Háskólaprentun Reykjavík 2015

Similar documents
Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ég vil læra íslensku

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

FÖSTUDAGUR. Íslands? best. verst. Hverjir eru. klæddu karlmenn 30. MAÍ 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Fjölmenning á Íslandi Maí Greinagerð Esja Jeanne Jónsdóttir

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg.

Lífið Á HRAÐRI UPPLEIÐ Í LEIKLISTINNI. Hera Hilmarsdóttir. Kristín Stefánsdóttir förðunarmeistari GEFUR ÚT FYRSTU ÍSLENSKU BÓKINA UM FÖRÐUN 2

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Gleðilega hátíð. JÓNSSON & LE MACKS jl.is SÍA. Landsbankinn landsbankinn.is

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

10. tbl nr Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar. Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

FÖSTUDAGUR. Það lærir enginn að vera hugmyndaríkur. Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt:

gigtin Það er ástæða til bjartsýni Ráð fyrir aðstandendur Gigt og kynlíf GIGTARFÉLAG ÍSLANDS 2. tölublað 2017

Lífið FURÐUVERUR OG BÓNORÐ Í SMS-I. Signý Kolbeinsdóttir. Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur STUNDUM LÍK- AMSRÆKT ÚTI VIÐ Í SÓLINNI 4

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

ALLTAF Í VEÐMÁLUM. Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen

Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

föstudagur SUMARTILBOÐ VIL GERA HLUTINA Á EIGIN FORSENDUM Fylgir frítt með! HÚN HEFUR ALLTAF VERIÐ SYNGJANDI

Hönnunar- og arkitektúrdeild Fatahönnun. Tvíhyggja kynjanna. Áhrif hennar á kyngervi, klæðaburð og hönnun

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

HEFÐI EKKI ÞURFT AÐ STRÖGGLA SVONA MIKIÐ VALA MATT UM ÁSTRÍÐUNA FYRIR FJÖLMIÐLUM, FERILINN OG NÝ VERKEFNI SEM EIGA HUG HENNAR ALLAN

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist

Lífið UPPHAFLEGI HRINGURINN BÚINN TIL ÚR AFGÖNGUM. Steinunn Vala Sigfúsdóttir ALBÍNÓAR VORU INNBLÁSTUR LÍNUNNAR 2 MEÐ TUTTUGU VARALITI Í TÖSK- UNNI 4

Maðurinn í málverki. eftir Ragnar Þórisson. Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

ROKKAR FEITT Í LONDON

Japönsk áhrif: Fatahönnun. Hvernig hefur aldagömul japönsk menning haft áhrif á vestræna tísku? Hönnunar- og Arkitektúrdeild

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

FRÉTT&SPURT STÚTFULLT BLAÐ AF SKEMMTUN! SJÁLFAN BOB DYLAN! BÓKSALAN ROKKAR! KYNNTIST LÍFI KVENNA Í ÍRAN FS ER 40 ÁRA Í ÁR. Hitti. Dagný kaupir inn!

Mánudagur 21. desember tbl. 15. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 Sími Fax Netfang: Verð kr.

Gaman að finna gersemar

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Lífið KENNDI SJÁLFRI SÉR Á GÍTAR. Ólöf Arnalds. Þóra Kristín og Margrét Ragnars HVAÐ ER HEITAST Í SNYRTIBUDD- UNNI Í HAUST? 2

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011

EKKI SIRKUS KLÁMSTJARNA KÖRFUBOLTAKONA EINHLEYPUR Á ÍSLANDI TINNA HRAFNS OPNAR KISTUNA LÁRA RÚNARS MEÐ AÐALHLUTVERK Í VEÐRAMÓTUM JOSÉ GONZALES

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Saga fyrstu geimferða

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Hin grátandi kona. Kynjafræðileg aðferðafræði og verk Doru Maar og Picasso. Ritgerð til BA- prófs í listfræði

Welcome to Reykjavík Gay Pride 2005 Velkomin á Hinsegin daga í Reykjavík

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

OKKUR KOM EKKI SAMAN UM FRAMTÍÐINA FYRIRSÆTAN ÁSDÍS RÁN GUNNARSDÓTTIR UM SKILNAÐ- INN, FYRIRSÆTUFERILINN, LÍFIÐ Í BÚLGARÍU OG ÁSTINA

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

- Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér

FULLKOMINN DAGUR HÁRIN & ÁRIN. Margrét Lára komin á fast! Hreimur giftist æskuástinni. David Beckham:

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Umhyggja. Afstaða nemenda með sérþarfir til skólans síns. Brýtur þjónustukerfið mannréttindi?

Félags- og mannvísindadeild

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Gróttublaðið 2013 Jólarit knattspyrnudeildar

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11

SVALI, SIGGA OG GASSI Í ZÚÚBER

Áhrif lofthita á raforkunotkun

VESTANPÓSTUR. Munið Sólarkaffið, 25. janúar á Broadway! sjá nánar á bls. 13. Janúar 2008 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 20. árg.

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

JÓHANNES BJÖRN. Falið vald. Kúnst

FERMING. Hvað segja fermingarbörnin? Keppa í kærleikanum. Hvað er best að gera við fermingarpeninginn?

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

9. tbl nr Starfsmaður í nærmynd Helgi Hallgrímsson fyrrverandi vegamálastjóri. Barnæska á Seyðisfirði

Þegar tilveran hrynur

UNGT FÓLK BEKKUR

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Forseti Íslands á. 9. tölublað 2009 Fimmtudagur 14. maí Blað nr. 304 Upplag

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

STARA. Rit Sambands íslenskra myndlistarmanna

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Stofnað 14. nóvember 1984 Sími Veffang: Verð kr. 250 m/vsk. Vel á annað hundrað manns við vígslu minningarreits í Súðavík

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

SVEPPASÝKINGAR MEÐAL SUNDGESTA

Viftur. Það borgar sig að nota það besta! Bíla- og vélavörur...sem þola álagið! Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson.

OP LISTIN OG ÁHRIF HENNAR Á HÖNNUN

BLAÐ IÐ. sem byrjuðu aldrei að. Valgerður læknir: Meðferð án landamæra. Handboltahetjan í Fjölsmiðjunni. Íslenskar konur hafa aldrei drukkið meira

Vímuefnaneysla íslenskra unglinga í alþjóðlegum samanburði Ársæll Arnarsson Þóroddur Bjarnason

Einstaklingsmunur og þróun læsis hjá fjögra til sjö ára börnum

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir

Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin

föstudagur TILBOÐ HILDUR HAFSTEIN MARGMIÐLUNARSPILARI 1TB 1TB Uppgötvaði lækningamátt steina r Kr.

hluthafar í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna af hlutabréfum sem stofnanafjárfestar hugðust kaupa. Lífeyrissjóður verslunarmanna

Að störfum í Alþjóðabankanum

Transcription:

Háskólaprentun Reykjavík 2015

Inngangur Hugmyndin að verkefninu kviknaði þegar við fórum að velta fyrir okkur hvernig tískan hefur verið í gegnum tíðina og hvernig hún hefur breyst hjá unglingum undanfarna átta áratugi t.d. hér í Réttarholtsskóla. Tilgangurinn með verkefninu er að sýna þá öru þróun tískustefnu og strauma. Við Eydís, Harpa, Rakel og Stefanía ákváðum í lokaverkefninu okkar að sýna hvernig tískan hefur breyst og farið í hringi í gegnum áratugina 1930-2010, slepptum þó 1950 þar sem okkur fannst ekki mikil breyting á tískunni á þeim áratug. Við ákváðum að fjalla fyrst og fremst um tísku kvenna á síðustu árum, þar sem tíska karla hefur ekki mikið breyst. Fyrst fórum við á elliheimilið í Hæðargarði og tókum viðtöl við nokkrar manneskjur þar sem fræddu okkur um hvernig tískan þeirra var um það leyti sem þær voru í gagnfræðiskóla. Við reyndum aðallega að taka fyrir tísku unglinga en bættum einnig við smávegis af fullorðinstísku. Einnig voru tekin nokkur viðtöl við yngra fólk. Því næst fórum við niður á Laugarveg í nokkrar búðir og fengum hjálp afgreiðslufólksins við að finna föt frá hverjum áratugi þar að auki fundum við gömul föt heima, t.d. frá mæðrum okkar. Mynduðum og sýndum afraksturinn í þessum bæklingi. Það sem kom okkur helst á óvart var að hvað konur áttu ekki mikið af fötum, annað en við héldum. Líka það að stelpur séu tiltölulega nýbyrjaðar að ganga í svörtu. Þetta var lærdómsríkt verkefni og lærðum við mikið að t.d. skipuleggja okkur og vinna saman í hópavinnu.

1930 Gerður Sigfúsdóttir er fædd árið 1921 og var því unglingur um 1935. Hún bjó í sveit að 11 ára aldri. Það var ekki mikil tíska í sveitinni, prjónaðar buxur, ullarsokkar og ullarnærföt. Mamma hennar saumaði samt stundum fína kjóla. Þegar hún flutti til Reykjavíkur varð mikil breyting en þá byrjaði hún að fylgjast með tískunni. Það þótti flott að hafa sítt hár niður á rass og oft fléttað í tvær fléttur. Því meira hár, því flottari greiðslur. Gerður fílaði ekki tískuna á hippatímabilinu, það var mikið um göt á hnjánum og sett bót á aðrar flíkur. Henni fannst samt það jákvæða við hippatímabilið að konur lærðu mikið af því, saumuðu sjálfar úr öllu mögulegu. Það vildu margar stelpur, m.a. hún vera öðruvísi og vera ekki eins og allir hinir. Þeim fannst gaman að allir væru ekki eins klæddir og greiddir. Hvernig var tískan á þínum unglingsárum? Á þessum tíma var ekki mikil tíska, krakkar klæddust bara því sem þau áttu. Það var mikil fátækt, meiri en við köllum fátækt í dag. Mamma saumaði oft föt úr gömlum fötum af sér, þau voru alltaf litrík, ég man ekki eftir að hafa klæðst svörtu. Ég var með sérstakan og látlausan smekk. Ef þú hefðir valið þér áratug í tísku, hvaða áratugur væri það? Ekki neinn sérstakur. Ég var mjög heppin, ég gat alltaf klæðst flottu. Ég var aldrei fitubolla og ég gat því klæðst þröngum pilsum og skornum bolum. Hvað finnst þér mikilvægast að eiga í fataskápnum? Ekkert neitt ákveðið, það þótti samt mjög fínt að eiga flotta kápu og allar stelpur áttu a.m.k. einn fínan kjól. Hver er fyrirmyndin þín í tísku? Engin ein sérstök. Mynd eftir Eydísi Arnarsdóttur

1940 Theódór Halldórsson fæddist árið 1925 og er því 90 ára gamall. Hann fæddist í Ísafjarðar-djúpi og bjó þar lengi. Þegar hann varð 19 ára gekk hann í framhaldsskóla og stundaði nám þar í 2 ár. Þegar Theódór lauk stúdentsprófi hóf hann garðyrkjustörf og vann við þau í 30 ár. Á þessum árum var ekki mikið hugsað um tískuna heldur frekar vildi maður vera í góðum og hlýjum ullarfötum. Fólk vissi ekki hvað tíska var og hugsaði ekki mikið út í fötin né hvað öðru fólki fannst. Fólk átti yfirleitt tvö klæði, eitt sem það notaði hversdagslega og eitt sem það notaði sem spari. Fólk átti mismunandi föt eftir heimilum og engin vildi vera í eins fötum. Þegar það voru kominn á þann aldur að þau pössuðu ekki lengur í fötin voru þau klippt niður og endurnýjuð í nýjar stuttbuxur og ullarbuxur. Það var engin sérstök tíska á hans landsvæði hjá strákum. Hvernig var tískan á þínum unglingsárum? Það var engin tíska, bara saumuð og endurnýjuð föt að heiman og konurnar prjónuðu öll föt á börnin. Aðallega var maður í gráum skyrtum, prjónaskyrtum, ullarbuxum, ullarbolum og ullarsokkum. Ef þú hefðir valið þér áratug í tísku, hvaða áratugur væri það? Enginn sérstakur. Hvað finnst þér mikilvægast að eiga í fataskápnum? Mér fannst ekki mikilvægt að eiga einhver ákveðin föt heldur klæddist því sem ég fékk. Hver er fyrirmyndin þín í tísku? Ég veit það ekki. Mynd eftir Stefaníu Ástu Tryggvadóttur

1960 Katrín Þorvaldsdóttir er fædd árið 1949. Hún er hönnuður og vinnur núna mikið í leikhúsum með búninga og hannar föt. Hún hefur alla sína tíð verið í sinni eigin tísku, mjög smart og öðruvísi og mikið litríkari en aðrir. Hún var í gagnfræðiskóla um 1963 og hér fyrir neðan segir hún okkur frá tískunni á því tímabili og hvernig henni þótti tískan. Hvernig var tískan á þínum unglingsárum? Hún var litrík, tískan var að eiga flottan grunn (t.d. kjól) og eiga mismunandi kraga og nælur til að skreyta og breyta til. Tískan var að vera í skyrtum, V-hálsmálspeysum, kragapeysum en ekki mikið í bolum eins og nú til dags. Ef þú hefðir valið þér áratug í tísku, hvaða áratugur væri það? Ég var mjög hrifin af hippatímabilinu, þá var mesta fjörið og allt að gerast, túberað hár og allir í litríku. Hvað finnst þér mikilvægast að eiga í fataskápnum? Eins og ég sagði áðan, mikilvægt er að eiga flottan grunn og að geta bætt ofan á. Hver er fyrirmyndin þín í tískunni? Chanel og fullt af fleiri flottum hönnuðum. Mynd eftir Stefaníu Ástu Tryggvadóttur

1970 Borghildur Sigurðardóttir er kennari í Réttarholtskóla, hún var í gagnfræðiskóla á árunum 1967-1970. Hún bjó á Ólafsfirði þegar hún var unglingur en flutti svo til Reykjavíkur þegar hún var 16 ára. Hún hefur starfað lengi sem kennari. Uppáhalds áratugur hennar var hippatímabilið, þá var byrjað að koma inn fullt af litríkum fötum og náttúrulegum efnum, víðari og þægilegri tíska. Hún hefur aldrei verið mjög tískuvæn en henni féll mjög vel við klæðaburð hippatískurnar og gekk mikið í þannig fötum. Það skipti máli fyrir unglingana að vera í tískunni, eins og alltaf hafa þeir fylgt hver öðrum og verið frekar líkir í klæðaburði. Þegar hún kom í menntaskóla, árið 1971 þá var reynt að vera öðruvísi og ekki allir eins, mikið sjálfræði hvernig fólk var klætt. Á þessum tíma var eiginlega bara ein tískuvöruverslun, Karnabær. Hvernig var tískan á þínum unglingsárum? Gerviefnin voru að koma og strákarnir voru mikið í nylon. Við stelpurnar vorum í þröngum buxum en útvíðu buxurnar komu í kjölfarið. Það var líka vinsælt að vera í þykkbotna skóm hjá stelpum. Ef þú hefðir valið þér áratug í tísku, hvaða áratugur væri það? Hippatímabilið held ég, mér féll mjög vel við þann klæðnað. Hvað finnst þér mikilvægast að eiga í fataskápnum? Mikilvægast var bara að eiga eitthvað til að fara í, við áttum ekki mikið af fötum, aðallega gömul föt frá foreldrum og ömmum og öfum. Hver er fyrirmyndin þín í tískunni? Það voru nú ekki beint neinar fyrirmyndir, eins og á hippatímabilinu þá var enginn ein manneskja sem stóð fyrir tískunni. Það voru bara allir hippar. Mynd eftir Stefaníu Ástu Tryggvadóttur

1980 Ásta Guðmundsdóttir er fædd árið 1964 og er menntaður sjúkraþjálfari. Hún var í gagnfræðiskóla á árunum 1977-1980. Þegar Ásta var unglingur upplifði hún 80 s tímabilið en það var ekki mikið úrval af fötum og allir keyptu þau í sömu tveim búðunum sem voru Eva og Kjallarinn. Það skipti miklu máli fyrir alla að vera inni í tískunni og vera eins og allir hinir. Ásta lagði mikla áherslu á að vera í tískunni sem unglingur en í menntaskóla þá breyttist það og hún klæddist bara því sem hana langaði til því þá var orðið flott að vera ekki eins og allir aðrir. Ásta gat klæðst öllu sem hugann girndist þar sem hún var grönn í vexti og oft klæddist hún t.d. korseletti við buxur. Hvernig var tískan á þínum unglingsárum? enginn í svörtu. Mikið var um pastelliti og allir í gallabuxum. Margir voru í prjónuðum vestum og það gekk Ef þú hefðir valið þér áratug í tísku, hvaða áratugur væri það? Eftirstríðsárin 1950-1960 fannst mér mjög skemmtilegur áratugur. Allar konurnar í flottum kjólum, þröngir að ofan og pilsin víð og voru með slæður. Hvað finnst þér mikilvægast að eiga í fataskápnum? Mér finnst alltaf þægilegt að eiga svartar gallabuxur, svartan kjól og að eiga flottar peysur. Hver er fyrirmyndin þín í tískunni? Ég átti mér enga fyrirmynd. Í gagnfræðiskóla þá var ég bara eins og allir hinir en þegar ég kom í menntaskóla þá var ég meira bara með minn eigin stíl. Mynd eftir Vigdís Ásgeirsdóttir árið 2014

1990 Kristín Ýr Bjarnadóttir er fædd árið 1984 og hún útskrifaðist úr Réttarholtskóla árið 2000. Hún er rappari og knattspyrnukona hjá Val. Kristín Ýr hefur rappað undir listamannsnafninu Kido og verið í hljómsveitinni Igore. Hún hefur alltaf verið mikið fyrir tísku og alltaf fylgst með henni, alltaf on top of things. Þegar hún var í gagnfræðiskóla skipti það miklu máli fyrir alla að vera í tískunni, misjafnt hvort stelpur tóku það alla leið eða svona aðeins með. Það var mikið úrval á þessum tíma eins og íþróttagallar svo sem Fubu gallar og víðar buxur og flestir voru í eins fötum. Kristín keypti aðallega fötin sín í Gallerí 17, Kiss, Vero Moda, og Modor. Hvernig var tískan á þínum unglingsárum? Það voru Fubu gallar og víðar buxur fyrstu árin. Svo breyttist tískan í litríka hlíraboli við gammósíur og stutt gallapils, og svona oddmjóa lágbotna skó. Ef þú hefðir valið þér áratug hvaða áratugur væri það? Kannski sjötti áratugurinn. Mér finnst allt rosalega flott frá þeim áratugi. 3. Hvað finnst þér mikilvægast að eiga í fataskápnum? Núna finnst mér mikilvægast að eiga þæginlegar joggingbuxur til að fara í eftir æfingar og notalega hettupeysu. Kannski fínt að eiga svartar þröngar buxur sem passa við allt og einhverja litríka boli sem hægt er að klæða upp eða niður eftir því hvað hentar. Svo er must að eiga góða hlýja úlpu þegar maður býr á þessu landi! 4. Hver er fyrirmyndin þín í tískunni? Ég get ekki sagt að ég hafi átt neina fyrirmynd. Byrjaði snemma að fara mínar eigin leiðir og það var eins með fatavalið. Ég átti líka eldri vinkonur og yfirleitt var ég fyrst að koma með einhverja tískubylgju inn í hópinn. Trendarinn í mér sko! Mynd eftir Kristínu Ýr Bjarnadóttur

2000 Heiða Dröfn Antonsdóttir, er að læra viðskiptafræði í Háskóla Reykjavíkur og var í Réttarholtskóla árin 2005-2008. Einnig er hún knattspyrnukona hjá Val. Hún byrjaði að vera mikið í tískunni í 10.bekk og hefur haldið því áfram síðan. Hún pælir mikið í því sem hún klæðist og á mikið af fötum. Hún fór oft til útlanda og og keypti föt þar því hún gat fengið meira fyrir peninginn erlendis auk þess var ekki eins mikið úrval á Íslandi eins og í útlöndum. Hér á landi á hennar unglingsárum var mikil íþróttatíska eins og Adidas, Nike, Puma, Reebok og Carhartt. Hvernig var tískan á þínum unglingsárum? Í 8. og 9. bekk var maður mikið bara í íþróttagallanum og spáði ekki mikið í tískuna en í 10. bekk breyttist þetta. Þá fóru allar stelpurnar að lita á sér hárið hvítt og labba út í Bónus til að kaupa brúnkuklúta. Adidas var mikið í tísku og áttu flestir nokkrar tegundir af adidas peysum og buxum. Einnig var almennur skinku klæðnaður líka mjög vinsæll. Ef þú hefðir valið þér áratug hvaða áratugur væri það? Mér finnst 7.áratugurinn mjög flottur. Hvað finnst þér mikilvægast að eiga í fataskápnum? Núna finnst mér mikilvægt að eiga flottar gallabuxur, skyrtur og nóg af flottum jökkum. Hver er fyrirmyndin þín í tískunni? Bloggarinn Julie Sarinana sem stendur að baki bloggsíðunni Sincerely Jules. Myndir eftir Hörpu Karen árið 2015 og 2008

2010 Páldís Björk Guðnadóttir er fædd árið 1998 og var í Réttarholtskóla á árunum 2011 til 2014. Hún spáir mikið í tískuna og telur sig sjálfa fylgja henni. Hún er 17 ára gömul og stundar nám við Verzlunarskóla Íslands. Páldís kaupir fötin sín aðallega erlendis, af því það er ekki jafn mikið úrval á Íslandi. Helstu búðirnar sem hún kaupir fötin sín eru TopShop, Zara, H&M og Urban Outfitters, svo eitthvað sé nefnt. Tískan er öll að koma til baka frá því í gamla daga og gengur þetta dálítið í hringi. Það er frekar fjölbreytt tískutímabil núna, s.s. fullt af mismunandi stílum. Hvernig var tískan á þínum unglingsárum? Fyrst snerist þetta allt um skæra og bjarta liti, hægt að kalla það H&M tískuna. Á seinasta árinu í gagnfræðiskóla breyttist þetta samt, þá var svart og hvítt málið. Ef þú hefðir valið þér áratug hvaða áratugur væri það? 1990! Hefði ekkert á móti því að rokka mom jeans og gallasamfestinga dagsdaglega. Þessi tíska er líka mjög afslöppuð, eitthvað fyrir mig! Hvað finnst þér mikilvægast að eiga í fataskápnum? Mikið af klassískum flíkum. Hvítur bolur og gallabuxur geta bara ekki klikkað. Hver er fyrirmyndin þín í tískunni? Á ekki beint neina fyrirmynd en mér finnst t.d. Kendall Jenner og Kate Moss alltaf flottar. Mynd eftir Önnu Maríu árið 2015

Þessar konur hafa verið mjög áhrifamiklar fyrir líkamsvöxt og tísku kvenna. Þær höfðu mikil áhrif á tísku manna á 20.öldinni. Marilyn Monroe fæddist 1926 og dó 1962 vegna of stórs skammts eiturlyfja. Hún var fyrirsæta og leikkona, og hefur haft mikil áhrif á ímynd kvenna og verið góð fyrirmynd því henni var sama þótt hún væri með curves. Marilyn er mjög mikið kyntákn og mun líklega alltaf vera það. (http://www.britannica.com/) *1 Brigitte Bardot er frönsk leikkona fædd árið 1934, hún er fyrrverandi tískusýningarstúlka, ljósmyndafyrirsæta, söngkona og var eitt mesta kyntákn sinnar kynslóðar. (http://www.britannica.com/) *2 Cara Delevigne er bresk fyrirsæta og leikkona fædd árið 1992. Cara hóf tískustrauminn að vera með þykkar augabrúnir og þykir hún mjög flott þar sem hún er alltaf hún sjálf og leggur mikla áherslu á það. (http://www.en.wikipedia.org/) *3

.

1930 - Unglingsstelpur voru mikið í lituðum kjólum og þótti flott að hafa sítt hár og tvær fléttur niður á rass. 1940 - V-hálsmálskjólar, þröngir að ofan og vítt pils að neðan. Mikilvægt var að eiga góðan grunn. 1950 - Á hippatímabilinu var mikið um kúrekavesti, útvíðar stuttbuxur, allir í litríku og með hárbönd um mitt ennið. (Þá var mesta fjörið og alltaf eitthvað að gerast.) 1970 - Mikið var um bundnar skyrtur um mittið, útvíðar buxur og klossa. Stelpur voru einnig mikið í einlitum kjólum og með hárið spreyjað upp og spöng yfir. 1980 - Unglingsstelpur voru í skærum og litríkum fötum, með túberað hár og í buxum upp að mitti. Konur gengu í jökkum með axlapúðum og vinsælt var að klæðast Denim on denim. 1990 - Tískan þennan áratug einkenndist af því að margar stelpur voru með íþróttalegan vöxt og í íþrótta heilgöllum. Einnig var vinsælt að vera í þröngum stutt um pilsum og bolum til að sýna vöxtinn. 2000 - Íþróttatískan var að detta inn, t.d. Adidas, Reebok og Puma. Þarna var ákveðið tímabil svokallað skinku tímabilið Þar sem stelpur máluðu sig mjög mikið og stíft. 2010 Nú á dögum er frekar fjölbreytt tíska. Eiginlega er hægt að klæða sig eftir því í hvernig skapi maður er í og detta samt inn í tískuna. Algengur fatnaður í dag er t.d. síð föt, stutt, þröng og röndótt föt. Mikið um kápur og jakka en einnig þægileg föt, s.s. íþróttaskór, jogging buxur, hettupeysur o.fl.

Heimildaskrá: Britannica. Sótt 27.maí 2015 af http://www.britannica.com/ebchecked/topic/390235/marilyn-monroe Britannica. Sótt 27.maí 2015 af http://www.britannica.com/ebchecked/topic/53154/brigitte-bardot Britannica. Sótt 27.maí 2015 af http://en.wikipedia.org/wiki/cara_delevingne Myndaskrá: Mynd nr.1: http://tealtribe.com/t/what-does-divine-femininity-look-like-toyou/10357 Mynd nr.2: http://tealtribe.com/t/what-does-divine-femininity-look-like-toyou/10357 Mynd nr.3: http://www.helpmystyle.ie/fashion-chats-with-model-caradelevingne

Ásta Guðmundsdóttir Borghildur Sigurðardóttir Fatamarkaðurinn, Laugavegi 118 Gerður Sigfúsdóttir Heiða Dröfn Antonsdóttir Katrín Þorvaldsdóttir Kristín Ýr Bjarnadóttir Nostalgía, Laugavegi 39 Páldís Björk Guðnadóttir Spútnik, Laugavegi 28b Theódór Halldórsson