Þekking fyrir þjóðarbúið Vorráðstefna Matís 2009 Sjávarafurðir og aukin verðmæti: Hvar liggja stóru tækifærin?

Similar documents
Tvöföldum verðmætin. Sveinn Margeirsson Páll Gunnar Pálsson Kolbrún Sveinsdóttir Jónas R. Viðarsson

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

SAMHERJI HF. Tækifæri í íslenskum sjávarútvegi Þorsteinn Már Baldvinsson

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Árstíðabundnar verðsveiflur á þorskafurðum og markaðslegur ávinningur af rekjanleika í sjávarútvegi. Verkefnaskýrsla Rf 28-06

Fersk flök flutt í kerum eða kössum?

HNAKKAÞON JANÚAR 2017

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

BS ritgerð. í Viðskiptafræði. Virðisaukning íslensks sjávarútvegs

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Horizon 2020 á Íslandi:

S T Æ R S T I V E T T V A N G U R A L L R A S E M S T A R F A Í S J Á V A R Ú T V E G I N U M HORFT TIL FRAMTÍÐAR

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Nr. 10 desember RF pistlar. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins LOS OG SPRUNGUR Í FISKI. Jónas Bjarnason

Hagur fiskveiða og fiskvinnslu 2003 Profitability in fishing and fish processing 2003

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

FRÁ TÆKIFÆRUM TIL TEKJUSKÖPUNAR GRAND HÓTEL REYKJAVÍK, OKTÓBER 2011

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Viðkskipti við Bandaríkin árið 2017

Stefán B. Gunnlaugsson. Ögmundur Knútsson. Jón Þorvaldur Heiðarsson

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Hagur veiða og vinnslu 2016 Profitability in fishing and fish processing 2016

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Samanburður á flutningsumbúðum fyrir heilan ferskan fisk / Comparison of transportation bins for whole fresh fish

Greining á Sóknarfæri: Fiskeldi á Vestfjörðum. Neil Shiran Þórisson Framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða 27. mars 2014

Ég vil læra íslensku

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Vaxtarsaga Marel. Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Ímynd stjórnmálaflokka

Verðmæti úr hliðarafurðum í slátrun og kjötvinnslu

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

SKELRÆKT Þekkingaryfirfærsla og viðskiptasambönd AVS verkefni S

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Nýting járns á Íslandi Framtíðarhorfur fyrir takmarkaðan auðlindaforða

Sæbjúgnaveiði á Íslandi

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

CRM - Á leið heim úr vinnu

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Hafrannsóknir nr. 150

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing!

Íslenskur hlutafjármarkaður

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

BS ritgerð í viðskiptafræði. Viðskipti Kína og Afríku

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Kortlagning á útflutningsfyrirtækjum

Vísitala framleiðsluverðs 2007 Producer price index 2007

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Kanada. Ísland allt árið Landaskýrsla. Unnin af Eyrúnu Magnúsdóttur og Þórhildi Ósk Halldórsdóttur

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Febrúar Íslensk ferðaþjónusta

Þýðing sjávarklasans í íslensku efnahagslífi

Health at a Glance: OECD Indicators 2005 Edition. Heilbrigðismál í hnotskurn: Rit OECD Samantekt. Summary in Icelandic. Útdráttur á íslensku

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

ÍSLENSKI SJÁVARKLASINN SJÁVARKLASINN Á ÍSLANDI: EFNAHAGSLEG UMSVIF OG AFKOMA 2014

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Skemmtiferðaskip við Ísland. Úttekt á áhrifum. Edward H. Huijbens Kristinn Berg Gunnarsson

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20.

H Ö R P U, N Ó V E M B E R

ÁRSSKÝRSLA FYRIR 2011

Þjóðhagsspá á vetri 2016 Economic forecast, winter 2016

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA

Transcription:

Þekking fyrir þjóðarbúið Vorráðstefna Matís 2009 Sjávarafurðir og aukin verðmæti: Hvar liggja stóru tækifærin? Kristján Hjaltason, ráðgjafi Apríl 2009

Yfirlit Þróun framboðs af sjávarafurðum Fyrir hvað greiða kaupendur besta verð Stór tækifæri fyrir sjávarútveginn 2

Kristján Hjaltason, ráðgjafi: Ferill 2009 - : Sjálfstæður ráðgjafi í sjávarútvegi Markaðs- og sölustarf Stefnumótun Vöruþróun Kaup og sala á fyrirtækjum 2007-2008: Glitnir banki Sérfræðingur í sjávarafurðaviðskiptum í Evrópu 1986-2006: Icelandic Group Framkvæmdastjóri Icelandic France, París Framkvæmdastjóri Icelandic Services, Reykjavík VP markaðsmál og þjónusta, hjá Icelandic Group, Reykjavík Framkvæmda- og sölustjóri Icelandic Germany, Hamborg Helstu stjórnir og ráð 1995 - :Stjórn Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins 2000-2005: Stjórn Samtaka fiskvinnslustöðva 2003-2005: Stjórn AVS 2001-2002: Undirbúningsnefnd um aukið verðmæti sjávarfangs 3

Þróun veiða, eldis og mannfjölda 1970-2030: Veiðar eru stöðugar eða minnka og fiskeldi mætir aukinni eftirspurn vegna fólksfjölgunar Million Tons 250.0 200.0 150.0 100.0 50.0 0 Aquaculture Captured fisheries World Population 1970 1980 1990 2000 2010 2020 2030 9 8 7 6 5 4 3 2 1 0 Population (billion) Heimild: FAO og Glitnir 4

Hvaða kröfur gera kaupendur? 1. Afhenda stöðug og umsamin gæði 2. Áreiðanlegar afhendingar 3. Reglubundnar nýjungar 4. Sérkenni og sterk ímynd Úr Morgunblaðinu 14. apríl 2009. Þorskhnakki frá Samherja Vörur frá ícelandic USA 5

Gamlar pakkningar sjávarafurða hafa staðið sig vel......en hvar eru nýjungarnar? Niðursoðnar sardínur (eða lifur) 5 punda flakapakkningar 20 pund sjófryst flök 1 kg lausfrystipokar 10 lbs/5 kg lausfrystikassar 6

Greindu þig frá samkeppninni Það er erfitt að viðhalda stefnu, sem byggist á því að lækka verð þegar keppinauturinn er með lægri kostnað. Þegar tími leyfir er skynsamlegra að fjárfesta í vöruþróun, þjónustu og markaðsmálum, sem réttlætir hærra verð. Heimild: Harvard Business Review, Don Moyer, febrúar 2005 7

Icelandair hefur unnið frábært starf í markaðssetningu: Nokkur dæmi um nýlegar auglýsingar Icelandair hefur byggt á mjög góðu viðskiptamódeli og með frábærri markaðssetningu tekist að búa sér til markaðsgeira í stífri samkeppni við stór flugfélög. Lykill að árangri: Góð vara Nýjungar Byggt á skýrri ímynd þar sem auðlindir Íslands eru notaðar. Iceland Airwaves er gott dæmi um frábæran árangur. 8

Hvernig er rekstrarafkoman í virðiskeðju sjávarafurða-iðnaðarins? Byggt á tölum fyrir fyrirtæki í mörgum löndum 2006 Virðiskeðja sjávarafurðaiðnaðarins Veiðar Fiskeldi Veiðar 20% Fiskeldi 15-20% Frum-vinnsla Bolfiskur +/- 0% Afkoma (Ebitda) einstakra hluta í virðiskeðjunni Uppsjávarvinnsla 0-3% Fóðurframleiðsla 5-10% Framhaldsvinnsla Framleiðendur 7-11% Framleiðendur vörumerkja 6-14% Dreifing Verslunarfélög 1.5-2.5% Heildsalar 4-8% Smásala Í Bretlandi 6-15% 9

Ráðstöfun karfa 2008 47,364 tonn að verðmæti 11.7 mrð kr. seld erlendis Flokkar MT IKR m kr/kg Ferskur heill 14.915 2.167 145 Fersk flök 1.827 1.159 635 Frystur heill 26.065 6.573 252 Landfryst flök 4.556 1.833 402 Samtals 47.364 11.732 248 Ráðstöfun 2008: Tæp 15,000 tonn af heilum ferskum karfa voru seld í gegnum erlenda uppboðsmarkaði. Rúm 6,600 tonn voru flökuð í landi og seld fersk erlendis (flökuð þyngd var rúm 1,800 tonn). 26,000 tonn voru heilfryst, yfirleitt hausaður karfi, og seld erlendis. Auka verðmæti með því að: Flaka allan ferskan karfa í landi og senda sem fersk flök erlendis. Taka sjófrystan hausaðan karfa, þýða upp í landi og flaka. Heimild: Bráðabirgðatölur Hagstofunnar, tekið af vef SF 10

Ráðstöfun þorsks 2008 92,500 tonn að verðmæti 60 mrð kr. flutt út Flokkur MT IKR m kr/kg Ferskur heill 8.110 2.513 310 Fersk flök 9.113 10.336 1.134 Landfrysting 24.817 15.237 614 Sjófrysting 11.831 7.726 653 Saltað og þurrkað 35.283 22.800 646 Aðrar vörur 3.361 1.731 515 Samtals 92.515 60.343 652 Ráðstöfun 2008 Rúm 8,000 tonn flutt út óunnin. Mjög hátt meðalverð er fyrir fersk flök Góð dreifing afurða á ólíka flokka Auka verðmæti með því að: Vinna meira hér á landi Koma hærra hlutfalli í hæsta gæðaflokk Vöruþróun og nýjungar 11

Að lokum Mynd: íslensk bleikja frá Samherja Svipaður afli til ráðstöfunar Fullvinna allt sem við höfum Látum markaðinn hafa meiri áhrif Bjóða upp á: Stöðug og umsamin gæði Áreiðanlegar afhendingar Reglubundnar nýjungar Ímynd sem tryggir sérstöðu Stóru tækifærin eru t.d. í fullvinnslu á karfa og þorski 12