Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Similar documents
Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Hópurinn átti tvo gagnlega fundardaga í Helsinki (15. og 16. apríl) og hitti þar helstu gerendur í mótun byggðastefnu í Finnlandi, en þeir eru:

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Horizon 2020 á Íslandi:

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Vaasa in a comparison study of urban areas

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Green map around the world. Fjölþjóða verkefni með sjálfbæra þróun að leiðarljósi

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Hagvísir Vesturlands. Börn í sveitum á Vesturlandi

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Umhverfisþing 2015 STRAUMAR OG STEFNUR Í REKSTRI ÞJÓÐGARÐA OG FRIÐLÝSTRA SVÆÐA

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi 2006 The Icelandic Information Society in a European context 2006

Hvalreki eða ógn? HAFLIÐI H HAFLIÐASON

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns

BAKPOKAR OG BÆJARSJÓÐIR: AÐ HVE MIKLU LEYTI HEFUR

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

HOTEL. Júní Íslensk sveitarfélög VELKOMIN VERSLUN

Byggðastefna ESB. Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, formaður samningahóps um byggða- og sveitarstjórnarmál

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni!

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

RANNSÓKNASTOFNUN HÁSKÓLANS Á AKUREYRI

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Loftslagsbreytingar: Staða og hlutverk Íslands

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Ég vil læra íslensku

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing!

Íslenski grágæsastofninn 2012: Fjöldi og dreifing á láglendi að vorlagi

Blönduósbær. Aðalskipulag GREINARGERÐ

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Staðbundin áhrif ferðaþjónustunnar á Hornafjörð

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Vaxtarsaga Marel. Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 39 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

Félagsvísar: Leigjendur á almennum leigumarkaði Social indicators: Tenants renting at market rates

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Umsjón: Guðmundur Guðmundsson Hönnun og umbrot: Hvíta húsið Prentvinnsla: Svansprent Forsíðumynd: Oscar Bjarnason Aðrar ljósmyndir: Ragnar Th.

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar

Skemmtiferðaskip við Ísland. Úttekt á áhrifum. Edward H. Huijbens Kristinn Berg Gunnarsson

Hönnunarstefna Hönnun sem drifkraftur til framtíðar

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Húnavatnshreppur Aðalskipulag GREINARGERÐ

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

Ársskýrsla Vinnumálastofnunar 2017

Transcription:

Vaasa Ostrobothnia 19-21.nóv. 2012

Hópurinn og ferðin Halla Steinólfsdóttir Dalabyggð Ingibjörg Valdimarsdóttir Akranesi Ólafur Sveinsson SSV The Ministry of Foreign Affairs of Finland (19.nóv.) The Regional Council of Ostrobothnia (20.nóv.) ELY Centre Vaasa (21.nóv.)

Finnland Finnland gekk í ESB 1995 Fleira komið yfir á sveitastjórnasviðið en á Íslandi Framhaldsskólar Heilbrigðisstarfsmenn Allar vatns- og rafmagnsveitur Fjöldi starfsmanna 2007 hjá Ríkinu voru 122.000 og sveitarfélögum 424.000 Hærra hlutfall skattpeninga rennur til sveitarfélaga í Finnlandi en á Íslandi 18 landshlutasamtök og 336 sveitastjórnir í Finnlandi. Sveitarfélag þarf að lágmarki að hafa 20þús.íbúa. Hluti af félagsgjaldi íbúa í landshlutasamtök er fjármagnað af ESB með structural funds 55 Leaders Action Groups (LAG) + 1 LAG í Åland. Að meðaltali nær hvert LAG yfir 45 þús.íbúa svæði, en fer þó frá 14 þús.í 100 þús.íbúa. LAG = Samráðsvettvangur...

Stærð sveitarfélaga í Finnlandi < 2 000 48 2 001 5 999 134 6 000 9 999 66 10 000 19 999 45 20 000 39 999 31 40 000 99 999 17 100 000 and over 7

Stærð sveitarfélaga á Íslandi 5

Ostrobothnia Österbotten Pohjanmaa

Ostrobothnia Íbúafjöldi ~179 000 Verg landsframleiðsla 32 900 Móðurmál Sænska 50,5 % Finnska 45,0 % Annað 4,5 % Íbúaþróun 2011: Fæðingar: 384 Fólksflutningar milli sveitarfélaga: -177 Innflytjendur:1.009 = Fjölgun íbúa: 1.160

16 sveitarfélög - 4 svæði (sub-regions) - 2 tungumál Vaasa sub-region Korsholm Mustasaari Korsnäs Malax Maalahti Vaasa Vasa Vörå - Vöyri Coastal Southern Ostrobothnia sub-region Kaskinen Kaskö Kristinestad Kristiinankaupunki Närpes Närpiö Kyrönmaa sub-region Isokyrö Storkyro Laihia Laihela Vähäkyrö Lillkyro Jakobstad sub-region Jakobstad Pietarsaari Kronoby Kruunupyy Larsmo Luoto Nykarleby Uusikaarlepyy Pedersöre Österbottens förbund Pohjanmaan liitto Regional Council of Ostrobothnia www.obotnia.fi

Ostobothnia Landsvæði Sjávarsíðan Strandlína 7.749 km2 4.000 km2 5.500 km Þéttleiki byggðar 23 manns pr.km2 (3,1 pr.km2 á Íslandi)

Einkenni Ostrobothnia svæðisins Tvítyngt svæði (finnska og sænska) Sterk landbúnaðar menning Skinna búskapur (Fur farming) og gróðurhúsabændur Löng strandlína Mikið af litlum fyrirtækjum Löng hefð fyrir því að gera hluti í sameiningu Forgangur í dreifbýli Matvælaframleiðsla á staðnum, græn orka, þorpsþróun, frumkvöðlar...

Svæðisráð Ostrobothnia Sveitastjórnir (16) Assembly (38 seats) Endurskoðunarnefnd Auditing Commity (5 seats) Stjórn (13 seats) Menningarnefnd (13 seats) Svæða samvinnuhópur (24 seats + chairman) Framkv.stjóri og starfmenn (30)

Megin ábyrgð svæðisins (region) Svæða þróun - Regional development (Regional Development Act, 1651/2009) Staðbundið skipulag - Spatial planning (Land Use and Building Act, 132/1999) Kynning á áherslum svæðisins - Promoting of regional interests (Regional Development Act, the Charter of the Regional Council) Kynning á menningarmálum - Promoting of cultural affairs (the Finnish-speaking population) (the Charter of the Regional Council)

Skipulagsmál Teiknað upp og samþykkt af Svæðaráði Svæðaskipulag Aðalskipulag sveitarfélags Staðfest af Umhverfisráðuneyti Undirbúið og samþykkt af bæjar-/sveitarstjórn Skipulagsmál landsins, leiðbeiningar Samþykkt af Alþingi (Council of State) Sameiginlegt aðalskipulag Samþykkt af svæðaskrifstofu (joint local authority body) Staðfest af Umhverfisráðuneyti Deiliskipulag sveitarfélags Undirbúið og samþykkt af bæjar-/sveitarstjórn

Svæðaskipulag í Ostrobothnia Samþykkt af Svæðaráðinu 2008 og staðfest af Umhverfisráðuneytinu 2010. Inniheldur margskonar notkun lands Leiðbeiningar fyrir aðalskipulag sveitarfélagsins og deiliskipulag

Samantekt Mjög fróðlegt að heyra uppbyggingu þeirra á þessum ELY Centrum Local Action Groups (LAG) og tengingu þeirra við sveitarfélögin Sveitarfélög og ríkið eru sameiginlega ábyrg fyrir þróun á svæðunum Regions. Mikið og öflugt sjóðakerfi ESB í byggða- og landbúnaðarmálum. Áhugavert að heyra hvaða verkefni verið er að styrkja til að efla dreifbýli Community Center í Karpeö sem er lítið þorp í Ostrobothina, heildarverkefni upp á 1,3 millj. Mikið var talað um þróunar og nýsköpunarfjármagn, mikil áhersla á framleiðni í fyrirtækjum og tæknivæðingu. Mjög fróðlegt og athyglisverð tungumálanotkun Fundir byrja á sænsku og enda á finnsku Sérstaða Ålandseyja

Takk fyrir!