CRM - Á leið heim úr vinnu

Similar documents
Ný tilskipun um persónuverndarlög

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Ég vil læra íslensku

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Horizon 2020 á Íslandi:

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Leiðbeinandi á vinnustað

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA fyrir umsækjendur í starfsmenntun, fullorðinsfræðslu og á háskólastigi

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Samningur Landskrifstofu og verkefnisstjóra. Margrét Jóhannsdóttir 27.ágúst 2018

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

Stafræn borgaravitund í menntun og tengt nám

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Fóðurrannsóknir og hagnýting

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Þekking fyrir þjóðarbúið Vorráðstefna Matís 2009 Sjávarafurðir og aukin verðmæti: Hvar liggja stóru tækifærin?

Umhverfisþing 2015 STRAUMAR OG STEFNUR Í REKSTRI ÞJÓÐGARÐA OG FRIÐLÝSTRA SVÆÐA

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

Rannsóknir á eiginleikum setbergs í Norðfjarðargöngum og Óshlíðargöngum

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Fél403 Vor 2012 Verkefni jan. Vægi 10% Einstaklingsverkefni.

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 26. ágúst

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins,

Framhaldsskólapúlsinn

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Staðsetningartækni með gervitunglum GNSS

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

Fersk flök flutt í kerum eða kössum?

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

SSF. Laun og kjör félagsmanna. Febrúar 2013

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc

Saman gegn ofbeldi Hlutverk sveitarfélaga

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Green map around the world. Fjölþjóða verkefni með sjálfbæra þróun að leiðarljósi

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Transcription:

CRM - Á leið heim úr vinnu Leiðbeinendur: Elín Gränz - Bjarmi Guðlaugsson -

Dagsskrá 1. Hvað er CRM? a) Hugmyndafræði CRM Huglægur búnaður b) Örstutt um þróun CRM mistök og sigrar c) Tækifæri í breyttu viðskiptaumhverfi 2. Innleiðing 3. Sala a) Ferli innleiðingar b) Einkenni vel heppnaðar innleiðingar a) Aðgengi upplýsinga b) Sölutækifæri 4. Markaðsmál a) Hvernig nýtast upplýsingarnar í markaðslegum tilgangi b) Hvernig veiði ég upplýsingar úr kerfinu (advance find/reports) 5. Samantekt

Hvað er CRM? - Hugmyndafræði, áherslur og tækifæri

Breyttar áherslur 80% innleiðinga mistókust (2001) Microsoft Dynamics 1.2 kemur út (2003) Breyttar áherslur innleiðingar heppnast

Hvað eigum við að gera? Stjórnendur verða að taka þátt Eigandi verkefnisins Leitið hjálpar Skilgreinið markmið Lítil og örugg skref Stöðug vinna 80% huglægt 20% hlutlægt

Hvað er CRM? Fyrst og fremst samskiptalausn Huglægur hugbúnaður

Stjórnun viðskiptatengsla Samstarfsaðilar Sala Viðskiptavinir Markaðsmál Þjónusta Allar viðskiptamanna upplýsingar Viðskiptatækifæri Starfsmenn 7

Tækifæri í breyttu umhverfi Fjárhagslegur styrkur skiptir máli en Varanleg samskipti En hvernig?

Hvað felst í innleiðingu á Microsoft CRM Elín Gränz Ráðgjafi og verkefnastjóri

Almennt ferli Innleiðing 1.Skilgreining 2.Greining 3.Uppsetning Pakkalausnir 4.Aðlögun og prófanir 3.Uppsetning 5.Kennsla 5.Kennsla 6.Eftirfylgni 6.Eftirfylgni

1. Skilgreining a. Hvað á CRM að leysa? Vil þekkja viðskipavinina mína betur Vill halda utan um sölutækifærin mín Eitt kerfi og allar upplýsingar á einum stað Vill halda utan um markaðsnherferðir Vill eiga almennilega markaðslista Yfirsýn yfir það sem er að gerast Vil auka gæði þjónustunnar minnar

2. Greining a) þarfir viðskiptavinar I. deildir/svið II. Faghópar UT Sölumaður Stjórnandi Móttaka b) Kröfulisti I. Nauðsýnleg krafa II. Nice to have krafa c) Virknimarkmið I. Tími? II. Yfirsýn? III. Þjónusta? d) Útlit og fjöldi dálka

2. Greining e) Fjöldi fasa og innleiðingaráætlun Fasi I: CRM Sala og samskipti Fasi II: Skjalastjórnun 1. CRM Fasi III: Bókhaldskerfi 2. 3.

3. Uppsetning a. Uppsetning á CRM b. Grunnstillingar 4. Aðlögun og prófanir a. Tenging við Outlook b. Innsetning nýrra notenda og aðgangsstýring c. Dálkar skv. hönnunarlýsingu d. Workflow hannað og prófað e. Aðrar séraðlaganir

5. Kennsla Admin Starfsmaður Stjórnandi í kennslusal á eigin tölvu online fundir tölvupóstur 6. Eftirfylgni Markmið: að viðskiptavinur verði sjálfbjarga

Árangursrík innleiðing??? Skýr framtíðarsýn Væntingar mismunandi Stuðningur stjórnenda Eftirfylgni tapast Jákvæðir lykilstarfsmenn Neikvæðni hreiðrar um sig UT og Business samstíga Verri stuðningur og þróun Tími starfsmanna skiptir ekki máli ímynd Virknimarkmið Erfitt að mæla árangur

Söluhluti CRM

Kannist þið við þetta? Engin heildstæð sýn er í núverandi kerfum á öll samskipti við viðskiptavininn þ.e. verkefni, tölvupóst, símtöl, skjöl, unna tíma o.fl. sem tengist hverju verkefni. Þetta er bagalegt og tefur fyrir sérfræðingum og öðru starfsfólki

Hvar eru þín gögn geymd?

Breyttar áherslur Fylgstu með þínum nánustu Hverjar eru þarfir viðskiptavinarins? Vinasambönd styrkjast í stríði

Hvernig styrkjum við sambandið? Samræma skráningu Öguð skráning Nýta möguleika CRM

Sölutækifæri

Skráning sölutækifæra

Samskiptasagan

Úrvinnsla gagna

Markaðsmál í Microsoft CRM Elín Gränz Ráðgjafi og verkefnastjóri

Stjórnun markaðsmála CRM Grunnur Markhópalistar Markaðherferðir Atburðir Leads Vörur Markaðsefni Advance Find Reports

Markhópalistar

Markhópalistar 1. Hanna markhópalistann 2. Velja markhópinn

Markhópalistar Markhópur valinn með lookup leit. Handvirkt Leitarskilyrði Fjarlægja Handvirkt

Markhópalistar Markhópur valinn með lookup leit.

Herferðir 1. Campaign 2. Quick campaign Fram kvæma

Samanburður á Campaign og Quick campaign

Dæmi um Campaign skýrslu Campaign Performance Report Campaign Details Campaign Name: Topp 300 sókn Campaign Code: CMP-1009-RLD6LV Owner: Hákon Halldórsson Status: Active Type: Direct Marketing Offer: Time Parameters Hringja út í viðskiptavini á TOP 300 listanum og ná í viðskipti Planning Tasks Count: 2 Creation Date: 29.04.2008 Total Cycle Time: N/A Planned Actual Ahead / Behind Start Time: 29.04.2008 29.04.2008 0 days ahead End Time: 31.05.2008 N/A N/A Duration: 33 days N/A Target Marketing Lists Count: 1 Name Member Type Last Used On Purpose Top 300 2006 Account 29.04.2008 Nota til að nálgast Top 300 fyrirtækin

Dæmi um Campaign skýrslu Campaign Responses Total No. Targeted: 282 Total No. of Responses: 21 Response Rate: 7.09 % Cost Per Response: kr.0,00

Hvernig veiði ég aðrar upplýsingar út út kerfinu? CRM Grunnur 1. Reports 2. Advance Find

Dæmi um fyrirspurnir ofan í grunn með Advance find

Dæmi um staðlaðar skýrslur í kerfinu í reporting services

Samantekt

Hvað er CRM? Að lokum - Styrking og stjórnun viðskiptatengsla Innleiðing - Hvað felst í innleiðingu Microsoft CRM? Söluhluti CRM - Aðgengi upplýsing og sölutækifæri Markaðsmál - Notkun markaðslista Framtíð CRM er björt - Mikil söluaukning þrátt fyrir efnahagsástandið