Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Similar documents
Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Horizon 2020 á Íslandi:

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Promote Iceland is a public-private partnership and the goals of Promote Iceland are: - to grow Iceland s good image and reputation, - to support the

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Hagvísir Vesturlands. Börn í sveitum á Vesturlandi

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Áfengi og önnur vímuefni Ýmsar tölulegar upplýsingar

Fiskiskipastóllinn í árslok 2006 The fishing fleet at the end of 2006

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents

YFIRLIT ÁRSINS 2016 FLUGSVIÐ

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Áhrif lofthita á raforkunotkun

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Kortlagning á fjölda og högum utangarðsfólks í Reykjavík

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014

Mannfjöldaspá Population projections

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi 2006 The Icelandic Information Society in a European context 2006

Mannfjöldaspá Population projections

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Saman gegn ofbeldi Hlutverk sveitarfélaga

Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Febrúar Íslensk ferðaþjónusta

Ég vil læra íslensku

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

Tölvu- og netnotkun einstaklinga 2011 Computer and Internet usage by individuals 2011

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

SVEPPASÝKINGAR MEÐAL SUNDGESTA

Tíðni persónuleikaraskana á Stór-Reykjavíkursvæðinu

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Tengsl fæðingardags á brottfall úr knattspyrnu Hjá 4. flokki karla og kvenna

United Nations Code for Trade and Transport Locations (UN/LOCODE) for Iceland

Financing of the Icelandic Airports based on the Norwegian System

Félagsvísar: Leigjendur á almennum leigumarkaði Social indicators: Tenants renting at market rates

Ávísanir á lyfseðilsskyld. lyf á Íslandi 2007

Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

sjálfsöryggi. Sj PIAAC Á NORÐURLÖNDUM INNGANGUR GRUNNLEIKNI FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS ANDERS ROSDAHL

Alþingiskosningar 27. apríl 2013 General elections to the Althingi 27 April 2013

Vímuefnaneysla íslenskra unglinga í alþjóðlegum samanburði

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Fíkniefnavandinn á Íslandi

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS. Hagstærðir Verzlunarmannafélags Reykjavíkur

Barnaslys í Reykjavík alvarleiki og orsakir

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010

WE LL TAKE YOU THERE! ALL THE MOST EXCITING PLACES IN ICELAND

Íslendingar hafa löngum litið á sig sem bókaþjóð. Oft er sagt að

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja Viðhorf og væntingar

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila

Kostnaður og viðhorf vegna búsetu hælisleitenda í Reykjanesbæ

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Nýgengi sarkmeina á Íslandi

Health at a Glance: OECD Indicators 2005 Edition. Heilbrigðismál í hnotskurn: Rit OECD Samantekt. Summary in Icelandic. Útdráttur á íslensku

Segamyndun í djúpum bláæðum ganglima

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013

Ungir innflytjendur og aðrir einstaklingar með erlendan bakgrunn í íslensku samfélagi og íslenskum skólum

Reykingar, holdafar og menntun kvenna í borg og bæ

RANNSÓKNASTOFNUN HÁSKÓLANS Á AKUREYRI

Transcription:

Inngangur Skýrslan sem hér er birt er framhald skýrslu sem kom út í fyrra um sama efni. Með upplýsingum sem koma fram í skýrslunni gefst tækifæri til þess að meta þróun fíkniefnamála og mæla árangur af störfum lögreglunnar. Sem fyrr berast fíkniefnastofu ýmsar fyrirspurnir frá stofnunum og samtökum hér á landi og erlendis frá, út af vaxandi samstarfi á þessu sviði. Getur skýrslan komið að góðum notum í þeim tilgangi að svara þessum spurningum. Í skýrslunni er stutt kynning á lögregluembættunum, sagt frá fjölda fíkniefnamála í hverju umdæmi, þar sem hald var lagt á ávana- og fíkniefni eða áhöld til neyslu þeirra, án þess að umfang málanna sé tíundað. Fjallað er um fjölda kærðra, kyn þeirra og aldur og heildarmagn ávana- og fíkniefna sem lagt var hald á. Einvörðungu eru taldir kærðir einstaklingar en ekki fjöldi handtekinna. Þetta er gert til að gefa sem réttastar upplýsingar um fjölda meintra brotamanna. Handtekinn einstaklingur merkir ekki endilega kærður. Í skýrslunni er ekki gerð sérstök grein fyrir málum þar sem grunur var um neyslu fíkniefna. Á árinu komu upp mál af þessum toga, í Reykjavík, á Ísafirði, tvö á Akureyri og eitt í Keflavík, Hafnarfirði, Kópavogi, á Blönduósi og á Húsavík. Í 9 fíkniefnamálum var lagt hald á fíkniefni eða áhöld til neyslu efnanna, sem er 9,% fækkun mála frá liðnu ári. Flest málin komu upp í umdæmi lögreglustjórans í Reykjavík, eða %, þá í Hafnarfirði,% og á Akureyri,9%. Lagt var hald á % minna af hassi eða., g á móti., g. árið 999,,% minna af kókaíni eða 9,g. á móti 9, g., % meira af amfetamíni eða., g. á móti,,g., 9% meira af e-töflum eða., stk. á móti. stk. árið 999. Alls voru 9 einstaklingar kærðir vegna fíkniefnamála,,% karlar, eða, og,% konur eða 9. Meðalaldur karla var, ár en kvenna, ár. Af þessum 9 einstaklingum voru 9 handteknir 999, eða %. Þar af voru karlar og kona. Þegar skoðað er hvar ávana- og fíkniefni eru haldlögð kemur í ljós að % af hassi, 9% amfetamíns,, % kókaíns og 9,% e-taflna, er tekið á landamærum. Í 9% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum. Í. mgr..gr. reglugerðar nr. 9/99 um stjórn lögreglurannsókna og samvinnu lögreglustjóra við rannsókn opinberra mála segir að lögreglustjórinn í Reykjavík skuli að jafnaði annast rannsókn mála vegna ólöglegs innflutnings ávana- og fíkniefna um Keflavíkurflugvöll. Ber að hafa þetta í huga við skoðun yfirlita um haldlögð fíkniefni.

Lögreglustjórinn í Reykjavík Umdæmi lögreglustjórans er, auk Reykjavíkurborgar, Mosfellsbær, Seltjarnarneskaupstaður og Kjósarhreppur. Fjöldi íbúa. desember 999 var.. Á sama tíma voru heimiluð stöðugildi lögreglumanna, eða íbúar um hvert stöðugildi. Á árinu kom upp 9 fíkniefnamál sem er % fækkun frá fyrra ári. Í málum var lagt hald á fíkniefni en í málum var lagt hald á áhöld til neyslu fíkniefna. jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des 9 Hass., Kannabisfræ 9, 9 Kannabisplanta Marihuana., Tóbaksblandað hass, Amfetamín.,, E-töflur,. Kókaín 9, LSD ml. Alls voru einstaklingar kærðir í þessum málum, eða karlar og konur. Kærur voru hins vegar. voru kærðir í tveim málum, í þrem, í fjórum og einn í fimm málum. Í 9 málum var enginn kærður. Karl - meðalaldur. ár Kona - meðalaldur. ár 9 - - - - - - - - -

Lögreglustjórinn í Hafnarfirði Umdæmi lögreglustjórans er, auk Hafnarfjarðar, Garðabær og Bessastaðahreppur. Fjöldi íbúa. desember 999 var.99. Á sama tíma voru heimiluð stöðugildi lögreglumanna, eða íbúar um hvert stöðugildi. Á árinu komu upp fíkniefnamál sem er,% fjölgun frá fyrra ári. Í málum var lagt hald á fíkniefni en í 9 málum var lagt hald á áhöld til neyslu fíkniefna. jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des Hass, Kannabisfræ 9 Kannabisplanta Marihuana Tóbaksblandað hass, Amfetamín 9, E-töflur Kókaín, Alls voru einstaklingar kærðir í þessum málum, eða 9 karlar og konur. Kærur voru hins vegar. voru kærðir í tveim málum og einn í þrem málum. Í málum var enginn kærður. Karl - meðalaldur. ár Kona - meðalaldur 9. ár 9 - - - - - - - -

Lögreglustjórinn á Akureyri Umdæmi lögreglustjórans er,auk Akureyrar, Dalvíkurbyggð, Arnarnes-, Glæsibæjar-, Grímseyjar-, Grýtubakka-, Hríseyjar-, Skriðu-, Svalbarðsstrandar- og Öxnadalshreppar og Eyjafjarðarsveit. Fjöldi íbúa. desember 999 var 9.. Á sama tíma voru heimiluð stöðugildi lögreglumanna, eða íbúar um hvert stöðugildi. Á árinu komu upp fíkniefnamál sem er,% fækkun frá fyrra ári. Í málum var lagt hald á fíkniefni en í málum var lagt hald á áhöld til neyslu fíkniefna. 9 jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des Hass, Kannabisfræ, Marihuana 9, Tóbaksblandað hass, Amfetamín, E-töflur, Alls voru einstaklingar kærðir í þessum málum, eða karlar og konur. Kærur voru hins vegar. voru kærðir í tveim málum, einn í þrem málum. Í málum var enginn kærður. Karl - meðalaldur. ár Kona - meðalaldur. ár - - - - - - -

Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli Umdæmi lögreglustjórans á Keflavíkurflugvelli tekur til samningssvæðisins sem tiltekið er í varnarsamningi Íslands og Bandaríkjanna frá. maí 9, sbr. lög nr. /9. Á sama tíma voru heimiluð stöðugildi lögreglumanna 9. Á árinu kom upp fíkniefnamál sem er % fjölgun frá fyrra ári. Í málum var lagt hald á fíkniefni en í málum var lagt hald á áhöld til neyslu fíkniefna. jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des Hass 9, Kannabisfræ, Marihuana, Tóbaksblandað hass, E-töflur,9., Kókaín, Alls voru einstaklingar kærðir í þessum málum, eða karlar og konur. Kærur voru. Í málum var enginn kærður. Karl - meðalaldur. ár Kona - meðalaldur 9 ár - - - - - - -

Lögreglustjórinn á Selfossi Umdæmi lögreglustjórans eru sveitarfélögin Árborg og Ölfus, Hveragerði, Gaulverjarbæjar-, Hraungerðis-, Villingarholts-, Skeiða-, Gnúpverja-, Hrunamanna-, Biskupstungna-, Laugardals-, Þingvalla og Grímsnes- og Grafningshreppir. Fjöldi íbúa. desember 999 var.. Á sama tíma voru heimiluð stöðugildi lögreglumanna, eða íbúar um hvert stöðugildi. Á árinu komu upp fíkniefnamál sem er,% fækkun frá fyrra ári. Í málum var lagt hald á fíkniefni en í málum var lagt hald á áhöld til neyslu fíkniefna. jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des Hass,9 Kannabisfræ Kannabisplanta Marihuana, Tóbaksblandað hass, Amfetamín, Alls voru einstaklingar kærðir í þessum málum, eða karlar og konur. Kærur voru hins vegar. Einn var kærður í tveim málum og einn í þrem málum. Í tveim málum var enginn kærður. 9 Karl - meðalaldur. ár Kona - meðalaldur. ár - - - - - - - -

Lögreglustjórinn í Keflavík Umdæmi lögreglustjórans er Reykjanesbær, Grindavík, Sandgerði, Gerða- og Vatnsleysustrandarhreppar. Fjöldi íbúa. desember 999 var.. Á sama tíma voru heimiluð stöðugildi lögreglumanna, eða íbúi um hvert stöðugildi. Á árinu komu upp fíkniefnamál sem er % fjölgun frá fyrra ári. Í málum var lagt hald á fíkniefni en í málum var lagt hald á áhöld til neyslu fíkniefna. jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des Hass, Kannabisfræ, Kannabisplanta 9 Marihuana, Tóbaksblandað hass, Amfetamín, E-töflur Kókaín, Alls voru einstaklingar kærðir í þessum málum, eða karlar og konur. Kærur voru hins vegar. Þrír voru kærðir í tveim málum. Í þrem málum var enginn kærður Karl - meðalaldur. ár Kona - meðalaldur. ár - - - - - - -

Lögreglustjórinn í Kópavogi Umdæmi lögreglustjórans er Kópavogur. Fjöldi íbúa. desember 999 var.. Á sama tíma voru heimiluð stöðugildi lögreglumanna, eða íbúar um hvert stöðugildi. Á árinu komu upp fíkniefnamál sem er,% fækkun frá fyrra ári. Í málum var lagt hald á fíkniefni en í málum var lagt hald á áhöld til neyslu fíkniefna. jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des Hass,9 Marihuana, Tóbaksblandað hass, Amfetamín,9 E-töflur, Kókaín,9 Alls voru einstaklingar kærðir í þessum málum, eða 9 karlar og ein kona. Kærur voru hins vegar. Einn var kærður í tveim málum og einn í þrem málum. Í fimm málum var enginn kærður Karl - meðalaldur.9 ár Kona - ára - - - - - - -

Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum Umdæmi lögreglustjórans er Vestmannaeyjar. Fjöldi íbúa. desember 999 var.. Á sama tíma voru heimiluð stöðugildi lögreglumanna, eða íbúar um hvert stöðugildi. Á árinu kom upp fíkniefnamál sem er % fækkun frá fyrra ári. Í málum var lagt hald á fíkniefni en í málum var lagt hald á áhöld til neyslu fíkniefna. jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des Hass,9 Marihuana, Tóbaksblandað hass, Amfetamín,99 E-töflur, Kókaín, Alls voru einstaklingar kærðir í þessum málum, eða karlar og konur. Kærur voru hins vegar. voru kærðir í tveim málum. Í þrem málum var enginn kærður. Karl - meðalaldur. ár Kona - meðalaldur 9. ár - - - - 9

Lögreglustjórinn á Ísafirði Umdæmi lögreglustjórans er, auk Ísafjarðarbæjar Súðavíkurhreppur. Fjöldi íbúa. desember 999 var.9. Á sama tíma voru heimiluð stöðugildi lögreglumanna, eða íbúar um hvert stöðugildi. Á árinu komu upp fíkniefnamál sem er,% fækkun frá fyrra ári. Í málum var lagt hald á fíkniefni en í málum var lagt hald á áhöld til neyslu fíkniefna. jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des Hass, Marihuana, Tóbaksblandað hass, Amfetamín,99 Alls voru einstaklingar kærðir í þessum málum, eða karlar og konur. Kærur voru hins vegar. Tveir voru kærðir í tveim málum. Í einu máli var enginn kærður. 9 Karl - meðalaldur. ár Kona - meðalaldur ár - - - - - - -

Lögreglustjórinn á Akranesi Umdæmi lögreglustjórans er Akranes. Fjöldi íbúa. desember 999 var.. Á sama tíma voru heimiluð stöðugildi lögreglumanna, eða íbúar um hvert stöðugildi. Á árinu komu upp fíkniefnamál sem er % fjölgun frá fyrra ári. Í málum var lagt hald á fíkniefni en í einu máli var lagt hald á áhöld til neyslu fíkniefna. jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des Hass, Marihuana, Tóbaksblandað hass,9 Amfetamín,9 Alls voru karlar kærðir í þessum málum. Í einu máli var enginn kærður. Karl - meðalaldur. ár - - - -

Lögreglustjórinn á Sauðárkróki Umdæmi lögreglustjórans er Sveitarfélagið Skagafjörður og Akrahreppur. Fjöldi íbúa. desember 999 var.. Á sama tíma voru heimiluð stöðugildi lögreglumanna, eða íbúi um hvert stöðugildi. Á árinu komu upp fíkniefnamál sem er % fækkun frá fyrra ári. Í málum var lagt hald á fíkniefni en í einu máli var lagt hald á áhöld til neyslu fíkniefna. Alls voru einstaklingar kærðir í þessum málum, eða karlar og ein kona. jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des Marihuana, Amfetamín,9 E-töflur Karl - meðalaldur ár Kona - aldur 9 ára - - - Lögreglustjórinn á Húsavík Umdæmi lögreglustjórans er Húsavíkurkaupstaður, Háls-, Ljósavatns-, Bárðdæla-, Skútustaða-, Reykdæla-, Aðaldæla-, Reykja-, Tjörnes-, Keldunes-, Öxarfjarðar-, Raufarhafnar-, Svalbarðs- og Þórshafnarhreppar. Fjöldi íbúa. desember 999 var.. Á sama tíma voru heimiluð stöðugildi lögreglumanna 9, eða íbúar um hvert stöðugildi. Á árinu komu upp fíkniefnamál, líkt og í fyrra. Í þremur málum var lagt hald á fíkniefni en í einu máli var lagt hald á áhöld til neyslu fíkniefna. Alls voru einstaklingar kærðir í þessum málum, eða karlar og konur. Í einu máli var enginn kærður. jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des Karl - meðalaldur. ár Kona - meðalaldur. ár Hass, Marihuana,9 - - - -

Lögreglustjórinn á Blönduósi Umdæmi lögreglustjórans er Húnaþing vestra, Blönduósbær, Ása-, Sveinsstaða-, Torfalækjar-, Svínavatns-, Bólstaðarhlíðar-, Engihlíðar-, Vindhælis-, Höfða- og Skagahreppar. Fjöldi íbúa. desember 999 var.. Á sama tíma voru heimiluð stöðugildi lögreglumanna, eða íbúar um hvert stöðugildi. Á árinu komu upp þrjú fíkniefnamál sem er % fjölgun frá fyrra ári. Alls voru einstaklingar kærðir í þessum málum, eða karlar og ein kona. jan feb mars apríl maí júní júlí Karl - meðalaldur 9. ár ágúst sept okt nóv des Kona - aldur ára Tóbaksblandað hass, Amfetamín, Lögreglustjórinn í Bolungarvík - - Umdæmi lögreglustjórans er Bolungarvík. Fjöldi íbúa. desember 999 var 99. Á sama tíma voru heimiluð stöðugildi lögreglumanna tvö, eða 99 íbúar um hvert stöðugildi. Á árinu komu upp þrjú fíkniefnamál sem er % fjölgun frá fyrra ári. Í öllum málanna var lagt hald á áhöld til neyslu fíkniefna. Alls voru fjórir einstaklingar kærðir í þessum málum, eða þrír karlar og ein kona. jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des Karl - meðalaldur ár Kona - aldur ára - -

Lögreglustjórinn í Borgarnesi Umdæmi lögreglustjórans er Borgarbyggð, Hvalfjarðarstrandar-, Skilmanna-, Innri-Akranes-, Skorradals-, Hvítársíðu-, Leirár- og Melahreppar og Borgarfjarðarsveit. Fjöldi íbúa. desember 999 var.9. Á sama tíma voru heimiluð stöðugildi lögreglumanna, eða íbúar um hvert stöðugildi. Á árinu komu upp fíkniefnamál sem er % fjölgun frá fyrra ári. Í tveimur málum var lagt hald á fíkniefni en í einu máli var lagt hald á áhöld til neyslu fíkniefna. Alls voru fjórir karlar kærðir í þessum málum. Kærur voru hins vegar fimm. Einn var kærður í tveim málum. jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des Hass, Marihuana, Tóbaksblandað hass,99 Karl - meðalaldur. ár Lögreglustjórinn á Eskifirði - - Umdæmi lögreglustjórans er Fjarðabyggð, Mjóafjarðar-, Fáskrúðsfjarðar-, Búða-, Stöðvar-, Breiðdals- og Djúpavogshreppar. Fjöldi íbúa. desember 999 var.9. Á sama tíma voru heimiluð stöðugildi lögreglumanna, eða íbúar um hvert stöðugildi. Á árinu komu upp fíkniefnamál, líkt og í fyrra. Í tveimur málum var lagt hald á fíkniefni en í einu máli var lagt hald á áhöld til neyslu fíkniefna. Alls voru einstaklingar kærðir í þessum málum, eða þrír karlar og þrjár konur. jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des Karl - meðalaldur. ár Kona - meðalaldur. ár Hass, - - -

Lögreglustjórinn á Hvolsvelli Umdæmi lögreglustjórans er Hvol-, Rangárvalla-, Ása-, Djúpár-, A.-Eyjafjalla-, V.-Eyjafjalla-, A.-Landeyja-, V.- Landeyja- og Fljótshlíðarhreppar, Holta- og Landssveit. Fjöldi íbúa. desember 999 var.9. Á sama tíma voru heimiluð stöðugildi lögreglumanna fjögur, eða 99 íbúar um hvert stöðugildi. Á árinu komu upp þrjú fíkniefnamál sem er % fjölgun frá fyrra ári. Í öllum málum var lagt hald á fíkniefni. Alls voru einstaklingar kærðir í þessum málum, eða 9 karlar og ein kona. jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des Hass, Tóbaksblandað hass, Amfetamín, Karl - meðalaldur. ár..... Lögreglustjórinn á Patreksfirði Kona - aldur ára - - - - Umdæmi lögreglustjórans er Vesturbyggð, Tálknafjarðar- og Reykhólahreppar. Fjöldi íbúa. desember 999 var.9. Á sama tíma voru heimiluð stöðugildi lögreglumanna, eða íbúar um hvert stöðugildi. Á árinu komu upp þrjú fíkniefnamál sem er % fjölgun frá fyrra ári. Í öllum málanna var lagt hald á fíkniefni. Alls voru karlar kærðir í þessum málum. jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des Hass, Tóbaksblandað hass,9 E-töflur Kókaín, Karl - meðalaldur. ár - -

Lögreglustjórinn á Seyðisfirði Umdæmi lögreglustjórans er Seyðisfjarðarkaupstaður, Norður- og Austur-Hérað, Skeggjastaða-, Vopnafjarðar-, Fljótsdals-, Borgarfjarðar- og Fellahreppar. Fjöldi íbúa. desember 999 var.. Á sama tíma voru heimiluð stöðugildi lögreglumanna, eða íbúar um hvert stöðugildi. Á árinu komu upp tvö fíkniefnamál sem er % fækkun frá fyrra ári. Í einu máli var lagt hald á fíkniefni og í einu var lagt hald á áhöld til neyslu fíkniefna. Alls voru þrír einstaklingar kærðir í þessum málum, eða tveir karlar og ein kona. jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des Karl - meðalaldur. ár Kona - aldur árs Kannabisplanta Lögreglustjórinn í Stykkishólmi - - Umdæmi lögreglustjórans er Snæfells- og Stykkishólmsbæir, Eyrar- og Helgafellssveit, Kolbeinsstaða- og Eyjaog Miklaholtshreppar. Fjöldi íbúa. desember 999 var. Á sama tíma voru heimiluð stöðugildi lögreglumanna 9, eða íbúar um hvert stöðugildi. Á árinu kom upp eitt fíkniefnamál sem er % fækkun frá fyrra ári. Enginn var kærður vegna þessa máls. jan mars maí júlí sept nóv Hass,

Lögreglustjórinn í Búðardal Umdæmi lögreglustjórans er Dalabyggð og Saurbæjarhreppur. Fjöldi íbúa. desember 999 var. Á sama tíma voru heimiluð stöðugildi lögreglumanna eitt. Á árinu kom upp eitt fíkniefnamál en ekkert í fyrra. Í málinu var lagt hald á áhald til neyslu fíkniefna og var enginn kærður vegna þess. Málið kom upp í ágúst. Lögreglustjórinn á Siglufirði Umdæmi lögreglustjórans er Siglufjörður. Fjöldi íbúa. desember 999 var.. Á sama tíma voru heimiluð stöðugildi lögreglumanna, eða 9 íbúar um hvert stöðugildi. Á árinu kom upp eitt fíkniefnamál en ekkert í í fyrra. Í málinu var lagt hald á áhöld til neyslu fíkniefna og var enginn kærður vegna þess. Málið kom upp í apríl. Aðrir lögreglustjórar Í umdæmum fjögurra lögreglustjóra kom ekki upp fíkniefnamál, en það eru embætti lögreglustjóranna á Hólmavík, Ólafsfirði, Höfn og í Vík. Á liðnu ári var lögreglustjórinn á Akureyri jafnframt lögreglustjóri á Ólafsfirði.

Innflutningsmál um Keflavíkurflugvöll Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli lagði hald á mikið magn fíkniefna. Rannsóknarforræði málanna, eins og í öðrum tilfellum, er í höndum lögreglu. Á árinu komu upp 9 mál í Leifsstöð. mál sættu rannsókn lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli, þar af sem vörðuðu áhöld til neyslu fíkniefna. mál sættu rannsókn lögreglunnar í Reykjavík ( fíkniefnadeild). Einstaklingar sem handteknir voru með fíkniefni komu allir frá Evrópulöndum: Bretlandi, Danmörku, Frakklandi, Hollandi, Portúgal, Spáni og Þýskalandi. jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des Hass., Kannabisfræ, Marihuana, Amfetamín., E-töflur,9. Kókaín,9 LSD ml. Skráning mála, sem upp koma í flugstöð Leifs Eiríkssonar, ræðst af ákvæði. mgr. gr. reglugerðar nr. 9/99. Ákvæðið gerir ráð fyrir því að lögreglustjórinn í Reykjavík fari með rannsókn fíkniefnamála sem upp koma í flugstöðinni. Rannsókn skal þó fara fram í öðru umdæmi ef ætla má að mál verði höfðað þar. Af þessu leiðir að magn fíkniefna, sem lagt er hald á í Leifsstöð, skráist hjá því embætti sem fer með rannsókn máls, eins og birt er hér að framan um hvert embætti fyrir sig. Til fróðleiks er sýnt hér á eftir í heild sinni magn og tegundir fíkniefna sem lagt var hald á í flugstöðinni. Haldlögð ávana- og fíkniefni á Keflavíkurflugvelli Kannabisefni Örvandi efni Ofskynjunarefni Hass Fræ Marihúana Amfetamín Kókaín E-tafla LSD g g g g g g stk. ml.,,,.,,9,,

Innflutningsmál í Reykjavík Tollgæslan í Reykjavík lagði hald á nokkurt magn fíkniefna. Rannsóknarforræði málanna, eins og í öðrum tilfellum, er í höndum lögreglu. Á árinu komu upp 9 mál og sættu þau öll rannsókn lögreglunnar í Reykjavík ( fíkniefnadeild).. jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des Hass.9, Kannabisfræ, Marihuana,9 Tóbaksblandað hass, Amfetamín., Flest þessara mála komu upp í póstmiðstöðinni Jörfa. Bréfin bárust öll frá löndum innan Evrópu, en þau eru Belgía, Bretland, Danmörk, Holland, Noregur, Spánn, Svíþjóð og Þýskaland. 9

Haldlagt á landamærum, skipt eftir löndum og efnistegundum Kannabisefni Örvandi efni Ofskynjunarefni Hass Fræ Plöntur Marihúana Tóbaksbl Amfetamín Kókaín E-töflur LSD Kom frá: g g stk. stk. g g g stk. g g stk. stk. ml Belgía,9, Bretland,,, Danmörk.9,,,, 9,, Fannst í flugstöð,9, Fannst í flugvél, Frakkland,,, Holland.9,,9.,,,9.9, Noregur,, Óþekkt land,9 Portúgal, Spánn,,,,9 Svíþjóð,9 Þýskaland.,., 9, Samtölur.9,,,, 9.,99,9,.,

Haldlögð ávana- og fíkniefni skipt eftir embættum og efnistegundum Kannabisefni Örvandi efni Ofskynjunarefni Hass Fræ Plöntur Marihúana Tóbaksbl Amfetamín Kókaín E-tafla LSD g g stk. stk. g g g stk. g g stk. stk. ml Akranes,,,9,9 Akureyri,, 9,,,, Blönduós,, Borgarnes,,,99 Eskifjörður, Hafnarfjörður, 9, 9,, Húsavík,,9 Hvolsvöllur,,, Ísafjörður,,,,99 Keflavík,, 9,,,, Keflavíkurflugvöllur* 9,,,,,,9., Kópavogur,9,,,9,9, Patreksfjörður,,9, Reykjavík*., 9, 9.,,.,, 9,,. Sauðárkrókur,,9 Selfoss,9,,, Seyðisfjörður Stykkishólmur, Vestmannaeyjar,9,,,99,, Samtölur.,, 9.9,..,, 9, 9.., * Efni sem haldlögð eru á landamærum skrást á lögregluembætti eftir rannsóknarforræði (reglugerð nr. 9/99). Um magn þeirra efna er samantekt á bls. og 9.

Staða málanna í mars skipt eftir lögregluembættum Staða mála Akranes Akureyri Blönduós Bolungarvík Borgarnes Búðardalur Eskifjörður Hafnarfjörður Húsavík Hvolsvöllur Ísafjörður Keflavík Keflavíkurflugv. Kópavogur Patreksfjörður Reykjavík Sauðárkrókur Selfoss Seyðisfjörður Siglufjörður Stykkishólmur Vestmannaeyjar Samtölur Ákærumeðferð 9 9 Deild Geymsla 9 Greitt Greitt TBR Í rannsókn 9 Lagt upp Mál móttekið Rannsókn hætt (.gr.) Sátt/sekt tekið Sektargerð 9 Sent Sent til dómsáritunar Skýrslugerð Til afgreiðslu 9 Vararefsing Samtölur 9 9

Upphaf mála og skipting sendra mála milli embætta Upphaf máls Til meðferðar Akranes Akureyri Blönduós Bolungarvík Borgarnes Búðardalur Eskifjörður Hafnarfjörður Húsavík Akranes Akureyri Blönduós Bolungarvík Borgarnes Búðardalur Eskifjörður Hafnarfjörður Húsavík Hvolsvöllur Ísafjörður Keflavík Keflavíkurflugvöllur Kópavogur Patreksfjörður Reykjavík 9 Sauðárkrókur Selfoss Seyðisfjörður Siglufjörður Stykkishólmur Vestmannaeyjar 9 Samtölur 9 9 9 Hvolsvöllur Ísafjörður Keflavík Keflavíkurflugvöllur Kópavogur Patreksfjörður Reykjavík Ríkissaksóknari Sauðárkrókur Selfoss Seyðisfjörður Siglufjörður Stykkishólmur Vestmannaeyjar Samtölur

Fjöldi kærðra einstaklinga Nokkrir einstaklingar voru kærðir oftar en einu sinni í hverju lögregluumdæmi og þá hafa hinir sömu eða enn aðrir verið kærðir í fleiri en einu lögregluumdæmi. Tillit er tekið til þessara þátta við útreikning meðalaldurs hér að neðan, þ.e.a.s. hver einstaklingur aðeins talinn einu sinni. Alls voru 9 einstaklingar kærðir í 9 málum, eða karlar og 9 kona. Kærur voru hins vegar. Af þessum 9 einstaklingum voru 9, karlar og kona, handteknir í fyrra, eða %. Karlar - meðalaldur. ár Konur - meðalaldur. ár 9 9 9 9

Einstaklingar kærðir í fleiri umdæmum en einu Kyn Akranes Akureyri Blönduós Bolungarvík Borgarnes Búðardalur Eskifjörður Hafnarfjörður Húsavík Hvolsvöllur Ísafjörður Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Karl X X Kona X X Kona X X Kona X X Kona X X Kona X X Kona X X Karl X X X Karl X X X Karl X X X Karl X X X Karl X X X Karl X X X Karl X X X Karl X X X Karl X X X X Keflavík Keflavíkurflugv. Kópavogur Patreksfjörður Reykjavík Sauðárkrókur Selfoss Seyðisfjörður Siglufjörður Stykkishólmur Vestmannaeyjar Fjöldi embætta

9 Fjöldi mála skipt eftir mánuðum og vikudögum Málum skipt eftir mánuðum 9 jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des Málum skipt eftir vikudögum 9 9 9 Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur

Fundarstaðir ávana- og fíkniefna Fannst í/á Keflavík Ísafjörður Hvolsvöllur Húsavík Hafnarfjörður Eskifjörður Borgarnes Blönduós Akureyri Akranes Lögregluembætti Vestmannaeyjar Stykkishólmur Seyðisfjörður Selfoss Sauðárkrókur Reykjavík Patreksfjörður Kópavogur Keflavíkurflugvöllur Á víðavangi Fangelsi Flugvél Framvísað Hús 9 9 Líkami 9 Skip/bátur Tollgæslan Ökutæki 9 Samtölur 9 Samtölur Á hverjum degi ársins, að meðaltali:! Var lagt hald á,9 g af marihuana! Var lagt hald á, g af hassi! Var lagt hald á, g af amfetamíni! Var lagt hald á, g kókaíni! Var lagt hald á, af e-töflum! Var lagt hald á, skammta af LSD! Komu upp, fíkniefnamál! Voru, haldlagningar ávana- og fíkniefna! Voru, kærur! Voru, einstaklingar kærðir

Lokaorð Dómsmálaráðherra hefur beitt sér fyrir því að efla fíkniefnalöggæslu og hafa fjárveitingar til málaflokksins aukist verulega skv. fjárlögum. Fjölgað var um ný stöðugildi rannsóknarlögreglumanna í fíkniefnamálum, eða stöður við embætti lögreglustjórans í Reykjavík og eina stöðu við embætti lögreglustjórans í Hafnarfirði. Frá 99 hefur stöðugildum í þessum málaflokki fjölgað um. Gjaldaliður vegna fíkniefnahunda var einnig hækkaður frá fyrra ári sem gefur aukið svigrúm til að styrkja aðgerðir lögreglu og þá sér í lagi á landsbyggðinni. Loks má nefna gjaldalið eða sjóð er dómsmálaráðuneytið geymir til að mæta sérstökum kostnaði lögregluembætta við rannóknir meiriháttar fíkniefnamála, sem er nýjung. Fyrir skemmstu gaf The National Council For Crime Prevention út ritið Crime Prevention The Nordic Model. Þar er fjallað um afbrotavarnir á Norðurlöndum og án þess að rekja það mikið er rétt að grípa örstutt í umfjöllun ráðsins um Ísland. IN CONTRAST TO THE OTHER NORDIC COUNTRIES, in Iceland there is no central organisation whose task it is to prevent crime. Þá er fjallað um forvarnir á Íslandi, m.a. áfengis- og vímuvarnarráð og hlutverk forvarnadeildar lögreglunnar í Reykjavík. Umfjölluninni um Ísland lýkur svona: Although there is not so much serious crime in Iceland, compared to many other countries, e.g. the other Nordic countries, there is nevertheless a real basis for harmonising and co-ordinating the efforts made in the fight gainst different kinds of crime, under a common management. Þetta er sett fram hér til að vekja athygli á því hvort ekki sé tímabært að endurskoða forvarnastarf á Íslandi og hvort ekki kunni að vera heppilegt að fara að líkt og gert er í nágrannalöndum okkar og koma á fót afbrotavarnaráði með aðild æðstu stjórnvalda, lögreglunnar, annarra opinberra stofnana og félaga- og áhugamannasamtaka. Það er rétt að ljúka þessari samantekt með því að minna á endurtekið efni um baráttuna við fíkniefnin. Ríkisvaldið verður aldrei nema einn hlekkur í þessari baráttu, þrátt fyrir mikinn mátt. Fíkniefnamálin heyra undir okkur öll. Ábyrgð foreldra er sérstök og skyldur okkar í því að leiðbeina börnum um þá stórfelldu hættu sem af neyslu efnanna leiðir. Á meðan eftirspurn lifir verður framboð. Ríkislögreglustjórinn Fíkniefnastofa Maí