráðsins (EBE) nr. 4064/89( 3 ), er rétt að benda á að til greina kemur að taka þetta mál til meðferðar samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í henni. tilkynningar í Stjtíð. EB C 304, 30.10.2001. Athugasemdirnar má senda til framkvæmdastjórnarinnar nr. COMP/M.2570 BRFKredit/Codan/Boligtorvet-JV, á eftirfarandi heimilisfang: ( 3 ) Stjtíð. EB C 217, 29.7.2000, bls. 32.

Nr. 54/4 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB 1.11.2001 ÍSLENSK útgáfa (Mál nr. COMP/M.2641 Posten/DSV) Mál sem hugsanlega verður tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 19.10.2001 tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89( 1 ), eins og henni var síðast breytt með reglugerð (EB) nr. 1310/97( 2 ), þar sem fyrirtækin Posten AB (Svíþjóð) og De Sammensluttede Vognmaend (DSV) (Danmörku) öðlast í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. fyrrnefndrar reglugerðar, sameiginleg yfirráð yfir fyrirtækinu DSV Transport Holding Innland AS (Tollpost) með kaupum á hlutum í nýstofnuðu fyrirtæki um sameiginlegt verkefni. - Posten AB: póst- og póstskrifstofuþjónusta, einkum í Svíþjóð, - DSV: alþjóðlegir sjó-, loft- og landflutningar, umhverfisþjónusta og endurvinnsla, - Tollpost: dreifing á pökkum og farmi í Noregi. 2001/EES/54/04 frestað um sinn. Með hliðsjón af tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar, um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt reglugerð ráðsins (EBE) nr. 4064/89( 3 ), er rétt að benda á að til greina kemur að taka þetta mál til meðferðar samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í henni. tilkynningar í Stjtíð. EB C 304, 30.10.2001. Athugasemdirnar má senda til framkvæmdastjórnarinnar nr. COMP/M.2641 Posten/DSV, á eftirfarandi heimilisfang: ( 3 ) Stjtíð. EB C 217, 29.7.2000, bls. 32.

1.11.2001 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr. 54/5 (Mál nr. COMP/M.2616 Deutsche Bank/TDC/JV) 2001/EES/54/05 Mál sem hugsanlega verður tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 23.10.2001 tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89( 1 ), eins og henni var síðast breytt með reglugerð (EB) nr. 1310/97( 2 ), þar sem fyrirtækin Deutsche Bank AG (DB), Þýskalandi, og TDC A/S (TDC), Danmörku, öðlast í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. fyrrnefndrar reglugerðar, sameiginleg yfirráð yfir fyrirtækinu Ceské Radiokomunikace a.s. (CRa), lýðveldinu Tékklandi, með kaupum á hlutum. ^ - DB: viðskiptabanki sem býður alhliða bankaþjónustu um allan heim, - TDC: ýmis konar fastasambandsþjónusta og farsímaþjónusta, - CRa: flutningur og dreifing á sjónvarps- og útvarpsmerkjum og fjarskiptaþjónusta í lýðveldinu Tékklandi. frestað um sinn. Með hliðsjón af tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar, um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt reglugerð ráðsins (EBE) nr. 4064/89( 3 ), er rétt að benda á að til greina kemur að taka þetta mál til meðferðar samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í henni. tilkynningar í Stjtíð. EB C 306, 31.10.2001. Athugasemdirnar má senda til framkvæmdastjórnarinnar nr. COMP/M.2616 Deutsche Bank/TDC/JV, á eftirfarandi heimilisfang: ( 3 ) Stjtíð. EB C 217, 29.7.2000, bls. 32.

Nr. 54/6 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB 1.11.2001 ÍSLENSK útgáfa (Mál nr. COMP/M.2643 Blackstone/ CDPQ/DeTeKS BW) 1. Framkvæmdastjórninni barst 22. október 2001 tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89( 1 ), eins og henni var síðast breytt með reglugerð (EB) nr. 1310/97( 2 ), þar sem fyrirtækin Blackstone Group (Blackstone) og Caisse de Depot et Placement de Quebec (CDPQ) öðlast um sameiginleg fyrirtækið Kabel BW GmbH & Co. KG (K-BW), sbr. b-lið 1. mgr. 3. gr. fyrrnefndrar reglugerðar, sameiginleg yfirráð yfir fyrirtækinu DeTeKabelService Baden-Württemberg GmbH & Co. KG (DeTeKS BW) með kaupum á eignum. - Blackstone: einkarekin viðskiptabankasamstæða með höfuðstöðvar í Bandaríkjunum, - CDPQ: einkarekin fjárfestingarsamstæða með höfuðstöðvar í Kanada, - K-BW: rekstur kapalneta í Baden-Württemberg, - DeTeKS BW: dótturfyrirtæki Deutsche Telekom, sem starfar sem fjarskiptafyrirtæki fyrir 4 stiga kaplanetmannvirki í Baden- Württemberg. 2001/EES/54/06 frestað um sinn. tilkynningar í Stjtíð. EB C 306, 31.10.2001. Athugasemdirnar má senda til framkvæmdastjórnarinnar nr. COMP/M.2643 Blackstone/CDPQ/DeTeKS BW, á eftirfarandi heimilisfang:

1.11.2001 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr. 54/7 (Mál nr. COMP/M.2443 E.ON/Powergen) 2001/EES/54/07 1. Framkvæmdastjórninni barst 19. október 2001 tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89( 1 ), eins og henni var síðast breytt með reglugerð (EB) nr. 1310/97( 2 ), þar sem þýska fyrirtækið E.ON AG (E.ON) öðlast í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. fyrrnefndrar reglugerðar, full yfirráð yfir breska fyrirtækinu Powergen plc (Powergen), með kaupum á hlutabréfum. - E.ON: framleiðsla, dreifing og sala á rafmagni, gasi, vatni, kemískum efnum og olíu; fjarskiptaþjónusta og fasteignaviðskipti, - Powergen: framleiðsla, dreifing og sala á rafmagni og gasi. frestað um sinn. tilkynningar í Stjtíð. EB C 308, 1.11.2001. Athugasemdirnar má senda til framkvæmdastjórnarinnar nr. COMP/M.2443 E.ON/Powergen, á eftirfarandi heimilisfang:

Nr. 54/8 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB 1.11.2001 ÍSLENSK útgáfa (Mál nr. COMP/M.2529 JCD/RCS/Publitransport/IPG) Framkvæmdastjórnin ákvað 14.9.2001 að mótmæla ekki framangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa því yfir að hún samrýmdist hinum sameiginlega markaði. Þessi ákvörðun byggist á b-lið 1. mgr. 6. gr. - í tölvutæku formi í,,cen -útgáfu af CELEX- gagnagrunninum, undir skjalanúmeri 301M2529. 2001/EES/54/08 (Mál nr. COMP/M.2276 The Coca-Cola Company/ Nestlé/JV) 2001/EES/54/09 Framkvæmdastjórnin ákvað 27.9.2001 að mótmæla ekki framangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa því yfir að hún samrýmdist hinum sameiginlega markaði. Þessi ákvörðun byggist á b-lið 1. mgr. 6. gr. - í tölvutæku formi í,,cen -útgáfu af CELEX- gagnagrunninum, undir skjalanúmeri 301M2276.

1.11.2001 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr. 54/9 (Mál nr. COMP/M.2329 Société Générale/Deufin) 2001/EES/54/10 Framkvæmdastjórnin ákvað 17.5.2001 að mótmæla ekki framangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa því yfir að hún samrýmdist hinum sameiginlega markaði. Þessi ákvörðun byggist á b-lið 1. mgr. 6. gr. - í tölvutæku formi í,,cen -útgáfu af CELEX- gagnagrunninum, undir skjalanúmeri 301M2329. (Mál nr. COMP/M.2408 REWE COM/Henkel/ Ten UK/Ten DE) 2001/EES/54/11 Framkvæmdastjórnin ákvað 31.5.2001 að mótmæla ekki framangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa því yfir að hún samrýmdist hinum sameiginlega markaði. Þessi ákvörðun byggist á b-lið 1. mgr. 6. gr. - í tölvutæku formi í,,cen -útgáfu af CELEX- gagnagrunninum, undir skjalanúmeri 301M2408.

Nr. 54/10 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB 1.11.2001 ÍSLENSK útgáfa (Mál nr. COMP/M.2584 Tyco/Sensormatic) Framkvæmdastjórnin ákvað 1.10.2001 að mótmæla ekki framangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa því yfir að hún samrýmdist hinum sameiginlega markaði. Þessi ákvörðun byggist á b-lið 1. mgr. 6. gr. - í tölvutæku formi í,,cen -útgáfu af CELEX- gagnagrunninum, undir skjalanúmeri 301M2584. 2001/EES/54/12 (Mál nr. COMP/M.2587 Rabobank/Autoplastics) 2001/EES/54/13 Framkvæmdastjórnin ákvað 19.9.2001 að mótmæla ekki framangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa því yfir að hún samrýmdist hinum sameiginlega markaði. Þessi ákvörðun byggist á b-lið 1. mgr. 6. gr. - í tölvutæku formi í,,cen -útgáfu af CELEX- gagnagrunninum, undir skjalanúmeri 301M2587.

1.11.2001 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr. 54/11 (Mál nr. COMP/M.2590 Solectron/C-Mac) 2001/EES/54/14 Framkvæmdastjórnin ákvað 23.10.2001 að mótmæla ekki framangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa því yfir að hún samrýmdist hinum sameiginlega markaði. Þessi ákvörðun byggist á b-lið 1. mgr. 6. gr. - í tölvutæku formi í,,cen -útgáfu af CELEX- gagnagrunninum, undir skjalanúmeri 301M2590.