Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Similar documents
Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Tölvu- og netnotkun einstaklinga 2011 Computer and Internet usage by individuals 2011

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Reykingar, holdafar og menntun kvenna í borg og bæ

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Ég vil læra íslensku

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

sjálfsöryggi. Sj PIAAC Á NORÐURLÖNDUM INNGANGUR GRUNNLEIKNI FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS ANDERS ROSDAHL

Notkun heimila og einstaklinga á tæknibúnaði og interneti 2002 og 2003 Use of ICT and Internet by households and individuals 2002 and 2003

Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

Samanburður á meintri dulrænni reynslu Íslendinga árin 1974 og 2006

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS. Hagstærðir Verzlunarmannafélags Reykjavíkur

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Dagleg hreyfing barna með þroskahömlun

Lyfjanotkun eldri Íslendinga sem búa heima

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

Einelti og líðan starfsfólks sveitarfélaga á tímum efnahagsþrenginga

UNGT FÓLK BEKKUR

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Einelti íslenskra skólabarna og heilsa

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Elítur á Íslandi einsleitni og innbyrðis tengsl

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

Þátttaka í sjálfboðastarfi á Íslandi

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Áhrif lofthita á raforkunotkun

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Rannsókn á útgjöldum heimilanna Household expenditure survey

Mannfjöldaspá Population projections

SPILAHEGÐUN OG ALGENGI SPILAVANDA MEÐAL FULLORÐINNA ÍSLENDINGA ÁRIÐ 2007

Mat á stuðningsþörf barna: Supports Intensity Scale for Children: SIS-C Innleiðing á Íslandi

TAG verkefnið á Íslandi: Námskeiðið Sterkari staða 50+

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

SSF. Laun og kjör félagsmanna. Febrúar 2013

Samanburður á neyslu D-vítamíns í fæðubótarformi milli íþróttafólks og þeirra sem stunda ekki íþróttir

Rannsókn á útgjöldum heimilanna Household expenditure survey

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Tíðni persónuleikaraskana á Stór-Reykjavíkursvæðinu

Rannsóknir á launamun kynjanna

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

Leiðbeinandi á vinnustað

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing!

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

SVEPPASÝKINGAR MEÐAL SUNDGESTA

Hraðamerkingar á hættulegum beygjum í vegakerfinu - 2. útgáfa -

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

ISBN

Stéttavitund Íslendinga í kjölfar efnahagshruns

Guðný Sigríður Ólafsdóttir

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Málþroski leikskólabarna


[fjou:lɪð] mitt er svo [fuŋkt]!

Félagsvísar: Leigjendur á almennum leigumarkaði Social indicators: Tenants renting at market rates

Samfélagsleg ábyrgð skyndibitastaða. á Íslandi.

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

SSF. Laun og kjör félagsmanna. Febrúar 2016

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

Transcription:

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Yfirlit erindis Meginmarkmið og bakgrunnur Nokkrar skilgreiningar Rannsóknaraðferðir Helstu niðurstöður Samantekt RANNUM, Þjóðarspegill Rannsóknarstofa 2007: 2008: Áttunda Níunda í ráðstefna upplýsingatækni um rannsóknir og miðlun í félagsvísindum - 28. apríl 2009

Meginmarkmið rannsóknar Rannsaka þróun í upplýsingahegðun Íslendinga á sviði heilsueflingar frá 2002 til 2007 Hversu oft aflar fólk sér upplýsinga á Internetinu og í öðrum miðlum? Hvernig metur fólk gæði upplýsinga? Hefur orðið breyting á upplýsingaöflun og mati á gæðum upplýsinga? Ýmsir þættir sem tengjast upplýsingaöflun úr heimildum á Internetinu? Hvaða þættir virka sem hindrun eða - hvatning - við öflun upplýsinga? Rannsaka tengslin milli upplýsingahegðunar og skynjaðrar heilsustjórnunar Rannsaka tengslin milli upplýsingahegðunar og heilsutengdrar hegðunar, þ.e. mataræðis og hreyfingar Hvernig er hægt að miðla upplýsingum og fræðslu á sem markvissastan og áhrifaríkastan hátt til mismunandi hópa samfélagsins? RANNUM, Þjóðarspegill Rannsóknarstofa 2007: 2008: Áttunda Niunda í ráðstefna upplýsingatækni um rannsóknir og miðlun í félagsvísindum - 28. apríl 2009

Bakgrunnur Brýn þörf fyrir bætta heilsuhegðun meðal almennings einkum varðandi hreyfingu og matarræði Heilsuefling: Með því að sjá fólki fyrir upplýsingum og fræðslu er hægt að stuðla að bættri heilsuhegðun Þjóðfélagshópar standa misvel að vígi þegar að því kemur að afla, tileinka sér og notfæra þær upplýsingar sem í boði eru Bylting í möguleikum til að afla og miðla upplýsingum og þekkingu Vísbendingar um ruðningsáhrif vegna tilkomu Internetsins Fyrri rannsóknir hafa verið að bera saman upplýsingaleit í tiltölulega fáum heimildum og vöntun hefur verið á rannsókn sem skoðar þróun í upplýsingaleit í helstu flokkum heimilda yfir árabil RANNUM, Þjóðarspegill Rannsóknarstofa 2007: 2008: Áttunda Níunda í ráðstefna upplýsingatækni um rannsóknir og miðlun í félagsvísindum - 28. apríl 2009

Upplýsingahegðun Upplýsingahegðun er öll mannleg hegðun í tengslum við upplýsingar, af hvaða tagi sem er Upplýsingahegðun nær yfir marga þætti, meðal annars: mismunandi form upplýsingaleitar, svo sem: þegar upplýsinga er leitað af ásetningi þegar fólk rekst á upplýsingar vandamál eða hindranir sem fólk upplifir í tengslum við upplýsingahegðun hvernig fólk metur gæði upplýsinga val á heimildum og miðlum til að leita upplýsinga í hagnýting upplýsinga (Wilson, 2000) Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði Málstofa 28. janúar 2008

ELIS (Everyday life information seeking)... refers to the acquisition of various informational (both cognitive and expressive) elements which people employ to orient themselves in daily life or to solve problems not directly connected to performance of occupational tasks. Such problems may be associated with various areas of everyday life, for example, consumption and health care (Savolainen, 1995).

Health literacy the cognitive and social skills which determine the motivation and ability of individuals to gain access to, understand and use information in ways which promote and maintain good health (WHO, 1998)

Áhersluatriði - Upplýsingaleit á Internetinu Upplýsingaleit af ásetningi (purposive information seeking): Fólk uppgötvar gap í þekkingargrunni sínum sem verður til þess að það ákveður að leita að upplýsingum Aðgangur að Internetinu Leit að upplýsingum um heilsu og lífsstíl Hindranir í upplýsingaleit Leit að upplýsingum um önnur málefni: starf, nám, tómstundir og daglegt líf Mat á færni til að nota Internetið til að afla upplýsinga

Aðferð Úrtak: 1.000 manns á aldrinum 18 til 80 ára Úrtaksaðferð: tilviljunaraðferð Póstkönnun: Gögnum safnað vor 2007 Svörun : 47% Klasagreining: K-means Fjórir hópar dregnir RANNUM, Þjóðarspegill Rannsóknarstofa 2007: 2008: Áttunda Níunda í ráðstefna upplýsingatækni um rannsóknir og miðlun í félagsvísindum - 28. apríl 2009

Skipting samkv. kyni, aldri og menntun sbr. þýði - 2007 Kyn: Svörun Þýði Men 45.9% +/- 4.5% 41.4-50.4% 50.9% Women 54.1% +/- 4.5% 49.6-58.6% 49.1% Aldur: 18 29 16.9% +/- 3.4% 13.5-20.3% 24.4% 30 39 16.9% +/- 3.6% 15.3-22.5% 19.8% 40 49 20.4% +/- 3.7% 16.7-24.1% 20.5% 50 59 17.6% +/- 3.5% 14.1-21.1% 16.8% 60-26.2% +/- 4.0% 22.2-30.2% 18.5% Menntun: Grunnskóli 27.0% +/- 4.0 23.0-31.0% 33.4% Framhaldsskóli 42.2% +/- 4.5 37.7-46.7% 40.3% Háskóli 30.8% +/- 4.2 26.6-35.0% 26.3% Seminar RANNUM, Þjóðarspegill at Rannsóknarstofa Åbo Akademi 2007: Áttunda í upplýsingatækni ráðstefna University, um rannsóknir og Desember miðlun í félagsvísindum - 28. apríl 8th 2009 2004

Helstu mælitæki Lýðfræðilegar breytur: Kyn Aldur Menntun Aðgangur að Internetinu: Í vinnu Í skóla Á heimili Aðrir staðir Ekki aðgangur Hefur þú leitað að upplýsingum um heilsu og lífsstíl á einhverjum af eftirfarandi stöðum? Umræðu- eða fréttahópum Tímaritum eða dagblöðum Vefsíðum gefnum út af aðilum innan heilbrigðiskerfisins Vefsíðum útgefnum af öðrum Auglýsingum Leit að öðrum upplýsingum á Internetinu: Starf Nám Tómstundir Daglegt líf Hindranir: Leit - Skilningur - Fjárhagur Færni í að nota Internetið til upplýsingaöflunar

Fjöldi þátttakenda í klösum Klasar 2007 148 ly passive 52 ly active 105 84 Valid cases 389 Missing cases 46 RANNUM, Þjóðarspegill Rannsóknarstofa 2007: 2008: Áttunda Níunda í ráðstefna upplýsingatækni um rannsóknir og miðlun í félagsvísindum - 28. apríl 2009

passive active Kyn (%) Karlar 64.9 21.2 41.0 35.7 Konur 35.1 78.8 59.0 64.3 Aldur (%) 18-29 15. 6 30.8 9.6 26.2 30-39 19.7 17.3 20.2 29.7 40-49 18.4 32.7 23.1 22.6 50-59 20.4 9.6 19.2 16.7 60-80 25.9 9.6 27.9 4.8 Menntun (%) Grunnskóli 28.4 17.4 29.8 19.1 Framhaldssk. 47.3 28.8 39.4 47.6 Háskóli 24.3 53.8 30.8 33.3

Aðgangur að Internetinu (%) - 2007 passive active Vinna 47.3 67.3 56.2 72.6 Skóli 11.5 23.1 8.6 19.0 Heimili 85.8 96.2 75.2 95.2 Aðrir staðir 7.4 7.7 5.7 6.0 Ekki aðgangur 8.8 3.8 16.2 0.0 RANNUM, Rannsóknarstofa Þjóðarspegill 2007: í upplýsingatækni Áttunda ráðstefna og um miðlun rannsóknir - 28. í félagsvísindum apríl 2009

Leit að upplýsingum um heilsu og lífsstíl á Internetinu 5 4,5 Umræðu/fréttahópar 4 3,5 Tímarit/dagblöð 3 2,5 2 Vefsíðurheilbrigðiskerfi Vefsíður-aðrir 1,5 1 passive active Auglýsingar

Leit að upplýsingum í tengslum við starf 5 4,5 4 3,5 3 2,5 2 passive active 1,5 1 passive active Stýrt fyrir aldur og menntun, p<0.05

Leit að upplýsingum í tengslum við nám 5 4,5 4 3,5 3 2,5 2 passive active 1,5 1 passive active Stýrt fyrir kyn, aldur og menntun, p<0.001

Leit að upplýsingum í tengslum við tómstundir 5 4,5 4 3,5 3 2,5 2 passive active 1,5 1 passive active Stýrt fyrir kyn,aldur og menntun, p<0.001

Leit að upplýsingum í tengslum við daglegt líf 5 4,5 4 3,5 3 2,5 2 passive active 1,5 1 passive active Stýrt fyrir aldur og menntun, p<0.001

Hindranir I don t know where to seek information Information are complicated and difficult to understand 5 4,5 4 3,5 3 2,5 2 1,5 1 ly passive ly active ly passive ly active 5 4,5 4 3,5 3 2,5 2 1,5 1 ly passive ly active ly passive ly active Stýrt fyrir kyn,aldur og menntun, p<0.001 Stýrt fyrir kyn,aldur og menntun, p<0.01 I can t afford to obtain information 5 4,5 4 3,5 3 2,5 2 1,5 1 ly passive ly active ly passive ly active Stýrt fyrir aldur og menntun, p<0.05 RANNUM, Þjóðarspegill Rannsóknarstofa 2007: Áttunda í ráðstefna upplýsingatækni um rannsóknir og í miðlun félagsvísindum - 28. apríl 2009 ISIC, September 17-19 2008

Færni í að nota Internetið til upplýsingaöflunar 5 4,5 4 3,5 3 2,5 2 passive active 1,5 1 passive active Stýrt fyrir aldur og menntun, p<0.005

Samantekt 1/3 Aðgangur að Internetinu: Samanburður á niðurstöðum um aðgang að Internetinu við niðurstöður Hagstofu Íslands (2007) sýnir að hærra hlutfall þeirra sem tilheyra Aktive (95.2%) og ly passive klösunum (96.2%) hafa aðgang heiman frá en Íslendingar almennt (84%). Tölur fyrir klasann (85.8%) eru sambærilegar við niðurstöður Hagstofunnar en hins vegar er hlutfallið innan ly active klasans (75.2%) lægra Hærra hlutfall fólks í og ly passive klösunum hafa aðgang að Internetinu á vinnustað og í skóla en hjá og ly passive klösunum

Samantekt 2/3 Upplýsingaleit á Internetinu: og ly passive klasarnir nota Internetið meira til að leita upplýsinga en og ly active klasarnir. Það á við um leit að upplýsingum um heilsu og lífsstíl og einnig upplýsingaleit í tengslum við starf, nám, tómstundir og daglegt líf fólks Fólk virðist leita tiltölulega sjaldan að upplýsingum um heilsu og lífsstíl miðað við upplýsingar um ýmis önnur málefni Hindranir: og ly active klasarnir upplifa fleiri hindranir en og ly passive klasarnir: klasinn er líklegastur til að vera í vandræðum með að vita hvar hægt er að leita upplýsinga ly active klasinn er líklegastur til að eiga í fjárhagsvanda og ly active klasarnir eru líklegastir til að telja upplýsingar um heilsu og lífsstíl flóknar og erfiðar að skilja

Samantekt 3/3 Mat á færni til upplýsingaöflunar á Internetinu: Þó meðlimir og ly aktive klasanna noti Internetið sjaldnar til að leita upplýsinga en meðlimir og ly passive klasanna telja þeir sig hafa meiri færni til að nota Internetið til upplýsingaöflunar Competency theory (Kruger and Dunning, 1999): Fólk sem hefur litla færni hefur tilhneigingu til að ofmeta getu sína. Geta þeirra er svo lítil að það bæði stendur sig illa og skortir þekkingu til að átta sig á því Fólk sem er mjög fært hefur tilhneigingu til að vanmeta getu sína. Mat á eigin frammistöðu fer yfirleitt nærri sanni (t.d. á prófi) en það ofmetur frammistöðu annarra. Samanburður á eigin frammistöðu miðað við aðra verður þess vegna skekktur RANNUM, Þjóðarspegill Rannsóknarstofa 2007: Áttunda í ráðstefna upplýsingatækni um rannsóknir og í miðlun félagsvísindum - 28. apríl 2009

Takk fyrir! http://informationr.net/ir/14-1/paper389.html