Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Similar documents
Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Horizon 2020 á Íslandi:

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

CRM - Á leið heim úr vinnu

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

Ég vil læra íslensku

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

ÆGIR til 2017

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing!

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Leiðbeinandi á vinnustað

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011

ÁRSSKÝRSLA annual report

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

OKKUR KOM EKKI SAMAN UM FRAMTÍÐINA FYRIRSÆTAN ÁSDÍS RÁN GUNNARSDÓTTIR UM SKILNAÐ- INN, FYRIRSÆTUFERILINN, LÍFIÐ Í BÚLGARÍU OG ÁSTINA

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Atvinnulífið og menntun. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar

Íslensku þekkingarverðlaunin. Starfið í vetur Íslenski þekkingardagurinn. Leiðir til aukinnar framleiðni

Heilsuleikskólinn Fífusalir

SKELRÆKT Þekkingaryfirfærsla og viðskiptasambönd AVS verkefni S

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Tölvu- og netnotkun einstaklinga 2011 Computer and Internet usage by individuals 2011

HNAKKAÞON JANÚAR 2017

YFIRLIT ÁRSINS 2016 FLUGSVIÐ

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 26. ágúst

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Hönnunarstefna Hönnun sem drifkraftur til framtíðar

ANNUAL REPORT 2010 ÁRSSKÝRSLA 2010

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

sjálfsöryggi. Sj PIAAC Á NORÐURLÖNDUM INNGANGUR GRUNNLEIKNI FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS ANDERS ROSDAHL

Staðsetningartækni með gervitunglum GNSS

50 ára afmæli TFÍ. TFÍ er öflugur samstarfsvettvangur sem hefur það markmið að auka tæknivæðingu á Íslandi og efla skilning á fjölbreyttum

Fél403 Vor 2012 Verkefni jan. Vægi 10% Einstaklingsverkefni.

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

SAMHERJI HF. Tækifæri í íslenskum sjávarútvegi Þorsteinn Már Baldvinsson

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Kortlagning á útflutningsfyrirtækjum

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

MBA TAKTU FRUMKVÆÐI AÐ EIGIN FRAMA.

Gleðilega hátíð. JÓNSSON & LE MACKS jl.is SÍA. Landsbankinn landsbankinn.is

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

Byggðastefna ESB. Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, formaður samningahóps um byggða- og sveitarstjórnarmál

Vetrarferðaþjónusta. Aðalfundur SAF / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri Helgi Már Björgvinsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist

Dagar íslensks prentiðnaðar 22. og 23. september 2005

Þegar tilveran hrynur

Saga fyrstu geimferða

Jóhanna Harpa Árnadóttir og Kristinn Andersen.

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2013 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2013

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Ávinningur Íslendinga af

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Námsheimsókn til Delft í Hollandi. Study visit mars 2013

Rekstur og efnahagur fyrirtækja 2015 Financial statements of Icelandic companies 2015

SKÓLAR &NÁMSKEIÐ. Kynningarblað Kindle eykur námsáhuga, skólaganga kvenna, faglegt

Transcription:

Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson

Leikjaiðnaðurinn 2021

Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur ef... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht m

Leikjaiðnaðurinn 2021 5.000 störf 70 milljarðar í heildarútflutningstekjur Af hverju... Photo Ian Parker http://parkerlab.bio.uci.edu/nonscientific_adventures/iceland_man.ht m

Við viljum virkja þann kraft sem er í tölvuleikjum 1. Góður iðnaður 2. Leikir gera lífið skemmtilegt

Við ætlum að breyta heiminum

Við ætlum að hjálpa til við að breyta heiminum

Núna er einstakt tækifæri

Stafræna byltingin og netið hafa skapað einstök skilyrði

48 Á klukkutíma fresti er búið til jafnmikið efni og

Allt efni framleitt frá 5.39 milljón ár f.k. til 2004

Á hverri mínútu er hlaðið inn 24 tíma efni

Skype er stæðsta símafyrirtæki heims með yfir 560 milljón notendur

Fólk eyðir um 55 mínútum að meðaltali á dag á Facebook

Zynga þarf að bæta við 1,000 nýjum miðlurum í hverri viku

54% Internet notenda horfa á sjónvarpsefni í gegnum netið daglega

Leit með snjallsímum jókst um 247% árið 2009 Source: Digital Strategy Consulting

Hinn stafræni netheimur er hluti af uppvextinum

Netkynslóðin sækir í skemmtun og spilun í námi, leik og starfi

Stafræni heimurinn er líka fyrir eldri kynslóðir

Meðalaldur tölvuleikjaspilara er 39

Af hverju ættum við að hætta að leika okkur þegar við verðum fullorðin?

1.7 milljarður manna er með Internet

Hundruð milljóna sem spila tölvuleiki

Þessi markaður er aðgengilegur frá Íslandi Flickr photo: Arkadyevna

Sprotafyrirtæki með góða hugmynd sem það trúir á!

Vorið 2009 byrjar fólkið í leikjaiðnaði að hittast og tala saman...

September 2009 var IGI hagsmunasamtök innan SI

www.igi.is

Nordic Game

Leikjadagur IGI og HR IGI Awards

ÁHERSLULÍNA UM LEIKJAÞRÓUN SAMSTARF HR OG IGI

Hvað gera tölvunarfræðingar?

Samstarfssamningur HR og IGI Háskólinn í Reykjavík býður upp á Leikjalínu í tölvunarfræðum Áhersla á fög sem tengjast leikjum og leikjagerð www.hr.is

Áherslulína um leikjaþróun: Námskeið KJARNI Línuleg algebra Tölvugrafík Högun leikjavéla Árangursrík forritun og lausn verkefna VALNÁMSKEIÐ Samskipti manns og tölvu Afköst gagnasafnskerfa Gervigreind Netafræði... Hönnun og gerð tölvuleikja... www.hr.is

Samstarfssamningur HR og IGI Starfsmenn fyrirtækja IGI taka að sér að kenna leikjanámskeið Starfsmenn fyrirtækja IGI fá föst sæti í slíkum námskeiðum www.hr.is

Game Design Theory What ties together creativity, imagination and design? How do you orgestrate and stage an experience? How do you fit these concepts within hard-core development boundaries?

VITVER & GERVIGREINDARSETUR HR VERKEFNI Hugbúnaður sem einfaldar til muna gerð kaffipásuleikja Sá geiri innan leikjaiðnaðarins sem vex hvað hraðast Byggir á rannsóknum við HR á kerfum fyrir alhliða leikjaspilun ÁRANGUR Fyrirtæki enn á frumstigi Vöruþróun á frumgerð í gangi www.hr.is

MINDGAMES & GERVIGREINDARSETUR HR VERKEFNI Framleiða heilastýrða hugþjálfunartölvuleiki Nota heilabylgjutól sem er nýkomið á markað Byggir meðal annars á rannsóknum við HR á tjáningu sýndarvera ÁRANGUR Fyrst í heiminum til að selja iphone forrit sem nýtir hugarorku Hefur þegar fengið alþjóðlega umfjöllun www.hr.is

CCP & GERVIGREINDARSETUR HR VERKEFNI Næsta skref í þróun EVE Online Gera sannfærandi holdgervinga manna Byggir á rannsóknum við HR á félagslegri hegðun ÁRANGUR Hugbúnaður til að þróa félagslega hegðun Í frekari þróun hjá CCP www.hr.is

Af hverju eigum við að taka tölvuleiki alvarlega

Uppsafnaður tími sem hefur farið í að spila World of Warcraft er 5,93 milljón ár

Þróun mannsins tók 5,93 milljón ár

Í hverri viku eyðum við 3 milljörðum tíma í netleiki

Ungt fólk sem er 21 árs hefur eytt 10.000 tímum Í að spila tölvuleiki

Grunnskólinn er 10.000 tímar!

Gætum við ekki sameinað þetta og náð 20.000 tímum í einhvers konar menntun?

Við viljum virkja þann kraft sem er í tölvuleikjum

Samstarf við menntakerfið

Samstarf HR og IGI Ólafur Andri Ragnarsson