Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins,

Similar documents
Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Samstarf leik- og grunnskóla Um mat og upplýsingamiðlun milli skólastiganna

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Ég vil læra íslensku

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing!

Erindi. Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Horizon 2020 á Íslandi:

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIÐMIÐ OG VÍSBENDINGAR. fyrir innra og ytra mat á gæðum leikskólastarfs

Leiðbeinandi á vinnustað

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Íslenskir skólar og erlend börn? Skólaþróun í fjölmenningarlegu samfélagi

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Einstaklingsmunur og þróun læsis hjá fjögra til sjö ára börnum

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 3. bekkjarnámskrá. Skólanámskrá Hraunvallaskóla

Starfsáætlun Þrúður Hjelm Skólastjóri Krikaskóla

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 8. bekkjarnámskrá skólanámskrá Hraunvallaskóla

Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags

Inngangur... 3 Markmið Holts... 4 Þættir máls og læsis... 4 Orðaforði og málskilningur Leiðir að markmiðum... 9

Fóðurrannsóknir og hagnýting

LESTRARSTEfnA LEik- og grunnskóla BoRgARByggðAR

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA fyrir umsækjendur í starfsmenntun, fullorðinsfræðslu og á háskólastigi

Námskrá fyrir elstu börnin í leikskólum Kópavogs

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Inngangur... 4 Tillögur starfshópsins... 5 Samantekt... 9

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Leikur og læsi í leikskólum

Lesið í leik. læsisstefna leikskóla

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Tungumálatorgið Menntakvika 22. október 2010

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Skóli án aðgreiningar

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Árangursríkt læsi í leikskólum Árborgar

Málstofa 2.2 stofa M Lykilhæfni í list- og verkgreinum Sjónrænt skipulag hvatning til góðrar vinnu Málstofa 2.3 stofa M203...

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Þróun kennaramenntunar við Menntavísindavið Háskóla Íslands

ÆGIR til 2017

TILLÖGUR UM AÐGERÐIR. Apríl Starfshópur um bætt starfsumhverfi fagfólks á vettvangi frístundamiðstöðva/frístundastarfs í Reykjavík

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands - samstarfssamningur, stofnsamningur og skýrsla ársins Dagur B.

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar 1

Netið mitt - Netið okkar: Opin netnámskeið um stafræna borgaravitund. Sólveig Jakobsdóttir Erindi flutt á Menntakviku 6. okt. 2017

Hvalreki eða ógn? HAFLIÐI H HAFLIÐASON

Kynjajafnréttisfræðsla í skólum

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Dagskrá Menntakviku 2018 Menntavísindasvið Háskóla Íslands v/stakkahlíð, 105 Reykjavík

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Skína smástjörnur. Skýrsla um þróunarverkefni í fjórum leikskólum. Hrönn Pálmadóttir Kristín Gunnarsdóttir

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni

Heimsálfurnar. Námsspil í landafræði og sögu. Edda Rut Þorvaldsdóttir Margrét Ósk Marinósdóttir

Börn sem ekki borða Hvað er til bragðs að taka? Brynja Jónsdóttir, talmeinafræðingur Steinunn Hafsteinsdóttir, atferlisfræðingur

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Verkferlar í tengslum við fæðuofnæmi og fæðuóþol í leikskólum Reykjavíkurborgar

Tölvu- og upplýsingatækni í fjórum grunnskólum Garðabæjar

Heilsuleikskólinn Fífusalir

Námsrými félagslegs réttlætis og menntunar án aðgreiningar

Stjórnun og fagleg forysta í grunnskólum

Reykjavík, 30. apríl 2015

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Skýrsla stjórnar starfsárið 2016

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Transcription:

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins, tobba@hi.is Menntakvika 2013

Erindið Segja sögur Sýna myndir Setja í samhengi

Starf verkefnastjóra 50% MVS-HÍ + 50% RVK = 100% Tungumálatorg Hugmyndafræði og aðferðir: - Starfsamfélög, starfenda- og hönnunarmiðaðar rannsóknir Lærdómsríkt og gaman!

5 ára þróunarverkefni í Fellahverfi Nánar: www.tungumalatorg.is/okkarmal Rétt að byrja - en sjáum árangur Samstarfsaðilar eru Fellaskóli, Leikskólarnir Holt og Ösp, Menntavísindasvið HÍ, skóla- og frístundasvið Reykjavíkur og Þjónustumiðstöð Breiðholts

Saga af miskilningi

Háskólinn Þjónustumiðstöð RVK Skólar og stjórar Gólfið: Kennarar og börn Komist nær kjarnanum Farið að renna í æðunum

Boundaries are often seen as sources of potential difficulties. However, they also afford opportunities for innovation and renewal. Crossing boundaries forces participants to take a fresh look at their longstanding practices and assumptions, and can be a source of deep learning Learning as boundary-crossing in school university partnership Amy B.M. Tsui,, Doris Y.K. Law. 2005. Byggt á Wenger, McDermott, and Snyder (2002)

Samhengi Verkefni byggt á: - Starfi og reynslu fjölmargra aðila í Breiðholti - Samþykkt Borgarráðs um aukið samstarf í skóla- og frístundastarfi í Efra-Breiðholti - Tillögum starfshóps um aukið samstarf leikskóla og grunnskóla um eflingu málþroska og læsis - Lögum og aðalnámskrár leik- og grunnskóla, íslenskri málstefnu og stefnumótun í málefnum innflytjenda

Okkar mál er alvöru starfssamfélag Starfssamfélög (e. Communities of Practice) byggja á kenningu Jean Lave og Etienne Wenger um aðstæðubundið nám (e. Situated Learning). Eru hópur fólks sem deilir áhuga eða ástríðu fyrir einhverju sem hann starfar við. Til að ná árangri hella þátttakendur sér út í sameiginleg verkefni og umræður, hjálpast að og skiptast á upplýsingum. Kjörinn farvegur til að flytja upplýsingar, miðla góðum fyrirmyndum, gefa ráð og kalla eftir viðbrögðum. http://ewenger.com/theory Lave, J., & Wenger, E. (1991). Situated learning: legitimate peripheral participation.

Myndir af starfssamfélagi Höfum í huga spurningu TT: Hvernig eru torg og MenntaMiðja að sinna jaðrinum? Facebook hópar Upplýsingaflæði Námsefni Ný þekking O.fl.

Starfsemin Starfsfólk Aspar, Fellaskóla, Holts og Þjónustumiðstöðvar Breiðholts mótaði verkefnið í ágúst 2012

Starfsemin Stýrihópur, verkefnastjórar og starfsmenn hafa unnið vel saman

Starfsemin Haldinn var stór sameiginlegur starfsdagur í janúar

Starfsemin Samstarf leik- og grunnskóla hefur þróast

Starfsemin Ný útfærsla frístundastarfs hefur haft áhrif

Starfsemin Unnið var markvisst með mál og læsi

Starfsemin Farið var á ýmis námskeið, m.a. spjaldtölvunámskeið

Starfsemin Unnið var með spjaldtölvur

Starfsemin Leikskólabörn útskrifuðust í skóla sem sem var kynntur í leiðinni

Starfsemin Foreldra hafa verið virkjaðir og boðnir velkomnir

Starfsemin Stóra leikskóladeginum í júní 2013 Starfsemi og verkefnið kynnt

Samstarfsáætlun 2013-2014 Afraksturinn

Tímarammi 2013-2014 Afraksturinn

Ferli og form fyrir skil milli skólastiga Afraksturinn

Afraksturinn

Afraksturinn Vefur, veggspjald og Facebook hópar www.tungumalatorg.is/okkarmal

Afraksturinn Styrkur sumar 2012 Styrkur vor 2013 Hvatningarverðlaun 2013

Tengslin Samstarfsaðilar eru Fellaskóli, Leikskólarnir Holt og Ösp, Menntavísindasvið HÍ, skóla- og frístundasvið Reykjavíkur og Þjónustumiðstöð Breiðholts Gerjunin í Breiðholti er hvetjandi

Tengslin Nemar Menntasmiðja Rannsakendur og rannsóknarstofur Site off-line Rannsóknarstofa um þroska, mál og læsi Fjölbreytt aðkoma MVS-HÍ

Tengslin Nemar Sumarstörf Vettvangsnám Einingarbær verkefni Mastersverkefni Miklir möguleikar

Tengslin Helga: Lógó, veggspjald og myndefni Anna Sigríður: Vettvangsnám og kynning á Dropboxi Elísabet Kolbrún: Spjaldtölvuhugmyndir Elsa Dóróthea: Gagnvirk verkefni með sögubók o.fl. Tengsl nema á MVS

Tengslin Site off-line Bakland MenntaMiðju og tengsl við torg eru mikilvæg

Staðan Meiri dýpt í samvinnunni skýrari sýn rétt að byrja Mynd: http://en.wikipedia.org/wiki/software_development_methodology

Menntakvika 2013 Takk fyrir!

Starfsamfélög - fjölbreytt starfsemi Viðfangsefni torganna geta varðað samstarf og símenntun, upplýsingamiðlun, námsefni, formlegt og óformlegt nám, kennsluaðferðir, ráðgjöf, starfsþróun og fleira Áhugavert dæmi um hvernig tekist hefur að skapa umgjörð og svigrúm utan um skólaþróun Tilkoma Menntamiðju og samráðið er mikilvægt

DBR og AR Design-based research is a systematic but flexible methodology aimed to improve educational practices through iterative analysis, design, development, and implementation, based on collaboration among researchers and practitioners in realworld settings, and leading to contextually-sensitive design principles and theories (Wang & Hannafin, 2005. p. 6). However, design-based research is different in that the researcher comes to the location with a theoretically-based research question and research design. In action research, it is the practitioners who discover the challenge and then the researcher comes in to help with the research process (Wang & Hannafin, 2005). A second difference relates to the goals of research. One of the primary goals of design-based research is the search for new educational theories (Davis & Krajcik, 2005, Wang & Hannafin, 2005). Action research does not explicitly search for these new theories. Menntakvika 2013

Leitast verður við að svara því hvernig hugmyndafræði starfssamfélaga og bakland MenntaMiðju styður við verkefni tengd Tungumálatorginu og hvaða gildi það hefur fyrir þróunarverkefni að hafa bein tengsl við fræðasamfélag háskóla.

http://tihane.wordpress.com/2013/05/23/integrated-scaffolding-model-in-communities/